Fréttablaðið - 22.05.2002, Page 17

Fréttablaðið - 22.05.2002, Page 17
MIÐVIKUDAGUR 22. maí 2002 Forsmekkur á Gannes: Brot af Scorcese kvikmyndir Leonardo DiCaprio og Cameron Diaz vöktu athygli á sýningu á myndbroti úr Gangs Of New York eftir Martin Scorcese á kvikmyndahátíðinni í Cannes á mánudag- inn. Rúmlega tuttugu mínútur af myndinni voru sýndar. Scorcese hefur ekki enn lagt lokahönd á Gangs of New York. Fyrst átti að frumsýna hana í des- ember á síðasta ári en vegna deilna við Miramax-kvikmyndafyrirtækið frestaðist frumsýningin um ár. Harvey Weinsfein forstjóri vill að Scorcese hafi myndina styttri en þrjá tíma. Myndin fjallar um ósætti milli innflytjenda í NewYorká 19. öld, enskra mótmæl- enda og írskra kaþólikka. Daniel Day-Lewis og Jim Broadbent leika einnig í myndinni. Sýningar á bresku myndinni 24 Hour Party People með Steve Coog- an hafa einnig vakið umtal. Myndin er í keppninni um Gullpálmann. ■ SCORCESE OG LEIKARARNIR Diaz, Scorcese og DiCaprio vöktu mikla athygli í Cannes. urkírkju halda vortónleika í Kefla- víkurkirkju. Háskólakórinn flytur íslenska kórtónlist en Kirkjukórinn syngur efnisskrá með ýmsum lögum. Stjórnandi beggja kóra er Hákon Leifsson, organisti Kefla- vikurkirkju. LEIKLIST_______________________________ 17.00 Útvarpsleikritið Til að koma i veg fyrir misskilning ákvað mamma að best væri að þegja eftir Árna Ibsen og Rósu Sigrúnu Jónsdóttur flutt í einum af hitaveitutönkun- um undir Perlunni. Harpa Arnar- dóttir leikstýrir. Útvarpað á Rás 1. 20.00 Kryddlegin hjörtu eftir Laura Esquivel sýnt í Borgarleikhúsinu. Leikgerð eftir Guðrúnu Vilmund- ardóttur og Hilmar Jónsson. 21.00 Leikritið Skáld leitar harms eftir Guðmund Inga Þorvaldsson sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu. MYNPLIST______________________________ í Listasafni ASÍ stendur yfir sýning á verkum listakvennanna Guðbjargar Lindar Jónsdóttur, Guðrúnar Kristjáns- dóttur og Kristinar Jónsdóttur frá MunkaÞverá. Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Ljósmyndasýning Rósulind Hansen stendur í Gallerí Tukt, Hinu Húsinu, Pósthússtræti 3-5. Rósalind er 24 ára ís- lendingur sem hefur verið búsett 10 ár í Danmörku, frá 1990 til 2000. Hún hefur starfað fyrir danska tímaritið Front- Iine4000. Rósalind sýnir tísku- og portraitljósmyndir frá þessu tímabili. Húsgögn eftir þínum þörfum hornsófar stakir sófar stólar hvíldarstólar svefnsófar veggeiningar borðstofuhúsgögn og fl. Höfðatúni 12 105 Reykjavík Sími 552 5757 www.serhusgogn.is Sumarskólinn ehf. ^ starfar f Háskóla íslands www.sumarskolinn.is Stærstir (70 áfangar) og reynslumestir! Nám fyrir framhaldsskóla- og grunnskólanemendur. Kennsla hefst 27. maí. Skráning í símum 565-6429 og 565-9500 FERÐATOSKUR I FRIIÐ MIKiÐ URVAL CAJtlTON Akureyri, Akranes, Hafnarfjörður, ísafjörður, Keflavík, Reykjavík, Selfoss, Vestmannaeyjar. SERVERSLUN I 70 AR P&lffttilll 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.