Heimskringla - 18.12.1913, Síða 9

Heimskringla - 18.12.1913, Síða 9
XXVIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 18 DESEMBER 1913. Nr. 12 Heimskautafariini, eins og sum- ir aörir hégómagjarnir menn, safn- ar blaða-úrklippum, Svo hann geti alt af vitaö, hvað heimurinn hefir um hann að segja, en þó sérstak- lega, hvað blaðstjórar landsins hugsa um framkvæmdir hans og fyrirætlanir. ( TJm nokkra undan- farna mánuði hefi ég átt því láni að fagna, á hverjum morgni þegar ég hefi tekið móti bréfum og póst- sendinmim, hefir því fylgt úrklippur úr ritstjórnargreinum héðan og handan, er borið hafa þessa, eða áþekkar fyrirsagnir : “Ný gagnslaus heimskautaför! ” Flestar korna þessar greinar frá einhverjum útkjálkum landsins, en nokkrar eru þó úr helztu dagblöð- unum. Allar eru þær nokkuð líkar, — mætti ef til vill ættfæra þær til tveggja eða þriggja ritgjörða, er einhverntíma hafa verið samd- ar, en ritstjórarnir skírt upp aft- ur, eða með skærum og límbauk- um lagað til, og smeygt í ein- liverja eyðuna, er fylla þyrfti í blöðunum. í sjálfu sér bera þær líka með sér skoðun þeirra mnnna, er ekki trúa, að til sé annað gildi en pen- inga-gildið, er hugkvæmist ekki, að nokkur tilraun sé nokkurs virði, er ekki megi strax snúa í dollara og cent. En væri svo, að peningarnir sé hið eina, er beri verðgildi í heiminum — og um það eruin vér alls ekki allir sam- dóma — þá ætti skoðunum þess- um að vera fyllilega andmælt með því að minna á, að það getur eng- inn nema hinti eini altsjáandi sagt fvrir, að hvaða hlutum megi gagn verða. Og um langan aldur hefir reynslan kent oss það, að jafnvel hinar luigsæustu skoðanir hafa á sínum tíma komið að virkilegum notum, bæði á verklega og efnis- lega vísu. Til eru menn, á lífi nú, er með óvirðingarorðum kölluðu talsím- ann barnaleikfang, — að vísu snoturt leikfang, en ónýtt til allra hluta. Líka eru aðrir menn lifandi enn, er safnað hafa ótrú- legum undra-auði sökumi þess þeir höfðu trú á þessu “leikfangi”, og lögðu fram fé til að koma fyrir- tækinu á stað. Enn eru nokkrir menn lifandi, er muna eftir ræðum er fluttar voru í Congressi Banda- ríkjanna og fordæmdu utanríkis- ráðgjafa Seward íyrir að hafa keypt “frostkúlu" norður í liöfum, er kölluð var Alaska. En félög eru þó til nú á dögum, er grafið hafa upp úr fáeinum ferhyrningsmilum af frosnu jörðinni í Alaska marg- falt meira gull en fyrir alt landið var gefið. Leiðangur þessi, sem nú um þessar mundir er tíðræddast um í blöðunum, af þeim fyrirtækjum, sem kölluð eru gagnslaus, setur sér að kanna eins stóran hluta og unt er víðáttu þeirrar, sem nú er ókunn og myndar svæði rúma milión ferhyrningsmilna að stærð, og sem liggur fyrir norðan Norð-vestur Canada, Alaska og austur Síberíu. Svo hagar til, að ríkisstjórn Canadu er í höndum þeirra manna, er ekki álíta það sé gagns- laust, að afla þckkingar, er fús- lega vilja leggja fram fé og veita stuðninrr sinn iyrirtæki, er að sönnu getur farið svo, að ekki beri þann árangur, að virða megi til dollara og centa, en sem í öllu falli, hepnist það að einhverju eftir VILHJÁLM STEFÁNSSON (þýtí, úr Harpers Weekly) leyti, hlýtur að auka þekkingu manna á bessum hnetti, jafnvel þó ekki finnist nýtt land. Og finnist nýtt land, skoða þeir ekki að það þurfi að reynast til einskis nýtt um aldur og æfi. Á ári hverju virðast oss fram- farimar í heiminum vera meiri en þær voru árið áður. Og nú, ef síðastliðin fimtíu ár hafa svo breytt Alaska, að í stað þess að það sé jökulbreiða úti í íshöfum, er það nú orðið voldugt keisara- dæmi með ótakmörkuðum auðæf- um, — þá vissulega er ekki hægt að segja, að iand, er síðarmeir gæti fundist, mundi reynast einsk- is nýtt að fimtíu árum liðnum, þótt það lægi nokkrum hundruð- um milna norðar en Alaska. En jafnvel þótt það reyndist einskis- nýtt, að fimtíu árum liðnum, þá færir oss tíminn önnur ár og aðr- ar aldir, og á hverri þeirri öld nýjar uppfyndingar og framfarir, er að lokum fá notað, upp til hins síðasta þumlungs, hvern blett jarðarinnar mönnum til gagns. í vissum skilningi má scgja, að þessi rannsóknarferð vor sé eins dæmi. Er hún hafin til þess, að prófa sannleiksgildi vísindalegrar t i 1 g á t u. Dr. Nansen hefir stað- hæft all-geyst — að sumra áliti sannað —, að hinn órannsakaði hluti Norðuríshafsins sé afardýpi, og með öllu landlaus sjór. Aftur eru aðrir vísindamenn, er norður hafa farið, svo sem kapteinn A. W. Greely og Dr. R. A. Harris, jafn sannfærðir um, að þar sé stærðar landflæmi ófundið enn yzt í Pólarsjónum og Peary heim- skautafari hefir séð landið til vest- urs, af Thomas Hubbard höfða, sem liggur rúm tvö þúsund fet yfir sjó. En með vísindalegri var- færni, bætir hann því þó við, að ekki sé hann viss um það, að það hafi verið land, en ekki skýbólstr- ar, með því að ekki hafi hann stig- ið þar fæti. En sé það land, sem hann sá, er það vel mögulegt, að það geti verið lítið ummáls. Aft- I ■ t Norðurheimskautið. Strykaði bletturinn sýnir ókannaða svæðið, þar sem Vil- hjálmur telur figgja ófundna landið. ur trúa þeir Dr. Harris því og fleiri, að þar úti sé víðáttumikið land, er enn sé ófundið, og færir hann rök fyrir því á þessa leið : “Eftir því sem straumar haga sér, virðist óhætt að fullyrða, að ekki geti legið óslitinn, stýflulaus neðansjávar dalur frá þeim djúp- sjó, er skipið Fram fór eftir um- hverfis Pól og vestur norðanvert við Canada, Alaska og Austur- Siberíu, til sjóa þeirra, er mönn- um ertt þar kunnir. Hvað viðkem- ur þvi dýpi, þá er svo helzt að sjá, að samanhangandi grynning- ar eða stýfla taki alla leið millum heimskauta eyjanna (vestur af Grænlandi) og vestur til Ný-Síber- íu eyja. Væri það ekki myndi flóð og fjara vera mjög reglubundin þar við strendur. En þar sem það hefir verið mælt, er flóð og út- streymi meir en hálfu minna en aðdráttur tungls on- sólar myndi verka á óhindraðan djúpsjó. Enn- fremur bvrjar flóð fyr við Bar- row höfða en við Flaxíman eyju, er gagnstætt er því, sem vera ættiv ef norðan við væri rúmsjór". Hann staðhæfir ennfremur, að eyktarstraumar íshafsins stafi frá Norður, Atlantshafinu eingöngu. — Frá annaðhvort Kyrrahafinu eða Atlantshafinu li 1 j ó t a þ e i r a ð k o ma, vegna þess að afstaða Is- hafsins er sú, að þessir eyktar- straumar hverfa sem næst um miðbik þess, en eru alstaðar lág- ir. En nú er straumum Kyrrahais- ins varnað að ná til íshafsins vegna þess, hve grunt og mjótt er Bærings-sundið. ötafa þeir þvi af flóði i Norður-Atlantshafinu á djúpinu mikla mdlli Noregs og Grænlands ; væri þá Pólarsjórinn landlaust sjávardýpi, eins og Nan- sen heldur fram, myndi flóðið falla beint vfir heimskautið og þvert ttpp að ströndum Alaska. Með öðrum orðum ætti háflæði og fjara að vera jafnt og nokkurnveg- in jafn snemma með allri norður- strönd Alaska ; til dæmis við Ben- nett eyjtt oa Barrow höfða. En nú fer því fjarri, að svo sé. 1 stað . þess að straumar séu af norðri við Flaxman eyju og á öðrtimi stöðum á norðurströnd Alaska, eru þeir allir að vestan, og í stað jafnflæð- is er háflæði 2yí fet við Bennett eyju, 4-10 við Barrow höfða, en l/2 fet við Flaxtnan eyju. þenna hæðarmun, eins og steínu straum- anna, má útskyra með því, að í stað jtess að heimsknutasjórinn sé landlaust dýpi, þá liggi þar stærð- ar landfláki, Sem enn er ó- fundinn, eða þéttur eyja-grúi, er taki yfir á að gizka fimm hundruð þ ú s u n d ferhyrningsmílur, á þeim stöðum, er uppdrátturinn sýnir, er Dr. Harris hefir gjört, og hér er sýndur. Með engu öðru móti er hæ<rt að gjöra grein fyrir straum- um íshafsins, á Heim stöðum, er menn hafa rannsakað. Svo er annað, sem styrkir þessa skoðun, er Dr. Harris og fleiri hafa bent á, en það er, að vestan stórviðri á suður Beaufort sjón- um, skapa háflæði með allri norð- urströnd Alaska, en aítur austan- veður lágstreymi. Fer það alveg að líkum, ef þar væri landflæmi fyrir, er uppdrátturinn sýnir. Eitt það þýðingarmesta, er við vitum um Norður-íshafið, er það, að straumar ganga eftir því frá Ameríku yfir Pólarsjóinn og ofatt til Evróptt. Hefir það verið sann- að með tilraunum af þeim G. W. Melville, sjóliðsforingia Bandaríkj- anna, og Henrv G. Bryant, for- seta Landafræðisfélagsins í Phila- delphia. Létu beir henda út frá hvalaveiða skipum, vestarlega við norðurströndina, nokkrum kútum, og voru í þeim miðar ritaðir á fjölda mörgum tungumálum. Yar einum kastað út skamt frá Bar- row höfða, og fanst hann upp við ísland fimm árum síðar. Öðrum var hent út nálægt Bathhurst Landaleit í Norðurhöfum

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.