Fréttablaðið - 13.07.2002, Side 15

Fréttablaðið - 13.07.2002, Side 15
LAUGARDAGUR 13. júlí 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 15 BEEfiBQGinn Sýnd kl. S.4S, 8 og 10.15 Iblack knight kl. 81 IVANWÍLDER kl. 6 og 1 o i PANIC ROOM HART'S WAR kl. 10.101 jSPIDERMAN kl. 5.301 « tM'IiI/lWffÍnflÍTfní 'TFÍ>r □O Dolby IOOI i, r ibs: Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 IMY BIG FAT GREEK WEDDING 4og loj 40 DAYS AND 40 NIGHTS kTeojsl Nýja smáskífan með Britney Spears, Boys, verður gefin út í lok júlímánaðar. Lagið er í nýju myndinni um Austin Powers, sem verður frumsýnd í lok mánaðar- ins. Britney bregður fyrir í myndinni. Boys er fjórða lagið af nýja Britney disknum sem gefið er út sem smáskífa. Jerry Hall, fyrirsæta og fyrrum eiginkona Mick Jaggers, verð- ur æ atkvæðameiri í leiklistinni. í haust leikur hún í leikriti eftir Michael Rudman og Bud Shrake, sem sýnt verður í New End leikhús- inu í London. í leikritinu fer hún með hlutverk fyrrverandi eigin- konu tveggja manna sem hittir eiginmenn sína fyrrverandi fyrir tilviljun á bekk í garði í Los Ang- eles. Þetta er fjórða hlutverk Hall í leikritir á undanförnum þremur árum. Áður hefur hún leikið í The Graduate, Píkusög- um, og Eiginkonum Picasso. GEORGE MICHAEL Þorir ekki að fara aftur til Bandaríkjanna, en þar heldur heimili ásamt sambýlis- manni sínum. George Michael: Ottast um líf sitt fólk George Michael telur að hann væri í lífshættu ef hann færi til Bandaríkjanna núna. Ástæðan er myndband við nýjustu smáskífu hans. í því er gert gys að herleið- angri Bandaríkjanna gegn hryðju- verkum. í viðtali sem sýnt var á ITV sjón- varpsstöðinni í gærkvöldi segir hann að grein um hann í New York Post, þar sem hann var gagnrýndur, hafi gert honum ókleift að fara til Bandaríkjanna. „Bandaríkjamenn eru mjög íhaldssamir núna og vegna þessarar greinar get ég ekki farið aftur til Bandaríkjanna, jafnvel þó að kærastinn minn búi þar,“ sagði hann í viðtalinu. í myndbandinu má meðal annars sjá George W. Bush, Bandaríkjafor- seta, klappa Tony Blair, forsætis- ráðherra Bretlands, á hausinn. George Michael, sem er samkyn- hneigður, segist ekki vera andsnú- inn Bandaríkjamönnum, hann segir að hommafóbía sé ástæða þess að hann er svona óvinsæll í Bandaríkj- unum. Eins og minnugir muna var George Michael handtekinn fyrir að ósæmilegt athæfi á almenningskló- setti fyrir nokkrum árum. Hann beraði sig fyrir lögreglumanni og segir Bandaríkjamenn ekki geta hætt að hneykslast á athæfinu. ■ 'mafning 'má/ning má/ningf A MÚR OG STEINSTEYPU ÚTI «\TiajUÞYW/MANi£G AKRÝLMALNIWG A MUR OG STEINSTEYPU ÚTT .malwng, TERPENTINUPYNNAKLEG ’malníng “TWáftRrv-pu, Jiiitr ‘Ul fSpiiHta Vtmsteiaal-m**®? TARAR A Margra ára rannsóknir og vöruþróun fyrir íslenskar aðstæður hefur skilað frábærum árangri. Gott viðhald byggist á að þú notir réttu efnin Tryggðu húsinu þínu góða vörn.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.