Heimskringla - 30.04.1914, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.04.1914, Blaðsíða 1
.*»'—--------------------------- ♦ GIFTINQALEYFIS- I VEL ÖEKÐUR BRLF SELD ! LETUR QRÖFTUR Tb. Jobnson Watchmaker, Jeweler & Optician Allar viÖKerðir fljótt og vel af hendi leyetar 248 Main Street Phone Maln 6600 WINNIPBQ. MAN ♦-------------------------- ■ ■ — ♦ Fáið npplýsiasjar um PEACE RIVER HÉRAÐIÐ og DUNVEGAN framtíðar höfuðból héradsin* HALLDORSON REALTY CO 710 Molntyre Klook Fhone Maln 2844 WINNIPBd MAN j ♦------------------------------- XXVIII. AR. WINNIPEG, MANITOBA FIMTUDAGINN, 30. APRIL 1914. Nr. 31 Fréttir. Fréttir af Karluk. Frá Fairbanks, B.C., kemur sú írétt 1. apríl, með bréfi frá Beav- er, er sent var til útvegsmanns Sven Björnson, er rekur veiðar ,þar nyrðra, aö Kskiiitóar hafi fundið lítinu björgiinarbát, er til- heyrði skipinu Karluk, í ísreka eitthvað 130 milur vestur af Her- schel eyju. jiað er hér um bil 60 mílum vestar en |>ar sem skipið Polaír Bear og nokkur hvalveiöa- skip urðu ísföst síðastl. liaust. Fundur þessi hefir vakið þá skoð- un meðal hvalfangara og annara |>ar nyrðra, að Karluk hafi íarist, otr Bartlett kapteinn og lið lians ef til vill líka, eftir að það skildi við Vilhjá'lm Stefánsson í haust sem leið, einsog áður hefir verið skýrt frá. Fregnir um bréfið komu til Fair- banks með pósfiutningamanni stjórnarinnar að norðan frá hval- fangarastöðinni Circle. Kngar aðr- ar fréttir eru sagðar úr hréfinu, og ekki vita menn, hvort nokkrar íleiri leyfar skipsins hafa fundist. leið : “Huerta er allra manna snj-ailastur, úrræðabeztur, stórhug- aðastur og kænastur, þeirra, sem í Mexico eru. Eu hann er kaldsinn- aður og grimmur einsog óarga- dýr’ ’. Er það líklega vafalitiö, að hann á þessa lýsingu skilið. Nú er þaið tilgangur Banda- manna, eítir því sem Congress hef- ir lýst yfir, að hreinsa til í Tam- ríku sögðu sig úr ríkissambandiuu Ulster muni taka til vopna, held- ur en láta þröngva kosti sínum, oo- geti það ekki leitt til nema eins af tvennu, borgarastríðs eða algjörðar úrgöngu írlands úr brezka ríkinu. Fíkir blaðið As(|,uith við lávarð North, er þröngvaði kosti Bandamanna og æsti þá upp í stríðið, er endaði með sjálfstæði nýkndumanna. Segir blaðið, að Mexikó. þar helir á 'insu gengiö síöast- liðna viku, síðan borgin Vera Cruz var tekiu af sjó- og landher Bandamauna þann 22. þ.m. Fyrsta fréttin, er barsrt af orustunni, taldi mannfall lítið á báðar liliðar, og aagt, að Mexico tm-un hefði gefið upp vörn sem næst strax. Er þetta nú borið til baka með síð- ari fréttum. Skýrsla um bairdag- ann er nú komin til Wilsons for- seta frá Fletcher aðmíráli, yfirfor- inoia Bandamanna sjóliðsins þar á höfninui. Telur skýrslan, að á hliö Bandamanna liafi 1T fallið en 75 •særst. Engir þeirra særðu hafa enn dáið. Aftui var r.i„miíall meira á hlið Mexico manna. Féllu þar 126, en 196 særðust. þar í borginni er nú alt kvrt, sem stendur. Ekki er það tilgannir Banda- manna, þö jjeir tæku borgina, að seo-ja Mexico þjöðinni strið á hend- ur, lieldur að koma fram ábvrgð á hendur Hllerta sjálfum. fvrir sví- virðingar og móðgun þá, s-em hann sýndi Bandaríkja bjóðinni með handtöku amerísku skipverj- anna á Tani]>ico liöfn 9. apríl sl. og sagt var frá á döminum. Út- Jendum og innlendum skipum er ekki böniiuð lending á höfninni, engin tálmun sett neinni verzlun, leyfð öll uppskipuu og framskipun á vörum, rétt einsog verið hefir. 9það edtt er bannað, að flýtja nokk ur skorfæri og vopn á land, og helir Bandamanna her haft gætur á ))ví, og gjört upptækt það, sem þannig liefir átt að koma með launung í land. Sendiherra Bandamainna, er sat í Mexico borg, Nelsou O'Shaugli- nessy, hefir nú fært bústað sinn til Vera Cruz, til þess að vera við öllu búinn, cf í ófrið íer. Skömmu eftir að hann fór, barst sú frétt, að sendiherrasetrið hefði verið brent til kaldra kola af fvlgis- xnönnum Huerta. Eftir að Vera Cruz féll, gjörði Huerta strax tilraun til að semja frið við uppreistarforingjana Villa og Carranza og fá þá í lið mcð sér móti Bandamönnmn, en til- raun sú mistókst. Neitaði ViUa liðveizlunni, en kvaðst mundi halda áfram, að reyna að vinna landið aftur undir “lög og rétt”, nefnilega halda ófriði áfram, en Carramza kvaðst mundi hvorugum veita, Iluerta eða Bandamönnum. Hafa þeir nú báðir, Villa og Car- ranza, sent hermáladeild Banda- manna þau skeyti, að þeir óski þeim sigurs í viðskiftunum við Huerta. þrátt fyrir það hefir Huerta engu fylgi tapað við það sem var, og er hann enn einvaldur í Mexdco borg, og öllum þeim svæðum, er lúta bráðabyrgðarstjórn hans. Er svo sagt, að vinsældir hans hafi heldur aukist við það, að útlent vald hefir nú ráðist á landið. Sagt er, að meðal Tndíána séu viðsjár miklar og fylgi þeir eindregið Huerta. John I,ind sænski, umboðsmað- ur Wilsons forsetai í Mexico, sem þekkir Huerta manna bezt allra Baudamanna, lýsir honum á þessa ])að eftir Ulster búum, aö undan- lnggja þá heimastjórninni írsku og lofa þeim, einsog verið hefir, að eiga sameiginlegt þing með Bret- utn ellegar kveikt sé það bál, sem hvorki hann eða aðrir fái slökt nú fvrst um sinn. því þó ófriðateld- urinn byrji nörður í Ulster, sé víða eldfimt, og það á Englandi sjálfu, og fái engir nú spáð um nfi leiðingarnar. Aftur er sagt, að Asquith muni sitja við sinn keip. Telur hann ó- "iöt'andi, að skifta trlandi svo, að. þar séu eiginlega tvær stjórnir í landi. Dr. Þorbergur Þor- valdsson skipaður skipaðurprófessor við háskóla Sascatchewan fylkis. pico líka, — taka þantt bæ, 0K, ^n”a'Óhvort^yerði Asquith, að láta lvalda þeir þá allri austurströnd- inni, víggirða landamærin að norð- an og eyðið meðfram Panama- skurðinutn, og btða svo átekta. — Ekki vilja þeir fara í stríð, uema megi til. Úr því uppreistarioringjarnir ekki hafa santlagað sig Huerta, telja þeir að umskifti verði bráð- lega og spektir komist á, þegar hervistirnar þrjóta, því ekki hleypa þeir neinum vopnum inn í landið. Ivangar Wilson stður en svo til þess, að taka að sér stjórn yfir landinu, enda yrði það ekki gjört kostnaðarlaust. En í blóð Mexico manna jivrstir engan Bandamann. Fyrverandi forseti Wm. H. Taft hefir nýlega haldið ræðu um þessi Mexico mál, og telst lionum svo til, ef Bandamenn yrði tilneyddir, að taka landið herskildi, myndi það kosta þá að minsta kosti $1,000,000 á dag mieðan á stríðinu stæði, og engu minna eftir á, að koma þar á friði, eftir að landið væri tekið. Reiknar hann það eft- ir því, hvað kostað hefir stríðdð og friðargæzlan á Fdlipseyjunum. Var hainn þar landsstjóri um lang- an tíma, og er honum þetta því kttnnugt. Ivét hann það í lýósd, að æskileg- ast væri, að Bandamenn þyrftu ekki að fara meiral út í illsakir en kotttið væri í Mexicö, en ekki kvaðst hann óttast ósigtir Banda- ríkjanna, í hvað setn færi. Yfirforiugjar Bandamanna hers- ins þar syðra hafa látið hreinsa upp borgina Yera Cru/. Sendu þeir skip með þá, er féllu og særð ust úr her þedrra. Iveim aftur, og verða hinir látntt hermenn fluttir hver til sinna lneimkvnna og jarð- aðir bar, á kostnað lands osr þjóð- ar. En lík Mexico tttatma létu þeir flvtja út fvrir borgina °g brenna þar. Ilédibriuðis umsjóna rmetrn hersins hafa skipað þetta livort- tveiv'T'a. T.oftslasr er afar heitt þar á ströndinni, og talið, að allra varúðar verði að gæta, ef ekki eima að komn upp drepsóttir þar í borginni, þar sem svo margt fólk er nú saman komið. Tiþ herkostnaðar, ef á þarf að halda, befir Congressið samþy'kt að veita $55,000,000. En Wilson forseti kveðst enn ekki þurfa á þeim peningutn að halda. Öll framkotna - Bandamanna í þessu tnáli ltefir rnælst hið bezta fvrir, og þykir þeim farast göfug- mannlega. Yfirlit yfir Mexico styrjöldina. Irsku malin. Ekki batnar þar ennþá nieð sam- lyndi um lieimastjórnarmálið. Nú fyrir helgina hefir ekki á öðru gengið, en liðsafnaði um alt norð- ur trland, og hafa þúsunidir manna flokkað sig pamati í Ulster hérað- inu og hervæðst. Leggja þeir ekki frá sér vopn daga eða nætur og haga sér sem stæðu ]veir í opinni styrjöld. Víggirt ltafa þeir ýmsa staði þar í héraðinu, og, þráttfyr- ir alt baitn, safnað að sér ógrynni skotfæra. Undanfarna daga hefir reglulegt herhlaup átt sér stað, og er Englendingum og stjómarsinn- tim öllum farið að getast illa að útlitinu. ITeldur segjast Ulster menn vilja falla á vigvellinum, en láta undan stjórninni með aö eiga sameigin- lega stjórn og þitiff með hinum öðrum hlutum írlands. Ekkerthik er þó að sjá á Redmond, foringja heimastjómarmanna, heimtar hann og hlöð þatt, sem hontim fylgja, að haldiö sé áfram með heima- stiórnarmálið. Aftur lætur As- qmth stjómarformaður lítið til sín lveyra, en þó er álitið, að hantt muni ekki slá ttndan Ulster búutn. öttast nú mareir á Englandi upp- hlattn og stjómarbvltingu um alt land. Blaðið Tjondon Tlailv Exnress fer hörðum orðum tim Asnuith oe stjórnarliðið. Sepir það, að sakir horfi nú við á »rínaðan hátt og 1775, þegar nýlendttr Breta í Ame- Á fundi, er háskólaráðið hélt í Saskatoon þann 23. þ. m., var I)r. þorbergur Thorvaldsson skipaðttr kennari í einaíræði við, háskólann. Attk hans voru þessir ráðnir við Itáskólann : Frank II. Underhill, kennari i grísku og sögtt ; K. G. McKav, kennari í búfræði (smjör og ostagjörð), og A. Campltell, kentíari í lvfjafræði. þorbergttr hefir nú um mörg undanfarin ár dvalið við nám og kcnslu austui 1 Ba.tdaitkjuuivíÖ Harvarð háskólann, og einnig er lendis. Síðastliðið haust var hon- uni veitt undirkennara embætti við Ilarvarð háskólantt, er hann sleppir nú, er hann tekur við þess- ari nýju veitingu. jiorbergur er fæddur á Ytri- Ilofdölttm í Skagafirði 24. ágúst 1883, og er sonttr þorvaldar þor- valdssonar og þuríðar þorbergs- dóttur frá Dúki í Sæmundarlilíð, er bjufroru á Rein og s,einna í Hof- dölum. Ilanit fluttist hingað vest- ur með foreldrum sínum sumarið 1887, og ólst upp hjá þeim við Arnes í Nýja íslandi, þar sem þau bútt. Vorið 1906 útskrifaðist hann af háskóla Manitoba fylkis með hæstu einkunn, og hlaut silfur- verðlauna ]>ening háskólalns að auk. Varð ltann þá aðstoðarkenn- ari hér við skólann í tvo vetur, en hélt uppi á sama tíma vísinda- rannsóknutn við starfstofu háskól- Voriö 1908 tók hann meist- 1910 30. ntaí. Madcro sækir móti Diaz um forseta emba'tti í Mexico. 27. júní. Diaz kosinn. 20. nóv.,Uppreist hafin og Madero tekur A:era Cruz. 25. nóv., Uppreist bæld niður, Madero gjörður útlægur, eignir hans teknar. 27. nóv., Diaz lætur skjóta 500 uppreistarmenn. 1. des. Diaz leggur af forseta eiðin. 5. des. Sáttaleitunarnefnd Diazar mistekst að koma á friði. 17. des., Her Diazar bíður ósigur við bæinn I.a Junta. 1911. 6. feiir. Stjórnarherinn flýr frá Juarez þegar uppreistarmenn setjast um bæinn. 9. marz, Bandarikja hersveitir sendar suður á landamæri Texas. 25. marz, Ráðaneyti Diazar segir af sér. 28. marz, Diaz velur sér nýtt ráðaneyti. 5. apríl, Madero talinn hafa sigrað, heimtar að Diaz segi af sér. .23. apríl, Vopnahlé, heitið griðum. 25. maf. Grið rofin. Mexico borg rænd, af uppr. mönnum. 26. maí, Diaz segir af sér og flýr daginn eftir. 3. ágúst, Vascjues-Gomez herforingi rekinn úr bráðabyrgða ráðaneyti uppreistarmanna. 31. ágúst, Madero kosinn forseti. 7. des., Reycs myndar uppreisn og heimtar Madero afsettann. 1912. 12. febr., Vasquez-Gomez gjörður foringi uppreistarlíðsins. 17. oet., Felix Diaz, (bróðursonur Diaz forseta) tekur Vera Cruz. 24. okt., Diaz handtekinn og settur í varðhald. 1913 13. jan.. Herdeild uppreistarmanna lendir í vopna viðskiftum við Bauda- ríkja hersveit við Fabens í Texas. 26. jan., Friður saminn í Mexico. 9. febr. Uppreistarmenn taka vígin í Mexicoborg og vopna búrið. 18. febr. Madero forseti gripinn höndum. Huerta lætur setja hann 1 varðhald. 23. febr., Madero skotinn af hersveit Huerta, er hann reyndi að flýja úr varðhaldi. Huerta tekur sér alræðisvald yfir landinu. 1. marz, Bandaríkin neita að viðurkenna stjórn Huertas. Upphlaup og manndráp. Fylgendur Maderos hefja uppreist. Almennarkosn- ingar i nóv. Hnerta lætur neyða kjósendur nteð itervaldi. Telur sig kosinn og iteldur ríkisstjórn. 1914 2. apríl, Torreon fellur fyrir Y'illa uppreistarforinga. eftir einnar viku umsátur. 9. aprfl, Ilándarlkja hermenn teknir til fanga á Tampico höfn. 14. apríl, Congress sendir herskipa flota suður. 19. april, Huerta neitar kröfu Bandamanna að sýna Bandaríkja fánanum virðingu í afsökunar skyni fyrir handtöku herntannanna á Tamp- ieo höfn. 20. aprfl, Congressið samþykkir að veita Wilson forseta vald til að bjóða út sjó og land hernum. 21. iipríl, Congressið samþykkir $55, 000,000 veitingu til stríðskostnaðar 22. apríl, Borgin Vera Cruz tekin af Bandainönnum. Bandamenn ctdxna 17 menn en her Huerta 127. 23. apríi, Bandamenn sénda 250,000 hermenn suður. 24. apríl, Sendilierra Bandanianna fer frá Mexico til Vera Cruz. kenslu á hettdi við Harvaird ltá- skólatin í vetur. Tvö systk'ini þorbergs búa hér vestra — þau einu, seni á lífi etu nú: Guðrútt, kona Sigurj. Jóttsson- ar bóndít við Árnes, og Sveinni kaup maður Thorvaldsson við tslend- ingaíljót, þingmamtsefni Conserva- tíva í Gimli kjördæmi. þótt flestir vinir þorbergs hefðu heldur kosið, að hann befði tekið samskonar stöðu og honum er nú veitt í Saskatoon — hér í bæmint við háskóla Manitóba, þá iylgja honutn þó hugheilar óskir t hinni nýju stöðu hans, allra vina hatts og ættingja hér ttm slóðir. ans. ara-nafnbót hér. það haust fór hattn austur til Boston í Banda- ríkjunum og gekk inti við Har- vard háskólann. Vorifi 1911 lauk hann doktors-prófi við háskólann. Doktors-ritgjörð hans var um efnafræðislegar rannsóknir, er hann ltafði gjört, og hlaut ltann mikið lof prófdótnenda. Hefir rit- gjörð þessi verið þýdd bæði á frönsku og þýzku, og ber það sjaldau %-íð, nema mikils þyki um vert, því að jafnvel doktors- rittrjörðir geta verið svo, að ekki bæti þær mikið við þekkingarsjóð samtíðarinnar. Er þeirra þá að litlu getið, eftir að þær eru búnar að gjöra skvldu sína — veita höf- undinum hetmild til nafnbótarinn- ar. Sumarið 1911 hlaut Jtorbergur námsstyrk til þess að fara til Ev- rópu og kynna sér meir til hlýtar kjörgrein sína efnafræðina. Var hann fyrri veturinn i Dresden, en síðara árið við efnafræðis rann- sóknar stofnun í Liverpool á Eng- landi Síðastliðið haust kom hann hingað til lands aftnr. og hafði Eídgos á Italíu. John Buxton. Maður þessi, er var í satttbandi með Percy Hagel og R.eid, þeim, sem hjálpuðtt Krafchenko til að sleppa úr varðhaldi í vetur, lagði af stað suður til Bandaríkjanna á laugardaginn. Hann snerist ffióti félöoum sínum hér í sakamálinu, og har vitni á móti þeim, ljóstaði upp öllum þeirra gjörðum og fyr- irætlunum. Fyrir það var honum hcitið uppgjöf allra saka. En eftir að málinu lvktaði, þorði hann ekki að háfast við hér í bæ og fékk því leyfi til að fara suður. Harrna burtför hans fáir, því maðurtnn er þorpari. Þessa meðferð vínsins kenna Liber- alar nú, sem eitt helzta ráðið við ofdrykkjunni. — Það á að afnema staupasölu en taka upp kútasölu. * » * Einu sinni voru tveir betlarar f bæ nokkrum í Norður Amerfku. Annar þeirra var kripplingur og komst ekki lengd sína, hinn var blindur og gat því heldur ekki ferðast um. Gjörðu þeir þá samn ing sín á milli. Sá kreppti sagðist skyldi ljá þeim blinda augun ef sá blindi vildi Ijá sér fæturnar. Báðir vortt fúsir að hafa þessi skifti, en vissu ekki hvernig þeir gátu gjört það. Einn dag var óvenju hvast veður, þyrlaði stormurinn upp moldrykinu af götunni og lausu blaða rusli er kastað hafði verið út. Lágu betlararnir þar fram með götunni og vildu fegnir hafa getað dregið sig skjól, en annar var blind- ur en hinn var kreptur og áttu þess því engan kost. f einum byln- um feykti blaði til þeirra. Tók kripplingurinn það og horfði f það um stund. Eftir nokkur augna- blik fleygir hann þvf aftur út í vindinn og segir við félaga sinn: “Það er illur vindur sem engum blæs í hag," nú var mér send ráðn- ing gátunnar hvernig ég fæ léð þér augu og þú mér fætur. Það segir frá því f þessu blaöi er hingað feykti til okkar að myndast hafi nú ný- skeð santband milli stórkaupmanna er verzla með áfengi, og stjórnmála flokks er nefnir sig Liberalar. Skal ég nú, segir sá krepti leika vínsal ana, en þú stjórnmálaflokkinn, sezt ég á bak þér en þú gengur undir mér. Ræð ég svo ferðum, en ávalt mun ég vfsa þér léttustu leiðina. Þetta þótti hinum þjóðráð. Fer sá kreppti nú á bak hinum og itakÍH ]>eir svo á stað. En af þvf báðir áttn hvergi heima og okkert erindi við menn, höfðu þeir engan áfanga stað og cru þvf á lallinu enn. Kringlur. “Ég er hreinn” sagði fjóshaugur- inn,—“Sjáið oss eplin”! sögðu j hrossataðs köglarnir. * * * Móðurmálskensla.- Þú mátt ekki Sú frétt kemur frá Rómaborg nefna það fremur en kaþólskur mað- þann 24. þ. m., aö eldfjöllin miklu Vesúvíus og Etna séu bvrjuö að viósa. Kom eldur upp í þeim báðum samdægurs, og er það eins dæmi áður. Miklir jarðskjálftar fylgdu bæði á tfialíu og Sikiley, svo valdið hefir miklu eignaltjóni. Er fólk í hættu talið, er býr um- hverfis Vesúvíus, þvi jarðskjálftar hafa þar verið meiri. Land er þar atar fagurt oy frjósamt, svo fólk sækir þangað, hversu sem eldur og öskufall evðir bvjrðum annaðslag- ið, því loftslag er ]>ar einnig eitt- hvert hið bezta á allri Italíu. Bólan á Gimli. Frá Gimli er skrifað 24. þ.m.; “Bólan ekki yjört meira vart við 91? enn. Dunn (bæjarlækndr) geng- ur um bæinn hervæddur og veknr mönnum undir. Öhug- nokkmm hefir slegið á lýÖinn, en vonandi, að vel rætist úr”. Mikil tíðindi og ilL Seattle, 25. april 1914. í gærkveldi var dóttir þeirra þorgr. Arabjörnssonar trésmíða- meistara og konu hans Solveigar skotin til bana. Hún hét Axelinal, var 26 ára að aldri og hafði fyrir skömmu gifst Boyd T. Reid, hér- lendttm manni, og var hann spor- vagnsstjóri. Axelína heitin var lteima hjá foreldrum sínum, er maður hennar kom þar heim að húsinu kl. 11 í gærkveldi. Sá hann konu sína gegnum gluggann og skaut hana í hjartastað. Féll hún til fóta foreldrum sínum, og var þegar önduð. 1 sömu andránm heyrðist annað skot, og þaut hr. Arnbjörnsson út og íann Retd fijótandi í blóði sínu og meðvit, undarlausan á gangstéttinni. Voru þá fleiri nágrannar komnár þar að, er skotin höfð.u heyrt, °.g var Reid borinn inn til tengdaforeldra sitmai. Læknir kom innan stundar, og kvað konuna hafa dáið samstund)- is, og manninum naumast líf hugr andi, enda var hann örendur eftir fjórar klukkustundir. Hefir óhug miklum slegið á oss alla, Islendinga hér, því slík voða- verk eru fágæt meðal vor, svo er guði þakkandi. Um mannitm, sem verkið frattudi, er mér ekki kunnugt að neinu ráði. En konan hans, sem hann skaut, var frábærlega efnileg, myudarleg og sérstaklega vinsæl, Af hverju stafaði drykkjskapurinu 1 svo sem hún átti kyn til, því for- fyrrum á fslandi.? Koin hann ekki í eldrar hennar eru einmg mjög vin- ef til vill af því að brennivín flutt-; sæl og mikils metin, bœði af oss ist í verzlanirnar út um allt land, jlöndunum og annara þjóða mönn- um. þeir eru æði margir, er taka innilegian þátt í sorg þeirra, og og finna til sársauka yfir þessumi hroða-glæp, sem. menn vita ekkí hvaða ástæður lágu til. Sigurðar Magnússon. ur kjöt á föstunni. Þá ærast þeir “Frjálslyndu” og ætla alveg að sleppa sér. “Vér eigum ekkert móð- urmál nema enskuna” segja þeir. “Burt með allt annað úr skólanum” Til forna sagði prestaflokkurinn,— svo hét hann þá—“Vér höfum eng- ann konung nema keisarann.” Mikl- ar eru framfarirnar síðan, nú af- neitar hann ætt og tungu,—Eðli lega, ]>að er svo ervitt að standa í stað. * * * “Enska mamma” hún hún er vor móðir.! * * * er ein, og og landsmenn tóku það svo út, í kúta og tunnutali og fluttu það heim til sín.? Þannig fluttist vín inn á hvert heimili á íslandi og skapaði hina ægilcgu drykkjöld, sent öllu eldra íólki er jninnisstæð.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.