Fréttablaðið - 22.05.2002, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 22.05.2002, Blaðsíða 13
Fjárfestingar Reykjavíkurborgar í þágu aldraðra (1987-2002) Milljónir króna 600 500 400 300 200 100 0 ■1 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 '98 '99 '00 '01 '02 Ár D - listinn við stjórn Reykjavíkurborgar R - listinn við stjórn Reykjavíkurborgar Heimild: Borgarendurskoðun wmtmm, Er R-listinn trúverðugur í málefnum eldri borgara? Á síðustu fjórum árum hefur R-listinn sett um 100 milljónir króna í fjárfestingar í þágu aldraðra. Á síðasta kjörtímabili undir stjórn D-listans vörðu sjálfstæðismenn rúmum 2000 milljónum króna í þennan málaflokk. í stefnuskrá okkar leggjum við mikla áherslu á málefni aldraðra og ætlum að eyða biðlistum eftir hjúkrunarrými og verja til þess 1000 milljónum króna á fjórum árum. Við ætlum líka að legg'a af eða stórlækka fasteignaskatta á eldri borgara. Við ætlum jafnframt að lækka fasteignagjöld á alla Reykvíkinga um allt að 20% með afnámi holræsaskattsins. Engum heilsteyptum framkvæmdum i þágu aldraðra er lýst í stefnuskrá R-listans og viðkvæði R-listans hefur verið að ekki séutil peningar til að sinna þessum málaflokki. R-listinn hefur lofað aðgerðum í átta ár og ekkert gert. Gerum góða borg betri Reukjavík www.reykjavikZ002.is í f yrsta sæti

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.