Heimskringla - 23.11.1916, Síða 2

Heimskringla - 23.11.1916, Síða 2
JlJ feT l 11 i - 1 -Vi ^ iv iJ. i jN 11 í, A WINNÍPEG, 23. N6VEMBEB l‘)IS Nokkrar frœðandi leksíur um nœringu og heilsu Eftir DR. EUGENE CHRISTIAN, New York. TÍUNDA LEKSÍA , Um aS velja og blanda hlutfallslega saman fæðunni eftir störfum mannsins og árstíðum. — Sýnishorn máltíÖa. AÖ velja fæÖuna eftir árstíðinni. LIKAMSHITINN er hið sama og kvikasilfrið í hita- -/ mælinum, og viljum vér því fyrst íhuga, hvað- an eða af hverju þessi líkamshiti kemur. Vanalegur hiti í líkama mannsins er þetta 98 til 99 gráður á Fahrenheit mælir. Og maðurinn getur því að eins lifað, að hitinn í líkama hans haldist þarna við og skeiki ekki um 10 gráður á Fahrenheit. Menn verða æfinlega hræddir, ef hitamælirinn sýnir, að hit- inn hafi vaxið eða minkað um 2 gráður. En bezt sjáum vér, Eve áríðandi þetta er, og hvað litlu má muna til þess, að maðurinn deyji, þegar vér hugsum til þess, að lofthitinn breytist oft meira, en hundrað gráður á einu ári. Vér sjáum þá, hversu áríðandi og vandamikið það er, að halda blóðinu við þenna jafna hita, svo að ekki skeiki um 2 gráður. En hiti líkamans er mælikvarðinn, sem segir ná- kvæmara en nokkuð annað, hvermg heilsa mannsms er og hversu mikið er lífsafl hans. Það er rétt og hæfileg fæða, sem veldur og viðheldur eðlilegum lík- amshita mannsins. I sjúkdómum og hitasóttum verð- ur hitinn óeðlilegur og kemur hann af eiturefnum, sem safnast hafa saman eða myndast í líkamanum. Og mikill fjöldi þessara sjúkdóma stafar af röngu mataræði. Líkamshitanum (energy) geta menn stjórnað, og haldið við góðri heilsu, nærri hvað gamall sem mað- urinn verður, með því að velja og blanda réttilega saman fæðutegundunum eftir árstíðum og vinnu þeirri, sem maðurinn starfar að. Samband fæðunnar og líkamshitans. Þrjár orsakir eru það, sem auka hita líkamans: I. Lofthitinn eða loftslagið. 2. Vinna eða starf eitthvert. 3. Fæðan eða brenniefnið, sem vér látum í mag- ann. Vér getum Iítið ráðið við hita loftsins, og menn, sem þurfa að lifa á vinnu sinni, geta lítið ráðið verki því, sem þeir vinna; en allir menn geta ráðið hita líkamans, með fæðu þeirri, sem þeir neyta. Hiti og afl (energy) eru tvö nöfn, er tákna hið sama, einkum þegar þau eru höfð um aflfræði, og það var ætlun hinna fyrri líffræðinga og efnafræð- inga, að til þess að sjá blóðinu fyrir sem mestu afli (energy), þá þyrftu menn að neyta hinnar sömu hitagefandi fæðu, jafnt sumar sem vetur, án tillits til breytingar á hita loftsins. En hin nýrri vísindi hafa sýnt og sannað, að þetta er algjörlega rangt. Hver einasta ögn af hitagefandi fæðu, sem menn neyta fram yfir það, sem þarf, til að halda við eðli- legum hita líkamans, verður svo fljótt, sem mögulegt er, að rekast út úr lílíamanum. Og það afl, sem til þess þarf, myndar hita að nýju í líkamanum, alveg eins og núningur vélarinnar hlýtur að mynda hita, þegar hún vinnur. Þarna er starfinu snúið í hita, eða með vísindalegum orðum: þá er það “process of catabolism”, eða burtköstun eða eyðing cellanna. En sé þessi afgangur fæðunnar ekki út-rekinn ú r lík- amanum, þá er hann lagður til geymslu sem fita. Og hver einasta agnar-ögn af fæðunni, sem afgangs er því, sem líkaminn þarf til hitunar, er óþörf og skað- leg aukabyrði, sem engan styrk veitir manninum; en verður sívaxandi voði og hætta fyrir mannmn; því að það dregur úr öllum þrótti hans að standa á móti einum eða öðrum sjúkdómi .eykur hættu manna að fá sólslög og er líkamanum stöðug tálmun og hindrun. Sólin geymir hitann í vissum fæðutegundum. Eða með öðrum orðum: hún geymir frumefnið, sem lík- aminn svo fær hitann úr. Og þegar sólar nýtur ekki á vetrum, þá geta menn etið nóg af fæðutegundum þessum til þess að halda við hita líkamans í kuldan- um. En þegar hitinn er nálægt 90 gráðum, þá skyldu menn neyta sem mmst af fæðutegundum þeim, sem mest veita manni hitann. En til þess að geta ráðið fram úr þessu, verðum vér að vita, hvaða fæðuteg- undir það eru, sem mestan hita gefa og eins um hin- ar fæðulegundirnar, sem mest gefa mönnum af afli og fjöri (energy) með minstum hita. Hitaveitandi fæðutegundir. Línsterkjuefm, sykur og fita eru þær þrjár fæðu- tegundir, sem mestan hita gefa mönnum. Enda er þetta þrent er ein helzta aðal-fæðan allra mentaðra þjóða. Fitan er notuð í Iíkamanum hér um bil eingöngu til þess, að framleiða hita. En fitu þá, sem vér etum í máltíð hverri, getum vér miðað við hita loftsins og hvernig störf vor eru úti eða inni. Línsterkja og sykur er notað til annara hluta; en þar ættum vér og að hafa sömu reglu. Mjólk, egg, ostur, fiskur, hnotur og þurkaðar baumr, eru bezta protem- eða vöðvamyndandi fæðan, sem vér getum fengið. Allar korntegundir — svo sem maís (corn), rúg- ur, hveiti, bygg, hafrar, hrísgrjón —, línsterkjufæða, svo sem kartöflur og aliar sykurtegundir, sýróp og hunang, teljast til kola-hydrata (carbohydrates), eða til línsterkjuefna og sykurflokkanna. En aðal-fitutegundirnar eru: smjör, rjómi, “ol- ive oil”, “nut oil”, hnetur og kjöt. ATHS.—Taflan, sem sýnir hópa þessa er í átt- undu leksíu. Kjöt sem fæða. Eins og kjöt er vanalega fram borið, hefir það í sér 10 til 15 prósent af fitu; en hitamyndun kjötsins er ekki eingöngu bundin við fituna. Því að kjötið hefir í sér mikið af ‘íuric acid”, gallsýru, og öðrum efnum, rotnúðum eða spiltum, og þessi efni þurfa að útrekast úr líkamanum með starfi töluverðu (hita eða “energy”). Gallsýran (uric acid) er í öllu kjöti og er mjög æsandi og veldur hita í líffærunum. Af þessu kemur það, að kjötið er svo “hressandi . Noti menn kjöt sem fæðu, þá veldur það hita af því, að líkam- inn er einlægt önnum kafinn, að koma burtu og losna við þessa gallsýru og önnur rotnuð og rotnandi efni í kjötfæðunni. Sem fæða leggur kjötið líkamanum til þrjú efm: fitu, vöðvamyndandi efni (protein) og vatn. Var eðli fitu og protein-efna út skýrt í annari leksíu. — Vatnið af kjötinu veldur hita, alveg á sama hátt og vínandi eða brenniyín, og bæði þessi efni kveikja hita í líkamanurti af því, að þau eru efni, sem eiga þar ekki heima, eru annarleg efni (foreign substan- ces). En náttúran kemur þá til hjálpar og herðir og eykur hjartaslögin, svo að blóðið fer að renna hrað- ara um æðarnar, til þess að koma þeim burtu. En hitmn eða afhð (energy) til að framkvæma þetta verður að koma frá öðrum fæðutegundum. Og þetta starf þarf að vinnast umfram hin önnur daglegu.störf líffæranna. Þessi hita-uppspretta eyðir því afli líf- færanna og líkamans, og þetta skýrir Ijóslega, hvern- ig á því stendur, að kjötetandi dýr reynast æfinlega úthaldsverri, en hin, sem á jurtum lifa. Ef að þessi kjötfæða, sein er umfram það, -íem Iíkaminn tekur á móti, er ekki Iögð til geymslu í lík- amanum sem fita, eða komist út úr líkamanum á vanalegan hátt, þá rotnar hún — vanalega í þörm- unum — og veldur þá sýki þeirri, sem kölluð er sjálfseitrun (auto-intoxication). Blóðrenslið örvast, hjartað vinnur aukavinnu; en blóðið hitnar meira en vanalega, þegar náttúran er að ryðja þessu eitri burtu. Þetta er sjúkdcmur. Fræðslan, að vita, hvað maður skuli eta, kemur þá einlægt aftur að þessu: að velja sér fæðuna í réttum hlutföllum. Og verða hér nokkur dæmi gefin, sem sýnishorn af máltíðum, í lok leksíu þessarar. Að eta eftir vinnunni. Afl það eða “energy”, sem líkaminn þarfnast, er alt komið -undir vinnu þeirra, sem líkaminn þarf að vinna og verður að miðast við það. Hjartsláttur mannsins útheimtir ákveðinn hluta af afii þessu eða energy , og viðhald á hita líkamans einnig, og geta menn farið nærri um það, hvað þáð er mikið. Til þess að halda við hinum daglegu líkamskröftuin manns- ins, þarf maðurinn eitthvað nálægt einu V i e n o (hundrað hita-emingar eða ‘calories’) af aflgefandi fæðu fyrir hver 10 pund af þunga mannsins. (“Vieno” verður betur útskýrt í fjórtándu Ieks- íu þessarar bókar). Maður, sem vinnur erfiðisvinnu, svo sem snikk ! ari eða bóndi, þarf helmingi meira af aflgefandi fæðu en þetta. En maður, sem hefir rólega sitjandi vinnu og þó daglega hreyfingu eina eða tvær stundir á dag, ætti að fara miðja vega milli þessara tveggja hér um getnu manna. Að eins til að halda við líkamanum, þarf 150 punda þungur maður á dag 15 “vienos” eða 1500 calories . Erfiðismaður jafn þungur þarf 30 “vie- nos eða 3,000 “calories”; en skrifstofumaður t. d. 22 vienos” eða 2,200 “calories”. Þetta á þó að eins við menn í vanalegum holdum, sem hvorki þurfa að bæta á sig holdum eða losna við þau. AUir þeir, sem vinna þunga vinnu, þurfa að hafa meira af prótein-efnum (vöðvamyndandi) í fæðunni. en þeir, sem hæga vinnu hafa. Maður sá, sem er að grafa skurð eða reka járn, höggva skóg eða vinna að uppskeru af kappi, gæti sér að ósekju borðað tvöfalt eða þrefalt af kjöti, mjólk, eggjum, osti eða fiski, móti þeim manni, sem allan daginn situr við skrif- borðið sitt. Aftur ættu þeir allir, sem kyrláta vinnu hafa, að borða mest af garðmat, svo sem carrots, parsmps, turmps, beets, omons, squash, lettuce, celery, green corn, cauliflower, cabbage, eggplant o. s. frv. En með þessari fæðu skyldi hann þó hafa eitthvað af protein efnum og kola-hydrötum, eins og sagt er í áttundu leksíu. Til Ieiðbeiningar eru hér sýnishorn nokkurra mál- tíða. Menn geta breytt þeim/eftir árstíðum og aukið eða dregið úr eftir vinnu mannsins. Máltíðir verkamanna að vor og sumarlagi. Máltíðir Iétt-vinnandi manna að vor- og sumarlagi. MORGUNVERÐUR: — Ber einhver eða melónur; mjólkogegg; hafra- mjöl eða Corn Hominy (maísgrautur), Dates, Crcam Cheese. MORGUNVERÐUR: — Cantaloupe; baked bananas með rjóma; mjólk eða cocoa. MIÐDAGSVERÐUR: — MIÐÐAGSVERÐUR: — ....Kartöflur eða hrísgrjón; carrots eða baunir! (peas), maís eða maís-brauð áfir (buttermilk). KVELDVERDUR: — Vcgetrble súpa; fiskur, áfir eða þurkaðar baun- ir; tui nps eoa carrots; fresh corn, peas eða beans; mjólk; fíkjur, ostur, hnotur. Máltíð r verkamanna að haust- og vorlagi. MORGUNVERÐUR: — Prunes, grapes og peaches; chocolate og mjólk; ; sætar kartöflur eða grautur úr heilmöluðu hveiti, | egg eða hnotur. MIÐDAGSVERÐUR: — Cabbage eða turnips; rúgur eða maís-brauð; i ostur og áfir; onions og þurkaður fiskur. KVELDVERÐUR: — Hrísgrjóna eða baunasúpa; kartöflur e^a þurk- aðar baunir (beans) ; • corn muffins eða heil- malað hveitibrauð; fiskur, hænsni eða mjólk; cocoa, dates, ostur, hnotur. Þess má geta, að mikið er af vöðvamyndandi efnum (protein) í fæðu þessari. Og sé vinnan létt, geta menn haft m.nna af þeim. Kartöfiur, turnips eða carrots; bran meal gems (brangrautur); cocoa. KVELDVERÐUR: — Cream. of rice eða celery; sóup; kartöflur eða whole wheat muffin; fiskur eða mjólk. Máltíðir fyrir létt-vinnandi menn að haust- og vorlagi MORGUNVERÐUR: — Peaches eða grapes; whole wheat boiled eða hrísgrjón; rjómi; egg eða mjólk. MIÐDAGSVERÐUR: — Maísbrauð (corn-bread) ; áfir; hrísgrjón. KVELDVERÐUR: — Vegetable súpa; celery, hnotur; kartöflur; parsnips, carrots eða turnips; Lima beans eða hrísgrjón; egg custard eða gelatin. Þessi sýnishorn máltíðanna eru að eins leiðbem- ingar. Hæfilega og góða máltíð get menn fengið sér með því, að taka eitt prótein-efni, annað kola-bydrat (carbodydrate) og einhverja eina garðmatar-tegond með svo sem einni únzu af fitu — til að viðhalda hita líkamans. í næstu leksíu verður offitun tekin fyrir og staf- ar hún af rangri fæðu manna. ÞJÓÐVERJAR ÆTLA AÐHEFNA SÍN Á CANADA. Montreal 2. nóv.—Þaóan kemur sú fregn um óþokkabrögð i>jóðver:a til Canada, og eru J>au J>annig, að Þýzkir flugmenn hafi verið settir út til J>ess, að flytja hingað inn í land- ið hina illræmdu og drepandi sýki á gripum, sem nefnist: munn- og klaufasýki. Stjórnin í Ottawa hefir orðið vis- ari um J>etta og er upphaf klækja þessara á Svissaralandi. í?ar er mik- ið af Þjóðverjum, og hafa J>eir verið að reyna að fá fátæka hændur í Svissaralandi til J>ess að flytja hing- að í J>eim tilgangi, að koma sýki þessari inn í landið. Þjóðverjar buðust til að borga fargjöld Jreirra hingað og allan kostnað ferðarinn- ar og láta J>á hafa með sér nóg af yrmlingum í smáum flöskum til að eitra drykkjarvatn gripanna, og ]>egar sýkin einu sinni er koinin inn í sveit eina, ]>á smittar hver gripur- inn annan. Þcgar stjórnin varð þessa vfsari, J>á sendi hún rafskeyti til Sir George Perley til þess að fá frekari upplýsingar um þetta. En hann sendi henni sannanir nægar til þess, að gjöra undireins strangar ráð- stafanir til þess, að banna grun- sömum innfiytjendum að koma inn fyrir landamæri Canada og ætla menn J>ó að ráðstafanir þessar yrðu stórum áhrifameiri, ef að opinberuð væru öll J>au skjöl og skilríki, sem stjórnin hefir meðal handa. Það er rétt nýlega, að Bandaríkja stjórn hefir getað útrýmt eða kæft niður sýki þessa J>ar í landi með foykilegum tilkostnaði. f)g hingað til hefir J>að lukkast að verja sýk- inni að komast til Canada með hin- um ströngustu reglum og eftirliti.— Nautgripir eru fjarska mótttækileg- ir fyrir sýkina og fyrir hefir það komið, að irienn hafi fengið liana. Reykingar og heilbrgiði Eftir dr. med. Hugo Toll í Stokkhólmi. Þeir, sem þykjast hafa sérþekk- ingu á verkunum tóbaksins, nefni- lega ákafir reykingamenn, segja, að }>að liafi J>ægileg álirif og komi mönnurn 1 unaðslegt sarnræmi við sjálfan sig og í andlegt iafnvægi. Að tóbaksneyzla sé nautn fyrir rnarga, er erfitt að neita. Eii l>essi nautn er dýrkeypt. Hvaða tóbaks- neytandi man ekki eftir fyrsta*vindl inum sínum: Höfuðverkur, svimi, kaldur svitinn, andtepj>a, hjart- sláttur ujjJrsala; allur líkaminn var að springa af J>jáningum, sem J>ó voru mestar í brjósti og höfði. Lækn irinn fann unga reykingamanninn í aumkvunarverðu ástandi, nábleik- an með hæg æðaslög og skjálfandi eins og laufblað. Eoreldrar og vinir, sem þektu ekki orsökina, héldu, að drengurinn ætti skarnt eftir. Sælgætið það ér einkennilegt! Að l>etta iagaðist seinna, var ekki tó- bakinu að Jiakka, heldur eðli mannsins, scm er J>eim undursam- legu gáfum gæddur, að geta þolað og iagað sig eftir jiinum margvís- legu efnum, sem honum eru boðin. Hinar J>ægilegu verkanir tóbaks- ins stafa frá nikótíninu og nokkr- um óþektum ilmefnum, sem mynd- ast, J>egar tóbakið er látið brjóta sig, en sem iítið er af og iosna, J>eg- ar tóbakið er reykt. Þessi ilmefni verður alveg óspiltur reykingamað- ur var við, sem eitthvað gott í augnablikinu. Saínfara 'nikotíninu cr hcilmikið af ammoniaks-sambönd um, brennisteins-vatnsefni (daun- illu þarmalofti), kolsýru, mýrasýru, smjörsýru, valeriansýru (af þessum sýrum og einng af nokkrum skyld- um sýrum stafar þráalyktin), kreo- soti og margvíslegum öðrum eitur- tegundum. Eins og í öðrum reyk eru í tóbaksreyknum þar að auki ó- brendar kolaagnir. Alt J>etta fær rekjandinn inn í sig, andar því inn í háls og lungu, rennir J>ví niður með munnvatninu og sýgur það inn í líkamann. Og hanrf andar reyknum frá sér og neyðir viðurstygðinni á og í þá, sem neyddir eru til að umgangast hann. Og “lög siðprýðinnar” neyða þá til að iáta, sem þeir findu ekki til þess eða tækju eftir þvf, alveg eins og Jjegar aðrir haga sér ekki rétt í ein- liverju öðru tilliti. Menn með heilbrigt nef finna dauninn leggja af reykingamannin- um, einkum af nærklæðum hans. Hann er umkringdur af daun af J>essum umgetnu eiturtegundum. Dauninn leggur úr andardrætti hans og klæðum, og heimili hans verður eins og óhreininaabæli, livað snoturt sem J>að annars er. Það er ekki af því, að eg búist við, að geta hrætt nokkurn tóbaks- neytanda frá athæfi nans, en þaS «r að eins til að ýfa samvizku hans, að eg nefni nokkur af einkennuáa var- anlegrar tóbakseitrunar: Sifm- himnubólga í hálsi og koki, veiki í meltingarfærunum, hjartiláttur, brjóstþrengsli, eirðarieygi hand- skjálfti, svími, taugaslen, taugaveek- ir, veiklun skilningarvitanna, alveg sérstakar sjónhverfingar, t. d. að sjá tvær myndir þar sem er ein, eðg sömu sjónina eftir að hún er harfin, svarta bletti á sjónarsviðinu eða al- gjörð biinda. Það hefir verið sýnt með tilrai* um og fyililega sannað, að nikofifo getur valdið æðakölkun. Menn pld- ast fyrir tímann. Alt skeður ekki f einu. Líkami vor er undursainlega þolinmóður og hefir mörg varhar- tæki. Ealskt og hættulegt varnar- gagn er það, að tilfinningin sljófg- ast. Menn kenna ekki lengur ilt sein ilt, og einn góðan veðurdag dynur óhamingjan yfir. Það eru til menn, sem ekki l>íða sériega mikið tjón af hófsamlegri tó- baksnautn. Það eru til þeir menn, sem hafa sérstaka hæfileika til að binda eitrið eða losa sig við ]>að. Hvort hlutaðeigandi sjálfur heyvir til flokki þessara fáu hepnis- manna, er ekki hægt að skera úr nema með lfkskuiði. Á börn og unglinga innan 20 ára hefir tóbak sérlega skaðleg áli/tí. þeir kyrkjast f vexti, bæði andiega og ifkamlega. Ailar hinar nefndu verkanir koma fljótar fram og auð- veldar og ná hærra stigi, þegar ]>ær hitta viðkvæm og óJ>roskuð líffæri ®g líkama eða sál, sem enn hefir ekki fengið fullkomið mótstöðuafl *g stál hertan vilja.—(tsafold). Jón Dúason þýddi. | Til Austur Ganada MEÐ DAGIEGUM LESTUM, ÞARF EKKI AÐ SKIFTA UM Á LEIÐINNI, — HEILAR LESTIRNAR RENNA ALLA LEIÐ. Sérstök farbréf báðar leiðir til sölu daglega allan desember. WINNIPEG til WINNIPEG til d» e q TORONTO V™ MCNTREAL Farbréf til annara staSa hlutfallslega miðuS viS þessi. Allar upplýsingar fúslega gefnar af öllum umboSsmönnum Ganadian PacifÍG Railway (ASal-braut Vesturlandsins). Bæjar Ticket Office: CorJNIain and Portage. Phone M. 370 1 Brautarstöðva Offiee: M. 5500 og 663 Main fit. Ph., M. 3260 8,—14. B0RÐVIÐUR MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar byrgSir al öllum tegundum. VerSskrá verSur send hverjum, sem æskir þess. , THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 »

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.