Heimskringla - 11.12.1913, Page 10
heimskringiía
WINNIPEG, 11. DKS. 1913.
HLS. 5
Kjósendur í þriðju
kjördeild.
Atkvæða yðar, við í höndfarandi
kosningu óskar
ARNI
Anderson
LÖGMAÐUR
Hann sækir um fulltrúa stöðu í
borgarráðinu fyrir þriðju kjör-
deild.
STEFNA HANS í BÆJARMÁLUM
1. Framkvæmdir nauðsynlegra umbótaí kjördæminu, svosem:
(a) —framlenging lokaðra stræta.
(b) —framlenging og breikkun Livinia Ave.
(c) —bygging Arlington brúar. ^
(d) framlenging Sargent Ave. gteinlagning og strætisvagna braut.
(e) —steinlagnlng peirra stræta sem nauðsyn krefur.
2. Arleg iðnaðar sýning, undir nj'jn fyrirkemulagi. sem aé samboðin Winni.
peg og vesturlandinu.
3. Hannsókn, hæfra manna á einokunar sölu á mjólk og öðrum nauðzynjum;
Komið snemma á kjörstaðina,
sem verða opnir frá kl. 9. f.h. til
kl. 8. e.h.
NEFNDARSTOFUR:
700 Portage Avenue, Telephones Sher. 5188--5192
Cor. Sargent & Furby, Telephones Sher. 5190--5191
Kosningadagur 12. Des.
K J O S I D
J. W.
COCKBURN
í Board of Control fyrir árið 1914
Þér þekkið stefnu hans.
Smithers,
.. ’B. c. ""■I
Passenger og Freight Divisional Point á Grand Trunk Pacific
járnbrautinni í miðju Buckley héraðinu í B. C. miðs vegar milli
Prince Rupert og Fort George. Eitt hið síðasta og besta tæki-
færi í Vestur Canada.
IJetta bæjarstæði hefir verið á markaðnum aðeins prjá mánuði, en á þeim
tíma hetír mikið af því verið selt. Nú eru par alla reiðu (ÍOOÍbúar og fólks-
talan fjölgar þar óðum. Þar eru allar tegundir af iðnaði, svosem bankar,
hótel, matsöluhús, sölahúðir alskonar, tvö fréttablöð, prjár kirkjur, raf-
ljÓ3akerfi, talsími, vatnsvciting. I'ar eru lögmenn og læknar, og aðrir
lærðir menn. Upphækkað stræti og gangstéttir bygðar.
Vér ertim umboðsinenn fyrir Smithers bæjarlóðir. I>ær eru í hinu upp
rutialega “bona íide'' bæjarstæði sem var mælt útaf G.T.P. félaginu. Það
er ekkert hverfi eða viðbætir. Járnbrautarfélagið er að byggja þar stöð,
Shops, Round ETouse, Freight Sheds, Yards, o.s. frv- sem mun kosta í það
minsta $3 X),000.00 og sem mun veita vinnu mörg hundruð manna.
Verð lóðanna er frá $150.00 til $400.00 hver. Skilmálar 1-5 út
í hönd, afgangur borganiegur á 6, 18 og 24 mánuðum
með 6 prósent vöxtum.
Vér ráðleggjum yður í einlægni að kaupa lóðir i Smithers. Komið, skrtíð
eða símið eftir frekarí npplýsinguip og verðlista.
T. H. GILMOUR & CO.
Phone M. 1563 402 Lindsay Bldg.
G. S. BREIÐFORD
Phone Main 503 810 Confederation Life Bldg.
ÞRIÐJA KJÖRDEILD
J. J. Walface
óskar atkvæða kjósenda í þriðju
kjördeild. Hann sækir um endur-
kosningu sem fulltrúi þriðju
kjördeildar. Nefndarsalir á Por-
tage Ave. milli Spence og Young
St. og Sargent & Sherbr. Til frek-
ari upplýsinga símið.
MAIN 4162
PHILIP A. ECKMAN, D. D. S., L. D. S.
Norðuiílanda Tannlœknir
Tannlœkningar af bestu tegund
m«5t sanngjarnri borgun — Okeypis sk oðanir
SkrifstoputíMar : 9 f. h. til 8 e. h.
105 CARLTON BUILDING, Cor. PORTAGE and CARLTON
Fina block fyrir norðan EATON Phone Main 2622
ENDURKJÓSIÐ
DAN.
McLEAN
sem Controller fyrir 1914. Hann
er áreiðanlegur og dugandi mað-
ur, og væntir trausts Islendinga.
Kjósið tramtaramann í þetta
mjög svo áreiðandi embætti, og
sjáið þannig hag yðar og bæjarins
borgið.
F.J.Q.
McArthur
Útnefndur í
Control emb-
ættið 1914. Vill
útryma óþarfa
töf við embætt-
is rekstur bæj-
arstjórnarinn-
ar. Allar upp
lýsingar að
712 McINTYRE BLOCK
Phone M. 5778
Áhrifa og atkvæða yðar æskir
CHAS. MIDWIfíTER
í Board of Control 1914
Reynsla hans í bæjarmálum:
10 ár í skólaráðinu í Elmwood. 3 ár í sveitaráðinu í Kildon-
an. 5 ár í borgarráði í Winnipeg. Nú um tíma í Board of
Control.