Heimskringla - 30.04.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 30.04.1914, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGEA WINNIPEO, .30. APIx'íf.. l'tll XX XX Til Kaupenda Heimskringlu XX l>cir kaupendur blaðsins sem sjaldan eiga ferð hingað til bæjar hufa á næstliðnum árum, sumir hverjir, orðið á eftir með að standa skil á áskriftargjaldi sínu við blaðið. Er þetta að mörgu leyti eðlilegt* Blaðið kemur til þeirra altaf vikulega með skilum og er það orðinn eins fastur og ákveðinn viðburður einsog að sjö dagar eru í viku hverri, og mánuður fylgir mánuði í árinu. En þó blaðið komi þannig á hverri viku, flytur það ekki áminningar til kaupenda sinna, um að borga—um að standa í skilum,—er ekki að tala um sínar þarfir við }iá. Hið eina sem bendir á hvernig viðskifti kaupenda standa, er litli miðin með áritaninni, sem límdur er á efra horn í vinstri hendi framan á blaðinu. Sést mönnum yfir hann, lesa þar aðeins nafnið sitt. En svo vísa og sjálfsagða telja menn útkomu Heimskringlu, er borið hefir fréttir og fróðleik um bygðir vorar hér vestra i 28 ár, að þeim kemur ekki til hugar að tölubreytingar við nöfnin geti haft nokkra virkilega þýðingu í að tryggja þann við- burð á komandi árum. En þó hefir það mikla þýðingu. Það kostar ínikið fé að halda úti blaði á stærð við Heimskringlu. Með hverri viku þegar blaðið er sent út til kaupenda er send til almennings álitleg upphæð af hlutafé félagsins er blaðinu heldur úti. Ef svo þarf að ganga mánuð eftir inánuð, eða ár eftir ár svo ekki sé neitt af því sent útgefendum aftur færi að lokum allt það fé út til kaupenda og eftir yrði sjóðþurð. En svo ber sízt undan því að hvarta með alla, því fjöldinn allur borg- að blaðið sitt skilvfslega og lætur ekki fé þess standa inni lijá sér. Oss er til efs að nokkurt íslenzkt blað, eigi meiri vinsældum að fagna í þeim efnum en Heimskringla. Og það getum vér ekki nógsamlega þakkað vin- um vorum og viðskiftamönnum, njé heldur þá aiúðlegu samvinnu er ávalt hefir átt sér stað milli kaupenda og innheimtumanna. Þeim sem nú enn standa í skuld við blaðið höfum vér til hœgðar- auka samið við eftirfylgjandi menn í hinum ýmsu byggðarlögum að hafa innheimtu á hendi fyrir oss, og kvitta þeir allar borganir til þeirra gjörð- ar fyrir vora hönd. Vildum vér mælast til þess við kaupendur að þeir gjörðu þeim það verk sem léttast og fyrirhafnar minst. En þeir sem senda peningana bcina leið til skrifstofunnar, cru beðn- ir að senda gjöld sín annaðhvort í Póst ávísan, borganlegri til félagsins (Viking Prcss Ltd.) eða í banka ávísan, borganlegri hér í bæ, því ávísanir á banka utan Winnipeg, ganga hér ekki án affalla.. Einnig má senda peninga í ábyrgðar bréfi, (Registered Letter). UMBOÐSMENN HEIMSKRINGLU: I CANADA. F. Finnbogason...................................Árborg F. Finnbogason..................................Arnes Magnús Teit......................................Antler Pétur Bjarnason.............-....................St. Adelaird Páll Anderson....................................Brú Sigtr. Sigvaldason...............................Baldur Jónas J. Hunfjord................................Burnt Lake G. M. Thorlaksson...............................Calgary Óskar Olson......................................Churchbridge J. K. Jónasson...................................Dog Creek J. H. Goodmanson.................................Elfros F. Finnbogason..................................Framnes John Januson.....................................Foam Lake Kristmundur Sæmundsson...........................Gimli G. J. Oleson....................................Glenboro F. Finnbogason...................................Geysir F. Finnbogason...................................Hnausa J. H. Lindal.....................................Holar Andrés J. Skagfeld...............................Hove Jón Sigvaldason..................................Icelanchc Rn er Árni Jónsson.....................................Isafold Andrés J. Skagfeld...............................Ideal Jónas J. Hunfjord................................Innisfail Jónas Samson.....................................Kristnes J. T. Friðriksson............................* . . Kandahar Oskar Olson......................................Lögberg Lárus Árnason....................................Leshe Eiríkur Guðmundsson..............................Lundar Pétur Bjarnason..................................Markland Eiríkur Guðmundsson..............................Mary Hill John S. Laxdal...................................Mozart Jónas J. Hunfjord................................Markerville Paul Kernested...................................Narrows Gunnlaugur Helgason..............................Nes Andrés J. Skagfeld...............................Oak Point Pétur Bjarnason..................................Otto Sigurður A. Anderson.............................Pine Valley Jónas J. Hunfjord................................Red Deer Sumarliði Kristjánsson...........................Swan River Gunnl. Sölvason..................................Selkirk Runólfur Sigurðsson..............................Semons Andrés J. Skagfeld...............................St. Laurent Snorri Jónsson...................................Tantallon J. A. J. Líndal..................................Victoria, B. C. Jón Sigurðsson...................................Vidir Pétur Bjarnason..................................Vestfold Ben B. Bjarnason.................................Vancouver Ihorarinn Stefánsson.............................Winnipegosos ólafur Thorleifsson..............................Wild Oak Sigurður Sigurðsson..............................Winnipeg Beach Thidrik Eyvindsson...............................Westbourne Paul Bjarnason...................................Wynyard • I BANDARÍKJUNUM. Jóhann Jóhannsson................................Akra Thorgils Ásmundsson..............................Blaine Sigurður Johnson.................................Bantry jóhann Jóhannsson................................Cavaher John Th. Ardahl..................................Duluth, Minn. S. M. Breiðfjörð.................................Edinborg v S. M. Breiðfjörð.................................Gardar Elís Austmann....................................Grafton Árni Magnússon. . . .............................Hallson Jóhann Jóhannsson................................Hensel G. A. Dalmann....................................Ivanhoe Gunnar Kristjánsson. . . ........................Milton, N.Dak. Col. Paul Johnson................................Mountain G. A. Dalmann______________ .....................Minneota Thorst. Gauti....................................Pembina Jón Jónsson, bóksali. . .(.......................Svold Sigurður Johnson.......... ~...................... .Upham að • XT-' i JsTic- Panama skurðurinn. (Framh. frá 3. bls.). gröfturinn var i gegnum sendið llatlentii. l(n írá verzlunar- og hernaðar-sjónarmiði var skurður þessi mikils metinn, og var því de Lesseps hafður í hávegum og álitinn mesti verkfræðingur heims- ins. Franska þjóðin var reiðubúin, að leggjia í hvaöa nvtt fyrirtæki, sem var, eí að Lesseps hafði nieð- viörð ineð það, — alveg einsog Skotar höfðu lagt til fyrirtækis Pattersons 200 árum áður. Nokkr- ir auðkýfiugar á Frakklandi mynd- uðu félag og kevptu öll skurðrétt- indi af Lieutenant Wyse, lögðu að Count de I.esseps að stjórna verk- inu. Panaima CTinal félagið var stofnað og lögtrilt með sex milíón dollara höfuðstól, sem strax seld- ist á Frakklandi. Árið 1889, eða eftir átta ára vinnu, var félalgið orðið gjald- þrota, og var naumast hægt 1 að segja, að almennilega hefði verið byrjað á verkinu. Einnig sást nú, að skurður jafn sjó var ill-mögií- legur, og var því breytt um á fortn og loku-skurður ívrirhngað- ur. 1894 var nvtt félag stofnsett á Frakklandi, til að halda verkinu áfram. Árið 1899 setti Congress Banda- ríkjannal nefnd manna til rannsök- unar, livar lieppilegast myndi vera að grafa skurð, er yrði eign Bandamamna o~ algjörlega undir þeirra stjórn. Tvær tillögur bar nefndin fram : önnur var, grafa skurö í Panama, bin aragua. Um Panama-skurð var á- ætlaður kostnaður $156,378,258, en Nicaragua $200,540,000. þar svm Niearagua-skurður myndi stytta um nokkur httndruð milur leiðina frá New York til San Francisco, og svo það, að Frakkar voru byrj- aðir á Panamo, þá varð niður- staðan sú, að Nicaragua vaeri á- kjósanlegri. Afleiðingin af þessu varð sú, að Frökktim fór ekki að lítast á. Buðu því BatKÍamönuuin, að selja þeim skurð-réttindi sín fyrir $40,000,000. það var í janúar 1902. Skttrð-nefnd. Bandamanna mælti með kaupunum. Congressið heimilaði forsetanum, að kaupa eienir Panama félagsins. Eínnig, að kattpa Panama járnbralutina, orr að fá hjá Colombia eilíf umráð yfir sex mílna breaðri spildu fyrir skurðs'tœði. Colombia neitaði, að láta þessa spildu af hendi. í nóvembcr 1903, tíu mántiðum seinna, varð Panama sjálístætt ríki, og innan tnánaðar hafði Bandaanönnum tekist, að komast að samnittgum við nýja lýðveldið ttm, að fá tíu mílna breiða spildu fyrir skurðinn. Katip voru full- srjörð við franska félalgið, og 1904 var nefnd set t til þess að annast skurðgröftinn, og í maí það ár var byrjað á verkinti, þar sem Frakkar skildu við. í júní 1905 var nefnd verkfræðinga kviidd til að ákveða, hvort skurðurinn skyldi vera jafn sjó, eða byggjast með lokum. 1 janúar 1906 var það til- kynt, að átta á tmVti fimm h-efðu verið hlyntir opnum skttrði. En tndnni hiutinn, ásamt aðal verk- stjóra, var hlyntur loku-skurði, — sögðtt, að skip vrðti fljótari í gcgn og eins hættulitill. Einnig, að með því væri leyst sú mikla ráðgáta, lins. Kvenfélög voru einnig stofnuö j 118,488,100 pund og kostuðu $5,374,474 i helztu þorpunum. Með þessu I eða nieira enn 4 eent pundið. Skip móti var fólkinu borgið, þaö ánægt og hafði góða heilsu. því er mikið að þakka, að verkið vanst. Flestir menn, sem að verki voru lijá franska félaginu, voru 10,854. Tala verkamanna hjá Bandamönnum er talin 40,885, um 4,000 af ]>eim cru hvítir menn. — Verk það, sem |>essi hefir nú nærri afkastað, má óefað teljast það lang-mesta stórvirki, sem enn hefir verið gjört. Verk þetta hefir útheimt í alt það nýasta og fuilkomnasta sem manns- andinn hefir getað framleitt. A'erk- fræðingar Bandaríkja hersins hafa sýnt að þeir verðskulduðu þá tiltrú sem Ameríkaþjóðin bar til þeirra. Þegar Frakkar voru að verki var svo mikil óhófsemi um höud höfð að Slfk mun einsdæmi í verald- arsögunni. Hagsýni og sparnaður hefir jafnan fylgt verki hjá Banda- mönnum. Og aldrei kvisast að ó- hófsemi eða fjárdráttur ætti sér stað. Skurðurinn frá hafi til hafs >0 mílur á lengd. Aðal stefnan var I som er að fara í gegnum lokurnar er Og 1 hækkað eða lækkað þrjú fet á míir- útu. Að fara í gegnum Gatun lok- una tekur klukkutíma og liálfan. Ekki megæ skipin neita sinna eigin cui>. yards eru eftir. Til þess að varna rensli frá Gatun vatninu inn í Culebra skurðinn á meðan hann ófullgjör, var Gamboa stíflan byggð f norður endanum. 1. oct. 1913 var vatni hleypt inn í gegnum fjórar 24 þumlunga þípur. 10. okt. var stlfl- véla í gegnum lokurnar, af því gæti j an sprengd með því að stutt var á lilotist árekstur á liurðirnar: lield-: hnapp í Washington. 6,000,000 eub. ur er þeim fest svo þau ekki snúist, fet þurfa enn að takast úr þessum er frá Atlantshafi til Kyrrahafs er frá Norð-vestur til Suð-austur; norð- ari endinn er 2214 mflu vestar enn suður endin. Fyrstu sjö mílurnar frá Atlants minninu eru jafnar sjó. Fimm mflna lengd, 500 feta breið hefir verið skorin niður svo dýptin er 41 fet: ]>essi partur er suður í gegnum Limon Bay. Tvær mílur eru grafnar í gegnuin lágt land, }>ar taka Gatun lokarnir við og lifta skipunum í þremur stigum 85 fet yfir sjávar flöt, og skjóta þeim inn á Gatun vatnið, en.þar var áður dalur sá er Cbagres áin rann í til sjávar. Eftthvert það örðugasta viðfangsefni sem að verkfræðingarn- ir þurftu að ráða fram úr var það, að geta beislað elfu þessa svo a-ð full umráð fengust yfir henni í stæðstu flóðum. Rigningar eru svo stórkostlegar á þessu svæði að dæmi voru til þess að á 24 klukku- stundum hefði áin liækkað 25 fet. Til þess að stjórna flóði, var Gatun stíflan byggð. Það er garður mik- ill, byggður af klettum og jörð, og heldur vatninu til baka sem mynd- ar Gatun vatnið. Eyjur þær er sjást i vatni þessu eru kollar af hnjúkum og hæðum þoim er voru í Chagres dalnurn; þessi stóra skál tekur á móti flóðunum. Ef til vill það verðmætasta scm Bandaríkin keyptu af Franska fél. eru skýrslur um vatnsmagn áeiðinu það mesta va'tnsmagn sem Chagris áin iiefir haft eru 137,500 cu. ft. á sekúndu. Flóðrenna sú sem byggð hefir verið til að tempra hæð vatns- ins, hefir vatnsmagn er svarar 154,- 000 cu. ft. á sekúndu. Samt er renna sú svo útbúin að fleyta má óðara úr skálinni ef þörf gerist; þessu vatni er veitt í gamla farveginn sem Chag- res áin rann i; þetta vatnsmagn er einnig lótið knýja vélar í aflstöð þeirri sem leggur til ljós og kraft við skurðinn. Þrjú gríðar mikil vatns- hjói snúa þremur 2000 k.w. rafmagns framleiðurum: einnig er aflstöð í Miraflores sem þessari. Til þess að lyfta skipum úr sjón- ím, upp á Gatun vatnið, voru hinar stórvægilegu Gatun lokur smíðaðar. Jafnvel þó þessar lokur þyki cin- hverjar hinar undraverðustu, þá er þó ekkert nýtt við þær: aðeins al- gengar Vatnslokur. sein vinna ineð mannskari I s>ðan eru fjórar rafmagnsvélar.tvær á j hverja hlið, ein að framan og imnur j að aftan, sem draga skipið úr einu vatnsholfi í annað. Vélar þessar renna á járnbraut sem byggð hefir ; vcrið á hliðar veggjunum við lokur- nar; svo er umbúið að ómögulegt j er að þær fari út af sporinu. 40 j siíkar vélar eru f smíðum, scm hver um sig kostar $13,217. Skildi svo vilja til að stjórn á skipinu færi eitthvað í liandaskolum, að drag- reipi slitnaði eða eitthvað annað ; bilaðl, þá cru sverar keðjur seni liggja í grópum þversum í botninum sem á svipstundu má vinda upp með rafmagni, svo þær stöðvi skipið. | Ef það skyldi nokkurntíma koma fyrir að stál hurðir þær sem halda vatninu biluðu, þá eru til taks vindu-brýr, sem má vinda yfir loku- iiolfin, síðan eru álmur frá bryggj- um þcssum sem ganga til botns. j Eftir að skipið er í gegnum Gatun, lokurnar cr það í fersku vatni, sem j vinnur það að verkum að skipið hreinsast algjörlega að utan, og eru það mikil hlunnindi. Skij) þau sem ætla um skurðinn meiga tféplega vera eins hlaðin og ella, fyrir ])á á- stæðu að þau rista heldur dýpra í fersku vatni enn sjó. Á Gatun vatninu geta skip skriðið með fullri ferð, 24 mílur, þar til Culebra skurðurinn tekur við. Skurðurin eftir vatninu sjálfu er als ekki beinn héldurií kring um og á milli eyja, en alla leið eru dublar á bæði borð sem verða upplýstar að næturlagi. Allur skurðurinn verður svo vel upplýstur að jafn ugglaust verður skipum í gegn að nóttu sem degi. Culebra skurðutinn er níu mílur á lengd, og var það lang örðugasti parturinn. Fjallið sem þarna er hæðst er Gull-fjallið, 580 fet yfir sjávar flöt. Hér hafði Franska fél. unnið meir en nokkursstaðar ann- arstaðar; 20,419,720 cub. yards af jörð og grjóti höfðu verið flutt í burt, samt voru 89,79-4,493 cub. yards eftir; þar við hafa bæst 22,000,000 cub. yards, sem skriður hafa borið úr fjallshliðunum ofan í skurðinn. Nýju hámarki í verknaði með guiu- skóflum náðu Bandaríkjamenn við þetta verk. Mikið af þeim vélum sem Frakkar höfðu, hafa Bandamenn brúkað við Culebra skurðinn, sér- staklega 104 gufuvagna sem liafa komið í góðar þarfir til að flytja í burt grjót og jörð. útreikning fyrir þessum hluta verksins gjörði vcrkfræðingurinn John F. Stevens, og þeim fylgdi Col. Goethals ná- kvæmlega. Að meðtali hafa 75 lest- ir unnið dág og nótt frá því verkið var hafið, hver lest með 20 eða 21 vagn, er héldu 10 til 19 cub. yards, cn hvert yard vigtaði 3,600 pund. Þessar lestir fluttu grjót og-jörð úr skurðinum þangað sem Gatun j stíflan var byggð. Hvað vel var j verið að verki má sjá af því að að- j eins 7 til 15 mínútur útheimtust til j að losa hverja lcst. Á þessum níu inílna parti flá bakkarnir svo mikið j að varla mun hætt við hlaupi. Úr i öllum skurðinum hafa verið tekin '232,000,000 cub. yards, en 21,000,000 einknúin er tengd parti, og verður það gert með skof- um. Við suður endann á Culebra skurðinum er Pedro Miguel lokan: þar tekur Miraflores vatnið við, sem er 30 fetum og fjórum þuml. lægia \ atn þetta er lftið, aöeins tvær fer íiiflur á stærð. Við hinn endann á vatni þessu eru Miraflores lokurnar og eru þær að öllu eins og Gatun i-ii urnar, nemn það, að þarr.a cru bara tvö hólf eða stig: mismunur- inn þarna er 54 fet og átta þnml. ofan á sjávarflöt. 500 feta breiður og átta mílna langur skurður tekui þar við til hafs. Vatninu var fyrst hleypt í Miraflores lokurnar 31. ág 1913. Þcgar Panama skurðurinn er full- gerður, og seinasta fallbyssan kom- in á sinn stað, verður kostnaðurinn orðinn $385,587,538.41. Panama skurðurinn mun standa óiiaggaður um ókomnar aldir, varanlegt merki um Amerízku verkhyggni ogfram- kvæmd. 400 ára hugsjónir hafa ræst. Verzlunarfloti heimsins hefir nýja leið frá hafi til hafs. í samsæti TIL JÓNS FRIÐFINNSSONAR tónskálds í W’peg. þú tneö tónum tryllir Tilfinninjrar manns. þú hugar-geima gyllir Ov glæðir menta-fanz. Og ítur-fleygan anda Á unaðsvængjum berð. Á millum lýðs og landa þin ligsrur s-iguríerð. þú jöfur ljóðs og laga, þín list hjá þjóðum rís, O- íslands síðar sapa þér sýnir þökk osr prís. því fremri ertu íl-estum Með frægð í Vesturheim. Til ]>ings með þjóðum beztutn þú flytur vikings-hreim. Og eilíf sagal signi þinn svása disahljóm, Og aldir trahstar tigni þinn tímans skálda-óm. Og lýðir flestir leika }>inn l.júfa tónaklið. því skáldi aldrei skeikar, Að skapa ijós og frið. þú Mozart ert í anda, þótt í-sa- sért af -grund. þú stílar lög sem standa, O - steypir vöku úr blund. þisr skilja litið skatnar, Er skrikkjótt tifa dans. En hroki og heimska sjatnar, Oy hef.jaist listir manns. þó liöi aldir óðum Og ævi fallvalt skeið, þá finst ei gjall í glóðum, þar c’áfur áttu kið. því letruð saga synir Hiim sanna iistámnnn. Ei Hstum tíminn týnir í tíbrá sannleikans. Kr. Asp. Benediktsson. | að hafa h-emil á ofvexti Chagres- J sömu skilyrðum og hinar fyrstu j I fljótsins. Að hann kostaði minna, j lokur sem tundnar voru upp, af j j og yrði bygður á skemri tíma, og j Leonardo da Vinci, fyrir meir enn , j væri kostnaðarminna að starf-j 400 árum. Skipið rennur inn íj j rækja hann. þegar álit þessi voru j fyrgtu lokuna, tvær öflugar vængja ' yfirskoðuð af skurðnelúríinni, hall- j Imrðir sín á hverri hlið. og hver um | I aðist hún frekar að loku-skurði. í | sig 65 fet á lengd, lokast á eftir skip- i júní 1906 varS þaS vir, aS Con- j inu svo að endarnir mætast, og í gressiS ’ ákvaS aö hafa lokur. [ mynda eins og V. Eftir að þessum Tilboð voru gjörð í verkið, enjlokum hefir verið lokað með raf- j sem ekki voru álitin fullnægjandi. j magni, opnast lilerar í botninum er Ákvað því Roosevelt, aS verkið j hleypa vatni inn. sem streymir eftir í skyldi vera undir umsjón verk- ! hólkrennum er liggja frá vatninu j fræSings hersins. Major G. W. j fyrir ofan. Vatnsgöng þessi eru svo Goethals var tilkvaddtir sem aðal verkstjóri og formaSur nefndarinn- ar. Á lokunum var bvrjað í apríl j 1907. þ>ær örðugustu ráðgátur, sem úr varð að levsa, voru ekki j að eins verklegar, heldur þaS, j hvernig hægt væri að tryggja j verkalýðnum gófia heilsu. Á með- an Frakkar voru að verki liöfðu stór að járnbrautarketill gæti ó- hindrag komist um þau. óðflúga lyftir vatnið skipinu uns það er komið upp á móts við næstu lok- urnar sem þá opnast til að taka á móti því. Með sömu aðferö er skip- 1 inu iyft þrisvar, þar til það rennur inn á Gatun vatnið. f/okur ])essar leru ekki einungis þær stærstu sem sextiu af hundraði af verkamönn- jt:l eru, heldur og þær rammbyggi- ! um, að meðaltali, verið írá verki, og eitt árið varð talan svo há, að 60 af 100 dóu. Col W. C. Gorgas, úr læknadeild hersins, var falið á j hendur, að sjá um heilbrigðis- j ástandið viff®skurðinn. Nýafstaðn- ar rannsóknir höfðu leitt þ-að í j Ijós, að guluveikEog malaría stöf- i ; uðu af mýfiugum. Setti því Col. j t Gorgas þeilbrigfiisdeild, ei skyldi ; útrýma hverri einustu flugu á eið- I legustu. Meira steypu efni var I brúkað enn í Assouan .stífluna ' i miklu, og nærri eins mikið og í ] stæðsta Pyrámidinn á Egyptalandi j sem enn er mesta steinsmíði heim- j sins. Þessar lokur eins og kyrra-' | iiafs megin, eru með tvöföldum vængja hurðum. Hættan er því j | minni. Níutíu og fimm skip af liundiaði eru innan við 600 fet á lengd. Það PRENTUN rita, lögskjala, ritfanga, bóka, sam- komumiða, nafnspjalda, osfrv. inu, ov sem hafði ]>á afleiðingu, að er því sparnaður á vatni og tíma færri af hundrnði dóu á eiðinu, en I þurfa ekki að nota fulla lengd jí flestum stórborgtim Amleríku. þegar búið var aið rjöra plássið heilsusamlegt, þá var farið að hugsa. um, að gjöra það ánægju- | legt fyrir verkalýðinn : Góð hús voru bvgð, mntvaral var seld livers hólfs, sem er hægt að nota cftir því sem hvert skip um sig út- heimtir. Als eru 46 hurðir í skurð-1 inum. Þær eru úr stál-plötum sem i hnoðnegldar eru á stálgrindum. j Og svo rainmbyggilega gerðar, og verkamönnum með heildsölttverði. j uákvæmlega settar, að þær slúta Snmkomn- og skrmti-salir voru I minna enn einn áttunda nr T)Urnl' I reistir meðfram skurðinum, 'meB un«1 á ytri brún- fem er 05 fet trá nokkru milllMli, sem aðallega1'10™111- Sú stœðsta vegui- 1,483 700 voru undir stjórn Y.M.C.A félags-1 nund' Allar ti] san,ans v,gta bæi Fæst nú á prentsmiðju “ Heimskringlu'-. Það hafa verið keypt ný áhöltl og vélar svo allt þetta verk gotnr nú verið vel og vandlega af hendi leyst. Oll “ Job Printing ” hverju nafni sem nefnist er nú gjörð, og verkið ábyrgst. Fólk sem þarfnaðist fyrir prentun af einhverju tagi utan af landsbygðinni ætti að scnda pan- tanir sfnar til blaðsins. 8kal verða vel og sanngjarn- lega við það breytt og því sett allt á rýmilegu verði, Einnig veitir skrifstofa blaðsins viótöku pöntunum á pappfr, ritföngum, (óprontuðum) og öllu sem að bók- bandi lýtur, og afgreiðir það fljótt og vel. Er það gjört til hægðarauka fyrir fólk. er ]>á ekki hetir til annara að leita. En allri þessháttar pöntun verða peningar að fvlgja. Sendið peninga. pantanir og ávísanir til: The Viking Press P.O. BOX 3171 LIMITED Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.