Heimskringla - 08.11.1917, Side 8

Heimskringla - 08.11.1917, Side 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. NOV. 1917 Halldór Methusalems býr til og selur Swan Weather Strips Swan Furniture Polish Einnig margar tegundir at MYNDA UMGJÖRÐUM Selur stækkaðar- Ijósmyndir I sporöskju löguðum umgjörö- um með kúptu gleri fyrir eina $5.00 til $8.00. Alt verk vandað. Póstpant- anir afgreiddar fljótti SWAN MANUFACTURING Company Tals. Sh. 971. 676 Sargent Ave. Haraldur Freemann frá Argyle kom hingað á föstudaginn. Hann | bjóst við að stunda fiskiveiðar við Manitobavatn í vetu’- og leggja af stað þangað á þriðjudaginn. Friðbjörn Saroson, bóndi að Garð- ar, var nýjega skorinn upp við sullaveiki á alinenna spítalanum hér. Hann er á góðum btavegi og býst við að þurfa að vera hér uin mánaðartíina enn. RunóLfur Sigurðsson frá Oavalier, N.D., var á ferð hér um sfðustu helgi. Hann var á leið til Mozart, Sask., til Þorsteins Laxdals tengda- sonar síns, sem þar býr, og bjóst hann við að dveija þar vestra fraanvegis. ----------- Þórður Yatnsdal, seni áður var í Wadena, Sask., biður þess getið, ! að 'heimilisang hans sé 'nn'i í Mil- waukie, Oregon í Bandaríkjunum. I Áritun hans eftirleiðis verður því: Thos. Vatnsdal, cor. 34th and King Str., Milwaukie, Oregon, U.S.A. Nýlega voru hér á ferð þeir St. Johnson, Eggert Björnsson og J. B. Jónsson, aliir frá Wynyard. Skemtifundur Ungmennaféiags tjlnítara verður haldinn á laugar- daggkveldið kemur þann 10. þ.m. Jónas Hall frá Gíardar. faðir Steingríms Hall, kennara í hljóm- list, var staddur hér í bænum ný- lega. 1 næsfca blaði verður getið um hinar ágætu myndir, sem Þ. 1>. 1>. hefir nýlega málað og auglýsir nú til sölu á öðrum stað í blaðinu. Blaðið “Wynyard Advance” fiyt- ur þá frétt, að nýlcga hafi þeir Th. Halldórsson og Steve Johnson frá Kandahar og Charley Anderson frá Hensel, N.D., keypt bújörð eina fyr- ir suðvesfcan Kandahar. Yerðið var $14,000, eða $35 ekran. Eiga þeir jafna hluti í bújörð þessari, en sá síðastnefndi verður ábúandinn. Undir myndinni af jólakössum hermanna var sagt frá því í síð- asfca blaði að Mrs. T. H. Johnson væri forseti kvenmanna hjálparfé- lags 223. herdeildarinnar. En þefcta er mishermi. Mrs. Marino Hannes- son er foriseti þessa félags, en Mrs. T. H. Jöhnson er heiðursforseti. Guðmundur Lárusson frá Ken- I ora, Ont., kom til bæjarins á laug- ! ardaginn var og hélt heimleiðis aft- ur á mánudaginn. Var hann að heimsækja skyldfólk sitt; ihann er MuniS effcir “Bazaar og Home sonur lÁrusar Guðmundssonar, Cooking Sale" Únítara kvenflags- j »em býr að 630 Toronto str. hér f ins þann 22. þ.m. Nánar auglýst síSar. bænum. />■ Séra Jakob Kristinnsson, prestur f Wynyard, he.fir verið hér í bæn- um nokkra daga. Friðrik Bjarnason, bóndi • að Wynyard, kom tii bæjarins og fór I suður til Dakota að vitja um syst- ■ ur sfna, sem er veik. Á þriSjudags kveld, 20. þ.m. verSur “Barnfóstran” leikin í Good Templara salnum til arSs fyrir gamalmenna heim- iliS Betel. — Inngangur ó- keypis. Samskot fcekin___Nán- ar auglýst næst. Kristján J. Helgason og Jón Ein- arsson, báðir frá Foam Lake, Sask., voru hér á ferð um helgina. Krist- ján kom með nokkur vagnhlöss af gripum til söiu og sagði hann allar! sag'ni Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar er að undirbúa bazaar, sem haldinn verður 15. og 16. þ. m. Margir eigu legir hiutir verða þar til sölu, sem hverri húsmóður kdma að góðu Til hressingar verður þar fcvíar hér hafa verið svo fullar að!kaffi> súkkulaði með pönnukökum bann fékk ekki affermt gripi sína í meir en einn sólarhring. Eitthvað greiðkaðist rneð gripaniarkaðinn á laugardaginn og voru þá mörg vagnihlöss af gripum »end suður. og fleira góðgæti. — Nánar auglýst í næsta blaði Stefán Jónsson, frá Mozart, Sask., ér á ferð hér í bænum til þess að leita sér lækninga við augrxveiki. Hann fer heimleiðis á laugardag- inn. Safnaðarfundur. Almennur fundur Únítara safn-j aðarins verður haldinn á sunnu-i dagskveldið kemur eftir messu (þ. II. þ.m.) Ýmisáegt liggur fyrirj fundi og er félagsfólk beðið fjöl menna. Th. S. Borgfjörð, forseti. Magnús Sigurðsson, sem heima á í Prince Iiupert, B.C., kom hingað til bæjarins í vikunni, sem var. Bjóst hann við að dvelja hér um tíma og að líkindum skreppa eitt- hvað út í bygðir íslendinga heimsókn til kunningja og vina. Hann sagði alt það bezta af líðan í.siendinga í Prince Rupert. Þcir stunda flestir fiskiveiðar, sem þar eru nægar og fiskurinn nú í afar- háu verði. ÁREIÐANLEG lækning við Gall- steina veiki. Hinn 25. okt. voru þau Jón Ragn ar Johnson frá The Narrows og Margrét Hansson frá Reykjavík P. O. Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton str. AND SYSTEH CLEtNSEB Removcs Gall Slone*. Kidney »nd H BUdJer Síonc*. Aíute IndifcOion. jl AppenÓKÍtU. *nd «D InfUmmstorr H cðnáitions of the Stomach and I II Bowcll within fwenty-four hourm I mnthout pain. danger or looa of ti IIJ. W. Marlatt & Co. North 54 M) *•‘ Skrifið eftir upplýsingum og meðmælum. $5.35 hvert ‘Treatment’ Póstgjald og stríðstollur inni- falið. Fljót afgreiðsla ábyrgst. Munið eftir, að betta Treat- ment’ eyðir algjörlega gall- steinum á 24 klukkutímum— æfinlega og öllum tegundum. Sendið pöntun yðar í dag. ALVIN SALES CO. Dept. “H” P. O. Box 56 WINNIPEG, MAN. Búið til af J. W. MARLATT & COMPANY Dept. “H”---581 Ontario St. . Toronto, Ont. Hinn 1. nóv. voru þau Sigtrygg ur Thorarinsson frá Icelandis Riv- er og Kristín Sigrún Williams frá Winnipeg gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton str. inga liér á þessum vetri. Þar verð- ur ágætur söngur, og búktaiari kemur þar fram. Einnig verður þar fjörug kappræða um það, hvort við íslendingar eigum meira að þakka fósturlandi voru Canada eða ætfclandi voru íslandi. Kapp- ræðumenn verða þeir: B. L. Bald- winson, Stefán Thorson, séra Rögn- valdur Pétursson og Arngrímur Johnson. Aðgöngumiðar fyrir sam- komu þessa verða til sölu víðsveg ar í bænum í næstu viku og pró- gramið verður auglýst nákvæmlega í næstu blöðum Heimskringlu. Mynd “Frelsishetju Islendinga” og myrjd fyrsta skips hins Happa- sæla Eimskipafélags Islands eru nú tilbúnar að sigla til hvaða staðar sem er, þegar byr gefur. Margir hafa látið í ljós löngun sína að eignast þessar myndir með vægum kjörum, og er það að nokkru or- sök þess, að þær hafa verið búnar í dráttumgjörð og þcim komið á framfæri. Myndirnar eru sendar burðargjaldsfríar bvert sem er. — tSjá auglýsingu í þessu blaði). Blaðið “Minneota Mascot” segir látist hafa þann 31. f.m., að heimili sínu í Minneota, Minn., Thorstein Stone eftir stutta legn í lungna- bólgu. Hann var rúmlega sextug- ur að aldri og hafði dvalið hér í landi síðan árið 1880. Blaðið “Pree Press” flutti þá frébt á mánudaginn, að haldið væri að fcveir synir Sigfúsar Th. Matthias- sonar, sem heima á f Winnipeg Beabh, Man., hafi druknað nýlega, er þeir voru á leið í fiskiver upp með Rauðánni. Heiba drengir þessir Steingrímur og Ingimar og var annar þeirra 20 aia að aldri en hinn 16. Þeir lögðu af stað að heiman þann 25. f.m. og spurðist svo -kkert til þeirra fyr en þann 3. þ.m. að menn komu til Winnipeg Beaeh frá fiskiveri því, sem dreng- irnir voru á ieið til og sögðu þá ekki hafa komið þangað. Er því haldið að bátnum muni hafa hvolft með þeim í og þeir báðir farist. — Verður nánari frébt um þetta í næsta blaði. Eftirfylgjandi utanáskriftir send- ist tafarlaust til Jóns Sigurðssonar félagsins. Má senda þær til Mrs. T. Oarson, 271 Langside St.. Winni- peg.—Talan aftan við nöfnin merk- ir herdeild þá, er mennirnir fóru með: Stephen Anderson (108). Harry Anderson (108) H. R. Allen (108). B. Bjarnaison (108). J. J. Daniel (108). G. R. Goodman (108). A. C. Eiríksson (108). Einar Goodmanson (108). Sam. Goodmanson (108). Joe Hall (108). Ingim. Ingimumdarson (108). Harry Pálmason (108). J. G. Rögnvaldsson (108). J. E. Sumarliðason (108). Sam. Samson (108). Julius Stefánsson (108). Sigfús Thorleifsson (108). Ingeberg Goodman (108). Sam Johnson (144). T. V. Sigurðsson (144). Walter Stevens (144). S. C. Goodman (144). Walter Bjömsson (184). Haraldur Johnson (184). Guðmundur Sigurðsson (184). A. Sölvason (184). M. Thorvaldson (184). Joihn Johnson (203). G. F. Guðmundsson (203). A. Abrahamsosn (100). F. M. Pálsson (100). S. Stefánsson (100). Bergsteinn Björnsson (197). Einar Eymundsson (197). Th. Thorsteinisson (197). Sig. Pétursson (197). J. H. Johnson (44). E. J. Árnason (226). S. Stefánsson (222). Hurly Gillis (28). A. S. Helgason (221'. Gustav Anderson (52). R. Johnson (Can. Ord. Corps.). No. 257 M. Goodman. No. 700164 S. O. G. HeLgason. A. O. Gíslason. BÆKUR Nýkomnar frá lslandi. Matfch. .Tooh.. Úrvalsljóð, ih... $2.00 Guðm. Guðm.: Ljóð og kv. ib. 2.75 Magn. Gíslas.: Rúnir (kvæði .50 Skólaljóð, ib..................50 íslenzk söngíbók, ib........ 1.00 Schiller: Mærin frá Orleans, ib 2.25 (Þýð.: dr. Alex. Jóhannesson) Jón Jónson: fslandssag, ib .. 1.80 Sama bók í betra bandi.. .. 2.10 Sig. Guðm.: Fornísl. bókmenta- saga, ib.....................75 Sig. Þórólfss.: Á öðrum hnötfc- um, ib.......................70 Ág. H. Bjamason: Drauma-Jói 1.00 S. Sigfússon: Dulsýnir.........35 D. C. Murphy: Börn, foreldrar og kennarar. ib.......... 1.90 Sig. Hlíðdal: Stiklur, ib... 1.60 Rydberg: Syngoalla (saga) ib 1.50 Sama bók heft.............. 1.10 (Þýð.: Guðm. Guðm.) Um verzlunarmál, fyrirlestrar .75 Dr. Guðm. Finnbogason: Vinna, ib................. 2.00 Vit og strit, ib.............65 Blásk.iár, barnasaga, ib.......70 Sig. Hvandal: Litii sögumað- urinn, ib....................35 Hgr. .Tónss.: Fjórir hljóðstafir .20 Jón Ólafson: Stafrófskver, ib. .30 Klaveness: Biblfusögur, iþ. .. .50 Barnalærdómskver, ib.........25 Allar pantanir, sem borgun fylg- ir afgreiddar tafarlaust. FINNUR JOHNSON, 668 McDermot Ave., Winnipeg Phone: Garry 2541. Gott heimili og gott kaup fyrir unga og verklægna itúlkn sem skilur ensku og getur gert almenn húsverk á Utlu helmlll. t>arf ekki afc Nunna matrelDsIu. Snúiti yíur tll 4«3 Home S«. I'hone Sher. I«.*4. Austur í blámóðu fjalla hök AOalnteliiM Krlat- JAnnNonar, er til hUIu A nkrlfHtofu Helmn- krlnjrlu. Kontar 91.75« nend pöntfrftt. Finnltl e«a nkrlflö S. D. B. STEPHAN SSON, 72» Sherbrooke St.» WlnnlpeK* $1.75 bókin Góð Tannlœkning á verði sem léttir ekki vas- ann of mikið—og endist þó Gjörið ráðstafanir að koma til vor bráðlega. Sérstök hvílustofa fyrir kvenfólk. Dr. G. R. CLARKE 1 to 10 Dominion Trust Bldg Regina, Saskatchewan The Dominion Bank HORNI VOTRE DAME AVE. 8HERBROOKE ST. •Q HafaUatöll. nppb..........f Varaijööur ...............9 7,000,000 Allar eicnlr .............978,000.000 Vér óakum eftir viösklftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst aö geftL þeim fullnœgju. Sparlsjóösdeild vor er sú stærsta sem nokkur bankt hefir í borginnl. Ibúendur þessa hluta borgarlnnar óska aö skifta vitJ stofnun. sem þeir vita aö er algerlega trygg. Nafn vort er full tryggin* fyrir sjálfa y?5ur, konu og: börn. W. M. HAMILT0N, Ráísmaínr PHONE GARRT 3450 MYND Jóns Sigurðssonar forseta og mynd af skipinu “Gullfoss” verða til sölu eftir 1. nóv. K0STA $1.50 HVER Pantanir tafarlaust afgreiddar. ÞORSTEINN Þ. Þ0RSTEINSS0N. 732 McGee St., Winnipeg. Fiskimenn I Sptrlfl helmlnsr penslnca yltar <>K kauplÖ Konkrlt Neta SAkknr hjá THE CONCRETE SINKER CO. 696 Simcoe St., Winnipeg. GISLI GOODMAN T1 \ S M IÐIJR. VerkstæTJI:—Horni Toronto Notre Dame Ave. Bt. OS Phone Garry 2988 Helmllla Garry 899 VANTAR RÁÐSKONU. Duglegur kvenmaður getur feng- ið ráðskonustöðu fyrir veturinn á bóndabýli 3 mílur frá Árnes P.O.— létt störf, að eins þrjú börn í heim- ili, sem öll ganga á skóla.—Lysthaf- endur snúi sér tafarlaust til Guðna Oddson, 5—7 Nes P.O., Man. PuNHnr f hvert nef nem er — eitt í hvorri nasarholu Slímhimnubólga, Kvef, Eyrna-suða og fleira. Fljótur og áfram- haldandi bati. Losar þig vi® and- þrengsli, hnerra, og brunaverk f augum.— FáSu þér lftinn BREATHE-0-T0L Inhaler nú. Sting þessu hulstri í nasir þér og andfærin opnast strax. Fyilir aS eins 1-3. af nasaopinu og tolllr þar dag og nótt og engin hætta a® þa8 ðetti burtu. mSETA—Inhaler og 30 Hay Fever hulstur. PFYMSI II *1.5® Póstfrítt. 10 daga til nblliOLU reynsln og penlngum skil- afi aftur ef þér eruö ekki ánægíir.— SET B—Fyrir Catarrh, Kvef, Eyrna- suóu o.s.frv.—Inhaler og 50 hulstur $1.50. Bækllngur, 403, FRÍTT. Fljðt afgreltSHla ábjrgat. ALVIN SALESCo. P.O. Box 56. Dept. 403 WINNIPEG, MAN. Ilölö til af BREATH-O-TÖL CO. Phllndelphla, Pa., Dept. 403 Fimtudagskveldið þann 29. þ. m. verður haldinn skemtisamkoma 1 fundarsal Únftarasafnaðarins. Má þess vænta, að þetta verði einhver hin bezta samkoma meðal íslond- North Star Drilling Co. CORNER DEWDNEY AND ARMOUR STREETS Regina, : Sask. Agentar í Canada fyrir Gus Pech Foundry Co. og Monitor Brunnborunar áhöld. Gigtveiki Vér læknum aö minsta kosti 90 prct. af öllum gigtveikum sjúk- lingrum, sem til vor koma. Vér lofumst til aö lækna öll gigtar- tilfelli—ef liöirnir eru ekki allla reiöu eyddir. Sjúkdómar Kvenna Vér höfum veriö sérstaklega hepnir me?5 lækningu kvensjúk- dóma. Vér höfum fært gleöi inn á mörg heimili meö því aö senda þeim aftur ástvini sína heila heilsu. Mörg af þeim sjúk- dóms tilfellum hafa veriö álit- in vonlaus, en oss hefir hepn- ast aö bæta þeim heilsuna aö fullu og veita þeim þannig mörg fleiri ár til þrifa landinu og sjálfum þeim til gleöi og hamingju. Gylliniæð. Vér lofnin ati lækn gylllnlæö fin Hnífn eöa Hvæíingar. SKRIFA IiFTIR UPPLÝSINGl'M MINERAL SPRINGS SANITARIUM WINNIPEG ,MAN. SANOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA AREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLlKUM OG ÞVl- LlKUM SJÚKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASEYÐI The Proprietory or Patent Medieine Act No. 2305 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og striðssk. 30c. The SAN0L MANUFACTUR- ING CO. OF CANADA 614 Portage Ave. Dept. “H” WINNIPEG, Man. Látið oss búa til fyr- ir yður vetrarfötin Besta efni. Vandaö verk og sann- gjarnt verö. H. Gunn & Co. nýtízku skraddarar 370 PORTAGE Ave., Winnipeg Phone M. 7404 Martel’s Studio 264 1-2 PORTAGE AVE. Upppi yfir 5,10 og 15c búðinni. LÁTIÐ 0SS TAKA UÓSMYND AF YÐUR NÚ! Þá fáiS þér myndirnar í nægan tíma til þess aS senda þær til vina ySir fyrir jólin. Vér gefum eina málaða ljósmynd, 5x8, frítt með hverri tylft, sem þér kaupið. Alt verk ábyrgst. Vér höfum 15 ára reynslu í ljósmyndagerS í Winnipeg. Myndastofa vor er opin á kvöldin til kl. 9. — Myndir teknar á kvöldin eins og á daginn. Vér stækkum myndir af öllu tagi — í öllum stærSum. SÉRSTAKT VERÐ A MYNDUM TIL JÓLA MarteTs Studio 2641/2 PORTAGE AVENUE Því að eyða löngum tíma með “eitratT blóð í æðum? Spyrjið sjálfan yðar þessum spurningum: Eftirtaldar tilkenningar eru auðkenni ýmsra alvarlegra sjúk- dóma, sem oft lykta í vitfirringu og dauða: 1. Þreyttur? 2. .Svartsýnn? 3. Svimar? 4. Bráðlyndur? 5. Höfuðverk? 6. Engin framsóknarþrá? 7. Slæm melting? 8.. Minnisbilum? 9. Mæðigjarn? 10 Hræðsla? 11. Kjarklaus? Svefnleysi? 13. Dofi? 14. Skjálfti? 15. Tindadofi? 16. >Sár, kaun, koparlifcaðir blettir af blóðeitran? 17. Sjóndepra? 18. Ský fyrir augum? 19. Köldugjarn—með hitabylgjum á milli? 20. Ójafn hjartsláttur? 21. Garna-gaul? 22. óregla á hjartanu? 23. Sein blóðrás? 24. H-anda og fótakuldi? 25. Lítið en litmikið þvag, etftir að standa mikið í fæturna? 26. Verkur í náranum og þreyta f gangiimum? 27. Catarrh? 28. Æðahnútar? 29. Veik- indi 1 nýrum og blöðru? 30. Karimanna veiklun? Menn á öllum aldri, í öllum stöðum þjést af veikum taug um, og allskonar veiklun, svo þú þarft ekki að vera feiminn við að leita ráða ihjá þessum sérfræðingi í sjúkdómum karl- cmanna. Hvers vegna er biðstofa mfn æfinlega full? Ef mínar að- tferðir væru ekki heiðarlegar og algerlega í samræmi við nútím- ans beztu þekkingu, þá ihefði eg ekki það traust og þá aðsókn frá fólkinu i borginni Ohieago, sem þekkja mig bezt. Flestir -af þeim, sem koma til mín, eru sendir af öðrum, -sem eg hefi ihjálpað í líkum tilfeMum. Það kostar þig ekki of mikiö að láta mig lækna þig. Þú losast við veiklun þína og veiki.r— Komdu og tal-aðu við mig, það er fyrsta -sporið í rétta átt, og kostar þig ekkert. Margir af sjúklingum minum koma lang- ar leiðir og segja mér að þeir hafi allareiðu eytt miklum tima og peningum ía? reyna að fá bót meina sinna í gegn um bréfa- skifti við fúskara, sem öllu lofa í auglýsingum sínum. Reynið ekki þá aðferð, en komið til mín og látið skoða yður á réttan hátt; engin ágizkun. — Þú gefcur farið -heim ctftir viku. Vér útvegum góð herbergi nálægt læknastofum vorum, á rýinilegu verði, svo hægra sé að brúka aðferðir vorar. Dr. /. W. Hodgens Roob 208 and 209, 2nd Floor, Crilly Building 35 South Dearborn St., Chicage, III.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.