Heimskringla - 11.12.1913, Blaðsíða 6
6* BL3
WINNIPEG, 4. DES. 1913.
HEIMSKRIN GLA
MARKET HOTEL
146 Princess St.
á m6ti markafunu.
P. O'CONNKLL, elgnndí, WINNIPBG
Beztn vínfftnK vindlar og aðhlynning
góö. lslenzkur veitingamaður N.
Halldórsson, leiðbeinir lslendingum.
KOL og COKE
J. D. CLARK & CO.
280 MAIN ST.
Phónes Main 94—95 eða 8024
Woodbine Hotel
46T MAIN ST.
Staetsta Billiard Hall ( Norðvesturlandinu
Tln Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar
Qlsting og f»0i: $1.00 á dag og þar yflr
Lennon A Hebb.
Bigendnr.
Vér höfum fnllar birgölr hreinu«tá lyfja
og moðala, Komiö með lyfseðla yðar hing-
að vér geru.m meðulin nókvœmlega eftir
ávísau l»kni.sins. Vér sinnum utansveita
pönuuum og seljum giftingaleytí,
Colcleugh & Co.
Notre Darae Ave, &. Sherbrooke St,
Phone Qarry 2690—2691.
\
SHAW’S
Stærsta og elzta brúkaðra
fatasölubúðin í Vestur Canada.
479 Sotre I>ame.
Dominion Hotel
523 Main St.
IlfiHta vín og vindiar, Gísting Ifœ&i$l,50
MáltíO ............ ,35
siiui n íiai
B. B. HALLD0RSS0N eigandi
Kveðju-samsœti.
Wynyard, Sask., 6. des. 1913.
Fjölment kveöju-samsæti — um
100 manns — var hr. H e 1 g a
s y n i tónskáldi lvaldiö að kveldi
2. þ. m. Fyrir samsætinu höfðu
g'engist hr. Sveinn Oddsson og
tlviri bæjarbúar, í tilefni af því, aö
næsta dag, 3. des., ætlaði Helgi
Helgason af stað áleiðis til Kaup-
mannahafnar, þar sem hann ráð-
gjörir að dvelja nokkra mánuði, til
að sjá um útgáfu og prentun á
nýjum sönglögutn eftir sig. Munu
þau vera nálægt 50 talsins, og
þar á meðal lag við alt kvæðið
Gunnarshólmi eftir Jónas
Hallgrímsson.
Samsætið hófst kl. 8 með lúðra-
hljóm og bumbuslætti, því þar var
tii staðar lúðrasveit Wynyard-búa
sem spilaði nokkur lög af þrek-
miklu fjöri, og strauk með því
burtu þreytusvipinn af andlitum
gestanna, sem dagstritið hafði
skilið eftir, og kom öllum í góða
“steraningu”.
Um leið og hljómsveiflur' lúðra--
sveitarinnar dvínuðu, ávarpaði
Haraldur prestur Sigmar gestina,
bauð þá velkomna og skýrði frá
tilefni samsætisins ; kvaddi því
næst heiðursgestinn til öndvegis-
sætis, sem fagnað var með dynj-
andi lófaklappi. Hélt síra Sigmar
svo áfram ræðu sinni, sem voru
alúðleg og makleg hlýyrði til heið-
ursgestsins fyrir starf hans og
fratnkomu í féfagsmálum bygðar-
innar hér, og starf hans á sviði
sönglistarinnar. Endaði forseti
hina lipru og skörulegu ræðu með
bví, í nafni samkomunnar, að af-
henda héiðursgestinum bók — verk
Mozarts — í skrautbarídi og
giltum sniðum, til minnis um vini
hans hér. f?v£ næst var sungið af
flokk karla og kvenna kvæði það
eftir F. H. Berg, sem prentað er
hér á eftir.
pá talaði Dr. Sig. Júl. Jóhann-
esson næst, liðugt mál og ljúft,
sem hans er venja vék hann að
helztu viðburðum í æfi hr. Helga-
sonar og framkvæmdum hans i
mannfélagsþarfir.
þ>á er læknirinn ltafði lokið sinni
snjöllu ræðu, söng söngfiokkurinn
kvæði eftir Einar P. Jónsson, sem
einnig er prentað hér á éftir.
Eftir það tóku margir til máls ;
meðal þeirra Einar P. Jónsson, F.
H. Berg, Sigurjón Sveinsson o. fl.,
og að síðustu heiðursgesturinn
sjálfur, sem þakkaði vináttu þá
og virðing, sem bygðarbúar á-
valt hefðu sýnt sér, og nú síðast
með þessu samsæti. Að endaðri
ræðu sönv heiðursíresturinn nokk-
ur lög eftir sjálfan sig, en fékk að'
launutn vel útilátið lófaklapp.
Skiftist nú á söngflokkurinn og
lúðrasveitin að skeimta fólkinu ;
var tekið til íslenzkra ættjarðar-
kvæða, gamalla og nýrra, og þau
sungin með fjöri, þar til menn
fóru að þreytast og verða rámir.
Var forseti þá svo hugulsamur að
tilkynna, að hvíld væri heimil, en
kökuskreytt borð með rjúkandi
kaffi væri búið gestunum frammi í
veitingasalnum ; rendi þá margur
þakklátu auva til forseta, um leið
og menn hröðuðu sér að veitinga-
borðinu og réttunutn, sem fram-
reiddir voru með rausn og prýði.
Um miðnætti fór hið eldra fólk-
ið að búa sig til heimferðar og
tínast hurtu, en unga fólkið sýnd-
i'st ekki vera í mjög tniklum flýti ;
heyrði ég menn stinga saman nefj-
um um, að það ætlaði að hafa
“dans á eftir”.
Samsætið var hið myndarleg-
asta ov bátttakendum til ánægju.
A.I.B.
•
Ilér fara á eftir kvæðin til heið-
ursgestsins, setn sungin voru í
samsætinu, og getið er um hér að
framan.
Við komum hér saman að kveðja
þann mann,
sem kær verður gömlum og ung-
um
eins lengi og hugur vor hljómleik-
um ann
og hreyfum vér söngvum á tung-
um.
Við vildum það sýna þér, vinur, í
daff.
aö við höfum snild þína metið.
þú kvaðst oss í deyfðinni daraðar-
lag,
þá dreymandi bældum við fletið.
því anda þinn skorti ei þann far-
kost né föng,
sem fleyta’ vfir moldjna lágu.
þú elskaðir listina í ljóði og söng,
og lékst þér að tónunum háu.
í æsku, í þr#ska, um ellinnar dag,
þú yljaðir svönnum og drengjum.
Hvort aneurs- það var eða eggj-
unar-lag,
sem ómaði af hörpunnar strengj-
um.
Og kvæðum um hetjur og hjörf-
anna slcjg,
sem hamremið birti í óði,
þú sett hefir hrynjandi hergöngu-
lög ;
þitt hljómrím var sálin í ljóði.
En ræturnar dýpstu á “Söknuð-
ur” sár,
og syrgjendur honum ei gleyma,
og “Lífið horfið” mun laða fram
tár
eins lengi og auguu ]>au geyma. •
“þá sönglist við heyrum og svan-
fögur hljóð”,
sá söneur á þig skal oss minna.
Svo helgist þin minning í hljómi
og óð
í hjörtunum vinanna þinna.
F. H. Berg.
Um haíið austur heldur þú
með hóp af nýjum vonum.
Með hjartað fult af trausti og trú
og trygðaminningonum.
því þú ert ungur enn í kvöld
þótt ögn sé gránuð ltárin.
Með heila brvnju, heilan skjöld,
sem hefir þolað árin.
Vér kveðjum þig með þakkarhug
og þetta sienum minni.
þú hófst vorn anda oft á flug
með eld í sönglistinni.
þú framdir tóna fagran seið
við fögur íslenzk kvæði.
Svo harpan erét og hló um leið —
en hjörtun léku á þræði.
Með eiein þjóðar afl í sál
þú áfram veginn ruddir.
Með ötulleikans eldvígt stál
þú ótal-marga ptuddir.
Nú ferðu austur yfir ver
og aðra byggir grundu. —
Við sjáumst aftur síðar hér
og sitjum góða stundu!
E. P. J ónsson.
KaOpið Heimskringlu!
ST. REGIS H0TEL
Smitli Street (nálægt Portage)
European Plan. Business manna málfclöir
frá kl. 12 fcil 2, 50c. Ten Cours3 Tablo Do
Hofce dinuer $1.00, meö vfni $1.25. Vér höf-
um einnig borösal þar sem hver einsfcaklin-
í?ar ber á sitt eigiö borö.
McCarrey & Lee
I'hone M, 5664
DominionMeatMarket
Bezta kjpt, fiskur og kjötmeti. YÖar
þéuustu reii i b i 11
J. A. BUNN, Eigandi
Phone S. 2607 802 Sargent Av
St. Panl Second Hand Clothing
Store
Borgarhæsfca verö fyrir gömnl föt af ung-!
um nir gömlum. sömuleiöis loövöru. Opiö
tii k), 10 á kvöldin.
H. ZONINFELD
355 Notre Dame Phone G. 88
A. MHARYIE
Dealer in
Flour, Feed, Grain and Hay
Phone Garry 3570
651 SARGENT AVENUE
Dr. E.P. Ireland
• OSTEOPATU
Lœknar fin meðala
919 _Somerset Bloc k Winnipeg
Phone Main 4484
Mrs. J. Forman
Ég bor«a hœsta varft fyrir Kömul fðt.
Reynið fyrir yður sjálf
495 NOTRE DAME AVE.
Phone Garry 3652
WELLINGTON BARBER SH0P
undir’nýrri stjórn
Hárskurönr 25c, Alt v*rk vandaö. ViÖ-
skifta Islendínga óskað.
F. ROGERS, Eigandi
691 Wellington Ave.
'S. V.JOHNSONj
GULL OG ÚRSMIÐUR j
(P.0. Box 342 Gimli, Man.j
Vi clin Kdíls
Undirritaður veitir piltum
og stúlkum tilsögn í fiðlu-
spili. Ég hefi stundað fiðlu-
nám um mörg ár hjá ágæt-
um kennurum, sérstaklega í
því augnamiði, að verða fær
um að kenna sjálfur.
Mig er að hitta á Alver-
stone St. 589 kl. 11—1 og
5—7 virka daga.
THE0DÓR ARNAS0N
Lesið Heimskringlu
MANITOBA.
Mjög vaxandi athygli er
þessu fylki nú veitt af ný-
komendum, sem flytja til bú-
festu í Vestur-Canada.
þetta sýna skýrslur akur-
yrkju og innflutninga deildar
fylkisins og skýrslur innan-
ríkisdeildar ríkisins.
Skýrslur frá járnbrautafé-
lögunum sýna einnig, að
margir flytja nú á áður ó-
tekin lönd með fram braut-
um þeirra.
Sannleikurinn er, að yfir-
burðir Manitoba eru einlægt
að ná víðtækari viðurkenn-
ingu.
Hin ágætu lönd fylkisins,
óvtðjafnanlegar járnbrauta-
samgöngur, nálægð þess við
beztu markaði, þess ágætu
mentaskilyrði og lækkandi
flutningskostnaður — eru hin
eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár-
lega hvetja mikinn fjölda
fólks til að setjdst a* hér í
fylkinu ; og þegar fólkið sezt
að á búlöndum, þá aukast
og þroskast aðrir atvinnu-
vegir í tilsvarandi hlutföllum
Skrifið kunninejum yðar — segið þeim að taka sér bóEestu I
Happasælu Manitoba.
Skrifið eftir frekari upplýsingum til :■
JOS. liUUKK, Induatrial Bureau, Winnipeg, Manitoba.
JAS. IIARTNKF, 77 Yorjc Street, Toronto, Ontario.
J. F. TKNNANT. Qretna, Maniloba.
W. U. UNS WORTH, . Kmerson, Munitoba;
S. A BEDF0RD.
Deputy Minnister of Agriculture,
Winnipeg, Manitoba.
♦éé*<HH>**********0***#. **********************
V
ITUR MAÐIJR er varkár með að drekka ein-
göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á.
| DBEWRY'S REDWOOP IAGER
X nœBsanmsr
»
* það er léttur, Ireyðandi . bjór, gerður eingöngu
£ úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann.
jE. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. |
**********************
■/■/■sws r> B\'
Main 3402
■sasasar.
d Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals
National Supply Co., Ltd.
>
Verzla með •
TRJAVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA,
KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL’
GIPS, og beztu tegttnd af ‘PORTLAND’
MÚRLlMI (CEMENT).
Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á ;•
. McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRÆTUM.
Mcö þvl aö biöja æflnlega aro
‘T.L. CIQAR,’’ þá ertu viss aö
fá ágætan vindll.
T.L.
(UNION MAfíR)
Western Oigar Faetory
Thomas Lee.eigandi . Winnnipec
80
Sögusafn Heimskring1u
Jón o g Lára
JjW
61
62
Sögusafn Heimskringlu
Jón og Lára
63
hún.
‘Við viljum helzt gera okkur góðar vonir’, sagði
móð’
‘En er um nokkra von að ræða?’
‘það er undir forsjóninni komið’.
‘Jæja’, sagði Jack, ‘við verðutni að
vera þolin-
‘Jæja, ég tek því með þökkum ; en álítið þér að-
ferð hr. Gerards viðeigandi í þessu tilfelli?’
‘Já, að öllu leyti, — hann er maður, sem ætti að
taka fljótum framförum í sinni stöðu’.
Eftir þetta bar Jack fult traust til Gerards. Sir
John Pelham kom einu sinni í hverri viku og skipaði
Hann settist hjá rúminu og sat þar alla nóttina fyrir um hjúkrunina. Jack vakti yfir konu sinni a
í mjög djúpum hugsunum.
Loksins birti af degi og þá kom
sem enga breytingu fann á sjúklingnum og engar nýj-
ar fyrirskipanir gerði.
Sir Johu Pelha*m kemur hingað kl. 11, og þá
kem ég líka til að hitta hann hér’, sagði hann.
Naínfrægi læknirinn kom, athugaði sjúklinginn og
sagði, að alt gengi vel.
‘Fótinn hennar getum við gert jafn góðan w
áður. Ég vildi, að ég gæti verið eins vongóður um
heilann’, sagði hann.
spurði Jack.
‘Haldið þér að heilitm sé mikið skemdur ?
nóttunni og notaði tímann til að penta skrípamynd-
Georg Gerard, ;ir fyrir blöðin.
Chicot var enn meðvitundarlaus og engin bata-
merki komu í ljós.
A daginn tók Jáck sér langar gönguferðir sér til
hressingar.
‘þér eruð ávalt úti, þegar ég kem á daginn’,
sagði Gerard, sem kom í seinna lagi og fann Jack
og hefma, ’finst yður það, ekki ósanngjarnt gagnvart frú
Chicot?’
‘það getur engin áhrif haft á hana, hún er með-
vitundarlaus og veit ekki að ég er hér’.
það er ekki alveg víst. Hún getur haft meðvit-
‘Ég get ekki sagt það með vissu. Jámið slóst í und um það, sem fram fer í kringum hana, þó hún
höfuð hennar um Ieið og hnn datt. Höíuðskelin er geti ekki látið vita nm það. Ég hefi þá von, að
hvergi brotin, en ég er hræddur um, að heilinn hafi skvnsemi hennar sé heilbrigð, þó hún hafi hennar ekki
skemst einhversstaðar. Hjúkrunin hjálpar tnikið. þér not núna’.
voruð heppinn að fá frú Mason, ég ber mikið traust
til hennar’.
‘Gerið þér yður nokkra von um, að konu minni
geti batnað?’ spurði Jack alvarlega.
‘Góði herra, ég geri mér talsvert góða von, en
slysið er alvarlegt og slæmt’.
‘Hann er að Iíkindum vonlatts', hugsaði Jack um
leið og hann fylgdi lækninum til dyranna og rétti
hónum borgun.
Baráttan milli lífs og dauða var ló>ig og þreyt-
íandi. Jafnvel Georg var orðinn vonlaus.
‘Er hún ekki mjög veik?’ spurði Jack síðla dags.
'HJún er eins veik og hún getur orðið, meðan hún
lifir’, svaraði Gerard.
‘Vonin er hð yfirgefa yður?’
er orðinn hræddur um hana’.
Meðan hann talaði, sá hann glaðna yfir Jack
‘Nei, nei, kæri herra, Smolendo borgar mér mína l’eir stóðn og horfðu hvor á annan, annar þeirra vit-
fyrirhöfn, þar eð kona yðar hefir unnið fyrir hann’,,andi veL að leyndarmál hans var augljóst orðið.
sagði læknirinn.
‘Ég er hræddur en ekki vonlaus’, sagði Gerard.
‘Ef það er mögulegt, aö bjarga lífi hennar, þá geri
ég það’.
‘Gerið þér alt sem þér getið. það verður að
vera eins og forlögin skipa þetta ástand hennar’.
‘þér hafið eitt sinn elskað hana, býst ég við’,
sagði Gerard og horfði fast á Jack.
‘Ég elskaði hana hreinskilnislega’.
‘Nær og hvers vegna hættuð þér að elska hana?’
‘Hvernig vitið þér, að ég hefi hætt að elska
hana ?
‘Ég veit það eins vel og þér. Ég væri lélegur
læknir við hina duldu sjúkdóma lteilans, ef ég gæti
ekki lesið leyndarmál yðar. þessí vesalings mann-
eskja, sem liggur þarna, hefir um nokkuð langan
tíma verið yður hrygðarbyrði. þér munduð yera
forsjóninni þakklátur, ef hún dæi. þér viljið ekki
neita henni ujn neina þá hjálp, sem þér getið veitt
henni, en yður væri ánægja í því, að hún dæi. Ég
held að ósk yðar rætist. Ég held hún deyi’.
‘þér hafið enga heimild til að ávarpa mig á
þenna hátt’.
‘Hefi ég ekki ? Hvers vegna má rnaður ekki dirf-
ast að segja öðrum sannleikann ? Eg leyfi mér ekki
að asaka eða dæma. Hver af okkur er nógu hreirín
til að ásaka bróður sinn ? En hvers vegna ætti ég
að látast halda, að þér væruð ástríkur eiginmaðuf ?
það er betra, að ég sé hreinskilinn við yður. Já,
ég held, að þetta ætli að enda eftir yðar ósk ett ekki
minni’.
Jack stóð við gluggann og horfði út. Asökunin
var sönn, og hann gat ekki mótmælt henni.
‘Já, ég elskaði hana einu sinni’, sagði hann við
sjálfan sig. ‘En hve glaður yrði ég ekki nú að losna
við hana, sem ekki hefir reynst mér eins og ég von-
aði? Nær varð ég fyrst þreyttur yfir henni? Nær
byrjaði ég að hata hana? Ekki fyr en ég hafði mætt
— ö, Pardís, sem ég hefi séð í gegmun hálfopna
hliðið, liggur það fyrir mér að komast inn á hina
grænu velli þin og í blómagarðinn, fullan af ánægju
og gæfu ? ’
Hann sat þegjandi við rúmið, þangað til hjúkrun-
arkonan kom ; fór svo út að ganga sér til skemtun-
ar og til þess að fá hreinna loft. Hann lofaði henni
að koma aftur kl. 19, þá var hennar tími að borða
kvöldmat, fara svo að sofa og afhenda honum pláss-
ið við rúm konu hans til þess að vaka þar< um nótt-
ina. þetta var samkomulag þeirra og regla.
‘Ef til vill verður líf hennar sloknað, þegar ég
kem aftur’, hugsaði Jack, meðan hann gekk um göt-
ur borgarinnar. Hann kom ekki heim fyr en kl. 11,
og sá að ljós var í herberginu hans, sem sneri að
götunni, og mundi þá, að frú Mason hafði ráðgert,
•að flytja Chicot þangað, af þvf að það herbergið
væri viðkunnanlegra.
Jack var að leita að útidyralyklinum í vasa sín-
um, þegar dyrnar voru opnaðar at^ innanverðu, og
Desrolles kom í ljós.
‘I?g ætla að vita, ltvort ég get ekki fengið ögn af
brennivíni. Ég er þjáður af mínum gamla kvilla’,
sagði Desrolles.
‘Allar vínsölubúðir eru lokaðar’, sagði Jack, ‘en
ég á ögn af brennivíni uppi og skal gefa yður bragð’.
‘það er vel gert af yður’, sagði Desrolles. ‘Ett
hvað þér komið seint heim’.
‘Ég gekk lengra en ég er vanur. Vfeðrið er svo
gott’.
‘Er það svo. En ég hefi góðar fregnir handa
yður’.
‘Góðar fregnir handa mér?’
‘Já, kona yðar er á batavegi. Ég leit þar inn
fyrir tveim stundum stðan. Hjúkrunarkonan og Ger-