Heimskringla - 18.12.1913, Blaðsíða 11

Heimskringla - 18.12.1913, Blaðsíða 11
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. DES. 1913. Jólanóttin einbúans. (Niðurlag) litast utn í herberginu, og kom auira á beinagrind ai manni. — “Hvað heíurðu barna í horninu?” spurSi hún og benti á beinagrind- ina. “J>a5 er beinarind af dauSum manni”, sagSi lækmrinn, og svona lítum viS einhverntíma út, Maria 011 deyjum viS einhverntítna". “Hjvers vegna deyjum vi‘5?” spurSi María. Læknirinn klóraSi sér á bak viS eyraS og varS hálí vandræSaleg- ur. Hann fann, aS hér var hann kominn á hálan ís. HefSi hann ver- iS í hópi lærSra stéttarbræSra sinna, hefSi honum ei orSi'S skota- skuld úr, aS skýra fyrir þeim, aS þetta væri auSskilin samkvæmni í lögmáli lífseSlisins. En þess hátt- ar ástæöur áttu hér ekki viS. .— Gagnvart hinu saklausa barni hafSi hann engin ráS önnur en grípa til hinnar hálf gleymdu barnatrúar sinnar. Hann settist viS hliS litlu stúlkunnar, tók í hönd hennár og spurSi hlýlega : gjörir þú æfinlega þaS, sem þú veizt þú átt aS gjöra?” María leit niSur fyrir sig og ját- aSi feimnislega, aS þaS gjörSi hún ekki. “Jæja, María”, hélt læknirinn á- íram, “svona er þaS fyrir öllum. Enginn dagur líSur svo, aS viS gjörum ekki eitthvaS, sem viS vit- um er rangt, og þess vegna er þaS dómur hins réttláta guSs, aS viS skulum öll deyja og verSa eins og beinagrindin þarna í hominu”. María rendi óttaslegnum augum út í horniS. “Vertu ekki hrædd, María litla”, sagSi læknirinn. “GuS elskaSi mennina svo mikiS, aS hann vildi ekki, aS þeir skyldu deyja eilífum dauSa. Svo var þaS eitt kvöld, aS þaS fæddist barn, sem var lagt í jötu, og hlúS aS því meS tötrum eins og bú ert í núna. En englar himinsins svifu niSur frá himnum, og beygSu kné sín fyrir hinu fá- tæka barni, og buSu öllum heim- inum aS gjöra slíkt hiS sama, því barniS var Jesús sonur hins al- máttuga guSs, sem fæddist í fa- tækt og allsleysi til aS frelsa alla menn frá dauSans valdi og veita þeim annaS og sælla líf, en þaS, sem viS lifum hér, ef viS aS eins viljum elska lesúm o<r fylgja hans dæmi, og keppa eftir því a liverj- um degi, aS gjöra þaS sem er gott og rétt. Og bess vegna gleSur alt mannkvniS sig um jólin, því Jesús er oss ætíS nálægur, og færir friS Og gleSi hverjum þeim, er elskar hann og fylgir lians dæmi, og á- stundar þaS, sem gott er og rétt” Vindurinn lék um rúSurnar í glugganum. Læknirinn benti þang- aS o- hélt áfram : “HeyrSu til, María! þetta eru vængjatök englanna. þeir svífa til vor um hver jól, og færa gleSiboS- skap jólabarnsins, einnig okkur, sem sitjum hérna í fámenninu. ViS þurfum aS eins aS opna hjörtu vor, og tileinka okkur ]>enna fagn- aSarboSskap, og fyl|rja Jesú dæmi, aS "<öra aldrei nema þaS sem rétt er. Eirrum viS ekki aS geía hvort öSru þaS loforS, María litla?” Rödd læknisins skalf, og hann þagnaði, og lagSi höndina á höfuS barnsins. Hann hafSi talaS til barnsins meS barnslegri einfeldni. En orS hans og hugsun höíSu sleg iS á þann streng í hjarta hans, er lengi hafSi óhreyfSur legiS, og hjarta hans varS snortiS ein- hverju huldu afli, er gjörSi hugsun bans hlýrri og barnslegri en nokk- uru sinni áSur á fullorSins árun- um. Og barniS sat viS hliS hans tneS tárvotuta. augum, og gaf hon- um í barnslegu sakleysi þaS lof orS, er hann óskaöi eftir. Og svo kom húsmóöirin meS sinn hluta af jólagleSinni. María litla gleymdi öllum sínum áhyggj- um, er hún sá allan viSbúnaSinn, og læknirinn stóS upp glaSur í hug, og settist viS borSiS til aS taka aS sér húsbóndaskyldurnar viS gestinn. þar voru bæSi rétt- irnir, sem Maria óskaSi eftir, og margir fleiri, sem henni hafSi ald- rei dottiS í hug aS væru til, og þó hún væri einhent, notaSi hún sér réttina eins og hungruSu barni sómdi. “Hvernig fellur þér maturinn?” spurSi læknirinn. “þó mér félli hann nú vel! ” var svariS, og aSferS hennar sýndi, aS þaS var ekki af hræsni sagt. TJm læknirinn er þaS a!S seSgja, aS hann sýndi réttunum a borSintt alls ekki þann heiSttr, er þeim bar, og þaS var af gleSi af því aÖ borfa á aSfarir barnsins. En alt tekur enda, og svo var líka þessari jólamáltiS. þcgar henni var lokiS, leit læknirinn hik- audi á barniS og spurSi : “Hvað eigum viS nú aS niöra?” Sjálfsagt aS skemta okkur”, svara^i barniS. AuSvitaS”, svaraSi læknirinn, °5 ’eit á barniS eins og hann vissi ei, hvaS "iöra skyldi, og spurSi síSan : “Og hvaS eigum viS aS skemta okkur ? ’ ’ María þagöi dálitla stund og var hugsandi, svo hallaSi hún dá- lítiS undir flatt, leit á læknirinn sagSi : “þaS væri gott aS fá dálítiS af piparkökum”. “AuövitaS, barn”, sagSi læknir- inn glaSlega. “þaS væri heimskur maSur, sem vildi hafa jólagleSi, en engar piparkökur. Bíddtt dálitla stund og vertu róleg ; ég skal út- vega þær”. Og ^amli læknirinn hljóp á staS, svo hart eins og þaS væri um líf oor dauöa einhvers sjúklingsins aö tefla, og begar hann kom aftur hafSi hann ekki einungis piparkök- ttrnar, heldur heilt jólatré til aS setja á borSiö. þaS var fyrsta jólatréS, sem hafSi komiS í ein- stæSingslega herbergiS gamla lækn isins. O" nú þurfti hann ekki leng- ur aS brjóta heilann um meS hverju skemta skyldi, því María hló o~ skrafaSi alt af, svo hús- móðurin, sem bjó á neSra loftinu, ætlaSi aS rifna af forvitni um, hvaS ágengi updí á loftinu. Og læknirinn lærSi hafSi þá skemtun, sem hann hafSi aldrei haft grun um, aS til væri, en þaS voru sam- ræSur viS barniS, som var svo himinglatt yfir þessu öllu. — Og fyrr en hann varSi var kvöldiS liS- ið. Hann rendi augunum yfir her- bergiS, og hann undraSist, hvaS jólákvöldiS, sem byrjaSi svo öm- urlega, hafSi orSiS gleSilegt i fé- iagi viS fátæka barnið í tötrununt Hann hafði glatt barnið, og þaS hafði fært honum sjálfum friS og gleði. “Eg ætlaði aS gleðja barn- iS”, hugsaöi hann, “en barniS marg-borgaSi gleSina. Saklausa barniS hrakti myrkriS burtu úr herberginu mínu, og greiddi götu faj.}nað<arboðska’par kærleikans i hjarta mitt. Og leiddi fram brosiS sem dáiS var á vörum mér. 0, þú blföa barn frá Betlehem! þú hefir sent mér þetta barn í tötrum fá- tæktarinnar, sem þú hefir sjálfur vígt og helgaS”. Hann setti sig hjá barninu, tók blíSlega í hönd þess og mælti : 'lNú er jólakvöldiS liSiS, María” Hún þagSi fáein augnabrögS, lagði svo hendina um háls honum, með tárin í augunum, og hvísl- aöi : “LofaSu mér aS vera hérna hjá þér”. “ViS tölum tim þaS á morgun, María”, svaraSi hann og svo kysti María hann, klappaSi á hrukkóttu kinnina hans, lagSi höf- uSiS aS brjósti hans og sofnaSi meS bros á vörttm. Og þarna fékk nú einbúinn gamli koss og blíSuatlot eins og gamla svstir hjá kaupmanninum. Og svona glöddu þau sig nú á jóla- nóttina, gamli llr. Pinneberg, og fátæka betlibarniS, og jólanna drottinn leit eins blíSlega á þessa saklausu gleSi eins og á stóru samkvæmin, sem haldin vortt þetta kvöld. því “guS lítur á h jartalayiS". Ekki hafSi hún lengi veriS í stúkunni, er hún var kosin í em- bætti, svo hvert embættiS af öSru, þar til hún var sett í æSsta tem- plars embættiS ; umboSsmanns- embættiS hafSi hún á hendi í fleiri ár. AriS 1893 var hún kosin fulltrúi stúku sinnar á stórstúkuþing, og á flestum stórstúkuþingum síðan hefir hún setiS. “Á stórstúkuþinginu 1899 var hún kosin stórvaratemplar, og á næsta þingi 1901 var hún kosin stórritari. þaS embætti haföi hún á hendi í 10 ár, eSa þar til á stór- stúkuþinginu 1911, aS hún neitaSi aS taka kosningu, þó þaS væri ein dreginn vilji þingsins, því ávalt höfðu embættisverk hennar veriS í mestu röS og- reglu, og samkomu- lagiS milli hennar og annara í framkvæmdarnefndinni hiS ákjós- anlegasta. DugnaSur hennar og áhugi verSur lengi í minnum þeirra, sem unnu meS henni þar. “Áriö 1908 var hún send sem fulltrúi Manitoba stórstúkunnar á hástúkuþingið, sem þá var haldiS í Washington — höfuSborg Banda- ríkjanna. Er hún fyrsti íslending- ur, sem komist hefir í framkvæmd- arnefnd hástúkunnar. “SnmariS 1910 fór hún til Ant- verp í Belgíu, til aS sitja á fram- kvæmdarnefndarfundi hástúkunnar og á næsta sumri, 1911, fór hún á hástúkuþingið, sem haldiS var í Hjamborg á þýzkalandi, bæSi sem embættismaSur og fulltrúi stór- stúku sinnar. þaS hefir veriS stefna Heims- kringlu á liSnum árum, aS flytja myndir og stutt æfiágrip ýmsra íslendinga hér vestra, þeirra, er aS einhverju leyti hafa meS starfsemi sinni getiS sér frama. Oftast hafa þaS karlmenn veriS, sem þar hafa átt hlut aS máli, því aS miklu minna hefir kveSiS aS nokkurri sérstakri starfsemi kvenna, og í raun réttri má segja, aS ennþá hafi ekki komiS fram hér vestra nokkur íslenzk kona, sem rutt hafi sér braut, sem leiStogi síns kjms eSa tekiS bokkurn áhrifamikinn þátt í þjóS- og félagslífi landa vorra hér. En hér ræSir um konu, sem meS starfi sínu um mörg liSin ár hefir sýnt sig veröskulda þaS, aS athygli lesendanna sé beint aS henni. Mrs. GuSrún Búason er fædd á IngveldarstöSum í SkagafjarSar- sýslu þann 20. júní 1875. Foreldrar hennar voru þau Jóhann bóndi Sigvaldason og Guðrún Björns- dóttir. GuSrún ólst upp meS móð- ur sinni heima á Islandi, þar til hún var 8 ára gömul. þá fluttu þær mæSgur vestur um haf áriS 1883, og dvöldu þá árlangt í Win- nipeg borg. Eftir þaS fluttist hún meS móður sinni til Nýja íslands, og var þar nokkurn tíma og stundaSi skólanám af kappi ; bar þá brátt á hennar mikfu náms- hæfileikum og fróSleiksfýsn. þegar hún var 15 ára, fór hún til Winnipeg, og gekk hér á skóla. En vann jafnframt fyrir sér í þeim tímum, sem skólakensla ekki fór fram, það er aS segja, eftir kl. 4 á daginn og á laugardögum, því þá fer kensla ekki fram á skólum hér. þevar hún var 17 ára, hafSi hún náS því mentastigi, aS hún fékk kenslu-umboð og kendi þá um þriggja ára tíma á skólum í Nýja íslandi, og leysti þaS verk snildarlega af hendi. Eftir þaS flutti hún til Winnipeg og hefir dvaliS hér síöan. Hún giftist þann 16. júní 1902 háskólakandídat Ingvari Búasyni ; en samvera þeirra varS skamm- vinn. Hann andaSist úr tæringar- sýki þann 13. september 1904. þau hjón eignuöust eina dóttur, þór- laugu GuSrúnu, sem alist hefir upp meS rnóSur sinni og er nú 10 ára gömul og sérlega efnileg. SíS- an GuSrún varS ekkja, hefir hún starfaS aS skrifstofustörfum og farnast vel. Hún býr í eigin hiisi sinu, aS 564 Yictor St. hér í borg. Auk starfa þeirra, sem GuSrún hefir stundaS sem lífsatvinnuveg, hefir hún aSallega beitt sínum miklu og góSu áhrifum á bindind- isstarfsemi landa vorra hcr vestra, frá því hún var á unga aldri. 1 25 ára minningarriti stúkunnar Heklu, sem gefiS var út á þessu ári, er fariö um hana svofeldum orSum : “Húsfrú Guðrún Búason gekk í stúkuna Heklu 11. marz 1892. þó hún þá væri unglingur 16—17 ára gömul, kom brátt í ljós, að hún var í stúkuna komin til aS vinna og gjöra bindindisstarfiS aS æfi- löngu starfi. Margt fleira en þaS, sem hér er tekiS fram, hefir str. G. Búason unniS fyrir stúkuna Heklu og regluna í heild sinni, enda er hún víSa þekt sem vel rnentuS og starfsöm bindindiskona. — Heiður fyrir hana sjálfa, heiSur fyrir ís- lendinga og heiSur fvrir stúkuna Ileklu”. GuBrún er kona gáfuS, yfirlætis- laus og kvenlega prúS í allri framkomu, og það er íslenzkum Goodtemplurum til sæmdar, hve greinilega beir hafa sýnt, aS þeir kunnu aS meta hæfileika hennar og kvenkosti, meS því aS skipa hana í ábyrgðarmestu embætti reglu sinnar, — þeim mun hærri og vandasamari embætti, sem þeir hafa lengur og betur kynst henni. En til jiess burfti aS vísu ekki Islendinga. Hún gaf þess Ijósan vott, í ræðu þeirri, sem hún flutti á hástúkuþinginu í Washington ár- iS 1908, aS hún gat rutt sér sjálf- stæöa braut meðal allra þjóSa manna, — svo mikil áhrif hafSi ræöa hennar á það þing, aS hún var einróma kjörin, eins og áður er savt, til þess aS skipa veglegt og vandasamt embætti þar, og ]>aö af fólki, svo hundruSum skifti, sem ekki áSur hafSi séS hana eSa kvnst henni. það þarf yfirburSa hæfileika til þess þannig aS trvggja sér viröing og tiltrú áheyrenda sinna viS fyrstu til- raun, og þar sem jafn mikiS mann- og kvenva! úr öllum áttum var saman komið, eins og var á því mikla þingi. GuSrún Búason er enn á bezta aldursskeiSi, meS fullum starfs- þrótti. Enginn veit, hver áhrif framtfSarstarfsemi hennar kann aS fela í skauti sínu. En svo mikiS hefir hún begar unniS, aS hún hef- ir skipaS sér virSulegt sæti í sögu Yestur-íslendinga, hvenær sem hún verður rituS, eins og hún þegar hefir trygt sér hlvhug og virðingu þeirra, sem átt hafa þvi láni aÖ fagna, aS kvnnast henni. B.L.B. Frumvarp til laga fyrir hlutafélagið Eimskipafélag Islands. III. kafli. 7. gr. Lögmætir félagsfundir hafa æSsta vald í öllum félagsmál- um meS takmörkunum þeim, er lög þessi setja. 8. gr. ASalfundur skal haldinn f Reykjavík í maímánuSi ár hvert. Skal stjórnin boða til hans meS auglýsingu, sem birtist þris- var í blaSi því á Islandi, er flytur stjórnarvalda auglýsingar og einu sinni í tveim blöSum á Islandi, sem stjórnin telur víSlesnust, svo og einu íslenzku blaSi í Vestur- heimi, meS minst þriggja mánaSa fyrirvara frá síSusttu birtingu fundarboSs auglýsingarinnar. 9. gr. Aukafundi skal halda, þegar stjórn félagsins þykir viS þurfa, samkvæmt íundarályktun, eöa þegar þess er krafist skriflega af svo mörgum hluthöfum, aS þeir hafi aS minsta kosti umráS yfir einum sjötta hluta allra atkvæða, sem fram geta komiS viS atkvæSagreiSslur á fundi ; skal jafnframt kröfunni um fundinn skýrt frá því í hvaða. til- gangi fundarins sé krafist. Fund- inn skal stjórnin auglýsa innan fjögra vikna eftir aS krafan er komin í hetinar hendur. Aukafundir skulu haldnir í Reykjavík og skal til þeirra boS- aS meS sama fyrirvara og á sama hátt sem til aSalfunda, sbr. 8. gr. 10. gr. Rétt til aS mæta á fund um félagsins hafa þeir einir, sem staöiS hafa sem hluthafar á hlut- hafaskrá fjóra mánuSi næstu áSur en fundurinn er haldinn. Hluthafar geta faliS öSrum atkvæSisbærum hluthöfum, sem ekki eiga sæti í stjórn félagsins, aS fara meS at- kvæSi sín á fundum. Nú veitir hluthafi umboS til þess aS mæta fyrir sig á fundi og telst umboSs- maSurinn þá hafa umboS til aS mœta fvrir hluthafann einnig á fundum félagsins framvegis, þang- aS til hluthafinn tilkynnir félags- stjórninni, aS umboSiS sé aftur- kallaS. Hætti umboSsmaSur aS vera atkvæöisbær hluthafi, getui hann ekki fariS meS umboSið á fundum. Hluthafar, sem eiga rétt á aS mæta og vilja mæta eSa láta mæta á fundi, skulu fyrir fundinn, á þeim tíma sem stjórnin aurrlvsir, sjálfir eSa umboðsmenn þeirra meS gildum umboSum, snúa sér til skrifstofu félagsins í Reykjavík og fá þar aögöngumiSa til fundarins undirritaöan af rit- ara félagsins, en á honum skal til- greint nafn hluthafans og um- boösmanns hans, ef um umboS er aS ræSa, hvaSa hlutabréf hann sé á hluthafaskrá talinn eiga, og hversu mörg atkvæöi hann hafi samkvæmt því á fundinum. Ei'tt atkvæði er fyrir hvefjar 25 krónur, sem hluthafi á í félaginu. þó getur enginn hluthafi átt fleiri atkvæði en 500 alls fyrir sjálfan sig og aöra. AS því er landssjóS snertir .... .............. Enginn hluthafi getur þó viS at- kvæðagreiðslur á fundum átt meira en einn sjötta hl. greiddra atkvæSa fyrir sjálfan sig og aSra. Aðaltillögur þær, sem koma eig>a fram á fundi, skulu vera til sýnis fyrir hluthafa á skrifstofu félagsins viku fyrir fundinn. þó má gjöra undantekning frá þessu á íundi meS fimm sjöttu greiddra at- kvæSa. Dagskráin fyrir fundinn skal liggja frammi jafnlangan timia á skrifstofunni. Viöauka og breyt- ingartillögur viS aSaltillögur, er löglega eru fram komnar, má bera upp á fundinum sjálfum, þótt hluthöfum hafi ekki áöur verið gef- itm kostur á aö kynna sér þær. Tveim vikum fyrir hvern aSal- fund skal reikningur félagsins fyrir' hiS liSna ár, ásamt athugasemd- um endurskoöenda og svörum stjórnarinnar, vera til svnis fyrir hluthafa á skrifstofu félagsins. 12. gr. Félagsfundum stjórnar fundarstjóri, sem fundurinn kýs og kveður hann sér fundarskrifara. Fundarstjóri sker úr öllu, sem snertir lögmæti fundarins, form umræðanna, meSferS málanna á futidum og atkvæðagreiSslur, sem þó skulu fara fram skriflega, ef einhver fundarmanna krefst þess. 13. gr. Á aSalafundi skulu eftir- talin mál tekin fyrir í þeirri röS, sem hér segir : a) Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liönu starfsári og leggur fram til úrskurðar endurskoSaða reksturs- reiknimra fyrir hiS liðna ár og efnahagsreikning, meS athuga- semdum endurskoSenda og svör- um stjórnarinnar. b) Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar tim skiftingu árs- arSsins. c) KosiS skriflega í stjórn fé- lagsins. d) Kosnir tveir menn til aS end- árskoSa reikninginn fvrir hiS yfir- standandi ár og einn til vara. Ef þeir sa-mningar veröa, aS lands- sjóSur gerist hluthafi í félaginu fyrir 400,000 krónur, má ákveSa í samnintrum viS landsstjórnina, aS ráöherra sktili skipa annan endur- skoSandann til eins árs í senn, og kýs þá aSalfundur aS eins einn endurskoSanda og varaendurskoS- anda. e) TJmræður og atkvæSagreiSsla um önnur mál, sem upp hafa ver- ið' borin löglega. tn 14. gr. Á attkafundum verSur aö eins tekin ályktun um þau mál, er nefnd hafa veriS í fundarboS- inu, nema fundurinn samþykki annaS meS fimm sjöttu greiddra atkvæöa. 15. gr. Afl atkvæSa ræSttr úr- slitum á félagsfundttm. þó verSur lögum félagsins eigi breytt og fé- lagiS eigi sameinaS viS önnur fé- lög eSa fvrirtæki nema á fundi séu eigendtir tveggja þriSju hlutafjár- ins, enda sé slíkt samþykt meS þrem fjórStt greiddra atkvæSa á fitndinum. Ef eigi mæta nógu margir á slíkum fundi, skal innan 14 daga boöaS til nýs fundar 4 satna hátt sém segir í 8. gr. RæÖ- ur sá fundur málinu til lykta meS þrem fjórSu greiddra atkvæSa, án tillits til þess, hve margir hluthaf- ar mæta á fundinum. Tillögttr um breyting á lögum félagsins eöa sameining þess viS önnur félöp- eSa fyrirtæki, má eigi taka til meSferSar á fundi, nema þess hafi veriS getiS sérstaklega í fundarboSinu, aS slíkar tillögur komi fi^rir fundinn. 16. gr. I sérstaka gjörSabók skal rita stutta skýrslu um þaS er gjörist á félagsfundum, einkum all- ar fundarsamþyktir. FundargjörS- imar skulu lesnar upp í fundarlok og bornar undir atkvæði og undir- skrifa þær fundarstjóri og fundar- ritari. þessi fundarskýrsla skal vera full sönntin þess, er fram hef- ir fariS á fundinum. Athugasemdir frá Vest- ur-Islendingum við frumvarp til laga um Eimskipa- félag íslands. ViS 7. gr. ViS hana ætti aS bætast : Til þess félagsfundur sé lögmætur veröa eipendur aS hlutabréfum, er nema 51% af seldum hlutabréfum, eöa umboSsmenn þeirra, aS hafa mætt til fundar. ViS 8. gr. Oss virSist, aS júnímánuSur væri heppilegri tími fyrir aSal- fttnd en maímánuSur, einkum vegna V'.-íslendinga, sem hæg- ast ætti með aS vera staddir á fundi í júní, ef þeir á annaS borS ættu ferS til ættjarSar- innar. ViS 9. gr. Á eftir orSunum : “þess er kraf- ist skriflega af” bætist inn : “aÖ minsta kosti af fimtán hluthöf- um” ; en hitt falli burt : “svo tnörgiim hluthöfum, aS þeir hafi aS minsta kosti einn sjötta hluta allra atkvæSa, sem fram geta komiS viS atkvæÖagreiSslu á fundi”. OrSunum : “Fundinn skal stjórnin auglýsa innan fjögra vikna” skal brevtt í : “Fundinn skal stjórnin auolvsa innan sjö daga”. ViS 10. gr. í staSinn fyrir orSin : “fjóra mánuöi’’ komi : “tíu daga”. ViS sjáum enga ástæSu til aS hluthafar geti ei«i öSlast fund- arrétt um fjóra mánuði eftir aS þeir hafa kevpt hluti, og lítum svo á, aS þeim sé gjört ranot til með því, en félaginu enginn próði. Á eftir orðunum : “þó getur enginn hluthafi” bætist inn : “á fslandi”. Á eftir setningunni, sem stendur meö : “í félaginu” komi : “En að því er Vestur-íslendinga snertir, skal hluthöfum í Vestur- heimi heimilt, aS fela vestur- íslenzkutn hluthafa eða hluthöfum, sem ferðast kynni ár frá ári til fslands, á hendur umboS sitt fyr- ir hlutaeign sinni í félaginu, a5 því er til atkvæSagreiðsIu kemur á fundum félagsins, án nokkurrar takmörkunar, og skal heimild þessi eins pilda fyrir þá Vestur- fslendinga, sem kyntii aS vera í stjórnarnefnd félagsins. í síSustu setningu greinarinnar bætist inn á eftir : “Enginn hlut- hafi” orðin “á fslandi”. Oss finst sanngjarnt, aS Vest- ur-íslendingum sé veitt þessi heimild, þar sem þaS er eina tækjfærið, sem þeir hefSi til aS taka þátt í félagsmálum og hafa áhrif á þau. því myndi ettgin hætta fylgja, þar inga í félaginu er alls ekki af sem hluttaka Vestur-íslend- neinttm hagsmuna hvötum, heldur er aS eins runnin af ræktarsemi viS ættjörSina. ViS 12. gr. Á eftir orSunum : “sem snertir” falli burt orSin : “lögmæti fund- arins”. Samkvæmt tillögum þessum er kveðiS á um lögmæti funda í 7. grein. þaS ætti ekki að liggia utidir úrskurSarvaldi forseta, hvenær nógu margir hafa mœtt á fundi til þess aS fundur sé lögmætur. ViS 15. gr. Á eftir orSunum : “séu eigend- ur” bætist inn : “og umboSs- menn”. Naumast er viS því aS búast, að tveir þriSju hlutaeigenda geti sjálfir mætt á fundi, en oft bráðnauSsynlegt aS breyta lögiim, ef revnslan sýnir, aS eitthvað rekst á eSa eitthvaS þarf aS ákveSa nánar en upp- haflega. Meira. i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.