Heimskringla - 11.12.1913, Blaðsíða 1
♦ —-------------------------— ♦
GIFTJNGALEYFIS-1 VEL GERÐUR !
BKLF SELD |LETURGRÖFTUR
Th. Johnson
W atchmaker, J eweler & Optician
Allar vidgerrtir tljótt og vel af&hftndi
l#*vstHr
248 Main Street’
Phone Maln 6606 VVINNIPBQ.'MAN J
♦ ------------------------------♦
✓
♦
♦
Fáid « pþiýHÍiiíar um
PEACE RIVER HÉRAÐIÐ og
DUNVEGAN
frarntíflRr hfifudból héraðsins
HALLDÓRSON REALTY CO.
. 445 Tlain St.
Fhone Main 73 WINNIPEQ MAN
♦--------------------------------♦
XXVIII. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 11 DESEMBER 1913.
Nr. 11
Sambands þingið
kallað 15. jan.
Sambands]nnjr Canada hefir ver-
ið kallað saman fimtudaginn J5.
jamiar 1914. fietta er firiðja þing
hins 12. þinjrtírnabils og jafnframt
þriðja þinjr Borden stjórnarinnar.
Mikið starf lÍRjrur fyrir þessu
þingi, og situr það því að öllum
líkindum langt fram á sumar. —
Stjómin liefir ekki ennþá látið
uppi nenia nokkuð af frumvörpum
þeim, sem hún ætlar að leggja
fyrir þingið. Eru helzt þeirra frv.
um núia kjördæmaskifting og þing-
mannaskipun, bygða á síðasta
manntali. , Fjölgar það um fjórð-
ung þingmönnum Vesturfylkjanna,
*n aftur missa Austurfylkin, að
Quebec undanskildu, nokkra þing-
tnenu. — Næstu kosningar verða
háðar undir þessari nýju skiftjng.
Annað merkasta frumv. stjórn-
arinnar verður þjóðvega frumv.
sem öldungadeildin moldaði á síð-
ustu tveim þingum.
þá má nefna írumv. um breyt-
ing á járnbrauta löggjöfinni. ; frv.
um breyting á vátryggingarlögun-
um ; frv. um breyting á heimilis-
réttarlögunum.: frv. um breyting
á hegningarlögunum ; frv. lútandi
at' embættaskipunum, bygt á til-
lögum Sir George Murravs, sem
fenginn var af stjórninni til að
rannsaka stjórnarþjónustu kerfið
(Civil Serviee). Einnig mun
stjórnin leggja herílotafrumvarp 1
einhverri tnynd fvrir þingið, þó
ennbá sé á huldu, hvernig það
verður.
Fjöldi þingmanna frumvarpa
hafa þegar verið kunngjörð, og um
40 hjónaskilnaðar beiönir hafa bor-
tst öldtingadeildinni.
menn, setn þegnar eru þessa lands,
að skrifa undir ákæru, taka fram,
hvaða varningur sé nú kotninn í
hendur einokttnarfélaga og hverjir
standi fvrir bví, O" ie'-"ia fram þá
kæru fvrir einhvern dómara fylkis-
ins. Er þá dómarinn skyldur, að
þinga í því máli og láta yfir-
lieyrslu fara fram. Undir skipun
þessara laga lvefir nú bæjarráðið
tekiö þetta mál fyrir. Vonast það
til, að bæjarmenn gjöri sér eins
létt, að leiða sannleikann í fjós og
þeim er frekast unt.
Um sama leyti og borgarstjór-
inn g.jörir þessa yfirlýsing til-
kynnir sambandsstjórnin, að hún
ætli að láta rannsaka, hvað valdi
hinu afar háa verði á öllum nauð-
synja varningi fram og aftur um
landið. Hefir Mr. Borden skipað
nefnd f það mál, og er formaður
þeirrar nefndar háskólakennari
Stephen Leacock frá McGill há-
skólanum. Meðal annars er verk-
efni nefndarinnar að grenslast eft-
ir liinti virkilega núverandi verð-
gildi gulls og silfurs, eða peninga-
verðsins. Er það sumra álit, að
vegna þess, að ógrvnni öll af gulli
hafa verið tekin upp úr námum nú
á síðari árurn, • hafi vérðgildi
málmsins fallið að mun. Sé því
fvrir bessar ástæður kauþgildi
peninganna lægra en var. Enn-
fremur á nefndiu að fara itarlega
út í kostnað þann, sem, verzlunar-
málum stafa af hinum mörgu
milliliðum, milli framleiðanda og
kaupenda, einnig áhrifa þeirra, er
toll-löggjöfin hefir á verð aðfluttr-
ar vöru. Nefnd þess'i á að gefa
skýrslu innan. skamms.
Fregnsafn.
Frá Mexico
Huerta á förum.
Nú eru horfurnar þær, að Hu-
erta eigi ekki eftir að vera marg-
ar vikurnar í forsetasætinu. Upp-
'reistin í norðurhluta landsins er
Drðin svo mögnuð, að forsctinn
f*r ekki rönd viö reist. Fyrst
tóku uppreistarmenn undir forustu
Villa hershöfðingja borgina Juarez
°g nokkrum dögum síðar borgina
Chihuahua, og var hún aðal at-
kvarf stjórnarinnar í norðurhluta
landsins. þegar hér var komið,
tóku hershöfðingjar stjórnarhers-
ins í Norður-Mexico sig saman og
sendu sepdinefnd á ftmd uppreist-
ar-hershöfðingjans með þeim boð-
nm, að þeir skyldi leggja niður
v°pn, ef þeir fengju að fara óhult-
ir úr landi. það var veitt þeim,
°g samdægurs héldu 26 þeirra til
Bandaríkjanna.
þetta tiltæki hersliöföingjantia
5faf Norður-Mexico að nijestu í
hendur uppreistarmanna, og núna
er meginher þeirra á næstu grös-
nnt við Mexico borg, þar sem Hu-
erta situr.
ISr Ilucrta sá sig þannig að-
þrenprdan á alln vegu, og fjárhirzl-
Ur ríkisins tómar, sendi liann frið-
arboð til Carranza uppreistarfor-
'^vjans, og eru þeir nú að bolla-
*eKgja friðarskilmála. En svo cr
Huerta hræddur um sig og sína,
uð hann hefir sent fjölskyldu sína
llr landi, og er það grunur manna,
að hann rnuni sjálfur fylgja á eft-
Ir vonum bráðar.
— Síðan heimastjórnar fruin-
varp íra kom fram í brezka þing-
inu, hafa gcngið stöðugar æsingar
á írlandi. Er það aðallega tneðal
þeirra, er búa i Ulsier héraðmu.
Eru þeir Prótestantar, cn allur
hluti írlands er kaþólskur. óttast
Ulstermenn, ef til lieimastjórnar
kemur, að þeir verði bornir ofur-
liði í heimaþingi og kosti sínum
þröngvað í skólamálum o. fi. Hafa
þeir haft í heitingum að hefja upp-
reist, verði heimastjórnurfrum-
varpið leitt í lög. Vopnum og skot
íærum ltafa þeir safnað, og eru
vistabúr þcirra á víð og drcif ttm
héraðið. Álcit stjórniii brezka í
íyrstu, að ekki væri mikil hætta á
ferðum. En nú er þó svo komið,
að henni cr ekki farið að standa á
sama. Hefir nú Breta konungttr
gefið út tilskipun, er bannar allan
fiutning á vopnum og lvergögnum
til írlands. Búist er þar við upp-
lilaupum daglega.
r Á fjölmennri prestastefnu i
Ivensington stifti í Lundúnaborg,
er haldin var þann 5. þ.m., var
einróma yfirlýsing gjörð, er harð-
lega mótmælir aðferð þeirri, er
kvenréttindakonur sæta af hendi
lögreglunuar. Sérstaklega var rætt
um þá meðferð, að mata þær
nauðugar, svo að bæði heilstt og
lífi þeirra hefir verið stofnað í
hættu. Um 600 biskupar og prest-
ar skrifuðu undir þessi’ mótmæli
og tjáðu sig mcðnxælta að veita
konuin algjört jafnrétti. þar á
meðal Kensiugton biskttp og Lund-
úna biskup. Er það góðs viti fyr-
ir heppileg úrslit ]»essa máls, að
enska kvrkjan er farin að taka það
til meðferðar, alt svo afturhalds-
söm sem hún er sögð að vera.
Orsakir dýrleika lífs-
nauðsynja.
Borgarstjóri Winnipej
Beacon, hefir lýst þ
.a, íir fikur séu til, að s
Ser staS t bænum um
^atyöru G(r S8rum lí;
afarháu verði. Mj
Pottpn„n Gfr har8ko].;l t
se. framvfir ])a8 sem
Se-nst hann vera reið
kvta rannsaka þeUa 0
skyni beðið stjómina
rannsóknarnefnd, er frr,
þessar sakir. Samkva
er afgreidd voru á síð
bandsbinvi, er nú hæg
sækia öll þau félötr eþ.
er komið ltafa á Kair
þess að útrýma samkc
hverri verzlynarvöru. 1'
fannsókn verði hafin,
— þann 28. f. m. hefir Banda-
ríkjastjórnin látið afturkalla um
200 eignabrcf fvrir kolanámulóð-
ttm í Alaska, er svokallað McAl-
pine félag hefir nað með svikum
og undirmálum. Ertt lóðir þessar
inn með Cook firöi rétt á strönd-
inni.
— Currie lautinant, 'pingmaður
fyrir suður Simcoe héraðiö á sam-
bandsþingiim, lrefir dvalið í Ot-
tawa undanfarið, veTÍð að ráð-
færa sig við stjórnina tir.t að bæta
björgunarbúnað á stórvötnunum.
Mannskaðarnir miklu á dögunum
hafa íeitt til rannsóknar, og hafa
menn komist að því, að allri
björgunarútgerð fram með vötn-
untitn sé stórkostlega ábótavant.
Talað er 'iim nú, að láta byggja
sæluhús hér og þar á ströndinni,
þar sem óbvgðin er. þvi bent er
á, að nú fyrir nokkrnm árum þcg-
ar gufuskipið “Gilpic” strandaði
komst skipsliöfnin af, en mettn dóu
allir úr kulda og harðrétti, því
hvergi var afdrep eða björg að íá.
Currie fer einnig fram á, aö öll
vörullutningaskip séu útbúin með
vírlausum fréttatækjum ; tak-
mörkuð sé áhleðsla, veðurathug-
unarstöðvar bygðar íram með
ströndum, og betra eftirlit sé haft
með skipum, cr höfð eru í förurn,
en verið ltefir.
— f fylkisþingi Saskatchewan i
var aígreitt 2. þ.m. frumvarp til
laga, “embættisveitingalög” svo- !
ncfiid, líkt og nú eru í gildi í
Bandaríkjunum. Til allra embætta-
veitinga v'erður umsækjandi að
ganga undir próf, og verða nöfn
þeirra, er þannig gjöra umsókn til ;
einhvers opinbers embættis, sett á j
biðskrá. Er þeim svo vcitt utn- j
sóknin í þeirri röð, scm þeir |
standa á skránni og embætti losn-
ar. Kiemur þetta í veg fyrir, áð j
þjónar hins opinbera séu uppá náð !
ir flokksstjórnar komnir með at- j
vinnu sina. Eru allar slíkar út- J
nefningar teknar úr höndum póli- j
tisku flökkanna framvegis, ef lög j
þessi ná staðfestingu.
— Ráðaneytisskiftí hafa nýlega
orðið á Frakklandi, og var það
nýtt stjórnarlán, upp á 260 milí-
ónir dollara, sem varð Barthou
stjórninni að fótakefii. Jjingið var
sammála stjórninni um að taka
lánið, en ekki mfeð hverjum hætti
það yrði tekið. Vildi stjórnin, að
lán þctta yrði látiö sæta sömu
skilyrðum og önnur landssjóðslán,
og að þeir, sem verðbréfin keyptu,
yrðu ekki látnir borga skatta af
þcim. Andstæöingarnir vildu aftur
á mófi, að verðbréfahaíar gyldu
inntektaskatt af þeim, sem öðrum
eignum, og þé sú venja heíði ekki
verið, þá væri tími til kominn, að
hún kærnist nú á. Yfirráðherrann,
Jean I/Ouis Barthou, bnröist kapp-
samlega á móti tillögum and-
stæðinganna, og taldi hættu stafa
a.f því fyrir landið, ef þessi hlunn-
indi væru tekin frá lánvcitendum
ríkisins ; en öll mælska lians varð
árangtirslaus, og var stjórnin of-
urliði borin þann 3. þ.m. með 290
atkv. gegn 265, og samdægurs
lagði ráðaneytið niður völdin. —
Poincare forseti kallaði strax á
sinn fund ymsa helztu af leiðtog-
unum í fulltrúadeildinni, er and-
stæðingaflokkinn höfðu fvlt, og
mæltist til, að þeir f sameiningu
mynduðu ráðaueyti. En þcir voru
þess óíúsir. Sneri hann sér þá til
öldungadeildarinnar, og varð þar
íyrir vali hans jafnaðarmaðurinn
Gaston Doumergue ; hefir hann
verið þingmaður og senator í
fjórðung aldar, og er talinn vera
revndasti og gætnasti stjórnmála-
maðurinn í öldungadevldinni ; hefir
hann og verið ráðherra fjórunj
sinnum áður. Doumergue varð við
tilmælum forsetans, og á mlánu-
daginn 8. þ. m. hafði hann ráða-
neyti sitt fullskipað. í þvi eru 3
af ráðgjöfum Barthou stjórnarinn-
ar : David verzlunarráögjafi, T,e-
brun nýlcnduráðgjafi og Rene Ren-
ault innanríkisráðgjafi. Af nýjti
ráðgjöftinnm er fjármálaráðgjafinn
Toscph Caillaux kunnastur. Hann
hefir áður verið stjórnarformaður
og er nit leiðtogi radikala flokks-
ins í fulltrúadeildinni. Doumerque
sjálfur er utanríkisráðherra, jafn-
framt hvf, sem hann er stjórnar-
formaðitr. — Parísarblöðin spá
þessu ráRanevti skamman aldur.
— Fimtíu manns, fiest svertingj-
ar, druknuðu í vatnsflóði í bænu.m
Sussex í Texas á laugardagihn.
Bær þessi stendur við Brazos ána,
og Bafði hlaupið í hana slíkur
vöxtur, að hún flóði vfir bæinn.
Flest hús eyðilögðust eða skemd-
ust til muna.
— Tvreir ræningjar ræntu útibú
bankans í Plum Coulec liér í fylk-
inu á miðvikudaginn var og skutu
til dauðs bankastjórann, II. M.
Arnold að nafni. ödáðamennirnir
komust undan með 8 þúsund doll-
ara af fé bankans, og enn hefir
ekki tekist að hafa höndur í hári
þeirra. Eitt þúsund dollara liefir
liið opiubcra lagt þeim til höfuðs.
— Amcríkanskur vísindamaður,
Dr. Lcon J. Williams að nafni,
sem fengist hefir við mannfræðis-
rannsóknir í þrjátigi ára, hefir nú
komist að þeirri niðurStöðu, að
máðurinn sé 500,000 ára gamall,
og sé forfaðir apanna, cn ekki eins
og Darvvdn hélt fram, að maður-
inn væri kominn af öpum. Dr.Wil-
liams er nýlega kominn til New
York úr ratinsóknarferðum sinum,
og er það ætlun lians að halda fyr-
irlestra víðsvegar um Bandarikin
um þessa kenningu sína. Ilann hef-
ir meðferðis 15 hauskúpur, sem
liann segir að séu hálfrar milíón
ára gamlar. Vill það ekki vel
komá heim við biblíuna, sem kenn-
ir oss, að heimurinn sé 6 þúsund
ára gamall.
— Ljótar sögur berast af áþján
á innfæddu fólki í Acre-héraðinu í
Brazilíu, og Beni-héraðinu í Boli-
vía. Bæði eru héruð þessi fram-
með Amazon-fljó'tinu, og er mikið
framleitt af togleðri (rubber) í
báðum. En þó það séu stórgróða-
félög, sem reka þennan atvinnu-
ve i>á er það innfædda fólkið,
sem safnar togleðrinu, og ferst
umboösmönnum þessara félaga
svo illa við það, að níðingsverkin,
sem framin voru í Kongo-ríkinu
og Putumago- héraðinu í Peni, eru
talin smávægileg í samanburði við
]>á grimdarimeðferð, sem þetta ve-
sæla íólk verður að sæta í þessum
Amazon-héruðum. Menn og konur
ganga þar kaupum og sölum, og
það, sem er frjálst en þjónusturáð
ið, á engu fretri kjörum að sæta.
Eru það ekki einasta Indíánar,
heldur og kynblendingar og hvítt
fólk, scm þannig er haldið í á-
nauð. Undankoma er ómöguleg,
vegna þess, að kaupgjald er að
eins goldið í togleðri, og við eng-
an cr að skifta aðra en félögin.
Einnig er og strangur vörður hafð-
ur á verkafólkinu. Jafnvel evróp-
iskir nienn, sem hafa vegna ókunn-
ugleika gengið í þjónustu ]>essara
félagai, sem cftirlitsmenn, geta ekki
komist burtu, og sumir þeirra
haín ekki getað afborið vernna þar
og framiö sjálfsmorð. Enskutn
blöðum hcfir nýlcga borist fregnir
af áítandinu í þessum héruðum,
eftir icrðamönnum, er íerðuöust j
eftir /Vmazon-fljótinu í siimar. Og
segja .beir mcnn frá fáheyrilegum
níðing verkum, sem umboðsmenn
tov: > . kaupmanna vinna á hin-
um únnuðugu mönnum. Segja þeir
kvenfólk miskunnarlaust húðstrýkt
fvrir litlar sem cngar. sakir. Sem
dæmi getur einn fregnritarinn þesrf,
að haiin sá konu afhýdda fvrir þá
eiiui sök, að velta um olíulampa.
Karltnenn cru oft kvaldir til
datiða eða limlestir, þvki umboðs-
mönnumim þeir ekki vinna nógu
dvggilega ; og algengt er að ýefsa
mönnum og kontim með 500 svipti-
liögorum, og er það vægt í saman-
burði við ýmsar aðrar pvntingar.
— Skorað hefir verið á brezku
stiórnina, að láta rannsaka kærur
]>essar og binda enda á þenna sví-
vjrðilega atvinnurekstur.
— Umbótahreyfing er að ryðja
sér til riims á Egyptalandi. Eru
það ungir námsmenn, sem dvalið
hafa í Evrópu, sem eru forvígis-
inenn hennar, og er hún innifalin i
því, að láta' þarlendar konu
ganga án andlitsblæja á götum
úti, og cinnig í nýtíz.ku búningi.
Yngri kynslóðin cr þessa mjög fýs-
andi, cn aftur eru eldri mennirnir ,
því andvígir ; vilja sem áður, að
kvenfólkið sé lokað upp í kvcnna- ■
búrum, og þá því sé leyft á götur J
út, hvlji ]>ykk blæja ásjónu þess.
Um þetta er nú þráttað kappsam
lega milli karlmannanna, en kver-
óðin sjálf er,lítt spurð'til ráða
— verður að sætta sig viö það
sem\ feðtir og eiginmenn ákveða.
Vinsælir dansar.
f Morristown í New Jerscy í
Bandarfkjunum er aðalhæli ríkis-
ins fvrir sinnisveikt fólk. Sám-
kva-mt skoðun lækna er álitið
fólki, sem svo er á vegi statt, af-
ar nauðsynlegt, að njóta sem
mestrar hrevfingar og glaðværðar. ■
Iíefir því forstöðunefnd hælisins |
efnt til vmiskonar leika fyrir sjúk- I
lingana, svo sem lireyfimynda sýn-
inga og dansleika.
Meðan lirevfimvnda sýningar
voru hafðar, þ}rrptist fólk úr bæn-
um svo á sýningarnar, að banna
varð þeim, sem utan hælisins voru
að sækja, svo sjúklingunum yrði
ekki útbolað frá skemtununum.
Nú var bvrjað næst á því, að
liafa dahsa fvrir sjúklingana. Fylt-
ist bá svo af utan-hælis fólki, að
ckki varð skiptin á komið. Voru
bæði menn og mevjar ánægð með
að dansa við vitfirringana, — a ð
eins. fenn-j 1) e i r aðdansa
En við það urðti danspörin svo
mörg, að ekki komust allir fyrir.
A BÖKUNARDAGINN *
Mjölið verður nö vern gott til pess «ð brauð og kökur íTfl
séu pað líka. Hin óviðjafnanlegu gæði hafa komið pví '
til leiðar aS Í3S? 1
Ogilvie’s
Royal Hou$ehold Fiour
er keypt af hinum betri húsmæðrum.
Þór getið altaf reitt yður á þ.'iS, og þessvegna ættuð pór að kaupa
það. Allir kaupmenn selja það.
The Ogilvie’s Flour Mills Co , Ltrl
Modicine HatFort Williatn. Winnipeg. Montreal,
fca.1
Gaf þá Dr. Evans, yfirlæknir |
hælisins, út þá skipan, að hleypa ;
engu utan að komandi fólki inn.
J>ví þótt hafa ætti stjórn á því
eftir að dansinn var byrjaður, þá
gæti hvorki hann eða aðrir sagt
um, hverjir væru þeir vitlausu og
hverjir hinir. Hefir þessi skipan
læknisins valdið mikilli óánægju í
Morristown, og er talið, að hann
sé að leggja höft á dansinn!
Oss kom til hugar, er vér lásum |
þessa frétt, hvort það myndi1 hafa :
áhrif á aðsókn samkoma hér í j
bænum, ef þau sömu kvöld væri
auglýst daiissamkoma á spítalan- j
um í Selkirk.
Fréttir úr bænum.
Eimskipafélag íslands
Á síðasta Eimskipafélags nefnd-
arfundi hér í borg, dags. 8. þ.m.,
var sýnt, að hlutakaup Vestur-
íslendingo í félaginti. ertt nú orðiri
114 þúsund krónttr.
Akveðið var, að þeir Aðalsteinn i
Kristjánsson og Líndal Ilallgríms-í
son — setn nú er einn aí neíndar-
mönnum —, ferðuðust um bj’gðir
íslendinga í Norður Dakota ; þeir
Árni Eggertsson og Jónas Jó-
bannesson um Álptavgtns- og
Grunnavatns- nýlendur ; Joseph
Johnson til Thingvalla, Chnrch-
bridge og Lögbergs l)3’’gða, og
Ásm. P. Jóhannsson til Gimli, —
allir í hlutasöluerindum.
Herra Ásm. P. Jóhannsson bið-
ur þess getið, að hann verði í
Gimli bæ næsta mánudag, og vildi
]>á geta átt fund mcð sem flestum
fslcndingtun, til að ræða um Eim-
skipamálið, og til að selja hluti í
félan-jnu.
Nefndin vonar, að íslendingar
hvervetna í bvgðtim þcirra taki
þeim mönnum vingjarnlega, sem
heimsækja þá í hlutasölu erindum.
Fundur á Mountain, N. Dak.
Á mánudavskvöldið kemur kþ 7
vcrðtir haldinn almennur fundur að
Mountain,'N. Dak., til þess að
ræða um hlutasölu í Eimskipafé-
lagi fslands. A fundinum mæta
]>essir nefiularmemi frá Winnipeg :
Arni Eggertsson, Líndal J. Hall-
grímsson og Aðalsteinn Kristjáns-
son. Beðnir cru menn að fjöl-
nienna á fundinn og gjöra sitt til,
að mál þctta hafi sem heztan hvr.
Embættismenn harnastúkunnar
Fskan fyrir yfirstandandi árs-
fjórðung eru :
ÆO.T,—Inga Thorbcrgsson.
V.T.—Björg Indriðason.
F./E.T,—Guörún Marteinsson.
Kap.—Emily Anderson.
Rit.—Guðrún Thorvaldsson.
A.-Rit.—Lára Johnson.
F.R.—Jóhann Einarsson.
Gjaldk,—Anton Sigurðsson.
II.—Emily Bardal.
A.D.—Emily Oddleifsson.
.V.—O. Olson.
, Ú.Yr.—J. Marteinsson.
Meðlimir stúkunnar eru nú 133.
Foreldrar beönir að láta börn sín
sækja íundina, það innrætir _ hjá
þeim ræktarsemi og verður þeim
til góðs í lífinu.*
G. Buason.
Á fundi st. Skufdar í kvöld verð-
ur vandað prógram og “Ice
Cream” veitingar.
Mr. Stein, aldinasali á horni
Victor og Sargent auglýsir eftir
búðarstúlku. það væri þess virði,
að sjá, hvað hann hefir að bjóða.
Lesið auglýsinguna.
TILBOD
til kaupenda
“ Heimskringlu ”
Ilinir nýju eigendur Heims-
kringlu hafa sett sér það mark, að
reyna að fjölga kaupendum blaðs-
ins um þriðjung. Hefir þeim því
komið saman um, að bjóða þau
boð, er aldrei hafa áður verið boð-
in kaupendnm að nokkru íslenzkn
blaði hér eða heima.
það er sú tilfinning meðal allra
íslendinga hér, að þeir vildi gjarn-
ap gleðja vini sína á íslandi með
einhverju, er létt væri að senda,
og fólk heima hefði ánægju af. En
nú er það áreiðanlegt, að hægast
er að senda þeim frcttablöð, og að
öllu samanlögðu ánægjulegasta
gjöf líka.
Gjöra því útgefendur Iíeims-
kringlu ’gömlttm og nýjum kaup-
endum eftirfarandi tilboð og stend-
ur það að eins um t v o m á n -
U ð i , og ætti menn því að sæta
tækifærinu strax.
1. Hver nýr kaupandi að yfir-
standandi árgangi blaðsins, er
sendir $2.00 áskriftargjald sitt,
fær þenna árgang sendan líka
til ættingja eða vinar á ís-
landi fyrir ekkert.
2. Allir gamlir kaupendur blaðs-
ins, nú skttldlausir, er borga
áskriftargjald sitt fyrirfram til
2. ára ($4.00), fá þenna ár-
gang Heimskrinvlu sendan ó-
kei’pis til ættingja eða vinar á
Islandi.
3. Gamlir kaupendur, er skulda
blaðinu, fá blaöið sent ókeypis
vini eða ættingja á íslandi fyr-
ir hverja $6.00, er þeir senda
blaðinu upp í skuld sína, eða
fyrirfram borgun á áskriftar-
gjaldi sínu. þannig, ef maður
skuldar blaðinu 9 árganga eða
$18.00, og borgar þá upp, fær
liann blaðið sent 3 mönnum á
íslandi ókeypis. Er það sama,
sem honum sé gefinn þriðjung-
ur af skuld sinni, eða $6.00.
Sama er með þá, scm að
eins skulda einn árgang, sendi
þeir $6.00, sem borgun á skuld
sinni og tveggja ára fyrirfram
borgun, fá þeir einn árgang
sendan heim ókeypis til hvers
sem þeir vilja.
Notið tækifæriö. Sendið allar á-
•visanir borganlegar til :
The Viking Press, Ltd.
729 Sherbrooke Street, Winnipeg-
Ráðskonustaða óskast.
Stúlka milli fertugs og fimtugs
æskir stöðu, sem ráðskona hjá
manni á líkum aldri.
Miss A. B. Jóhannsson.
General Delivery, Winnipeg, Man.