Heimskringla - 11.12.1913, Blaðsíða 5
heimskringiía
WINNIPEG, 11. DES. 1913.
5. BLSj
BYGGINGAVIÐl Af öllum tegundum fæst gegn sanngjörnu verði. JR
The Empire Sash & Door Co., Phone Main 2510 Henry Ave. East. Limited Winnipeg
TILKYNNING
Hérmeð er almenningi f Arborg og nær-
liggjandi stfiðum, gefið til kynna að liin
vel f>ekti hesta og gripa kaupmaðar S. B.
Levin hefir komið hér á fót Sale Stable.
Ég hef til sölu 20-25 hesta, og skifti einnig á hestum og
vinnu uxum og markaðs gripum.
Ég sel liesta með góðum skilmálum. Sömuh iðis borga
ég hæðsta verð fyrir mjólkurkýr Qg aðra nautgripi.
Ég ábyrgist að gera yður ánœgða. Fjósið er opið hvern
dag og hestar og nautgripir keyptir og seldir.
S. g. LEVIN
EIGANDI
Thomas Sigurðsson, umboðsm.
TIL ISLENDINGA
Vér undirritaðir vonum að allir landar
vorir muni eftir íslenzku klæðskerun-
um á Sargent Avenue. Vér saumum
jafnt karla sem kvenna fatnaði. Vér
gerum við föt, pressum og hreinsum,
og breytum gömlum fötum í ný.
LOÐFATNAÐUR
alskonar lagaður og hreinsaður. Allur
fatnaður sóttur og fluttur til baka ef
óskað er. Vér vonum að íslendingar
láti oss njóta viðskifta sinna.
677 SARGENT AVE.
PHONE SHER, 2542
Jónsson & Sigurðsson
Hvað borga íslendingar
fyrir vörur sínar.
Eftirtektaverð skýrsla.
(Frá hr. stórkaupm. J>órarni
Tulinius í Khöfn heíir ritstj. ísa-
íoldar fengig svofelt t>réf, er lesiS
mun veröa meö mikilli athygli af
öllum landsmönnumj :
Ilr. ritstjóri!
Af tilviljun komst ég aö því ný-
lejra, að stór nýlenduvöruverzlun í
Khöfn, sem bæSi ég og allflestir
islenzkra kaupmanna verzla viS,
væri vön aS semja farmreikninga
(Fakturaer), þar sem verS vör-
unnar væri reiknaS mun hærra en
þ-aS í raun og veru væri, og aS
þessa hefSi veriö krafist af um-
hoössölum íslenzkra kaupmanna.
J>ar eS ég í rvim 20 ár hefi verzlaS
viS eigændur þessarar verzlunar,
Ad. Trier & Goldschmidt, og m.
a. á síSastliSnu ári keypt vörur
fyrír nær 80,000 kr., fann ég mig
knfiSan til, aö kvarta yfir þessu
viS þá. SíSan hafa orSiö bréfa-
skifti milli okkar um þetta, og
leyfi ég mér aö senda yöur eftirrit
allra bréfanna, svo þér þess betur
getiö áttaS vöur á málinu. Meöal
annars reyndu þessir kaupmenn aS
telja mér trú um, aS þetta eina til
felli, sem ég fvrst frétti um og
kvartaSi vfir viö þá, væri alveg
einstakt, og aö slík aöferS heföi
aldrei fyr veriö notuö. En ég hefi
síðar fengiS sönnunargögn fyrir
því, aS þetta g e t u r ekki veriS
satt, og aS aðferSin miklu fremur
hefir veriS notuð aS jafnaíji. j>rátt
fyrir skriflega ákæru mina gegn
Ad. Trier & Goldschmidt um, aS
þeir í þessu hafi fariö meS ósatt
mál, og eins áskorun mína um að
hreinsa sig frá áburöi þessu.m, þá
hafa ''eir hó enn ekki þorað, aS
hxfða mál á hendur mér.
Eg veit því ekki annan veg til
aíhjúpunar þessari ljósfælnu verzl-
unaraSferS en þann, aS koma op-
inberle''a fram með ásakanir mín-
ar, einkum vegna hinna mörgu
heiðarlegu umboðsmanna, sem nú
verða aö gjalda einstakra svartra
sauða innan stéttarinnar.
Eins og liér stendur á liefir um-
boSsmaSurinn krafist þess áf stór-
kaupmanninum, að 4 prósent væri
lagt á vöruna, þegar farmreikn-
ingar væru útbúnir, — verðhækk-
un, sem gengiS liefir í vasa um-
LESIÐ ÞETTAI
Aldrei hefi ég áSur haft jalnmik-
iö og fjölbrevtt úrval af lilýjúm
hús-kvenskóm (Ladies’ House and
Bedroom Slippers) af allskonar lit
o«r gerö. Mun naumast ha'gt, rið
velja vinstúlkum sinum smekk-
légri og betur þegnar Jólagjaíir,
o um leiö öllum fært að kaupa,
hvað verðið snertir. Karlmönnun-
um hefi é<r lika séð fvrir hússkóm,
að bregða upp á sig kvöld og
morvna.
AS siálfsögSu hefi év xiiegSir af
öSrum skófatnaði, sem ég sel eins
vætru verSi og mögulegt er. Reyn-
ið þiS litlu skóbúSiníi á Sargent
Ave. áöur en þiS fariS ofan í bæ-
inn til skókaupa. J>íiS getur spar-
aS vkkur tíma og peninga.
GLEÐILEG JOl!
J. Ketilsson,
623 Sargent Ave.
JÓLA GJAFIRNAR!
Kaupið menjagripi lianda siálfum yður, vinum og vandamönn-
um, hjá Nordal og Björnson. Vorar miklu jólabyrgðir gjöra
oss fært að verða við kröfum yðar hverjar sem eru, komið ein-
ungis f tfma með sérstakar pantanir.
Vér bendum á þessar tegundir að-
eins sem sýnisborn:—Yfir 80 tegundir
af skirtu bnöppum, slifsisprjónar af
mörgum tegundum og skrautlegum
kafsel, stuttar festar (fobs), hálskeðjur
úrkeðjur, nisti, hinar sólfögru brjóstnælur, hringir, fingurbjargir
úr silfri og stáli, er þola að liggja á hliðinni undir 300 punda
þunga án þess að beiglast; gull, silfur og nikkel úr af öllum
stærðum og margskonar tegundum, svosem Waltham, Rockford
Tavannas, ofl. Silfur og kristal vara vor er fnllkomin.
Vér böfum kaffi og te sets af mis.
munandf gerðum fyrir stTstaklega lágt
verð nú fyrir jólin.
Sjáið silfur og cut glass Vöru vora. Lftið inn í búð vora
um leið og þér hugsið að gleðja vini og vandamenn um jólin.
Komið ölI-Komið Snemma
NORDAL & BJORNSON
\ JEWELERS
Phone Sher. 2542 674 Sargent Ave.
boðsmannsins. Ennfremur var
verð vörunnar hækkað enn meir
áður farmreikningarnir voru út-
búnir, og hefir eigandi verzlunar-
hússins Ad. Trier & Goldschmidt
játað fyrir mér, að af þeirri verð-
hækktm hafi verzlunin sjálf notið
góðs. En þó ekki væri að ræða
nema um þrssi 4 prósent, sem ís-
lenzkir kanpmenn á þennan hátt
hafa orðið að horga meira fyrir
nvlenduvörur sínar, þá verður það
ekkert smáræði á einu ári, jafnvel
J>ó ég hafi vissu fyrir, að J>að séu
ekki nema einstakir miður áreið-
anlegir umboðsmenn, er slíkt hafa
að venju. En þar sem verzlunar-
hús, sem hingað til hefir verið í
miklu áliti og notið fulls trausts
sinna viðskiftavina, ekki blygðast
sín fyrir, að aðhafast þvílíkt, J>á
|>vkir mér ekki ólíklegt, að slíkt
einnig komi fyrir hjá öðrutn stór-
,kaupmönnum, sem verzla við ts-
lendinga. J>vi ]>egar góöur við-
skiftavinur krefst Jress af birgða-
salanum, að varan sé “sett upp”
um svo og svo mikið á hundraði
hverju, er hætt við að hirgðasal-
inn hugsi sig tvisvar um, áður en
hann neitar að gera það — af
tómri hræðslu við, að viðskifta-
vinurinn þá fari eitthvað annað.
Ef verð nýlenduvörunnar þannig
er hækkað um 4 af hundraði, hver
getur þá áln-r-'st að t. d. vefnað-
arvara hafi ekki um leið veriðfialt
að 10 prósent dvrari, cn hún í raun
og veru er hcr í Khöfn.
J>að eru hér til verzlunarhús,
sem árleo-a senda vörur til íslands
dvsir 1—2 milíónir kr., t. d. um-
boðsmenn kattpfélaganna. Ef að
eins nokkrar i>rósentur á óheiðar-
leg-an hátt eru lagðar á þessa við-
skiftaveltu, verður sú fúlga alt að
100,000 kr. á ári hverju, sem alveg
að ástæðulausu hafa komist í ann-
arra vasa og réttur eigandi aldrei
fær vitneskju um. því báðir hlut-
aðeigendur, birgðasalinn og um-
boðsmaðurinn, eru hér ásáttir um
að gera farmreikningana þatinig
úh garði, að verð vörunnar er
ha:kkað, eins og sannað er, að Ad,
Trier & Goldschmidt hafa gcrt í
]>ví tilíelli, sem ég benti ú.
J>essu máli er þannig varið, að
ég sé mór ekki fært að stinga því
undir stól, og þess vegna bið ég
yður að birta þetta í tsafold.
Helzt vildi étr að Ad. Trier &
Gdldschmidt höfðuðu mál á hend-
ur mér, svo ég hefði tækiíieri til
að koma frain tneð J>au sönnunar-
gögn, sem ég hefi fyrir máli mínu.
En gcri þeir það ekki, ]>á darna
Jreir sjálfa sig.
þórarinn Tulinius.
Dixon Bros.
KJÖT og MATVARA
Mikið upplag af nauta, kinda og
svína kjöti; einnig fiskur og f uglar
á sanngjöpnu verði, Gleymið
ekki garðamatnum.
Cabbage, per lb ...
Carrots . . 5c
ParsnijjB 5c
Onions 5c
Beets
Turaips
Potatoes, per bush. 80c
Vér höfum einnig nokkuö af epp-
lum í kössum, hver kassi $2.25
Síma pöntunum gefin fljót skil.
637 ÖABGENT AVE.
Phone tíarry 273
tNrest viö Good Templar.s Hall)
— í horginni Indianapolis í
Bíindartkjunum gengttr margt
fremur róstusainlega til umi þessar
tnundir. Stra'tisvagnaþjó'Uar gerðu
alinent \ erkfall fvrir nokkrtt síðan,
ot' er félogin réðu verkfallshrjótú i
Jreirra stað til að stjórna vögnun-
nm, lenti í róstum og bardögnm,
og h-afa utn 200 tnanns verið hnept j
ir í fano-elsi. Verkfahsbrjótarnir j
eru og hiettir að vinna af ótta
við hina, <>g nú renna etrgir spor- .
vagnar ]>ar í borginni. Núna sið- j
ast kvað ’'ó horfa vænU'oa rjm, >'.ð \
sættir mutti takast tneð málsaðil- j
ttm.
MINNINGARRIT
STÚKUNNAR HEKLU NO. 33,
A. R. G. T.
fæst hjá Mr. B. M. Long, 020 Alver
Stone St. og einnig í bókaverzlun II
S. Bardals. Verð 7.» eents. Borguri
verður að fylgja öllum* p.intununr ut-
acbæjar. Kitið er mjög eigulegt
fyrir alla setn vi’.ja kynna sér brnd
indismálið, og fyrirtaks jólagjif til
alira bindindismanna.
► l I J J:! I I ; 1 I ; | , ! I I . , lU
56 Sögusafn Heimskringlu
.i i í ÍT
‘Ég vil helzt af öllu trúa yöur’, sagði hún og lá
kyr og ánægð í faðmi hans.
þetta var kveðjan þeirra.
8. KAPÍTULI.
íbúarnir í Cibber-götunni, Lcicest Square, voru
®U-órólegir yfir óhapirinu, sem henti Chicot.
Ef hún hefði verið þolinmóð, starfsöm og ná-
kvaetn kona og móðir, þá var þetta ekki umtalsvert,
en Chicot, hverrar nafn stóð svo víða á liúsveggjum
*neð þriggja feta háum stöfum, hún var persóna sem
allir voru hrifnir af.
>að hafði gengið eins og maðnrinn spáði, hún
var drukkin og vélastjórinn var líka drukkinn, oq
afleiðingín af þvj var þetta óhapp. Síðustu vikuna
hafði einhver ónefndur' sent henni kassa með 36
merkurflöskmn í af kampavíni, og hún neytti þess
óspart.
Hana grunaði, að kampavíniö kæmi frá sama
manni og armbandið, en hún áleit nægan tíma, að
hrekja hann frá sér, þegar hann vrði of nærgöngull.
Eins og stúlkum er gjarnt til, langaði Chicot til
að þekkja þenna aðdáanda sinn. Hún horfði um
bekkina, einkum þar sem æskulýðurinn sat, unz hún
kom auga á ungan mann með fölt andlit, dökk augu,
fallegan munn, þykkar varir og <lökt, slétt og gljá-
andi hár, líkan Gyðingi.
‘jmtta er maðurinn’, hugsaði Chicot, Jtegar hún
sá, hve alvarlega hann athugaöi hana. ‘Hann lítur
út fyrir að vera auðugur’.
Henni geðjaðist að aridlitiuu og gat ekki látið
JótiogLára 57
vera að hugsa um manninn, og eftir þetta drakk liún
kampavínið hans með meiri ánægju, og eitt kvöldið
drakk hún tvær flöskur meðan hún var að búa sig,
svo hún var talsvert drukkin og átti all-bágt með að
dansa, en sajmit tókst henni það, svo að allir dáðust
að henni.
‘Hún er sannarlega aðdáanleg kona’, sagði Smo-
lendo. ‘Hún mun draga að sér áhorfendnr næstu
þrjú leiktímabilin’.
Tíu mínútnm síðar byrjaði uppstigningin frá
kóralhölhnni. Vélin urraði, stundi, skalf og klofnaði.
Dansmeyjan rak upp voðalegt hljóð, og mennirnir á
leiksviðinu sömuleiðis ; Chicot lá á gólflnu, þögul
og meðvitundarlaus, og græna tjaldið féll með hraða.
I>að var seint nm kvöldið, daginn eítir óhappið,
að Jack Chicot kom heim og fann konu sína meðvit-
undarlausa. Lifinu hennar var haldið við með stöð-
ugri briikun brennivíns. ókunnur maður sat hjá
rúminu herfnar, þegar Jack kom itin, ungur og alvar-
legur. Hjtikrunarkonan stóð hius vegar og lagði
dúk, vættan í köldu vatni, á enni hennar. llm fót-
hrotið var búið að binda. Jack gekk að rúminu,
lant niður og horfði á konu sína.
‘Vesalings Zaire mín, þetta er mjög slæmt’, taut-
aði hann og sneri sér svo að ókutma Jnanninum, sem
var staðinn upp lir sætmu. ‘J>ér eruð líklega lækn-
ir ?’
‘Ég er sjúkravörður. Hr. Smolendo vildi ekki
trúa mór fyrir, að binda um beinbrotið, og gerði
boð eftir Sir Jolin Pelham, og alt gekk vel, en leyfði
mér að vera hér til að gæta hennar. Líf konu yðar
er í hættu. 3ig hefi nýlokið námsprófi og hefi heim-
ild til að stunda lækningar. Mér þætti vænt um,
að ]>ér vilduð leyfa mér að líta eftir konu yðar, með
tilstvrk Belhams, auðvitað. Um borgun þarf ekki
58
Sögusafn Heimskringlu
J ó n o g L á r a
59
að tala. Mér er um að gera, að fá tækifæri til að
aria mig’.
‘Ég tek tilboði yðar r.teð þakklæti’, svaraði Jack
með meiri ró en Georg Gerard bjóst við af manni,
sem kami heim eftir viku fjarveru og fann konu sína í
þessu ásigkomulagi. ‘Haldið þér að heuni batni?’
J>essa spurningu bar Jack frani með mestu ró, en
horfði jafnframt í augu Gerards, eins og hann biði
eítir dómsúrsliti.
Augnatillit þetta kom lækninutn til að hugsa um
ásigkomulagið milli hjónanna ; fyrst var ltann svo
rólegur, nærri kærulaus, en nú var hann í megnum
spenningi. Af hverju kom þessi breyting?’
‘Á ég að segja yður sannleikann ?1 spurði Georg.;
‘J, ég elska vísindi mín einlæglega. ltg liefi ekk-
ert annað að elska, og óska einskis annars’.
‘Jæja, gerið alt, sem þér getið, til að frelsa líf
hennar’, sagöi Jack.
Hann gckk utn gólf í djúpum hugsumiim.
‘Eg bað hana innilega, að voga ekki liíi sínu
við þessa uppstiguing. Mig grunaði, að óhapp lilyt-
ist af henni’.
‘J>ér hefðuð átt að fyrirbjóða þetta’, sagði lækn-
irinn.
‘Fyrirbjóða! J>ér jtekkið ekki konu mína’.
‘Ef ég ætti konu, skyldi hún hlýða mér’.
‘J>etta er almcnn skoðun ungra mattna, en hinkr-
‘Já, afdráttarlaust’. . |iS Jx-r yið, ]>angað til þér eignist konu, J>á munuð
‘Gætið þess, að það er mín eigin tneining, sem ég|J>ér segja annað’.
læt í ljósi. Tilfellið er efasamt. Skemdina á heilan-j ‘J>að á sér engin umbreyting stað í nótt’, sagði
um er ekki unt að meta’. iGerard, og tók hattinn sinn, þegar hann var búinn
‘Ég tek orð yðar eins og þér talið þau, en í.að athuga sjúklinginn nákvæmlega. Frú Mason veit
guðs hænum verið J>ér lireinskilinn’. |um aít, sem hún á að gera. Ég skal koma hingað
Jack stundi ]>ungan og skalf. 1^1. 6 í fyrramálið’.
‘Segið þér mér, hvernig óhappið atvikaðist. þér ‘Kl. 6. J>ér eruð morgunfugl’.
voruð í leikhúsinu og sávið það’, sggði Jack. ‘Eg vinn hart. J>að eina er nauðsyrileg afleiðing
‘Já, ég var þar og sá það, og það var ég, sem annars. Góða nótt, hr. Chicot. Ég gleðst yfir þreki
tók konu yðar og bar hana burt, lrinir þorðu ekki að yðar, að geta mætt slíku óhappi með ró. það er
snerta hana’. jinerki góðra tauga’.
Gerard sagði nákvæmlega frá öllu, og Jack Jack ímyndaði sér, að háð byggi í þessum orð-
hlýddi á hann, án nokkurrar svipbreytingar. jum, en breytingý.rnar í lífi lians voru svo miklar, að
‘Mín meining er sú’, sagði Gerard, ‘að litlaí lík-;]>ær leyfðu engu'm öðrum htigsunum aðgang. ‘J>ér
ur séu til, að konu yðar batni, en vonlafus er ég ekki, -megið fara að hátta, frú Mason’, sagði hann við
og af þeirri ástæðu bið ég yður að leyfa mér að bjúkrunarkonuna. ‘Ég skal vaka hjá konu minni’.
gæta hennar’. | ‘Afsakið, herra, ég vanrækti skyldu mína, ef ég
Jack horfði undrandi á læknirinn. leyfði mér að fara að sofa á meðan ásigkomulag
‘]>ér hljótið að elska stöðu yðar mjög mikið til hennar er jafn voðalegt og nú, ég vil samt vera þakk-
þess, að geta verið jafn umhyggjusamur fyrir annars lát fyrir einnar stundar svefn’.
manns konu’, sagði liann. ‘Haldið þér, að konu minni geti batnað?’