Heimskringla - 15.02.1917, Síða 8

Heimskringla - 15.02.1917, Síða 8
BLS. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. FEBRÚAR, 1917. Ben. Rafnkelsson CURKLEIGH, MAN., kaupir ailar tegundir af gripum eftir vigt. Verð frá $2.75—$7.00 hundrað pundin. — Einnig kaupir hann allar teg- undir grávöru fyrir næsta verð. Fréttir úr bænum. Mr. og Mrs. 8. K. Hall, Fred Dal- man og Páll Bardal, halda Concert í Riverton, Miðvikudaginn, Marz 7. Nánar auglýst síðar- Dans á eftir. Kauiiið blátt og Khaki kjóla-tau 40 þuml. breitt á aðeins $1.00 yardið hjá Guðmundi Johnson, 696 Sargent Aveniip. adv. Núroerið sem vann ábreiðuna, sem dregið var um fyrir 223. herdeildina var 118- Handhafi þessa númers svo vel og snúi sér tii Mrs. Dunean, 428 Simeoe St. Hin Al-íslenzka söngsamkoma sein iiaidin var í Skjaldborg slðast- liðið Mánudagskveld verður endur- tekin á sama stað á þriðjudags- kvöldið f næstu viku (20 Feb). pró- gram verður liið sama og auglýst var í síðastu viku og byrjar kl. 8.30 Aðgangur 35c. Capt. Joseph T. Thorson, einn af íslenzku drengjunum í 223ju lier- deildinni, er nú í Winnipeg. Leit hann inn á skrifstofu Heimskringlu Segir hann nýtt líf og fjör hafa færst í herdeiidina I seinni4íð, og séu allir yfirliðarnir og mennirnir ánægðir mjög með breytingu þá, sem átt iiafi sér stað í herdeildinni- Nýr andi rfkir þar nú hjá öllum. Nýji for- inginn, Capt. H. M. Hannesson, lief. ír unnið af aiefli að þvf að efia her- deildina á allan máta og afleiðing- arnar eru sýnilegar. (■■ ----------------------- Lt. G. O. Thorsteinsson, sem nú er í 223ju herdeildinni, er nú staddur f Winnipeg- Hann er að stunda og fullkomna sig í Bayonet Fighting og Pysical Training. Lt. M. S. Kelly, einnig í 223ju her- deiidinni, er nú líka í Winnipeg. Stundar hann meðferð á ínaskínu- byssum. Eftir bréfi Mrs- J. B. Skaptason er Capt. Paymastcr .1. B. Skaptason nú orðinn Capt. Paymaster í 14th Re- serve Battalion, Folkestone, Eng- land. Address, Army P.O. London- Hr. V. Vigfússon frá Ohureh- bridge, Sask-, var í bænum um helg- ina. Var á leið til Arborg í Nýja- íslandi að heimsækja móður sína og bróður og ýmsa vini. Býst við að fara lieimleiðis aftur um Jiann 20 þ.m. Munið eftir samkomunni í Tjald- búðarkyrkjunni, fimtudaginn, 15. þ.m. Prógrarn auglýst áður. S. A. Bjarnason, búfræðingur og ráðsmaður landbúnaðar tilrauna- stöðva stjórnarinnar í Morden, Man. dvelur nú nokkra daga í borginni. Kom liann að sjá oss á mánudaginn- Var liann góður gestur, því hann færði oss búnaðargreinarnar, sem eiga eftir að birtast í iandbúnaðar- dálkuin voruin undir fyrirsögninni “Hvernig fæ eg aukið inntektir inín. ar?” Hra. Bjarnason fer heim- leiðis aftur á laugardaginn. Með honum var bróðir hans Jón Helgi, frá Mary Hill, Man. er jnnrit- aðist í Red Cross deildina rétt fyrir helgina. Nýlega er bréf komið frá Aust- mann á Þýzkalandi, til föður hans. Austmann er í sama stað og áður; segir hann að sér líði vel, því allir bögglar komi til sín með góðum skilum. Hann segir að sér leiðist mest af öllu að sjá aldiei kvenn- mann. Hefir ekki séð svo mikið sem pilsi síðan hann var á spítal- anum í Magdeburg í Maí 1915. Bréf þetta var 70 daga á leiðinni. Hjá Guðmundi .Jolinson, 696 Sar- gent Avenue, fæst Navy Blue Serge —38 þuml. breitt á 65 c. yarclið og Navy Blue Serge 42 þuml. breitt vanaverð $1.25 nú $1.00 yardið. —---------- adv. Vér höfum verið beðnir að benda lesendunum á fyrirlestur S. Vil- hjálmssonar, sem hann heldur þann 17 l>.m-, í sainkamusal Únítara. — Ffrirlestúrinn verður sjálfsagt fróð- legur^ og áhugi fyrir góðu málefnT kemur hér í ljós, hvað ágóðann af fyrirlestrinum snertir, hjá Mr. vil- hjálmssyni. Hjá Guðmundi Johnson 696 Sar- gent Ave. fæst húðþykt svart silki 36 þnml- breitt, vanaverð $3 yd. nú aðerns $1.50 yarðið. Inndælir Caslimcre sokar, með silki tám og liælum á 50c. Nærfatnaður karla og kvenna, 70c. til $5.00. I>að borgar sig að vei’zla við Guðmnnd John- son. adv. Nokkrir meðlimir Good Templara stúkunnar Skuld eru í þann veginn að gjöra tilraun til ofurlítillar fjár- söfnunar til handa sárfátækri ekkju heima á íslandi, sem hinn 5. des. síðastl. varð fyrir því hörmulega mótlæti að missa í sjóinn eiginmann sinn og þrjá syni (alla er hún átti), og vona þeir að sem flestir sjái sér fært að styrkja þetta fyrirtaki, þar sem kringumstæður þessarar sorg- fullu ekkju liljóta að vera mjög svo aumk unarverðar. Aðstoðar félag 223. herdeildarinn- ar, kvittar hérmeð fyrir 1 par af sokkum og tvenna vetlinga sent af Mrs. S- G. Brandson, Netv Hill P.O. Beztu þakkir. Einnig $10.00 sem börn Geysir skóla sendu herdeildinnl, sem var arður af samkomu er börnin sjálf stofnuðu til. Félagið sendir sitt bezta þakklæti kennaranum Miss Magný Einarson og börnunum fyrir gjöfina. Mrs. Thos. H- Johnson. Cai>t. H. M. Hannesson, yfirforingi 223. herdeildarinnar, biður um fylgi allra fslendinga í vestur-fylkjunum herdeild þessari til styrktar. Allir vinir þessai-ar skandinavfsku her- deildar cru beðnir að leggja fram einhvern skerf henni til stuðnings- 200 menn í viðbót Jiarf hún að fá tafarlaust, einnig þarfnast liún fjár hagslegrar styrktar til að mæta skuldum og kostnaði. 3>eir, sem ekki geta innritast, geta þannig hjálpað á annan hátt ogslíktkomið að góðurn notuin. Aliar peningagjafir verða kvittað- ar hér í blaðinu og skyidu sendast til Capt. W Lindai, Offieer in charge of Recruiting, 223. Battalion, 402 Kensington Block, Winnipeg. Þetta er einnig aðal innritunarstöð her- deldarinnar, og þeir, sem í hana vilja ganga geta þar snúið sér til Capt. W. Lindal. “Bóndinn á Hrauni” verður leikinn í kvöld og annað kvöld í Good Tem- plara salnum. Takið eftir auglýs- ingunni á öðrum stað í blaðinu. — Hér verður leikið íslenzkt leikrit — Þetta verður fslenzk skemtun------- Komið og sjáið! Þessir fslendingar eru farnir, eða á förum, héðan úr bænum til Hali- fax til að vinna þar fyrir stjórnina um óákveðinn tíma: Gunnl. Tr- Jónsson, fyrverandi ritstjóri Heims- kringlu, Einar Páll Jónsson, Þor- steinn Björnsson, Charles Nielson og M. Thorsteinsson. Hockey kappleikirnir. Þeir hafa staðið sig snildarlega f seinni tíð og reyndar alt af íslenzku “hockey” leikararnir úr 223. herdeild inni, sem ganga undir nafninu “Falcons.” Sigruðu ]>eir “Monarchs” á fimtudagskveldið í vikunni sem var og gátu sér þar orðstír góðan. Með fraministöðn sinni í þetta sinn færðust íslenzku hermennirnir að miklum mun nær sigurmarkinu f kappleikjum þessum, Allan bikar- num. Var farið um íslendingana lofleg- um orðum í ensku blöðunum eftir leik ]>enna við “Monarchs” og sér- staklega var Frank Frederiekson lirósað fyrir list og harðfengi. Á. Mánudagskveldið í þessari viku léku svo “Falcons” aftur á móti “Victorias" og báru sigur úr býtum. Mesti mannfjöldi, sem saman hefir komið til að sjá nokkurn “hockey" leik þctta ár, var þarna viðstaddur um 2,200 manns. Urðu menn ekki fyrlr neinum vonbrigðum, því þessi leikur “Falcons” og Victorias” er talinn að vera sá bezti, sem leikinn hefir vcrið þetta ár- Nú eru því “Falcons" með afar- kappi og harðfengi búnir að koma svo ár sinni fyrir borð, að góð lfk- indi eru að þeir geti sigrað til full- nustu í kappleikjum þessum. Enda munu allir íslendingar vona að þau verði endalokin. Þjóðræknissjóðurinn. 8. Einarson, Vestfold P.O.....$2.00 FYRIRLESTUR FLYTUR S. Vilhjálmsson i samkomusal Únitara Næsta Laugardag, 17 þ.m. ílfni fyrirlestursins er: Bústaður sálarinnar og Clair voyance. Mr. Vilhjálmsson hefir ákveðið að ágóðinn af fyrirlestrinum afgangs kostnaði, verði varið til sjóðmyndun ar til hjálpar ekkjum, sem mist hafa eiginmenn í stríðinu og þungri fjöl- skyldu hafa fyrir að sjá- 8jóður þessi afhendist þeim þó ekkj fyrri en að stríðinu afloknu, liggi á vöxt- um í banka þangað til undir um- sjón nefndar, sem til þess sé kjörin að hafa málefni þe.tta með höndum Inngangur að fyrirlestrinum er 25c. Frjálsar umræður á eftir. Stefán Pétursson, prentarí sem hefir legið veikur síðan um nýjar, er mjög þungt haldinn er blaðið fer 1 pressuna. Hann var farinn að frísk- ast vel, en sló niður aftur á föstu- daginn var, og hefir verið mjög þungt lialdinn síðan. Þcir Björgvin og Þorvaldur Guð- mundssynir frá Mary Hill, eru hér í bænum í skemtiferð. Skýrsla um ársfund únítara-safn- aðarins komst ekki í þctta blað, en verður birt í næsta blaði. GAMALL BRAGARHÁTTUR Ýmislegt l>ó að mér kreppi Aldrei ég af tökum sleppi, ilg er tins og særður seppi Sem að er að blæða út, En leiðist samt að liggja’ í kút— Af lífsins gæðum lítið hreppi En leik mér þó á stundum, það kemur fyrir kátlegt margt hjá hundum. S. J. Sch. Prentvillur í kvæði jtríðiö mikla” í síðasta blaði 3- erindi 1. 1. er “á 1> ’yrlr “í lofti.” 4. erindi 2. 1. er “Mirtar” fyrir “Mistar.” 4. erindi 3. 1. er *dynja” fyrir “drynja.” 5. erindi 3. 1. er “ódæðir” fyrir “ódæðis.” Á eftir 9- erindi á að vera spurn- ingarmerki. *----------------------------------------------------------* Leikfélag Good Templara. Bóndinn á Hrauni í fjórum þáttum, eftir Jóhann Sigurjónsson. Fimtudagskveldið 15. Febrúar Föstudaginn 16. Febrúar f GOOD TEMPLAR HALL Framúrskarandi fögur leiktjöld máluð af Friðriki Sveinssyni og annar útbúnaður hinn vandaðasti. Aðgangur 25c, 30c, og 40c. Byrjað verður að selja aðgöngumiða, miðvikudaginn 14. febrúar, klukkan 1 e.h., í prentsmiðju og bókaverzlun Ólafs S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Ave., Talsími Sher. 971. Allir íslendingar í Winnipeg og gestir hér í borginni mega eigi við því, að missa af að sjá þenna nafnkunna, ram-íslenzka sjónleik -Á “Bóndann á Hrauni,” ásamt hinum einkar fögru landsýnum, sem þar verður brugðið upp fyrir augum óhorf- endanna; slík leiksýning glæðir þjóðernis tilfinning okkar íslendinga meira of til vill enn nokkuð annað. Tryggið ykkur aðgöngumiða tímanlega. Aðeins verður leikið þessi tvö kvöld. Seldir verða aðgöngumiðar fyrir bæði kvöldin í senn. Heyrið Islendingar ! Björn B. Halldórsson talar! Um leið og eg þakka öllum lönd- um mínum fjær og nær, f.vrir fyrri áraskifti, læt eg þá vita, að eg hcfi á ný byrjað verzlun á s.a. horni á Main og James St., 541. Þar sel eg í einu orði sagt, allar tegundir af tóbaki, vindlum og “cigarettum”, pfpur, vindla hulstur, ásamt als- konar sælgæti,—aldini, brjóstsykur o.s.frv-, og alla ljúfustu svaladrykki, sem fást í Winnipeg borg. En- fremur besta íslenzkt kaffi með fín- asta brauði, og sneiðum með kjöti og ljúffengum mat á milli. Þessi sölubúð er rétt á leiðinni fyrir alla sein koma frá, eða fara að C.P.R. stöðinni. Eg ereini íslendingurinn með verzlun á aðalstrætinu í mið- punkti borgarinnar- Óska eg eftir að sjá alla mína gömlu góðu við- skiftavini, innan og utan borgar, í Canada og Bandaríkjunum. Reiðu- búinn að greiða veg þeirra sem ó- kunnugir eru í borginni. 8taðurinn er á næsta Iiorni norð- an við gamla Dominion hótelið, sem eg hélt fram á síðasta sumar. Með heilla kveðju til allra íslend- inga, er eg yðar j B. B. Halldórsson. Prívat sími Garry 2048. ' HÉR ER SAUMA MASKÍNA, SEM SPARAR YÐUR MARGA DOLLARA A WhTtE Sewing Machine * of Sterlíng Quality Hefir til aö bera allar nýjustu endur bætur, og þar sem verðið er nú mörgum dollurum neðar en áður. er það nú SÉRSTAKT KJÖRKAUP! 4 Kjörkaup, sem fæst um “Bonspiel” vikuna. $29.75 Bonspíel Cash Special $29.75 8auma maskína þessi er með fjórum skúffum, öll af nýjustu gerð, þar alt hreyfist sjálf- krafa án minstu fyrirliafnar, og ineðfylgjandi hlutir ailir erujjtyptir úr góðum nickel-málmi. Yiðurinn í sauma maskínu þessari er úrvals eikai’viður fagurlega póleraður. Maskínan er öll frá toppi til táar hin þægilegasta og bezta. í hverrl einustu deild verzlunar vorrar er afsláttur gefinn, sem nemur frá 20 til 50 per cent á öllum vörum vorum. FYRIR VIÐSKIFTA VINI TIL SVEITA- Vér borgum flutningsgjald á öllum pöntunum, sem nema $25.00 eða þar yfir til allra staða í Manitoba og Saskatchewan. Ph^ie Garry 1580 */Æ&/?/7'e/d A/A//V ST Verziunar stundir Laugardaga: 8 f.h. til 10 e.h. Sðngsamkoma 1 RIVERTON HALL Föstudagskveldið, 23. Febrúar, 1917 verður lialdin af Mrs. P. S. Dalman meÖ aístoð Miss Maríu Magnússon. Kaupið Te Importers Vér verzlum með beztu teg- undir af TE. KAFFf, COCOA BAKING POWDER, EX- TRACTS, JELLY POWD- ER ojs.frv. Vér kaupum beint frá framleiðendum og spörum þvíalla milliliði og óþarfa kostnað. Getum því selt beztu vörur á rýmilegu verði. beint fr Prógramme: 1. The Holy City (íslenzk þýðing eftir Séra H- Leo.Adams 2. (a) Sat við lækinn, Islenzkt þjóðlag raddsett af ...............................M. G. Magnússon (b) Björt mey og hrein, íslenzkt þjóðlag raddsett ............................af Sv. Sveinbjörnsson (c) Mig hryggir svo margt.......Gunnsteinn Eyjólfsson 3 Aria from Opera “LaTraviata” ............ Verdi 4. (a) Unaðarstund Friðþjófs .....................Crusell (b) Kveðja Friðþjófs ........................ Crusell 5. Piano Solo, Sonata Op. 90...................Beethoven Miss Maria Magnússon. 6. Peaceful Was the Night (“II Trovatore”).........Verdi 7. (a) Við sjóinn frammi lengi eg ei undi (Danskt þjóðlag) (b) Geng eg frarn á Gnýpur ...................Kuhlau 8. Boboiink ................................... Bischoff 9. Piano Solo, Nocturne ..... Rosini Lisst Miss María Magnússon 10. Aria and kondo from Opera “La Sonnamibula.....Bellini 11. (a) Nú ljúfa þökk (úr Sigrún frá Sunnuhvoli)..Kjerulf (b) Draumaland ....................... Sigfús Einarson 12. The Death of Nelson .......................... Braham God save the King. Samkoman byrjar kl. 9 e.h. Inngangseyrir 35c. Dans á eftir- Riverton Orchestra spilar. Þetta félag er myndað og stjórnað af afturkomnum hermönnum Mönnunum, scm búnir eru að gjöra sitt í stríSi þessu, og eru i>ú að reyna að byggja upp verzlun og ná f veiðskifta- vini, — með því að selja ósvikna vöru með sanngjörnu verði. FÓNIÐ OKKUR í DAG um þaS sem yður vanhagar um. Menn vorir munu þá koma, og ef þér eruð ekki alveg ánægð- ir, — þá skal peningunum skilað aftur tafarlaust. RETURNED SOLDIERS TEA CO. 708 Boyd Building. Phone: Main 4042 Góður eldiviður Fljót afhending. -- Réttir prísar. Bestu eldiviðarkaup í bænum og smáum sem stórum pöntunum fljótt sint. : : Reymð oss á einu eða fleiri “Cords” ----SHERBROOKE & NOTRE DAME FUEL _ Geo. Parker, Ráðsmaður. Phone Garry 775

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.