Heimskringla - 04.05.1911, Side 6

Heimskringla - 04.05.1911, Side 6
f BLS,S V,rINNIPEG, 4. MAÍ 1911. HEIMSKRIN G I/ A MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbairn Blk. Cor Main & Selkirk Sérfræðingur f Gullfyllingu og ifllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Heimilis Phone Main 69 44. Phone Main 6462 Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar búsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgaat nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húBÍð yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál en f>etta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið. — Cameron & Carscadden qualitv hardware Wynyard, - Sask. JIMMYIS HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VfNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLEN DINGUR. : : : ; : Jamcs Thorpe, Eigandi MARKET HOTEL 146 Princes8 St. á móti markaðnnm P. O’CONNELL. elgandi, WINNIPEG Beztu tegundir af vínföngum og vÍDd um. aðhlynning góð, húsið endurbsett Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stmrsta Billiard Hall í NorÖTestnrlandÍDn Tln Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Glstlng og fæöl: $1.00 á dag og þar yfIr Lennon A Hebto, Eigendnr. JOHN DUFF PLUMBER, GAS AND STEAM FITTER Alt ve~k vel vandað, og veröiö rétt 664 Notre DaraeAv. Phone Garry 2368 WINNIPEG A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er i Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágæt verkfæri; Rakstur ISc en Hárskurönr 23c. — Óskar viöskifta íslendinga. — A. 8. KAKtDAL Belnr llkkistnr og annast um átfarir. Allnr átbáuaönr sá bezti. Enfremur selur hann aliskouar minnisvaröa og legsteina. 121 Xena St. Phone Garry 2152 Rússneskt réttarfar. ■þráfáldlega haía ófagrar söeur borist af hinu rússneska réttar- fari ojr hinni grimdarfullu meðferð, sem hinir rússnesku bjónar lag- anna og réttlætisins létu alsak- lausa menn sæta, til aS )>rcntrja þeim til aS meSganga, glæpi, sem þeir aldrei höfSu drýgt. Ilörmung- ar þær, sem fjöldi mantia og kvenna alsaklaus hafa orSiS aS líSa í hinum rússnesku í.mtreljum, eru svo miklar, aS fáir munu geta gert sér í hugarluns, — aSrir en þeir, sem liSiS he.fa. 'BlaðaimaSur einn rússneskur — Carl Mizet — nýsloppinn úr fang- elsi í borg.inni Riga, þar sem hon- um var haldiS alsaklausum án dóms og laga frá því áriS 1906,— segir þannig írá hörmungum þeim, sem hann varö aS þóla : “ Ég var tekinn fastur í marz 1906, — ekki fyrir þaö, aS ég heföi drýgt nokkurt afbrot, heldur sök- um þess, aS lögreglan þóttist fnll- viss um, aS ég væri leynilega fylgj- andi frelsishreyfingum og stuSn- ingsmaður aS frjálsri stjórnaibót fyrir Rússland. “ Fyrst var larið meS mig á aS- aölögreglustöSina í Riga, og þar var ég rannsakaöur gaumgæfilega. ViS yfirheyrsluna neitaði ég aS gefa nokkra skýrslu, mótmælti aS eins handtöku mdnni og heimtaöi, aS mál mitt vær.i rannsakað opin- berlega. ASstoSar sakaráberi Bus- 10 og Von Ansonious oifursti komu þá báðir í klefa ininn og spurSu, hvort ég vildi ekki góS- fúslega meSganga glæp tninn. Kg neitaSi. Um leiS og þeir fóru, KallaSi Buslo til Pitatnizki, vfirmanns leyailögregluliSsins, svofeldum orS- um : ‘Nú spyrjiS þfS hann á ytk- ar hátt’. lín til mín hrópaSi hann: ‘Á morgun v-erSur annaS hljóS í stroknum’, brosti um leiS djöfttl- lega ocr fór. “ Ég komst fljótljga aS raun um, hvaS orS Buslo þýddu, því kl. 11 um kveldiS ruddist hópur af hermönnum inn í klefa minn, und- forustu Dovas leynilögregluþjóns, og tóku aS misþyrma mér. BörSu mig meS byssum sínum og hnef- um, Og spörkuSu í mig meS fótun- um. Blóðið streymdi frá djúpum sárum á höfSi, höndum og fótum og annarstaöar á líkama mínum. því næst var fariS meS mig upp á efsta loft fangelsisins ; þat átti rannsóknarrétturinn sæti um þær mundir. Mér var óþyrmilega hrint inn í herbergi eitt mikiS, þar sem borS meS rattöum dúk á stóS á miSju gólfi. Kringum borS þetta sat rannsóknarrétturinn, en í hon- um voru : Formaöur leynilögregl- ttnnar, Sobatski yfirfangavörður, Mich jeff aðstoðar fangavörSur, Dovas leynilögreglttþjónn og Alex- androff néttarskrifari, og einn em- bettismaSur enn, er ég ekki man, hvaS heitir. Fvrir framan borðiS var upphækkaötir pallttr meS grindum í kring, og á hvora hlið honum stóðu böðlar með þungar svipnr í hönduin. ‘‘ Sobestski yfirfangavörðvr vék sér að mér og sagði : ‘Ungi maS- ttr. Hér ertt að eins fjórir veggir, guð og ég sjálfur. það, sem ég vil gera, get ég gert. Ef rnér sýnist svo, get ég látið lemja þig til dauðs eða gert þig að kryplingi það sem eftir er æfinnar. Ijkkert getur ' sakað mig þó ég geri það. þess vegna ræð ég þér til að játa klæki þína. Dovas leynilögregluþjónn nefndi því næst nokkur morð, sem hann kvað mig hafa drýgt, og þegar ég neitaði þessari frámunalega vit- lausti ákœru, þá gaf haitn böðlun- um 'bendingu, og réðust þeir á mtg viðstöðulaust. Hófst þar ó- jöfn viðureign og harðvítug, því ég varði mig eftir mogni ; en það gerði ilt verra, því allir tneðlimir réttarins réðust á mig í viðbót, og misþyrmdu mér og kvöldu tnig á allar litndir. Sobetski fleygði sér ofan á miig, lét kné fylgja kviðt og reyndi að kyrkfa mig, en á trieSan héldu hinir mér niðri, og börðtt með hnefum og svipum. Kvalir þær, sem ég leið, urðu óbærilegar, svo ég féll í ómeginn. þegar ég raknaði við aftur, var ég holdvot- ttr af ísköldu vatni, sem yfir mig hafði helt verið, og blóðpollarnir voru hér og þar í kringttm mig. Strax og ég hafði raknað úr yfir- liðinu, voru hendur mínar bundn- ar á bak aftuir, og Alexandroff réttarskrifarinn tók að lemja mig að nýju tttit höfuð og háls og bak með hnútasvipu vættri í saltlegi. “Mér virtist sem höfuð mitt ætlaði að klofna, að augun ætluðu að springa út úr augnatóttunum, froða féll af munni mér. I eyrttm mér suðuðu ókendar raddir og fyr- ir augun báru eldlegir hringir. Kg féfl i ómegin að nýju. — Aftur raknaði óg við með aðstoð ís- kalda vatnsins, sem yfir tnig var ausið, og aftur var krafist af mér að ég játaði á mig klæki þá, sem á mig voru bornir. Aftur neitaði ég, kvaðst heldur vilja deyja, ett játa á mig glæpi, sem ég hafði ekki hinia minstu hugmynd um. Enn á ný réðust blóðhundar þessir á mig, og nú hálfu verri en fyrri. Einn reif af mér háriS meS tönguim ; annar tók lifandi vindil, og 'brendi hold mitt Jiér og þar, og aðrir notuSu vindlinga síni í sama tilgangi. Kvölum þeim, sem ég tók ú.t, get óg ekki lýst meS oröum. Eg hafði að eins þá tinu löngun, aS á aS deyja áSur en meiri hörmungar væru látnar yfir mig dynja. Kvalir mínar virtust aldrei ætla að taka enda. AS luk- um tók ég til að hljóða, og virtist það gleð.ja kvalara mína, en þræl- menskuverki sínu héldu þeir áfram til moTgnns, — þá var ég fluttur nær dauða «n lífi til klefa míns. “ En þetta var að eins by’rjunin, því sama þrælsle.ga meðferðin \ar endurtekjn hvað eftir annað í þau þrjú ár, scm mér var haldið í fangelsinu. Og ég hefi fulla vissu fy.rir því, að aðrir pólitiskir fang- ar í því fangelsi, hvort heldur karl eða kona, urðu fyrir svipuðum pyndingum, og án þess að mál þeirra væru nokkru sinni rannsök- uð, .eða hinar minstu sannanir væru fyrir sekt, — annað en grun- ur um, að fangarnjr væru frelsis- unnandi og andvlgdr kúgun og harðstjóm. Elínborg Jónsson. Við fellum tár vor, negg í bijósti brienna, er blóm á vord sveipast dánar- hjúp ; og er við sjáum eygló árla renna ofan í hið kalda marardjúp. Við sitjum hér við sorgar djúpa brunna, — sú er okkar staðföst von og trú : að nú björt., sem endurrisin sutiiia, á öðru heimsins hveli skíuir þú. Ei héma megin var þin gata. greið — það grúfðu beldimm ský á .þinni tóð —; þótt ei til fulls þitt feagi að skína ljós, þú fagra hefir gróðursetta rós. þitt lengi vermir eldheitt tndur- skin og angar rós, er græddir þú bjá vin. — í gegntim mökk er morgunsólin skín það minnir oss á hinstu brosin þín. Sitjtim ei með sorgarþrungna brá, þó sjáum ein.hvern frelsi sínu ná ; fleiri tárin fellum yfir þeim, er fœðast inn í þennan kalda hcim. R. J. Davidson. Piano kensla. Hérmeð tilkynnist að ég undirskrifuð tek að mér, fr& þtts8um tfma, að kenna að spila á Piano. Kenslustofa mfn er að 727JSherbrooke St. Kenslu skilmálar aðgengi- legir. Talsími Garry 2414. Sigrún M. Bahlwin&on * 1 Gim! í-eign ti 1 söl * * 2 ekrur og Cottage sem liggja að Children’s Home á vatnsströndinni. Gegnt Markelís eigninni og hins vegar vdð þjóðveginn. — Alt um- gdrt og sáð smára.— Gott Cottaige á eigniijni. $600.00 útíhönd Ocr $300.00 á einu og tveimur árum * Verð: $1200.00 Skrifið 5 K. K. ALBERT Phone : Main 7323. £ 708 McARTHUR BL.DG. - - - - WINNIPEG, MAN. Vr lAr lAr l^^ l^^ fc^r l^^ i/^r THE DOMINION BANK HORNI NOTRE DAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000 00 Vér óskum eftir viðskiftun verzlunar manna og Abyrftumst a'S pefa þeim fullnægju. ðparisjóðsdeild vor er sú stæista sem uokuur bunkí hefir í borpjnni. Ibúendur þessa hluta boryai innar óska að skifta við stofnun sem þeir vita aó er algerleya trygg. Nafn vort er fullirygging óhlut- le ka, Byijid spaii íunlegg íyrii sjtlfa .yðar, komu yðarog börn. Phosie 3 4*0 Se-itt ttarlow. Ráðsmaður. Yitur maður er varkár með að drekka em-. gönigu HREINT ÖL. þér getið jafna reitt yður á DREWRY’S E. það er léttur, freyöandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið æ.tíð un hann. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg STRAX í DAG er bezt a» GEKAST KAUP- ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA. TÆKIFÆRANNA DAND. Hér skulu taldir að eins fáir þeírra miklu yfir- burða, sem Manitoba fylki býður, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óska að bæta lífskjör sín, ættu að taka sér bólfestu innan takmarka þessa fylkis. TIL BÖNDANS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba býður bændasonum ókeypis búnaðar- mentun á búnaðarskóla, sem jaingildir þeim heztu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandiiiu. til iðnaðar- og verkamanna. Blómgandd framleiðslustofnanir í vorum óðfluga stækkandi borgum, sækjast eftir allskyns handverks- inönnum, og borga þeim hæztu gilda.ndi vinnula/un. Algengir verkamenn geta^og fengið næga atvinnu með beztu launum. Hér eru yfirgniæfandi atvinnutæki- færi fyrir alla. til fjárhyggjenda. Manítoba býður gaægð rafafls til framleiðslu og allskyns iðnaðar og verkstæða, með lágu verði ; — 1 rjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auðs- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Agæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð- æfum og framtakssemi óviðjafnanleg tækifæri og starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóðum öllum að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un- — Til fr.ekari upplýsinga, skrifið : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIElRE, 22 Alliance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. J. J. HOL.DEW, Deputy Minister of Agriculture and Immigration,'W nn'peg '«*. ----------------- Ettareinkenniö 31 “Ungar stúlkur eru ávalt rómantiskar”, sagði frúin, “og þaö er sýnilegt, aS hann hefir haft áhrif á hana”. “Nú, ég er í öllu falli ánægöur yfir 'pvi, aö ég hélt spunvum fyrir um þessa un.gu menn l áöa undir eins”, svaraði riddarinn. “það er merkileg frásaga, grunsöm frásaga, sem dóttir okkar ætti ekki að kynnast. Eg íyrir mitt leyti skal forðast þá hér eftir, og ég sé enga ástæðu til að ætla, að Elma r.ek- ist á þá”. “IIv,er sagði þér að þeir ættu enga foreldra?” spurði frúin. “Tom Ciark sagði mér það, — hann hefir gctigið í skóla ásamt þeim”, svaraði Reginald, “og hunn þekkir alla söguna. Mjög merkilegt — tnjög ínerki- legt, ég. hefi aldrei á æfi minni heyrt eins undarlegt, — mjög undarlegt og óviðeigandi. þeir hafa aldrei þekt n.einn föður, og htldur ekki neina móðtir, og ■það er því líkast, sem þeir hafi fallið niður úr skýj- unum einhvern rignin.gardag, beina 1-eið ofan í upp- eldisstofnun fyrir foreldralaus börn. J>eir fengu samt sem áður næga peninga, og fritímum sínnm eyddu þeir hjá einhverjum manni í Brighton ; og þó var hann ekki fjárhaldsmaður þeirra. þetla er harla undarleg.t, finst þér það ekki? Nöfn þeirra tru Cyril og Guy Warring ; en það er líka alt, sem þeir vita um sjálfa sig. þeir voru uppaldár sem börn heldra fólks, þangaS til þeir voru 21 árs, þá var þeiin slept út í hoiminn með fáein hundruð pund hvorum fvrir sig, einu sinni fyrir alt. Slíkar persónur hefir Elma ekkert við að gera”. “Eg held að hann hafi ekki haft mikil áhrif á hana”, sagði frú Clifford. “Eg hefi veitt henni ná- kvæma eftirtekt, og ég held að hún sé ekki minstu vitund skotin í honum, en á morgun get ég meS •vissu sagt þér, hvernig þessar sakir standa”. ' I : IaIaUaM 32 Sögusafn Heimskringlu “það er undarleg gáfa”, sagöi Clifford, “þessi eölisleiðslu dómgreind. Eg hefi nú lifað saman með þér í 22 ár, og er enn ekki farinn að skilja hana. Elma hefir t innig þessa 'gáfu í jafn fullum mæli og þú. það er undarlegt, — mjög undarlegt”. Frú Clifford roðnaði ögn undir ljósjarpa hörund- inu, og forðaðist að lita á manrt sinn. F.lma hafði háttað snemma um kvöldið, og nú læddist móðir hennar að herbergisdyrum hennar, lagði ^eyrað við lykilgatið og hlustaði. Algerð'þö.gn ríkti í herberginu. Svo lauk hún upp dyrunum og gægðist inn. “Guði sé lof, hér vottar ekki fvrir höggormseðli ennþá”, þegar hún sá- að Elma svaf róleg. Svo lokaöi hún dyrunum og j fóir ofan aftur. | “Reginald”, sagði hún, “ég er viss um, aS hér er j engin hætta á ferðum, hún hugsar ekkert tim u-nga manninn og seílir eins vært og barn. þú þarít ekki aS hugsa um þetta framar”. VI. KAPÍTULI. Tveir einkennilegir mannfundir. “H,erra Hugh Holker býSur ykkur velkomna laugardaginn 29. maí, frá kl. 3 til fijý e. hád. Chetwood Court. Tennis”. Cyril Warring las þetta með ánægju. Raunar var ekki vist, aS Elma kœmi þaUgaS, en þaS var þó sennilegt, því Nevitt hafði sagt, aS Holker væri vin- ur þeirria Clifford og Kelmscötts. “Já, ég fyrir mitt leyti ætla ekki aS fara þessa löngu leið til Chetwood, að eins í því skyni að frú Ettareinkennið 33 Holker veitist sú ánægja að sýna okkur”, sagði Guy. “í þánum sporum gerði ég það heldur ekki”, svafaði Cyril. Ilartn var ekki beinlínis orðinn ást- fanginn af Bllmu, en honum geðjaðist vel að henni, og hatin hafði óljósan grun um það, að það sem sér geðjaðist, það myndi einnig bróður sínum geðjast. En á laugardagsmorguninn þann 29. hafði Guy skift skoðun, og fylgdist með Nevitt til Waterloo- stöðvarin.nar, til þess að Verða Cyril samferða til Chetwooh. “það er líklega réttast, að ég sjái stúlkuna”, sagði hann við Nevitt, “ef hún verður mágkona mín, sem er sennilegt, þarf ég að vita, hvernig mér geðy ast að hen.ni, svo ég gieti veitt sameiningu lieirra samþykki mitt, ef mér líkar hún”. AldingarSurinn hjá Holkers var stór og fagur, og útsýmið hið skemtilegasta. þegar bræSurnir komu þangaS, voru flestir af gestunum komnir. Skömmu síðar varð Guy þess var, aS þaS hafði orSið hans hlutverk, aS stytta gamalli, íeítri konu stundir, samkvæmt ráSstöfun frii Holkers. Kon.a þessi var óvanalega mælsk, og sagði houum frá ætt- um og ásigkomiilagi allra gestanna, svo Guy komst ekki aö m.eð eitt orö, enda lét hann sér nægja aS segja ‘svo’, ‘nú’, *vi5’ Og ‘þá’. Á þennan hátt hafði orSstraumurinn runniS viSstöSulaust nokkra stund, þegar þau koimi að bekk, þar sem roskin inóðir sat ásamt dóttur sinní ; gamla konan settist þegar hjá þeim og heilsaSi þeim eins innjilega og hún hefSi ekki séS þær í morg ár. Dóttirin var fögur, — óvanalega fögur, einknm voru það þó gáfulagu augun heninar og l)ósjarpi hör- undsliitnrinn, sem vakti athygli Guys. Fallegri stúlku hafSi hann ekki séS tim langan tíma, og hlakk- aði nú til aS verSa kyntur henni. Eu áður en gamla konan gat sagt eitt orS, var 34 Sögusafn Heimskringlu tingp stúlkan búin aö rétta honum hendi sina og sagði brosandi : “Ég. þarf ekki aö heyra nafn vinar vSar, frú Godfrey, — þaS er furðanlegt, hvað þeir eru líkir. þér eruð auðvitað-bróðir hr. Warrings, er það ekki?”' Guy brosti og lineigði sig kurteislega. “Já, en ég vil itaumast láta mér nægja að'vera að eins bróöir hrv Warrings”, sagði hann glaðlega og þrýsti hendi hennar. “Á þessu augnabliki er ég hr. Warring, og Cyril, sem þér þekkiS, er.bróöir minn”. jui Kt minn Warring er líklega ekki hér í dag?” sagSi hún og leit eftirvæntingaraugum á nœstu hópana. “Mér fmst nú eðlilegast, aö hugsa um hann sem hr. Warriitg, ag yöur sem bróSur fiaps ’. “En, góða Elma, hvaS heldurðu aS hr. Warring ni'egi htigsa um þig”, sa.gði móður hennar. “þér skfl.jið það”, sagði hún og sneri sér að Guv, “að við eritm öll svo þakklát bróður yðar fyrir hans vin- gjarnlegu hjálp.við Elmu, þegar slysiö vildi til í Lav- ington jarSgöngunum, og aS viS þess vegna hugsum og tölum uni hann sem okkar hr. Warring. Mér þykir leitt, að hann sktflj ekki vera hér í dag, svo viS igætum þakkaS honum alla hans hjálp”. “Já, en hann er hér leinlhversstaSar”, sagSi Guy og horfði fast á Elmu. “Eg skal reyna aS finna hann og koma meS hann hingaS, ég veit aS honum muni ánægja í því, aö mega heilsa ykkur. Svo þér eruð ungfrú Clifford, sem ég hefl heyrt svo mikið talaS rnn ?'” þegar hann sagöi þetta, glaSnaði svipnr F.lmu. Málarinn h-ennar var þá ekki búinn aS gleyma henui, og haföi talaS mikið um hana. “Já, undir eins og ég sá yður, vissi ég hver þér voruð”, saigðd hún og roðnaðd. “þér eruð svo líkur ltonum í flestu tilliti, _en þó ekki í öllu, — nann sagði

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.