Heimskringla - 30.04.1914, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.04.1914, Blaðsíða 2
U } v ? A ALÞÝÐUVINURINN Blaðið sem allir vilja lasa af þvf það er bæði aazn- legt og skewtilegt. auk þest eina íslenzka bind- j UTANÁSKRIFT: 692 Banaing Street Winnipeg Dularfullir gjörningar og blekkingar á leiksviði útskýrðir Það er alveg víst að það borg- ar sití að aug- lýsa 1 Heim- skringlu ! GRAHAM, HANNESSON & McTAVISH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Skrifstofa opin hvern föstu-. dag frá kl. 8—10 að kveldinu og laugardaga frá kl. 9 f. h. til kl. 6 e. h. I Fort Rouge Theatre II Pembina og Corydon. AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS ■ Beztu myndir sýndar þar. I J. Jonasson, eigandi. þar. J PERFECT eða Standard Reiðhjól •ru gripir sem allir þurfa að fá sér fjrir •umarið. Því þá meiga menn v#ra vissir um að verða á undan þeim »em eru á ÖHrum hjólum. Rinnig seljum við hjól sem við hófum breytt svo á vísindalegan hátt að þau eru eins góð og ný enn eru K> ódýrari. Gerum við reiðhjól, bíla, motorhjól og hitt og þetta. mmi BICYCLE WOBKS 666 NOTRE DAME AVENUE PHONE GARRY 121 S. Matthews, Eigandi CRESCENT MJOLK OG RJOMI er svo gott fyrir börnin, að mæðnrnar gerðu vel í að nota meira af þvf. ENGIN BAKTERIA lifir f mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. TALSÍMI MAIN 1400 Þú kunningi •em ert mikið að heiman frá konu og börnum getur veilt þér þá ánægju að gista á Strathcona Hotel sem er líkara heimili en gistihúsi. Horninu á Main og Rupert St. Fitoh Broe., Eigendur Moler Hárskurðar skólinn Neniendtim boreaðjfott kaup meðan þeir erti að læra. VÝir kennum rakara iðn á fáum vjkum Atvínna útvejruð að loknum laerdómi. með Í15 til ,$25 kaupiá viku. Komið og fáið ókeypis skóla skýrzlu. Skólinn er á horni KING & PACIFIC ST. MOLER BARBER COLLEGE 1 tuttugu ár fékst hann við galdra og gjörninga, eða með öðrum orðum við hina dularfullu speki á leik- sviðinu og nú eftir alt saman segir hann að það sé ekki annað en blekking ein til þess, að ginni með auðtrúað fólk. Mörgum árum hefir hann varið til þess að veita athygli öndum er sýndir voru í líkams gervi á fund- um andatrúarmanna. Og án þess að hafa nokkra tilhnegingu til þess að finna út brek og bresti þeirra, því að hann vildi um frarn alt vita hið sanna í þessu, þá játar hann á endanum að hann hafi aldrei fengið fyllilega sönnun fyrir þessum fyrirbrigðum og í bréfi einu segir hann á þessa leið-. “Engum manni myndi líka það betur en mér, ef það vwri mögulegt að sanna ódauðleika mannsins á þennan hátt. En hvorki mig né annan langar til þess, að ttúa því sem sönnu, sem ekki er það. Ég býst því æfinlega við prettum og blekkingum, þegar uin slíka hluti er að ræða, eða sýningar andanna I mannlegu gjörvi. Og hvenær, scm ég hef verið viðstaddur sýningar þessar, þá hef ég rekist á prettina.” Lesendurnir kunna einhverjir að muna eftir hinum dularfullu gjörn- ingum, að taka myndir af öndum, sem Mr. Abbot svo ijóslega sýndi hvernig gjört væri. Einhver vinur Abbots, sem vantrúaður var á gjörninga þá er- j sýndir voru á leiksviði frammi fyrir j almenningi, en skildi ekki hvernig j þeir gjörðu það skrifaði svo Abbot j og bað hann að koma og sjá þetta. I Abbot brá við skjótlega og horfði á sýningar þessar þrjú kvöld í röð, | og var einlægt breytt til, svo að j erfiðara væri að skilja. En listin var sú að lesa blindandi lokuð bréf. Abbot skrifar svo um þetta og | segist honum þannig frá: Maðurinn, sem kúnstina átti að 1 gjöra var heldur sinár vcxti og grannur, með. síðu liári svo að á | axlir tók og hafði svip fölan og draugalegan. Fyrsta kvöldið sett- j ist hann rólegur á stól einn á leik- j sviðinu. En áður hafði forstöðumað J ur sýningarinnar látið dreng einn fara innan um áhorfendurna mcð miða og bréfaumslög til þess menn gætu ritað spurningar sínar og iok- að svo í umslögunum. Og á meðan hélt forstöðumaðurinn stutta ræðu. Drengurinn sem með miðana fór var alþektur og ekkert við sýning- una riðinn. Hann safnaði svo spurningunum í liatt inn og færði forstöðumanni. Var hver miði lok- aður í umslagi. Síðan voru menn kosnir af áhorf- endum að binda fyrir augu sjáand- ans og lögðu þeir fyrst kvennmanns glófa fyrir augu honum og vöfðu svo um með tröfum og klútum, svo að þeir yrðu nú vissir um að hann gæti ekkert séð. Tók svo forstöðuniaðurinn hann við hönd sér og leiddi að borði einu á leiksviðinu. Voru á þvf I blóniapottar og söngkassi. En j aldrei fór hann úr augsýn áhorfend- anna, og gátu þeir vel séð að engu var haggað uni bandið fyrir augun- J um. Þegai- drengurinn kom upp á j leiksviðið frá áhorfendunum með ; hattinn, þá fleygði forstöðumaður- inn klút yfir hattinn og bað dreng- | inn að taka sæti' á leiksviðinu j gagnvart áhorfendunum eitthvað . tíu fetum framar en sjáandinn. Flutti l>á forstöðumaður stutta ræðu og er henni var lokið bað hann drenginn taka umslag eitt úr hattinum og halda því hátt upp. Hann gjörði það, og til undrunar öllum fór sjáandinn að svara spurn- ingu einni sem maður einn af á- horfendum játaði að væri frá sér. Þannig var hverri spurningu svarað á eftir annari og hvef varð að játa sem spurninguna hafði skrifað bvort hún væri rétt eða röng. En 'í>ær voru æfinlega réttar og að því ; búnu var hverjum afhent sitt ums- lag og voru þau öll harðlokuð. Næsta kvöld var aðferðinni hreytt Þá safnaði forstöðumaðurinn ums- lögunum og miðunum sjálfur og lét J í poka og reyrði saman opið. En ; um leið og hann tók við þeim gaf j hann hverjum manni númer eitt- ; hvert og setti hina sömu tölu í umslagið með miða hans. Þegar hann hafði safnað öllum miðunum hélt hann pokanuin á gómum sfn- um sínum hátt upp yfir höfði sér, svo að allir gætu séð hann. Fór harin svo ineð hann upp á leiksvið- ið og hengdi hann upp á streng _ j einn er hékk þar. Þurftu menn | j ekki að missa sjónar af honum eina í | einustu sekúndu. j En meðan hann var að gjöra \ þetta labbaði sjáandinn um leik- j sviðið með biflíu opna í hendi sér : var að lesa í henni. En þcgar í búið var að hengja upp pokann, ! lagði hann biflíuna á borðið, og j gekk þangað sem forstöðumaðurinn j stóð og var þar kyr stundarkorn j meðan hinn flutti ræðu stutta. En við lok ræðunnar tók hann biflíuna ! upp aftur. Hann fletti blöðunum hægt og hægt og las við og við grein og grein í henni. En á eftir hverju vessi svaraði hann einni spurningu. Og æfinlega játuðu spyrjendur að spurningin væri rétt. Þegar þessu var lokið tók forstöðumaðurinn pokann, lielti umslögunum mcð miðunum í ofan í körfu eina svo allir sáu og lét svo færa spyrjöndum og þau voru öll saman lokuð og límd saman eins og þeir höfðu skilið við þau. Þriðja kvöldið var sjáandinn klæddur, sem Buddhista prestur, ineð stórum túrban á höfði, menn spurðu á sarna hátt og fyrri, og nú safnaði forstöðumaðurinn þeim í tágarkörfu. Sat hann svo stundum við borðið á leiksviðinu. Og nú var ræðan miklu- styttri en áður. En nú fór sjáandinn að banka á bjöllu eina litla, eins og hann væri að ákalla andana og lesa upp svör þeirra á nýjan yfirnáttúrlegan hátt. Stundum settist Iiann við borðið. Stundum gekk hann um órór og flóttalegur, sem væri hann í angist og kvölum kvallinn, og hringdi í sífellu bjöllu sinni. En þegar hann svaraði spurningu einni þá nam hann stað&r og stóð kyr snöggvasit á meðan hann var að svara henni. Ahorfendurnir voru forviða ög frá sér numdir af undrun og þeir þó mest, sem séð höfðu þetta kvöld- in áður, og gátu ekki gjört sér nokkra hugmynd um, hvernig þetta gjörðist. En Abbot gat séð það, og í raun- inni var það svo ákaflega einfalt. Þegar drengurinn kom á leiksvið- ið fyrsta kvöldið tók Abbot eftir því að forstöðumaðurinn tók við hattinum af honum með hægri hendi ofur eðlilega og benti dreng- num til sætis. Eins og eðlilegt var horfðu nú allir á drenginn. Abhot var sá eini, sem hafði nákvæmar gætur á forstöðuinanninum og sá það að hann tók upp klútinn sinn af borðinu þá skifti hann um hatta á bak við söngkassann á borðinu og lét annan hatt í staðinn fullan af umslögum eins og hinn. Enginn annar en þaulæfður maður hefði getað gjört þetta jafn fimlega, og enginn maður hefði getað séð það nema sá sem alvanur var brögðum þessum. Þess er getandi, að nefndin, seni kosin var til að binda.fyrir augu sjáandanum hafði til þess nokkuð harðan og stífan glófa. Og með því að mjaka til augabrúnum sínum gat sjáandinn ýtt honura upp á við svo að hann sægi undir hann um rifu þó ekki væri stór. En á bak við blómin og söngkassann op- naði hann svo umsögin með lipurð mestu, tók miðana úr þcim og hafði í vinstri lófa sér, meðan for- stöðumaðurinn var að flytja ræð- una. Þegar svo drengurinn hélt upp fölsku lokuðu umslægi (sem aldrei hafði í hinn rétta hatt koinið, þá liurfti hann ekki annað en iesa svarið á miðanum f lófa sér, koma þeim miða svo frá og öðrum 1 stað- inn þegar til þess koin að svara næstu spurningu. Seinna voru svo miðatnir settir í hin réttu umslög, og þau lfmd aftur, sem aldrei hefðu þau snert verið, og færð svo spyrjöndunum. Leyndardómurinn næsta kvöld varfólginn í pokanum sjálfum. Eng- inn annar en Abbot gat séð. að það væri nokkuð undarlegt við það er forstöðumaðurinn var að hengja jtokann upji, og þá hrópaði maður einn utarlega í áhorfendaflokknum og bað um að tekin væri spurning frá sér eins og öðrum. Forstöðu- maðui'inn bað þá mann einn í frarnsætunum að taka pokann og fwra honum og fá spurninguna hjá honum. En þessir tveir menn voru náttúrlega féiagar hans og þarna á bak við áhorfendur skiftu þeir íim jiokann og voru umsiög alveg eins í þessum hinum nýja poka. Svo hröðuðu þeir sér á bak við tjöldin með hin upprunalega poka, lásu spurningarnar, skrifuðu þær upp á pappírsmiða með númerunum som við áttu, og lögðu miðana í biflíuna sem sjáandinn lagði á borðið, þegar hann gekk fram á leiksviðið og stóð við hlið forgtöðu- mannsins meðan hann flutti ræð- una. Úr því var það alt ofur ein- J íalt. En í þriðja skiftið var blekkingin best af þeim öilum, og erfiðast að sjá hana. En Abbot sá undireins hvernig þdir höfðu það. Það var : aðeins endurbót á hinum aðferð- I unum en miklu fullkomnari og ! kænlegri. Karfan,, sem umslögin j voru látin í, var með tvöföldnum botni, og svo til hagað að þegar J öðrum var lokað, þá ojmaðist hinn. | Hin fölsku umslög voru í körfuni, ! þegar umslögin frá spyrjöndum |voru látin í hana. Þegar hann helti úr henni á borðið voru það hin fölsku umslög, sem á borðið komu, en körfunni með hinum í henti hann frá sér og tóku félagar hans þar umslögin með körfunni, opn- uðu þau og lásu spurningarnar og skrifuðu niður. En sjáandin var með túrbaninn á liöfðinu og í hinum þykku brot- um hans var fólgin telcfón móttök- uvél eður heyrnarpípa rétt við eyrað á honum, en vírar lágu fólgnir undir klæðum hans, og tilsvarandi koparplötur voru á vissum stað í gólfinu. Þurfti hann þvi ekki annað en stíga fótunum á koparplöturnar í gólfinu og þegar hann átti að taka eftir og hlusta þá hi'ingdi bjallan í hendi hans og gat hann þá heyrt þá lesa upp af miðunum. Þarna var nú kominn aðal-gald- urinn. En til þess að gcta svarað spurningunum rétt höfðu þeir ó- tal meðhjálpara, sein gátu sagt þeim nöfn og háttu og familíulíf og bú- stað hvers einasta manns af þeim sem spurðu, þó að stundum ]>yrftu þeir að senda út um allan bæ til að vita það. lstekjan í Rauðá. Ein með stærri ver/.lunargrein- um hér í borg er íssalan. ÁVlega eru seld hér frá 40—50,000 ton af ís. þenna vetur hefir ístekjan ver- ið meiri en undanfarin ár. Yar ís- sögun hætt nii um páskaleytið og var þá búið að taka upp rúm 65, 000 ton, eða 130,000,000 pund af ís. Verður allur þessi moli klipinn upp og notaður® ,her í bænum í sumar. í smásölu er pundið selt á cent, svo nokkrir peningar eru það, sem ísfélagið fær sumarlega. Sumarhitinn hér er envu síðtir út- dráttarsamur, en kuldimi á vet- ura. Virðist sem hægt væri fyrir bæ- inn, að skapa s.jálfum sér einka- leyfi á íssölu, svo sá hagnaður, sem af henni kynni að verðal, gæti gengið í bæjarsjóð. Hér er fjÖldi manna atvinnulaus á veturna, er feginn mundi vilfa vinna við ls- töku, ef hann ætti þess kost. 20,800 FET BEINT f LOFT UPP. Við Johannesthal á Þýzkalandi, flaug flugmaðurinn Linnekogel 20,800 fet beint í loft upp eða réttara hringaði sig upp hærra og hærra þangað til þessari hæð var náð, og er það víst það hæðsta sem nokkur maður hefir flogið. Flug þetta var hafið 31. raarz, síðastl. ATHUGASEMD. Dixon Bros. KJÖT OG MATVÖRUSALAR Þegar þér viljið fá besta kjöt, fisk fugiakjöt, eða garðávezti, þá heim- sækið oss. Verð sanngjarnt Síma pantanir fá fljóta afgreiðslu. 637 Sargent Ave. Næst við Good Tempiar Hall Phone Garry 273 Herra Ritstjóri Heimskringlu: Viltu gjöra svo vel og taka af mér fáeinar línur til leiðréttingar við víkjandi grein.cr stóð 1 Lögbergi í vetur, út af andláti Jóns Einarsson- ar, er dó í Nýja íslandi norður við Fljótið, 19. janúar, 1914. ftg hef ekki haft tækifæri að sjá Lögberg, en mér hefir verið sagt að hann hafi átt að hafa verið frá Hafnarfirði, og fluzt þaðan til Ameríku, en þetta er rangt. Hann var aldrei í Hafnar- firði. Hann var alla sína æfi í Iteykholtsdal í Borgarfjarðarsýslu, er hann var á íslandi; fæddur og upjialin á Auðstöðum, giftist 1853, Guðríði Þorgrímsdóttir, og bjuggu þau á Uppsölum í Hálsasveit í 35 ár. A þessum árum eignuðust þau 10 börn, þar af þrjú dóu í æsku en sjö kornust á fullorðins ár. Timóteus dó 22 ára að aldri, en Sigi'íður dó 21 árs gömul. Hvíla bæði í Kyrkjugarðinum í Reykholti Ástríður er búsett í Reykjavík, en Böðvar er í sjónum þar og var hann einn er druknaði af Geir. Til Ameríku- fiuttust þessi iijón ; 1888 og fylgdi þeim 3 börn þeirra, Guðjón og Þóra, og sá sem þetta j ritar. Þessi tvö eru dáin fyrir nokkrum árum, og hvíla þau í sama grafreitinum og foreldrar þeirra, norður við fljót í Nýja íslandi. Faðir minn varð 85 ára er hann | skildi við þennan heim, og móðir | mfn varð einnig 85; dáin fyrir 4. i árum. Þau voru alment álitin ; sæmdar hjón í hvívetna. Friður sé með þeim. . Thorður Johnson VANTAR VINNUKONU .... á gott heimili, til að hjálpa til með húsverk, þar sem fjórir eru á heim- ili. Upplýsingar fást hjá Mrs. Thor- valdsson, 350 Beverly St. Talsími: Sherbrooke 82. liomes Beaat iií foi 1. Hin Mikla Smekkvísi sem Banfields húsmunir gefa til kynna, lætur þá sýnast miklu dýrari heldur en vér seljum þá fyrir. Á vorum dögum er ekki nauðsynlegt ofurverð fylgi ágæti. Smekkvísi og ’dómgreincl skijia hásæti. Það var sem vakti fyrir oss þegar vér völdum vöruna. Vort inarkmið er að sjá um að húsmunir allir scm vér seljum beri vott um góða dómgreind, smekkvísi og samræmi, og sé um leið á svo lágu verði að engum sé ofvaxið að kaupa. J. A. Banfield Areiðanlegu húsgagna salarnir 492 Main St. - Phone Garry 1680 Utnefningar í fylkinu: Eftir öllu að dæma smá dregur nær kosningum hér í Mani • toba. Hafa útnefningar fariS fram í 30 kjördæmum, og hafa þessir hlotitS heitSurinn: Constituencies Arthur Assinibaia Beautiful Plains Birtle Brandon Carrillon Cypress Dauphin Deloraine Dufferin Elm"ood Emerson Gladstone GlenTTood Gimli Gibert Plains Iberville Hamiota Kildonan * St. Andr. Killarney Lakeside Lansdowne Le Pas La Verandrye Manitou Minnedosa Mountain Morden-Rhineland Morris Nelson-Churchill Norfolk Nor«ay Portage la Prairie Roblin Rock«’ood Russell St. Boniface St. Clements St. Rose St. George S”-an River Turtle Mountain Virden Winnipeg Centre Winnipeg Centre Winnipeg South Winnipeg South Winnipeg North Winnipeg North Candidates A. M. Lyle J. T. Haig íon. J. H. Howden B. W. L. Taylor Albert Prefontaine George Steel W. A. Buchanan J C. W. Reid H. D. Me^hirter Dr. D. H. McFadden A. Singleton Col. A. L. Young... Sv. Thorvaldsson A. L. Young Wm. Ferguson Hon. Dr. Montague H. G. La«rence J. J. Garland Dr. R. D. Orok J. B. Lauzon J. Morrow W. B. Waddell L. T. Dale W. J. Tupper Jacques Parent P.O. Addrea Lyleton Winnipeg St. Pierre Glenboro Dauphin Underhill Winnipeg Emerson Gladstone Souris Icelandic River Winnipeg Hamiota Winnipeg Winnipeg Portage la Prairia b L r i R. F. Lyons Hon, H. Armstrong F. Y. Newton Isaac Riley E. Graham Thomas Hay J. Hamelin E. L. Taylor J. Ste'Tart Hon. Jas. Johnson H. C. Simpson Le Pas Winnipeg La Riviere Minnedosa Baldur Winnipeg Letellier Carberry Portage la Prairio Stonewall Fox«arren Selkirk St. Rose du Lac Winnipeg Thunderhill Virden Er aRt einvala líð, og mikil-hæfir menn, og má vafa- laust telja ao þeir hljóti kosningu hverjir aðrir sem í kjöri verða.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.