Heimdallur - 01.12.1884, Blaðsíða 16
192
TEL ALHUG-UNATt.
Vjer undirritaöir álítum skyldu vora, að biðja almenning, gjalda varhuga við hinum
mörgu og vondu eítirlikingum á Brama-lifs-elixir hra Mansfeld-Bulner & Lassens, sem,
fjöldi fjárhuga kaupmanni hefur á boðstólum; þykir oss því meiri ástæða til þessarar að-
vörunar, sem margir af eftirhermum þessum gera sjer allt far um, að líkja eftir einkennis —
miðunum á egta glösunum, en efnið í glösum þeirra er ekki Brama-lifs-elixir. Vjer höfum um
langan tína reynt Brama-lífselíxir, og reynzt hann vel, til þess, að greyða fyrir meltingunni4
og til þess, að lækna margskonar magaveikindi, og getum því mælt með honum sem sannarlega
heilsusömum „bitter”. Oss þykir það uggsamt, að þessar óegta eftirlíkingar eigi lof það skilið
sem frumsemjendurnir veita þeim, úr því aö þeir verða að prýða þær með nafni og einkennismiða
alþektrar vöru til þess að þær gangi út.
Harboöre veð Lemvig.
Jens Christian Knopper.
Thomas Stausholm.
C. P. Sandsgaard.
Laust Bruun.
Niéls Chr. Jensen.
Ove IlenriJc Brunn.
Kr. Smed Itolnan.
J. S. Jensen.
Gregers Kirh.
L. Dahlgaard Kohlcensberg.
N. C. Bruun.
J. M. Emthjer.
K. S. Kirh.
Mads Sggaard.
J. C. Poulsen.
L. Lassen.
Laust Chr. Christensen.
Chr. Sorensen.
N. B. Nielsen.
N. E. Ngrby.
Ritstjóri og útgefandi cand juris Bj0rn Bjarnarson, Nörrebrogade 177. Kaupmannahöfn.
Kaupmannahöfn— í preniamiöju L. A. j0rgensen.