Fréttablaðið - 21.06.2002, Side 1

Fréttablaðið - 21.06.2002, Side 1
FÁTÆKT Lifi ekki lengur í þögninni bls 4 TÍMAMÓT Lyftistöng fyrir djassinn bls 22 Súðarvogur 14 www.golflagnir.is MURBUÐIN Flotefni • Málning Múrviðgerðarefni Verkfæri og fl. FRETTABLAÐIÐ 1 119. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavlk — sími 515 7500 Föstudagurinn 21. júní 2002 FÖSTUDAGUR Fjallað um komu Kínaforseta funpur Allsherjar- nefnd Alþingis keraur saman í dag klukkan 14.00 til þess að fjalla um aðgerðir stjórn- valda, yfirlýsingar þeirra og annarra vegna komu forseta alþýðulýðveld- isins Kína til íslands. Alfar og tröll í Hafnarfirði GflNCA Huliðsheimar Hafnarfjarðar. Jónsmessuferð með Erlu Stefáns- dóttur um álfabyggðir Hafnar- fjarðar. Lagt af stað frá Upplýs- ingamiðstöð Hafnarf jarðar klukkan 22.00. Farið verður með rútu á þá staði sem mestan kraftinn gefa og sumarsólstöðum fagnað. |VEDRIÐ í DAG | REYKJAVÍK Austlæg átt, 3-8 m/s skýjað með köflum en þurrt Hiti 7 til 12 stig. ísafjörður VINDUR O 3“8 ÚRKOMA Léttskýjað HITI O? Akureyri 9 3-8 Skýjað Q6 Egilsstaðir O 3-8 Skýjað 06 Vestmannaeyjar O 3-8 Skúrir O’0 Knattspyrnuleikir dagsins fótbolti Nokkrir leikir í knatt- spyrnu karla og kvenna fara fram í kvöld. Hef jast þeir allir klukkan 20.00. Grindavík og KR mætast í Símadeild kvenna á Grindavíkur- vellir. Þá verða leiknir þrír leikir í 1. deild karla. Þróttur R. og Valur mætast á Valbjarnarvelli, ÍR og Stjarnan eigast við á ÍR-vellinum og Leiftur/Dalvík og Víkingur R. kljást á Ólafsfjarðarvelli. iKVÖLDIÐ í KVÖLD! Tónlist 16 Bíó 14 Leikhús 16 íþróttir 12 Myndlist 16 Sjónvarp 20 Skemmtanir 16 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð lesa 25 til 39 ára íbúar á höfuð-£M% borgarsvaeð- inu á föstu- 158.40/0 dögum? *2 Meðallestur 25 til 39 *o JQ ra -Q ára á föstudögum jD c samkvæmt n §) fjölmiðlakönnun ■*-* Gallup frá •QJ 0 2 mars 2002 u. 70.000 eintök 70% fólks les blaðið MÉÖALLESTUR FÖLkS Á ALDRÍNuM 25 tlL 8Ö ÁRÁ A HÖFUÐBORCARSVÆÐINU ER 69,7% SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN CALLUP í MARS 2002. Island sagt tengjast mansali frá Eistlandi ísland meðal helstu áfangastaða fórnarlamba kynlífsþræla. Þetta kemur meðal annars fram í skýrslu bandarísku utanríkisþjónustunnar um mansal sem gerð var fyrir bandaríska þingið. mansal ísland er einn af helstu áfangastöðum fórnarlamba þeirra sem stunda smygl á konum og mansal. Þetta kem- ur meðal annars fram í skýrslu bandarísku utan- ríkisþjónustunnar um mansal sem gerð var fyrir bandaríska þingið. Skýrslan var lögð fram á bandaríska þinginu fyrir skömmu. í skýrsl- unni segir að flestar þeirra kven- na sem séu fórnarlömb mansals, —4.— Hundruð þús- unda manna um allan heim lentu í klóm þræla- haldaranna á hverju ári. .....4Í— komi frá Eistlandi. Konurnar séu fluttar til Norðurlandanna og Vestur-Evrópu, þeirra á meðal Póllands, Þýskalands, Hollands og íslands. Konurnar séu fluttar nauðugar, bæði innan Eistlands og einnig til annarra landa, í kynferð- islegum tilgangi. Samkvæmt því sem fram kem- ur í skýrslunni virðast staðfest ummæli sem Ellisif Tinna Víðis- dóttir, fulltrúi sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli lét frá sér á dögunum um mansal og smygl á konum. Eigendur nektardansstaða kröfðust nánari skýringa á um- mælum sýslufulltrúans og sóru og sárt við lögðu að enginn þeirra dansmeyja stundaði vændi. Ríkis- lögreglustjóri óskaði sömuleiðis eftir nánari upplýsingum um þá vitneskju sem Tinna Ellisif skýrði frá og sagðist hafa frá baltneskum lögregluyfirvöldum um meint vændi á íslandi. Háttsettir eist- neskir og lettneskir lögreglumenn sem ríkislögreglustjóri ræddi við könnuðust ekki við að þarlendar nektardansmeyjar hafi borið að hafa stundað vændi hér á landi. En bandaríska utanríkisþjónustan virðist á öðru máli eins og fram kemur í skýrslu hennar. Þar eru talin upp fjölmörg lönd sem sögð eru áfangastaðir fyrir kynlífs- þræla, og einnig lönd sem konurn- ar eru fluttar um. Colin Powell, ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna sagði við kynningu skýrslunnar að mansal væri ekkert annað en þrælahald nútímans. Hundruð þúsunda manna um allan heim lentu í klóm þrælahaldaranna á hverju ári. Þar af kæmu um það bil 50 þúsund manns með slíkum hætti til Bandaríkjanna á hverju ári. the@frettabladid.is íimm . DORGAÐ Á GRANDABRYGGJU Litháískir sjómenn af togaranum Atlas, sem liggur bilaður við Grandabryggju, létu sér ekki leiðast í gær heldur dorguðu í rólegheitum í veðurbliðunni. Atlas, sem áður hét áður Odinkova, er gerður út af Gjörva. Norðmenn vilja flytja hval hingað: Hvcilkjöt í íslensk kjötborð Tilraun til ásiglingar í rannsókn lögreglu: Reynt að sigla á bát Gæslunnar? LANDHELGISGÆSLAN Tilraun skemmtibáts til ásiglingar á létta- bát varðskipsins Ægis er litin al- varlegum augum hjá Landhelgis- gæslunni, enda hefur slíkt ekki gerst síðan á þorskastríðsárunum. Tilraunin var gerð þegar skipið hafði afskipti af skemmtibátum sem höfðu virt farbann að vettugi. Einum skemmtibátanna var þá stefnt á mikilli ferð að eftirlitsbáti varðskipsins. Að mati Gæslunnar tókst með snarræði að bægja hætt- unni frá og koma í veg fyrir stór- slys. Skemmtibátnum var veitt eft- irför til að reyna að ná tali af skip- stjóra en honum tókst að komast undan. Tvisvar var hringt í hann en hann hunsaði fyrirmæii en hélt þó að lokum til hafnar þar sem lög- regla tók á móti honum. ■ | FÓLK | Utflutningur á SÍÐA 14 I ÍÞRÓTTIR hvalkjöt „Það liggur fyrir að 1 Norómenn hafa áhuga á að flytja hvalkjöt til íslands," segir Halldór Ásgrímsson, sem fundaði með sjávarútvegsráðherra Noregs í gær. „Slíkur innflutningur er frjáls.“ Því gæti farið svo að hval- kjöt verði á boðstólum hérlendis áður en langt um líður. Andstaða ýmissa ríkja við hval- veiðar vekur upp spurningar um hvort önnur ríki gætu beitt þving- unum gegn íslendingum eða Norð- mönnum til að koma í veg fyrir þetta. „Þau hafa engan lagalegan rétt til þess,“ segir Halldói'. Ríkin eru bundin af reglum Alþjóða við- skiptastofnunarinnar um frjáls viðskipti. „Hér er ekki um dýr í út- rýmingarhættu að ræða sem er staðfest af vísindamönnum. Langt er um liðið síðan nýtt hvalkjöt hefur staðið landsmönn- um til boða. í það minnsta löglega. Því eru líkur á því að landsmenn geti keypt sér hvalkjöt áður en þeir mega veiða hvali. ■ Lífið er fótbolti SÍÐA 13

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.