Heimskringla - 18.12.1913, Síða 12

Heimskringla - 18.12.1913, Síða 12
WINNIPEG, 18. DES. 1913. HEIMSKRINGLA lil Ibú&arhús nem«nda. Myndin hér íyrir ofan sýnir nýja búfræöisskóla fylkisins er reistnr hefir verið á hinu nýja svæði, er fylkisstjórnin keypti undir hann, nú fyrir þremur árum síðan. þar sem skólinn var áður, vestur úr •bæ, var orðið alt of þröngt um hann, og því óumflýjanlegt, að fá honum stærra landrými. 1 fyrstu virtist, sem hinn staðurinn væri nægilega stór, en hinar ýmsu gróðrarstöðvar útheimtu meira land, en búist var við, og þótti því ráðlegast, að færa hann þang- að, sem land yrði keypt með sann- gjörnu verði, bví á gamla staðn- um var alt orðið útmælt í bæjar- lóðir. þegar skólinn var fyrst bygður, ▼oru forstöðumenn og stjórnaráð- ið ekki búnir að fá þá þekkingu og reynslu, sem þeir hafa síðan öðl- ast, á því hvað útheimti til þess *ð gjöra skólann að þeirri stofn- un, sem hann er nú orðinn,— full- komnasta biifræðisstofnun lands- ins. Alt þess liáttar var í bernsku, fylkið ungt, lítið gjört af því opin- bera til að glæða búfræðislega W, J. Black b. s. a. ForstöðumaOur Manitoba búnað- arskótans. Hinn mikilsvirti forstöðumaður Man- itobabúnaðarskólans er fæddur í Duffryn aveit í Ontario bann 29. nóv. 1872 Gekk hann lengi á kennaraskóía fylkisins og ítskrifaðíst paðan. Síðan gekk hann á búnaðarskólann í Guelph os útskrifaðist paðan með loti, fluttist skrtmmu síðar til Manitoba og varð ritstjóri búnaðarblaðs- ins Karmers Advocate. Varð aðstoðar- ráðgjati landbúnaðarmála árið 1904, og var pað rúm tvö ár. Vann síðan að ■tofnun búnaðarskólans og varð skóla- atjóri hans og hefir verið pað siðan Mr. Black er talinn með allia færustu búfræðingum pessa lantis og hefir ■ nnið sór vinsældir miklar sem forstöðumaður búnaðarskólans. þekkingu og mönnum ókunnugt um hina miklu framfara möguleg- leika, í peningsrækt og jarðyrkju, fylkisins. Saga landbúnaðarins hér í fylkinu byrjar ekki, það heitið geti, fyrr en með stofnun skólans. Árið 1812 hefst landnámið. — Bvgðin fámenn og fátæk, og ein- göngu upp með Rauðá. Er land- nám það kent ^við Selkirk lávarð, er fyrir því gekst. 1 50 ár fer bygð inni lítið fram. Landið er lítið ræktað og má heita óunnið að mestu, er eyðimörk, haglendi vís- unda hjarða og veiðistöðvar Rauðskinna. Tvö verzlunarfélög setja sig hér niður, Norðvestur- félagið og Hudsonsflóafélagið. þ>au byggja hér og hvar sölubúðir, fram með ám og vötnum og hlaða virki umhverfis. Bítast þau lengi vel um verzlunina við Rauðskinna og landnema. Eftir all-harðar deil- ur og óspektir, ber þó Hudsons- flóafélagið sigur rir býtum. Yar það sterkara frá byrjun og studdi sig við “Gjafabréí”, er það síðan hefir kallað stofnskrá sína, er það fékk í lok 17. aldar frá Jacob II. Englakonungi, og veitti því alt land hér vestur um að gjöf. Virð- ist mörgum nú, sem konungur gæfi það, sem hann ekki átti, en þó hefir það verið látið standa. . Ekki fer fólki að fjölga hér og bygðir að breytast fyr en eftir 1871, að Manitoba verður að sér- stöku fjlki. Breytist þá skjótt úr því. Ilverfa veiðimenn og vísunda hjarðir, en í stað þeirra koma bændur, og upp rísa hús og hýbýli út um sléttu-auðnina miklu. Á þeim tuttugu árum, sem nú fylgja hópast hingað inn múgur og margimenni úr austur-héruðum landsins, og frá Evrópu. Á þessu tímabili flytur hingað fólk frá flest-öllum löndum Norðurálfunn- ar. þá flytja Islendingar hingað mest, og á þessu tímabili mynd- ast nllar islenzku bvgðirnar, stm nú eru orðnar prýðilegar og blóm- legar sveitir fað undantekinni einni, Pine Valley, er myndaðist seinna). Verður saga þeirra ekki hér rakin. En eins og menn muna, hversu gekk til í íslenzku bygðunum, svo hagaði og til í hinum öðrum sveitum. Flestir komu hingað efna-| lausir, og það sein lakara var, I með öllu fákunnandi á þá hluti, er til almennra viðskifta og búskap- ar heyrði. Varð þeim það fyrst fyrir, að hafa ofan af fvrir sér og bjarga lífi sinu á þann hátt, scm hezt lét. Meginþorri innflyyjend- anna settust að út um landiö á víð og dreif, enda voru bá bæir fáir og smáir; Winnipegborg, sjálf- ur höfuðstaðurinn, taldi ekki nema rúm 250 manns árið 1873, er ís- lendingar komu hingað íyrst. Fóru þeir að reyna að haía citt- hvað upp úr jörð, sér og sínum til viðhalds ; en fremur var j.i i ðyrkj- an á ungdóimsskeiði, og menn þektu lítið til korntegunda, með- ferð akra, vinnubragða, er þar að lúta, o.fl. Ekki var heldur neinni i ins falinn : í frjófsemi jarðar og | verðmæti landsafurða. Meðferð mjólkur var á mjög lágu stigi, svo að smjör og aðrar búsnytjar gengu ekki í hálfu verði, mest fyr- ir tilbúninrr þeirra. Skarpskygnir menn sáu, að hér við mátti ekki standa, en þó var lítið sem ekkert gjört til að koma þessu í betra horf. Enda var alt ónvtt, er ekki bygðist á þekkingu; oi' undirstöðu undir þá þekkingu var ekki hægt að leggja nema með skóla, cr tæki svo að sér að út- breiða abnenna þekkingu í þessu efni. Að vísu höfðu þingin þetta mál til meðferðar, en lítið var gjört, o- bar sem tilraunastöðvar og fyrirmyndar-bú voru stofnuð, vantaði bæði menn og áhöld til þess að þau kæmu að miklu liði. Árið, sem núverandi stjórn tók við völdum, voru einir $25,000 veittir til uppfræðslu og viðreisn- HON. SIR RODMUiM) P. ROBIJN. sérþekkingu til að dreifa í kvik- fjárrækt, garðrækt eða öðru þess háttar. Verkleg þekking var eng- in. Kom það líka fvrst í ljós, er bygðirnar eltust. Akrarnir voru fyrstir til þess að bera þess vott þeir hættu að spretta, jörðin tæmdist og fvltist með illgresi. Uppskera brást og varð víða rýr og verðlítil. Sama sagan var sögð þar sem kvikfjárræktin var stund- uð. Skepnur voru rýrar, af lélegu kyni, illa aldar og arðlitlar. Ekki er lengra en 15 ár síðan, að naut- peningur var í sem næst engu verði hér í Manitoba. En í þessu hvorttveggja er aðalauður , lands- 0 ^ £ 1 ' * skííjfHÍfaST-XV- - ar landbúnaði fylkisins. þetta breyttist skjótt eftir árið 1901. Sir R. P. Roblin, er varð stjórnarformaður, tók þá málið fyrst í sínar höndur. Hann er bóndason og hafði sjálfur verið bóndi og vissi því hvar skórinn krepti. En það var, að h ö f u ð atvinnugrein fylkisins var í ólagi, og vöru- gæðin á öllum landsaf- urðum voru verri en vera þurfti. Var það því eitt af hans allra fyrstu störfum, að reyna að koma einhverju viti í meðhöndlun þessa máls, bæði að því, er laut að bændanámsskeið- inu, er þá var stofnað, og eins að koma á stað, að kensla yrði hafin í búfræði. Sá hann líka, að ef fram hefði farið því sama og þá horfði til, hefði farið svo, að innan lítils tíma hefði stór hluti bænda flosnað uþp. Var þá byrjað á, að koma upp skólanum, og var hann fullgjörður árið 1906. Hafði hann um það að honum var slegið opnum fyrir nemendur, kostað rúma milíón dollara. Brátt varð aðsókn svo raikil, að stækka þurfti byggingar, og innan fárra ára varð það fyrir séð, að ekki gæti liann náð þeim þroska, er þurfti á þeim stað. Var því ákveðið, að kaupa stærra land fyrir hann og byggja hann á öðrum stað. Verða gömlu skóla- husin notuð fyrir heimili munað- arlaíisra barna, er fylkið sér um, og skóla fyrir mállausa og heyrn- arlausa. (Gamla skólanum er rækilega lýst í Búnaðarblaði Hkr. 26. ágúst 1909, og má vísa til þess, sem þar er sagt). Byrjað var að bv<r<ria ný.ja skól- ann nú fyrir þrem árum síðan, og var smiðinu svo langt koimið, að í hann var flutt á þessu hausti. Ekki eru þó öll húsin fullsmíðuð, og sjálfsagt verður að fjölga þeim áður langt líðitr. Er stofnun þessi nú þó svo fullkomin sem framast er unt, og talin sú bezta sinnar tegundar í landinu. Er hér fljótt yfir sögu farið, en yfirlit þetta sýnir þó, hve mikil feikna breyting hefir orðið á þess- um fáu árum. Allareiðu eru fjölda margir ncmendur útskrifaðir af skólanum, er farnir eru að láta til sín taka bæði hér og í nærliggj- andi fvlkjum, því fram til þessa tíma ltefir þessi skóli verið sóttur bæði frá Saskatchewan og Al- berta og Ontario. 1 verki þessu, að koma upp þess- ari stofnun, hefir stjórnarfonmað- urinn ekki verið einn ; hefir hann átt ötula hjálparmenn, þar sem er fyrst og fremst núverandi akur- vrkjumála ráðgjafi og vararáð- gjafi. Hefir Hon. Mr. Lawrence, akuryrkjumála ráðgjafinn, gjört sér sérstakt far um, að útbreiða endurvakningu í búnaðar átt, er hratt af stað Búfræðisskólanum, bændanámsskeiðinu o.fl. sem mest. Er almenningi fæst um það kunn- ugt. það sem almenningi hættir mjög við, er að dæma um hluti áður en hann íhugar þá. Einn merkur rithöfundur Bandaríkjanna sagði, að fáa þekti hann, sem ekki væri hætt við því; að líta á alla stjórn, sem nokkurskonar land- plágu, er menn yrði að bera, þó leitt væri, af því ekki yrði komist af án hennar í einhverri mynd. 1 stað þess, að gjöra sér far um, að kynna sér, hvað hiin væri að gjöra, og hvaða þýðingu verk hennar bæru fyrir efnalega velferð og andlega framför landsins. Mun margur raeð því marki brendur. Ef menn væri spurðir að, hvað valdið hefði framförum i búnaðar- aðferð bænda m't í seinni tíð, myndi það verða síðasta svarið, að það væri að þakka stjórninni á einhvern liátt. En þó er það svo, ef að er gætt. Vakning hugs- unarháttarins fer fram, jafnvel meðan menn sofa. Hugmyndirnar berast frá einum stað á annan, og bráðum eru þær búnar að sýra frá sér svo, að þær eru farnar að knýja mcnn til verklegra fram- kvæmda. Frá einni sveit berast þær í aðra, hraðara og eins ó- sýnilega eins og vindurinn, unz sveitirnar eru allar vaknaðar. Nú, síðan að skólinn komst á fót, hafa á hverju sumri verið sendar járnbrantarlestir inn í flest héruð fylkisins, og á þeim hafa Prof- Bedford aðstoðar búnaðarráðgjafi Roblinstjúrn- arinnar. Prof. Spencer Argyla tSodford er fæddur í Sussex húraðinu á Englandi 1. febrúar 1851 og útskrifaðist tritugur af Hadlo*' Acadenty í Kent. Hingað til lands kom hann sumarið 1863 og stund- aði búskap hér í fylkinu um all langt skeið( jafnframt hafði hann ýrnsum á- byrgðarmiklttm störfum að gegna fyrir landfélog 1888 varhann bústj.á tilauna- búinuí Brandon. Varð kennari við Manitoba búnaðarskólann haustið 1909, og gegndi pví embætti par til hann rar gerður að aðstoðarráðgjafa landbúnað- armála fyrir tveimur árum síðan. Prof. Bedford heflr skrifað fjöldan allan af búfræðisritum, einkanlega um akuryrkju og garðrækt, og eins er hann sérfræðingur í peim efnum. Hann er giftur og á son einn og prjár dætur barna, sem öll eru hin mannvæn- legustu. verið kennarar búfræðisskólans, er flutt hafa með sér ýms einföld á- höld, er nota má við ýmislegt verk, er að búttaði lýtur, sérstak- lega mjólkttr-mieðferð ýmsa. Hafa þeir haldið þar fyrirlestra, þar sem lestirnar hafa numið staðar, og’ hafa þá allajafnast bændur ver- ið komnir þar í stórum ltópum, og verið sýnt hversu nota ætti þessi verkfæri, svo framleiðslait vrði bæði fljótari, meiri og betri, en með gamla sóða- og óþrifnaðar mátantim. Hefir það haft þatt á- hrif, að allir hugsandi meun hafa farið að taka sér þessar aðferðir til fyrirmyndar. Nú er þetta ekki það eina, svö að akuryrkjubændur hafi ekki feng- ið tilsvaraudi eftirlit. Á síðast- liðnum 18 mánuðum, svo vér ekki tökum lengra tímabil, hefir Hon. Mr. I/awrettce, ráðgjafi akuryrkju- tnála, komið eftirfarandi framfara- fyrirtækjum af stað : Hið fyrsta og þýðingarmesta, ef til vill, er, að hattn hefir sett á' fót tíu gróðrarstöðvar fram og aftur um fylkið. Ilefir hann valið- Skóla-ráðhúsið. IION. GEORGE EAWRENCE.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.