Fréttablaðið - 12.06.2002, Síða 14

Fréttablaðið - 12.06.2002, Síða 14
14 FRÉTTABLAÐIÐ 12, júní 2002 MIÐVIKUPAGUR HÁSKOLABIO Sýnd kl. 58 og 10.15 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10,15 ALIG HJÁLP ÉG ER FISKUR MULHOLLAND DRIVE kl. 10.15 WAYNES WORLD YOUCANCOUNrONME UL5As\ [APOCAiyPSENOWREDUX 8, Og 10 6 5mnnn\± niú Sýndkl. 5.30, 8 og 10.30 PR Sýnd kl. 7.30 og 10 HIGH CRIMES kl. 5.30 8 OC 10.30 Sýnd kl. 5, 8 og 10.50 STW Sýnd kl. 4.30 SPIDERMAN kl. 5,8 og 10.30 B.1.101 í>64 0000 v/ww.smar;j^0jís Sýnd kl. 4,6,8 og 10.10 bXlG Sýnd kl. 4,6,8 og 10 vitmi__________ Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 b.L16 , J jHJÁLP ÉC ER FISKUR kl. 4 og 6 b.i. 16 [ |^| [SKRÝMSLI HF kl.2 ÍQUEEN OF THE DAMNED kl.5.50, 8 og 10.10 b.i. 16 j ;THE MAIESHC kl.8 (GfS [RESÍDENT EVIL kl. 10.10 b.i. 16 |fí£l jBUBBLE BOY kl. 4, 6 og 81 jJIMMY NEUTRON m/isL tali kL4|^! V/ðaro/íur Klæðninga* MALARINN#A Bæjarlind 2 • Kópavogi • Simi: 581 3500 Heímsending og sótt Alltof spennandi titboði Frábcer hóptilbod fyrir afmœlisveislur! \ 5 4 Tzzq Hl Grensásvegi 12 ■ Simi: 533 2200 HENCO Alpex rör Sérlega meðfærileg rör til vatns- og hitalagna. Val um presstengi eða skrúfuð tengi Hí VA TNS VIRKINN ehf. Ármúla 21, Sími: 533-2020 Handfrjáls búnaður.. FRÉTTIR AF FÓLKI Leik- og söngkonan Jennifer Lopez hefur sagt skilið við eiginmann sinn, dansarann Chris Judd, eftir aðeins 9 mánaða hjóna- band. Slúðurblöð- in hafa haldið því fram að hún sé tekin aftur saman við rapparann Sean „Puff Daddy/P. Diddy“ Combs. Sjálfur vill hann nú ekki kannast við það en óskar henni alls hins besta á þessum erfiðu tímum. Saksóknarar í máli leikkonunn- ar Winonu Ryder, sem sökuð er um búðarhnupl, segjast geta sannað að stúlkan sé stelsjúk og að hún hafi átt við þetta vanda- mál að stríða í talsverðan tíma. Ekki er vitað hvernig þeir ætla að fara að því þar sem Ryder hefur ekki farið á sakaskrá til þessa. Nú hefur skiln- aðarvottorð liðsmanna dúetts- ins The White Stripes verið birt á Netinu. Eftir að sveitin öðlaðist velgengni í Evr- ópu urðu miklar vangaveltur um tengsl parsins en þau héldu því alltaf fram að þau væru systkini. í síðustu viku birtist svo skyndilega brúð- kaupsvottorð þeirra þar sem kom fram þau hefðu gengið í það heilaga árið 1996. Á skilnaðar- vottorðinu kemur fram að þau skildu í febrúar árið 1999. Sýnishorn úr næstu mynd um galdramanninn unga Harry Potter er nú fáan- legt á Netinu. Á slóðinni harrypotter.warn- erbros.co.uk má finna 34 sek- úndna brot úr „Harry Potter and the Chamber of Secrets" en hún verður frumsýnd fyrir næstu jól. í brotinu má meðal annars sjá Harry Potter og fé- laga hans Ron fljúga um á bíl * 1 0» Hafnarfjörður rokkar Hljómsveitin Botnleðja er úr Hafnarfirði. Þar styðja menn við bakið á sínu listafólki og bærinn studdi þá félaga út til tónleikahalds í Evrópu gegn því að sveitin lífgaði upp á bæjarlífið. Botnleðja býður því börn- um og unglingum að taka þátt í tónlistarsmiðju í lok mánaðarins. tónlist Máltækið segir að grasið sé ávallt grænna hinum megin sama hvar þú ert staddur. í tilviki tónlistarmanna er þetta hins veg- ar staðreynd. Ekki það að grasið sé svona betra á bragðið annars staðar en hér á íslandi, það er ein- faldlega meira af því. Rollurnar hér eru of margar á litlum bletti sem fótboltamenn myndu ekki einu sinni sætta sig við að leika á. Það sem hefur þó haldið lista- mönnum frá því að hoppa yfir girðinguna á næsta blett er sú að hún er há. Aðeins einn útgangur er á girðingunni og vörðurinn vill fá meiri ull fyrir stuttar skoðun- arferðir á græna stóra túnið hin- um megin en flestar rollurnar ná að safna á einu ári. Þá kemur sér vel að þekkja bóndann sem á birgðir af ull. Hafnarfjarðarbær hugsar um lömbin sín eins og piltarnir í rokkhljómsveitinni Botnleðju fengu að finna þegar þá vantaði ull til að komast í tónleikaferða- lag um Evrópu með bandarísku sveitinni Sparta. Bærinn og Æskulýðs- og tóm- stundaráð Hafnarfjarðar styrktu hljómsveitina og þakkar Botn- leðja fyrir sig með því að halda tónlistarsmiðju daganna 28.-29. júní. Þar fá börn og unglingar tækifæri til að kynnast tónlist, tónlistarbransanum, hljóðfærum, tónlistarfólki og öðrum krökkum með sama áhugamál. Yfirskrift smiðjunnar er „Hafnarfjörður rokkar". í lok smiðjunnar, á laugardags- kvöldinu, heldur Botnleðja svo tónleika í Straumi ásamt Sign, Úlpu, öðrum hafnfirskum sveitum og þátttakendum smiðjunnar. Áhugasamir geta skráð sig með því að senda beiðni á botnledja@botnledja.is. Áætlað er að foreldrar fái fullan aðgang að smiðjunni frítt til að gera þeim kleift að taka þátt í ævintýrinu með börnum sínum. Tónleikaferðalagið um Evrópu gekk framar öllum vonum en Islendingum gefst færi á að heyra í vel samæfðri Botnleðjunni á Arnarhóli á 17. júní. Sveitin gaf nýverið út smáskífuna „In Line“ í Bretlandi og fékk hún misgóðar viðtökur hjá gagnrýnendum. biggi@frettabladid.is BOTNLEÐJA Allar nánari upplýsingar um rokksmiðju Botnleðju er að finna á heimasíðu þeirra www.botnledja.is. System of a Down: Ný smáskífa væntanleg tónlist Hljómsveitin magnaða System of a Down undirbýr nú þriðju smáskífuútgáfuna af hinni mögnuðu breiðskífu „Toxicity". Lagið heitir „Aerials" og verður gefið út þann 8.júlí næstkomandi. Hljómsveitin var stofnuð árið ‘95 og gaf út fyrri breiðskífu sína þremur árum síðar. Vinsældir hennar hafa vaxið ört og aðdá- endahópurinn orðinn talsvert stór áður en önnur breiðskífan skaut þeim upp á meginstrauminn. Slagarinn „Chop Suey“ var það sem þurfti til að tryggja vinsæld- irnar. Bassaleikarinn, Shavo Odadji- an, ætlar að leikstýra myndbandi lagsins. Hann gerði einnig mynd- band lagsins „Toxicity". ■ SYSTEIVI OF A DOU/N Á góðri leið með að verða ein vinsælasta rokkhljómsveit Bandaríkjanna.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.