Fréttablaðið - 27.07.2002, Blaðsíða 15
27. júlí 2002 LAUGARPAGUR
FRÉTTABLAÐIÐ
15
flutt á ensku, nema nokkrir þjóð-
lagatextar og rímur. Aðgöngumið-
ar í Upplýsingamiðstöð ferðmála í
Bankastræti.
20.00 Ofleikur sýnir í Tjarnarbiói
Johnny Casanova eftir Jón Gunnar
Þórðarson .
TÓNLEIKAR____________________________
17.00 Sumartónleikar í Akureyrar-
kirkju. Flytjendur að þessu sinni
eru dönsku tónlistarkonurnar
Nina Jeppesen hornleikari og
Marie Ziener orgelleikari. Þær
munu leika verk eftir Luigi
Cherubini, Francis Poulenc, Ge-
org Hoeberg, Niels la Cour,
Henk Badings og Bernhard Krol.
Tónleikarnir standa í klukkustund
og er aðgangur ókeypis.
20.00 Kvöldtónleíkar Sumarkvölds við
orgelið 2002 í Hallgrímskirkju.
Lettneski orgelleikarinn og tón-
skáldið Aivars Kalejs færir áheyr-
endum tækifæri til að kynnast
tónlist sem hefur ekki heyrst áður
á fslandi. Kalejs leikur þrjú verk
eftir franska tónskáldið Olivier
Messiaen. Þetta eru Offrande úr
Saint Sacrement, Chant donné og
Prélude sem er ódagsett.
SÝNINCAR_________________________
Ljósmyndasýningin World Press Photo
2002 stendur nú í Kringlunni. World
Press Photo er þekktasta samkeppni í
heiminum á sviði fréttaljósmyndunar.
Sýningin stendur til 6. ágúst.
MYNDLIST
f Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur
stendur yfir sýning á textílverkum Heidi
Kristiansen. Sýningin er opin til 5. ágúst
á opnunartíma Ráðhússi..s.
í Grafarvogskirkju stendur sýning á
vatnslitamyndum eftir Björgu Þorsteins-
dóttur. Sýningin ber heitið Spunnið úr
trúartáknum. Sýningin er opin daglega á
opnunartíma kirkjunnar og stendur til
18. ágúst.
Hafnarborg:
Austurrísk listakona
með sýningu
myndlist { dag verður opnuð í
Hafnarborg, menningar- og lista-
stofnun Hafnarfjarðar, sýning á
verkum austurrísku listakonunn-
ar Maria Elisabeth Prigge. Sýn-
ingin er samstarfsverkefni Hafn-
arborgar og Borgarlistasafnsins í
Albstadt í Þýskalandi.
Maria Elisabeth Prigge hefur
áður sótt ísland þrisvar sinnum
heim, fyrst sem gestalistamaður í
Straumi árið 1997. Eins og svo
margir aðrir erlendir listamenn
er Maria Elisabeth djúpt snortin
af íslensku landslagi, en verk
hennar eru langt frá því að vera
hefðbundnar landslagsmyndir.
Þau nálgast það fremur að vera
óhlutbundin form og samsetning-
ar sem lýsa því sem mætt hefur
listamanninum á ferðum hennar
um landið.
Maria Elisabeth Prigge hefur
allt frá 1986 haldið fjölda einka-
sýninga og verið með á samsýn-
ingum víða um heim. Verk hennar
má finna í fjölmörgum opinberum
listasöfnum og einkasöfnum. ■
MARIA ELISABETH PRIGGE
Listakonan er djúpt snortin af íslensku
landslagi.
Keypt og selt
Til sölu
Til sölu LG-GDK 16 símstöð fyrir
ISDN, einn sími fylgir. Kostar ný ca.
100.000. Tilb. S. 660 2282
Sex sæta leðurhornsófi til sölu á 40
þúsund S. 557 2230
Hjá Ömmu Ántik
Skápar, Kommóður,
Borðstofusett, Sófar, Málverk,
Ljósakrónur, DANSKT Postulín,
Kristall, Kopar, Tin, Silfur.
Hjá ÖMMU ANTIK.
Hverfisgötu 37,
s. 552-0190
Opið daglega frá kl. 11-18
Laugard. frá kl 12-16
Nýlegir pottar í mjög góðu ástandi til
sölu. Fjórir pottar og ein panna. Uppl i
síma 565 4717.
Til sölu amerískt king size hiónarúm
60 þ. Svört hillusamstæða 10 p. Uppl. I
895 3071
Til sölu amerískt king size hjónarúm
60 þ. Svört hillusamstæða 10 p. Uppl. i
895 3071
Til sölu hornbaðkar, (pottur) m/nuddi.
St 140xl40cm. Einnig handklæðaofn
60xl20cm. S: 823 2136.
Fyrir Verslunamannahelgina. Fallegar
lopapeysur á góðu verði. Uppl. í síma:
581 2582 og 848 9920.____________
Þýskur nuddbekkur, hitalampi getur
fylgt. Verð 45 þús. Uppl. í síma: 587
4517 eftir kl 17.
Sófaborð bæsuð fura, rúmdýna. Stál-
skolvaskur. Dekk og varahlutir í Subaru
1800. S: 898 4405.
Til sölu amerískt King size rúm, is-
skápur, borðstofuborð+6 stólar. Uppl. í
síma 562 9235, 865 9549.
Frank Zappa á vínil-plötum ásamt öðr-
um böndum kappans. Vel með farnar
og sanngjarnt verð. S: 8688980
8 manna 3 hólfa tjald kr. 25 þús. far-
angursbox 25 þús. Annar útilegubúnað-
ur getur fylgt. Uppl. i sima: 553 3997.
Flornsófi, sófaborð og rúm 120x2.
Uppl. í síma: 897 7570.
Til sölu Brio kerruvagn, hvitt vagnteppi
og góður kerrupoki fylgir með. Verð 25
þús. Uppl. i síma: 587 2874 eða 864
9363.
Skrifborð með hillum og skápum
ásamt rúmi með rúmfatalcistu selst
ódýrt. Uppl. í síma: 565 6301.
Til sölu 2 manna Seehach PVC
gúmmibátur með mótorfestingum, árar
fylgja kr. 30 þús. Combi Camp tjaldvagn
með fortjaldi '89 150 þús. Uppl. í síma:
699 1416 eða 587 0221.
Skrifborð + stóll. Litill Rovventa grillofn
til sölu. Uppl. i 6953714
Nýleg Dreamcast tölva og fylgihlutir
með 9 leikjum. Uppsett verð er 12 þ.
má prútta. Uppl. i sima: 557 6046.
Dallas hústjald m/3 svefn-álmum.
Verð 25 þús. S: 554 4551 eða 691
2040.
Hillusamstæða, vínskápur, ísskápur,
hilla í barnaherb., sjónvarp og sjón-
varpssk., ýmis ritsöfn, hjónarúm og
herra-leðurjakki. S 697 3112 og 698
0525.
Til sölu þvottav. og þurrkari árs gam-
alt. Climason hitalampi 2 ára. Hár-
urrka, sófi 2 sæta + lítð glerb. 2 ára. 4
lippistólar m/ pumpu 2 ára. Vaskur m/
stól 2 ára. Græjur + hátalarar 2 ára.
Fatahengi, afgr.borð og sjóðsvél. Uppl. í
8990559 og 8958187
Til sölu 360 I. fiskabúr með skáp und-
ir, tunnudælu ofl. Einnig tvö 24"18 gíra
hjól og 2 hvítir IKEA fataskápar. Uppl. I
síma 869 7043.
Til sölu vegna breytinga, nvleg elda-
vél og vifta, ísskápur, örbylgjuofn,
WC, litil baðinnrétting, sturtuklefi, borð-
stofuskápur og bókaskápur úr lútaðri
furu frá Linunni, borðstofuborð, gamall
dökkur skápur m/gleri og 2 hurðum,
gamaldags kvennreiðhjói 3ja gíra. Uppl
í sima 862 3345.
Til sölu lager, ýmsar gerðir af böngs-
um og tuskudýrum. Ath öll skipti. Til-
boð óskast. Simi 864 4020.
Til sölu sófasett nýuppgert. Verð ca
200 þ. Skipti koma til greina á bíl. Uppl.
í síma 899 9753.
Til sölu rimlarúm 2000 kr. 2 hókus
pókus stólar. Baðborð á 2500 kr. Bilstóll
á 1000 kr.S: 8616892
Til sölu kerruvagn með burðarrúmi
og einnig telpnahjól 18". Uppl. í síma
555 0277.
Gasofn m/ kút til sölu. Einnig fæst for-
tjald við 12 feta hjólhýsi gefins. Uppl. í
síma 5546723
Lopapeysur. Til sölu fallegar lopapeys-
ur á góðu verði. Uppl. i sima: 588 4359
Qg 696 2688.
King size amerískt backcare rúm til
sölu. Kostaði 130 þ. en selst á 50 þ.
Uppl. í 8983840
Gullfallegar 5 arma 16" krómfelgur,
mjög lítið notaðar. Kostuðu ca. 96 þ.
Selst á 50 þ. S: 8983840
Olympus 2000. 2,1 MP með góðri
linsu 2,8. Tvö minnikort fylgja með og
leðurtaska. V. 50 þ. S:6998558
Vantar þig sófasett, sjónv, sófa, hillur
ofl.? Ýmislegt til sölu v/ flutninga. Uppl.
í8619282
Lítið notuð stig-vél á 5 þ. Og Ikea
borðstofuborð á 4 þ. Uppl. í síma
6931043
Góð kaup. Yfirdýna 1.40x2. (5cm
þykk), sólarrafhlaða (ónotuð f. Nokia
síma) Reiðhjól f. 3-5 ára 12", barnavöru-
bíll, (64x74cm) á 3500 kr ónotaður,
kostaði nýr lO.þús. Barnaborð og stóll.
Hljómtækjaskápur, fiskabúr m/ fylgi-
hlutum (26x30 cm). Uppl í síma 567
4069 / 691 0190-_____________________
Sjö mahoni innihurðir til sölu 70 cm.
m/körmum 74 cm. Og Eumeina
þvottv.og þurrkari. S: 8927664
Hillur, borðstofuborð, fatabekkur, og
kerra. Uppl i síma 821 0741.
Offset Prentvél pappírs st. 54x39. Sími:
8465879
Af sérstökum ástæðum til sölu sund-
bolir og bikiní í stærðum 10-16 einnig
ódýrir skartgripir og ýmislegt fleira.
Uppl. í síma: 660 5701.
Sófasett 3+2+1. V: 45 þús Svefnbekk-
ur 6 þ. Svefnsófi 10 þ. Ikea rúm
160x200cm. 4.þ. S: 587 7828._____________
Soldán, skartgripir. Stjörnumerki 14 k.
gullfalleg vara I mjög takmörkuðu upp-
lagi. Frábært verð - VISA - EURO S:
6912200 eftir kl. 13
Allt fyrir barnið á hálvirði! Simo-kerru-
vagn, maxi-cosi barnabilstól með poka,
baðborð, skiptidýna, brjóstagjafapoki,
leikgrind, ömmustól, kerrupoki, og ýmis
leikföng fyir 0 til 9 mánaða. Allt injög
fínar vörur og lítið notaðar eftir eitt
barn. Selst allt saman með mjög góð-
um afslætti. Upplýsingar í sima 898
8442
Cefins
Gefins hvolpar, Labrador blendingar.
Uppl. i sima 564 1760.
Óska eftir gefins skrifborði og litlu
sófasetti. S. 587 5469.
Óskast keypt
Eldavél óskast, hvít, helst m/ blæstri.
Uppl. í sima 552 3085.
Óska eftir að kaupa notaðar lager-
hillur úr járni. S. 893 3661.
Píanó. Óska eftir notuðu píanói. Uppl.
ísíma: 699 4713.
Ferkantað sófaborð, helst nýlegt,
stærð ca. 120x120. Gott verð fyrir gott
borð. Simi 821 3220
Áttu ódýrt eða ókeypis video á lausu?
Vil einnig kaupa 8 mm kvikmyndatöku-
vél. Uppl. i 6960346
Óska eftir þokkalegri bílkerru má vera
lítil, helst ódýrt og eldavle m/ ofni.
Uppl. i 8616892
Farsvél, pakkavél, vacum pökkunarvél,
frystiskápur og frystikista. S: 587 7198
og 898 8070.
Eldhúsborð og 4 stólar, helst úr furu
eða við. Uppl. í síma 899 7909.
Hjól fyrir 11 ára stelpu óskast, vel
með farið. Gamall pottofn st. 1,50x72 til
sölu. simi: 5534640
Hljóðfæri _
Til sölu 3 notuð píanó og eínn flygill
verð 150 þús. á píanóunum og 250
þús. f. flygilinn. S: 553 5054.
Óska eftir ódýru eða gefins trommu-
setti. Uppl. í s. 824 2006 Tóti.
Hljómtæki
Til sölu geisalaspilari deh p9000R pio-
ner og 12 diska magasín cdx-p2050vn
verð 70þ. 8961189
Til bygginga
TIMBUR
Timbur í sólpalla,
girðingar og sumarbústaðinn.
Mikið úrval, gott verð.
Leitið tilboða.
S: 892 3506
timbur@usa.net
S: 892 3506
timbur2002@yahoo.com
Til sölu fataskápur 7 þús. 150x200 og
3ja manna vatnabátur 6.þús. Sófi 2-3ja
manna 8 þús. Rafmagnsritvél. Barn-
areiðhjól. Uppl. í síma 562 2436.
Verslun
Vera listhús flytur á Laugaveg 100.
Opnar 1 ágúst kl 11.00. Allir velkomnir.
S: 565 9559.
Fyrirtæki
Leðurvöruverslun við Laugaveginn til
sölu. Upplýsingar í síma 551 0091 eða
565 9903.
Þjónusta
Hreingemingar
Tek að mér allar alhliða hreingerning-
ar og fjölbýlishús. Áratuga reynsla.
Uppl. í 694 2491
Tek að mér hreingerningar í heima-
húsum. Ódýr og vönduð vinnubrögð.
Góð meðmæli. Uppl. í síma 861 2536.
Hringvegurinn * Þurrteppahreinsun.
Blettahreinsun og viðg. * Háþrýstibvott-
ur á húsum. S. 695 2589, e-mail: ser-
val@simnet.ís. Visa/Euro. Allt landið.
Ræstingar
Tek að mér þrif í heimahúsum og
smáfyrirtækjum, er vandvirk. Sími: 567
2827.
Garðyrkja
Trjá-og runnaklippingar. Uppl. i síma :
553 6539 og 898 5365. Jón G. Haf-
steinsson.
Tökum að okkur hellulagnir, snjó-
bræðslur,drenlagnir og ýmis garðverk.
Vönduð vinnnubrögð, sanngjarnt verð.
Steinakarlarnir. Sími 897 7589.
Hellulagnir - garðyrkja. Getum bætt
við okkur verkefnum í garðyrkju S: 822
0528. Skúli.
Bókhald
Skrifstofa fyrir minni fyrirtæki. Bók-
hald, reikningshald, innneimtur, verk-
efnasöfnun. Leitið upplýsinga. Netfang:
lokasj@li.is, Símar: 892 2546 og 564
2546. Lokasjóður ehf.
Bólstrun
ALLT UM BÓLSTRUN
Þjónusta
Tölvur
TÖLVUÞJÓNUSTA
Tölvuþjónusta fyrir
heimili og fyrirtæki.
Viðgerðir á tölvum
og tölvukerfum.
Komum á staðinn.
Ódýr og góð þjónusta.
Ötull ehf.
S: 562 7566 / 699 5689
Meindýravamir
Eyðum öllum meindýrum, geitungum,
bjöllum, stari og músum. Alnliða mein-
dýraeyðing. S: 822 3710.
Geitungabaninn. Eyðum geitungabu-
um fljótt og vel. Viðurkennd þjónusta.
Alltaf við í S: 822 3713.
Innrömmun _ ^
GRÝPTU TÆKIFÆRIÐ 25,júlí-9.ágúst
15-50 % á sumarútsölunni. Hjá Hirti,
Innrömmun & Myndlist, BÓNUSHÚS-
INU, Seltjarnarnesi. Við verðum með
geysilegt magn af: plakötum, speglum,
smellurömmum, álrömmum, trérömm-
um, póstkortum og eftirprentunum hel-
stu meistara mynílistarinnar. Plasthúð-
un og Ijósritun é tilboðsverði í ágúst.
Opið 8-16 i júli, lokað laugardaga út
ágúst. Vefsíða: www.xnet.is/hjahirti.
Email: hjahirti@xnet.is S:561 4256
INNRÖMMUN. Hágæða innrömmun.
Erum ávallt ódyrusL bestu fáanlegu efni
og skjót afgreiðsla. Hvergi meira úrval
af íslenskri myndlist. Galleri Fold,
Rauðarárstíg 14-16, Kringlunni og
Smáralind
Málarar
Þarftu að láta mála ? Málarar geta
bætt við sig verkefnum inni sem úti.
Komum á staðinn og gerum föst verð-
tilboð að kostnaðalausu. Vanir menn
vönduð vinnubrögð. Sími 846 2164.
Húsamálun Ó & B. Varist Fúskara.
Nudd
Svæðanudd, heilun, trimmform. ATH
sérlega légt verð til ágústloka. Lífið, Há-
holti 14 Mos. S: 820 0878
Snyrting
Tilboð Tilboð!
Gel neglur með french 3500 kr.
Akrýl neglur með french 5000 kr.
Naglastofa Guðlaugar
Smiðjuvegi 1
(innan Vink hár)
S: 544 4949
Spádómar
Símaspá sími 908 5050. Ástin, Heilsan,
fjármálin, fyrirbænir. Símatími alla daga
til 01 eftir miðnætti. Laufey Miðill.
Verður vikan spennandi? Vikuspáin
þín og happatölurnar! Draumaráðning-
ar 908 2288 -66.38 min. www.tarot.is
í spásimanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Framtíðin, ástin, heilsan, peninga-
mál. Tímapantanir í sama síma.
Verður heppnin með þér? Ástarmálin,
Fjármálin, vinnan, heilsan og hugleiðsl-
an. Spámiðíllinn Yrsa í beinu sambandi
908-6414. Hringdu núna!
Skemmtanir
•
IjBSS
Munið Áslák Tilboð á barnum Allataf
fjör um helgar. 20 ára aldurstakmark
Góð tónlist fyrir unga sem aldna
Iðnaður
Raflagnir og dyrasimaþjónusta. End-
urnýjum í eldri húsum. Töfiuskipti. Til-
boð. S: 896 6025.
Viðgerðir
Húsasmiður auglýsir. Þarftu að skipta
um rennur, mála þakið eða aðra smiða-
vinnu. Tilboð tímavinna. Uppl i síma
553 2171.
Steinsteypusögun, kjarnaborun, múr-
brot, háprýstiþvottur. GT Sögun ehf. S.
892 9666
Móðuhreinsun glerja. Fjarlægi móðu
og raka milli glerja. GT Sögun ehf. S.
860 1180
Múrarameistari. Get bætt við mig verk-
efnum i: Flísalögnum, húsa og tröppu-
viðgerðum, grill og arin hleðslum, ein-
nig háþrýstipvotti. Föst tilboð og tíma-
vinna. Uppl í símum 896 5778 og 567
6245.
Ökukennsla
Vagn Gunnarsson. M. Bens 220 C. S.
565 2877 og 894 5200.
Önnur þjónusta
HÓKUS PÓKUS. Piercing /húðgötun.
Áralöng reynsla. Úrval skartgripa. Lág-
marksverð. Hókus Pókus Laugav 69.
s:551 7955.
Ertu á ieið erlendis. Höfum til leigu
40fm ibúð m/líni í Keflavík. Leiga 7
þús. per dag. S:899 2570.
Móðuhreinsun glerja. F|arlægi móðu
og raka milli glerja. GT Sögun ehf. S.
860 1180
Verkás ehf. Nýsmíði, breytingar, við-
hald. Uppl. í síma 898 1510 og 861
6677
Þarftu að láta mála eða ditta að e-hv
smálegu. Jafnvel þrifa. Vönduð vinna,
gott verð. S: 551 8085.
Enska - íslenska, islenska - Enska.
Prófarkalestur, yfirferð og þýðingar.
paulie@xnet.is eða 690-6911
Stór og glænýr humar á góðu verði.
Nánari uppl. í síma 692 3529.
Heilsa
Snyrting
Snyrti og nuddstofa llönnu Kristína
Faxafeni 12
S:5618677
Flottar tær
Tilboð
-2§§§ kr-
Ncglur klipptar og snyrtar,
naglatiöncl mýkt og snyrt,
ncglur lakkaðar og skrcyltar.
-30 min-
Snyrtiskóli íslands. Spennandi 10
mánaða snyrtinám. Allt bóklegt og
verklegt kennt á 10 mánuðum. Einnig
bjóðum við upp á fjarnám í vetur. Upp-
lýsingar og bæklingar fást i s: 5618677
Júlítilboðið
dagar
eftir