Heimskringla - 19.06.1913, Page 4

Heimskringla - 19.06.1913, Page 4
BLS WINNIPEG,, 12. JÚNÍ 1913 H E 1 M S K R I N G E X Heimskringla Pnblished every Thnrsday by The Beimskringla News & Poblisbing Co. LW VerO blaðsins 1 Canada (i« Bandar 12,00 nœ árið (fyrir fram borgað). Bent til Xslands $2.00 (fyrir fram borgað). GUNNL. TR. JÓNSSON, E d it o r p. S. PALSSON, Advertising Manager, ■ Talsími : Sherbrooke 3105. Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg BOX S171. Talaími Qarry 4110. Gróu-sögur. ein- ritstjórn Allir kannast við Gróu á I.eiti, þokkadrósina sögvísu í “Kærleiks- heimilinu” hans Gests. En slik.vr Gróur eru uppi á öllurn tímum og meÖal allra þjóðfiokka, — því all- staðar þrííst baknag og sogur. Vestur-lslendingar haia sem aör- ir sínar I/eitis-Gróur. Ein þeirra hefir lagt mig í elti síðan ég tók við þessa blaðs, og eru óhróðurssogur hennar um mig bæði imargar og o- fagrar, að þvi sem kunuingjar mm- ir hafa sagt mér. En við þao kippi ég mér ekki upp. Gróu-sogur haia gengið um mig fyr. Ein er þó sú sagan sem eg \ú hrekja af því hún sner.tir blaðið sjáJft frekar en mig personulega. Sagian er sú : Að síðan eg tók við ritstjórninni hafi 200 kaupend- ur sagt upp blaðinu, og þ«nm íari alt af fjölgandi, sem fylh þann hópinn. Auðvitað er ekki hálft orð satt í hessu ; en tilgangur söguberans er heldur ekki að segja sannleik- ann. Sannleikurinn er sá asti kaupandi hefir sagt upp inu frá því ég tók við því, og er sá Jón Sigurðsson fra Mary Hal P O. Geti söguberinn eða sogu berarnir tilnefnt fledri, skal mér á- nægia að birta nöfn þeirra blaðinu. Eins er hverjum og einum vel- komið, að koma og sjá útsendmg- arlista blaösins, og geta þeir þr með eigin augum séð og sann færst um, hvað satt sé í sogunm Aftur hefir blaðiö á þessu tima- bili fengið 8 nýja kaupendur, cg einn þeirra gat þess bemt, hann gerðist kaupandi af Bajdwinson væri farinn fra þvi þietta er sannieikur. — Q-unnl. Tr. Jónsson að einn ein- blað- hér að því Bagdad Járnbrautin. með fram- munu Eitt af málum þeim, sem fnðar- íundurinn í I.undúnum hafði tj meðíerðar, var bvgging Bagdad járnbrautarinnar, í hvers umsja hún yrði eftir að Tyrkir orðnir svo magmiþrota, að þeJX gætu ekki einir haft umsjá henni eða komið henná i kvæmd. því eins og flestir vita, verður brautin því nær em- vörðungu um lendur Tyrkja, og þó þeir hins vegar haJdi þessum Asíu nýlendum sínum eftir sem að- ur, þá var það álit fulltrúa fnðar fundarins, að nauðsvn bæri td, að annað og voldugra ríki hefði um sjá með brautinm, og sæi um, aO eitthvað vrði úr fratnkvæmdunum o uröu þau úrslit málanna, at pvzkalandi var falin sú umsja., og kom það til aí því, að þýzkt feJag hafði fengið levfi Tyrkja til le«T'Tia brautina. Og þó lyrkir nafninu U1 hefðu hönci i bagga með brautarlagningunm, þa það verið þjóðverjar, er frá upp- hafi hafa mest haft með brautar- lagnfnguna að gera. Og var PJ1 ekki niema eðfikgt, þó friðarfund- urmn fæli þeim frekari framkvæmd ir málanna. Bagdad járnbrautin veröur ein al stærstu járnbrautum heimsins ; á hún að ná frá Miðjarðarhafi og austur að Persafióa, eða y r þvera Asíu. Og er það engum eta bundið, að hún verður löndum þeitn, er hún liggur um, til ómet- anlegs hagnaðar, bvggir þau upp að nýju og gerir þau að framfara- löndum. 1 fornöld voru þar eystra írjó- söm lönd og vel yrkt, en hafa nu svo öldum skiftir, eða siðan þau komust undir vfirráð Tvrkjg, leg- ið 1 órækt og blásið upp. A -þessu svæði eru hin frægu lönd, sem biblían getur svo oft um, Assýriu- ríki og Babýlon, sem i þann mund voru ,rjósömustu og voldugustu ríki Asíu. Nú eru þau í hinm hörmulegustu niðurníðslu. Iéallast þau nú einu nafni Mesópótamía, sem er landið á milli fljótanna. þessi járnbraut líf. Rússar hafa lagt hina miklu járnbraut um Norður-Asíu, alla leið austur að hafi. JJm Kína er á síðustu árum verið að leggja fjöl- margar járnbrautir, og þau fvrir- tæki voru það, sem urðu orsök til stjórnarbyltingarinaar. því Kín- verjar, sem flestar aðrar Austur- landaþjóðir, hötuðust við ný- brey.tingar og mienningu nútímans. Um Indland þvert og endilangt lie-sr.ia járnbrautir, og er það Bret- um aö þakka ; en ilt auga gáfu Indverjar þeim framförum, þegar þær voru í byrjun. Nú er Indland mesta framfaralændið í Asíu. En gömlu menningarlöndin sunn- an og vestan í álfunni hafa enn að mestu farið á mis við menningar- tæki nútímans. Frá Skutari við Bosporus hefir venð járjibraut suður og austur til Konia í I.itlu Asíu, og frá henni álma vestur tdl Smvrna. Sjálfri Bagdad brautinini er svo haldið afram austur £rá Komia. Veitti Tyrkjastjórn þýzku félagi leyfi til að byggja þessa árið 1902, eftir mikla vafn- in-ga og stimabrak, og var byrjað á verkinu þegar á næsta ári. Tyrkland var þá all-vel statt fjár- hagslega og lánaði fé tiil fyrirtæk- isins. Verkið gekk svo ágætlega, að árið 1904 var brautin komin til Adona, og er það langur vegur. En þá heftust allar framkvæmdir, og verkið lá niðri í 5 ár. þýzka félagið þóttí ekki íara vel ^ með tyrkneska lánsféð o,</ stjórn Tyrkja neitaði að halda áfram að lána- Ivíka er því um kient, að Bretar hafi ekki viljað £á járnbraut aust- ur að Persa ilóa, er þjóðverjar hefðu mest umráð yfir, því að mesttir hluti verzlunarinnar þar evstra er í höndum Breta, og ótt- uðust jieir — að sagt var — að þjóðverjar myndu keppa við sig og draga verzlunina úr höndum sér ef unt væri ; en sú tilhugsun var Bretum ekkert g^eðiiefnd. Og nú horfði fvrst til vandræða. En lausnin varð sú, að br.ezkt félag skvldi taka að sér, að leggja brautina frá Bagdad og suður og anstur að Persa rióa. þótti þjóð- verjum súrt í broti, en urðu að sætta sdg við svo bvíið. Veitti nú stjórn Tvrkja að nýju stórlán til fvrirtækisins. Arið 1909 var aítur tiekið til starfa við brautarlagniuguna af miklu kappi. Nú er brautin næst- um fullgerð austur að Evrat fijóti — að eins eftir ólagt á nokkru svæði í Taurus fjallgarðinum. En þar er erfitt að komast áfram.þarí að grafa mörg hvolfgöng og brúa mörg gil og gjár. Halcfið er, að því verði ekki lokiö fyrir en eftir 2 ár, að minsta kosti. Nú er sagt að 72 þúsund nwnna vinni að brautargerðinni á svæðinu írá Konía og austur að Mósúl við Tigris íljótið. Evrat fljótið er ein ensk míla á breidd, þar sem braut- in á að liggja yfir það, og er á þeim stað ekki mjög straumhart. Ekki er haldið að járnbrautin yfir það verði fullgerð fyr en eftir 3 ár En bráðabyrgðabrú hefir verið hv<rð vfir fijótið til flutninga á á verkfærum og brautarefni aust- ur vfir. Aðalstöðvarnar uppi i landi við þessa miklu braut verða fynir aust- an Adana Aleppó, vestast Mosúl og Bagdad. Frá Aleppó er fvrir- huguð braut suður til Mekka, eft- ir Arabíu að vestan, og er álitið að ALeppó eígi mdkla framtíð 1 vændum. þaðan liggur brautin hér um bil beint í austur til Mósúl, en Mósúl er nú þar sem í fornöld var hin fræga Ninive borg. þaðan lio-n-ur brautin vestanmagin Tígris fljótsdns og suður til Bagdad, P<n í nánd við Bagdad eru rustirnar aí annari merkustu borg fornaldar- innar — Babýlon. “í Babýlon við vötnin ströng vér sátum fullir sorgar. Oss fanst hver stundin leið og löng, langaði til Zíons borgar”, færir þeim nýtt þrætumál um hafnargerðir á þess- um stöðum. það varð og að nýju misklíðarefni milli Breta o.g þjóð- verja, því að Bretar óttuðust, að ugleiki eru eldvarnarlögin í stór- borgunum, sem svo eru sniðin, að þau takmarka sætarú.miö svo að oft verður að neita um inngöngu ruma, þjóðverjar mundu ná fótfestu j f jölda þarna við Miðjarðarhafið. En nú eru þ.eir sáttir, og hafa þeir gert samkomulag sin á milli, sem báð- ir una við, og gera Bretar sig á- nægða með þá ráðstöfun friðiar- fundarins, að þjóðverjar en ekki þeir sjái um framkvæmdir á lagn- ingu brautarinnar. Nú er svo komið, aö telja má víst, að eftir nokkur ár veröi brautin komin alla leið frá Mið- jarðarhafi ausrur að Pers’a flóá. — áætlaður Leitbeiningar til vesturfara. mianns, sem annars mætti og sem þannig rýrir pen- ingainntiekt húsanna. Starfsleyfis- p-jald það, sem surnar borgir krefj- ast, er ednn útgjaldaliðurinn, og ekki sá minsti, og þess utan er mannahald. Allur þessi kostnaöur samanlagður er svo írukill, að' á- póðinn við sýningarnar er tiltölu- le^a lítill. Hreyfimynda sýningarnar áttu unntök sín fyrir 16 árum, þegar Edison fullkomnaði hreyfimynda- ! töku-vél sína. F'ramförin var litil Allur kostnaðurinn er ----------- um 150 miliónir dollara, og vaía- í fvrstu. Menn voru hrædchr við, sanit talið, að fyrirtækið beri sig ] að leggja mikið í kostnað tú þess fyrst um sinn. þó er tafiö víst, j að auglýsa þessa nýju uppfynd- að ferðamanna straumurinn veröi irigu. En þegar alþýðan reyndist mikill austur til hinna fornbelgu fús til að smna slikum myndasyn- sögustaða, því ferðin þangað frálingum, þá var fanð að gera vesturlöndum vierÖur þá margfalt myndir hægari, en áður hefir verið. Telja má líka víst, að áður langtum líður verði braut þessi lengd alla braut leið til Indlands. En mesta þýðingu hefir Bagdad beautin fyrir löndin, sem hún ligg- ur um. Hún færir þeim nýjan lífs- þrott, og verður aflið, sem knýr löndin til framfara og frægðar nýju, — svo vel getur verið, lönd þessi eigi ennþá eftir verða jafn voldug og frjósöm þau voru í fornöld. Hreyfimynda-gjörð. Engin atvinnugrein í þessu nokkru öðru landi hefir tekið efns skjótum framförum eða verið jafnt fagnað af aiþýðu eins og hreyfi- mynda framleiðslan, að undan- teknu máske mótorvagna smíð- inni, sem þó miklu færri gieta fært sér í nvt, vegna þess, hve hneyfi- að gera fleiri op stórfeldari og heilir leikir voru leiknir ívrir mynda- tökuvélunum, ýmist inni í húsum eða ú’ti á bersvæði, eða uppi á þökum húsa. þá var uppgötvað vist raíljós, sem ekki var áður til, o" sem gerði mögulegt, að taka þessar myndir inni í húsum, þar sem það var ekki áður hægt. Næsta spor í framfaraiáttina var ! myndun ýmsra félaga, meö mikið | í jármagn, til þess að framleiða 1 hrevfimyndir. Hópar manna og I kvenna voru sendir út um allan heim, til þess *að leika á þeim stöðum, sem mvnirnar áttu að svna. Ferðir hafa jaínvel verið gerðar heim að íslands ströndnm, og þar teknar mvndir aí fiskiskip- unnm íslenzku og veiðiaðíerðum að eí5a þar. þar sér maður fiskinn veidd ann, flattann og saltaðan fram á skipunum, og fjallahlíðar íslands sáust greinilega í f.jarska. Kapp- glíma Islendinga utanlands er og sýnd mieð hrevfimyndum, og hefir það revnst þeim góð skemtun, er horf.t hafa á þær myndir hér í vagnarnir eru kostbærir, en mynd- l^or^ Uieálum sögum er snúdð up.p irnar hins vegar þess eðlis., að fi hver fátæklingur getur halt þeirra 1 dacl»- not. þiað eru að ,eins fá ár síðan, að fé það, sem þá lá í hrevfimynda útbúnaði nam ekki nema nokkrum liundruðum þús. dollara. En nú á þessu ári er yfir 40 milíón dollara veltufé í þessum útbúnaði að eins í Bandaríkjunum, að ótöldu því fé, sem varið er í öðrum löndum. Engar skýrslur eru handbærar er svni, hve margir sæki daglega hrevfimvnda svninigarnar í Banda- rík junu.m ; en giskað er á, að það ij leiki, sem myndir eru teknar af. í suum þeim leikflokku.m eru alt aö 400 manna og kvenna, með öll- um vandaðasta útbúnaði. Einn 1 slíkur. le kur er gerður út af írskri sö— og var allur leikiendaHokkur- inn sendur til írlands frá Banda- ríkjunum, til j>ess að hægt yrði að sýna viðburðina á þeim sömu stöðuim, sem saga.n lýsir. þaö geí- ur að skilja, að slíkar myndir verða dvrar, þegar búið er að fu-11- komna þa-r. Svo er gert rnikið upplag af myndunum og þær leigð- ar út til leikhúsaeigenda. I.eigU sungu Gyðingar í herleáðingunni.— Ekki er haldið að járnbrautin muni ná þangað fyr en eftir þrjú til fjögur ár. Samt eru brezkir verkfræðingar nú farnir að gera þarna mælingar yfir stór áveitu fyrirtæki. Kandið er nú bert og uppblásið, en nú á að græða hin miklu svöðusár þess með vatni úr Tígris fljótinu. Alt efni til brautarinnar er flutt sjóveg til Mersina, en það er simá- bær á suðurströnd Litlu Asiu,, og liggur þaðan járnbraut til Adana. Alt er efndð frá þý/.kum verksmiðj um. Jafnvel trjáviður til stór- bvgginganna er þaðan fluttur og múrsteinar, og umsjón verksins hafa, sem í upphafi, þýzkir verk- fræðingar. Kaupmennirnir í Aleppó hafa viljað fá þaðan braut styztu leið til sjávar, til smábæjarins Alex- andretta, sem er austar en Mers- ína ; og hefir þantiig í sambandi við brautarlagninguna risið upp séu nær 6 milíónir manns, cig að málinn er svo mikið á dag, viku hver borgi að jafnaöi frá 5c til 50 cent^. Hvert leikhús kostar frá $500 til $100,000, eftir því hvar þau eru sett og hv,e vönduð þau eru. því hefir verið haldið fram, að þessi nýmóðins ledkhús með ódýrum mvndasýningum séu orsök þess, hve dýrt sé orðið að liifa, með því að þau dragi fé úr vösum fólksins, sem annars rnætti setja á spari- banka. En vitið eða sanngirnin er ekkd finnanleg í þeirri staðhæfingu, hvernig sem á hana er litið, og virðdst óþarft, að rökræða það mál frekar. Ilitt er frekar eftirtekta- og að- dáunarvert, hve myndasýningar þessar eru ódýrar um leið og þær eru bæði skemtandi og í mörgum tilfellum sérlega fræðandi, með því eða mánuði eftir samkomulagi, og með misjafnlega hárri leigu eftir eftir því, hve mikið hefir kostað, að £á bær gerðar, og hve gamlar bær eru. Meðan mvndirnar eru nviar, kosta þær vanalega $15.00 á dag, fvrir hvern stranga 400 feta langan. þegar búið er að nota þær um tve- ía miánaða tíma, er leig- an færð niður í $5.00 á dag, og eftir að þær eru orðnar 6 mánaða gamlar, fást þær ledgðar fyrir $2 á dag í stórbæjum í Bandaríkjun- um. Vianalega eru sömu mvndirn- ar sýndar í 2 daga samflej'tt, nema í hinum stærri •borgum, þar sem betri leikhúsin skifta um þ«-r dagkga. í flestum hrevfimvnda- húsnm hér í borg er skift um tnyndir annan hvern dag, þó að" i einstöku þeirra séu gerð dagkg að þær svna alþýðu manna ýflmis- ! skifti. Mesti fjöldi landa vorra legt þaö i heimi iðnaðarins og vis- indanna, sem hún annars ætti eng- an kost á að kvnnast. 1 raun réttri eru þær nú þegar búnar að sækir daglega þessar sýningar, en ennibá hafa engir þeirra tekið að sér hreyfimyndagerð. Mundi það ekki vera ánægjulegt ná bví fullkomnunarstigd, að menn jfvrir þá af afkomendum Iskndinga geta heima hjá sér horft á og at- hugað ýmislegt það markverðasta meðal þjóðanna. Fáir eru þeir, sem nokkra ljósa huoimvnd hafa um þann feikna til- kostnað, sem framlediðsla, ýmsra mvnda heimtar. Að eins þeir, sem varfð hafa stórfé til að fá hreyíi- myndirnar framleiddar, vita, hve feiknamikið það kostár til daemiis i Bandaríkjunum. Alment hefir svo verið álitið, að stórgróði væri í hneyfimynda atvinnuveginum, sér- staklega sýningum þeirra. það er viðurkent, að þegar fyrst var far- ið að sýna þær, bá var ágóðinn af því mikill. En á síðari árum, síð- an samkepnin varð öflug og allár atvinnu tilkostnaðurinn talsvert liærri, hefir gróðinn af sýningun- um stöðugt miwkað. Einn aðal útgjaldaliðurinn er húsaleiga. Húseigendur, sem áður vorti fúsir til að kigja hús sín til mvndasýninga, með sanngjörnu verðd, hedmta nú afarháa húsa- leigu. Aðallega er þó þess að gæta að hiisin séu valin 4 heppilegum stöðum, helzit á götuhornum eða í grend við þau, á þeim strætum, sem fjölfarin eru af gangandi fólki. þá er og myndaleigan all-tilfinnan- leg, bó að hún megi að vísu heita sanngjörn vegna samkepninnar. þá er opr all-kostbært, að búa húsin út með sætum og öðrum tilfærum, að ótöldum þeim kostnaði, sem gengur til j>ess að skrevta og lýsa framstofn húsanna til þess að draga gesti til þeirra. Annar örð- hér í landi og heimaþjóðina, að geta eftir þúsund ár séð myndir og hrevfingar og jafnvel hlustað á málróm nútíðar íslendinga ? það kemur sá tím.i, að saga Vestur- Iskndinga verður rituð, og þá verður það fróðlegt fyrir lesendur þeirra sögu, að geta séð land- námsmennina eins og samtíðar- menn ]>eirra hafa séð þá. Fargjald fr.á lslandi til Winndpeg kostar í ár, eins og að undan- förnu : Fyrir hvern, sem er 12 ára og þar yfir ............... kr. 267.50 Fyrir börn frá 5—12 ára 104.00 Fyrir börn frá 2—5 ára 70.00 Fyrir börn frá 1—5 ára 50.00 Fvrir börn á fyrsta ári 10.00 Frá 1. nóvember til 1. apríl eru fargjöldm 4 kr. hærri. í ofanskráðri borgun er inni- íalið : Borgun fyrir þriðja pláss á gufu- skipi og járnbraut, flutningur% á farangri, sem er fvrir hvern yfir 12 ára 10 teningfet, eöa um 150 pund oír helmingi minna fyrir börn frá l’ til 12 ára. Farþegar fæði sig sjálfir frá ís- landi til Skotlands, og sömukiöis á járnbrautinni, þegar komiö er til Canada. Ef bíða þarf í Skotlandi ettir skipsferð, sér Allan-línan far- þegum fyrir ókeypis fæði og hús- næði, og veitir ókeypis meðul og læknishjálp 4 leiðinni vfir hafið. Allir þeir, sem ætla til Vestur- heiflns, v.erða að fá vottorð hjá hreppstjóra sínum eða sýslumanni um, að þeir séu til þess frjálsir að lögum, og að lög nr. 12, frá 7. febr. 1890, séu för þeirra ekki til fvrirstöðii. Knufremur verða allir vesturfarar að hafa læknisvottorð um, að beir séu lausdr við alla smittandi sjúkdóma, þar á mieðal augniasjúkdóm, sem heitir “tra- c k o m a ”, og eru menn ámintir um, að slík læknisskoðun er gerð í þágu jreirra sjálfra, til j>ess að revna að fyrirbyggja, að vesitur- far.inn verði endursendur, þegar út kemur, því að eftirlit með j>essu er mjög strang.t í Ameríku, nu orðið. I.æknir sá, er skoðax þá vestur- fara, sem fara liéðan úr Reykjavík er augnlæknir A. Fjeldsted, í Rvík jiegar til Canada kemur, verður hver vesturfari 12 ára og ]>ar yfir að hafa um 100 kr. í peningum, eða ávísun (ibörn undir 12 ára hálfu minna), þó geta menn slopp- ið hjá þessu, ef j>eir hafa yfirlýs- ingu á ensku, frá einhverjum manni, sem búsettur er í Canada, um það, að hann skuldbindi sig til að taka á móti og annast við- komandi vesturfora, ]>egar þangað kemur ; yfirlýsing þessi skal vera stýluð til “The Immigraition Auth- orities of Canada”. Vegna fargjalds-taxta “Sameiu- aða”- og “ T h o re ” -ftlaganina ber að geta þæss, að þneir vesturfarar, seim óska að íara frá Akureyri og austur um land, en eiga heima Reykjavikur megiu við Akureyri, veröa að borga aukarfargjaldið frá beim stað sem jæir eiga heima og til Akureyfar ; viiljum vér því ráða þeim til, að koma hingað til Reykjavíkur og taka farbréf liér, og er ráðlegast fyrir rnenn að borga ekkert fargjald fyr en hing- að kemur, en tilkynma skipstjóra, að viðkomandi sé vesturfari. Allar frekari upplýsimgar geta menn fengið hjá okkur, og einnig eyðublöð undir hreppstjóra eða sýslumanns-vottorðin, sömuleiðis hjá umboðsmönnum okkar, sem eru : Á Seyðisfirði : Stefán Th. Jóiis- son konsúll. A Akureyri : Karl Niknlásson for.stjóri. Reykjavík, 20. april 1913. Ó. RUNÓLFSSON & I.ÁRUS FJELDSTED. Aðal-umboðsmenn Allanlínunnar á íslandi. Símnefni : “Fjeldsted, Reykja- vik”. Duldist öngum að hann biar einn mieð jiröngum vörpum. Mjð-vísan birtist í síðasta blaöi, en ekki rétt. Hún er svona í sinni róttu mynd. Fróði. Fyrirspurn. Herra ritstj. Viltu gera svo vel, að svara einni spurningu í blaði þínu. Blind lína er milli lands míns og jjess, er nábúi min.n á, en girðing er þar engin og ganga því gripír hvers okkar inn á hins land og veldur þá óánægju okkar beggja. Ég vil því að við komurn okkur saman um að girða milli landanna — en nábúinn neitar að taka nokk- urn þátt í þeim kostnaði. Get ég skyldað hann til J>ess að borga helming þess, er slík girðing kost ar ? SVAR : Já, lögin eru svo á- kveðin í því efni, að um ekkert er að villast. Ræddu málið við lög- mann þinn. Ilann mun taka að sér að innheimta frá nábúunum helming girðingarkostnaðarins. Ritstj. Loksins er þá Fróði kominn af stað, og vona ég að hann verði kominn á öll pósthús í Canada og Bandaríkjunum til kaupenda sinna, jæp-ar þetta kemur út í Kringlu.. Efni hans er nú : Sveinn og svanni. Iáffæri mannsins, — hieilinn. Framkvæmd. Il.reinsun líkamans. Jurtafæða og arsenic (J. Einars- son). Ópóleruð hrísgrjón. Kafli úr bréfi. Seinust af ættinni (stutt saga). Til kaupendanna. það hefir gengið erfitt fyrir hon- um þessa seinustu tíma. Ilann er að hrekjast frá . einum til annars . En halinn er léttur, því farangur- inn er enginn : Engar pressur, eng- inn stýll, engir prentarar sem fyl.rja honu.m með skylduliði sínu. Hann getur lítið borgað fyrir sig,. og því er hann ekki sem kærkomn— astur gestur. Hann langar til að Iíta betur út' — .ef hann gæti þa-ð, en hann verð- ur að koma til dyranna sem hann. er klæddur. Og þó að lepparuir séu götóttir og rifnir, þá verður hann að halda áfram samt rneðan' hann fær að tala og einhverjir vilja ljá honum húsaskjól. En það veit hann, að betri mætti búnað- urinn vera. Eg held það séu heldur færri prentvillur í honvim núna, sízt meinlegar. Afsökunar viljum vér biðja á tveimur. Er önnur á káp- unni á sumum heftunum, “þriðja hefti”, fvrir : fjórða hefti; ocr hin á 219du bls., neðarlega á vinstri blaðsíðu, með auðkendit letri : “ h v a r er hann j>essi hinn hljóðlausi og tungulausi er talar ...... en á að vera : h v e r er hann” ....... Spurningin er ekkf um stað, heldur um persónu, — hver ólukkinn það sé, sem er að gera þetta. í næsta blað er komið til prent- anna : Grein um Battle Creek lækningaraðferðina, — hvernig þeir lækna meðalalaust þúsundir manna. Aðrar greinir : Viljdnn. Burðarkarlar eða hraustleiki. Hvaða. fæða er bezt fyrir sál og líkama, eftir Herward Carr- ington. Tröllagarðurinn, með mj'nd. Töflur um fæðutegundir o. fl. Endir á sögunni Sveinn og svanni og smásögunni, sem byrjaði í seinasta hefti. ATHjS. — Vegna jæss að Hkr. berast daglega fyrirspurnir um fargjöld frá lslandi og annað, er að vesturferðum lýtur, er þessi leiðbeining þeirra Allan-línu um- bhðsmanna, er J>eir auglýsa í R.- víkur blöðunum, tiekin hér upp, og ættu menn að klippa hana út og geyrna, J>ví liendingarnar hafa að innihalda flestar þær upplýsingar, sem venjulegast er óskað eftir af mönnum hér. Ritstj. Um Baldvin Skálda. Svör til baga sumum bar sannur Skagfirðingur, og að laga ljóðin var lista hagyrðingnir. Skvetti óð á skýjað loft skálds að móði gripinn. Baldvins ljóðin ljúfu oft léttu þjóðarsvipinn. Tíðum söng um tál siem var, tónum löngum, skörpum. það af ]>essu, siem kemst í hlað- ið, fá menn að sjá svo fljótt sem mögulegt er. En nú 'ætlar ritstjórinn að bregöa sér suður í Bandaríki til að geta íengið mannaiœðu svo sem eina eða tvær vikur. Utaná- skrift verður : Souris, N. Dak., U. S. A. Samt kemst alt til skila, sem sent er til gamla bústaðarins 81 Kugienie St., Norwood Grove, Man., eða 1030 Garfield St., Win- nipeg, en það getur orðið dálítið seinna, en ef se.nt er beint til mín. Ilr. Stefán Pétursson, prentari Heimskringlu-, tekur einnig við borgunum, ef einhver vildi siencla, og hr. Sigmundur M. Long er innköllunarmaður í Winnipeg. 1030 Garfield St., Winnipeg. 14. júní 1913. M. J. SKAPTASON. Alþýðuvísur. þessar vísur komu upp í Suður- þingeyjarsýslu, utn 1800(?), um alræmda kjaftakerling. Eg veit ekki um höfund þe,irra, og er ekki viss um að 2 hendingar i miðvís- unni séu réttar. Sumir eignuðu Baldvini Jónssyni þær : Gróa’ á leiti löngum sling lasta þey.tist stdga, allar sveitir sig um kring safnar eitri lvga. Tönn- ei slaka’ -eiturs ól oft í baki á mengi. Kjafta raka, sterkum stól, stynur og brakar lengi. Mjög þó níði, margbrotin, mælsku príðar tólin, aftur smíðar andskotinn orða víða stólinn. J.H.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.