Heimskringla - 11.12.1913, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 11. DES. 1913.
> > >
Frnmvarp til laga
fyrir hlutafélagið
Eimskipafélag Islands.
1. k a f 1 i.
1. gr. Nafn félagsins er hlutafé-
lagiö “Eimskipafélag Islands’*.
2. Heimilisfang félagsins og vam-
arþing er í Reykjavík. Skal heimil-
isfang félagsins og varnarþiug jafn-
an vera á Islandi og má því á-
kvæði afdrei breyta.
3. Tilgangur félagsins er að
reka siglingar.
2. k a f 1 i.
4. gr. Stofnfé félagsins er 400
þúsund krónur, og skiftist það í
25 kr., 50 kr., 100 kr., 500 kr.,
1000 kr., 5000 kr. og 10,000 króna
hluti. Stjórn félagsins er heimilt,
að auka hlutaféð upp í 600,000 kr.,
og ennfremur auk þess um 400,000
kr., ef landssjóður kaupir hluti í
félaginu, eins og gert er ráð fyrir í
logutn síðasta alþingis um strand-
ferðir, eða alls upp í 1 milíón
hróna, og hefir félagsstjómin þá
jafnframt heimild til að semja við.
landsstjórnina um að félagið taki
að sér strandferðir. Til aukningar
hlutafjárins fram yfir það sem hér
segir, þarf samþykki félagsfundar.
Áf ákveðið verður að auka nluta
féð fram yfir það, sem að ofan er
sagt , skulu hluthafar hafa for-
kaupsrétt að hinum nýju hlutum í
hlutfalli við hluteign sína, með
þeim skilmálum og eftir þeim regl-
um, sem félagsstjórnin ákveður í
hvert skifti, sem 'aukning fer fram.
5. gr. Hlutabréfín skulu gefm út
■og undirskrifuð af stjórn félagsins.
Hlutabréfi hverjti skulu fylgja arð-
miðar, undirskrifaðir af formanni
félagsins, og verður ársarður sá,
sem útborga ber í livert skifti.
greiddur gegn afhending arðmiða
fyrir það ár, og er greiðslan gild,
þótt afhendandi arðmiðans hafi
ekki rétta heimild á honum. Arð-
miði er ógildur er ekki hefir verjð
krafist greiðslu á honum áður en
4 ár eru liðin frá gjalddaga hans,
en upphæð hans legst í varasjóð
félagsins. Hlutabréfinu fylgja einn-
ig arðmiðastofnar og gegn af-
hendinp- þeirra fást nýjar arðmiða-
arkir.
Nú glatast hlutabréf og skal þá
gefa út nýtt hlutabréf í þess stað,
þá er fengin er ógilding lögum
samkvæmt á hinu glataða hluta-
bréfi. þó má félagsstjórnin gefa út
nýtt hlutabréf í stað þess, er
glatast hefir, þegar henni þykja
nægar sannanir færðar á, að bréfið
sé glatað.
Hlutabréfum, som skemst hafa,
má skifta fyrir ný, þá er skilyrð-
um þeim er ftillnægt, er félags-
stjórnin setur í hvert sinn. Fj-rir
útp-áfu nýrra hlutabréfa í stað
glataðra og skemdra skal greiða
}4.% af ákvæðisverði hlutabréfanna
og rennur það í varasjóð.
Hlutabréfin skulu öll vera flokk-
uð eftir bókstöfum og tölusett
með áframlialdándi tölum innan
hvers flokks. þatt skulu hljóða á
nafn eiganda. Stjórnin skal ávalt
halda skpá yfir alla hluthafa. Skal
þar -tilgreina, hve mikið í hluta-
bréfum og hvaða hlutabréf hver
hluthafi eigi, og ennfremur til-
greina þar nákvæmlega öll eigenda
skifti að hlutabréfum, og hvenær
bau hafi verið skráð á hluthafa-
skrána.
Nú er stofnað til eigendaskifta
að hlutabréfi á annan hátt cn fyr-
ir arftöku, enda sé eigandi hluta
bréfsins ekki búsettur í Vestur-
heimi, og skal þá hinn skrásetti
eigandi eða sá, sem sannar fyrir
félagsstjórninni lögletra heimild
sína til þess að afhenda öðrum
skuldabréfið í hans nafni, senda fé-
lagsstjórninni hlutabréfið ásamt
umboði hennar til þess að fram-
selja það og tilkynna henni, að
eigendaskifti eigi að fara fram og
hver í ráði sé að eignist hlutabref-
ið, svo og fyrir livaða verð. Hlut-
hafar ltafa þá kauprétt á hluta-
hréíinu fvrir ákvæðisverð þess,
Uema það tilkynta söluverð sé
laegra, þá fyrir það verð, þannig,
að stjórnin skal innan mánaðar
að lienni hefir borist tilkynn-
ln2 um hin fyrirhuguð.u eigenda-
skifti auglýsa á kostnað félagsins í
^hgbirtingablaðinu og tveimur
°örutn blöðum, sem hún telur við-
l«snust hér á landi, svb og í ís-
lenzku blaði í Vesturheimi, að
hlutabréfið sé á boðstólum, og
hver vilji eignast það, og skulu þá
hluthafar, sem kaupa vilja hluta-
réfið, tilkynna stjórninni það inn-
aþ fjögra mánaða frá birting aug-
jysmgarinnar í því blaði, þar sem j
fUn Var síðast birt. Nú vilja fleiri
jPa og ræöur þá hlutkesti um
v*rt einstakt hlutabréf. Vilji
euffinn hluthafi nota kaupréttinn,
getur félagsstjórnin keypt hluta-
, handa félaginu sjálfu, en um
. ð skal hún hafa tekið ákvörðun
! Uan tveRgja vikna eftir að út-
öoðsfresturinn var liðinn. Nú er
' fuf)rettur ekki notaður og fær þá
Sa,,. afahréfið, sem tilkynt var að
^fdi kaupa það. Stjórnin ritar
íramsal á hlutabréfið 'samkvæmt
umboði því, er henni var sent, til
j þess, sem á samkvæmt framan-
sögðu að eignast hlutabréfið, og
j afhendir honum það gegn greiðslu
andvirðisins. Að því loknu skal
innfæra nafn hins nýja eiganda á
hluthafaskrána, sein eiganda hluta
bréfsins í stað hins fyrra eiganda,
sem þangað til hefir öll hluthafa-
réttindi samkvæmt bréfinu. Skal
félagsstjórnin fá hinum nýja eig-
anda vottorð um það, hvenær
nafn hans var fært á liluthafa-
skrána. Andvirði hlutabréfsins
skal stjórnin senda réttum hlutað-
eiganda tafarlaust eftir að hún hef-
ir veitt því móttöku.
Útn eigendaskifti að hlutabréf-
um, sem eru eign manna búsettra
í Vesturheimi, gilda framanskráð-
ar reglur, að því undanteknu að
félagsstjórnin skal hafa umboðs-
mann meðal Islendinga vestan
hafs, og skal eigandi hlutabréfsins
senda honum hlutabréfin, söluum-
boð og tilkynning, sem framan er
getið. Skal umboðsmaður þessi
tafarlaust skýra stjórninni frá hin-
um fyrirhuguðu eigendaskiftum og
að hlutabréfið ásamt söluumboði
og tilkynning sé í hans vörzlum.
Stjórnin framkvæmir síðan það,
sem henni ber samkvæmt framan-
rituðu, og verði niðurstaðan sú,
að hlutabréfið eigi að ver-ða eign
manns, sem búsettur er í Vestur-
heimi, skal stjórnin tilkynna það
umboðsmanni sínum þar og ritar
hann þá framsalið á hlutabréfið
fyrir félagsstjórnarinnar hönd, og
aíhendir liinum nýja eiganda það
gegn greiðslu andvirðisins, sem
hann síðan sendir réttum lilutað-
eiganda. Skal umboðsmaðurinn
því næst tilkynna stjórninni, að
eigendaskifti hafi farið fram og
færir stjórnin síðan nafn liins nýja
eiganda á hluthafaskrána. Ef
hlutabréfið á aftur á móti að
verða eign manns, setn ekki er
búsettur í Vesturlieimi, ber um-
boðsmauninum að senda félags-
stjórninni hlutabréfið ásamt sölu-
umboðinu og tilkynningunni frá
eiganda hlutabréfsins um hin fyrir-
huguðu eigendaskifti.
Hafi á einu reikningsári félagsins
þannig verið boðin til kaups liluta-
fjárupphæð alt að 5% af hlutafé
félagsins, án þess að meðtalin sé
hlutafjárupphæð sú, sem lands-
sjóður kann að eiga, getur stjórn-
in neitað að bjóða út fleiri hluta-
bréf á því reikningsári og geta þá
ekki það ár farið fram frekari eig-
endaskifti á hlutabréfum.
Nú verða eigendaskifti fyrir arf-
töku og skal þá tilkynna stjórn-
inni nafn liins nýja eiganda, en hún
tilfærir það á hluthafaskránni.
Sé eigi gætt í öllum
greinum framanritaðra fyrirmæla
um eigendaskifti að hlutabréfum,
eru eigendaskiftin að öllu ógild
gagnvart félaginu.
6. gr. Hjluthafar skulu án nokk-
urrar sérstakrar skuldbindingar
frá þeirra hálfu skyldir að lúta
logum félagsins eins og þau nú
eru eða þeim síðar kann að verða
breytt á löglegan hátt. þó verða
hluthafar að sjálfsögðu ekki skuld-
bundnir, með fundarályktun eða
lagabreytingu, til þess aö auka
innstæðu sína í félaginu.
Illuthafar bera enga ábyrgð a
skuldbindingum félagsins framyfir
hlutaeign sína í því. þcssti ákvæði
má aldrei brevta.
Athugasemdir frá Vest-
ur-Islendingum
við írumvarp til laga um Eimskipa-
félag íslands.
Við 4. gr.
í stað þess, sem í frumvarpinu
stendur, komi :
Stofnfé félagsins er tvær og
hálf milíón króna, og skiftist það
í 25 kr. o. s. frv. Stjórn félagsins
er heimilt að selja hlutabréf fyrir
eina milíón króna nú þegar og
meira eftir þörfum.
Stofnféð ákveðið of lágt í
frumvarpinu. Tvö millilanda-
skip myndi kosta nálega eina
milíón kr., og væri strand-
skipum bætt við, yrðu þau
ekki fengin fyrir minna en
hálfa milíón. þá cr ekkert ráð
gert fyrir, að skipastólinn
þurfi að auka og kæmi til þess
yrði að breyta grundvallarlog-
úm félagsins. Svona lítill höf-
uðstóll (400,900 til 600,00 kr.) j
mvndi þvk ja svo lítilfjörlegur t j
útlöndum, að það vrði ekki j
meðmæli með félagintt, né vera j
til að auka traust þess. Tvær j
og hálf milíón kr. finst oss eins j
lág upphæð og nefna mætti.
Við 5. gr.
A eftir orðttnum : Hlutabréfin
skulu gefin út og ttndirskrifuð af
stjórn fclagsins, falli alt burtu að
greinaskiftum.
Hugmyndin um arðmiða í
sambandi við hlutabíéf finst
oss naumast geta komist að.
Arðmiöar (Coupons) eru hent-
ugir og sjálfsagðir í sambandi
Geðþekkur Jólavarningur
201. tíl 33
1 ol
o
afsláttur á loðskinna yíirhöfnum og alskonar dýraskinna
varningi, kvenna yfirhöfnum, kápum, treyjum og alfatnaði.
*
Óvenjulegt ásigkomulag hlutatina hafa komið þvf til leiðar að Winnipegbúar fá nú tækifæri að spara peninga á klæða
kaupurn. Það kemur sór vel um þetta leiti árs þegar fólk er^að kaupa jólagafir að eiga kost á að velja úr á^ætum nýtízkn klæð-
naði fyrir svona lágt verð. Sdkum ófyrirsjáanlegra atvika, höfum vér orðið að gefa þennan sérstaka afslátt mörgum vikum fyrr
en á umliðnum árum. Það er vort tap og yðar gróði.
Tilbúnir fatnaðir
45 Coats,Tweeds. Zebaline and bouch. resrular up to $2.1
to clear at......... ..........................$9.50
50 Suits. Plain tailored Cheviot grey and black mixtures.
regular $30.00, to clear at.. .................$9.50
Imported Velvet Suits. plain aaA Fancy Velour de Noir,
trimmed with contrasling colors.$55 to $144, half price
Onera Cloaks ln Pla'Q and pressed plushes, trimmed with
fur, regular.............$87.50 to $225.00 33% off.
100 Waists. Tailored and Fancy nets, laces, plain and fancy
brocaded silks... .......... $6.50 to $22.00 %off.
Agætur loðskins varningur
Ladies Muskrat Coats. 50 ín- lons- Hi*h storm collara™
cuffs, regular $100 for.....................$oU.00
Rrssian Pony Coats. Full length, reg. $85 for.$68.00
Brown Mink Mannot Coats. Hieh storm collars-
S75 for.........................................
Furlined Coats. Russian Otter Collars. Reg. $55 for.... $44
Blue and Black Wolfe Sets. From $30 to $75 Less 20 p.c.
Raccoon Sets. Throw over and Large $41.50 less 20 p.C.
Pillow Muff to match r
Natural Muskrat Sets. of7ige Mtol? and $27 Less 20*p.c.
Pillow MuíT.. r
Ladies Black Snowjolean Wolfe Sets. $24 Less 20 p.c.
Large Stole or Throw, muff to match.
rairweather & Co.
MONTREAL
297 PORTAGE AVENUE
WINNIPEG
Limited
TORONTO
s. við veðskuldabréf, þar sem
vextir eru ákveðnir. Lang-
beinast og- bezt að hafa enga
arðmiða í sambandi við hluta-
bréf, en senda hluthöíum beina
ávísan. Sú aðferð tíðkast nú,
að því er vér bezt vitum, í öll-
um fésýslufélögum með nú-
tímaskipulagi hér í landi. —
Hlutabréf eru ckki endilega
arðberandi og óþarft þess
vegna að búa þau svo út. Arð-
miðar geta glatast og orðið
vafningar og rekstur úr eða
jafnvel málaferli.
Málsgreinin, sem bytýar neðst á
bls. 2 með orðunum : Nú er
stofnað til eigendaskifta, ætti öll
að falla burt. Sönvuleiðis sú, er
næst kemur á eftir og endar með
orðunum : Um hin fyrirhuguðu
eigendaskifti (bls. 3).
í stað þess komi ákvæði á
þessa leið : Hlutliafa skal heim-
ilt, að selja hlutabréf sitt, hve-
nær sem honum sýnist. þó má
hann engum öðrum selja en ís-
lendinpi og einungis með sam-
þykki félagsstjórnarinnar, er eigi
má samþykkja söluna, svo íratn-
arlega að nokkuð sé grunsamt
við hana.
Eignarrétt hluthafa má ekki
skerða of mjög. Að leggja ó-
eðlilegar hömlur á sölu hluta
bréfa, gcrir þau óaðgengileg.
þessar miklu auglýsingar, sem
fram eru teknar í frumvarp-
inu, myndi hafa svo mikinn
kostnað í för tneð sér, að hantt
yrði tilfinnanlegur. Akvæðið
um, að félagsstjórnin geti
keypt hlutabréf handa félagintt
sjálftt, ölduntris óhæfilegt. Mcð
því væri verið að rýra höfuð-
stól félagsins, í stað þess að
auka. Enda gæti félagsstjórnin
notað þenna rétt vinum sínum
í vil og til að fara illa með
hag félagsins. óþarfi virðist
oss, að hafa nokkur sérstök á-
kvæði í þessu sambandi Vest-
ur-lslendingum viðvíkjandi.
Málsgreinin á bls. 3, sem byrjar
með orðunum : "Hafi á einu
reikningsári”, fellur burtu sam-
kvæmt bessu.
Hlutabréf mega ekki vera lé-
legri eign en alt annað, og
þess vegna mega skorðurnar,
sem reistar eru, ekki vera of
ríkar. En sjálfsagt er, að ald-
rei fari fram sala a hlutabréf-
ujn, nema þvi að eins, að
stjórnarnefnd sé tilkynt og
hún sjái ekkert varhugavert
við söluna.
Við 6. gr.
Málsgreinin á blaðsíðu 4, sem
byrjar með : “Hluthafar bera
enga ábyrgð á skuldbindingum
félagsins”, ætti að enda svo :
“fram yfir það, sem þeir kunna
að eiga ógoldið af þeim hlutum,
sem þeir hafa skrifað sig fyrir.
þessu ákvæði má aldrei breyta”.
En niðurlag hennar “fram yfir
hlutareign sína í því’’ að fellast
úr. t
Lögfræðingar okkar líta svo
á, að eins og greinin er orðuð
í frumvarpinu, megi skilja
hana svo, sem hluthafar standi
í ábyrgð fyrir jafn mikilli upp-
hæð og þeirri, er þeir hafa
greitt eða eiga að greiða fyrir
hlutabréf stn, eða með öðrum
orðum “double liabil-
i t y
Hluta-áskriftir í Eimskipafélagi
Islands.
W i n n i p e g, Man.:
Óli W. Ólafsson ...... —
G. M. Bjarnason .... ... —
Pálmi SigurðsSon ....... —
G. A. Jóhannsson ....... —
Sigurður Thorarinson ... —
Sigtryggur Ágústsson ... —
Úr Nýja íslandi:
Jón S. Nordal ......... —
Sigvaldi Símonarson ... —
Sigurður Vídal ......... —
S. G. Nordal .......... —
Jón Skúlason ........... —
Sigurður Sigurðsson ... —
Jósep Benjamínsson ......—
Sveinn Árnason ........ %
Gísli Sigmundsson ......... —
Guðm. Sigvaldason ... ... —
Páll Halldórsson ...... —
Árni Bjarnarson ...... —
Thorsteinn Swainsson ... —•
Thórarinn Stefánsson ... —
Marteinn Jónsson ....... —
Guðberp-ur Magnússon ... —
Sigfús Pétursson ....... —
Daníel Pétursson ....... —
Magnús Tónasson ........ —
Jón Situtrðsson ....... —
Jón Ólafsson ........... —
Snæbjörn S. Jónsson ... —
Njáll Jónsson .......... —
Úr Argylcbygð:
Árni Sveinsson ........ —
John Mayland .......... —
A. S. Arason .......... —
Th. A. Thorsteinsson ... —
W. G. Símonsson ....... —
Björn Walterson ...... —
II. II. Sveinsson ...... —
G. Nordman ............ —
J. Helwason ........... •—
H. Sigurðsson ........••• —
S. Björnsson .......... —
B. Anderson ........... —
1,000
200
100
100
50
50
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
50
25
200
100
100
50
50
100
50
50
50
1,000
250
250
100
500
500
100
100
100
100
50
200
M. J. Nordal ..........
Thorst. Johnson ........
S. G. Johnson ».........
S. Landy ...............
John Goodman ...........
O. Frederickson ........
Jóhannes Sigurðsson ...
Sigurður J. Skardal ....
B. Jónasson ............
Chris. Tohnson ...........
S. Fínnbogason ........
Árni Tohnson ..........
S. Antoníus ............
Theodór Jóhannsson ......
Konráð Sigtryggsson ...
Th. S. Hallgrímsson ....
Brynjólfur Jósephsson ...
Sigurður A. Sigurðsson..
Kristján Sigurðsson ...
Tryggvi Ólafsson ......
G. J. Ólafsson ........
Hernet Christophersson...
Arni S. Jónsson ......
Jón Einarsson .........
T. A. Sveinsson ........
E. Jóhannsson .......•..
Hans Jónsson ...........
S. A. Sveinsson......
Fr. Frederickson ... ...
G. T. Oleson ...........
J, Frederickson .......
Sigurður Storm . ......
Byron Hallgrímsson ......
A. S. Storrn ..........
J. S. Björnsson . ......
Gunnl., Davíðsson .....
Jónas Helgason ......
Andrés Helgason .......
100
500
100
500
200
200
250
100
200
200
100
100
50
100
50
200
100
25
25
50
25
25
25
50
200
25
100
50
50
100
100
100
50
500
100
200
250
25
M a rk 1 a n d, Man.:
B. S. Líndal ....... — 100
Cold Springs, Man.:
ólafur Jón Freeman ... — 25
M i n n e w a k a n, Man.
Mapnús Gíslason ........— 100
P e m b i n a, U. S.
Gunnar Gunnarsson .... — 375
Geo. Peterson ......... — 25
Warrenton, Ore.:
Asvaldur Sigurðsson .. — 1,000
Watertown, S. D.:
Kristján Johnson ...... — 10ö
Stefán Johnson ...•... — 100
Spanish Fork, Utah:
Gísli E. Bjarnason .... — 25
P o i n t R o b e r t s, Wash.:
Sigurður P. Scheving ... — 200
Helgi Thorsteinsson .. — 100
B c 1 1 i n g h a m, Wash.:
B. G. Gíslason ....... — 100
M a r i e t t a, Wash.:
S. G. Sæmundsson ..... — 50
Gunnar J. Holm ........ — 100
S. Goodman ........... — 100
Carl Hoff ............ — 100
Bergvin J. Hoff ....... — 100
Sigríður G. Sveinsdóttir — 25
Th. Ólafsson ......... —- 100
G r a f t o n, N. D.:
Miss Th. Howardson — 59
Miss S. Howardson .... — 50
P. M. Howardson ....... — 100
Samtals .......... kr. 14,925
Aður auglýst ...... — 89.750
Alls ............ kr. 104,675
-------------------------------
Þessi ofnreynsla þýðir hepni í
bökun
PtJRira
FtOUR
Ef þér eruð misheppin með bök-
uninna, þá er það mélinu að kenna.
Það er aðeins einn vegur til að ltepn-
in sé ávalt með: að reyna niélið 1 bök-
unarofni.
Vér tökum 10 pund af liverri
hveiti-sendingu sem vér fáuni, það er
malað og brauð bakað úr þvf,
Ef brauðið er stórt og gott notum
við liveitið, annars seljunt vér það.
Hepnin fylgir méli með þessu
nafni. Engin þörf aðeins að “reyna
lukkuna.”
“Meira brauð og betra brauð“ og
“betri kökur líka “