Heimskringla - 18.12.1913, Page 4

Heimskringla - 18.12.1913, Page 4
BLS. WINNIPEG, 18. DES. 1913. HEIMSKRINGLA Heimskringla Pnblished every Thursday by The Viking Press Ltd., (Inc.) Stjórnarnefnd; H. Marino Hannesson, forsf ti Hannes Petursson, vara-forseti J. H. SicaptasoD, skrifari-féhiif'ir Verö blaösins í Canada og Baudar |2.00 r*m áriö (fyrir fram borflraö), Sent til Islands $2.U) (fy'-ir fram hortraö). , Aliar borganir aendist á sknfstolu blaösins. Póst eöa Báuka ávísanir stýl- ist til The Viking Press Ltd. RÖGNV. PÉTURSSON £ d it o r P. S. PALSSON, Advertisiug Manager, ÍTalsími: Sherbrooke 3105. smán að koma svo heim til Is- lands, að hann sé launaður til þess, aS sjá til meS þeim, sem vestur ílytja. Fáum vér ekki betur vegna þess hann hefir selt hann. því þá ekki aS skila kaupandan- um verSinu aftur og taka hestinn ? An þess aS vér álítum, aS þessi séS, en ef þessi skoSun er réttmæt, líking nái nokkurri átt, en til þess Ottice: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg BOX 3171. Talsiml Qarry 41 10 —Frá— Vilhjálmi Stefánssyni. Greinin eftir ’Vilhjálm Stefáns- son birtist nú í fyrsta sinni í is- lenzku blaði. Segir hún irá fyrir- ætlunum Vilhjálms þar norSurfrá. Samdi hann þessa ritgjörS nokkru áSur en hann fór. Engar breyting- ar gjörði hann eftir þaS á íerSa- áætlaninni. En þegar vestur á ströndina kom, sá tiann strax aS skipiS Karluk myndi verSa fremur plásslítiS fj’rir alt, sem hann þurfti aS flytja. Bætti hann viS sig 3 smáskipum, er svo heita : “Mary Sachs”, “Alaska” og “Bel- videre” og eru það vöruflutninga- skip. Sigldi hann því fjórskipa norður í Skrælingja heima. Gekk norðurferSin nokkuS seint, en þó slysalaust. Nú fyrir skömmu gaus upp sú frétt, aS skip hans hefSi farist og menn týnst, en sem betur fór. var það flugufregn, því nú hafa skeyti borist frá honum, dagsett 30. okt- óber, send George J. Desbarats, undirsjómálaráSgjafa í Ottacvva. Er því Vilhjálmtir heill á húfi og kominn á vetrarstöSvar. Er skeyt- iS sent frá Barrow höfSa í Al- aska. Segir í því, aS skipiS Kar- luk hafi orSiS ísfast 10. sept., og rekiS til þess 20. austur á 147. lengdarstig vesturbreiddar, eitt- hvað 15 mílur frá landi, en þar stóð það kvrt. Áleit hann, aS því væri engin hætta húin, og myndi það bíSa þar til vors. Gekk því í land meS nokkrum mönnum, á veiSar. Daginn eftir laust á stór- viSri og þoku. Er veður hirti aft- ur, var skipiS horfiS og ís rekinn norSur og atiSur sjór. Tuttugu manns voru á skipinu og nógar vistir, svo ekki telur hann menn í nauðum stadda. Ilin skipin liggja viS Collinson höfSa, og vistaskipiS Belvedere viS atistur landamæri Alaska. SíS'ari frétt, dagsett 28. nóv. segir, aS skipið “Mary Sacks” hafi brotnaS. Allir menn björguSust af en verkfæri og vísinda-áhöld töp- uðust. Kapteinn þess, Pétur Barn- þá hafi pípublásturiun í Reykjavík um áriS veriS réttmætur, er fyrir- lesarinn skammar þó bæði sjálfan sig og aðra fvrir aS hafa tekiS þátt í. íslendingum héðan, eSa hvaðan sem þeir væru, gæti ekki veriS skömm aS því, aS koma heim- sem agentar, netna því aS eins aS það verk sé í sjálfu sér svívirSilegt verk, aS vera vestur- fara-túlkur og leiSbeiuandi, og þá um leiS vinna aS útflutningi. Og þá er þaS sæmd, aS veita verki því mótstöSu oo tefja framkvæmd ir þeirra manna, er aS því staría. Og það var alt, .sem pípuleikar- arnir í Reykjavík reyndu til aS gjöra um áriS. En þaS er annaS atriði þcssa fyrirlesturs, sem ber aS íhuga og mótmæla, vegna þess aS þaS er bæði tilhæfulaust og mjög afvega- leiðandi fyrir há, sem ekki þekkja til hér vestra. En þaS er það, sem fyrirlesarinn sevir um glötun ís- lenzkrar tungu hér vestra. 'Ferst honum um það atriSi svo sóSaleg orS, aS fádæmum sætir. ErindiS byrjar hann meS væm- inni fyrirgefningarbón til áheyr- aS halda sig viS sömu dæmin og fyrirlesarinn, sé íslenzkan komin svo hér vestra, sem hann segir, er það vegna þess, aS einhverjir laup- ar og prakkarar hafa fargaS henni — eins og fyrirlesarinn hestinum sínum — fyrir verS. Væri þaS þá ekki skyldara, aS þeir liinir sömu innleystu hana aftur, heldur en að þeir viörðu út af viS hana alv.eg? En því fer fjarri, aS hér sé orö af sannleika eða viti, í þessari frá- sögn fyrirlesarans. Islenzkt mál hér vestan hafs er engu spiltara en mál manna heima. Vér viljum segja, aS þaS sé víSast hvar öllu betra. Almenningur út um lands- bygSirnar talar að öllum jafnaði hreint og lýtalítiS mál. Og ílestir íslenzkir bæjarbúar, og tökum vér liér sérstaklega fólk í Winnipeg til | dæmis, tala jafna&arlega hreinna ' mál en tíökast meðal almennings í Reykjavík, op er þó mál þeirra alls ekki útásetningarvert. Hægt i er auÖvitað, aS finna einstöku J mann eSa konu, er blandar og af- skræmir máliS meS allskonar orS- | skrípum eða tæpitungu. En þaS | munu dæmi þess Jieima líka. Og rímu Grænlendings”. Er þaS um síSustu orustu Islendinga á Græn- landi við Skrælingja og dráp þeirra. Eru til munnmæli meðal Eskimóa um viSureign þessa og fall Ólafs. Var hann einn uppi- standandi Islendinga síÖast, og usdóttir. 8vo., pp. 266. Rvik 1913. ÁSur hafa birst sögur eftir konu þessa, en þessi saga hennar er sú lang-mesta og aS mörgu leyti sii bezta. Eins og fyrirsögnin vísar til, er þetta sveitasaga, og cru persónurnar tvær aSallega : meS drápi hans var bygSinni gjör- Margrét, img stúlka, er lagt hefir enda, á því, aS þó ekki sé hann [ vér munum eftir manni, er hingaS búinn aS vera lengi að heiman frá i kom til bæjár skömmu eftir alda- þeim, þá sé hann þó orSinn svo j mótin, er hvorki kvaS aS “k” eSa spiltur í tali, aS vísast sé aS hann j “t” svo í nokkru lagi væri, og var segi ýmislegt, er þeim verSi meS j hann þó nýkominn frá Reykjavík' eytt. Um þessi sorflegu afdrif íslenzka landnámsins yrkir nú Einar þessa rimu. Er hún snildarverk aS brag- list, öll í sléttuböndum. Er þar svo vel til varnlað,- aS jafnvel sum- ar vísurnar verSa fegurri og skýr- ari, ef lesnar eru/ aftur á bak en áfram. Má benda á þessa í Man- söngnum sem dæmi : “Strauma kaldra húast hil, Blasir skammur vegur, Drauma aldna tímans til taugin ramma dregur”. ESa þessa, sem er upphafsvísa rim- unnar, O" setjum vér hana hér öf- uga : “Víða auSnin heiða hátt hvarminn tignar heri. FríSa hauSrið auSgist, átt okkar signuS veri”.----- þá er þessi vísa vel kveðin, er lýsir tildrögunum til ófriSarins milli íslendinga og Skrælingja : “Iiinsta binda endann á eyðing Vestur-hygSar. Minsta syndin einatt á upptöo mestrar trygSar”. fyrir sig hjúkrunarstörf. HafSi hún ! fariS • til Noregs til þess aS læra þaS. I utan verunni haföi hún orS- iS fyrir sterkum trúvakningar á- lirifum, og er viSkynningu hennar 1 og fólki því, er hún dvaldi meS, all-ítarlega lýst. Hverfur hún svo heim aftur í sveitina. Er þá lýst fyrst trúar- skoSunum, sem þar eru rikjandi. | Sagt er írá jarSarför, þar næst frá messu og barnaskírn. Einnig er vel I lýst menningarástandi og siSum sveitamanna. Er þar víSa vel og [ skarplega sagt frá, og hefir höf- ! undurinn næma, tilfinuing fyrir því ' göfuga og fagra, er vantar oft í svo tilfinnanlega í hugsunarhátt og framkomu manna. þá er hin aSal sögupersónan, j ungur prestur, sem er nýseztur aS j í sókninni. Býr hann meS móSur ! sinni, er sýnt hefir honum ást og ! umhyggju frá barndómi. Er prest- ur þessi — síra Björn — aS flestu ! ágætismaður, en í trúarskoSanir j hans vantar hæSi hreinskilni og sannfæringar-hita. Hefir hann j hneigst aS nýrri guÖíræSi, án þess j um leiS aS gjöra sér fulla grein öllu óskiljanlegt. Eru þaS orS- skrípi Islendinga að vestan. Far- ast honum svo orS : “ViS segjum, t. d.i “aS kæla grautinn í bólinu” (böwl er skál á ensku) ; viS segjum “að borða kökur meS æsingi” ('icing’ er syk- urleðja) ; við segjum “að fara 20 mílur á tveimur timum” (‘team’ er hestapar) ; viS segjum “aS lifa í næstu dyrum”, o. s. frv.” AS eins vegna þeirra, er ekki þekkja til, virSist ástæSa aS mót- mæla þessu. Höfum vér aldrei heyrt menn segja þetta, aS undan- tekinni síSustu setningunni, og höíum vér þó átt heima hér í álfu lenorur en fyrirlesarinn. Vér höfum heyrt mcnn segja, aS þeir hafi far- iS 20 mílur vegar á tveimur tím- um, og hafa þeir þá átt við tíma- lengdina, er þaS tók þá aS ferSast 20 mílur, en alls ckki hitt, að þeir hafi verið meS tvö hestapör á því ferðalagi. (Annars er þaS algengt, aS nota orðiS “team” um ak- neyti, er þaS enska. En hvað er hestapar?). Vér höfum heyrt menn segja í bæjum, aS þessi eSa hinn “lifSi í næstu dyrum”. Er þaS íslenzk-enska, en ótitt er þaS orðatiltæki og heyrist ekki iit um sveitir. Undantekningarlaust segir fyrir- lesarinn, að máliS íslenzka hjá oss hér vestra sé orSið eins og aflægja húSarhikkja, er ekkert eigi eítir annaS en drepast. Vilji hann því, að þaS falli úr sögu sem fyrst Lýsir hann því á þessa leiS : “U'g skal gjöra grein fyrir því, hvers vegna ég vil sjá íslenzkuna hverfa. "ÁstæSan er einmitt sú, aS Mál vort hér vestra sýnir sig sjálft. Vér þurfum ekki annaS en skoSa rit þeirra Stepháns G. Stephánssonar, Kristins Stefáns- sonar, Gunnsteins Eyjólfssonar, Eggerts Jóhannssonar, Skapta B. Brynjólfssonar og B. L. Baldwin- sonar. Eru þeir allir úr hópi þeirra, er fyrstir komu hingaS til lands, ungir að aldri, og engrar mentunar orSið aSnjótandi á ís- landi. Hvorki tala þeir né rita lak- ara mál, en ''eii<n’r or gjörist meS- al rithöfunda á íslandi. þá eru þeir, er hingaS komu börn, og hafa alist hér upp . Má þar til nefna síra Rúnólf Marteins- son ; síra Björn B. Jónsson, for- seta lúterska kyrkjufélagsins ; Dr. B. J. Branson, Dr. G. J. Gíslason og þorvald heitinn Thorvaldsson, meSal þeirra, er gengiS hafa skóla veginn. MeSal hinna eru þúsundir, þess, hvers hinar nýju skoSanir Og. þessar tvær, er segja frá leiks-1 kref ja af honum. Er hann því aS lokum. ólafur stóð loks ieinn uppi. ! reyna að samlaga hiS gamla og Bar hann son sinn, er var á þriSja ; nýja, og ávalt verst hann þess, aS ári, a handlep’p-num. En er hann gjöra sjálfum sér eSa öSrum skýra sá, aS hann fékk ekki lengur var- j ^rrein fyrir, hvert sé aðal inntak ist, kastar hann drenpmim í fljót, J trnarinnar. Hetfir þetta áhrif á svo hann skuli ekki lenda í hönd- an(jiejran hugsunarhátt sveitarinn- ar, óg skapar hálfvelg.ju og hugar- um Skrælinpia. Var þá engin vorn lengur möguleg og íslenzka afreks- tnenniS að dauða kominn : “þarna, seinast lífiS lét landnáms kvíslin unga. Barnakveini, glötuð grét gamla íslands tunga. Meiri nauSum, harSar hrjáS hauSur sjaldan varSist. Fleiri dauða — þrautum þjáS þjóökyn aldref barðist. — —” Vel sé höf. fyrir aS hafa fært þenna sorgarþátt tslendingasögu í jafn dvr ljóS, svo aS framvegis á , t ,. , . hann nú varanlegri Inining, en er bæSi tala og rita smekkvist og i _ . . , . , .. . . ,, , ,, “ Eskimoa frasoguna ema. Land- lýtalaust mál. . i . , j nams þessa, er Loks er þá að nefna dæmi meðal j inar?a fapra kafla lagt hefir til sveim. MeS þeim síra Birni og Margréti er fremur hlýtt, og hæt- ist nú viS, að móSir síra Björns veikist, og er Marprét fengin að stunda hana. Veturinn líSur. þeg- ar Margrét er alhúin til heimferS- ar, hefur sira Björn hónorð sitt til liennar, en hún tclst undan, og er þaS ástæöan, aS þau geti ekki orðiS samferða í trúarskoðtinum sínum. LíSa svo nokkrir tímar. Áhrifa Margrétar verSur alstaSar vart. Sveitin breytist ; hugsunar- háttur fólksins breytist, og aS það sumardaginn fyrsta, aS sam- kona er í sveitinni. Síra Björn þeirra, sem hér eru fæddir, og viljum vér þá benda á Vilhjálm Stefánsson, Hjálmar A. Bergman, Gutt. T. Guttormssop, ö. T. John- son, Steinunni Stefánsson, auk fjolda annara, er flestum erti kutm- ir hér, og látið hafa til sín heyra hæSi í ræðu og riti. Álítum vér, að tæplega þurfi aS evða fleirum orðum um að reka heim aftur, til fyrirlesarans, hann lét sér Revkjavík. í fornsögur vor- i ílutti har fvrirlestur. Var móSir Til Vestur-Islendinga.- Nefnd sú, hér í borg, sem' gengst fyrir sölu hluta meSal VesturTslendinga í Eimskipafélagi Islands, hefir á fundi dags. 8. þ.m. faliö mér, aS ávarpa fyrir sína hönd alþjóS Islendinga vestan hafs, og þá sérstaklega þá 530 einstaklinga, sem dvelja víSsvegar í landi þessu, utan hinna alþektu islenzku bygSa, op sem nefndin hefir sent bréfiegar áskoranir um, aS beir kaupi hluti í Eimskipafé- laginu. ÁstæSur nefndarinnar fyrir þess- ari ávarps-samþykt ertt tvær : 1 fyrsta lagi sú, aS auglýsa almenn- ingi, hvernig hlutasölunni hefir miSað áfram fram aS þessum tíma ; og í öSru lagi sú, aS biSja» þá alla, som hréílega ltafa heSnir veriS, aS stySja með hlutakaup- um aS þessari félagsmyndun, aS svara hrétfum nefndarinnar eins íljótt og þeir eiga þess kost, — fyrir nýjár næstkomandi. ForstöSunefnd hlutasölunnar hef- ir orSiS þess vör, aS starf hennar hér er örSugt, umfangsmikiö og kostnaSarsamt. þaS starf hvílir á henni, aS útvepa menn í öllum ís- lenzkum bygSarlögum til þess aS annast um hlutasölu í héruSum þeirra ; aS senda menn út í hinar ýmsu bygðir, til þess aS örfa menn til fjárframlaga og á annan hatt aS hlynna aS framgangi málsins. Alt þetta verSa nefndar- menn aS g.öra á sinn eigin kostn- aS, því ekki er gjörlegt, aS rýra sjóS þann, sem innheimtist fyrir selda hluti, meS því aS taka ferSa- kostnað af honum. Nefndinni eir því afar nauSsynlegt, aS íslenzkir þjóðarvinir í liintim ýmsu bygSum landa vorra hér vestra, gefi sig sem fyrst fram til þess að styrkja hana viS hlutasölustarfið, og von- ar af alhug, aS sem flestir þeirra ljái liö sitt til þess sem allra fj’rst, og án þess aS vera persónu- lega til þess kvaddir, því nefndiir á ekki kost á, að heimsækja hverir lokum síra Björns líka. Svo er {)eirra sérstaklega, Sem ar og flokka í Eddu, var sannar- lega skylt aS minnast, og þaS þótt fyr hefSi veriS. Efni liinna kvæðanna er marg- brotiS ; en öll bera ljóSin vott um yfirburSa gáfur, lærdóm og víö- tæka' þekkinpu, er stafar af ferSa- lögum fram og aftur um NorSur- álfuna. Aftur er hætt viS, aS þau ósannindi þau, er|Þyki nokkuð óljós. NútíSar hug- um munn fara í I Inyndir vmsar, er komiS hafa fram j í heimsbókmentunum, en er tæp- hún telur víst aS fús sé aS leggja málinui h jálparhönd. Ennfremur biSur nefndin hér meS- ! nfla þá einstaklinga utan hinna I íslenzku bygðarlaga, að bregSa nú { viS og svara málaleitun nefndar- ' innar til þeirra fyrir lok þessa 1 mánaðar. Nii þegar hafa hlutir í Eim- Ekki fáum vér heldur skiliS, aS sá geti boriS mikla rækt til lands og þjóSar vorrar, er svifta vill þriðjung hinnar fámennu íslenzku ard, sendir þá fregn til Nome í; mér þykir of vænt um hana, /til J þjóðar tungu sinni, og þjóSerni, Alaska. Segir hann, aS isinn hafi j þess að óska henni langra lífdaga til þess þessi þriSjungur “ n á i sprengt j>að í spón, en telur menn j eins veikburSa og hún er og eins með því meiri vinsæld- sína í engri liættu. ólæknandi og hún er”. um meöal hinnar can- Enginn skj-ldi efast um ást fyr- Jadisk-ensku þ j ó S a r ”. Bauborin Islcnzka irlesarans til móöurmálsins, fyrst FróSlept væri einnig aS fá aS 5 * j hann vill sjá þaS deyja. þaS segir ; heyra hverjir þeir eru, er len-a hafa öSlast þann einfaldleik, aS hær fari vel í ljóSi, samfara i- hurðarmiklu máli — verður mörg- um ;þungur lestur. Ilætt viS, aS sumt fari bar fyrir ofan og neSan garS. hans oe eitthvaS fátt manna heima. Ber Margréti þangaS. En um þaS leyti hafSi kviknað í hæn- um, og fer hún aS bjarga því út sem hægt er. AS lokum kemur síra Biörn heim, er há Margrét ókomín lir eldinum. Gengur hann þá inn í eldinn, hjargar henni og kemst með hana í kyi*i«»- ,Eftir | skipafélaginu selst hér vestra fyrir bað var eKkert sem aðskikli þati. i , , , I .114 þusund kronur. Sap*an er bvð og- biartsýn. Hun . er aS mör-u levti meS hetri sög-, Lanffmest þeirrar upphæSar hef- um, sem út hafa komiS á islenzku j 'r veriS keypt af Winnipeg Islend- i seinm tíð. Sturlung.asaga, III. h. Búið hefir undir prentun Benedikt Sveinsson. Ilefst þetta hindi á "fvrirles- I Þóröar söpu Kakala, og endar á eftirmálum eftir TÍ1------ | siir sjálft, aS maSur vill þaS dautt [ inn drepur á í fvrirlestrinum, htr eltirmal,,m eltir Flugumýrar- Vitmsburður Dr. Sig. Júl. Johann- j sem manni þykir vænst um. SuS- ! vestra, meðal Islendinga : “ e r j brennu- Ur nú eftir eitt hefti enn I ur eyja búar hafa margoft sagt | e k k i ’ h a f a t i 1 n æ s t a :lf íslendinmsögum, er SigurSur I það, aS vegna þess þeim þyki svo jmáls, þrátt fyrir sparn-j Kristjánsson hefir veriS aS gefa Vér höf- nt> iV- bindi Sturlungu. essonar. ! vænt um foreldra sína, fái þeir I nýkominni Lögréttu er prent- j þaö ekki af sér, aS dysja þá aSur fyrirlestur eftir Dr. Sig. Júl. j dauöa, heldur éti þá. En nokkuö Johannesson, er hann flutti í Rvík j svipuS }>essari mannætu-ást er í sumar. Er þar margt rækilega l ást og ræktarsemi þeirra til þjóS- sagt, er snertir hagi þeirra, er ernis síns, er vilja þaS dautt til hingað flytja. Lýsir ræSumaSur bess þeir sjálfir “njóti meira álits erviðleikum innílytjenda og segir hjá canadisk-ensku þjóSinni”(! ), frá fyrstu ferS sinni hingað vestur. Byrjar hann þar sem hann flýr af ætíS aumlegasta snýkja. Hún er aS og starfsemi um aldrei heyrt þeirra getiS, er bæSi eru iðjusamir og sparsamir, aS ekki hafi þeir nægilegt fyrir sig að leggja, og vér fullyrðum, aS ekki hefir fyrirlesarinn þeirra getiS heldur. Vonandi ] kemur þaS hráðlega. Um þetta hindi Sturlungu er ekki nema eitt aS segja, að sá er ekki Islendingur, er ekki vill eign- heyrt [ ast það. þó margur hefSi óskað, landi burt til Vestmannaeyja, og meS fyrirlesturs haldi þar á eyjun- um fær svo peninga að hann kemst til Englands. Vistast þar á skipi, er ferSbúiS var hingaö til lands, og kemst loks viS illan leik til Quebec. Um þessi atriSi fyrirlestursins og þar sem hann getur um mót- hlástur nokkurra Reykvíkinga gegn þeim vesturlara agentum B. L. Baldwinson og SigurSi Kristó- ferssyni fyrr á árum, er fátt aS segja. Söguna um pípublásturinn í Reykjavík sagði hann oss hér í Winnipeg fyrir nokkrum árum. Fanst oss hún enginn stór verald- ar viöburSur, svo haldandi væri á lofti í mörg ár, þó sitt geti hverj- um sýnst. Lýsi sú saga annars nokkru, þá er þaS helzt það, hvaö fyrirlesarinn sjálfur er reikull í ráði og meS léttu móti verður hafSur til hvers sem vera skal, aS eins fylgi því nógar æsingar. En næstum samstundis og hann lýkur þessari sögu, fer hann aS tala um agenta-ferðir heim. Last- ar þær meÖ öllu móti, og álítur, *S þaS sé hverjum íslendingi , - _ [ að baS tímabil hefði aldrei gengiS t þo menn sé hér á tilbera snún- yfjr jantj vött, er Sturlunga segir eins og fyrirles. kemst aS orSi. — j ingi meS sögur eins og þessar, hef- [ jrá> j,á er sas;an svo stórmerk, aS I þessi alita leitan er og verður þó j ir fólk umhoriS þá, og fremur án hennar væri ómögulegt, aS öSl- fundið ástæðu .til aS aumkva þá j ast glögga þekkingu á sögu ls- en atyröa. En þegar þeir fara að | Jands. velta um aðrar heimsálfur meS j ---•—— sama þvættinginn, er flestum nóg ; Ennfremur hefir hr. H. S. Bar- boSiS. [ stunduS til þess aÖ koma sér í mjúkinn og til þess að fá aS njóta molanna, sem detta af borSum drottnanna. Til þess aS fá aS éta. , “Ef ég hefSi átt reiðhest”, segi hann, “sem mér hefði þótt vænt um, og sæi hann í höndum þess manns, sem illa færi meS hann, háriS væri slitiö úr taglinu af aftaníhnýtingum, síðutök beggja ; megin, hanki í hrjósti, hnýttar og j hæklaSar fætur, graftrarkýli í herSakampinum og meiSsli, hvert rif sæist langar leiSir, augnaráSiS j dapurt, höfuðiS hangandi og svip- i urinn þreytulegur, og fætur járna- lausir og sárir, — þá væri það mín fyrsta einlæg ósk, aS sjá ein- hvern taka byssu og skjóta vesal- ings skepnnna, og ég vildi gjöra það sjálfur, ef ég aS eins hefSi kjark til þess. Svona er ís- lenzka máliS okkar vestra". Oss kom til hugar, er vér lásum þetta : Setjum svo, að fyrirlesar- inn liefSi átt hestinn áSur. Ilefir þá hesturinn gengið úr eigu hans Nýjar bœkur. (Framhald). H r a n n i r : LjóSmæli Einar Benediktsson, Barnasögur: “Hrói Hött- ur”, “Tumi þumall” og “þrautir Heraklesar”. Tvær þær síöar- nefndu eru 1 'ddar eftir þorstein Erlingsson. MálfæriS einfalt og við harna liæfi, en hó lfmirt og dýrt mál. Eru þær einkar góð gjöf handa unglingum. Myndir eru 1 bókunum ov gjöra þær lesturinn girnilegri. MeS þessuim tveimur hókum er oóS viSbót fengin barnabóka-safnið íslenzka. Eftir er nú að velja úr þúsund og einni nótt og segja að nýju, á máli skiljanlegu hörnum, helztu sögurn- ar úr Eddunum. Er mikiS, aS ekki skuli vera húið að bví. (Meira). dal bóksali sent oss eftirfylgjandi bækur til umgetningar : S* ö g u r eftir G u n n a r Gunnarsson, 12mo. pp. 184. Rvík 1912. Höfundurinn er ungur maSur, búsettur í Khöfn. Er hans )nPJ) n“ lc j>ottinn. rækilega getiS í ÖSni ntt fyrir skömmu. Smásögur þessar, t í u (rannsókn vrði hafin og komist væri eftir, hvort nokkur nauðsyTi hæri til, að hiSja um þetta verS. Heldur en aS standa fyrir, rétti, Undanfarna vetur hefir mjólk alt af verið aS smá-þokast upp í verSi hcr í bænum. Um nokkurn tíma hefir hún verið lOc potturinn, en svo nú fyrir tæpum mánuSi síSan þótti mjójkurbúunum tveim- ur, er einokun hafa á allri ,mjólk- tirverslun bæjarins, ekki hagnað- urinn nó'gtir meS því að selja hana á þessu verSi, svo þeir settu hana Eftir lítinn tima fóru menn aS heimta, aS ingumi. Nefndin gjörir sér von um, aS hunndrað þúsund króna virSi af hlutum seljist í Winnipeg, og þykir há sennilegt, aS allir Islend- ingar hvervetna í Vesturheimi, ut- an Winnipeg horgar, hafi samtök til þess aS kaupa líka hlutaupp- hæS, svo aS hægt verSi aS sinna aS fullu tilmælum félagsstjórnar- innar á Íslandi^ um 200 þúsund viö krona hluttöku VesturTslendinga í Eimskipafélaginu. En til þess að hægt verSi, aö síma hr. T. T. Bíldfell til Reykja- víkur nokkurnvegin ákveSna fregn um hluttöku vora hér vestra sva snemma, að hann geti auglýst það á stofnfundi félagsins í næsta mánuði, er nauSsjmlegt, aS nefnd- in hér fái sem allra fyrst aS vita tim undirtektir manna hvervetna hér vestan hafs. settu þá félögin mjólkina niður aftur ofan í 10 eents. Hvort nú verður haldiS áfratn meS aS rann- eftir 8vo. xvi.:176. Rvík 1913. KostnaSar- [ talsins, ertt sérprentun úr Lög maður SigurSur Kristjánsson. ! réttu frá síSastliðnu ári. Á sina LjóSagjörS Einars Benediktsson- i vísn ern söKnrnar aU-gó«ar, e. ar þekkja allir Islendingar, er ljóS nokk"« cru þær þunglyndislegar lesa. Er þetta ljóSasafn líkt og og frernur bölsýnar ; eru þær lýs- hin fyrri, er út hafa komiS eftir ingar baráttu þeirrar, er menn , sama höfund : Efni kvæSanna mik- ciga við óhlíS kjör og allsleysi. En saka ml°J nrver'er OVIst- iS, búningur dýr, mál kjarnmikiS, j víSa er þar vel aS orði komist. J rett lim þaö leyti, sem þau færðu en ekki aS sama skapi ljóst. I Má seiría, aS sögur þessar séu ó- niSur mjólkina aftur, var yfir- bókinni eru 44 kvæSi og sum j rímuð ljóð um ósigur lífs nokkuð lönrr." Hafa mörg þeirra i n s. Ein savan er þó gamansaga komið út áSur í blöSunum heima, í En lítið er í há' sögu spunniÖ, og svo sem “Sóley”, “Spánarvín”, ekki lætur höfundinum léttúS eSa háS. “Dagurinn mikli”, o. s. frv. Nýtt kvæSi all-langt er í bókinni, og mun ekki efni þess áSur hafa kom- iS í ljóði. ílöf. nefnir það “ólafs Á heimleiS, skáldsaga úr sveitinni eftir GuSrúnu Lár- möntium hev<r ja miólkurhúanna stefnt fvrir lögreglurétt, af verzl- unar-eftirlitsmanni hæiarins, og þeir sektaðir utn sína $20.00 hvor, -- fvrir aS selja vatnshlandað smjör! Revndist, er fariS var að skoSa smjöriS, mikið vatn í þvi. Er nú flest farið að vatnsblanda! þess vegna biSur nefndin : 1. Alla þá góSa drengi, sem unna velferS og vaxandi þroskun íslenzku þjóSarinnar, að veita nú tafarlaust máli þessu þann stuðning, sem efni og ástæður þeirra leyfa. 2. AS gjöra þaS sem allra fyrst. 3. AS giöra nefndinni aövart um aíleiSingar af starfi sínu fyrir lok þessa mánaSar. Sérstaklega eru einstaklingarnir utan íslenzku bygSanna, sem nefndin' hefir ritaS, beönir aS til- kynna sem fyrst afstöðu þeirra gagnvart málaleitun nefndarinn- ar. I umboði vestur-isl. Eimskipa- félagsnefndarinnar. Winnipeg, 9. des. 1913. B. L. Báldwinaon.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.