Heimskringla - 30.12.1915, Side 8

Heimskringla - 30.12.1915, Side 8
BLS. 8 HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, DESEMBER 30., 1915 Fréttir ur Bænum. Á mániHlaginn var, þunn 27. |). m. gaf síra Rögnv. IVtursson sainan i hjónahand, a<5 heíniili sínu, fiáO Maryland St., þau ungfrú Kristinu Hildu Sigurfisson og herra Stefán Björgvin Stefánsson, B.A. Heiins- kringla óskar liinum ungu og efni- 3egu hjónuin allra heilla i bráfl og lengd. Messað verður i Únítara kyrkjunni á sunnudaginn kemur 2. janúar; en •ngir» messa á nýjársdag. I>etta er safnaðarfölk beðið að athuga. Á gamlárskveld verður komið -.aman í Únitara kyrkjunni til þess að kveðja hið iiðna ár og fagna hinu nýja. Samkoman byrjar kl. 11.30 e. hádegi, og er óskað eftir, að sem allra flestir reyni að koma. Sam- komur þessar hafa verið tiðkaðar i .nörg ár og þótt hinar ánægjuleg- ustu. Fólk kemur saman sízt of oft ti! að óska hvert öðru árs og friðar. Hr. Gísli Jónsson og Magnús Kapr- asíusson, báðir frá Wild Oak, komu til borgarinnar fyrir Jólin. Gísli var að ná rétti á eign, sem hann keypti héi’ í Winnipeg uppá 5,500 dollara. Þar i b.vgð líður öllu vel. Uppskera göð og allir vel ánægðir, og það er æfiniega hið bezta. Miðvikudaginn 22. desember and- uðist að heimili sinu, Grass River, Man., bóndinn Heigi Einarsson, 76 ára gamall, eftir miklar þjáningar. Banameinið var hjartveiki. Hann verður jarðsettur frá útfararstofu A. S. Bardals síðdegis föstudaginn 31. des. Til þess er ætlast, að hans verði getið frekar síðar meir með þvi hann lika var hæfileikamaður og mjög vel kyntur hjá mörgum. Ilinn 26. nóvember andaðist að Gunnarsstöðum í Breiðuvik við Hnausa P.O.. Kristján Kristjánsson. Hann var jarðsunginn 30. s. m. af síra Jóhanni Bjarnasyni. Hans verð- ur nánar getið síðar. Á nýjársdag verður guðsþjónusta i Tjaldbúðinni klukkan 3. e. h., og á sunnudaginn keinur verður sunnu- dagaskóli kl. 3. e. h. og guðsþjón- usta kl. 7 að kveldi. Hr. Gunnar Einarsson frá Grass River, Man.. kom hingað til borgar- innar til að vera við jarðarför bróð- ur síns, sem getið er hér i blaðinu. Gttnnar er vel þektur hér í Winni- peg. Var hér langa hrið áður fvrri. \ Hr. Helgi Einarsson, fiskikaup- maður frá Fairford, Man., var hér á ferðinni, og lét hann vel yfir fiski- veiðum og fiskisölu, og sagði að bygðin væri alt af að aukast þar norður frá. Er hanit við enda braut- arinnar, en bygðin komin einar 20 miltir þar norður fyrir. Hr. Jón sveitarstjóri Sigurðsson, frá Vidir, kom hér uppeftir nýlega og Iét vel af öllu nema fiskiveiðun- um. Þær gengju viðast treglega. Jon var endurkosinn oddviti sveitarinn- ar í einu Iiljóði. — Hann fierði oss Ijómandi fullegan Galendar, fagtir- Jcga dreginn með niörgum lituin. Var þar á bryndrekinn Breta, hinn tnikii “Iron Duke”; myndir af Kitch- ener, JelJicoe og French; en í horn- unuin skjaldarmerki Canada, Ástr- alíu, New Zealand og Suður-Afríku, með fána Breta í miðjunni og vig- gröfum á hæð einni og fallbyssum á, og voru sprengi'kúlur á ferðinni. En uppi i lofti yfir drekanum voru fiugdrekar og Zeppclinur á sveimi og hugðu á ilt eitt. — Þetta þótti oss góð gjöf og hengdum þar sem vér seinast gætum litið hann á kveldin • >g fyrst á morgnana. f)g svo er það hinn fyrsti Calendar, sem oss hefir verið gefinn frá Nýja íslandi siðan 1887, að vér koimim þangað. Þökk sé þeim verzlunarfélögunum á Viðir. Manntaf/. Á næsta fundt íslenzka Conser- vative Klúbbsins, fimtudagskveldið í þessari viku (30 des.) hefir verið ákveðið að gefa mönnum kost á að skemta sér við hina fögru gömlu íþrótt manntafl. Allir eru boðnir og velkomnir hvort sem þeir eru meðlimir klúbbsins eða ekki, og þeir sem ekki tefla, geta skemt sér við spil á meðan.. Það ætti að verða fjölment á þessu taflamóti, því margir landar unna þessari æfagömiu íþrött, sem aldrei “fer úr möð’’ og seint verð- ur lull-lærð. Þökk fyrir Jólablaðið. Herra ritstjóri Heimskringlu! Beztu þakkir frá mér fyrir Jóla- blaðið. Þetta blað Heimskriglu er tnér kærkomnara en nokkurt annað Jólabiað, ein áður hefir verið gefið út íslenzkum blaðaútgefendum hér i Winnipeg. f þessuin Jólaútgáfum hinna ísl. blaða hafa jafnan verið myndir. — Sumar af þeim hafa verið viðeig- andi og útgcfendunuin til sóma, eins og I. d. myndirnar af hinum islenzku læknuin hérna um árið. En svo komu myndir of íslenzk- um skáldum og hagyrðinguin! Þvi likt kappaval! Jólablaðið, sem fluttl þá vöru, var til skammar. Ekki fyrir þá skuld, að mennirnir væru ekki skáld eða hagyrðingar, heldur af þvi, að sumir mennirnir voru ekki þær persónur, er verðskulda, að sendar séu myndir af þeim yfir h'álf- an hnöttinn eða lengra. Þá m áekki gleyma inyndunuin og æfisögunuindl) . af hinum liáæru- verðugu íslenzku business mönnum hér í borginni. Já, þvílíkir menn! Altsaman flekkiausir, svndlausir, bráðgáfaðir, guðelskandi, endur- fæddir drottins útvaldir hér á jörð- unni! Og hver sá, er fetaði í þeirra fótspor, han nvar á leiðinni uppá- vi ð!! Já, það hafa komið myndir af alls- konar ‘heldri’ mönnum íslenzkum hér í borginni, þó finna megi í hópi þeirra menn, sem ekkcrt eru nema flækings-ræflar, og aldrei hafa verið nema sjálfum sér til skamniar og öðrum til niðurdreps og leiðinda. En í þessu siðasta Jólablaði, sem eg er ykkur svo þakklátur fyrir, eru myndir af unguni og efnilegum Is- lendingum, sem gengið hafa i Gan- ada herinn. Það er auðvitað rangt í orðsins fylsta skilningi, að segja þessa menn islenzka. þvi tveir þriðju eða nieira »f þeim eru fæddir og uppaldir í þessu landi. Ekk; mundi íslending- urn lika það vel, ef Norðmenn segðu, að Leifur hepni hefði verið Norð- maður, af þvi að foreldrar hans koinu frá Noregi. En þetta gjörir ekkert til. Þessir 83 menn eru allir af íslenzku bergi brotnir, og við hér köllum þá lslend- inga; þeir hafa boðið fram alt sem þeir eiga til og öllum er kærast: — sitt eigið lif og limi. Meira getur enginn boðið fram landi sinu til frelsis. Philosophy at Twenty. (Tekið ár ‘Wynyard Advance’) A feeling comes to my heart tonight, That has filled, since the world began, The centuries, and been the light Of the life of the common man. For love is the law, the master force, That makes the world akin; That throws a glow over all without And mellows the soul within. ’Tis glorious, on a world-wide stage, To wear a hero’s crown That shines with the gems of mighty deeds, With the gold of a fair renown! But every prize this earth holds out, Or has held since the world began, I’d renounce, and live, for a woman's love The life of a common man. For what care I that the world go wild At the whisper of my name ? The love of a woman my song has sung Is not priced in terms of fame! There is no boon this earth holds out, Or has held since the world began, That can fill the place of a woman’s love In the life of any man. But if the prize of a woman’s love Falls not to me or you, Let us hide the blight of a ruined life In a work that is strong and true. For those who have builded earth’s fairest shrines. And have wrought, since the world began, Are those denied a woman’s love And the life of a common man. —Vilhjálmur Stefansson. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ►^♦♦♦♦♦^ Fréttabréf. Foam Lake, Sask., 24. des. 1915 Það er helzt til tíðinda héðan að riér vitanlega hafa þrír ungir Islend- ! ingar gengið í herinn, þeir bræður | Magnús og Gísli ólafssynir. Synir I Stefáns ólafssonar sem var einn af | frumbyggjuiri Foam Lake sveitar og Það hafa fjölda rnargir íslending-, Guðrúnar Hinriksdóttur systir M. ar aðrir en þcir, sem inyndirnar eru Hinrikssonar i Churchbridge sem af, farið í stríðið og á orustuvöllinn. margur kannast við; og Matthías En inér þykir, að þér hafi tekist Guðmundson sonur G. E. Guð- prý ðisvel, herra ritstjóri, að ná! mundssonar og Guðrúnar Gríms- svona mörgum nöfnuin og myndum dóttur. Allir óskum við þessum af islenzkum herniönnum, þvi þetta I ungu mönnum til heilla og vonum kostar bæði fyrirhöfn og peninga. | þeir komi,heilir úr herferðinni og Nafnalistann, sein prentaður er i afli sér fjár og frama. Heimskringlu, þyrfti að laga ein j Árið sem nú er að kveðja hefir hverntíma siðar. þar eru suniir yfirleitt verið mesta hagsældar ár, mennirnir taldir tvisvar eða jafnvel uppskera mikil og góð hjá allflest- þrisvar; s muleiðis menn, sem ald- um og verð viðunanlegt bæði á grip- rei fóru i herinn. þó það kæmi til Um og korni og öðrum búsafurðum. liaft þrisvar í röð. 1 þriðju deild var B. Thordarson kosinn með 4 ab kvæða meiri hluta. 1 fjórðu, fimtu og sjöttu var kosið gagnsóknariaust Þessir Islendingar eiga þvf sæti f sveitarstjórninni fyrir næsta ár; N. A. Narfason, B. Thordarson og J. S. Árnason. Foam Lake sveit sem er No. 306 í sveitatölu Saskatchewan-fylkis er að stærðum 6 “Township” fólks-tala alls 967; þaraf teljast íslendigar 328. Alls cr ekru fjöldi 67,584; þaraf eign íslendinga 23,171. Sáð var f alls árið 1915: 16,595 ekrur, þaraf íslend- ingar 6,298. Hross eru talin í sveit- inni alls 1,385, eign íslendinga þaraf orða að svo yrði. Þessi þátttaka íslendinga i styrj- öld þeirri, sem nú stendur yfir, er sá langmesti og merkilegasti þáttur í sögu ístendinga hér fyrir vestan haf, og ætti því ekki að verða gleymt. Þegar styrjöldinni lýkur, og þeir, sem eftir lifa koma heim, ætti að safna öllum þeim sögnum, er þeir kunna frá að segja; þvi það er sá eini vegur, seni inögulegur er til þess að fá sannar fréttir. Préttir þær, sem menn lesa hér i blöðuniim daglega, eru svo mikil lýgi, að það er stór furða, að menn með fullu viti skuii láta prenta ann- að eins. — l>egar fréttaritararnir hafa engar sannar fregnir fyrir blöð sin, búa þeir frettirnar til, og svo eru þessar lygafróttir þýddar á fleiri tunguinál. og fólkið trúir. “Heldurðu kanske þeir séu að prcnta lýgi?” seg- ir blessað fólkið. En þessir bann- scttir fréttaritarar eru rétt eins og prestarnir, þeir hlægja dátt að trúgirni fólksins. Allar myndirnar af islcnzku her- mönnunum ætla eg mér að geyma, en ekki láta glatast. Eg klippi þær úr blaðinu og lirni þær i bók, sem eg hafi margar myndir í af allra þjóða hermönnum, einkum herfor- ingjum. Þessari bók skal hvorki möl- ur né ryð grandn. Eg hið þig, herra ritstjóri, að virða á betri veg þessar fáu linur, sem ritaðar eru í mesta flýtir. En eg vona að þær nægi til þess að sýna, að mér er vel við alla þessa pilta, sem hafa bæði hug og dug að berjast; en standa ekki á öndinni sítalandi um ættjarðarást, en biilv- andi Þjóðverjum. i>essir náungar, seni “safnað hafa iiér auði ineð aug- un rauð” og prédika um clsku sina til Canada og hins brezka rikis, — hvorki fara sjálfir eða senda syni sina. Það er svo mikið hægra, að sitja á kjaftastólnum og táta aðra gjöra alt fyrir sig. Eg á hér við Is- lendinga i Canada ep enga aðra. Með hciilaóskuni til hinna ís- lenzku hermanna á komandi ári. Winnipeg. 5. J. Austmann. Blackley sýki hefir þó gjört vart við sig á sumum stöðuin en ekki mjög tilfinnanlega, enda hefir a>f allflest- um verið reynt að stemma stigu fyrir henni með bólusetningu. Heyskapur var yfirleitt rýr, en góð nýting á því sem náðist. Þresking var ervið og seinfara sökum vætu- tíðar á þreskingar-tfmanum, þó munu hérumbii allir nú búnir að íá 595. Nautgripir alts 3,570, eign Is- lendinga 1,856. Sauðfé er talið alls 381, þar af eign lsl. 336. Svín alls 718, þar af eign Isl. 194. — Af þessu má sjá að íslendingar í þessari sveit tanda heldur betur en jafnfætis við annara ])jóða menn, að tiltölu við íólksfjölda; og hirði eg ekki frekar að fara útí bá sálina. Mikið hefir verið af aðkomandi fjársöfnunar-mönnum hér um slóðir á þessip ári. Fyrst er nú áskorun biaðanna íslenzku um að fólk taki þátt í Eimskiþafélagi íslands. Svo er beðið um gjafir til sjómanna-hæl- is á Islandi. Svo eru samkomur haldnar til styrktar Barnaheimilis þreskt hér um slóðir, en þá er það i ú íslandi. Svo kemur einn með til baga að allar kornhlöður eru Biblfur og annar með Biblímsögur troðfullar svo seinna gengur að ! Gg svo erum við beðnir að styrkja koma korninu til markaðar. Verklegar framfarir hafa verið tölu- við að styrkja af þvf við urðum fyrir verðar á þessu iíðandi ári; fjögur [ því mikla láni að vera fæddir út á myndarleg fbúðarhús hafa verið | íslandi. Það er engum vafa bundið reist meðal fslendinga sem munu kosta hvert frá 15 til 25 hundrað. Ýmsar aðrar byggingar hafa einnig verið reistar þótt mér sé þar ekki vel kunnugt um. Giftingar hafa einnig verið óvana- lega tíðar seinni part ársins og vora fyrst gefin sarnan f hjónaband þau Helgi ílelgason og Helga Narfason g sarna dag Björn Jónsson og Anna Stefánsson. Svo nokkra seinna H. S. ólafsson og Kristín T. Johnson, og nú fyrir skömmu Otto Hrapp- sted og Ágústa G. Bíldfell, einnig J. Th. Bíldfcll og Guðrún T. Johnson. Of langt mál yrði að ættfræða öll þessi brúðhjón og læt eg þvf nægja að óska þeím öllum til lukku. Þó má geta þess að H. S. Ólafsson er bróðir þeirra tveggja ólafssona sem getið er um að hafi gengið í herinn, og fyrsta sveinbarn af hvítum kyn- flokki sem fæddist innan marka- lfnu Foam Lake sveitar. Aftur inun Ágústa Bíldfell fyrst fædd við Foam Lake en systir hcnnar Kristbjörg Bfldfell, (nú Mrs. V. Anderson) fyrst fædd innan áður nefndra merkjalínu. Sé hér skakt farið með, ]iá leiðrétti þeir, sem betur vita. Nýafstaðnar sveitar-kosningar fóru þannig að N. A. Narfason var kosinn “Reeve” eður Qddviti með miklum meiri hluta atkvæða. í fyrstu deild voru atkvæði jöfn, en J. S. Veum hlaut úrskurðaratkvæði. Kjörstjóri í annari deild var M. Haug kosinn með tvo-þriðju atkvæða, mun og eru það sömu hlutföil og hann hefir skóla í Winnipeg alt þettað eigum að hver maður sem finnur sér köll- un til fjársöfnunar, til styrktar viss- um fyrirtækjum hefir fullan rétt þar til í þessu mikla frelsisins landi. En það er oft vafa bundið hvort að sá sem gefur hefir siðferðislega rétt til að gefa einkanlega nú á þessum styrjaldar tfmum, þar sem hverjum horgara þessa lands ber að leggja fram alla sína krafta til varnar land- inu, bæði fjárhagslega og á annan veg. Varia er það rétt skoðað að menn styrki Eimskipafélög meðan þeirra eigin samgöngu-færi era í mesta ólagi og þeir nöldra sí og æ um að horga lítiLsháttar árlegan skatt þeim til viðhalds. Varla er það rétt skoðað að leggja fé til sjó- manna hælis meðan nábúar manns og í mörgum tilfellum maður sjálf- ur hefir ekki sómasamlegt skýli yrir sig og fjölskyldu sína. Varla er það rétt að efla samkomur til styrk- tar barna-heiinilis á íslandi meðan að fjöldi barna er hjálpar þurfi f okkar eigin landi og sum ef til vill í okkar eigin sveit. Varla er það rétt að leggja fram fé fyrir Biblíu og Biblíu-sögur en hafa enga trú á innihaldi þcssara hóka og að síð- ustu er það varla rétt að leggja fram fé til viðhalds aukaskóla í Winnipeg meðan maður kveinar og stynur undan heimaskóla sköttum. Vitaskuld eru margir svo efnum búnir að þeir geta rétt liöndina til h.iálpar, vfðar en f heima högum. En oft og tíðum er það svo að þeir Big Swell Holiday Programme AU This Weeh Happy New Year to All Mary Pickford m The Girl of Yesterday ----Wednesday and Thursday January 5 and 6- sem hafa mesta getu hafa minstan vilja. Nú höfum við heima fyrir heila skara af fjárstofnunar-mönnum, sumir safna fyrir Grain Growers fé- lagið, sumir fyrir Akuryrkju-sýn- ingar félög, sumir fyrir þjóðræknis- sjóðinn, sumir fyrir Rauða-kross sjóðinn, sumir fyrir Belgíu sjóðinn. Svo era kirkjur og prestar, kvenn- félög, lestrarfélög og unginennafélög, sem alt þarf að styrkja með sam- komum og samskotum. Þar á ofan verðlauna og vina gjafa samskot. Alt er þettað nauðsynlegt og ekk- ert má rnissa sig. Og hver sem gjör- ir sanngjarnlega skyldu sína til eflingar öllum jæssum félagsmálum þarf ekki að blygðast sín þ ó hann léti eittlrvað af hinum aðkomandi fjársöfnunarmömmuin fara frá sér með léttan vasa. F5n því er miður að margur sneiðir sig hjá að leggja sómasainlegan skerf til sinna eigin félagsmála, enn er til með að gefa ”gluffu” nokkra cf einhver selspik- aður “missioneri” her að dyram. En slíkt er öfugur hugsunar-háttur sem ritstjórar íslenzku blaðannna þyrftu að taka í hnakkann. Svo óska eg ritstjóranum og öll- um lesendum fjær og nær, Gleðilegs Nýárs. J. Janusson. TakiS eftir! Það er sérstakur hátíðisdagur í stúknui Skuld í kveld og allir Good- templarar eru boðnir velkomnir. Mannskaðar á Islandi í simskeyti til ‘‘F'rétta” frá Bol- ungarvík 29. nóv. er það talið víst, að tVeir vélbátar, sem héldu þaðan út til veiða laugardagsinorguninn 27. nóv., liafi farist. Segir svo í fregn skeytinu: “Rokið var lika afskaplegt sem á skall, og voru fleiri bátar héðan liætt komnir; en allir höfðu róið, þvi fisk- von var og ekkert útlit til stórviðris svo brátt. Formennirnir á þessum tveimur bátuin, sem fórust, voru Jón Tómas- son og Guðmundur Jakobsson, en há setar voru Hávarður Sigurðsson, Jónas Benjamínsson, Sigurður Sig- urðsson frá Ilrauni og Kristján son- ur hans, Halldór Guttormur Hail- dórsson, Sveinbjörn Árnason, Guð- mundur Jónasson, Einvarður Guð- bjartsson og Angantýr Arngrimsson. Þessir menn iáta eftir sig 8 ekkjur og 15 börn á ómagaaldri. Allir voru hinir druknuðu menn vátrygðir svo og annar báturinn”. “Morgunblaðið” segir, að tatið sé að einnig hafi farist vélbátur frá Aðalvík í þessu sama stór\-iðri, og á honum 6 menn; en “Vísif” segir þann 30. nóv., að sá bátur hafi verið 6-æringur og á honum þessir menn: Einar Benjaminsson form., Jósef Gíslason, Sturla Benediktsson, 2 syn- ir Árna í Skáladal og fóstursonur Gunnars H. Sveinbjarnarsonar. líftir fregnuni frá fsafirði telur “Morgunblaðið” að mennirnir á þess um 3 bátum láti eftir sig 10 ekkjur og 40 börn. SUCCESS BUSINESS C0LLEGE. WINNIPEG, MANITOBA. Byrja’ðu rétt ogr byrjaíu nö. L.œrit5 verzlunarfrætSi — dýrmætustu þekkinguna, sem til er í veröldinni. LæritJ í SUCCESS, stærsta og bezta verzlunarskólanum. Sá skóli hefir tíu útlbú ( tíu borgum Can- adalands—hefir fleiri nemendur en allir keppinautar hans í Canada til samans. \ élrltnrar flr |>Hm Mkóln hui'a hæ.Mtu verDlnun.—Útvegar at- vinnu — hefir beztu kennara — kennir bókhald, stært5fræt51, ensku, hrat5ritun, vélritun, skrift og: ati fara met5 gasólín og gufuvélar. Skrifit5 et5a senditJ eftir upplýsingum. F. G. GARBUTT I'reMldent D. F. FERGUSON. I'rlnclpal ♦ SKEMTIKVELD í Goodtemplara Húsinu 30. Desember T5 undir umsjón “Y0UNG MENS LUTHERAN CLUB” Byrjar kl. 8. Aðgangur 33c Program: FYUSTI PAKTUIt Y. M. L. C. Minstrels (Söngvar, ræt5ur, cornet quartette, karlakór) ANNAK PARTITK Þjóðsöngurinn “Ólafur Liljurós” verður bæði leikinn og sunginn af stórum söngflokk: ólafur Fyrsta álfamær Önnur álfamær Þrit5ja álfamu r Fjórt5a álfamær Mót5ir ólafs Systir ólafs Herra I'áll Baidal Ungfrú Aurora Vopni Ungfrú Sigríbur I»orgeirsson Ungfrú S. Vigfússon Ungfrú ólöf Oliver Ungfrú Halidóra Herman Ungfrú Olafía Bardal ♦ ♦ f f* ♦ ♦ f V f- ♦ ♦ ♦ ♦ f ♦• ♦• ♦ ♦* ♦* ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ f f ♦ ♦ MtlÐJI PARTL’K. Hinn hlægiiegi stúdenta leikur “Prexy’s Proxy’ Jane a Stenographer Bessie a .••tudcnt Rachel a spinster Alfred Dorrance a student Itobert Kraft a student Prexy (the President) Miss S Thorgeirsson Miss F. Jóhannssou Mis« O. Thorgeirsson . Mr. H. Tliorbergsson ' • Mr. C. Jóliannesson Mr. P. Bardal ♦ Góður hljóðfæra siáttur undir umsjón Frank Fredricksson. 4.44444.4 + 4.4444- 4f--ff-fff-*f-'f-f'ftffff'ff-f*f*f'ff"f-f-f******** ♦ ♦ ♦4

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.