Heimdallur - 01.12.1884, Blaðsíða 11

Heimdallur - 01.12.1884, Blaðsíða 11
187 í strax að smjeri. Hann var færasti inaður í Ne- j vada. Hann var fljótari á fæti og hnefaharðari en nohkur lifandi maður í 17 íylkjum, og þó \ víðar væri leitað. Hann var líka snillingur aö stökkva og þoldi visky allra mannabezt. Getiö í þjer þess, í ræðunni, því lagsmönnnm mínum mun koma það vel, So getið þjer líka bætt því | við, að liann hafi aldrei sparkað móður sína.“ „Sparkað móður sína?“ „Já. í*að getum við allir borið um.“ | „Nú, en því átti hann að sparka hana ?“ „l?að er einmitt þaö sem jeg sagði, en það í er soddan mýgrúi af fólki, sem gerir það.“ „Pað gerir enginn almennilegur maður.“ ' „Pað gera nú margir samt.“ I„Eptir mínu áliti ætti sá, sem beitti ofbeldi við móður sína . . .“ „Lægið þjer seglin lagsi. I’jer eruð eins og þjer komið út úr lioltum. Jeg meinti bara að hann hefði aldrei brugðizt móður sinni. Nei, það gerði hann aldrei . . . Hann gaf henni hús og jörð og sand af peningum, og so hjúkraði liann henni og hlynti að henni alla tíð og tíma. Pegar hún fjekk hóluna fór hann á fætur um miðjar nætur — brenni mig þá . . . — og vakti yfir henni. Pjer verðið að liafa mig afsakaðan, en orðskömmin skauzt út úr mjer alveg óvart. \ Jeg ætlaði als ekki að styggja yður. Jeg held ; að þjer sjeuð vænn maður, allra vænsti maður í ... Mjer lízt vel á yður og jeg skal lumbra á \ hverjum þeim, sem ekki er á sama máli. Jeg ; skal þjalma að honum þangað til honum veiður í ómögulegt að þekkja sig frá líki síðan í fyrra í ... Pað getið þjer hengt yður upp á.“ Pegar hjer var komið sögunni, tók Scotty Iaptur í hendina á prestinum mjög kompánalega og fór so. X Jarðarförin var so glæsileg sem framast varð á kosið. Pað hafði aldrei sjezt önnur eins dýrð í Virginia City. Vagninn var tjaldaður svörtu; söngflokkurinn glamraði sem mest hann mátti; búðunuin var lokað; flöggin hlöktu í hálfa stöng; fjelagarnir í ýinsum leynifjelögum fylgdu líkinu í heilum lestuin og voru með öll möguleg og ómöguleg einkenni;, brunaliöið kom eins og það var, og dalurnar voru vafðar svörtum ræmum. Vagnarnir komu hópum saman kúfaðir af embættismönnum og embættislausum. Menn flykktust saman til að horfa á alt þetta skraut, so að allt var fullt af fólki hvar sem á \ var litið; götustjettirnar, þökin og gluggarnir \ alt var krökt. Og meir að segja í mörg herrans { ár eptir þetta, var skrautið við öll hátíðleg tækifæri í Virginia City miðað við ósköpin, sem > gengu á, þegar Buck Fanshaw var jarðsettur. Scotty Briggs var potturinn og pannan við í þessa jaröarför, enda var hann nokkurs konar ; siðstjóri. I’egar ræðan var búin og búið var að { biöjast fyrir yfir gröfinni, sagði Scotty í hálfum hljóðum: Amen. Pað er ekki um það að tala. Pað var auðheyrt, að hann var hryggur í huga, ; þegar hann sagði þetta. í Seinni hlutinn af þessari setningu virtist í hreint ekki standa í neinu sambandi við athöfn í þá, sem var nýafstaðin, so það liggur nærri að ; lialda að Scotty hafi sagt það í því skyni að minnast j vinar síns alveg sjerstaldega, því það var mál- í tæki hans eins og áður er getið um. f Seinna meir var inikið talað um Scotty, því : hann var sá einasti af silfurnemurum í Virginia j City, sem varð eiginlega kristinn. Pað mátti { líka ganga að því vísu, því sá, sem alt af er \ búinn og boðinn til að taka málstað þeirra, sem j mega sín minna, er langt frá því að vera lakasta ; efni í kristinn mann. Pó hann yrði kristinn, var ; hann eins kompánalegur og hugrakkur eptir sem áður. Kompánaskapurinn kom bara frain á í dálítið kurteisari hátt, og hann beitti hugrekki ; sínu á fleiri vegu en áður. - Pað var als ekki að furða, þó sunnudaga- j skóli hans fengi meiri vöxt og viðgang en margra j annara. Ivrakkanórarnar skildu, livað liann i sagði, út í æsar. Mánuði áður en liann dó j veittist mjer sú ánægja að lieyra liann segja ; lærisveinum sínum söguna um Jósep og bræðui' j hans og það utan að, meir að segja. Lesandinn í getur víst sjálfur gert sjer hugmynd uin, hvernig ; þessi sögusögn fór fram. Pað datt hvorki af ; honum nje draup, en þó úði og grúði öll sagan j af stóryrðum og spaugilegum orðskrípum. Krakk- j arnir lilýddu á með allra mesta athygli, og var ; auðsjeð, að þau höfðu ekki hugmynd um, lieldur j en hann sjálfur, að hinu hreina málfæri á hei- lngri ritningu væri opt misboðið. Ólafur Davíðsson þýddi.

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.