Fréttablaðið - 13.07.2002, Page 1

Fréttablaðið - 13.07.2002, Page 1
VIÐSKIPTI SPRON -stríðið TÓNLEIKAR Söngveisla Álftagerðis- bræðra bls 16 PERSÓNAN Á leið í langþráð sumarfrí MURBUÐIN Flotefni • Málning Múrviðgerðarefni | Verkfæri og fl. Súðarvogur 14 www.gol1lagnir.is FRETTABLAÐIÐ . 123. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Laugardagurinn 13. júlí 2002 LAUGARDAGUR FH mætir Villareal fótbolti FH mætir spænska liðinu Villareal í Intertoto keppninni á Kaplakrikavelli klukkan 13. Spænska liðið sigraði fyrri leik lið- anna 2-0. í Símadeild karla tekur ÍBV á móti KA á Hásteinsvelli klukkan 14 og í 1. deild karla mæt- ast Sindri og ÍR á Sindravelli á sama tíma. Gengið á slóð jurtanna CflNGA Náttúrulækningafélag Reykjavíkur stendur fyrir göngu- ferð um nágrenni Reykjavíkur klukkan 11. Hist verður við Vífils- staðavatn og þaðan gengið á slóða jurtanna. Leiðsögn verður í hönd- um Ásthildar Einarsdóttur, grasa- læknis og fegrunarsérfræðings. VEÐRIÐ í DAC yi REYKIAVÍK Suðvestan 8 til 13 m/sek. og rígning með köflum. Hægarí suðlæg átt síðdegis. Hiti 8 tii 13 stig. ísafjörður Akureyri Egilsstaðir VINDUR ÚRKOMA O 5-10 Rigning Q 8-13 Skýjað () 10-18 Rigning Vestmannaeyjar 5-10 Skýjað HITI O10 On O11 O11 Tónleikcir í Árbæjarsafni TÓNLIST TWóið Jazzandi heldur tón- leika í Árbæjarsafni klukkan 14. Leiknir verða þekktir standardar ásamt frumsömdu efni. KVÖLDIÐ í KVÖLDE NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRETTABLAÐIÐ 61,9% Hvaða blöð lesa 25 til 39 ára íbúar á höfuð-, borgarsvæð- inu á virkum I Z% dögum? Meðallestur 25 til 39 ára á virkum dögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá mars 2002 70.000 eintök 70% fólks les blaðið MEÐALLESTUR FÓLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ARA Á HÖFUÐBORCARSVÆÐINU ER 69,7% SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I MARS 2002. 30 milljónir vegna vinnuslyss við raflínu Guðmundur Felix Grétarsson, starfsmaður Orkuveitunnar, missti báða handleggi þegar hann fékk rafmagnslost árið 1998. „Búinn að vera strembinn tími, en maður lærir að lifa með þessu.“ Djass leikinn á Jómfrúnni TÓNLIST Andrea Gylfadóttir söng- kona og Guðmundur Pétursson gít- arleikari verða með tónleika á veit- ingahúsinu Jómfrúnni við Lækjar- götu klukkan 16. Leikið verður ut- andyra. Tónlist 16 Bíó 14 Leikhús 16 íþróttir ll Myndlist 16 Sjónvarp 20 Skemmtanir 16 Útvarp 21 dómsiviál Héraðsdómur Reykjavík- ur dæmdi í gær Orkuveitu Reykja- víkur til að greiða Guðmundi Felix Grétarssyni, þrítugum Kópavogs- ______4.___ búa, rúmar 15 hl,.._______milliomr krona 1 „Þetta er buinn . í , , . ' - ,,„r, _. skaðabætur auk aðverastremb-yaxta v]nnu. ,nAnTenA slyss sem hann maður lærir að ]entj j árið 1998 j ifa með Þessu- samtali við Frétta- blaðið sagðist Guð- mundur Felix vera sáttur við nið- urstöðu dómsins, unnist hefði fullnaðarsigur. „Ég er búinn að vera mikið inni á spítala og í endurhæfingu frá því þetta geröist," sagði Guðmundur Felix, „Þetta er búinn að vera strembinn tími, en maður lærir að lifa með þessu.“ Guðmundur Felix taldi sig eiga rétt á 30 milljóna bótagreiðslu. Orkuveitan taldi hins vegar að hann bæri sjálfur ábyrgð á þriðj- ungi skaðabótanna. I niðurstöðu Héraðsdóms segir að Guðmundur beri enga sök á slysinu heldur beri Orkuveitan fulla ábyrgð. Guð- mundur Felix hefur í heild fengið rúmar 30 milljónir króna í bætur. í fyrra fékk hann greiddar rúmar 15 milljónir eða helming þeirra bóta sem hann taldi sig eiga rétt á. Guðmundur Felix var að vinna við að festa háspennuvíra við ein- angrunarkúlur á Grafarholtslínu, þegar slysið varð. Þar háttaði þan- nig til að á stuttum kafla lágu Graf- arholtslínan og Úlfarslína, sem var með 11.000 volta spennu, samhliða. Fyrir mistök fór hann upp í staur í Úlfarfsfellslínu og fékk rafmagns- lost og féll til jarðar. Hann missti báða handleggi vegna slyssins, bakbrotnaði og brenndist illa. Þá fékk skaddaðist lifrin einnig í slys- inu. Guðmundur Felix er nú í Kaup- mannahöfn þar sem hann fékk nýja lifur fyrir þremur vikum. Hann sagði að bæði líkamleg og andleg líðan væri þokkaleg. Gott væri að dómsmálið væri komið í höfn og ekki síður að aðgerðin hefði gengið vel. Samt teldi hann töluverðar líkur á að málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Guðmundur Felix sagðist þurfa aðstoð við flesta hluti í hinu dag- lega lífi. Hann væri samt enn í vinnu hjá Orkuveitunni, þar sem hann ynni á tölvu á teiknistofunni. „Þeir eru nú ekki alslæmir karl- arnir. Þeir eru búnir að hjálpa mér helling, m.a. við að eignast bíl og fer ég nú allra minna ferða sjálfur. Ég er með gervilimi en nota samt fæturna á tölvuna í vinnunni. Það gengur ágætlega, ég er með skjá- lyklaborð og tvo skjái og nota síðan músina til að slá á lyklaborðið og gera aðra hluti í tölvunni. Það er alltaf hægt að finna einhverjar leiðir, það er ótrúlegt." trausti@frettabladid.is VÖRUBÍLL VALT Vörubifreið valt á hliðina á Vesturlandsvegi skammt vestan við gatnamót Suðurlandsvegar í gær. Að sögn lögreglu var ökumaðurinn fluttur Iftillega slasaður á slysadeild Landspitalans í Fossvogi. Talið er að ökumaður vörubílsins hafi verið að forðast að aka á fólksbila sem lent höfðu í árekstri á veginum með fyrrgreindum afleiðingum. ÞETTA HELST Vel gengur að ráða kennara til starfa í grunnskólunum í Reykjavík. bls. 2 Beðið fyrirgefningar til Árna Johnsen í messu á elliheimil- inu Grund. bls. 2 B úvernd hefur ekki komið bændum til góða. bls. 4 Samkeppnisstofnun hótar Seglagerðinni Ægi háum sekt- um. bls. 6 iréttaskýring um stríðið um SPRON. bls. 8 FÓLK Ætlar á River Café Stjón Alcoa vill halda áfram: Alversdraumar að rætast iðnaður „Þetta er jákvæð niður- staða og málið er nú komið mun lengra en nokkru sinni var gagn- vart Norsk Hydro. Norsk Hydro hafði aldrei tekið með sambæri- legum hætti á málinu og stjórn Alcoa gerir nú,“ sagði Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra. í gær samþykkti stjórn Alcoa að fela stjórnendum að halda áfram viðræðum um bVggingu álvers á íslandi. „Það var búið að vinna tölu- verða undirbúningsvinnu þegar Norsk Hydro var inni í myndinni, sú vinna gagnast núna. Við stefn- um að undirritun viljayf- irlýsingar 18. eða 19.júlí. Þar verður tekið á öllum þáttum verksins. Alcoa vill vinna málið hratt og leggja áherslu á að álver- ið geti tekið til starfa sem fyrst. Það eru enn bundn- ar vonir við að álver við Reyðarfjörð geti tekið til starfa um áramótin 2006 og 2007. Það þýðir að virkjunarframkvæmdir verða að hef jast í sumar,“ sagði Valgerður Sveris- dóttir. VALGERÐUR SVERRISDÓTTIR Styttist i að álvers- draumur hennar og austfirðinga rætist. „Ég er auðvitað mjög ánægður með niðurstöð- una, þetta er gleðidagur," sagði Smári Geirsson, oddviti F-lista og 1. vara- forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar. „Nú þarf að semja um orkuverð, skatta og skyldur fyrir- tækisins, byggingu hafn- ar og rekstur hennar og svo mætti lengi telja. Þetta tekur allt tíma en mér sýnist að vilji sé til þess að vinna málið mjög hratt og ljúka því loks.“ ■ L

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.