Heimskringla - 11.12.1913, Síða 7

Heimskringla - 11.12.1913, Síða 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. DES. 1913. BLS I kulda, snjó ogkrapi Verðið pið altaf heit og þurr, ef þið notið É‘&*^»S22? Pelivered Freo Allar stæröir fyri- karla, konur, pilta og stáíkur. Sama verð Fóðraðir með þykkum flóka. Biðjið um þá. Ef kaupmaðurinn pinn hefi þá ekki, þá skrifið oss. r THE SCOTTISH WH0LE5ALI SPECIALTY CO. ÍOSTalbotAieW i nnipcg, eða smásölubúð vorri 306 Notre Dame Ave. (2 mínutur frá Eaton) i;Sherwin - Williams” P AINT fyrir alskonar húsmálningu. ” Prýðingarrtfmi nálgast nú. .. Dálftið af Sberwin-Williams *: húsmáli getur prýtt húsið yð- .. ar utan og innan. — Brúkið [ \ 4* ekker annað mál en þetta. — • • «« S.-W. húsmálið málar mest, ** ’: endist lengur, og er áferðar- .! .. fegurra en nokkurt annað hús •• " • mál sem búið er til. — Komið J i: inn og skoðið litarspjaldið.— i CAMERON & CARSCADDEN .t QUALITY HAHDWARE ;:Wynyard, - Sask. *• GRAHAM, HANNESSON & McTAVISH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Skrifstofa opin hvern föstu- dae frá kl. 8—10 aö kveldinu ojj laugardajja frá kl. 9 f. hád. til kl. 6 e. hád. Afmælisvísur til skáldsins Stepháns G. Stephánssonar. II Fort Rouge Theatre II Pembina og Cobydon. AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Emyndir sýndar þar. inasson, eigandi. þar. -J J. E. Stendahl. Nýtfzku klæðskeri. Gerir við og pressar föt. Alfatnaðir. kosta $18.00 og meira eftir gæðum. 328 Logan Ave. Winnipeg Hérertækifæri yfsr Kaup borgaö meöan þér lœriö rakara iön , í Moler bkólum. Vér kennum rakara iön til fnllnustu A 2 mánuöum, Vinna til staöar þegar þér eriö fullnuma, eöa þér getiö byrjaö sjálfir. Miki' eftir- spuru eftir Molerrökum meödiplomas. Variö yöur á eftirlíkingum, Komiö eöa skrifiö eftir Moler Catalogue. H árskuröur rakstur ókeypis upp á lofti kl. 9 f. b. til 4 e. h. Winnipeg skrifstofa horni KING & PACIFIC Regina skrifstofa ííts ntye n. (Orktar í tilefni af 60 ára aftnæli hans, 3. október 1913). Ég óska þér af heiltim huga til heilla, góði vinur minn! þig aldrei megi yfirbuga hún Elli — þó sé harðskiftin. Nú þúsundfalda þökk óg heiður þér þjóð mín ætti að færa’ í dag, því aldrei vænni vopna-ineiður enn vann að hennár andans hag. En þjóðin oft er sein í svifum, og sér bezt kosti d a u ð u m hjá; vér um þ á lofið einatt skrifum, en óspart h i n i r skammir fá. Víst þeirri venju þyrfti’ að breyta, því þjóðar-skömm og tjón það er, hér hvorki laun né virðing veita þeim verkamanni’, er snildir ber. Vér höfum dæmin heima’ ogvíðar, hvar linigu’ að velli beztu menn án seims oir þakkar sinnar tíðar, — og svo mun lengi ganga enn. þú ennþá rnegir Eyna líta, sem æ þér hefir verið kær. — þér lætur henni ljóðsveig knýta ; víst lengi þig hún munað fær. þú gullið fanst í gömlum sögum, sem gjörzt þar höfðu, fyr og síð, og greiptir þar í glæstum bögum, svo geymdizt það um alla tíð. Og gagni henni’ í gleði’ og harmi, og guðmóð’ fylli hverja sál, sem styður hana’, á úthafs-armi, og aldrei svíkur hennar mál. | þér þökk ée færi fyrir ljóðin, og fyrir æru, vit og hug! — I þig vel mun læra að þekkja þjóð-* in, er þroska nær hún meiri’ og dug. í aðra tugi sex um sæinn þú sigla megir enn með snild, en þegar loksins þrvtur daginn þér þreyttum verði nóttin mild! J. Ásgeir J. Líndal. LYFJABUÐ horni Wellington & Simcoe V Þar fást ^alskonar mrööl, ritföug, tímarit, vindlar. Læknaforskriftnm sérstakur gaum- ur gefian, E. J. SKJOLD Eftirm. CAIHNS DHUGI STOEE Warry 4308 >OO<>0OOO<X GUÐRÚN HALLD0RSS0N, 26 STEELE BLOCK, Portage Ave. Hún hefir útskrifast i Chiropo- dy, Manicuring, Faoe Massage, og Scalp Treatment. Upprætár líkþorn og læknar flösu og hár- rot. Veitir andlits Massage, og sker og fágar neglur á höndum og fótum. STEFÁN VICTOR ELDJÁRNSS0N. Fæddur 20. febrúar 1906. Dáinn 27. október 1913. Heyrist nú gjalla hljómur í loftinu skýjunum frá. þú verður að falla vægðarlaust bernskunnar hjallan- um á. þótt ljósheiða lifsins lýsi upp þína barnsglöðu sál, með lúðraþyt kífsins kallar þig helfarar ógnandi mál. TIL SOLU Pool Room í Piney-bæ, Man. að stærð 16x20, með byggingu dfastri að baka til 42x16 ft. Bygt er undir suðurhlið hússins alla lengd 12 feta breiður “Shanty”. Byggingin því alls 28x32 fet. Fylgir talsvert af vörum, tóbaki, svaladrykkjum og fl. 1 pool borð með öllu tilheyrandi Gott tækifæri fyrir skeggrakara eða greiðasala. Lot 32x208 ft. Ég sel alt á $800, þriðji niður- borgun. Sé alt greitt út um leið og kaup eru gerð gef ég 10 per cent afslátt. S. A. Anderson. Piney - Man. ™D0MINI0NBANK Hornl Notrc Dame og Sherbrooke Str. Hðfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður . . $5,700,0071.00 Allar efgnir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- •unar manpa og ábyrgumst ati gefa Þeim fullnægju, Sparisjóðsdéild vor er sú stærsta sem nokkur banhi hefir i borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- er óska að skifta við stofnun sem £e'r vita ad er algerlega trygg. pafn vort er fulltrygging óhnli- eika, Byrjið spari innlegg fyrir ejalfa yður, konu yðarxig börn. c. M. DENISON, ráðsmaður. ,,||#ne Marry »450 ^Plione M. 3357 Res. G. 4172* { G- arnason f Real estate 6 Gonfederation Life Bldp f l Takið eftir. þann 22. nóv. 1913 voru fluttir i ‘pound” á S.E. S. 32 T. 19 R. 4 west 1 svartur uxi eins ár, 2 kvíjrur rauðar 1 árs. Allir þessir gripir eru markaðir með bita framan hægra og bita aftan vinstra. þessir gripir verða seldir við opinbert uppboð 22. desember klukkan 2 eftir hádegi, ef eigatul- inn lielgar sér þá ekki og borgar áfallinn kostnað fyrir þann tíma. 1’ e t e r Árnason, Pound keeper. Lundar, Man. KENNARA VANTAR fyrir Minerva S. D. No. 1045 í 4 mánuði ; kensla byrji 5. janúar 1914. Umsækjandi verður að hafa 2nd or 3rd Class Professional Certificate. Tilboð, sem tiltaki mentastig og æfingu, ásamt kaupi sem óskað er eítir, sendist til und- irritaðs fyrir 15. desember 1913. S. Einarsson, Sec’y-Treas. Box 331, Gimli, Man þú varst svo glaður, þá ég sá þig seinast, með saklaust bros á fríðri vör. þú elskaðir alt, sem að hngsaðir hreinast, Ofr liræddist engin mótgangs kjör. þú varst svo ljúfur, minn litli vin- ur, ér lífsins þeystir braut í gegn. því var sem úr brekku þá bjargið hrynnr, þá barst mér lieim þín andláts- fregn. Og- faðirinn þögull, svo þungur á brá, | þ°ka fyrir augunum hvílir ; en kjarkurinn tárin hans felur þó frá og fastlyndið sorginni skýlir. En móðirin grætur þau gullhreinu tár, geislabrot tendra á hvarmi ; viS harmsbylgjur ýfist í hjartanu sár, þar hulin er sorgin í barmi. Hún biSur til drottins, svo blíS og svo hlý: TAKIÐ EFTIRl Barnið mitt verndaðu hjá þér. En svo heyrist angistarópiS á ný: j Ó, guS því tókstu það frá mér! En samt er hún friðuð og fagnandi I þá, svo fegin, að 1 kvölnnum létti. þá finst ’enni hjartað sitt hætta að slá, líkt og hafalda brotnar á kletti. þið ættuð að vita það ennþá sem engum frá helveg þið forðið, því hvenær sem högg setur dauð- J inn á dyr, ég drep — hans er einkunnar orðið. j ( MIPLE 1EAF WIWE CO Llri, | y (Thos. H. Lock, Manager) ^ Þegar f>ér leitið eftir GÆÐUM f>& komið til vor. Vér ábyrgj- g- umst fljóta afgreiðslu g Mail Orders (póst pöntunum) gefið sérstakt athygli og ábyrgjumst yöru vora að vera þá BESTU — Reynið oss 3t7 eitt skifti og f>ér munuð koma aftur — Gleymið ekki staðnum En faðirinn, hann gleðst við gengn- ar stundir, þá g-ekstu við hlið hans brosandi og sagðir : þenna vetur ég lesa skal og skrifa | í skólanum betur en nokkur á mín- um aldri. " En móðirin gleðst við minning j fvrstu stundar, þá mjúkir lokkar snertu brjóstið varma, og frumburðurinn fæddur var í lieiminn, hún fann þá glögt, hvað móður- ástin þýddi. Sof þií rótt, sæla friðar helga nótt.« Við kveðjum þig í síðasta sinni, er stígum burt frá' gröfinni þinni. Hjá guði er sælt, þó hér sé hljótt og húmköld nótt. Jón Stefánsson. Flutt við jarðarför Guðmundar Fr. Guðmundssonar. 328 SMITH ST. 1‘lioue Iflaán 1021 WINNIPEC P. O.JBox 1102 þeim fækkar, sem elta’ ekki fjöld- ans slóð, ogr fá eru sjálfstæðissporin, og fámenn sú elli, sem lifir við ljóð og leiktir sem söngfugl á vorin. Oe nú er hann þagnaður söngvar- inn sá, er söny okkur löngrim vir runni, með vitsmuna-göfgi og víðsýnis þrá, svo vorþýða ferskeytlu af munni. Og hver vill nú setjast í sætið ' hans autt o? sitja það aftur fult skarðið ? Að strax verði ’ann fundinn, ég trúi því trautt, er takið hans hefji’, er þið jarðið. En vonin mín færir mér hugsun þá heim, er harminn í titlegð fær rekið, að arfar og frændur í álfunum tveim í erfð hafi snildina tekið. Með þökk fyrir samleið og sam- huga þrá ég séndi þér stökurnar mínar. Ég veit það að gott er þér guð- dómntim hjá með gátur og spurningar þínar. Páll Guðmundsson. * Kvæði þetta, sem hér fer á und- an, t;r flutt við jarðarför Guð- mundar Fr. Guðmundssonar, bónda í Húnavatnssýslu. Guð- mttndur heit., var faðir Gunnars J. Goodmundssonar fasteignasala j hér í bæ, og þeirra systkina. Ilöf. , kvæðisins kom hingað vestur nú á næstliðnu sumri, og er nú til heim- j ilis suður i Dakota. Guðmtindur heit. var með meiri merkisbændum á sinni tíð. Var hann talinn gáfu- ! maður mikill og skáldmœltiir vel. Vísa um ritdóm. Á honum rógtönn ekki vann Öfundsjúkrar gungu, því hefir vafið hræsnin hann Hálli silkitungu. P. G. SKRIFIÐ EFTIR UPPLÝSINGUM TIL HJA J. li. HANSON, QIMLI AKTÝGJASMIÐ er staðurinn til að kanpa liesta, uxa eða hunda aktýgi og alt það er að keyrslu útbúnaði lýtur, sömuleiðis kistur og ferðatöskur, sem verða um tima seldar með j niðursettu verði. — Komiíf, sjáið og sanníærist — j ES7ABL/SHSD 1000 námsmenn innritast árlega. Tveir skólar. [Aðal skólinn : HORNI PORTAGE OG FORT STREET St. Johns Branch: horni atlantic og main st. Atvinna. Roskin kona, hreinlát og vön hússtörfum, getur fengið vist um óákveðinn tima. Húsverk lítil, að eins einn maður í heimili, er stund- tr bæjarvinnu. öskað er eftir, aö umsækjandi hafi lipra geðsmuni og komi vel fyrir. Kaupgjald eftir ■iamkomulagi. Umsækjandi getur núið sér bréílep-a eða munnlega til II? I Kvnðlia SignrÖssonar, Box 45, Cavalter, No. Dakota. Ilp hintéa Hye Works Kvenna og karla klæðnnðir búnir til eftir nýjustu tfzku. Lita, hreinsa, pressa og gerir við föt. oskað eftir viðskiftum íslendinga. Mrs. Fanney Jacobs T„1 1 j • & Islenzkur eijtandi 570 Notre Dame Ave. Phone Garry 3422 FiUUUUútUkiUiUUUiUUUJUIUJUmUUiUÚUIIUUUUiUUlúv WM. BOND High Class Merchant Tailor Aðeins beztu efni á boðstólum. Verknaður og snið eftir nýjnstu tízku. — VERÐ SANNGJARNT. Verkstæði : Room 7 McLean Block 530 Main Street D« • ; •MlQ LÁTIÐ 0SS SELJA K0RN YÐAR. Ef f>ér viljið fá fult verð fyrir korn yðar, þá sendið það f vagnhlössum til Fort William eða Port Arthur, og merkið ‘Bhippingbill’ þannig : NOTIFY MONARCH GRAIN COM- PARY, WINNIPEG, — og sendið til vor með pósti, ásamt sölu fyrirskipun. Yér borgum yður fyrirfram, þegar vér fáum ‘Shippingbill’ yðar og afganginn strags og kornið selst. Hæsta verð fengið. Vér tilheyrum Winnipeg Grain Exchange’ og höfum mikla reynslu í pessum efnum. ukeypis markaðbréf sent þeim er óska. Sendið oss sýnishorn og vér lótum yður vita verð og flokknn. Monarch Graín Company. 635 GRAIN F.XCITANGE WINNTPEG MAN. Licensed and Pocded. Eeference—Bank of Montreal, Winnipeg. a •a 4 4 • W. F. LEE heildsala og smósala á BYGGINGAEFNI til kontractara og byggingamanna. Kosnaðar fiætlun gefin ef um er beðið, fyrir stór og smá byggingar. i36 Portage Ave. East Wall St. og Ellice Av. PHONE M 1116 PHONE SHER. 798 4 4 4 4 4 4 4 GROCERIES •er pað sem yður vunhagar um, og _______________________ ef þér verzlið liér munum vérbáðir ábataet. Phone Garry 210. 577 Sargent Ave. East of Sberb. %JovTsíon pre°aTerand Haroltl Thoinpson Þetta vekur undrun í byggðalaginu. / ÚTSALA—The Golden Rule Store hefir ákveðið að losa sig við allar birgðir sínar af kvenna og baxna fatnaði og það með svo lágu verði að annað hefir ekki heyrst því líkt. Utsalan byrjar laugardaginn, 29. þ.m. LESIÐ 1 LESIÐ ! LESIÐ ! $18 og $20 Ladies Coats seljast fyrir.$12.00 $14 og $15 “ “ “ .......$10.00 $12 , “ “ “ .......$ 7 50 $8.75 “ “ “ ...:...$ 5.00 $10.00 Chrildrens Coats seljast fyrir .'....$ 6 50 $7 og $8 “ “ “ ..................$ 5.00 $5 og $6 “ “ “ .......$4 00 $4.50 “ “ “ .......$ 2.75 S3.50 “ “ “ .......$ 2.50 Loðskinna fatnaður kvenna seljast mjög ódýrt. FrestiÖ ekki að koma í Golden Rule Store og ná í yfirhafnir með þeim fáheyrilega lágu verði. J. Goldstein, eigandi CAVILIER, ImORTH DAKOTA EINA ÍSLENZKA HÚÐABÚÐIN I WINNIPEG Kaupa og verzla meO húBir, gærur, og allar teguridir af dj'raskinnum, mark nðs gengum. Líka með ull og Seneca Roots, m.fl. Borgar hæðsta verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co. Phone Garry 2590 236 King St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.