Heimskringla - 07.05.1914, Síða 7
HEIMSKRINGUA
WINNIPEG, 7. MAÍ, 1914.
Islenzkar sagnir.
(Framliald).
var á scinni árum orðinn veikróma.
Ég var stundum við messu í Kyrkj-
ubœjar kyrkju, og var l>að ánœgju-
legt að hlusta á ræður, prestsins,
sfra Magnúsar og sönginn sem synir
hans tóku þátt í. Pað mátti segja
ufn syni síra Magnúsar að ]>að
var alt annað gæfa en gjörfugleiki.
Fátækt mun hafa valdið ]>vl að
enginn þeirra gekk skóla veginn,
nema Eiríkur sem nú er fyrir sköm-
mu látinn í Cambridge á Englandi.
Bcrgur Magnússon skrifaði mjög
fagra rithönd.æfði sig í að skrifa
prentlctur. Hann l>jáðist mörg ár
af visnunar veiki sem leiddi hann
til bana.
Næstu bæjir fyrir norðan Kyrkju-
bæ voru Gunnhildargerði, Nefbjarn-
arstaðir, Geirastaðir; svo voru Gal-
tastaðir ytri, spölkorn vestur af
Nefbjarnarstöðum; og sögðu munn-
mæli að Galti Geiri og Nefbjörn
hefðu verið bræður, og Gunnhildur
móðir þeirra, og þessir bræður hefðu
borist á bana spjótum að móður
sinni áliorfandi.
1 Gunnhildargerði bjó þegar ég
var á barnsaldri inerkur og velmet-
inn bóndi, Jón Vigfússon. Hann
var talinn einna sterkastur máður
í Hróárstungu, annan en Hallur á
Steinsvaði, báðir voru samtíða um
tíma. Hallur var miklu ýngri cn
Jón. Sagt var að Jón hefði stund-
um tekið tvær rúg-hálftunnur, sína
með hvorri liendi og kastað upp á
kiifbera klakka á hesti, báðum i
senn ]>egar hann var í kaupstaðar
ferðum. Pýngdin var 200 pund.
Jón Var tvíkvæntur, synir hans af
fyrra hjónabandi voru Magnús í
Hallfreðarstaðahjáleigu og Vigfús
á Hrjót í Hjaltastaðaþinghá. Dótt-
ir Jóns var Rannveig kona Jóns
Jónssonar snikkara á Hóli í Hjalta-
staðaþinghá, þeirra son Jón snikk-
ari hinn yngri í Vestur Selkirk.
feynir Jóns Vigfússonar og seinni
konu hans, Sigmundur, Ásmundur
og I>órarinn. beir tóku við búfor-
ráðum með móður sinni að föður
sínum látnum, lítið komnir yfir
fermingaraldur, voru sterkir sem
faðir þeirra og mestir giímu menn
1 Hróárstungu. Ásmundur og Þór-
arinn önduðust ungir, en Sigmund-
ur bjó í Gunnhildargerði.
Fyrir norðan Geirastaði tók við
viðáttumikið flatlendi sem kallað-
ist Húsey. Þar stóð einn reisulegur
bær sem tók nafn af eynni. Húsey
mun að mörgu leyti hafa verið besta
jörð i Hróártungu, land rýmindi
voru mikil og gott beitiland, og
tók Húseyjár bóndi oft til haga
göngu ýmsan kvikfénað apstan úr
Hjaltastaöaþinghá.
Guðmundur hét maður og var
Filipusson. Hann bjó lengi í Húsey
bjó þar um 1820, hefir ]>á verið orð-
inn gamall; ætt hans kann ég ekki
að rekja, faðir hans, var mér sagt,
hefði komið af Vestfjörðum til Aust-
urlands og dvalið þar um tíma og
horfið svo til baka aftur.
Guðmundur var talinn margvfs
og þótti hrekkjóttur, og af þvf að á
hans dögum voru margir hjátrúar
fullir, var haldið hann gæti gjört
sjónhverfingar og sýnt ýms fyrir-
brigði, og þess vegna mynduðust
ýmsar sögur af honum. Eitt' sirin
hafði stúlka sem var á ferð gist
náttlangt í Húsey uin sumartíma.
Hún ætlaði austur að Hóli, austur
fyrir Lagarfljót. Óþerrir hafði
gcngið um tíma, svo mikil taða lá
á túni í Húsey. Það leit út fyrir
góðann þerrir um inorguninn l>egai'
stúlkan ætlaði að leggja á stað.
Guðmundur bað liana að vera hjá
sér um daginn og hjálpa til við
töðuna, en stúlkan neitaði og lagði
á stað. Þcgar liún var komin spöl-
korn austur á eyna skall ó glóru-
laus ]>oka svo stúlkan var að viilast
allan daginn um eyna og kom um
kvöldið aftur að Húsey. 1 öðru
sinni bað ferðamaður um nætur
gistingu í Húsey, sem ætlaði inn að
Kyrkjubæ næsta ilag, sem var sunn-
udagur og ætlaði að vera þar við
messu. Maðurinn var látinn sofa i
úthýsi, honum þótti nóttin nokkuð
löng, vaknaði af og til, og altaf var
myrkur. Loksins birti, og þá koin
Guðmundur og sagði manninum að
honum væri mál að fara að klæða
sig. Maðurinn sagðist hafa haldið
að þessi blessuð nótt ætlaði aldrei
að líða. Hann klæddist fljótlega og
lagði á stað, en fúrðaði mjög þegar
hann sá fólk rvera að vinni á leiðinn.
inn að Kyrkjubæ. Hann spurði
hvert fólk ætlaði ekki til kyrkju,
var honum þá sagt hann væri orð-
inn dagviltur, það væri mánudag-
ur. Sá þá maðurinn að Guðmund-
urhafði haldið honum inni í 3 dæg-
ur, birgt fyrir gluggan á svefnhús-
inu svo enga birtu lagði inn.
Guðmundur átti eina dóttur
barna sem upp komst. Hún giftist
Árna Ssheving Stefónssyni prests í
Presthólum; þeirra dóttir Signíður
giftist Þorgrími Péturssyni frá Há-
konarstöðum á Jökulsdal: einn af
sonum þeirra var Árni faðir Árna
bónda á Grund við Hensel, Norður
Dakota og Jónatans bónda að Akra
í Norður Dakota.
Árni Ssheving bjó í Húsey eftir
Guðmund, liafði svo bústaða skifti anum ofan að sjónum. Fjandmenn
við Magnús Jónsson, bónda á Kór- lians voru þá mjög svo komnir
eksstöðum í Hjaltastaðaþinghá. i nærri honum og gjöra garð fyrir
Svo bjó Magnús í Húsey þar til son- , hann ofan að sjónum. Grímur
ur hans Halldór tók við búi, sem
bjó þar til 1869 að liann flutti að
Sandbrekku í Hjaltastaðaþinghá.
Þá flutti að Húsey Magnús, son
Magnúsar prests Bergsonar frá
Kyrkjubæ; kona Magnúsar var
dóttir Jóns prests Hávarössonar,
seinast í Eydölum, þeirra son Mag-
nús kennari viö Gústavus Adolph-
us háskóia í Minnesota.
Austur héraðssanda.
Nú hugsa ég mér ferðamann fara
austur íyrir Lagarfijót og halda
austur héraðssandana. Ströndin
meðfram 'héraðsflóanum var ein
sandauðn, og |>ó sú sandströnd
væri ekki björgulcg á að líta, kom
það þó fyrir að maður sá á henni
mikið bjargræði, sem öldur hafsins
skoluðu ó land upp. Mikið af trjó-
viðar bjálkum rak oft upp á sand-
ana og var ]>að mikið hagræði fyrir
þó bændur sem rekarétt höfðu.
Vanalega var gerigið á sandana eftir
norðanverður og fanst ]>á oft mikill
trjáviður rekinn, en glaðastir urðu
sem á sanda gengu ]>egar þeir fundu
hval rekinn; og ]>á l>egar hvali rak
flaug hvalsagan. Menn gjörðu sér
]>áð að skyldu í Hjaltastaða]>inghó
að flytja hvalfréttina bæ frá bæ og
svo barst fréttin l'ljótlega til næstu
sveita og tiltölulega eftir lftinn tíma
var mikill mannfjöldi kominn ó
livalstöðina. Þeir sem fyrst komu
fengu vinnu við að skera upp hval
inn og fengu svo skurðar hlut, en
hinir sem seinna komu keyptu, og
altaf voru menn að koma meðan
nokkuð var eftir af hvainum. Tvo
Droplaugarson liljóp fram frá liðinu
og að Gunnari og ætiaði að sæta
áverkum við hann. Nú var úr
vöndu að ráða fyrir Gunnar, óvinir
lians tfu tals voru |>arna komnir
í færi við hann vopnlausann og
nærri klæðlausann, berfaettan; svo
j honum verður það fyrir að kasta
í sér f sjóiiHi. Grímur skýtur eftir
j hommi spjóti og keinur í vinstri
[ hönd Gunnars. Hann kippir burt
spjótinu og legst út á vfkina uppá
Ivon og óvon, um þann tíma órs, en
hyast var og föll stór. Munnmæli
j segja hann hafi hvflt sig í skerjum j
| sem eru í víkinni og kölluð eru j
| Gunnarssker, en á land segir sagan j
j hann liafi komiö fyrir sunnan
[ skriðurnar ]>ar sem kallað hefir
verið Gunnarsdæld, en þó kvTað
]>að örnefni vera tat>að nú. Gunnar
■ hljóp upp á Snotrunes, Borgarfjarð-
ar megin og leitaði trausts til há-
j seta sinna sem höfðu vetursetu
með kaupvarning sinn í víksunnan
við, ]>ar sem Snotrunesbær er nú.
. Hásetar Gunnars vildu enga ásjá
j veita honurn og gaf liann þá nafn
! víkinni og kallaði Geitavík, og
heitir liún svo sfðan. Gunnar liljóp
I áfram suður að Bakka og var nú
farinn að frjósa ó fótum. Hann bað
jSveinung bónda á Bakka að bjarga
þætti, skaut skjóli yfir hann; minti
j Gunnar fyrst á að hann væri hegn-
ingarverður fyrir að drepa ]>ann
mann, “er allir liugðu bezt til".
I Gunriar kvaðst ekki dylja þess að
j illverk hefði hann unnið, og því
jfrekar væri liann hjálpar þurfi og
FROST MISSION LAGIÐ
er Sterkt, Snoturt, Óbrotið, ódýrt Frrir inngirBingu, íbýBarhúsa, opin-
____________1____________l___________7 J bera stofnanna og svo framvegis
stórum ódýrari en venjulegarjárngirðingar úr lélegra efni,
Skrautgirðingar, sterka, útlitsgóðar,
eru annarstaðar.'
Lótið umboðssala vorn koma og sýna yöur girðinga uppdrætti vora og gjöra
nað við að umgirða og vcrja ágang með FROST GIRÐINGUM húseignir yðar.
áætlanir um kost-
THE FROST W/RE FENCE CO., LHVHTED
WINNIPEG, MAN.
Phone Garry 4312 HAMILTON, ONT.
1018 Sherbrookm Street
, kvað öllum boðið að bjarga sér
tórhvali rak á héraðssandana í j meðan hægt væri.
Nú er að segja frá Droplaugar son-
minni tfð á íslandi, þann fyrri 1861,
á Sandbrekkusand; ]>ann hval átti !
Björg Guttormsdóttir, prófasts, j
Þorsteinssonar fró Hofi í Vopnafirði j
umboðsmaður hennar var skóldið j
Póll Ólafsson á Hallfreðarstöðum; j
hinn hvaiinn rak á Eiðasand árið j
1864. Jónatan Pétursson bóndi á ■
Eiðum og eigandi Eiðastóls átti
hvalinn. Hann sendi son sinn Jón-
atan ýngra norður á sand til að
hafa umsjón yfir hvalnumy árið
1868 seint um haust rak 60 smáhvali
sem hnýðingar eru kallaðir, á þess-
ar sandbrekkur. Gagnstaðasand
einna flesta. Kóreksstaðasand. Sand
brekkusand og Hrafnarbjargar-
sand; einna mestur mannfjöldi sást
]>á á söndum. Kjötið af smáhvöl-
um þessum var viðfeldnast til
inanpeldis, fíngerðara en stórhvala
kjöt, og þurfti minni suðu. En ó-
þægilegur fluttningur voru hval-
stykkin, raufar voru skornar í þau
og henfet svo á klifbera klakkana
ó hestunum.
Yfir Gönguskarð til Njarðvíkur.
Gunnar Þiörandabani.
Frá Selfljótsós, ]>ar sem það fljótið
fellur í sjó, austan við liéraðssand-
ana, luigsa ég mér ferðamann halda
upp ósfjall og yfir Gönguskarð’ til
Njarðvíkur. Vestan í Gönguskarði
í Hvammsbotni, sem ]>ar er, segir
Fijótsdæla saga að Droplaugar synir
og Þorkell Geitison hafi handtekið
Þorkel fullspak Ketilsson, bónda
úr Njarðvík.
móðir ]>eirra spáði illa fyrir ferð-
inni af draumsjón sem fyrir hana
hafði borið. En draumurinn rætt-
ist, Þorvaldur tell í bardaganum á
þinginu fyrir Þorgeiri Skorargeir
sem þá bar f hendi sinni til víga
öxina Rimmugýgi.
Meira í næsta blaði) (
Eimskipafélag Islands.
Tilkynning, áminning og von.
Hlutasöluneíndin vestræná hefir
falið mér að tilkynna Vestur-
Islendingum það, aö nú íyrir nokk-
uru hafi fyrsta afborgun vestur-
íslen/.kra liluta veriö send til Is-
jlands, fullar 50 þús. krónur, og
það von, því annaðlivort myndi ,l)að all-margir ]>eirra, sem
eirium endast eða engum af sínu hafa sig ívrir hlutum, ekki
liði. En sá færi ekki þvf sér ]>ætti i st'u enn bunir aö borka sina fyrs,tu
landtakan óvísleg, þar sem Gunnar niöurbortrun. Kn nefndin fékk upp-
væri á strönd fyrir, og óvíst hvernig hæðina með því, að vmsir borguðu
sundið tækist. Þeir fengu sér skip helmimes-yerð hluta sinna og aðrir
og réru yfir vikina og koinu litlu aiia verðupphaeð þeirra. þessum
um ]>egar Gunnar hljóp á haf;
dáðist Helgi að áræði hans og
spurði __ menn sína hvort nokkur j
vildi ráðast til sunds yfir Njarðvík
eftir honum, og kvaðst enginn
mundi til liætta, og kvað^Helgi
Ketilsson,
Þeir D'roplaugar synir
síðar a land enn Gunnar, settu upp
skipið og sóttu eftir flóttamannin-
um og komu að Bakka, rétt þegar
Sveinungi var búinn að koma
Gunnari í felur, og er ekki að orð-
lengja ]>að að Sveinunga tókst rneð
kænsku brögðum og snarræði að
forða Gunnari fró dauða sem Drop-
laugar synir ætluðu honum. Fyrst
faldi Sveinungi hann f torf hripum
svo í heyhlöðu og seinast undir
skipi í sjáfarnausti og þar var hann
stunginn með spjóti í gegnum lær-
ið ofarlega. En Drauplaugur synir
hurfu frá og voru á Desjarmýri um
nóttina og fengu bónda þar, bróðir
risni Gunnsteins bónda, ]>ar bróðir
Sveinunga sem segir f Fljótsdælu
sögu. Næsta dag lögðu þeir af stað
heim á leið, foru upp frá Hvannstoð
insta bæ f Borgarfirði, hafa annað-
hvort farið upp Sandaskörð eða
Mýnesskörð, var þar þá fyrir Þor-
kell Geitison. Hann hafði látið
og Þorkell Geitisson frændi þeirra , lausan Þorkel frá Njarðvík á tíma
voru í eftirleit við Gunnar aust- j ]>eim sem ákveðinn var og þóttust
mann* sem hafði lient það óhapp I þeir frændur enga sæmdar för farið j
að verða banamaður þess manns j hafa til Njarðvíkur og Borgarfjarð-
sem vinsælastur var og bezt að sér j.ar.
gjör af ungum mönnum á Aust- j í þættinum af Gunnari Þiðranda-
fjörðum; Þiðranda Geitisonar frá j bana er sagt, að fylgsni hans hafi
Krossavík í Yopnafirði, bróður j verið inn í Njarðvíkurdal, og seinni
Þorkels Geitissonar. Helgi Drop- j tíða munnmæli sögðu þau verið
laugarson sem var foringi fyrir iiði j hafa suður unair ^yrfjölium.
leitarmanna gjörði Þorkeli í Njarð-
vík tvo kosti, að segja til Gunnars
Þiðrandabana, eða að vera drepinn.
Þorkell fullspakur, sem sá að frænd-
ur hans voru til alls búnir vann
það til Iffs sér að segja hvar fylgsni
Gunnars væri og skifti þá Helgi lið-
inu í-iielming, fór við tíunda mann
ofan yfir heiði til Njarðvíkur, en |
skildi Þorkel Geitsson við helming
liðs, hjá nafna sfnum f Djúpahvam-
í þættinum segir að Þorkell Geiti-
son hafi með brögðum komiðÞorkeli
fullspak á vald sitt, og með brögð-
um fengið liann til að segja sér
til Gunnars, og að Gunnar hafi
hlaupið þar suður yfir fjallið að
Bakka og svo þegar 8veinunga
þraut fylgsni, synt út í Hafn-
arhólma, sem er mikið meiri
vegalengd en yfir Njarðvfkina. Svo
yfir það heila verður frásagan í
mi, vestan 1 skarðinu, kvaðst mundi | Fljótsdælu um eltingarleikinn eftir
koma að liadegi ef hann fyndi eigi j rTlinna,.i sennilegri en sú f þættin-
um sérstaklega vegna örnefnanna
sem mynduðust í sambandi við
flóttann, og líka er það sennilegt
að Drauplaugar synir hafi elt Gunn-
austmanninn og ]>á kvaðst hann
mundi drepa Þorkel fullspak ef j
hanri hefði logið. Enn ef hann yrði
ekki kominn fyrir liódegi ]>á mætti
hafa það til marks að hann hefði
fundið hæli austmannsins, og þá
skyldi láta Þorkel fullspak lausann,
en þeir félagarnir sem gættu hans
skyldu fara upp til Arnheiðarstaða
um kvöldið, og biða sfn |>ar unz
hann kæmi daginn eftir. Helgi og
menn lians sáu fljótlega álengdar
fylgsni Gunnars; þá var hálfljóst
af degi að morgni dags. Um þann
tfma vaknaði Gunnar í tjaldi sínu
og þurfti að ganga út, kipti skóm
á fætur sér og hnepti eigi, gekk út
ó nærk'æðum; ]>etta var utn vetrar
tíma þegar dag var farið að lengja,
snjódrífa var og norðan vindur.
Hann heyrði ]>á mannamál og vissi
að ófriðarmenn vorii rétt að segja
komnir að honum, lagði á flótta og
hljóp sem hvatlegast og misti fljótt
ar, þo þátturinn ekki geti um það.
En Gunnar Þiðrandabani má óefað
skipa öndvegi í minni íslenzku þjóð-
arinnar, með frægustu hetjum forn-
aldarinnar. Líka er ]>að saga hans
sem gjörir Njarðvík söguríka. En
aftur enginn sögulegur viðburðui'
frá fornöldinni f letur færður úr
Hjaltastaðaþinghó, nema hvað fyrr
öllum ósknr nefndin að færðar séu
sinar alúðorfylstu þalkkir fyrir
drengilesrar undirtektir þeirra í
þessu þarfaniáli íslen/ku þjóðar-
innar.
Rn jafnframt óskar ncfndin, að
allir vestur-íslen/kir hluthafar leggi
til þess alla krafta sina, að önnur
afborgunin, sem fellur í gjalddaga
í júní næstkomnndi veröi -reidd til
féhirðis hennar í ta-ka tið, og a.ð
allir þeir, sem ennþá skulda fvrstu
afborgunina, lrafi útvegi til þess,
að mæta báðuin afborgunum sin-
um á tilgreindum tima. þettal er
aljrjörleira nauðsynlegt, vegna þess
að smið skipa þeirra, sem nú eru
i gerö, verður að greiðast að lang-
mestu leyti, áður en smiðinu er
lokið, og forstöðunefnd félagsins á
Islandi, sem stendur í ábyrgð fyrir
veröi skipanna, reiðir sig á skil-
visi Vestmanna, með hlutaborgan-
ir þeirra í ákveðinn tíma, og hefir
hagað samningum sínum sam-
kvæmt því.
Knnfremmr er mér falið, að biöja
þá mörgu Vestur-íslendinga, sem
j styrkt geta þetta málefná, en hafa
j ennþá ekki g.jörst hluthafar í félag-
inu, alð g.jöra nú svo vel og g.jör-
ast hluthafar í því,! svo að sú 200
þús. króna upphæð, sem óskað er
eftir héðan að vestan, fáist full-
g.jörð hið allra fyrsta.
Seldir eru nú meðal Vestur-ls-
lendinga Kimskipafélags hlutir fyr-
ir 192,500 krónur, skortir þá að
eins 7,500 krónur til fullgjörðar
hinnar umbeðnu upphæðar, og fyr-
ir þá upphæð óskar nefndin, að
hlutir verði keyptir sem allra fyrst
Rétt er að láta þess hér gvtið,
að nokkur alfföll geta hæglega orð-
ið á einhverju af því, sem þegar
hefir selt verið, svo setn veikindi,
dauði eða jafnvel að eins hughvarf
hluthafanna, og rýrnar þá aðal-
upphæöin, svo sem þeim afföllum
nemur. Stórvægileg igeta slik af-
föll ekki orðið, en eigi að síður er
nauðsynlegt, að gjöra fyrir þeim.
þess vegna er það nefndinni alvar-
legt áhugamál, að geta selt hluti
fj’rir nokkru meira en þær 7,500
krónur, setn að framan eru nefnd-
ar, og hún óskar þess innilega og
biður, að landar vorir h'ér vestra
vilji taka þetta til greina og rita
| sig inn sem fvrst, Nfvrir svo mörg-
hlutifln af Gunnarssögu sem Fljóts. , , .. . ,,
dæla skýrir frá, cr tcngdur einumtnm hlutum’ að fu,lnaVHa 'ne5Þ
*Austmerin voru vanalega kallaðir
útlendir menn sem komu kaupferð-
ir til íslands og dvöldu oft vetrar
langt lijá bændum, flestir munu
þeir hafa verið frá Norvegi.
af sér skóna, hljóp ofan hjá skál-
bæ þar í sveitinni, Ivóreksstöðum,
sem síðar mun sagt frá verða.
Svo bætist við sögu Njarvíkinga
það sem Njóla getur um, að FIosi
Þórðarson frá Nvínafelli í öræfum,
kom þangað órið 1012, þegar harrn
var í liðsbónar ferð eftir brennuna
þörfinni til uppfvllingar . 200 þús.
króna upphaeðinni.
Nefndinni finst, að saemd hennar
og vor allra Vestmanna krefjist
þess, að forsitöðunetfnd Eimskipa-
félagsins á íslandi þurfi ekki að
líða vonbrigði í þessu máli fyrir
Bergþórshvoli. Þá bjuggu f áhugalevsi vort hér
Njarðvík þeir bræður Þorkell full
spakur og Þorvaldur. Þeir og Stein-
vör kona Flosa voru systkyna börn.
Flosi bað ]>á að rfða til þings og
veita sér lið í brennumálinu þeir
voru lengi tregir, un/ hann gaf
hvorum þeirra 3 merkur silfurs, ]>á
létu þeir tilleiðast þrátt fyrir þó
Sendið því hlutapantanir vðar
sem allra fyrst til féhirðis nefndar-
innar, herra/Th. K. Thorsteinsson-
ar, Manager Northern Crown
Bank, Winnipeg.
Winnipeg, 1. maí 1914.
B. L. Baldzvinson
ritari.
Utnefningar í fylkinu:
Eftir öllu að dæma smá dregur nær kosningum hér í Mani-
toba. Hafa útnefningar fariS fram í 30 kjördæmum, og hafa
þessir hlotið heiðurinn:
Constituencies
Arthur
Assinibaia
Beautiful Plains
Birtle
Brandon
Carrillon
Cypress
Dauphin "
Deloraine
Dufferin
Elm"'ood
Emerson
Gladstone
Glen"'ood
Gimli
Gibert Plains
Iberville
Hamiota
Kildonan * St. Andr.
Killarney
Lakeside
Lansdo"ne
Le Pas
La Verandrye
Manitou
Minnedosa
Mountain
Morden-Rhineland
Morris
Nelson-Churchill
Norfolk
Nor"'ay
Portage la Prairie
Roblin
Rock"ood
Russell
St. Boniface
St. Clements
St. Rose
St. George
Swan River
Turtle Mountain
Virden
Winnipeg Centre
Winnipeg Centre
Winnipeg South
Winnipeg South
Winnipeg North
Winnipeg North
Candidates P.O. Address
A. M. Lyle Lyleton
J. T. Haig lon. J. H. Howden Wfnnipeg i
B. W. L. Taylor
Albert Prefontaine St. Pierre
George Steel Glenbore
W. A. Buchanan Dauphin
J. C. W. Reid Underhill
H. D. Mewhirter Winnipeg
Dr. D. H. McFadden Emerson . i'
A. Singleton Gladstone
Col. A. L. Young Souris l
Sv. Thorvaldsson Icelandic River
A. L. Young Winnipeg í
Wm. Ferguson Hamiota n
Hon. Dr. Montague Winnipeg
H. G. La'frence Winnipeg i
J. J. Garland Portage la Pralrle i
Dr. R. D. Orok Le Pas i
J. B. Lauzon Winnipeg |
J. Morrow La Riviere i
W. B. Waddell Minnedosa
L. T. Dale Baldur
W. J. Tupper Winnipeg
Jacques Parent Letellier t
R. F. Lyons Carberry
Hon. H. Armstrong F. Y. Newton Portage la Prairie
Isaac Riley Stonewall
E. Graham Fox"arren •
Thomas Hay Selkirk •
J. Hamelin St. Rose du Lae i
E. L. Taylor Winnipeg
J. Ste^art Hon. Jas. Johnson Thunderhill i
H. C. Simpson Virden j J
Er þetta allt einvala líð, og mikil-hæfir menn, og má vafa-
laust telja að þeÍT hljóti kosningu hverjir aðrir sem í kjori verða.
PRENTUN
rita, lögskjala, ritfanga, bóka, sam-
komumiða, nafnspjalda, osfrv.
Fæst nú á prentsmiðju “ Heimskringlu”. Það hafa
verið keypt ný áhöld og vélar svo allt þetta verk getur
nú verið vel og vandlega af hendi leyst. Öll “ Job
Printing” hverju nafni sem nefnist er nú gjörð, og
verkið ábyrgst. Fólk sem þarfnaðist fyrir prentun af
einhverju tagi utan af landsbygðinni ætti að sonda pan-
tanir sfnar til blaðsins. Skal verða ve! og sanngjarn-
lega við f>að breytt og því sett allt á r/milegu verði.
Einnig veitir skrifstofa blaðsins viítöku pöntunum á
pappfr, ritföngum, (óprentuðum) og öllu sem að bók-
bandi lýtur, og afgreiðir það fljótt og vel. Er það gjört
til hægðarauka fyrir fólk, er þá ekki hefir til annara að
leita. En allri þessháttar pöntun verða peningnr að
fylgja. Sendið peninga, pantanir og ávísanir til:
The Viking Press
P.O. BOX 3171
Winnipeg, Man.
LIM/TED
Kaupið Heimskringlu