Fréttablaðið - 22.05.2002, Qupperneq 16
16
FRÉTTABLAÐIÐ
22: maí 2002 MIÐVIKUDAGUR
HVAÐA MYND SÁSTU SÍÐAST
Fjölskyldu-
Stjörnustríð
„Ég fór á Star Wars um daginn, Mér fannst
þetta klassísk Stjörnustriðsmynd. Ég er bú-
inn að átta mig á því að þetta eru fjöl-
skyldumyndir og eru bestar i minningunni.
Ef ég væri 12 ára hefði ég hoppað hæð
mína."
Samúel Jón Samúelsson
Básúnuleikari Jagúar
Filmundur á frönskum nótum:
Morðið á
skólastjóranum
kvikmynd Kvikmyndaklúbburinn Fil-
mundur hefur að undanfömu átt
farsælt samstarf við Alliance
Frangaise. Margar franskar myndir
hafa verið sýndar. Þessu verður
haldið áfram. Héðan í frá verður
frönsk mynd sýnd mánaðarlega.
Þessa vikuna er hin fræga
spennumynd Diabolique sýnd £ Fil-
mundi. Myndin, sem gengur einnig
undir nafninu Les Diaboliques, var
gerð árið 1955. Þetta er meðal
þekktustu spennumynda. Hún hafði
mikil áhrif á spennumyndagerð og
kvikmyndagerðamenn á borð við
Alfred Hitchcock.
Diabolique segir frá skólastjóra
í heimavistarskóla fyrir unga dren-
gi. Hann er illa liðinn af nemendum
og kennurum, enda kaldrifjaður
mjög. Skólastjóranum er mikið í
mun að spara og refsar af minnsta
tilefni. Hann kemur illa fram við
konu sína og reynir ekki að leyna
framhjáhaldi sínu fyrir henni. Við-
haldið er í kennarahópnum og orðið
langþreytt á framkomu skólastjór-
ans. Hún og eiginkonan ákveða að
ÓVÆNTUR ENDIR
Áhorfendur Diabolique éru beðnir sérstak-
lega í lok myndarinnar að segja ekki frá
endinum.
ráða hann af dögum. Allt gengur
samkvæmt áætlun en brátt' taka
málin óvænta stefnu. Leikstjórinn
Henri-Georges Clouzot biður áhorf-
endur sérstaklega í lok myndarinn-
ar að segja ekki frá endinum.
Diabolique verður sýnd í Háskóla-
bíó í kvöld klukkan 20, á morgun
klukkan 22.30, á sunnudaginn klukk-
an 18 og mánudaginn klukkan 22.30.
Aukatónleikar:
Sígaunarn-
ir vinsælir
tónleikar Vegna gífurlegrar eft-
irspurnar á tónleika sígauna-
sveitarinnar Taraf de Haidouks
bætir hljómsveitin einum tón-
leikum við þá tvenna sem fyrir-
hugað er að halda á Listahátíð.
Aukatónleikarnir verða
þriðjudagskvöldið 28. maí
klukkan 21. Alls verða því tón-
leikar sígaunasveitarinnar
Taraf de Haidouks í Broadway
þrennir 28., 29., og 30. maí.
Löngu er orðið uppselt á tón-
leikana 29. og 30. en miðasala á
aukatónleikana 28. maí hófst í
gær. ■
Vortim il tiki
upp sumirpili
•p kiélot
Hvítar
bómullarbuxur
1.990,- kr.
MIÐVIKUÐAGURINN
22.MÁT
FUNDIR
Glæsibæ * Sími: 588 8050
Sumartilboð
Vesti 3.900 kr.
Buxur 3.900 kr.
Gallapils 3.900 kr.
Erum með stærðir 36-52
Tískuvirslunin
Smsrf
Grímsbal v/ Bústaðavcg,
slmi 588 8488
8.00 Morgunverðarfundur Verslunar-
ráðs íslands í Sunnusal Hótel
Sögu. Fundurinn nefnist Rauða
strikið hélt - hvað svo? Frum-
mælendur eru Birgir ísleifur
Gunnarsson seðlabankastjóri,
Kristinn Björnsson, forstjóri
Skeljungs hf., og Edda Rós Karls-
dóttir, forstöðumaður greiningar-
deildar Búnaðarbanka Tslands.
Fundargjald 2000 krónur.
20.00 l'búasamtök gamla Austurbæjar-
ins í Kópavogi efna til opins
fundar með frambjóðendum
stjórnmálaflokkanna í Kópavogs-
skóla. Flokkar kynna meðal ann-
ars stefnu sína í skóla-, skipulags-
og umferðarmálum. Umræður og
kostur á fyrirspurnum tii fram-
bjóðenda.
21.00 Kvenframbjóðendur Sjálfstæðis-
flokksins í Kópavogi verða með
opinn fund á Café Prestó, Hlíða-
smára 15. Pharmaco kynnir nýj-
ungar í snyrtivörum.
KYNNING___________________________
20.00 Ferðaskrifstofa Vestfjarðaleiðar
efnir til myndasýningar og ferða-
kynningar í Færeyska sjómanna-
heimilinu, Brautarholti 29. Sextán
daga rútu- og skemmtiferð um
Færeyjar og Noreg dagana 12. til
27. júní kynnt.
FYRIRLESTRAR
við Háskólann i Helsinki, flytur fyr-
irlesturinn Nú? í stofu 422 í Árna-
garði. Fjallað er um smáorðið nú
og mismunandi hlutverk þess í ís-
lenskum samtölum með hliðsjón
af kenningum samtalsfræða.
Helga er að skrifa doktorsritgerð
um þetta efni.
TÓNLEIKAR
12.30 Eþos strengjakvartettinn, skipað-
ur Auði Hafsteinsdóttur og
Gretu Guðnadóttur fiðluleikur-
um, Guðmundi Kristmundssyni
vióluleikara og Bryndísi Höllu
Gylfadóttur sellóleikara, flytja tvo
strengjakvartetta eftir Stravinsky
á Listasafni íslands. Fyrir augu og
eyru, hádegistónleikar á listasöfn-
um borgarinnar á Listahátíð í
Reykjavík.
20.00 Seinni tónleikar hinnar víðfrægu
bandarísku sópransöngkonu June
Andersson í Háskólabfó. June er
ein fremsta sópran söngkona
heims. Hún söng meðal annars
næturdrottninguna f Amadeus
eftir Milos Forman. Efnisskrá tón-
leikanna er fjölbreytt June syngur
á sex tungumálum. Píanóleikari
er Jeff Cohen. Listahátíð í Reykja-
vík.
20.00 Kirkjukór Seljakirkju heldur tón-
leika í Seljakirkju. Stjórnandi er
Gróa Hreinsdóttir. Schubert,
Vívaldí og fleiri á efnisskrá. Að-
gangur ókeypis.
16.15 Helga Hilmisdóttir, doktorsnemi 20.00 Háskólakórinn og Kór Keflavík-
Sumarskólinn í FB
Yfir 60 áfangar í boði.
Kennt frá 23. maí tii 21. júní.
Nám fyrir nemendur í 10. bekk hefst 5. júní.
Netinnritun hafin á www.fb.is.
Símainnritun frá 15:00 til 17:00 virka daga í síma 570 5620.
Almenn innritun í FB frá 16. maí á milli 17:00 og 19:00.
Einnig innritaö laugardaginn 18. maí frá 10:00 til 13:00.
Allar frekari upplýsingar á www.fb.is.
MAXWELL SMART
Klaufalegur spæjari með alls kyns tæki og tól. Gífurlega vinsæll þegar þættirnir um
hann voru sýndir í Sjónvarpinu snemma á áttunda áratugnum.
Smart spæjari
aftur á skjáinn
Endursýningar Sjónvarpsins á gamanþátt-
unum um Smart spæjara hafa vakið athygli.
Þættirnir voru gífurlega vinsælir í byrjun
áttunda áratugarins. Ekki er víst að nýir
áhorfendur taki jafn vel í þá í dag.
sjónvarp „Viðtökur fyrsta þátt- margar ábendingar til Sjón-
arins voru blendnar,“ segir varpsins um alls kyns gamla
Guðmundur Ingi Kristjánsson, þætti sem fólk vill fá í endur-
aðstoðardagskrárstjóri Sjón- sýningu. Þótt Arnaldur Ind
riðason
varpsins. „Hann er
hinsvegar sá eini í
þáttaröðinni í svart-
hvítu. Það þarf sex til þ
sjö þætti til að sjá
hvernig myndaflokkar
gera sig. Það er alltaf
spui-ning hvort endur-
sýningarnar ganga upp
og efnið heldur áhorf-
endum enn. Þetta var
með vinsælustu þáttun-
um þegar hann var
sýndur. Nú er kominn
nýr áhorfendahópur."
Þættirnir um ólíkindatólið
Maxwell Smart eru 22 talsins
og verða í sýningu þar til í
september. Hann er njósnari í
ætt við James Bond. Líkt og
007 lumar hann á tækjum og
tækni sem þóttu framúrstefnu-
leg þegar þættirnir voru gerð-
ir, til dæmis skóm með inn-
byggðum síma. Guðmundur
Ingi man vel eftir því þegar
Smart var fyrst sýndur: „Þetta
var sá þáttur sem ég vildi helst
horfa á.“
í hverri viku berast fjöl-
ARNALDUR
INDRIÐASON
Vill frekar láta end
ursýna vestra á
sunnudags-
morgnum.
gamla
rithöfundur
skrifi mikið um glæpi
og rannsóknir þeirra
eru spæjaraþættir ekki
efstir á óskalistanum
hans yfir endursýning-
ar. „Ég man eftir Smart
spæjara sem skrípói.
Klemmdi á sér nefið á
hurð. Hann vakti ekki
mikla hrifningu,“ segir
Arnaldur. Þó að Smart
hafi ekki verið í uppá-
haldi hafði Arnaldur
mjög gaman af Bond í
daga. Honum þykir
ljóminn hinsvegar farinn af
honum í dag. „Pierce Brosnan
er handónýtur."
Þeir þættir sem höfðuðu
mest til Arnaldar og hann ósk-
ar eftir til endursýningar eru
vestrar. Vestrarnir voru í uppá-
haldi og eru enn. „Ég myndi
vilja láta endursýna vestra-
þætti á sunnudagsmorgnum.
Bonanza og Wanted Dead or
Alive. Það væri gaman. Maður
sér lítið af vestrum þessa dag-
ana. Þetta er deyjandi form.“ ■
FJOLBRAUTASKOLINN
VIÐ ÁRMÚLA
Allar upplýsingar á www.fa.is.
Skráning hefst 21. maí.
Viltu stytta þér leið? 96 áfangar í boði.
Próf 12.-16. ágúst.
askólinn við Armula -