Heimskringla - 19.06.1913, Side 1

Heimskringla - 19.06.1913, Side 1
Mrs A B Olson jan li XXVII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 19. JÚNl 1913. Nr. 38 íslenzkur sönuyari. Einar Hjaltsted. 'Vestur-ísleudinffar haia eignast sönp-yara Jrar sem Kinar Hjalt- •sted er. Ilann hefir ágæta söngrödd, og nvti hann góörar kenslu, mun hann tvímælataust verða lista-söngmaöur. Hann kom hittgaö til lands fvrir tæpu ári síðan, og síðastliðinn vetur gekk hann um tíma á söngskóla hér í borg, en fjárskorts vegna gat hann ekki notiö þeirrar kenslu sem skyldi. —Hann hefir nokkrum sinnum sung- jÖ her opuiljerlega og hlotið hrós rnikiö, og nti er hanti á söngterð um Argvle hvgö. — Vér vonum, aö Kinar eigi fvrir höndum fangt o frægt skeiö á listabrautinni. Hann er ungur enn og hefir fram- tíöina fvrir sér. Fréttir. Nýtt ráöaneyti er nú kómið á lap-<TÍrnar í Ungverjalandi, og er forsætisráöherranti hinn illríemdi íorseti fulltrúadeildarinnar Stiephien Tiza greifi, setn svo margar og ófagrar sögur Itafa gengiö af und- attfarið i sambandi viö þingræöiö og meðíerö á andstæðinga þing- ■ræöið o<r meðíerð á andstæðinga- ])ingmönnum. í ráöanevti hans sitja fiestir sötntt raðherarnir og •sæti áttu í Lukacs ráðaneþtinu. Hag þann, sem I ízji tilk'nti ráð- herraskipun sína i fulltrúadsUdinni var enginn þingmaður ur andstæð- ingaflokknnm viöstaddur ; hafa þeir enn ekki sýnt sig 4 þingi ; er frávera þeirra mótanæli gegn út- nefning jtiiigrieö.is-hrjotsitis í for- sætisráðherra sessitin. t efri mai- stofunni voru andstæöingarnir mættir, og tóku þeir útnedning Tiza með óhljóðum og smánaryrð- um. Re.iddist Tizá því svo rnjög, að hantt skoraði aðalforsprakkann, Jóhann Ilaslik greifa, á ltólm og ltáðu þeir einvígi næsta dag. Bar stjórnarformaðurinn sigur afhólmi í þeirri víðureign. Kr hantt agætur einvígismaður og hefir hað marg- ar hólmgöngur um dagana og baft sio-ur í þeim öllum. Tiza greifi er sagðttr mjög mikilhæfur maöur, en frámunalega afturhaldssamur harðstjóri, og er bénet við að stjórn hans verði stormasöm. — íleimastjórnarfrumvarp íra hefir neðri málstofa brezka þlnfts" ins samjtvkt í annaö sinn-, og gengur það nú til efri málstofunn- ar, sem vafalaust fellir það sem áður með miklum mdrihluta. En har með er frumvarpið komið úr hennar höndum fvrir fult og alt, samþvkki neöri málstofan það o- breytt á næsta þingi, verður það aö lögum án tillits til þess, hvað lávaröarnir vilja. — Hiti talsverð- ur er nú á meðal TJlster manna, og hóta j>eir uppreist, ef frum- varpið verði að lögum. ITafa þeir stvrkt Jtessar hótanir sinar meÖ þvf að kaupa vopnabirgðir frá Jtýzkalandi. Kn svo slysalega tókst með eina þá vopnasendingn, að hún lenti í höndum embættis- manna stjórnarinnar, sem gerðu hana ttpptæka. Stjórnin gerir gys að þessnm uppreistarhótunum og þvkist fuilviss um, aö írland íái heimastjórn sina, án Jtess nokkttr- ar blóösúthellingar hljótist af. — Kíkust ltjón í Sviss frömdu sjálfsmorð á fimtudaginn var, sök- um |>ess, að Jtau voru hið á líf inu. J>au voru barnlaus og þótti því lífið og auðurinn veita sér litla gleöi. Maðurinn h-ét Kugene álairgi og var hattn 41 árs, en kon- an 35. Heimiii þeirra var í bænum Zurich. Sjálfsntoröiö fpömdtt þau með þeiin hætti, aö þatt opnuött gaspipttna á svefnherbergi sínu og gengu síðati til náða, og sofnuðu J>eim svefni, sam Jtau vöknuðu ekki af til þessa lífs. Auðæfi hjón- anna eru metin ríttttar 10 milíónir t dollara. — Stórvizír Tvrkja Múhamed Shefket pasha var myrtur á fjöl- förmtm vegi ttm hábjartan dag í Konstantínópel, er hann var að kevra í bifreið sinni til stjórnar- hallarinnar, — fvrra miÖvikttdag.. Banamenn ltans voru tveir og komust báöir ttndan. Shefket ^ pasha Var einn af aöalforingjttm Ung-Tvrkja og þeirra langfremsti stjórnmálamaöur, og er því tyrk-| nesku Jjjóöinni hinn mesti skaði aö íráfalli hans, ntina á Jyessum öm- urlegu tímum sem Jtar ríkja. — Pánamaskurðurinn verðttr ekki eins snemma tilbúinn og ráð var fvrir gert. Hefir forstjóri stór- virkis J>essa, Goethals offursti, Ivst því yfir, að skurðurinn yrðii opnaður til tunferðar 1. jan. 1915, í stað J>ess að áður hafði \erið ráðgiert, að það vrði um tnSsjan jutií 1914. Jyessu gevsimikla mann- virki miðar þó vel áfram, þó örð- uglerkarttir séu miklir, enda skort- ir hvorki fé né nokkttð annað sem harf til þess að flýta verkinu sem mest má verða. það, sem mest tefur fyrir er, að hinir alarháu hakkar skurðsiijs tolla ekki uppi, heldur hrynur úr Jjeim alt af ann- að slagið, stundum heilar skriður. F orstöðumaður skurðgrfiftrarins hefir lfba lýst því vfir, að hið fvrsta skip, sem færi í jyegnum skitrðinn, vrði “Fram”, pólfarar- skip Amundsens. — Látinn er í Danmörku einn af helztu stjórnmilamönnum Dana, Christopher Krabbe. Var hann titn mörg ár einn af leiðtogum \ instrimanna á fólksþdnginu og forseti þess um hríö. Síðan, er vinstriflokkurinn klofnaöi, varö hann einu af foringjum klofnings- ins, sam kölluðu sig “radíkala”, o ■ hermálaráðgjafi var hann, J>á fiokkur sá var viö völd. Kn er flokkurinn fór frá völdum, sæmdi konungur Krabbe jústisráös tign ; en baö líkaöd flokksmönnum hans illa, því þeir álitu orður og titla úrelt þing, og varö Jxiö til þess, aÖ Krabbe varö aö leggja niöur þing- mensku og fara úr flokknum. — Sagt er,að Ilon. Dr. Roche, innanríkisráðgjafi Canada, sé ekki kominn svo til heilsu aftár, að liann geti annast öll þau embætt- isstörf, sem fylgja ráögjafa em- bætti innanríkisdeildarinnar. Sú deild er talin umfangsmest allra stjórnardeildanna og felur í sér umsjón allra ríkislanda, Leigu og sölu skóga, bithaga og hevskapar, umsjá allra námalanda, allra inn- flutninoia fólks í ríkiö, umsjón Ind- íána málanna o.fl. Alt þetta er meira en einn maður fái séð um svo vel fari. t orði er að skifta því þessari deild í tvær deildir og hafa sinn ráðgjíifa yfir hvorri J>eirra. lCn væntanlega veröur ekk- ert afráðið um þetta fyr en á næsta ári í fvrsta lagi. — Um framför loftsiglinga má dærna af ferðalagi því, sem ungur maður á Frakklandi geröi þann 10. þ.m. Ilann flaug í loftfari sínu frá Parísarborg yfir til Berlínar- borgar á þýzkaland; og J>aðan til Warsaw borgar á Rússlandi. Vega- lengdin er 933 mílur, en tíminn,! sem gekk til ferðarinnar, var 13 kl.stundir. Meöalhraöinn var því 93! j mílur á kl.stund. Sami mað- ur fór um sama Levti á þýzkalandi 674 mílur á 7 klukkustundum og 4 mínútum, eöa míluna að jafnaöi á 37 og fjórum fimtu skeúndum. Flugmaöur þessi er ungur og heit-( ir Marcel G. llrindejons des Moil- inais. Fltig lians er þaö lengsta,! sem enn hefir veriö gert og á I stvstum tíma. Ilann gerði flugið til þess aö keppa ttm verölaun þau hin miklu, sem beitin hófðu! verið hverjum ]>eim, sem féngsta vegalenird gæti flogið á eimim de<ri milli sólaruppkomu og sólar- lags. — Níu af hirðmevjum lCnglands- drottniiigar hafa sent henni bæn-1 arskrá um, að nema úr gildi það ákvæði, sem hún liafði gert, aðl engin kona í sinni þjónustu mætti tilheyra kvenréttindafélógunum í landi }>ar. Vilja hirðmeyjar Jæssar ganga í lið með hinum æstari kvenfrelsiskomiyi, siem Mrs. Pank- hurst hefir leiðsögu fvrir. Drottn- iugin hefir inargoft lýs-t vanþókn- un sinni á aðgerðum kvenréttinda- kvenna, og aö hún gefi hirömevj- tim sínum levfi til aö gerakt liðar í “óaldarflokknutn”, sem hún kall- ar, mun aldrei ske. Ktt lausn í náð ttr þjónustu sinni muti hún líkleg- ast verða að gefa J>ej,m, J>ví J>ess hafa hirðmeyjarnar æskt, feng.i bær ekki sem hirðmeyjar að vera kven- frelsiskonur. Að konungslijónunum standi all-mikill stuggur af kven- frelsiskonunum, má marka af J>vi, að þau létu liætta við hátiðaliald mikið, er ákveðið hafði verið að halda undir hertt lofti i einttm af listigörðum konttngsins, vegna ]>ess þatt óttuöust s;x'llvirki kven- frelsiskventta. — Henri Bourassa, leiötogi Na- tionalistanna, er á fvrirlestraf rö' ttm Vestur-Canada. Hefir hann tnl-. aö í flestum aí borgttm Vesttn- landsins, og allstaöar fvrir miklu fjölmenni, því alla fýsir aö hevra tnælskasta mann Canada, hvað svo sem innihaldi fvrirlestra hans og skoðunutn viðvíkur. Mest talar hann tun herflottimálið, og er það ltans skoðtin, að Bretar einir cigi að sjá um allar hervarnir alrtkis- ins, en nvlcnvunum sé það oskvlt mál. Kinnig ltefir ltann gefið Jtaö ótvíræðlega í skvn, að stefna Na- tionalistanna va'ri skilnaður frá Bretum. — Kliz-alxet Belgíu drottning lirrgur hættulega veik. — Ríkisþingið í lllinois hefir saimþykt, að veita konttm kosn- ingarrétt. Kr það eina ríkið fvrir austan Mississippi, sem það hefir gert. Aftur ltafa flest vestlægu ríkitt veitt konum kosningarrétt. — Nehid úr hre/.ka Jiinginu heftr undanfarið verið aö rannsaka fjár- dráttar ákærur, er bornar vortt 4 nokkra af ráðgjöfum Asnitith stjórnarinnar, í sambandi við kaup á hlutabréfum í Marcóni félagintt. Ilaföi einn kunnur blaöamaöur lýst því yfir, að margir af Leiðaadi mönntim stjórnarflokksins hefðti kevpt hluti í þessu félagi áður en þeir neföti verið látnir á markað- inn, og Jiannig fengið J>á með kjör- verði og grætt því drjúgati ; einn- aö fjöldi af þessum lilutum heiði verið kevpt íyrir kosnittgasjóö Iáb- erítla. Akærur J>essar hata valdið feikna eftirtekt víða um heim, og var þeim gefið nafnið “Miarconi- hnevkslið”. Meðal ráðgjafanna, sem bendlaðir vortt við Jtetta, vortt J>eir Sir Riifus • Isaacs dóms- málatáðgjafi (er hann bróðir for- st jóra félagsins) ; eibnig I,lovd Georg.e fjármálaráögjafi, og Iler- bert Samttel póstmálaráðgjafi. — Gerðtt blöðin mjög mikiö veður tir þesstt, og voru óspör á aðdrótt- unutn í gwrö ráðgjafanna, sérstak- le>ra Sir Isaes. þaö sanníuðist vtö rannsóknina, að hlutir heföti ve.tiö kevptir fvrir kosningasjóöinn ; en ekkert kom fratn, er sannaöi, aö ráögjafarnir sjálfir hefðtt á nokk- urn há’tt breytt ranglega eða auðgast á óheiðarlt'gan hátt. Úr- skuröaöi neittdin ákærurnar raka- lattsar og samtímis var hlaöainaö- ttr sá, er kærurnar haíöi frambor- iö, dæmdur í háa sekt fvrir meiö- vröi. — Kn þó nú aö Jjingnefndin hafi algerlega sýknað ráðgjafana, þá gengur sá orörómur fjölliinum hærra, aö }>eir sétt ekki saklattsir, <>g óspart niuntt andstæðingarnir nota Jietta “Marconi-htiev'ksll” viö næstu kosningar, og tnitn þaö revnast þeim ódeigt jcopn til sóknar. — Vilhjálmttr Stefánsson lagöi af staö frá Victoria í licitns- skatita leiðangur sinn 17. þ. m. — Frakkar eiga ennj>á í vök að verjast í Marokko. Gera ræningja- ílokkar sifeldar árásir á herdeildir þeirra, }>á }>ær sízt eru viðbúnar, og vabla tniklu tjóni. Nýlega strá- dró |. iíárar herdeild, er taldi rúmt hundrað manna, og nokkuru síðar brendu J>eir upp tvö þorp, er stóðii undir vernd Frakka, og vmsar fleiri ska'rtts hafa þeir gert Frökkum. — Eugene, hin aldurhnigna ekkja Napóleons III. Frakkakeisara, lteí- ir nýlega vakið eftirtekt heimsins á sér með því að neita að gefa út “endurininningar sínar”. Höfðu mörg bókaútgáfuHélög gengið eftir henni all-lengi og boðið henni of- fjár til J>ess að fá útgáfuréttinn og frændalið hennar studdi þá. En gamla konan veitti öllttm afsvar. llún sagðist hafa brent flest }>að, sem hún heföi áðttr ritað, og J>aö, sem eftir sig lægi, Jiá hún dæi, skyldi og einnig brent, og það, sent hún gevmdi í hugskoti sínu, skvldi fara meö sér í gröfina. — Ileimurinn hefir hér oröiö fvrir miklum vonbrigðutn, því margt fróðlegt og merkilegt heföi komið ttpp úr ltafi gleymskunnar hefðtt “endurminningar" hinnar allra merkustu konu 19. aldarinnar komist fvrir ahnenningssjónir, — konu, sem stjórnaði hálfum heitn- innm um tima, og hefir ltvað at- gervi og fríðleik snertir borið kiil- ttö og berðar yfir allar drotningar þetrrar aldar, — J>ó ntt sé hún nið- urhevgt skar. — Látinn er í Parísarborg 8. J>. m. brezki stjórnmálamaðurinn Rt. Ilon. Geo. Wvndliam, áöuri írlands ráðgjafi, um fimtugt. Var einn í frem.sttt röð íhaldsmanna á l>ingi. — l'veir af merkustu leikurum Bandaríkjanna, Nat. Goodwin og Volfe de Hopper, gengtt nýskeð í heilagt hjónaband í fimta sinni livor um sig, og konur J>eirra vortt einuig lifandi manna ekkjttr. þessir tveir leikarar ltafa kept hvor við annan tun konufjölda, þ.e.a.s. eina konu í einu, og nú eru Jteir jafnir. Af liinum fvrri konutn Goodwins iifa tvær, Maxitne Elliott og Edna Gooderich, sem taldar eru með allra fegurstti konurn Bandaríkj- anna. Núverandi kona hans, Mar- jorie P. Moiteland, er og stórfríð kona. Allar þessar 4 konttr Good- wins hafa skilið við hann, en nú segist hann í fyrsta skilti hafa gifst konu, sem unni sér og hann henni. Af fyrri konttm de Hoppers lifa 3. Hann er nú rúmlega setxtug- ttr og er 6 fet og 4 þuml. á hæð, en brúður hans er 18 ára og að eins 4 fet og 6 þuml. Svo þar er bæði stærðar og aldttrs mtimir. Ogilvie’s Royal Household Fiour Hveitið sem altaf er best fy ir brauðkökur o\í bakkelsi —— á e íoari siua líka. t>ú veizt altaf hvers þú mátt af því væuta. Unga konan 'eraur aldrei óánægð raeð bösunina ef hó kttnpir ^ Royal Household Kaupið það hjá matsalanum The Ogilvie’5 Flour Mills Co , Ltd Fort William Winnigeg. Montreal Islendingadagurinn. F orstöðunefnd lslendingadagsips hefir sent aH-mörgttm svohljóð- andi bréf ; _ Margt fleira mætti nefna, er að skemtunum lýtur, en }>ess skal síðar getiö. Nefndin. “Kæri hcrra : — Vér leggjtan hér innan í tilhögunarskrá íjirótta samkepninnar, sem íer fram í sa’.n- bandi við íslenditw>adaginn 2. ág. ]>essar íþróttir Íeru opnar fyrir alla Islendinga til aö taka þitt í og veröa Jtær háöar eftir reglum Manitoba Amateurs Atheletic As- sociation. Verölauna i>eningar úr gulli, stlfri og bron/e verða veittir í hverri íþróttagredn. Attk J>ess ætl- ar nefnditt aö sæma íþróttafélug |>að vönduðum skildi, er hefir sem meðlimi flesta af Jx'im, er vinna verðlaun í samkepninni. Sá ein- staklingur, er llesta vinninga heíir, fær og bikar aö verölaunttmj — Skildinum heldttr íj>rótta£élagiö, er hann viiintir, í eitt ár, og t íis \\eröur bikarinn eitt ár í höndttm vinnandans. Vér vitum ekki með vissu, hvort nokkurt íslen/.kt íþróttafélag er í bygð vöar, en það er ósk íþrótta- nefndarinnar, að seitn flestar ís- lendingabvgðir yrðu “representer- aðar” á hátíðinni með íþrótta- félagi. þess vegna viljum vér skora á yður, aö konta íþróttafélagi á fót eins fljótt og auðið er, og aö æfa tneölitttina í íþróttum ]>eim, sem tilhögunarskráin svnir. Nefndin ætlar aö geta hikar ‘ haseball tournement”, ef nægilega rnargir fást til aö taUh J>átt í bví. Umsóknir um þáitt-töku verða að vera kotnnar til undirritaðs £\ rtr 15. jitlí. Vér viljum með ánægju veita alla þá aðstoð, sem i voru valdi stendur, oc væri J>að oss ánægja, að hevra írá yður hvenær sem er. Yðar einlæ'gur, John S. Davidson, ri tari í)>ró t tanefndarinnar’ ’. Bréf )>etta liefir verið sent í Jvessar íslendinga bvgðir ; Argyle, Gimli, I.unditr, Selkirk, Wvnvard, Arborg, Foam T/ake og I>eslie. — Væri J>að nefndinni mjög mikið á- nætrjuefni, ef landar í öllum .fsletid- ingab]>gðum gætu sent íj>rótta- flokká á fslendingadaginn, og í J>eim trilgiingi birtum vér bréf J>etta, að máli Jressu verði gefinn frekari gaumitr, <>e aö einhver á- hugamaður í ltverri bvgð gangist fvrir mvnduti slíks félags og efli þannig íþróttir. Vér liöfum fengið all-marga í- brótta stjórnendur til að hafa um- sjá með íþróttunum. Meðíil Jæirra íþrótta, setn verða J>revttar að }>essu sinni, má nefna:, 100 vards hlaup, 220 vds. lilaup, 888 vds. hlaup, einnar tnílu hlaup o- 5 mílna hlaup ; mílu göngu ; “Club relay race, T4 mílu, fjögra manna hópar ; stangarstökk ; há- stökk ; lengdarstökk ; hamarskast (henda 16 punda hamri) ; íslenzk ar irlímur og ýmsar fleir íþróttir. Hvað öörum skeintumim viðvík- ur, má geta J>ess, að söngfélagið Geysir ætlar að svngja fyrir og eftir ræður. Er söngflokkur þessi vafalaust bezti íslenzki karlmanna- söngöokkurinn, sem nokkru sinni hefir til verið í Vestur-Canada. — Ilinn frægi 160th Grenadier’s horn- leikaraílokkur spilar allan daginn, O" Johnsons hljómleikaflokkur spilar á dansiuum utn kv«»ldi5. Ur bréfi til ritstjórans. Valparaiso, Ind., 8. júnl '13. Iværi gamli kunningi. Eg ætla að byrja með að óska Jtér til hamingju með þann heiöur, setn þér hefir hlotnast, nefnilega, að verða aðalritstjór.i Ileims- kringlu. Ileiðurinn er alls ekki lít- ill, því Heimskringla er bæði merkilegt blað í sjálfu sér, og sér- staklega fyrir sitt ótakmarkaða frjálslvndi, ef til vill eitthvert bezta blaðið, sem iit er gefið á íslenzkri tungu. En það er engan- vegintt einungis fvrir frjálslyndi sitt, setn Ileimskringla á þakkir og heiður skiliö. Hún hefir sýnt það og sannað, að það eru marg- ir mejut vel pentvafærir tneöal þjóðar vorraiy þó aldrei hafi }>eir á skóla gengið, og mér er oft hrednasta tinmi, að Lesa frctta- greinar og ritsn^ðar sutnra landa hér vestra, — matma, sem viö mundttm alilrei kvnnast, ef Ileitns- kritigla hefði ekki skotið skjóls- húsi yfir þá, því hún fer ekki í manngreinarálit. Ilér á rneðal Enskarans, setn aldrei liefir hevrt svo tntkiö sem íslands getið, er Heimskringla mér sérstaklega kær- kominn gestur. Og ég vilNiota mér }>etta tækifæri, að þakka þér fvrir þá góðvild að senda mér hana. Eg skal alt af revna til að vera vinttr blaösins eins lengi og það heldur fast við stefnu sína. T>inn einlægur vinur, Halldór Johnson, Valparaiso U niversity. Þogar þér byggið hús, gerið þér það með því augnamiði að hafa þau göð, og vandið þar af leiðandi efni og verk. EMPIRE TEGUNDIR —AF— Wall Plaster, Wood Fiber Cement Wall —OG— Finish Reynast ætíð ágætlega. Skrifið eftir upplýs- ingum til: Manitoba Gypsum Co. Ltd. WINNIPEG. MAN.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.