Heimskringla - 07.10.1915, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.10.1915, Blaðsíða 3
- -------------- - , Mennirnir á undan Adam. EFTlfí J AC K LON DON. (Höfundm aS ‘The Call of the Wild' og ‘The Sea Wolf’ osfrv.). Þeir voru einlægt að urra, gelta og veina. Alt í einu hrökk Laf-eyra hastarlega við. Hann hélt að hann hefði heyrt eitthvaS. ViS horfSum óttafullir hvor á annan, því viS vissum, aS þarna var háski mesti aS vera. Sá hlutur, sem fremur öSrum gjörSi <lýrin aS bandóSum ófreskjum, var þegar eitthvaS var átt viS unga þeirra. Og hvolpar þessir, sem vein- uSu þarna, voru af kyni hinna viltu hunda. ViS þekt- um þá vel. Þeir fóru í hópum saman, og voru voSi og skelfing hinum grasetandi dýrum. ViS höfSum horft á þá elta nautgripahjarSirnar og vísundahjarS- irnar og séS þá draga niSur og rífa kálfana og sjúku nautin og hin gömlu. Oftar en einu sinni höfSu þeir líka elt okkur. Eg hafSi séS konu eina af kynflokki okkar flýja undan þeim og náSu þeir henni rétt í því, aS hún komst inn í skýli skógarins. HefSi hún ekki veriS orSin eins þreytt af hlaupunum, þá hefSi hún sjálfsagt getaS komist upp í eitthvert tréS. Hún reyndi til þess, en misti fótanna og féll niSur. Þeir voru ekki lengi aS tæta hana í sundur. ViS horfSum ekki lengur en eitt augnablik hvor á annan. Svo hlupum viS til skógarins óg héldum fast um veiSi okkar. En þegar viS loks vorum óhultir orSnir uppi í tré einu háu, þá héldum viS hvolpunum á loft og hlógum. ViS urSum þó aS fá aS hlægja, hvaS sem yfir kæmi. En þá byrjaSi einhver hin erfiSasta þraut, er eg hefi nokkru sinni orSiS aS reyna. ViS lögSum af staS meS hvolpana heim til hellranna. ViS gátum ekki neytt handanna vi aS klifrast. Mestallan tímann máttum viS hafa þær á hvolpunum, sem einlægt voru spriklandi og iSandi. Einu sinni reyndum viS aS ganga á jörSunni; en þá kom óræstis hyena og rak okkur upp í trén aftur, en fylgdi okkur einlægt niSri á jörSunni. Hún var vitur hyenan sú. Þá datt Laf-eyra gott ráS í hug. Hann mundi þá eftir, hvernig viS bundum utanum laufknippin, er viS bárum heim til aS sofa á. Hann sleit því af trján- um nokkra seiga viSarteinunga, batt saman fæturna á hvolpinum og hengdi hann svo aftur af hálsi sér. ViS þetta fékk hann lausa bæSi fætur og hendur til aS klifrast. Hann var því allur á lofti af kæti og beiS ekki eftir því, aS eg lyki viS aS binda saman lappirnar á hvolpinum mínum, heldur lagSi þegar af staS. En ekki er sopiS káliS þó aS í ausuna sé kom- iS. Hvolpurinn vildi ekki hanga kyr á bakinu á Laf- eyra. Hann sveiflaSist utan á síSuna á honum og framan á kviSinn á honum. Og tennurnar á honum voru óbundnar og læsti hann þeim fljótlega á kaf í mjúka, verjulausa magálinn á Laf-eyra. Hann rak upp voSahljóS og var nærri dottinn, en þreif síSan báSum höndum um grein eina til aS bjarga sér. Vín- viSarteinungurinn um hálsinn á honum slitnaSi; en hvolpurinn datt niSur bundinn á öllum fótum. Tók þá hýenan aS snæSa. Laf-eyra var bæSi argur og reiSur. Hann út- húSaSi hýenunni, og lagSi svo aleinn heim á leiS eftir frjátoppunum. Eg hafSi enga ástæSu til þess, aS fara meS hvolpinn heim aS helli mínum, aSra en þá, aS mig 1 a n g a S i til þess, og stóS fast viS þessa fyrirætlun mína. Svo bætti eg um uppgötvun Laf-eyra og var þaS bót mikil. Eg batt fyrst lappirn- ar á hvolpinum og svo stakk eg spítu þvers um í kjaftinn á honum og batt saman báSa skoltana og þaS vandlega. Loksins kom eg hvolpinum heim. Held eg aS eg hafi haft meiri þolgæSi og þráa en hitt fólkiS yfir höfuS, því aS annars myndi mér ekki hafa hepnast þetta. Þeir hlógu aS mér, þegar þeir sáu mig dragn- ast meS hvolpinn upp í litla hellirinn minn; en eg skifti mér ekki af því. Eg var búinn aS koma fyrir- ætlan minni heppilega fram og þarna var hvolpur- inn. Hann var leikfang slíkt, sem enginn af “frænd- um" mínum átti. Svo var hann ákaflega fljótur aS læra. Hann beit mig fyrst, þegar eg fór aS leika viS hann; en eg barSi hann á hlustirnar og þá reyndi hann ekki til aS bíta mig langa hríS. Eg var verulega hrifinn af honum. Hann var svoddan nýnæmi, og þaS var einkenni kynflokksins, aS hafa mætur á nýjum hlutum. Þegar eg sá, aS hann vildi ekki eta ávexti neina, þá náSi eg handa honum fuglum og íkornum og rabbitum. ViS fólkiS átum bæSi kjöt og ávexti og vorum leiknir mjög aS ná smáum dýrum). Hvolpurinn át kjötiS og þreifst ágætlega. Eftir því, sem eg get næst fariS, hafSi eg hann meira en viku. Svo kom eg heim einn daginn meS hreiSur fult af fasan-ungum, nýskriSnum út úr eggjunum; en þá var Laf-eyra búinn aS drepa hvolpinn og var aS byrja aS eta hann. Eg stökk á Laf-eyra, — hellirinn var lítill —, og þarna flug- umst viS á og rifum hvor annan meS tönnum og neglum. Þannig lauk henni í áflogum, þessari fyrstu til- raun aS temja hundinn. ViS slitum hnefafyllurnar hvor úr hári annars, og rifum og bitum og hálf- sprengdum augun hvor úr höfSi öSrum. Svo húkt- um viS uppi ólundarfullir og þegjandi; en loksins sættumst viS. Og þá fórum viS aS eta hvolpinn. Hráan? Já, viS þektum ekki eldinn á þeim tímum. En sá þroski mannsins, aS verSa mateldandi spen- dýr, var falinn lengst inni í hinni þéttvöfSu skrá hins ókomna tfma. IX. KAPÍTULI. ANN RauS-auga var sem tröll frá löngu liSn- um tímum. Hann var hiS mikla ósamrým- andi efni hjá kynflokki okkar. Hann var frumlegri en ófullkomnari en nokkur okkar hinna. Hann átti ekki heima í hópi okkar, og þó vorum viS svo frum- legir og fáráSir sjálfir, aS viS gátum ekki haft næg samtök til aS drepa hann eSa reka hann burtu. Fé- lagsskapur okkar var óheflaSur; en þó var RauS- auga alt of ruddalegur til þess aS vera í félagi okkar. ÞaS leit út sem hann myndi eySileggja kynflokkinn meS ruddaskap sínum. Hann var í rauninni aftur- hvarf til eldra mannkyns, og átti heima hjá “trjá- fólkinu" miklu fremur en okkur, sem vorum á leiS- inni til aS verSa menn. Hann var óhemja í grimd sinni, og er þaS mikiS sagt um nokkurn á þeim tímum. Hann barSi óspart konur sínar, — reyndar átti hann ekki nema eina í einu, en marggiftur var hann. ÞaS var ógjörningur fyrir nokkra konu aS búa meS honum, og þó gjörSu þær þaS, því aS þær voru neyddar til þess. ÞaS var þýSingarlaust aS hafa nokkuS á móti því, sem hann vildi. Oft rennur mér í huga órólegi tíminn rétt fyrir rökkriS. Þá var fólkiS vant aS koma í hópum fram á bera svæSiS fyrir framan hellrana. Kom þaS þá frá vatnsbólinu og karrot-blettunum og úr berja- mýrinni. Þeir þorSu ekki aS vera úti lengur, því aS þá var hiS óttalega myrkur aS nálgast. En í myrkr- inu er jörSin ofurseld blóSsúthellingum rándýranna, og hins vegar felast þá fyrirrennarar mannanna skjálfandi af ótta í holum sínum. En þaS eru ennþá fáeinar mínútur þangaS til viS förum aS klifrast upp í hellra okkar. ViS erum þreyttir eftir leikinn um daginn og látum aS eins heyrast hljóS í hálfum rómi. Krakka-hvolparnir eru ekki orSnir fullsaddir af leiknum og skrípalátunum, en þeir leika sér aS eins af hálfum huga. Hafgolan er dáin út og skuggarnir eru aS lengjast, eftir því, sem sólin verSur lægri og lægri. En frá hellinum hans RauS-auga heyrast þá alt í einu voSaleg ó- hljóS og þungir smellir af stórum höggum. Hann RauS-auga er aS berja konuna sína. 1 fyrstunni slær öllu í ógnþrungna þögn. En þegar höggin og veinin halda áfram, þá fara allir aS babla og bulla sem óSir af magnlausri reiSi. ÞaS er auSséS, aS mönnum þessum er illa viS gjörSir RauS-auga; en þeir eru hræddir viS hann. Höggin hætta og lágu stunurnar deyja út; en viS höldum á- fram aS bulla hver viS annan, og hiS sorgþrungna rökkur læSist yfir alt og hylur okkur. ViS hlógum aldrei, þegar RauS-auga var aS berja konur sínar, og hlógum viS þó aS flestu, sem fyrir kom. ViS þektum of vel hinar sorglegu afleiS- ingar þessara högga. ÞaS var margan morguninn, sem viS fundum líkiS af seinustu konunni hans fyrir neSan klettana. Hann hafSi íleygt henni út úr hellismunnanum, þegar hún var dauS. Hann gróf aldrei sína dauSu. Hann lét “frændfóIkiS” hafa fyrir því aS bera burtu lík þessi, sem aS öSrum kosti hefSu gjört óheilnæmt loftiS í bústöSum okkar. En þaS var ekki nóg meS þaS, aS RauS-auga dræpi konur sínar; hann drap líka fólk til þess aS fá þær. Þegar hann vildi fá sér konu, þá kaus hann sér konu einhvers mannsins, en drap þegar mann- inn. Sá eg hann drepa tvo menn í þessum tilgangi. Alt fólkiS vissi af þessu, en gat ekkert aS gjört. — Ennþá hafSi engin stjórn myndast innan kynflokks þessa, sem um sé vert aS tala. ViS höfSum og héld- um viS venjur okkar og létum reiSi okkar bitna á öllum, sem voru svo ólánssamir aS brjóta á móti venjum þessum. Þannig réSust allir, sem þaS sáu, á hvern þann, sem saurgaSi vatniS í vatnsbólinu; en hver sá, sem gjörSi okkur hrædda aS óþörfu, varS þó jafnan fyrir ennþá' verri meSferS. En hann RauS-auga tróS skörnugum fótunúm allar venjur okkar, og viS vorum svo hræddir viS hann, aS okk- ur var ómögulegt aS gjöra samtök okkar á milli og hegna honum. ÞaS var, held eg, sjötta veturinn, sem viS Laf- eyra vorum í hellinum, aS viS fórum aS finna til þess, aS viS værum verulega aS vaksa og þroskast. I fyrstunni hafSi okkur veitt þaS æSi erfitt, aS troSa okkur inn um rifuna á hellinum okkar. En þaS hafSi sína kosti. ÞaS var ekki hætt viS, aS aSrir tækju frá okkur hellirinn okkar. I fyrstu grófum viS út lausá grjótiS, þangaS til fingurnir og neglurnar á okkur fóru aS verSa sárar, og kom mér þá af hendingu til hugar, aS reyna aS losa bergiS meS tréflís. Þetta gekk ljómandi vel. En þaS leiddi einnig ógæfu meS sér. Einn morgun snemma höfSum viS losaS heilmikiS af lausu grjóti úr berginu, og ýtti eg hrúgunni fram af brúninni. En á næsta augnabliki heyrSist reiSiöskur mikiS aS neSan. ÞaS var engin þörf á því aS líta niSur. ViS þektum röddina alt of vel. Grjóthrúgan mín hafSi komiS á skrokkinn á honum RauS-auga. ViS urS- um gagnteknir af ótta og skelfingu og hnipruSum okkur niSur í hellinum. Einni mínútu seinna var hann kominn aS hellismunnanum, starandi inn til! okkar meS rauSsollnu augunum og alveg hamslaus af reiSi. En hann var of digur; hann komst ekki inn til okkar. Alt í einu fór hann burtu, og þótti okkur þaS grunsamt. Eftir því, sem viS bezt þektum til skapferlis og eSlis "fólksins”, hefSi hann átt aS vera kyrr og láta reiSina "rasa” út. Eg var viS hellis- munnann og horfSi niSur. Gat eg þá séS hann, þar sem hann v^ aS byrja aS klifrast upp bergiS aftur. HafSi hann stöng langa í annari hendi. Og áSur en eg gat ráSiS í, hvaS hann ætlaSi sér, var hann kom- inn aS hellismunnanum aftur og farinn aS reka stöngina inn til okkar meS grimd mikilli. LagSi hann stönginni svo fast, aS okkur stóS voSi af; því aS hann gat hæglega rifiS opinn kviS- inn á okkur, ef aS hann hefSi hitt okkur. ViS hnipr- uSum okkur upp aS hliSarveggjunum, og átti hann óhægt meS aS ná til okkar þar. En hann var svo iSinn aS starfi þessu, aS hann gat snert okkur viS og viS. Voru þaS vondar rispur og langar, er stangar- endinn náSi okkur og skóf af okkur hár og húS. En viS hljóðuSum upp af sársaukanum, og grenjaSi hann þá af ánægjunni og stakk þá stönginni ennþá ákafar. Eg fór aS verSa reiSur. Var eg skapbráSur nokkuS á þeim dögum og býsna hugrakkur, þó aS þaS væri líkast hugrekki rottunnar, þegar hún er kvíuS í horni uppi. Eg náSi í stöngina meS hendinni, en svo var RauSauga sterkur, aS hann svifti mér út í rifuna. Hann seildist til mín meS hinum langa handlegg sínum og neglur hans rifu af mér holdiS, er eg stök til baka úr greipum hans, og komst á ó- hultan staS út viS hliSarvegginn. Hann fór svo aS reka stöngina inn aftur, og meiddi mig töluvert á ökslinni. Laf-eyra gjörSi ekkert annaS meSan á þessu stóS, en aS skjálfa af hræSslu og veina og hljóSa, þegar RauS-auga hitti hann. Eg fór nú aS líta í kringum mig, hvort eg sæi ekki nokkurt prik til þess aS reka út aftur, en fann aS eins greinarstúf einn, eitthvaS fet á lengd og einn þumlung á þykt. Stúf þessum kastaSi eg í RauS- auga. Hann gjörSi honum ekki neitt, en þó rak hann upp öskur mikiS; því aS honum óks reiSin um helming viS þaS, aS eg skyldi vera svo djarfur, aS reyna aS slá hann aftur. Hann hamaSist nú meS stöngina. En eg fann steinhnullung einn og kastaSi í hann og kom á brjóstiS. VarS eg viS þetta djarfari, og var eg nú orSinn eins reiSur og hann og allur ótti horfinn. Sleit eg þá steinmola úr bjarginu, er hefir veriS eitthvaS tvö til þrjú pund á þyngd. Og af öllu afli fleygSi eg honum beint framan í andlitiS á RauS-auga. ÞaS lá nærri,, aS þetta riSi honum aS fullu. Hann riS- aSi aftur á bak, misti stöngina og var nærri dottinn niSun af klapparbrúninni. Hann var nú æSi ófríSur sjónum. AndlitiS var alt löSrandi í blóSi; hann skelti saman hvoftum og nísti tönnum, eins og viltur göltur. Strauk hann nú blóSiS úr augum sér, og er hann sá mig, þá öskraSi hann af reiSi. Stöngin hans var farin, og fór hann aS slíta steinmola úr berginu og kasta í mig. En þetta varS mér-aS vopni. Eg sendi honum sending- arnar hans aftur og heldur betri, því aS hann var svo miklu stærra skotmark en eg; og svo gat hann aS eins séS mig viS og viS, því aS eg hnipraSi mig upp aS hliSarveggnum. En alt í einu hvarf hann aftur. Sá eg þaS af brúninni, er hann fór niSur bergiS. Allur kynflokk- urinn hafSi safnast saman úti og horfSi á þetta í ógnum blandinni þögn. MeSan hann var á leiSinni niSur, þutu hinir hugdeigari inn í holur sínar. Sá eg gamla MergjaS-bein skjögrandi þar eins fljótt og hann gat. RauS-auga kastaði sér frá berginu og leiS í loftinu niSur seinustu tuttugu fetin. Kom hann niS- ur rétt viS hliSina á konu einni, sem var aS byrja aS klifrast upp. Hún hljóSaSi upp af hræSslu; en tveggja ára barn, sem hékk á henni, misti tökin, og datt niSur fyrir fætur RauS-auga. BæSi seildust þau nú eftir barninu, hann og móSir þess; en hann náSi því. Og á næsta augnabliki slengdi hann því upp aS berginu, svo aS hvert bein brotnaSi í því. MóSirin hljóp til barnsins, greip þaS í fang sér og sat þar grátandi yfir því. RauS-auga stökk nú fram til aS grípa stöngina. En gamla MergjaS-bein varS á vegi hans skjögr- andi. Seildist þá RauS-auga til hans meS stóru krumlunni og greip aftan í hnakkann á honum. Eg bjóst viS aS sjá hann hálsbrjóta hann. Hann varS allur máttlaus, hann MergjaS-bein, og reyndi ekk- ert aS bera hönd fyrir höfuS sér. RauS-auga hikaSi ögn viS, en MergjaS-bein beygSi hríSskjálfandi höf- uSiS og byrgSi andlit sitt meS krosslögSum hönd- um. Slengdi þá RauS-auga honum niSur á andlitiS. En gamli MergjaS-bein reyndi ekkert til aS brjót- ast um, heldur lá hann þar háhljóSandi í dauSans angist. Eg sá þar, hvar Hárlaus-maSur stóS á bera svæSinu og var aS berja sér á brjóst og reyna aS soga í sig reiSina; en hann var þó ekki nógu hug- aSur til aS koma fram. En hugur RauS-auga var reikull mjög, og af dutlungum einhverjum slepti hann gamla manninum, gekk fram lengra og tók upp stöngina. Því næst sneri hann aS berginu og fór aS klifr- ast upp. Laf-eyra hafSi veriS skjálfandi viS hliS mér aS horfa niSur; en tók nú til fótanna og skreiS inn í hellir okkar. ÞaS var deginum ljósara, aS nú var RauS-auga morS í huga. Eg var vonlítill, en æst- ur af reiSi og nokkurn veginn kaldur. Hljóp eg fram og aftur um næstu klettahillurnar og bar saman hrúgu litla af steinum viS hellismunnann. RauS-auga var nú nokkra faSma fyrir neSan mig, og skýldi hon- um steinn einn, sem stóS út úr berginu. En er hann klifraSist upp lengra, kom höfuS hans í ljós, og lét eg þegar stein fljúga. Eg misti hans, og kom steinn- inn í bergiS og sprakk í sundur; en steinbrotin og smámylsnan fylti augu hans, svo aS hann hvarf úr sjónmáli aftur. NiSri fyrir var kynflokkurinn allur aS horfa á þetta, og heyrSust upp hálfkæfSir, hlunkandi hlátr- ar og endalaust bulliS og babliS. Loksins sáu þeir þó einn af kynflokki þeirra, sem þorSi aS rísa á móti RauS-auga. En er RauS-auga heyrSi óminn af á- nægju þeirra yfir óförum hans, leit hann viS þeim urrandi og skelti skoltum, og varS þá þögn á einu augabragSi. VarS hann nú glaSur yfir því, aS sjá, hvaS vald hans var mikiS yfir hóp þessum, og rak hann nú aftur fram höfuS sitt og reyndi aS gjöra mig hræddan meS því, aS gretta sig grimmilega og skella skoltum og urra. Hann gretti sig voSalega, og dró höfuSleSriS fram á enniS, svo aS háriS drógst fram af kollinum og stóS hvert hár beint út og vissu öll fram. ÞaS fór um mig kaldur hrollur aS sjá þetta.— En eg reyndi aS bæla óttann niSur og stóS ógnandi yfir honum meS stein í reiddri hendinni. Hann reyndi aS komast upp lengra; en eg lét steininn fjúka og misti hans alveg. En næsta kast fór betur. Steinninn kom á háls honum. Hann hröklaSist aft- ur á bak og hvarf sjónum; en í því hann var aS hverfa, sá eg hann vera aS krafsa eftir handfestu á berginu meS annari hendi, en meS hinni greip hann um háls sér. Stöngin féll niSur meS skrölti nokkru. Ein sagan eftir Esóp. Apinn og ferðamennirnir. Tveir menn voru á ferðinni i ó- kunnum löndum, og sagði annar einlægt sannleikann, en hinn laug hverju orði, sem hann talaði. Þeir komu í land apanna og var þar einn apanna, sem brotið hafði hina undir sig og var orðinn konungur þeirra. Þegar hann heyrði um komu gestanna, lét hann kalla þá fyrir sig, til þess að fá að vita, hvað menn irnir segðu um konung apanna. — Lét hann apana alla raða sér til hægri og vinstri hliðar, þar sem liann sjálfur sat í hásætinu, því að hann hafði heyrt að þetta væri sið- ur lijá mönnum. Nú eru gestirnir þessir tveir leidd- ir fram fyrir hann og kvaddi hann þá virðulega og mælti: “Hvað sýn- ist yður um mig, sem konung ap- anna, þér framandi menn?” Þá tók lýgni ferðamaðurinn til máls: “Þú virðist vera stórmikill kon- ungur, herra!” “En hvaða álit hefir þú þá á þess- um þegnum minum?” mælti kon- ungur ennfremur. Hinn lýgni ferðamaður svaraði: “Þeir eru virðulegir félagar yðar, herra! og óefað vel fallnir til þess að vera sendiherrar yðar hjá er- lendum þjóðum, og foringjar her- skara yðar”. Þegar þeir heyrðu þessi orð af vörum hans, urðu aparnir og apa- konungurinn alveg hrifnir af þess- um iygum, sem þeir héldu að væru lieilagur sannleikur. Og konungur skipaði að færa manninum dýrind- is gjafir. En þegar félagi ferðamannsins heyrði þetta, þá hugsaði hann með sjálfum sér: “Ef að félagi minn fær allar þess- ar dýrindis gjafir fyrir að ljúga þá fulla, hve miklu meiri gjöfum mun konungur þessi ekki sæma niig, ef að eg segi honum sannleikann”. 1 Apakonungurinn snöri sér nú að honum og spurði hann: “Hvernig lizt þér, vinur minn, á mig og apasveit þá hina friðu, sem hér er mér til beggja handa?” En ferðamaðurinn sannorði svar- aði: “Þú konungur ert fyrirtaks api og allir þessir félagar þínir, sem fylgja dæmi þinu, eru fyrirtaks apar líka”. En þegar konungurinn heyrði þetta, þá varð hann svo reiður, að hann réði sér ekki. Hann tók gest- inn og seldi hann i hendur þegnum sínum öpunum; en þeir rifu hann i sundur með klónum og slitu stykk- in úr honum með tönnum sínum, svo að hann varð þarna lífið að láta íyrir að tala sannleikann. Hansen: Hvað er þetta, ert þú kominn hingað, og því ertu svona stúrinn? Petersen: Eg er á brúðkaupsferð, en við höfðum svo litla vasapeninga til að gjöra okkur glatt, svo eg verð að gjöra það einsamall. * * * A. : Allar minar tekjur fara i kjóla handa kounnni minni. B. : Á hverju lifir þú þá? A.: Mest á þvi, sem eg fæ fyrir að selja þá, þegar henni þykja þeir orðnir snjáðir. THE CANADA STANDARD LOAN CO. Aðal Skrlf.stofn, Wlnnlpeg. $100 SKULDABRÉF SELD TU þæginda þeim sem hafa smá. upp hæt5ir tll þess ah kaupa, sér 1 hag. Upplýsingar og vaxtahlutfall fst & skrifstofunni. J. C. KYLE, ríiií.smaílur 428 Maln Street. WIJÍNIPBG Eln perséna (fyrir daglnn), $1.50 Herbergi, kveld og morgunverhur, $1.25. MáltitStr, 35c. Herbergl, ein persðna, 50c. Fyrirtak 1 alla statlt, ágæt vínsölustofa i sambandt. Talslml Garry 2252 ROYAL OAK HOTEL Chas. Guntafnnon, elgaiidl Sérstakur sunnudagrs mlTSdagrsverTI- ur. Vín og vlndlar á borTVum frá. klukkan eltt tll þrjú e.h. og frá eex til átta ab kveldinu. 2S3 MAHKET STREET, WINNIPBO ÞAÐ VANTAR MENN TIL Að læra Automobile, Gas Tractor Ibn í bezta Gas-véla skóla í Canada. I>aT5 tekur ekki nema fáar vikur ab læra. Okkar nemendum er fullkomlega kent aT5 höndla og gjöra viö, Automobile, — Auto Trucks, Gas Tractors, Stationary og Msrine vélar. Okkar ókeypis verk veitandi skrifstofa hjálpar þér aö fá atvinnu fyrir frá $50 til $125 á mánuöi sem Chauffeur Jitney Driver, Tractor Engineer e'ða mechanic. KomiÖ eöa skrif- it5 eftir ókeypis Catalogue. Hemphills Motor Schooi Ú43 Mnln St. Wlnnlpeg Að læra rakara iðn Gott kaup borgaö yfir allan ken- slu tímann. Áhöld ókeypis, aT5- eins fáar vikur nauðsynlegar til að læra. Atvinna útveguð þegar nemandi útskrifast á $15 upp í $30 á viku eða við hjálpum þér að byrja rakara stofu sjálfum og gefum þér tækifæri til að borga fyrir áhöld og þess háttar fyrir lítið eitt á mánuði. I>að eru svo hundruðum skiftir af plássum þar sem þörf er fyrir rakara. Komdu og sjáðu elsta og stæðsta rakara skóla í Can- ada. Varaðu þig fölsurum.---- Skrifaðu eftir ljómandi fallegri ókeypis skrá. Hemphills Barber College Cor. KingSt. anii Paclfic Avenue WINNIPEG. tftibú í Regina Saskatchewan.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.