Heimskringla - 30.04.1914, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.04.1914, Blaðsíða 3
heimskringla . WLNNIPEG, 3M. APRÍL. 1914 GUÐMUNDUR ERLENDSSON F. 28. Febr. 1883. D. 19. Des. 1913. I. Sveiflast yfir skrúðgrund í heiðblámans hæð (hjartað er úr steini og frosin hver æð) haukur, sem fráneygur flýgur. Smáfugl niðri á grundu í blómrunni býr, baðar hann vorsólar ljósgeislinn hlýr. Þökk þér hugljúf fylgir, frá foreldrum, heit, —Hljótt niður haukurinn sígur. Dimmur líður skuggi að skrúðgrundu nær; — skekur vængi illfyglið, hremmir í klær fuglinn, sem fær eigi varist. Hinsta sinn vorinu horfir hann mót, helklónum nistur að lífsaflsins rót. —Bandingi getur ei barist.----- Vofir yfir heimi með helkuldans glott hvíta plágan—tæringin-—rænandi brott ungdóminn lífi og ljóma. Nái hán oss tökum er varnað um vörn; vorið að eilífu kveður þau börn, köld, sem hún dæmir í dróma. Atgerfi þitt, karlmenska, kraftur og fjör kom þér ei að liði, er reiddi hún hjör, móti þér, Guðmundur góður.— Sætið þitt auða er söknuður vor. Sárindin mestu: Þín ógengnu spor. Hugur vor grætur þig hljóður. frænda, vina, systskyna harmandi sveit, sem þér af ástríki unnu. Konan þín og börnin þó missa þig mest. Minnist hún og syrgir og þakkar þér bezt unaðarblysin, sem brunnu.----- II. Frá húsfreyju Önnu Jósephson, (systur hins látna)j Söknuður minn er þrunginn tregatárum trúfasti bróðir ! Glaðlyndið þitt og hugljúft hjartalagið hugur minn syrgir. Sárt er að þú, sem varst oss alt í öllu ástvinum þínum, kvaddur varst burt frá æsku, ást og starfi elskaði bróðir.! Öll hafa börn mín, þrjú, frá brjóstum mínum burt verið tekin. Börnin, sem unni ég meir en mínu lífi mold voru hulin. Síðasta blóm mitt burt sneið kaldur dauði, —beygð stóð ég eftir— mánuði fyr en lík þitt sá ég liðið, ljúfasti bróðir.! Því eru höfug hjartaslög í brjósti —haldin mín augu. Tungunni þungt að tala friðarorðin trúar og sælu. Skil ég ei föðurs skapadóminn þunga skuld þótt ég greiði.— Þekkir þú nú þau himins helgu ráðin? hjartkæri bróðir.! Trúin á guð, á mátt, sem hreldum huga himni mót lyftir. Hún er mín eina huggun lífs í stríði —hjálpin og ljósið. Sé ég í anda börn mín til mín brosa blíðheims frá sölum.---------------- Vertu sæll! Þökk þér eilífð unaðs skíni elskaði bróðir.! Þ.Þ.Þ. n. —Blöndahl ríftur um ruddan veg i og ríeðst á sinn besta vininn. ; Sú ferðin er allsendis óleyfileg, 1 cngum má líðast að fara ]>ann veg. Hvort heyrið ]>ið hófadyninn? j— Blöndahl ríður um hraun og hjarn I Það hriktir öll veðdeild slcinin. i ó, vara þig, vara þig, Banka-barn; | öll bönd eru troðin niður í skarn! Þey! Heyrið þið hófadyninn? III. Haagensenl) syngur bf, bí, bí. I er borginni Djohnson2) leikur sér í I og skinnabjörn 3) skelfur í nárum. | En Landsbankinn liggur f sárum. Gamla-ísan, sú yndis-mær, sem iðar af möðkum, cr sumum kær; j þeir hafa þar barnið til blóra, I er bróðurinn lögvísa klóra. 11, 2, 3—Menn í Reykjavík. “Þrándur í Götu.“ I Lögbergi 2. apríl hefir Jón j Jónsson, írá Slebrjót, ritað all- ■ ! langt mál um “þjóðerni oj; þing-j ! kosningiar”. Virðist honuni vera j { fremur í nöp við Sir Rodmond P. Roblin, og finnur lionum það til j j saka, að hann lítilsvirði íslenskaj þjóðflokkinn og fyrirlíti íslenzkt! ! þjóðerni. Ástæður hans fyrir þess- ari skoðun eru þessar : 1. Að þegar Baldvviuson sagði af scr þingmensku í fyrra, þá hafi Roblin ekki viljað gefa honum yfir- i ráðgjafa embætti, " a ( þ v í hann tilheyrði íslenzka ! þjóðflokknum ”. 2. Að þegar til kosninga kom i j fyr:a, þá hafi Roblin otað fram núverandi þingimanni okkar, Mr. ! Taylor, sem Jón kallar vandræða- ' mamn. 3. Að Roblin hafi ekki viljað | samjjykkja þingmensku-tilboð Páls Reykdals'við næstu kosningar. ! Jón óskar eftir, að skoðanir sín- ar séu liraktar, ef hægt sé. lig býst nú við, að einhver verði til ; að gjöra það, sem betur þekkir I Roblin og’ álit lians á íslcndingum en eg gjöri. . Væri vel, að Mr. Baldwinson gjörði það. Iiann i þekkir Roblin manna bezt, og j hann veit, af livaða ástæðum liann fékk ekki yfirráðgjafa embættið. lig ætla n;ú alð segja fáein orð um skoðanir Jóns nr. 2 og 3. — i Hafi iRoblin átt hlut að því, að Mr. Taylor bauð sig fram til j þingjmensku í fyrra, þá kemur það j í ljós, einsog svo oft áður, að hann er flesthm framsýnni. Ilann hefir séð, að Taylor var gott jjingmannsefni, og mvndi verða ; kjördæminu að góðu liði eiusog nú er raun á orðin. Mér finst það mjög eðlilegt, að j 1 Roblin léti sig ekki varða um j j framboð Reykdals. Fyrst af þvi, að bað er nú býsna algeng regla i { jjessu landi, að sá, sem er jring- ! maður, sitji fyrir öðrum, ekki sízt, i ef hann hefir reynst vel, og er lík- j legur til sigurs. í öðru lalgi af því, j J að rnenn mættu eins vel útkljá ! jjað heima í héraði, hvera menn vildu kjósa fyrir málsvara á I , næsta 'þingi. Svo var nu haldið kjörjjing á Ashern. jjangað komu hátt á ann- j að hundrað manns. J>ar á meðalj nokkrir íslendingar úr jæssari j j Þar var Taylor kosinn í einu liljóði. Rkki kom Tón þangað til liðveizlu við Pál, né heldur ; neinir aðrir Liberalar, sem hann segir að liafi ætlað að veita Páli |fylgi. þó hefir Tón haldið því I fram, að liéraðsbúar eigi að ráða j urslitum, hver i vali sé á þalnnig | i löguðum kjörþingum. Ekki Iasta ep- jjað, jjó mönnum j jjvki vænt ttm þjóðerni sitt, en j ! það má misbrúka jtað einsog j KOSNINGAVISTJR ÍSLENZKAR lslendlngum hefir ávalt látið vel að kveða. Hafa þeir haft flest að yrklsefni. Er þá sízt að furða þó þeim hrjóti stökur þegar um jafn- mikil kappsmál er að ræða og þing- kosningar, enda koma þá margar vfsur á gang. Af þeim sem komið hafa f blöðunum nú f seinnl tíð eru þær sem hér fylgja með þeim hnittn- ari. Eru söngvarnir úr “Lénharði Fógeta,” smfðisefnið og þeim snúið upp á ýmsa pólltíska leiðtoga í Reykjavfk. Þó er svo gætilcga og melnlaust í þær sakir farið, að þess- ir “uppkveðlingar” geta ekki kall- ast persónulegir, en eru svo laun spaugsamir að þeir vekja glott og gamansemi, og mega nefnast sannur kveðskapur. Vísur þessar komu í jGögréttu 1. apríl, 10 dögum fyrir kosningar. I Hann Hallfleyttur læðist á iángjaf- j ans fund. —Þungt og hart er stigið um þjóð- bankann auðann.— Þeir tala um völdin og togast á um ; stund; svo tefla þeir um lífið og dauðann. Sú valdskák er þingherrans þraut- i segju-vés. —þ. o. h. e. s. u. þb. au,— Og lángjaflnn hló svo það heyrðist t suðrum nes. Við heyjum skák um lífið og dauð- ann. Ef vinnurðu, skiftum við valdanna flfk. —þ. o. h. e. s. u. þb. au.— En tapirðu, slft ég f tætlur þitt lfk, því telft er um líflð og dauðann. En annar um Suðurnes átti sín peð. —þ. o. li. e. s. u. þb. au.— En hinum í Reykjavík liðið er léð. Þeir leika báðir öllu í dauðann! fleira. T>aS er alvejr ratigt, aS beita trúarbravðalevum eða jjjóðernis- lepum æsingd í kosningum Jóni jjvkir bað óhæfa, aB leyfa nokkr- um öðrum en tslendingi jjingsetti fyrir jjetta kjördæmi. þar sem ts- lendin<rar eru ekki nema einn átt- undi kjósenda — eftir jjví sem Skúli Sivfússon semr — þá verSnr læssi tillaga Tóns fremur hlæjrileg. Hinir sjö áttundu partar kjósenda mumt aBallega vera Svíair, TjjóB- ver|ar og Canadamenn af frönsk- ttm og enskum tipprtina. Hvers vegita ættu jæir, aS bevtrja kné fvrir okkur tslendincnum ? Mér finst ofur eSlileErt. nS 1>eir létu hart mæta hörSu, ef herhlástur Tóns hærist fjetm til evrna. Samkvæmt almenntt réttarfari hafa 1-eir meiri rétt til, aB hafa binmnann úr sín- um flokki, har sem heir ertt langt- um fleirt en vift íslendtngar. TTvaB er T>nB nú bcl71, sem viB ætlnmst til, afi bin<»imaBurinn "’öri fvrir okkur sérstal'leo-a ? T>aS er. aS útveva bi'> stiórrrfnni sem rfflen-astax fiárveítin'^ar t51 veva- riörBa. T>etta hefir Tavlor viört á liftnu ári, or m>Vlu treir en víð ViB hurfum aB fá tvo akvevi héB- fvVjendur hans höfStim húist viB. Velkominn heim (I8861 Velkomin hcim, þú heilsar Fróni aftur, með hljómnum sama, blessuð Lóan min. Kg verð sem nýr, og allur endurskaptur, að eyrum mér l>á berast ljóðin þín, og blítt um loftið líða tónar þínir, svo ljúfir, eins og bernsku draumir mínir. Ég veit að þú urn vorið syngur kvæði og vaxinn lyngi berjamóinn þinn. Við erum elsk að átthögunum bæði,— þó oft mig langi að flýja veturinn, og fljúga með þér gegnum bláa geiminn i grænu skrúði líta suður heiminn. Velkomin heim, og syngdu Ijúft og lengi, þín ljóð, um alt sem gleður huga minn. Um gróna velli, grundir, holt og engi, um gnýpur, fjöll, og sólskinsdalinn þinn, um jökla, hraun, og háa fossa niðinn, um hreiðrir l>itt, og vornáttúru friðinn. Þú svæfðir einatt sorg í brjósti mínu, er söngstu blítt, um fagurt sumarkveld. Kg hlusta ennþá eftir ljóði þínu, það enn mig gleður, þegar lund er hreld, því ég er vorsins barn og ann þess óði, og yndi mest ég finn í söng og ljóði. Þá gengið hef ég lífsins brautu beina, og blasir við mér gröfin köld og djúp. Rg kýs mér ekki klerka mælgi neina, , að klæða mig í falskan dygða hjúp. En ef um vor ég sofna síðsta sinni, þá syngdu yfir grafarhvílu minni. . j Og hvert eitt sinn, er þráin braut þér beinir á bernskuslóð, um öldu þrungin höf, —þó veki mig ei vorsins söngvar neinir— á vængjum svífðu l>á að minni gröf. Og syngdu blítt, þar sef ég nár í valnum, um sól og vor, 1 okkar kæra dalnum. Björn Pétursson an úr bygðinni. Annain til Mulvey- jHill. Hinn til Ashern. Yegi, sem við getum farið eítir á sumrin með sæmileg æki. það var varið all-miklum peningum r þessa vegi síðasthðið sumar, og« verður hald- ið áfram með þá i sumar, eí Vel má vera, að hann hafi ekki komið vestur í ‘‘Hornið” til Jóns, ekki heldur við því að búast með- an Jón stendur sem ‘‘þrándur í Götn”, andvígur því, sem verið er að gjöra bygðinni til þrifa. þegar til kosninga kemur, ættu Þayior verður kosinn. þetta við- 1 íslendingar að kjósa þann mann- urkennir Jón, að sé afar nauðsyn- | inn, sem þekkir þarfir þeirra, og getur bætt úr j>edm, en lofa hinum iö sitja heimai, sem ekki getur legt fyrir okkur. Samt reynir liann að spilla fyrir því, alt sem lianu getur, með því að æsa menn | orðið þeim að liði --- móti þedm, sem verkið hafa upp a með höndum. Og j>etta gjörir hann af tómri þjóðernisást! ! Sumir menn kunna að halda því fram, að Skúli Sigfússon myndi geta haldið j>essum vegabótum á- fram, sem okkur eru svo nauðsyn- leyar, ef hann næði kosningu. það er misskilningur. Andstæðingur stjórnarinnar heiir ekki mikið tækifæri í þeim sökum, og gildir það jafnt, livort sem Liberalar eða Conservatívar eru við völdin. lin — segja snmir — máske stjórn- in falli við þessar næstu ar. það eru ekki miklar líkur fyr- ir, að svo verði. það er nýtt eða stórkostlegt á móti stjórninni. Og fjöldinn af kjósend- um hefir jjalð í fersku mdnui, að Roblin er bezti og mikilliæíasti stjórnmálamaðurinn, sem enn er í jjessu fylkí. Jaínvel þó Libcralar kæmust til S. Ö. Eiríksson Panama skurðurinn. jjýtt úr ‘Popular Mechanic’ af S i g. Bjarnasyni. í meir en fjögJir liundruð ár hefir hugmyndin um skurð í gegn- um Panama-eiðið vakað. En að virkilegleika varð him jjann 10. kosning- j október 1913, jjegar forseti Banda- ríkjanna Woodrow Wilson studdi á ekkert hnapp í Ilvítahúsiiiu í Wasliington er sendi rafmagnsstraum tvö þús- und mílur vegar og kveikti í átta- tíu jjúsund pundum af dy.vanrti sem sprengdi seinasta jarðhaftið í skurðinum. ‘ ‘Gamboa sprengdur”, sagði forsetinn, um ledð og hann tók höndina aí hnappnmn. ]>Cssi valda, höfum við ekki mikils góðs j orð hljómuðu sem sigurs- og við- að vænta aif þeim, livað vegabæt- | urkenningar-orð í eyrum verkfræð- ur snertir, ef nokkuð er að marka ákvæði j>að, sem jjeir hafa sett á stefnuskrá sína því viðvíkjandi. það liljóöar svo : “That inasmuch as the prosperi- ty of the province in a measure depends upon tlie existence of good roads, the IÁberal pairty re- affirms its policy of co-o;>eraring witli the municipalities in the matter of road building, and de- clares that all provincial aid given should be spent through the mun- icipal councils”. Hér með viðtirkennir I.iberal flokkurinn nauðsyn á góðum veg- um innan fylkisins. En lýsir yfir jafnframt, að a 11 a r f j á r - veitingar fylkiins skuli ganga gegnum hendur sVeitastjórnanna. Svo við eigum að bíða eftir betri vegum, þar til hér verðttr mvnduð sveitarstjórn. það getur dregist um nokkur ár. því ég hygg, að flestir séu á móti því, að mvnda hér sveitarstjóra, að svo stöddu. það er nauðsvnlegt, einsog Jón segdr, að þingmaðurinn þekki þarf- ir okkatr, ekki að edns okkar ts- lendintra, heldur allra íbúa kjör- dæmisins, Ef litið er á fjárveit- in-u fyrir síðastliðið ár, dylst mönnttm ekki, að Taylor jjekki bær ofboð vel. Halnn befir sjálfttr farið töluvert um kjördætnið, þó ekki hafi hann ennþá . farið hér vestur á tangana, osr svo er Mr. Armstrong hér af og til. Lítur eftir, hvar þarfirnar ent mestar, 07 mælir með, að bætt sé úr þrim eftir föngum. inga Bandaríkjahersins. Að grafa skurðinn var að eins aukaverk lagt j>eim á herðar. Engin lúðra- sveit var kvödd til að spila jx'im til lofs og dýrðar. Og eins við- holfnarlítið var jjað, er fyrsta flevtan fór í gegntim þann hluta skurðsins, er “Culebra” nefnist. það var svolítill ■ róðrarbátur. En dráttarsnekkja af algengri gjörð varð fvrst fyrir jjeim beiðri, að fara í gegnum ‘‘Gatnn’’ lokurnar. jjótt skurðurinn sé enn ekki full- gjör, þá hafa þó draumar hinna spænsku landkannara ræzt svo, aö það rná nú fievta eins stónim skipum og gjörðust á dögum Bal- boa frá hafi til hafs. þann 25. september 1513 klifraði Vasco Nunez ^de Balboa 11 pp á tinda þá, sem aðskilja meginlöndin. þaðan sá hann til Kyrrahafsins, sem hann nefndi “Suðurhafið”. Af þvi að eiðið er í lögun einsog S, þá var haf það, er Balboa sá, beint í suður, írá þedm stað, er hann fyrst leitTþað. Fyrir þessa lögun á eiðinu, er Kvrrahafs-mynmð á skurðinum ekki að eins sunnar, heldur nokkru austar en Atlants- hafs-mynnið. þegar fregnin um uptv'-ötvun Balboa barst til Spán- ar, þá var mælt með þvi, að strax vrði byrjað að grafa skurð. Efa- laust var hugmyndin sú, að gjöra skurðinn jafnan sjávarfleti jjótt hinn fræg Leonardo da Vinri, It- alski verkfræðingurinn, væri þá bú- inn að upngötva skipalokur þær, sem nú eru víða notaðar til þess að lyfta skipttm vfir mishæðir. En þessi fvrsta lingmynd náði ekki fram að ganga, og var kyrkjttnni um kent, því j>að lá svo sem í augurn uppi, að ef skapan jarðar- innar hefði ætlast til, að höfin næðtt jjaritíi saman, að þá hefðt hann haít þar sttnd. Ldtlu eítir að I’anatna-eiðið var kanrnað, hófst mikil umferð yfir eiðið. Gullið frá Peru var flntt frá vesturströnddnni til Limon Bay, og þaðan á galeiðum til Spánar. Út frá Panarna leituðu hinir fyrstu Evrópttmenn til a>ð stofna nýlendu á meginlandi Ame- ríku. Arið 15J9 þyrjaði borgtn^ Panalna að byggjast, og yfir 150 ár var hún höfuðborg Kyrrahafs- strandarinnar, þar til árið 1671, að hún var eyðilögð af enskal sjó- ræningjanutn Sir Henry Morgan. Á jjessu tímabili var \rið og við vakið máls á skurðgjörð. Evrópu- menn sýndust eiga bágt með að trúal því, að j>arna væri ekki skipa leið. Og landabréf voru jafnvel gef- in út, er sýndu skurð í gegntun eiðið. Charles V. gjörði út leið- angur til að mæla og kanna, með jjeim ásetningi, að gjörai skurði. En fylkasstjórinn yfir Darren áleit slíkt fyrirtæki óhugsandi. 1551 gjörði Spánverjinn F. L. de Gam- ara þá tillögu, að sktirður rrði gjörðnr í minningu Philips II. En spænska stjórnin haíði fastákveð- ið, að vera einráð yfir jjeirri einu leið, er ]>á þektist milli Evrópu og Ameríku, og að gjöra kunna betri leið frá Porto Ik'ílo til Pan- ama varðaði danðahegningu, svo lítið vair ræfct ttm skipaskurð I næstu 150 árin þar á eftir, þar til árið 1698, að Skotinn William Paterson, sá er stofnaði Englands bankann, tók sig til og stofnaði verzlunarfélalg meðal Skota, er skyldi hafa itök í Afríku og á Ind- landi. Hugmynd þessa manns var að stofna nýlendu i Darien og graía skipaskurð í gegnum' eiði'ð, og þar með öðlast lykilinn að forðabúrum heimsins. Jjessi hug- mynd var glæsileg í auguin Skot- anna, og urðtt margir til að leggja fyrirtækinu lið, því það var áíit þjóðarinnar, að nú lægi glæsileg framtíð fvrir Skotlandi, og að j>að tnyndi hefjast úr fátækt til vel- megunar. j>að átti að vera frjáls verzlun við aðrar þjóðir. 1 höfn nýlendunnar var griðastaður bú- inn öllum skipum, Flokkaskifting sakir trúar eða hörundslitar átti ekki að eiga sér stað. ]>ann 26. júlí 1698 lagði svo fjöldi fólks í haf frá Leith, og komu tif Darien 4. nóv. þar var tekið til að íjiæla fvrir tveimur bæjarstæðum, “New Edinburgih'' o • “New St. Andrews”. En land- inu gáfti Jjeir nafn og köllitðu New Caledonia. Innan árs höfðu veik- indi og vistaskortur koinið jjeim í ömurlegt ástand, svo að í júní 1699 var stigið um borð og látið berast fyrir vindi hvert er verða vildi. Sex fieiri skip höfðu siglt með nýbyggjara frá Skotlandi. j>eir mættu mótsjwrnu Spánverja 07 voru reknir úr landi. Ari síðar voru seinustu Skotarnir flæindir í birrt af Spánverjum. Ekki hafði edn ednasta spaðastunga verdð "'örð í skurðgreftrinum fvrirhttg- aða 1771. eða tneir entt 250 árum eftir að eiðið var fvfst kannað. Sneri Spánarstjórn aítur við blað- inti og lét þá gjöra mœlingu j>ar sem Tehualitepec heitir. En sú leið var álitin > óhagstæö, svo að 1779 var önnur mæling gjörð í Nicara- gua. Meiral varð eigi aðgjört þá, sctn stafaði af stjóraarfarslegri ó- eirð í Evróptt. Næstu hundrað ár- in var hngimvndiniii uin Panama- skurð gefinn meiri gaumur, guftt- kraftur var þá að komast í brúk, og stórvirki voru víða frain- kvætnd. Mikið var rætt utn skurð- inn í byrjnn nítjándu aldar, en ekk- ert framkvæmt. j>egar gtillið , fanst ,í Califormu 1848, hófst ákaflega niikil mnferð frá austurströndinni til vesturstraudarinnar. Og í 15 ár má svo segja, að allur flutningur hafi verið yfir eiðið, tm-ð járnbraut þeirri, er Bandaatenn bygðu 1855, samkvæmt samningum við lýð- veldið New Granada, nú Colom- bia. ij>að er sagt, að sú braut ltafi kostað eins mörg mannslíf einsog böndin ern, sem halda teinunttm. Nú var eiðið betur mælt og kann- að og betri uppdrættir gjörðir, en áður höfðu jjekst. Arið 1869 bar Grant forseti Bandatnanna upp þá tillögu í jflnginu, að skurðmálið væri tekið til ttmræðu. Afleiöingin varð sú, að nokkrum sjóliðsfor- ingjttm var falið á ltendur, að rannsaka alla mögulegleika jjessu viðvikjandi, og tilkynna þinginu. Árið 1876 voru ttndirskrifaðir samningar á milli lýðveldisins Col- ombia og franska hershöfðingjans Lucien Napoleon Bonaparte Wyse, um skurð frá Colon til Painama. 1869 hafði Count Ferdinand de Les seps fullkomnað Suez-skurðinn, þann laug-mesta skipalskurð, er til bess tíma hafði verið gjörður. Með jjví var Rauðahafið tengt við Miðjarðarhafið, og j>ar með fengin bein skipaleið írá Evrópu til Asiu. Stórvirki þetta var samt ekki mjög miklum örðugleikum bundið. (Framh. >á 7. bls.).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.