Heimskringla - 07.05.1914, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.05.1914, Blaðsíða 4
II K i M s K k I M'i U Heimskringla Pnblished every Thorsday by The Viking Press Ltd., (Inc.) V«rÐ bl&OsÍDS 1 Canada og liandar 12.00 am árift (fyrir fram borgaft). Beot til íslauds $2.00 (fyrir fram borgað). Allar borganir seudist 6 skrifstofn biaösins. Póst eöa bánka Avlsanir stýl- ist til The Viking Press Ltd. RÖGNV. PÉTURSSON , E d it o r H. B. SKAPTASON Manager Oöice : 729 Sherbrooke Street, Wintiipeg BOX 3171. Talsfmi Oarry 4110 Enn skrifar Árni. Flestimi mun vera fariö aö finn- ast einkennileg'ar allar þessar löngu greinar Árna Sveinssonar Xiögib., og lítið auöga þekkingu manna á þeim málum, sem helzt liggja fyrir kjósendum þessa fylkis nú um þessar mundir. Greinarnar eru nú orðnar þrjár og allar um sama efni, — tilraun aö rusla í ó- þverra sögum út af siðastliðnum kosningum í Gimli kjördæmi. Gjörðum vér athugasema við þær tvær, sem komnar eru, og ætl- um enn að gjöra hoaum paö til eftirlætís, að gegna honum, og at- huga þetta síðasta málæðv liams. nokkur átvlla að kveina og kvarta lofal það hjá öðrvim, sem hann og var afsakanlegt. En svo var | lastar hjá liinum, né hvetja menn ekki. Syndin sigratíi ekki, og sak-1 til að fylh'ja öðrum af því hreytni le^ sið tapaði ekki. Álitum vér því hans í því eíui sé afsakanleg, en bezt, að leaða þá söj;u hjá sér, er laut, að öllu þessu máli hvorki kjósendur eða sækjendur voru stórt að græða við það, að henni væri á loíti haldið. — En Árna ojr Lögbengi lýst það ekki. mega þau hæla sjálíu sér eins lengi og þalu vilja, og þykjast hafa vak- ofsækja hinn. Þ'1 það er hrejnt og beint út sagt, að vér berum mjög litla virðingu fyrir þeirri kosninga-aðíerð, sem marg-oft eru notuö, í ótal tilfellum, af báðiim flokkum. F.n vér höfum Sama er að segja um tilvitnan rikisins, þegar það myndaðist fyr- hans í framferði einhvers fundar, ir þriðjungi aldar síðan og fengið er haldinn átti að hafa verið 11. ótakmarkað land til eignar og maí í fyrra, undir umsjón Jlr. |peningagjafir að auk, til þess alð I/auzons. Er saga sú öll úr færð og uppspuni einsog liún er “ritin af herra Árna”. Tilraun hans að ná til vor, og og land var enn hægt að fá, en ekkert án bindandi samninga. — þjóðin var búin að læra af yfir- gangi Can. Pac. félagsins, að slá og ekki öllum rétti úr hendi sér. Og tengja Sléttufylkin miklu við Aust- hún sá, að eftir alt saman, var laigi ! koma á braut frá hafi til hafs ur-Canada. Landið vair því gefið, svo það gæti haft veð til að gefa sakir þær, sem hann ber á oss, eru j fyrir lántökum sínum í Norðurálf- , laigt alt til, féð, trygginguna ekki svara verðar, og má I.ögberg j unni, en i>eningarnir íengiiir til mannslífm, er kostað höfðu Ijá ]>ess háttar hæli, ef því sýnist þess, að hyggja með brautina. — koma brautimii yfir fjöll og og finst tilgangi sínum náð með því, þakklætisskuldin ekki eins stór og. heuni fanst í fyrstu. Hún hafði °g að firn- að aldrei getað séð, að í þvi hafi ann ar flokkurinn yfirburði yfir hinn, j °* f,nst tilffangi sinum náð með j því, einsog líka var rétt, var indi. Sumir höfðu orð á því, ið máls á mætnm hlut, en að hg£um vér verið staiddir hér j se,n stjórnmálablaði. Að vér minstur hluti gjörður, þótt braut- eins vel hefði þjóðin mátt láta í lan-di yfir æði-mörg ár og séð j farið Er þá fyrst við þetta siðasta mál hans að athuga, að honum virðist vera mjötg hughaldið, að seálast til vor. Virðist það vera aðalefni þessarar ritsmiðar, engu siður en hinnar næstu þar á und- an. Ber hann altaf sama lóminn yfir því, að vér höfutn haft í frammi við hann útúrsnúninga og rangfærslur. í hverju þeir útúr- snúningar eru fólgnir, hefir hann ekki gietað sýnt enn og mun aldreí geta sýnt. 1 fyrstu greininni lézt hann vera að vandlæta um með- ferð stjórnarinnar á Ný-lslending- um fyrir aðferð þá, sem í frammi hafi verið höfð við kosningarnar fjrrra vor. Töldum vér þær get- sakir í svari voru ekki vel til til fundnar, og færðum til sönnun- ar þessar ástæður : I fyrsta I agi væri ekki stjórn landsins um að saka, ef ein hverjir styrktarmenn hennar hefðu í einhverju atriði yfirstigið markið í því, að safna lienni fylgis. það væri þeirra sök og ænnaðhvort heimsku þeirra eða öfugum hugs- nnarhætti um að kenna. í ö ð ru 1 a g i værí tvær hlið- ar á öllum kosningaprettum. Ekki yrðu þeir menn fengnir til að fall- ast á ráð þeirra, sem þá pretti vildi í frammi hafa, er væri í ölluiri greínum heiðvírðir sjálfir. Kjósendur yrðu ekki tældir með yínstaupi eða vindlum, nema þeír stæðu svo siðferðislega lágt, að þeir mettu meira magafylli en enanndóm þann, sem atkvæðisrétt- urinn veitti þeim. Er það því tví- hliða ásökun, jregar kvartað er um, að í fraimmi séu höfð at, kvæðakaup, — bendir það engu síð ur á siðíerðisskort kjósenda, en þeirra, sem kaupin semja. Enginn verður keyT>tur honum þvert um huga. Enginn neyddurtil að drekka brennivín og afplána svo vínskuldina með atkvæði sínu þetta fá allir skilið og vitað, er vit og skilning vilja nota, en íinna sér ekki ávalt eitthvað til að urga saman kvörninni og halda áfram að mala. í þriðja lagi bentum vér á að báðir málspartar í þessum umgetnu kosningum hefðu notað alt, sem þeir hefði getað til þess, að koma ár sinni fyrir borð, og væri því alls ekki undain aðferð að kvarta hjá öðrum, þar sem hin hliðin hefði notað alveg sömu að- ferðina. Væri það því mjög ámæl- isvert, að hefja þann eymdarsöng, einsog gjört hefir verið, út af úr- slitunum. Hefði því verið að heilsa, að hliðin, sem undir varð, hefði ekki annað gjört en halda fundi, skýra mál sitt og láta svo menn eina um, hvað þeir gjörðu, — hefði hún verið saklans af oll- um þeim sakaráburði, sem á hina hliðina er hlaðið, — hefði verið leikslokum hefðu þau gjarnan mátt spyrja, og hvaða ósæmd þau gætu dregiö að lokum yfir þá, sem þau vildu hlifal. því það er ekki fyrir vitnisburðarskort, að vér höf- um ekki viljað tilfærai kæru á móti kæru, sem þau hafa borið íram, heldur, að vér lítum stærra á virð ingu vora og Hkr. en svo, að vér viljutn ganga út í þess konar deil- ur. Sýnir það hvorttveggja í senn — kæruleysi og heimsku, að hah’.a samt áfram, og treysta því, að al- menningur fari nokkuð eftir öðr- um eins þvættingi og stöðugt er borinn fram. það mega verá ókunnugir menn kosningatniálum í Manitoba, sem trúa því, að pólitisku flokkarnir hér reyni ekki sitt ítrasta við hverja kosningu, heldur sé annar þeirra frábitinn, að reyna annað en siðferðislega brýning, meðan hinn stútfylli alla kjósendur. Atriðum þessum þremur, er vér höfum nú bent á, og vér tilfærð- tun í fyrsta svari voru, hefir Árni ekki reynt að hrynda, í báðum þeim löngu bréfum til Lögb., sem hann hefir samið síðan. Ekki get- ur hann heldur hrundið þeim. Tvær síðustu greinarnar eru þvi samdar algjörlega utan við málefn- ið, og ræða ekki það, sem á milli bar í fvrstu. Vér skulum telja þau upp aftur, svo fólk geti betur áttað sig á þeim>: — F y r s t a — Stjórnin ber ekki á- byrgð á gjörðum manna, er yfir- stíga rétt takmörk. Hún ber að eins ábyrgð á sínum eigin skipun- um. A n n a ð— það eru tvær hliðar á öllum kærum, er snerta atkvæða- kaup, hvort sem þau eru gjörð með brennivíni eöa öðru. það er lilið bess, sem fyrir kaupi stendur, og hlið þess, sem sig sjálfan sel- ur. Og- nema því að eins, að ein- hver sé til, til að selja sig, er eng- inn til, til að kaupa. Má hver sem vill ejöral upp á milli þessara tveggja hliða, hvor sé virðulegri. En það er vort álit, að sá, sem selur sig, sé tífalt manndóms- minni og svívirðilegri, en sá, sem kaupir. Sá, Sem lætur manngildi sitt, eöa sannfæringu, sem sama er, fyrir brennivínsstaup, er tæp- lega maiður. Ilann á það eitt skil- ið, að vera útskúfaður í yztu myrkur mannfyrirlitningar, fyrir smámensku sína og þá smán, sem hann veitir þ.jóð sinni, í stað þess, að vera tekinn í fang og kjassað- ur og karaður, einsog Argyle bónd- inn er að bera sig til að gjöra. Vér höfum enga meðlíðun með honum, enga velþóknun á honum, ekkert álit á honum. Vér álítum, að hann ætti að vera sviftur at- kvæði og kjörréttindum, þangað til hann lærði að fyrirverða sifr fyrir sinn fyrri hugsunarhátt og athæfi. það eru þvílíkir menn, sem eru fyrsta undirrót allrar óstjórn- ar og siðferðisspillingar í þjóðfé- laginu. þ r i ð j a — Báðir flokkar kjós- endal notuðu sömu aðferðirnar til þess, að konua umseekjanda sínum að. Hefir því sá, sem undir varð, engan rétt til þess, að kvarta undan aðferðinni hjá hinum, því hann notaði hana líka. Vér höfum sögusagnir manna af því, er miklu voru kunnugri því en Árni Sveins- son, er sagnir sínar hefir frá Rich- ardson og Tribune, er þar voru ekki nærri. Vér höfum í höndum eiðsvarin vottorð um það. Vér höldum því fram, að það sem ljótt er og hægt er aið benda á í fari eins, sé einníg ljótt i fari hins, finn- ist það þar, hvort sem um flokka ræöir eða menn. Og það hafi eng- inn, sem telnr sig liugsandi og sjálfstæðan mann, rétt til þess að í nafnaigiftir verður in væri fullgjörð, eftir var þá að byggja alt sjálf, og svo eiga alt ýmsa bera sigur úr býtum. En tæP^a sannaS ranfrærslulaust. vér höfum l.eldur ekki getað lokað | ^eRna hv«« hann leggur s'ig svo augunum fyrir því, að aðferðin er mjög fra-m um, kunmirn að ná skil til vor ávalt kjósendum að kenna. Ef það I K,,,1,rum ver ekkl skU á- Því Vér er satt, sem þingmenn þessa fylkislvitum ekkl tl]’ að vér hoíum verið hafa marg-oft sagt oss, að það | rireinsemdarmaður hans í nokkrum kaupa alla vagna, byggja allar sjálf biðstofur, leggja fréttaþræði og þess háttar, — því þurfti að taka lánið, og fyrir láninu að haía til veðið. Alt gekk vel. Brautin var full- Can. Northern byrjaði tilveru sína fyrst hér í fylkinu. Mackenzie og Mann fengu stofnskrá hér fyrir að leggja brautir fram og aftur ____. _ ______________ ______________ ____ um fylkið. En það sagði skamt^ kosti um $5,000 að sækja um kosn-j hlnt^ 1/11 það munu flestir játa, ^að gjorg ivandið fór að byggjast, bæ- það vantaði peninga og það vant- ir risu upp um Vesturlandið, og j aði eignir, er staðið gætu veð íyr-i félagið fékk landgjafir sinar vel úti j ir peningum, er til láns yrði látnar. Brautin hafði orðið að til- fengnir í útlöndum. Hvorugur ætluðum notum,. og öllum fanst : þeirra félaga átti neitt, er nægt því fé hafa verið v*l varið, er til jgat fyrir allri þeirri upphæð, er taka þurfti til láns til brautar fyr-t irtækisins. Vár þá leitað á náðit ingu hér, þá sýnir það sig sjálft, jóvirðin»t verðnr oss aldreí með því eru, margir gjor, hvað sem honum þóknast um oss að segja. Samningur Bordens hvernrg kjósendur hverjir, innan rifja. Engan langar til, að leggja út $5,000 og hljóta að launum $1.000 árslaun eða minna. En kjósendurnir heimta það. þedr ertt ekki að hugsa um, hvort þeir eru að kjósa menn, sem j ætla svo að gefa burtu réttindi þjóðarinnar og laitdssjóðdnn að auk í 15 ár, einsog gjört var 1904 Ednhver stærsti viðburðurinn frá Grand Trunk málinu sæla,— eða sjónarmiöi alríkisins er samningur þeir eru að kjósa menn, sem viljal sá| sem Borden stjórnin í Ottawa leggja landssjóðinn í umbætur j hefir gjört við Canadian Northem landinu sjálfu, með v e g a g j ö rð I járnbrautarfélagið. I.agði Mr. Bor- og opinberum stofnun-j (ien {ram þessa samnings fyr- um. þeir vilja fá eitthvaö fyrir ir þin.^ö þann 28. apríl síðastl. og snúð sinn, — brennivín, peninga, — , fcom j>aö svo til fyrstu umræöu eitthvað, sem hönd og tönn gettir j>ann 30. Tilefni samningsins var það brautarinnar gekk. Um það heyrð- /i .. „ . iurst lengi vel engar athugasemdir v.ð Canadian Northern járnbraut- eða andmæii. Sumir trúöu því aríéiagið, auk heldur, að forstöðumenn brautarfélagsins hefðu eiginlega gjört góðverk, og lagt aleigtt sína fest á. En svo á eftir — seinna — eru þeir til með að hópa sig sam- j , að í vetur báru j>eir fram beiðfli um styrk fyrir Canadian Nortliern Íárnbrautarfélagið Mackenzie og Mann, er aðaleigendur eru félags- ins. \ ar það ekki nein nýlunda, það er máske synd, að benda á [ }>ví brautir sínar hafa þeir bygt an strax og einhver Árni lemur hross-skinnið, og halda t á r a ‘- m ó t yfir spillingu landsins, stjórnarinnar og þjóðarinnar. stjórnarinnar. Fóru þeir ekki bónleysu ferð. —■ Stjómin ábyrgðist þeim sama sem peningana. Hún samþykti með lög-s í þetta fyrirtæki — eingöngu land- j nm, að brautin, væri hún lögð urn intt til gagns. Hefir það nokkrum j fylkið þar sem hún skipaöi fyric sinnum heyrst, þegar á Strathcona j skyldi gefa í hreinar tekjur sem> lávjrð hefir verið minst. En menn ! svaraði 4 prósent af hverjum doll-> gleymdu ]>ví, hversu efnahag þess- ar, er til hennar færi, alt upp í ara mamna var háttað. jþó þeir * $8,000 á hverja mílu. Seinna var hefðu lagt aleigu sína í fyrirtækið, j bætt $2,000 við á hverja mílu fyrir heföi það hrokkið skamt. Allir til vagna-kostnaði osfrv. Nú var samans höfðu þeir ekki yfir því fé tryggingdn fengin betri en nokkurt að ráða, að hrokkið hefði til j land úti í óbygðum, oig gekk þvt brautarlagningar frá enda stór- j tregðulaust að selja skuldabréfin,.. vatnanna inn til Winnipeg, — mik- ! er þessi ábyrgð stóð á bak við* ið síður, að þeir hefðm getað af En stjórnin krafðist meira. Hún á-: þessa hlið að benda málsins, en jafnframt frá ári til árs á fé, fylkin °K a málefnm, sem fyrir j ambandið hefir veitt, og láni, er Hggja og sem aðskil.ja flokkana, í þeir hafa fengiö gegn skuldabréfum sem um völdin eru að keppa. E n ! félagsins, sem fylkin og sambandið sé það synd bá p,r to k s ú s y n d , þ á er þ a ð hafa ábyrgst. En nú I---—j-.*■ **u JL síðari árum s e m v é r b æ ð i | hefir álit þ.jóðarinnar og hennar þorum og ætlum að hagsýnustu manna d r ý g j a. Tér höfum ekki álitið það skyldu vora né heldttr sæmdar- auka nokkrum manni, að þurka ómennsku einstak)ing;anna í stjórn- rna. Atriði þessi þrjú, sem vér um nú aftur rifjað upp, en sem jhahð, er tryggja átti lánið. Og vér bentum á strax í fyrstu at- j ljvi> setn lániö ekki hrökk til, hugasemd vorri við Árna, hefir bætti þjóðin við í beinum' nokkuð breyzt í þessu efni. Með þessari fjárhags- tilhögun hefir þjóðin eigdnlega bygt brautdrnar, því það er þjóðarinnar áf>yrí;ð á skuldahréftinum, sem gjört helir það að verkum, að mögulegt var að selja þau og fá höf-1 peninga áður en fyrirtækið var hann ekki séð sér fært að ræða. pening- um. En einskis hags hefir þjóðin Ekki hefir hann heldur mótmælt n°trð fyrir allar þær gjafir, annars þeim. En líkingaff vorar hefir hann jen að fá beinar samgöngur og tekið og lieimfært upp á flokk} greiða vegi inn á óbygðdrnar, svo sinn og sjálfan sig, og gefum vér j hægt jTði að nema þar land og honum fulla heimild til þess, ef j f>’rir fólk a(5 komast þangað og ltann vill, án þess þó að veita ! set,ja sij; ]>ar niður. hontim rétt til þess, að bera oss fyrir þeim nafnagiftum. Sannar- lega hefði hvílt á honum skyldan, Hafa nú menn litið svo á í síð- ari tíð, að þetta væri ríkinu ekki sem hagkvæmust stefna. Fyrst og að koma með nöfn þeirra, senl j fremst er það, aö það hefT enga seldu atkvæði sitt Conservatívum jhond j baj,ffa með rúðsmensfcu og íyrir brennivín, einsog yér báðum stjórn fyrirtœkja> sem þaö ber þó alla fjárhagslegu ábyrgðina eigdn efnum lagt braut þvert yfir álfuna. En hvaðan kom þá hitt, er til brautarinnar fór ? Að því var ekki spurt, en fólk var þakk- látt fyrir að hafa fengið braut- ina. Aliðvitað kom hitt féð frá land- inu, frá þjóðinni, og í rauninni alt féð, því forstöðumenn félagsins seldu aldrei allar eigur sínar til þess að byggja brautina. F,n það er réttur tími fyrir stórgróðaíélög, að fá alt, sem þau æskja frá þjóð skildi sér rétt til þess, að ráða' flutningsigjaldi með brautinni, auðs vitað þó svo, að ekki mátti þaS vera lægra en það, að brautin gæfi af sér nauðsynlegar tekjur auk. kostnaðar til þess að borga vext-i ina, sem ábyrgstir voru. þess ut^ an tók stjórnin fyrsta veð í öllum brautum félagsins innan fylkisins,- til þess, ef illa færi, að hún gæti lagt höndur á eignir félagsins, ef jhiin yrði beðin að svara vöxtun- úm, er hún hafði ábyrgst. Var ínn, rneðan henni finst hún standa , •>etta sá b«ti sammngur, er enn Fnda í hafði verið gjörður við nokkurt þakklætisskuld við þau. var það ekki sparað. Auk peningagjafanna og landa- gjafanna fékk félagið undanþágu allra skatta til hins opinbera á öllum sínum eignutn afar-langa > tíð. Og ekki geldur það enn skatt leffSt a £ullið- Þvf var fengið gull, af liintim miklu landflæmum, sem ; °ST þnð lagðist á gulliö og óx, og það á. Landið, sem því var upp- ~nlliÖ með því, og bráðum tók járnbrautarfélag í landinu. öýndist nú vera eins vel um: hnútana búið og hægt var. Félagið ók og dafnaði. því var ekki ólíkt farið og orminum, sem hann að gjöra , fyrst hann kom með þá ásökun, ef hann hefðd vilj- að láta orð stn vera að marka, eða tekið væri mark á þeim. En til þessa hefir hann ekki gjört það, og ótrúlegt, aJð honum vinnist hægð á því héðan af. Hann neitar, að taka vitnisburð merkra íslend- inga trúanlegan, er vér áttum tal við um þetta efni, norðan úr Siglunes og Nairrows bygðum, frá Hnausum og Árborg, og telur þar hafa verið farið í geitarhús að leita sér ullar. Hvaða rétt hefir hann til, að neita sannleiksgildi orða þeirral manna, er sjálfir voru á kjörstöðunum og vissu hvað fram fór ? Hann vitnar í þess stað í sögu- sögn um Mr. Ross J. Adams, sem hann kallar (sem raunar ekki er til), en á að vera Adam E. Ross, að hann hafi lofað kjósanda $25.00 fvrir að kjósa Taylor, veitt vin á veitingahúsi á Gimli og hampað þar handjárnum, osfrv. þessi sami maður, er alt þetta á að hafa gjört, hefir unnið eið að þ V í , að hann hafi e k k i t i 1 Gimli komið í síðast liðin 25 ár!! Maður þessi á heima út í Virden og hefir óflekk- að mannorð, þrátt fyrir sakar- áburð Árna. En ósannindi þess hefir Árni fengiö frá Free Press eða Tribune, er bæði fluttu þessa skáldsöigu. íyrir gagnvart lánveitendum. —- Stjórn og ráðsmenska er öll í höndum hinna sjálfkjörnu forstöðu manna, er hæglega geta svo mis- beitt valdi sínu, að þeir auðgi sjálfa sig, en láti fyrirtækin falla, og þá ábyrgðinai skella á þvi opin- beral. 1 annan stað, sem sagt, þegar um jafnstór fyrirtæki ræðir, og sem landið kostar a ð ö 11 u 1 e y t i , er það stórt vafamál, livort það er ekki í alla staði rang- látt, að veítal mönnum eignar- heimild skilyrðislausa yfir slíkum fyrirtækjum, er þeir að litlu eða engu leyti kosta sjálfir. Um þessi atriði hafa hagfræð- ar landsins verið að hugsa nú í síðari tíð. Og í sambandi við Can. Northern kemur það vel heima, því formenn brautarinnar hafa komið upp brautarkerfi sínu með mjög litlum kostnaði úr eigan vasa. Landið hefir kostað brant- ina, flutningurinn um landið er að borga fyrir hana og gjöral hana að arðsömu fyrirtæki. Alt þetta hefir gjörst á 14 ártim. 1 fyrstu kom engum til hugar, að fyrirkomulag það, sem stjórn- irnar höfðu á því að styrkjai braut arfélög, væri varhugavert. Hið volduga Canadian Pacific járn- haflega 'gefið, var á stærð við hálft Enpdand. Hefir það nú selt mikinn hluta þess, og fyrir það hefir félag- ið fengið meira fé, en upphallega brautin kostaði. þó á íélagið svo mikið eftir, að Shaughnessy, for- maður félagsins, sagði árið sem leið, að þó félagið vildi tvöfalda höfuðstól sinn, án þess að bæta nokkru við, hefði það nógar eignir fyrir þeirri hækkun, þegar landið væri talið með járnbrautinni. J>rátt fvrir alt, sem þjóðin gjörði fyrir Can. Pac. félagið, lt-afði þó hvorki hún eða þingið vald til þess, að set ja félaginu tak- mark með flutningsgjald á dauðu eða lifandi. þjóðin hafði gefið alt, sem félagið fór fram á, en gleymt, að áskilja sér nokkur réttindi í sta'ðinn. þetta sáu menn að hafði gleymst, er íélagið efldist, en of- seint var þá að krefja þeirra rétt- inda, er ekki hafði verið samið um í byrjun. Einnig urðu brautir fé- bæði haus og sporður út yfir fylk- is-takmörk Manitoba. Var þá gengið sömu leiðina og hér við fylkin bæði fyrir vestan og austan, nema hvað farið var nú fram á hærri ábyrgð fyrir#vöxtum á meiri peninga-upphæð á hverja mílu en hér var. Saskatchewan fylkið gekk í ábyrgð fyrir $15,000 á hverja mílu, Alberta sömnleiðis og British Columbia enn meiri upphæð ($35,000), enda er þar kostnaðarmeira, að leggja brautir* Brautin hafði ‘‘gjört lukku,’1 etns- og sagt var, hér í Manitoba. — Flutningsgjaldið hafði verið fæ.rt niður, óbygð svæði verið opnuÖ upp fyrir landnema, alt fylkinu svo að segja að kostnaðarlausu, því ekki hafði það þurit að legigja fram einn eyrir í vöxtu á ábyrgð- arbréfum brautarinnar. En félagið, þótt það virtist vera algjörlega undir þumli fylkisstjóm- anna, fór von bráðar að vaxa út lagsins óíullnægjandi og ekki líkt | úr Þ«m hnefa- Þa« hélt ekki sama nafni í öllnm fylkjunttm, heldur því nógu margar til þess að koma ilutningi og samgöngum í gott lag eftir því sem landið bygðist. það vorn því mikil umskifti, þegar Can. Northern hóf göngu sína. Auðvitað byrjaði það einsog Can. Pac. með að láta landið fá sér alt, sem þurfti með til þess að bvgg.ja brautina. Forgöngumenn- irnir voru Wm. Kackenzie og Don- ald Mann, er verið höfðti verk- stjónar um langan tíma við Can. Pacific bratrtina. þeir vortt efnaöir vel, en engir auðmenn. En nú var ekki hægt að fá það sama hjá fylkjunum og landinu í heild, einsog á dögum Can. Pac. félagsins, — alt skilmálalaust. Pen- brautarfélag var tekið upp á arma limga og ábyrgð fyrir skuldabréfum nefndist “Canadian Northem,') “Alberta”, “Saskatchewan”, 1,On-1 tario” eða “Pacific” iélaigið, eftir ]>ví, hvar það var, og hvert þetta féla-r bar ekki ábyrgði á skuldum hins. Auk þess mynduðust enn auka- fél" út frá þessum, er héldu kola- námum, fossnm, sporbrautum í ýmsum bæjum í eigu sinni. Attu félög þessi sömu mennirnir. Höfðú þeir látið arðinn af aðalfyrirtæk- inu ganga í þessar nýju félags- myndanir, er urðu þeirra prívat- eignir, í stað þess, að halda áfram. brautargjörðinni og leggja arðinn í að íullkomna brautarkerfið. (Niðurlag næst).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.