Heimskringla - 30.04.1914, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.04.1914, Blaðsíða 8
WINNIPEG, 30. APRfL, 10H heimskringla Þekkir þú á Piano? Þú þarft ekki aS þekkja á verS- lag á Píanóum til þess aS sann- fœrast um aS verSiS er lágt á hinum mismunandi Píanóum vorum. ViSskiftamenn eru aldrei lát- nir borga okurverS í verzlun McLean's. Þessi velþekta verz- lun er bezt kynt í síSastl. 30 ár fyrir aS selja á bezta verSi hér í borginni. Piano frá $236 til $1600 B. LAPIN HLUSTIÐ KONUR Nú erum vjer aöselja vorklæönað afar ódýrt. Niðwrsett verðá öllu. Eg sel ykkur í alla staöi þann! bezta alklæönaö fáanlegan, fyrir i $3ö <K) til $37.50 Bezta nýtizku kvenfata stofa Tel. Garry 1982 392 Notre Dame Ave. =® Fréttir af Isfendingadags-nefndar fundi írá Lundar kotnu á íkntu- 1 Smámsaman eru reitt-ar fjaörir var Jón Sigairsson, frá oss íslendingum í Dakota. Utan dajþnn Mary Hill, Magnús læknir Iljalta- ; son, Guöm. Sijíurðsson og Jens í Magnússon, frá Lundar, og Geir- j finnur Pétúrsson, frá Siglunesi. — j þeir stóðu að eins lítið við ’hér í 1 hænum uj héldu heimleiðis daginn í eftir. af J. W. KELLY, J. R. EEDMOND, W, J. ROSS: Einka eigendur. Wínnipeg stærsta hljóðfserahúð Horn; Portage Ave. Hargrave St. Úr bænum. 'Pimtudaginn 16. apríl voru þau Oscar Paulson og Carrie Svan- hvít Olson, bæði frá Winnipeg, gefin saman í hjónaband af síra Rúnólfi Marteinssyni,. að 493 Iúp- ton St. Fimm Prósént afsláttur Atlar uiatvörutegundir seai pið parfnist par á meðal ágætis kaffi sem svo margir pekkja nú, og dáðst að fyrir* mekk og gæði fást í matvöru búð B. Arnasonar, á borni Victor St. og Sargent Ave. Svo er aðgæzluvert að Arnason gefur 5* afslátt af doll. fyrir oash verzlun. Phone Sher. 1120 B. ARNASON Thorlacius & Hanson Skreyta hús og; mála Phone M. 4984 39 Martha St. Islendingadagsnefndin sem kosin j var sfðastliðin vetur til þess að standa fyrir liátíðahaldi á fslend- ingadeginum í sumar hefir haldið nokkra fundi. Fyrsti fundurinn var haldinn 4. marz s.l. á skrifsto’fu H. M. Hannes- j sonar, lögmanns. Á fundi þessum i voru kosnir embætttismenn nefnd- j arinnar, og verkum skift rnoðal j [ nefndarmanna. Dessir hlutu kosningu: Thomas H. Johnson, M. P. P., forseti j II. M. Hannesson, varaforseti: Árni j Anderson, gjaldkeri: ólafur S. Thorgeirsson, skrifari. Var þá verkaskiftum þannig hag- j að að skipaðar voru fimm auka- nefndir, innan aðal nefndarinnar, og var hverri um sig fengið ákvcð- ið verk. Var aukanefridum ski|>að á þessa leið: PROGRAMMES NEFND Thos . H. Johnson, J. B. Skapta- son, H. Marino Hannesson, ólafur S. Thorgeirsson, og ritstjórar blað- anna Hkr. og Lögbergs, er samþykt var að bæta við aðal nefndina. Alfred Albert, Leifur Oddson, Baldtvin. .John GARDSNEFNI) .1. B. Skaptason, Thomas H. John- son, H. M. Hannesson, Skuli Hans- son, ölafur S. Thorgeirsson. Lesendur Hkr. eru nnntir á sam- kornu þá, sem hr. þorst. Johnston íiólinkennfiri heldur með nemeud- um sínum þann 30. þ. m. Mr. Shinn, enskur söngkennari, ketnur þar fram með 30. ínanna söng- ifokk og skemtir með nokkrum söngvum. Næsti Menningaíélags íundur og sá síðasti á vorinu verður liald inn á íimtudagskveldið þanu 7. maí næstkomandi. ]>etta er kosu-, ingafundur og því nauðsynlegt, að allir félagsmenn mæti. Á fundi þessum flytur Dr. Sig. Júl. Jó- hannesson erindi. Umræðuefni hans er : “Mansal”. Á fundinn eru allir jafnt velkomnir, bæði utanfélags- menn sem aðrir. AUGLÝSINGANEFND Árni Anderson, John Baldwin, 8kuli Hansson, Aifred Albert, John Davidson, og ritstjórar blaðanna. Á fundi þessum var samþykt að vandað skyldi til sem allra bezt. I>á var brotið máls á því að á- nægjulegast af öllu ef þess væri kostur, væri að fá einhverja af málsmetandi mönnum þjóðar vorr- ar að heiman, til að koma hingað vestur, sem gest íslen'dinga hér, og sitja með þeim hátíðina. Hallaðist iiug’ur allra að miverandi ráðherra. Varð það að samþykt, að forseta og skrifara nefndarinnar var falið að skrifa ráðlierra Hannesi Hafstein, og fyrir hönd íslendinga hér vestra bjóða honum hingað vestur sem Nýskeð hefir Hkr. verið sent eitt j eintak af Minningarblöðum um i Jóö Sigurðsson forseta. Blöðin j eru gefin út í Reykjavík af hr. H. j Árnasyni. F,r mynd af Jóni efst á blaðinu, og neðanundir- prentuð j minningarljóð skáldanna Malttb. hátíðahaldsins j jocjinm9Sonar) Stgr. Thorsteins- j sonar, Ben. Gröndals, Jóns Ölafs- sonalr osfrv. iiffl Jón forseta. Lag- le-a er frá þessu Minningarblaði gengið, og ekki óhugsandi, að margir hefði gaman.af að eignast það. Er það til sölu hjá bóksala H. S. BardaJ. L; ngmennafélagsfundur verður haldinn í samkomusal Únítara fimtudagskveldið í þessari viku. — Allir meðlimir eru beðnir að mæta C.O.F. stúkan Vínland heldur næsta mánaðarfund sinn á þriðju- kveldið kemur í neðri sal Good- templarahússins. Samkoman, sem haldin var í Skjaldborg á sumardaginn fyrsta, var mjög vel sótt og fór ágæt- lega fram. f>að mátti meÖ sanm segja, að hver liður skemtiski ár- innar væri öðrum betri. 1 sumar- gjöf frá kvenfélaginu iilaut söfnuð- urinn vandað píanó. Prentvillu í “Kþlbeinslagi”, er heiðursgesti þjóðar vorrar hér, og : ,-lt kom j nkr n 16 aprii . voru stödd fyrri viku Mr. og Mrs. Hér í bænum hluta þessara r A. B. Olson, frá Gimli. Ekki söcrðu þau að veikindi væru þar mikil. Fólk lét alt bólusetjast, en tveir sagðir liggja í bóhmni. Veik- in mjö" væg. Skóla lúterska kyrkjufélagsins yerður í þetta sinn sagt upp með hátíðabaldi í.Skjaldborg á Burnell stræti, þar sem skólinn hefir stað- tð í vetur, á föstudaginn í þessari viku. Samkoman kl. 8 að kveldinu og er : slendingum i Winnipeg boð- i« aö vera þair viðstaddir, og að sjálfsögðu eru allir velkomnir. — Síra Friðrik Friðrikssoti, frá Reykjavík verður aðal ræðttmað- ur. þess utan verður þar góðtir söngur, og einnig fleiri ræður fluttar. Á þriðjudagsmorguninn andað- itt hér á almenna spítalanum bóndinn þorsteinn Eyjólfsson, frá Lundar, Man. þorsteinn var mað- ur rúmt fimtugur. Hann var son- ur Ev.jó’lfs Kristjánssonar og konu hans Lukku Gfsladóttur, er lengi bjuggu á Breiðavaði í Eyðaþing- há í Suður-Múlasýslu. Fluttust þau til Dakota bygðar snemma á árum, bjuggu þar lengi rausnar- búi, en eru nú bæði dáin. þor- steinn kom hingað til bæjar fyrra miðvikudag. og fimtudaginn var gekk hann undir uppsknrð við sullaveiki. Hann lætur eftir sig konu og nokkur börn, sem flest ecn uppkomin. Hann var skyldtt- rækinn og góður heimilisfað’.r og drengskaparmaður ttm flest. “SPORTS” NEFND Arni Anderson, H. B. Skaptason, H. G. Hinriksson, John Davidson, iáta þess jafnframt getið að nefndin óskaði eftir að mega bera allan kost- nað af ferð hans, heimanað og heim. Var l>á fundi þeim slitið. Nokkrum dögum seinna var svo eftirfylgjandi bréf samið af for.seta og skrifara og sent ráðherra: Wínnipeg, 10. mars, 1914. Hannes Hafstein, ráðherra Islands: Háttvirti herral Nefndin, er stendur fyrir Islendingadags-hátíðahaldinu hér í Winni- peg, hefur falið okkur, sem hér ritum undir, að bjóða yður upp á, að takast ferð vestur um haf á komandi sumri og vera gestur okkar Vestur- íslendinga á þjóðliátíð vorri hér í Winnipeg 2. ágúst næstkomandi. Vér lofum að bera allan kostnað, scm af för yðar leiðir hingað vestur og heim. aftur til Islands og heituni yður því að ekkert verði látið ógjört af okkar hálfu til þess að förin verði yður til ánægju. Það er álit okkar, sem um þetta höfum rætt, að með komu yðar hing- að vestur muni “brúin yfir hafið” milli þjóðarbrotanna styrkjast að stórum mun og hafa heillavænleg áhrif fyrir komandi tfma. Gerið svo vel og símið svar. Viringrfylst, THOS. H. JOHNSON, Forseti Ó S. THORGEIRSSON, Ritari Jón ölafsson og þorvaldur Skúlason Thoroddsen komu hing- Mikið var um samkomur her a sumardagskveldið fyrsta. Er það í > ;ig jbæjar þann 22. þ. m. norðan lyrsta skiíti, að samkomur haía \ frá N-a Jslandi_ Hafa þeir tekið verið' haldnar til þess að minnast ] ser hedmilisréttarlönd þar norður þessarar hátíðar í öllum _ fjórum frá^ j pígir bygðinni. Voru þeir að — íslenzku kyrkjunum hér í bæ, . fara vestur til Altamont hér í fylk- Söngnum á samkomunni í tJní- | inu 0g. ]>eir þar {ram eftir tarakyrkjunni stýrði Brynjóifur | sumrf organleikari þorláksson, og fórst i __________ það mæta vel. Var llokkurinn prýðilega æföur, og óefalð var söng- j urinn eins igóður og bezt hefir ver- j ið hér í bæ. Nú var aðgætandi, að j ekki hafði hann nema ’ fremur ] stuttan tíma til æfinga, svo með j lengn fyrirvara cr alt útlit fyrir, j að honum yrði ekki ervitt að æfa j ervið lög og 'láta leysa þau vel af j hcndi. íslenzku kyrkjurnar aUar haíal j nú bvrjað á barna-uppfræðslu í söng, og fengið Mr. þorláksson til j að hafa kensluna á hendi. Er liann ] nú farinn að hafa mikið að gjöra, i eiida að maklegleikum, því ]>ekk- j ingu hefir hann og æfingu í söng- J kenslti flestum ísiendingum fremtir Þann 8. apríi nefndarinnar. kom eftirfylgjarrli símskevti frá ráðherra. sent forscta Fíólín recital hy the pupils of Mr. TH. J0HNST0N “Alúðarfylstu þakkir fyrir boðið, en ómögulegt’ “að komast vegna alþingis í júlí og ágúst. Beztu” “kveðjur. Hafsteinn.” Og nú þann 28. þ. m. svohljóðandi bréf. Reykjavík, 10. apríl, 1914 THOS. H. J0HNS0N, ESQ. Forseti forstöðunefndar Islendingadagsins í Winni >peg, 1914. Háttvirti herra: assiated by PROF. W. H. SHINN'S Choral Class Miss Sigríður Thorgeirsson and Mr. Herman Pouwels aceompanists Barnastúkan býður öllum vin- I um sínutn og aðstandiendum á j skemtisamkomu, sem haldin verð- ] ur þann 7. maí næstkomandi. Mrs. j íruðrún Búason, gæzlukona Ung-1 templara hér í fylkinu, stendur fyrir samkomu þessari fyrir stúk- unnar hönd. ®tti íslenzkur al- menningur hér í bænum að votta srtarfsemi og viðleitni Mrs. Búason maklegia viðurkenningu með þvi, -að sækja þessa samkomu vel. Öll •ómök og erviði, sem Mrs. Búason liefir fvrir bessum félagsskap, leys- ir hún af hcndi endurgjaldslaust. Væri það því ekki oflaunað, þótt eldra fólkið með nærveru sinni hjálpaði til, að samkoman tækist sem bezt, svo öll sú fvrirhöfn yrði ekki til einskis. Auglvsing í næsta Waði. I.O.G.T. HALL Cor. Sargent Ave. and McGee St. Thursday Eve., April 30 at 8..3U o.clock Admission 25 cents PR0GRAMME Virðulegt boð hinnar háttvirtu forstöðunefndar til mín, dags. 10 f. m., um að koma vestur um haf á komandi sumri sem gestur yðar Vestur-lslendinga á þjóðhátíð yðar 2. ágúst næstkomandi, hefi ég j móttekið með síðasta póstskipi hingað, og þegar sent svolátandi síma- svar: mM..Æ “íslendingadagurinn, Winnipeg” “Alúðarfylstu þakkir fyrir boðið, en ómögulegt” “að komast vegna alþingis í júlí og ágúst. Beztu” “kveðjur. Hafsteinn.” Um leið og ég staðfesti símskeyti þetta, vil ég leyfa mér að endur- taka virðingarfyllst þakklæti mitt fyrir sóma þann og velvild, er þér : hafi sýnt mér með boði yðar, sem mér mundi hafa verið heiður og ánægja að þyggja. En því miður er mér það ómögulegt, því að al- Rieding þjngj er stefnt saman til aukafundar vegna stjórnarskrárbreytingar- Ten Have >nnar, I. júlí næstkomandi og verður þinginu naumast slitið fyrr en ; um 10. ágúst í fyrstalagi. Þar verð ég að vera, þó að hitt væri óneit- Vér vildiun beina athvgli les- «mla vorra að amn-lvsingii hr. A P. Ced«rqwist á öðrum stað í blað inu. Hr. Cederquist hefir margra ára æfingu í starfi sínu, ojt er á- litinn með beztn klæðskerum þessa bæjar. Hann óskar eftir auknum viðskiftiim fslendinjra. Concerto—B. Minor Ensemble Allegro Brilliant Mr. Frank Fredricksson IU Miss Emma Richter Bloch anlegra skemtilegra. Að alþingi loknu verð ég að fara á konungs- j fund með lögin frá alþingi og í ýmsum öðrum erindum, og verður því naumast lokið fyrr en í september eða októbermánuði. Eftir það byrjar undirbúningur stjórnarfrumvarpanna, sem leggjast eiga fyrir reglulega þingið 1915, er standa mun frá I. júlí til miðs september mánaðar, og er því bersýnilegt, að ég mundi heldur ekki næsta ár geta komist vestur um haf, ef ég held áfram þeirri stöðu, sem ég nú er í. En úr því skera væntanlega kosningarnar á morgun, að minsta kosti að nokkru leyti. 10. 11. 12. Næsta siunnudaeskveld verður nmræðuefni í Únítarakyrkjtinni : Að hverju frete allir Vestur-fslend- fnjrar unnið f sameiningu ? — Allir velkomnir. Song—“Sing. Sing, Birds on the Wing” Nutting Miss Martha Shunk Faust— Fantasie Singelee Miss Violet Johnston Scene De Ballet De Beriot Mr. William Einarson Part Song “The Song of the Fiax-spinner” Leslie Ohoral Class (a' Andante Gluck (bi Gavotte Martini Enscmble Petit Symphony Moret Messrs. Wm. Einarson and Gunnl. Oddson Song—"The Waking of Spring Teresa Del Rego Miss Doris Lloyd Hejre Kati Hubay Mr. Gunnlaugur Oddson Part Song—“Moonlight” Eaton Faning Prof. W. H. Shinns Pupils’ Choral Class Ég bið yður bera samnefndarmönnum yðar beztu þakkarkveðju mína, að “brúin yfir hafið,” er hefir styrkst svo mjög við drengilega hluttöku Vestur-Islendinga í eimskipafélagsstofnuninni hér heima, megi halda áfram að eflast og styrkjast sem bezt. Virðingarfyllst, H. HAFSTEIN. ACCOM PANISTS: Miss Sigríður Thorgeirsson and Mr. Herman Pouwels Er því útséð um að ráðherra gcti orðið við tilmælum nefndarinnar að koma hingað vestur nú fyrst um sinn. En vonandi ættu þó fslend j ingar að mega eiga vpn á því ein- hvern tfma seinna. Hugsanlegt er að vetrar mánuð- urnir væri honum hentugri til fcrð- aiaga, að hann væri þá ekki eins önnum tafinn og að sumrinu, með- an þing stendur yfir og ýmislegar embættisgjörðir er að framkvæma. höfðiugja þessa í öðru erindi, skrökferð’, les : — 1 ' átjánda snalla, 11. apríl—“Hjá heims”, ríman, fyrstu hending : S k r ö k f e r ð- u *' erindi, fjórðu henddng les : s n j a 11 a. 16. apríl—“Á Kolbeinsstööum”, ríman, 27. erindi, fyrstu hending ; Komumann, les : K o m u - m a n n s. — í “Leiðd í landauðn”, ríman, fyrsta erindi, þriðju hend- ing : eyði-böl, les : eyðibó 1. í blaðinu Edinburg Tribune e þess getið, að W. H. Ot’ten í Cava lier hafi verið skipaður skrifari forstöðunefndar Kepúblíkana i Pembina County, en Dr. James i Bathgalte í forstöðunefnd ríkis-. sambandsáns. Bæði þessí embætti skipaði Daníel J. Laxdal áður. — J>ess er líka getiö í sama blaði, að ungur lögfræðingur frá Grand Forks, Harold Thompson að nafni, bafi keypt bókasafn og skrifstofu- áhöld Daníels heitins. ITefir hann í huga, að setja á fót þar lög- manns skrifstofu í fratmtíðinni. — Laugardagskveldið var hélt hr. Skúli Hansson fasteignasali með- limum íslenzka “Hockey” kléibbs- ins F á 1 k i n' n kveldveizlu á St. Regis hótelittu liér í bænum. Auk félagsmanna Fálkans voru ýmsir m’álsmetandi Islendingar hér í bæn- um að boðinu. Eftir borðhaldið voru ræður fluttar, er flestar gengu út á, alð hvetja íslendinga til að sinna meir íþróttumj og leikj um en verið hefir. Nefnd var skip- uð til þess að íhuga, á hvern hátt mætti efla íþróttalíf m’eðal Islend- inga, og helzt þær íþeóttir, er ungt fólk, karlar og konur, gætu tekið þátt í. Nýkominn er úr ferð suður uin Minnesota hr. Christján Vopnfjörð málari hér í bænum. Ferðaðist hann um íslenzku bygöina þar og ennfremur til bæjanna Minneapolis og St. Paul. Mest sagði hann að nú væri talað um pólitík þar syðra. Fara undirbúningskosning- ar þar fram, innan skamms, og eru þær sóttar aif miklu kappi. Hefir Progressive-Repnhlican flokk- urinn tilnefnt ríkisstjóraefni, og styður landi vor Guntiar Björns- son, ritstjóri blaðsins “Minneota Mascot”, hann af alefli. Gunnar er forseti blaðamannafélags Minne- sota ríkis, og fortnaður forstöðu- nefndar Progressive flokksins í Minnesota. Er hann talinn einn með allra áhrifamestu mötinum ]>ar í ríkinu. Gott! Gleðilegar fréttir, hvar sem tslendingurinn stndur framarlega í fvlkingu. Eldsábyrgðir - - - Fasteignir \ artryggið byggingar yðar og húsmuni svo þér verð- ið ekki fyrir skaða. Gjörið fyrirspurnir hjá H. J. Eggertson 204 McINTYRE Blk. Phone Main 3364 Hann selur fasteignir, vartryggir og lánar peninga Rafmagns— —Ijóshjálmar Niðursett verð Sérlega fagur ljós hjálmur með þremur lömpum, mjög hent- ugur fyrir setustofu; verð að eins.................. . .$5.95 Ljóshjálinar þessir eru til sýn- is í búð BJÖRNS PÉTURSS0NAR horni Simcoe og Wellington St. hjá honum má skilja eftir pantanir. Þetta tilboð stend- ur aðeins féa daga. hraðið þvf pöntunum. Peningar verða að fylgja öllum pöntunum. Alskonar ljósvfralagning fljótt af hendi leyst. 50e. aukagjald fyrir að setja inn ijósahjálma þar sem vfrar liggja innanf pípum. M. A. Mclntyre Fhone S 3045, 612 Alverstone St Kaupið Farfa bcint frá verksmiöjunni, fyrir lægsta verö mót peninga borgun. Komið og talið við Shingle Stains & Specialties ---LIMITED ---------- Eftirmenn farfadeiidar, Carbon Otl Work.s Ltd. Sími: Garry 940 66 King St., Wionipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.