Fréttablaðið - 22.05.2002, Síða 23

Fréttablaðið - 22.05.2002, Síða 23
1 Það sem I I Reykjavíkurlistinn hefur tekið grunnskólamálin föstum tökum. Þegar Reykjavíkurlistinn tók við voru fjórirskólarí Reykjavík einsetnir. í haust verða allir 34skólarnir einsetnir Reykjavíkurlistinn hefur byggt 50 þúsund fermetra af grunnskólarými í stjórnartíð sinni. Það er jafn mikið og 10 ráðhús. Það gerist í Reykjavík WWW.XR.IS ■ ■ Grunnlaun kennara hækkuðu um 51% við síðustu kjarasamninga, kennurum hefur verið fjölgað verulega vegna bættrar þjónustu við nemendur, tölvukostur hefurverið margfaldaður, gert hefur verið átak í kennslu raungreina og lestrarkennslu. Fjöldi stuðningsfulltrúa og skólaliða hefur verið stóraukinn, sem og samráð við foreldra. Eftir þetta uppbyggingarstarf er forgangsmál að styrkja innra starf skólanna, auka sjálfstæði þeirra og virkja hæfileika hvers nemanda. Blásið verður til samstarfs við íþróttahreyfingar, tónlistárskóla og frjáls félagasamtök og settar upp frístundamiðstöðvar í skólunum þar sem nemendum verður boðið upp á fjölbreytta viðbót við skólastarfið. Öllum grunnskólanemendum mun gefast kostur á heitum máltíðum. Næsta haust verður öllum grunnskólum borgarinnar gefinn kostur á að bjóða nemendum sínum heitan mat í hádeginu. Góð menntun mun ráða úrslitum um hag borgarbúa í framtíðinni. Þess vegna setur Reykjavíkur- listinn skólamál í öndvegi. Við höfum skýra framtíðarsýn. Með þínu atkvæði munum við gera hana að veruleika. XR-Atkvæði þitt skiptir máli

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.