Heimskringla - 11.12.1913, Page 2
WINNIPEG, 11. DES. 1913.
HEIMSKRINGLA
Thorsteinsson Bros.
Byggia hús. Selja lóðir,
Útvega lán og eldsábyrgðir
Phone Main 2992
Room 815-17 Somerset Block
Sigrún M. Baldwinson
^TEACHEROFPIANOg
727 Sherbrooke St. Phone G. 2414
Dr. G. J. Gíslason,
Þhyslclan and Surgeon | . . ' , . , t t,*
18 Soulh 3rd 8tr., Orand F<rrk», N.Dak j ,ystir umsækjandans' sækja um
Agrip af reglugjörð
«m heimilisréttarlönd í C a n a d a
Norðvesturlandinu.
Sérhver manneskja, sem fjöl-
•kyldu hefir fyrir aö sjá, og sér-
hver karlmaSur, sem oröinn er 18
ira, hefir heimilisrétt til fjóröungs
6r ‘section’ af óteknu stjórnarlandi
I í Manitoba, Saskatchewan og Al-
j berta. Umsækjandinn veröur sjálf-
| ur aö koma á landskrifstofu stjórn
arinnar eöa undirskrifstofu í þvi
j néraöi. Samkvæmt uruboöi og meö
j iérstökum skilyröum má faÖir,
I móðir, sonur, dóttir, bróÖir eöa
ISLANDS FRÉTTIR.
Rvík, 12. nóv.
Rússlandi og Síbcríu hefir gripum
fækkað svo nemur frá 7 til 12 pró-
sent að tiltölu, og líkt hefir átt
sér stað í Noregi. Aftur hefir út-
Hiö ísl. steinoliuhlutafélag” ílutninrrur náutgripa og kjöts auk-
. .. , r- 4- . TT 11 n «■ /1 . Tl /« *« »-«« , « 1«« ,« «« TT1
Athygli veitt AUONA, EYHNA
og KVERKA SJCKDÓMUM. A-
8AMT ÍNNVORTIS SJÚKDÓM-
UM og UDPSKURÐI. —
A. S. BARDAL
■elur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaöur sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina.
843 Slierbiooke 8treet
Phone Garry 2182
Graham, Hannesson & McTavish
LÖGFRÆÐING AR
907-908 CONFEDERATION LIFE BLDG.
WINNIPEG.
Phone Maln 3142
GARLAND &ANDERSON
Arni Anderson E. P Garland
LÖGFRÆÐING AR
801 Electric Railway Chambers
PHONE: MAIN 1561.
J. «J- BILDFELL
PASTEIQNASAU.
tlnlonTBank SthlFloor No. ..2o
Selnr hós og lAðir, og annað þar a6 löt-
andi. Utvegar .peningalán o. 8.
Phone Main 2685
landiö fyrir hans hönd á hvaöa
j ikrifstofu sem er,
Skyldur. — Sex mánaöa á-
j búö á ári og ræktun á landinu 1
1 þrjú ár. Landnemi má þó búa á
tandi innan 9 mílna frá heimilis-
réttarlandinu, og ekki er minna en
80 ekrur og er eignar og ábúÖar-
jörö hans, eöa fööur, móÖur, son-
j ar, dóttur bróöur eöa systu-r hans.
1 vissum héruöum hefir landnem-
j Lnn, sem fullnægt hefir landtöku
I skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-
emption) aö sectionarfjóröungi á-
föstum viö land sitt. Verö $3.00
ekran. S k y 1 d u r Veröur aö
sitja 6 mánuöi af ári á landinu f
S ár frá því er heimilisréttarlandiö
var tekiö (aö þeim tíma meötöld-
um, er til þess þarf aö ná eignar-i
bréfi á heimilisréttarlandinu), og
50 ekrur veröur aö yrkja auk-
reitis,
Landtökumaöur, sem hefir þegar
ootaÖ heimilisrétt sinn og getur
ekki náö forkaupsrétti (pre-emtion
á landi, getur keypt heimilisréttar-
tand 1 sérstökum héruöum. Verö
13.00 ekran. Skyldur : VerÖið aÖ
litja 6 mánuöi á landinu á ári í
þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa
hús, $300.00 viröi.
W. W.COl®,
Oeputv Minister of the Interior.
heitir félag, sem nýstofnað er hér
í bænum. það tekur við steinolíu-
verzluninni af D. D. P.A., og er
D. D. P. A. aðalstofnandinn og
hlutaeigandinn, en í stjórn hins
ist í Hollandi, Danmörku og Sví-
þjóð, en nú er svo komið, að ekki
er búist við, að vaxandi fari iir
þessu. Til Ítalíu og Sviss er inn-
flutt mikið af frosnu kjöti. þýzka- I
nvia félags eru : H. Debell, áður land vcrður 0fr aö fá k>ot írá oSr'
forstjóri D. D. P. A., Eggert Cla- nm londum- Frakkland hefir gjort
essen, yfirréttarmálafl.m. og Jes tilraUílir tif að flytÍa inn nautgnpi
Zimsen konsúll ; H. Debell er for-' frá Canada- en f,aö hefir ekki vllL
maður. þótt ekki megi gjöra ráð að hor<ra si-. ^ ^ ,
fyrir neinni stórbreytingu á stein-1 iáf Þessu ma sla- að Úyr°Pa er
olíuverzluninni frá því, sem verið !lan^ ira W að vera sjalfbjarga,
hefir, fyrir þessa félagsmyndun, þá hvaS k>ot snertír’ °S hnn verður .
ætti að vera bót í því, að fá ísl- aö fa h>alP fra °Srum heimsalfum.
lenzka menn inn í félagsstjórnina, I,aB verSur ÞV1 Astralia og Snður
sem kunnugir eru öllum högum Amerlka- sem koma tfl a« yerða
manna hér. bjargvættur Evrópu í þeim sokum 1
j — Bandaríkin og Canada koma j
Sjálfstæðisfélag er nýstofnað ekki til greina vegna þess, að bæði
á Aktireyri. í stjórn þess eru : , jlafa nóg með sig, og griparækt
Sigurður Einarsson dýralæknir, jiefir gengið þar til baka hin síð- j
Ingimar Eydal og Böðvar Jóns- arj árin. Og hvað Bandaríkin j
son gæzlustjóri. snertir, er það engum vafa bundið
— Sjávarrok var svo mikið á aö iunau skamms verður að flytja
Hvalfirði í mikla veðrinu, að það inu bæði gripi og kjöt í stórum
barst suður yíir allan Reynivalla- stíL íðnaðarframleiðsla fer þar
háls, svo að selta varð á jörð í | vaxandi með ári hverju, en það
........... ■■■■■■■ litheimtir meiri vinnukraft, og af
því leiðir vaxandi krafa til matar,
Vindási, efst í Kjós
— Matth. Tochumsson skákl
varð í gær 78 ára. Héldu þá nokk-
urir kunningjar hans honum sam-
sæti og var þar fjörugt og glatt á
hjalla, en fjörugastur allra hafði
þó heiðursgesturinn verið. Hann
fer heim aftur til Akureyrar 15. þ.
m.
um ferð háns til æskustöðvanna
og þess vegna er það, að Banda-
ríkin hafa nú afnumið tollgarð
sinn og standa nú opin fyrir inn-
flutningi lífsnauðsynja. Fyrir 20
árum síðan stóð Evrópu hætta af
landbúnaði Bandaríkjanna, en nú
,«,, „ ... r«. , - eru horfurnar að Evrópa, þó
Bok er nykomin ut eftir hatm þrö k búi með k-öt veröi aS
erð hans til æskustoðvanna: fl tja ýmiskonar landbúnaðar-
sumanð 1912 og þar margt nyrra , afurSir vestur
um haf.
og fallegra kvæða. j Argentina virðist
vera bjarg-
Reynistaðarklausturs presta- j vættur Ameríkú, hvað kjötfram-
kall í Skagafjarðar prófatsdæmi leiðslu viðvíkur. þar er nú stærsti
er auvlýst laust, en það eru Reyni markaður álfunnar, en samt hefir
staðar- og Sauðárkróks-sóknir. — gripastofn bænda þar aukist sára-
Heimatekjur : Prestsmata 36 kr. Htið hin síðustu árin. En útflutn-
SERSTAKIR FERDAMANNA VAGNAR
beint frá
EDMONTON SASKATOON REQINA
til
Portland, Maine
sameinast þar
S.S. MEGANTIC, SIGLIR
6. DKSEMBER
S.S. ALAUNIA, SIGLIR
9. DESEMBER
S.3. TEUTONIC
S.S. IONIAN
S.S. AUSONIA
SIGLA 13. DESEMBER
Montreal, Que.
sameinast þar
S.S. LAURENTIC, S.S. ASCONIA, S.S. SATURNIA,
SIGLA 22. NÓVEMBER
Sökum hinna afarmörgu farbréfa pantana, er líklegt að auka
járnbrautar lest verði send í samðandi við áætlunardaga.
Talið við, og gerið allar ráðstafanir við um-
boðsmann Grand Trunk Pacific.
W. J, QUINLAN, Dist. Passenger Agent
Cit.y Ticket Office; 260 Portage Ave.
Veitist frá fardögum 1914. Um-
sóknarfrestur 'til 18. des. 1913.
MAIL CONTRACT.
S. A.SIOURDSON &C0.
Húsnm skift fyrir lönd og lflnd fyrir hás.
Lún og eldsúbyrgð.
Room : 208 Carleton Bldg
Sími Maiu 4463
A. H. N0YE5
KJÖTSALI
Cor, Snrgent & Beverley
Nýjar og tilreiddar hjöt tegundir
fiskur, fuglar og pylsur o.fi.
SIMI SHERB. 2272
R. TH. NEWLAND
Verzlar með fasteingir. fjftriab ogahyrgðir
Skrlfstofa: 310Mclntyre Block
TalSlmi Main 4700
867 Winnipeg Ave.
w JL^ I L B O Ð í lokuðum um-
slögum, árituð til Postmaster
General, verða meðtekin í Ottawa
til hádegis á föstudaginn þann 2.
janúar 1914 um póstflutning um
fjögra ára tíma, sex sinnnm á
viku hvora leið, milli
TRANSCONA OG WINNIPEG,
sem byrjar þegar Postmaster Gen-
i eral svo ákveður.
Prentuð eyðublöð, sem innifela
i frekari upplýsingar ■ um samnings-
! skilyrðin, verða til sýnis, og samn-
ingsform fást á pósthúsunum í
♦ j Transcona og Winnipeg og á' skrif-
stofu Post Office Inspectors.
Post Office Inspectors Office,
Winnipeg, Man., 21. nóv. 1913.
H. II. PHINNEY,
Post Office Inspector.
— Gunnar Hafstein, bankastjón
Færeyjabanka, lreíir keypt hér fyr-
ir Færeyinga öll þilskip Pldinborg-
arverzlunár. Verð skipanna, 10 alls
er sagt 8—10 þús. kr. hvers.
— Stúlka brann til bana nýlega
í Hamraseli í Geithellnahreppi í
S.-Múlasýslu ; hafði verið að svíða
svið og kviknaði í svuntu hennar.
— Slys af byssuskoti varð nýl.
á Túngarði í Hvammssveit ; ung-
lingsmaður, Jón Hallgrímsson að
nafni, var á rjúpnaveiðum, féll á
byssuna, svo að skotið bljófi úr
ííenni og varð það honum
bána.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒÐI;
Cor. Toronto & Notre Dame.
Phone
Qarry 2988
Heimllls
Garry 899
Panl Bjamason
FASTEIGNASALI
SELUR ELDS- LÍFS- OG
SLYSA- ABYRGÐIR OG
ÚTFEGAR PENINGALAN
WYNYARD
SÁSK.
RELIANCE CLEANING
& PRESSING Co.
508 Nofre I)ame Avenne
Vér hrcinsum og pressum klœénaB fyrir
50 cent
Einkunoarorö ; Treýstiö oss
Klœönaöir sóttir heim og skilað aftur
DR. R. L. HURST
meölimur konunglega skurðlæknaráösins,
átskrifaöur af konunglega læknaskólanum
i London. Sérfræðinarnr i brjóst og tauga-
veiklun og kvensjákdómum. Skrifstofa 305
Kennedy Building, Portage Ave. ( gagnv-
Eatons) Talsími Main 814. Til viðtals frá
10-12, 3-5, 7-9.
Dr. A. Blondal
Office Hours. 2-4 7-8
806 VIQTOR STREET
Cor, Notre Dame
Phone Qajry 11 86
” X 4 ILBOÐ í lokuðum umslögum
áritað til undirskrifaðs “Tender
for Immigration Detention Hospi
tal Building, Vancouver, B. C
verður veritt mióttaka á þessai
skrifstofu til kl. 4 mánudaginn 29
desember 1913, til að vinna nefn
verk.
Uppdrættir og afmarkanir er
til sýnis og samningsform fást hj
þessari skrifstofu, og á skrifstofu
W. Ilenderson, Esq., Resident
J Architect, Victoria, B. C., og eftir
bbeiðni hjá Mr. A. J. Chisholm
umsjónarmanni opinberra bygg-
inga í Vancouver, B.C.
Frambjóðendur eru mintir á, að
tilboðum þeirra verður enginn
gaumur gefinn, nema þau séu rituð
á prentuðu formin og undirskrifuð
með eigin hendi frambjóðanda og
tilgreini starf þeirra og heimilis-
fang. þar sem félög eiga hlnt að
, máli, verður hver félagi að rita
með eigin hendi nafn sitt, stöðn
og heimili.
Hverju tilboði verður að fylgja
viðurkend ávísun á löggiltan
banka, sem borganleg sé til Hon-
orable Minister of Public Works,
jog jafngildi 10% af tilboðs npp-
j hæðinni, og sé því fyrirgert, ef
j frambjóðandí neitar að gera verk-
: samninga, þegar hann er kvaddur
til þess, eða vanrækir að fullgera
verkið, sem um er samiö. Verði
framboðið ekki þegið, þá verður
! ávísaninni skilað aftur.
Deildin skuldbindur sig ekki til
a® þ'ggja lægsta eða nokkurt til-
! boð. ■
Eftir skipun,
R. C. DESROCHERS,
Secretary.
j Department of Public Works,
Ottawa, 19. nóv. 1913.
Blöðum verðnr ekki borgað fyrir
j þessa auglýsingn, ef þau flytja
'hana án skipunar frá deildinni.
— Frambjóðendur í Eyjafirði við
næstu alþingiskosningar eru þrír
þegar tilnefndir : Stefán Stefáns-
son í Fagraskógi (áður 1. þm. Ey-
firðinga), Hannes Hafstein (áður
2 þm.) og Jón Stefánsson, ritstj.
Norðurlands. Menn þessir munu
teljast sinn í liverjum flokki.
— Dáin er nýlega í Glaumbæ í
Evjafirði frú Solveig Pálsdóttir,
kona Jakobs Björnssonar prests
þar, fjörgömul.
— Vigfús Sigurðsson, sá er var
í leiðangrinum með Koch kafteini
yfir Grænlandsjökla, kom hingað í
fvrradanr með Ceres frá Khöfn. —
Bangað komu þeir félagar fjórir,
..em í förinni voru, 17. október og
var tekið þar mjög vel. Koch kaf-
teinn sagði frá förinni í landfræð-
ingafélarinu í Khöfn 30. okt. Vig-
fús hafði reynst mjög vel í íerð
ingur á kjöti hefir aukist mjög
mikið. Ástralía flytur einnig út
meira kjöt en hún gjörði fyrir
tveimur árum. Aftur hafa kjöt-
útflutningar Nýja Sjálands farið
heldur minkandi.
1 Canada er ekki sem bezt ptatt.
Raunar þarí ennþá ekki að flytja
inn kjöt, en svo hlýtur að verða
innan lítils tíina, ef gripum heldur
áfram að fækka. Bændur hafa hin
síðari árin fargað griptim sínum
meir en ráðlegt var, og nú síöan
Bandaríkin afnámu tollinn á þeim,
hefir nautgripasala suður þangað
aukist svo stórkostlega, að ef líku
háldur áfram, stafar hæ.tta a f því
að fyrir landslýð allan. Nema ef
bændtir gerðtt nú rögg á sig og
færtt að gefa sig af alhug við
griparæktinni. Á fáum árum hefir
kjötverð hér í landi hækkað um
55 prósent, og ætti það eitt að
fullvissa bændttrna um, að það
muni borga sig, að stunda kvik-
fjárrækt, og hvað hclzt fjölbreyti-
búskap.
Alt bendir til þess, að fram-
leiðsla nautakjöts, í þeim löndum,
sem hér hafa verið talin, geti ekki
staðið straum af fólksfjölguninni,
og þar af leiðandi vaxandi kröfum j
eftir því. ILversu langt svína og !
kindakjöt getur komið til að fylla ]
ttpp skarðið, er ómögulegt að
segja. íleldur er ekki liægt að á-
æjtla, ltvað minkandi kjötneyzla
einstakra þjóðflokksbrota muni
nema ntiklu. það eina, sem maður
getur fullyrt með nokkurri vissu,
er að naiitakjöt muni halda sínu
núverandi háverði um all-mörg ár
Main Office 221 Bannatyne.
Phones Garry 740 741 and 742
Brennivin
>
i Ábyrgst að vera heiloæmt ■■■■■■■■■■■■
CLANDON & CO. FRANSKf KONÍAK
Our Grape.......flaskan á $ 1.25
Tíu ára gamalt.. “ 1.50
Tuttugu ára gamalt. “ 2.00
Sextíu og fimm ára gamalt (1818)... “ 8.00
Áttátíu og priggja ára gamalt (1830) “ 1 0.00
Hvert gallon á $4.50 $5.00 $6 OO Veröskrá send þeirn sem óska.
Richard Beliveau Co. Ltd.
Stofnað1880
Importers of Wines, Spirits and Cigars
Phone M 5762, 5763 - 330 Main St.
inni. Hefir ráðherra skrifað hing-
að, að Koch hafi ltrósað honum
mikið, og sagt meðal annars, að
hann væri nú ekki heim kominn til
Khafnar, ef Vigfús hefði ekki verið
með. Konunirur hefir sæmt Vigfús
verðleika-medalíunni.
enn, og líklegast liækka ennþá
meira.
þess vegna gjörðti bændur vel í
því, að anka gripastofn sinn sem
mest þeir geta, og ttmfram alt, að
farga ekki tingum kúm eða kvig-
um. þær munu verða þeim arð-
samar, er fram í sækir.
Hið háa kjötverð.
Almenn umkvörtun er í flestum
löndum heimsins um það, hve
verð á kjöti fari síhækkandi, og
virðist ,sem ekkert fái rönd við
reist.
Nýlega hefir viðskiftaráðanantur
dönsku stjórnarinnar, Rudolph
Schou, gefið út bækling, sem hefir
inni að halda samanburð á kjöt-
verði í hinum ýmsu löndttm Ev-
rópu á sl. tólf árum, og er þar
sýnt verðlag kjötsins ár frá ári í
borgunum Berlin, Wien, Budapest,
Paris, Rotterdam, Kaupmanna-
höfn og Lundúnum. Sést af’þessu,
að kjötverðið á þessu 12 ára tima-
bili hefir hækkað frá 11 til 60 pró-
sent á þessum stöðum. Hin mesta
verðhækkun er í Budapest, íull 60
prósent, en hin lægsta í Lundún-
ttm, 11 prósent. 1 Wien, nemur
hækkunin 48 prósent, í Beriin 37
prósent, í Rotterdam, 31 prósent,
í Kaupmannahöfn 30 prósent og
í París 26 prósent.
Samfara þessari stöðugu verð-
hækkun, svnir það sig einnig, að
kvikfjárrækt marvra landa fer
minkandi. í Austurríki og Ung-
verjalandi er meir um innflutning
en útflutning af nautgripum. í
Kennari óskast.
fvrir Kjarna skóla No. 647, frá 1.
janúar 1914 til maí-loka, — fimm
mánuðir. Umsækjendur tilgreini
mentastig og kaup. Tilboðttm
veitt móttaka til 27. desember
1913 af skrifara skólans.
T h. S v e i ns s o n,
Htisawick P.O., Man.
”Haust-Björn.“
ARIÐANDI BOÐSKAPUR TIL BÆNDA
111 ur ceni.i uæi i a ueiuui eii * * \ji\j vv iiiihiu.
Látið oss hafa meðpjöf meO eitt vagnhlaes fyrir yður, og sýna yður [
aO vCrgetum fengið hæsta verð.
Hansen Grain Company,
Licensed & Bonded umboðssalar.
Winnipeg - Munitoba
Meðmælendur : Royal Bank cg Canada eða hver vel þektur
Islendingnr í Winnipeg.
Haust-Björn átti hvergi skjól
um harða vetrartíð.
Hugðist sér að hyggja ból
und björk í skógarltlíð.
Svo reif hann gat í gaddinn þar,
það gat, sem aklrei fraus,
og skreið þar inn og aleinn var
og alveg m a t a r laus.
Geri nú Gellir betur.
J. FREID
THE TAILOR
672 Arlington St.
Cor. Sargent
Phone G.2043
Borgið Heimskrinlu!
SENDIÐ K0RN YÐAR TIL V0R.
Eáið bestan árangur
Vér gefum góða fyrirfram borgun.
Vér borgum hæstti verð.
Vér fáum bestu flokkun.
Meðmæleudur; bvaða banki eða peningastofnun sem er
Merkið vöruskrá yðar:
Advice Peter Jansen & Co.
Grain Exchange, Winnipeg, Man.
Peter Jansen Company,
314 Grain Exchange.
PHONE GARRY 4346
OWEN P. HILL
CUSTOM TAILOR
Sjáið mig viðvíkjandi haustfatnaðinum. Alfatnaður frá $19
og upp. Verk ábyrgst. Eg hreinsa, pressa og gjöri við
kvenna og karla klæðnaði. Loðvara gerð sem ný. Opið hvert
kveld.
522 NOTRE DAME AVE.
/