Heimskringla - 18.12.1913, Page 7

Heimskringla - 18.12.1913, Page 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. DES. 1913. BLS Fyr*r^a^ ^ veVar*nsí Þúsundir manna hafa nú hlýjan fóta- bunad tif að verjast kujda, en þaöeru $17,5 . ^or$22P Pelivered Free Allar stæröir fyri- karla, konur, pilta og stáíkur. Sama verð ð Fóðraðir með þykkum flóka. Biðjir um þá. ■ Ef kaupmaðurinn þinn hefl þá ekki, þá skriflð oss. THE SCOTTISH WHOLESALE SPECIALTY CO. TalbotAveWiimipec eða smásölubúð vorri 30(i Notre Dame Ave. (2 mínutur frá Eaton) GRAHAM, HANNESSON & McTAVISH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Skrifstofa opin hvern föstu- dae frá kl. 8—10 að kveldinu ojt laupardapa frá kl. 9 t- hád. til kl. 6 e. hád. I Fort Rouge Theatre II Pembina og Corydon. AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS IBeztu myndir sýndar þar. J. Jonasson, eigandi. | iSherwin - Williamsj AINT P fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. ** • • Dálítið af Sherwin-Williams J *| húsmáli getur prýtt húsið yð- .. ar utan og innan. — Brúkið 5! 4* ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- >. fegurra en nokkurt annað hús • * " * mál sem búið er til. — Komið ! | inn og skoðio iitarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN QUALITY HARDWARE Wynyard, - Sask. •• j. E. Stendahl. Nýtízku klæðskeri. Gerir við og iiressar föt. Alfatnaðir. kosta $18.00 og meira eftir gæðum. 328 Logan Ave. Winnipeg Hérertækifæri yðar Kaup borgað meöan þér læriö rakai a iön í Aloler Skélum. Vér kennum rakara iön til fulluustu A 2 máuuöum, Vinna til staöar begar þér eriö fulluuma, eöa þér getiö byrjaö sjálfir. Miki' eftir- spura eftir Moler rflkum meö diplomas. Variö yöur á «ftirlíkingum, Komiö eöa skrifiö eftir Moler Catalogue. Hárskuríur rakstur ókeypis upp álofti kl. 9 f. b. til 4 e. h. Winnipeg skrifstofa horni KING & PACIFIC Ifegina skrifstofa 1709 BROAD ST . LYFJABÚÐ Sticcess Biiáíss Colleie horni Wellington & Simcoe 'Zám' Þar fést "alskonar meföl, ritföug, tímarit, vindlar. Læknaforskriftnm sérstakur gaum- ur gefian, E. J. SKJOLD Eftirm. CAiRNS DREGl STCRE Wihtj’ 43tiM y X>C<XXíO<XX ™E DOMINION BANK Uornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,0004X1 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst aX gefa þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir í borginni. Ibúendur þessa hluta borgarinn- ar óska ad skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhult- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðar og börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. Plione Oarry 4 5 O Tryggið framtíð yðar með pví að Jesa á hinum stærsta vet zlunarskola •K i n n i pe u borgar — “T H E S U C C E S S BUSINESS C OL- LEIJ E”, sem er á horni Portage Ave. og Edmonton St. Við höG um útibú í Regina, Moose Jaw. Weyburn, Crtlgary, Lethbridge, Wetaskiwin. Lacombeog Vancouver. Isletizku nemeitdurnir sem vér höfum haft á umh'ðn- um árum hafa verið gáfaðir og ifjusamir. Þessvegna viljum vér fá fleiri Islendinga. — Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er og faid ókeypis upplýs- Frá Mouse River bygð. Hinn 27. nóvember, sem var Jiakklætisdag'ur Bandaríkjanna, — var hátíðlegur haldinn í Mouse River ; komu bygöarmenn þann allir samttn í samkomuhúsi safn- aöarins. I fyrsta lagi í tilefni af þeim dcgi, því kvöldið áður hafði síra Friðrik Ilallgrímsson komið til bygðarinnar, eftir ósk saínað- arins um, að flytja guðsþjónustu Jiann dag, og i öðru lagi, að á Jiessu tímabili áttu Jirenn hjón bygðarinnar 25 ára lijónabandsaf- afmæli. Var það að undirlagi nokkurra manna, að hjónum þess- um var samsæti haldið þenna dag og voru menn til Jiess settir, að annast um, að þau öll sæktu mót- ið, Jjví þeim var ekki kunnugt um, livað á seiði var, fj-rri en á sam- komustaðnum, vissu að eins um samkomu þá, sem var tileinkuð J>akklætisdeginum. Hjón J>essi voru : Valmuhdur överrison og ^nídhjörg Halldórsdóttir, Stefán Tónsson og Hólmfríður Hansdótt- ir, Ilugh Apocraber og Ingibjörg Helgadóttir. Athöfnin byrjaði með guðsþjón- ustu flutti síra Eriðrik Hallgríms- son, lipra og góða ræðu, sem hon- um er lagið, tilhej’randi Jiakklætis- deginum. Eftir guðsþjónustuna bj'rjaði heiðurssamsæti brúðhjónanna með mjög góðri ræðu, er síra Friðrik flutti. Að því búnu afhenti J>or- steinn J óbannesson silfurbrúðhjón- unum þrennum silfurmuni frá; nokkrtim vinum og vandamönnum Jteirra (brúðhjónanna). J>ar næst var sezt að snæðing ; voru þar tnjög myndarlegar veitingar fram- reiddar af konum safnaðarins. Um 200 manna sátu heiðurssam- sæti þetta. Meðan á borðhaldinu stóð voru ræður fluttar. Fyrstur talaði síra Friðrik Hallgrítnsson. þá þorst. Jóhannesson, sem einnig flutti kvæði, sem hann sjálfur hafði ort. J>ar næst S. JónSson, og loks Stef- án Einarsson. Samsæti þetta fór vel fram ; enda er það nýr þáttur í sögu þessarar bygðar, að sjá þrenn silf- urbrúðhjón sitja á sama bekk í einu. Svona lagaðar samkomur sýna samlyndi bygðarmanna og eitidræpni í íélagslífinu. Að kvöldi héldtt allir brúðkaups- gestir heim til sín, glaðir í ltuga og ánægðir, með góðum endur- minningttm um þennan einkenni- lega o<r sjaldgæfa þakklætisdag. Siguröur Jónsson. TILBOD til kaupenda “ Heimskringlu ” Violin Kensla Undirritaður veitir piltum og stúlkum tilsögn í fiðlu- spili. Ivg hefi stundað fiðlu- nám um mörg ár hjá ágæt- um kennurum, sérstaklega í því augnamiði, að verða fær um að kenna sjálfur. Mig er að hitta á Alver- stone St. 589 kl. 11—1 og 5—7 virka daga. THE0DÓR ARNAS0N Hinir nýju eigendur Heims- kringlu hafa sett scr það mark, að rejma að fjölga kaupendum blaðs- ins um þriðjung. Hefir þeim því komið saman um, að bjóða þau boð, er aldrei hafa áður verið boð- in kaupendum að nokkru íslenzku blaði hér eða heima. það er sú tilfinning meðal allra íslendinga hér, að J>eir vildi gjarn- an gleðja vini sína á Islandi með einhverju, er létt væri að senda, og fólk heima hefði ánægju af. En nú er það áreiðanlegt, að hægast er að senda þeim fréttablöð, og að öllu samanlögðu ánægjulegasta gjöf líka. Gjöra ' því útgefendur Heims- kringlu gömlum og nýjum kaup- endum eftirfarandi tilboð og stend- ur það að eitts um t v o m á n - u ð i , og ætti menn því að sæta tækifærinu strax. 1. Hver nýr kaupandi að yfir- standandi árgangi blaðsins, er sendir $2.00 áskriítargjald sitt, fær þenna árgang sendan líka til ættingja eða vinar á ís- landi fyrir ekkert. 2. Allir gamlir kaupendur blaðs- ins, nú skuldlausir, er borga áskriftargjald sitt fyrirfram til 2. ára ($4.00), fá þenna ár- gang Heimskringlu sertdan ó- keypis til ættingja eða vinar á íslandi. 3. Gamlir kaupendur, er skulda blaðinu, fá blaðið sent ókeypis vini eða ættingja á íslandi fyr- ir hverja $6.00, er þeir senda blaðinu upp í skuld sína, eða fyrirfram borgun á áskriftar- gjaldi sínu. þannig, ef maður skuldar blaðinu 9 árganga eða $18.00, og borgar þá upp, fær hann blaðið sent 3 mönnum á ■ íslandi ókeypis. Er það sama, sem honum sé gefinn þriðjung- ur af skuld sinni, eða $6.00. Sama er með þá, sem að eins skulda eihn árgang, sendi þeir $6.00, sem borgun á skuld sinni og tveggja ára fyrirfram borgun, fá þeir einn árgang sendau heim ókeypis til hvers sem þeir vilja. Notið tækifærið. Sendið allar á- vísanir borganlegar til : The Viking Press, Ltd. 729 Sherbrooke Street, Winnipeg- S. y. JOHNSON GULL OG ÚR3MIÐUR P.O. Box 342 Gimli, Man. Rafáhöld og bœkur. JÓLAGJAFIR Hot Point Iron ..$4.50 ábyrgst 10 ár. El. Tostoor ..$4.50 ábyrgst 5 ár. El. Grilo ábyrgst 5 ár. Rafíihöld alskonar íí lúgu verði. Látið mig gera við það sem af- laga fer. Tungsten lampar 45c ®úc, 6Gc og upp Leikspil als- k°nar fyrir biirnin ; sjáið livað höfnm. A. H. Adams Phone 0-. 4679 G05 Sargent. Næstu dyr við Wonderland TAKIÐ EFTIR! hjX J. H. HAN50N, QIMLI AKTÝGJASMIÐ er staðurinn til að kaupa hesta, J uxa eða hunda aktýgi og alt það er að keyrslu útbúnaði lýtur, sömuleiðis kistur og ferðatöskur, sem verða um tima seldar með niðursettu verði. — Komið, sjáið og sannfærist — Skautar Skerftir betur en nokkru sinni áður hjá Central Bicycle Works 5GG NOTRE DAME AVE. MILTON’S er staðurinn að kaupa BRAUD gjört úr besta mjöli sem pen- ingar geta keypt. 5c. BRAUÐIÐ 068 BANNATYNE AVE. Phones Garry 814 og 38H2 Smithers, TT—-—B C ——— Passenger’og Freight Divisional Point á Grand Trunk Paciíic járnbrautinni í miðju Buckley héraðinu í B. C. miðs vegar milli Prince Rupert og Fort George. Eitt hið síðasta og besta tæki- færi í Vestur Canada. Þetta bæjarstæði hetir verið á mirkaðnum aðeins prjá mánuði, en á peim t ma heflr mikið at pví verið selt. Nú eru par alla reiðu 600 íbúar og fólks- talan fjölgar þar óðum. Dar eru allar tegunlir af iðnaði, svosem batikar, hótel, matsöluhús, silabúðir alskonar, tvð fréttablöð, þrjár kirkjur, raf- ljósakerti, talsimi, vatnsveiting. Þar eru lögmenn og læknar, og aðrir lærðir menn. Upphækkað stræti og gangstéttir bygðar. Vér erutn umboðsmenn fyrir Smithers bæjarlóðir. Þær eru í hinu upp- runalega “bona fide’' bæjarstæði sem var mælt útaf G.T.P. félaginu. Það er ekkert hverti eða viðbætir. Járnbrautarfélagið er að byggja þar stöð, Shops, Round House, Freight Sheds, Yards, o.s. frv- sem mun kosta í það minsta $3 10,000.00 og sem mun veita vinnu mörg hundruð manna. Verð lóSinna er frá $159.00 til $400.00 hver. Skilmálar 1-5 út í hönd, afgangur borganlegur á 6, 18 og 24 mánuðum með 6 prósent vöxtum. Vér ráðleggjum yður í einlægni aðkaupa lóðir í Smithers. Komið, skrfið eða sím ð eftir frekari npplýsingum og verðlista. T. H. GILMOUR & CO. Phone M. 1563 402 Lindsay Bldg. G. S. BREIÐFORD Phone Main 503 810 Confederation Life Bldg. iJmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmK 1 MflPLE IEAF WINE CO Lld. | ^ (Thos. H. Lock, Manager) ^ •g- Þegar þér leitið eftir GÆÐUM þá komið til vor. Vér ábyrgj- ^ y— umst fljóta afgreiðslu 3 Mail Orders (póst pöntunum) geíið sérstakt athygli ^ »7 og ábyrgjumst yöru vora að vera þá BESTU — Reynið oss ^ eitt skifti og þér munuð koma aftur — Gleymið ekki staðnuin ^3 | 328 SMITH ST. WINNIPEC I E( Phone Maln 4«líl P. O.Box )10« ^ fmmummmmmmmmmmmmiiK I WM. BOND • High Class Merchant Tailor 3 Aðeins beztu efni á boðstólum. 9 Verknaður og snið eftir nýjustu 3 tízku. — VERÐ SANNGJARNT. J Verkstæði : 3 Room 7 McLean Block 3 530 Main Street LÁTIÐ OSS SELJA KORN YÐAR. £3« • « 4 4 i 4 t $ * * é Ef þér viljið fá fult verð fyrir korn yðar, þá sendið það f vagnhlössum til Fort William eða Port Arthur. og merkið ‘Shippingbiir þannig : NOTIFY MONARCH GRAIN COM- PANY, WINNIPEG, — og sendið til vor með pósti, ásamt sölu fyrirskipun. Vér.borgum yður fyrirfram, þegar vér fáum ‘Shippingbill’ yðar og afganginn strags ogkornið selst. Hæsta verð fengið. Vér tilheyrum Winnipeg Grain Exchange’ og höfum mikla reynslu f þessum efnum. ukeypis markaðbréf sent þeim er óska. Sendið oss sýnishorn og vér látum yður vita verð og flokkun. Monarch Grain Company. 635 GRAIN EXCHANdE WINNfPEG MAN. Lxensíd and Boijded. Reference—Bank of Montieal, W iniiipe(?. < Q W. F. LEE heildsala ok smásdla á BYGGINGAEFNI 4 * 4 4 til kontractara og byggingamanna. Kosnaðar fiætlun gefin $ ef um er beðið, fyrir stór og smá byggingar. ^ i36 Portage Ave. East Wall St. og EUice Av. ^ 4 4 PHONE M 1116 PHONE SHER. 7‘J8 Þetta vekur undrun byggðalaginu. í ÚTSALA—The Golden Rule Store hefir ákveðið að losa sig við allar birgðir sínar af kvenna cg barna fatneði cg það með svo lágu verði að annað hefir ekki heyrst Jdví líkt. Utsalan byrjar laugardaginn, 29. þ.m. LESIÐ ! LESIÐ ! LESIÐ ! $18 og $20 Ladies Coats seljast fyrir... $12 00 S14 og $15 “ “ “ $1 0 oo 5^12 “ •« “ $ 7 50 $8.75 $ 5 00 $10.00 Chrildrens Coats seljast fyrir $ 6 50 $7 og 88 “ “ “ ... $ 5 00 $5 og $(i “ “ “ .... $ 4 00 $4.50 “ “ $ 2 75 83 50 $ 2 50 Loðskinna fatnaður kvenna seljast mjcg cdýrt. Frestið ekki að koma í Golden Rule Store og ná í yfirhafnir með þeim fáheyrilega lágu verði. J. Goldstein, eigandi CAVILIER, MORTH DAKOTA EINA ISLENZKA HUÐABUÐIN I WINNIPEG Kaupa og verzla með húSir, gærur, og allar tegundir af dýrKskinnum, mark aðs gengum. Líka með ull og Seneca Roots, m.fl. Borgar hæðsta verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co. Phone Garry 2590 236 King St., Winnipeg Kennari óskast. fyrir Kjarna skóla No. 647, frá 1. janúar 1914 til maí-loka, — fimm mánuöir. Umsækjendur tilgreini mentastig og kaup. Tilboöum veitt móttaka til 27. desember 1913 af skrifara skólans. T h. S v e i ns s o n, Husawick P.O., Man. J. FREID THE TAILOR 672 Arlington St. Phone G. 2043 Cor. Sargent

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.