Heimskringla - 12.12.1918, Page 4

Heimskringla - 12.12.1918, Page 4
4. BLAÐSIÐA WINNIPEG, 12. DES. 19IS HEIMSKRINGLA (9t«fn« 1S8€) Kemur út k hrerjum Fimtud«*l. tHffefeudur og •igrendur: THE VIKING PRESS, LTD. ▼er® bla^sins í Canada og BandarikJ- unnm $2.00 um árit5 (fyrirfram borgatJ). fent tll Islands $2.00 (fyrlrfram borgatJ). ▲Uar borgranir sendist rátismanni blatJs- Pófirt etVa banka ávísanir stílist til Tfce Vlking Press, Ltd. O. T. Johnson, ritstjóri S. D. B. Stephanson, ráðsmaður Skrlfstofa: 72» SHERBROOKR STREET, WINNIPEG P. §. Dox 3171 Talalml Garry 4110 WINNIPEG, MANITOBA 12. DES. 1918 Stetna blaðannna. Sl Voröld, er út kom 3. þ.m., hefir til brunns að bera — í ntstjórnargrein, undir fyrirsögn- áðíbe' bióðerni” — þessar staðhæf- ingar: “Voröld er eina íslenzka blaðið, sem telur það villukenningu, að landráð séu að halda við þjóðerni sínu, eftir því sem hægt sé; bæði Lögberg og Heimskringla hafa hvað eftir ann- að sett sig upp á móti því, að nokkuð væri hreyft við þessu máli og talið þá alla óholla enska ríkinu, sem vildu halda við tungu vorri. “Þeir sem Iesa blöðin og það sem þar hefir birst um þetta mál, sjá hversu langt hefir ver- íð fanð í gömlu blöðunum til þess að sporna á móti viðhaldi tungu vorrar og þjóðerm.” Þannig hljóða þessi orð og engum dylst í hvaða augnamiði þau eru skrifuð. Svo á- kveðin tilraun kemur her í ljós að rægja ís- lenzku blöðin, Lögberg og Heimskringlu, við íslenzka þjóð bæði vestan hafs og austan. Vilji Voraldar ritstjórans er auðsýnilega sá, að stuðla til þess af ítrasta megni, að blöð þessi skoðist “óalandi og óferjandi” meðal Is- lendinga. Með slíkt markmið fyrir augum skoðar það að sjálfsögðu heimsku eina, að vera vandur að vopnum. Ems og Þjóðverjar hugðust að brjótast til æðstu valda í heimmum með þeim aðferðum, sem nú eru öllum kunnar, þannig hygst nú ritstjóri Voraldar að brjótast hæst í blaða- heiminum íslenzka — með svipuðum að- ferðum. En vopnin lýgi og rógur verða aldrei sigur- sæl, þegar til lengdar lætur. Eftir að heimsstyrjöldin mikla skall á og þátttaka Canada í henni byrjaði, tóku öll helztu blöð þessa Iands þá stefnu, að leggja öll þrætumál hér heima fyrir sem mest til 'hliðar á meðan stríðið stæði yfir og stuðla af fremstu kröftum að samvinnu og samúð- aranda. Þátttaka þjóðarinnar í stríðinu var látm skipa öndvegi fyrir öllu öðru. Hermálin voru nú skoðuð þjóðarinnar helztu mál, sem alt annað yrði að rýma úr sessi fyrir — bíða annars og betri tíma. Engum sanngjörnum og hugsandi einstakling duldist, að þessari stefnu blaðanna lægi til grundvaliar sönn þjóðrækni og velvilji þeirra manna, sem að blöðunum stóðu. Á meðan hinir vösku Canada hermenn berðust á ægilegum vígvelli í þágu þess málstaðar, er þjóðin í heild skoð- aði göfugan og réttan, væri helg skylda allra að sporna á móti hverri innbyrðis sundrung og flokkadrætti hér heima fyrir. Þessi stefna blaðanna hér og þjóðhollra borgara var ekki annað en það sama og átti sér stað í öðrum löndum. Á Englandi, Frakk- landi og Bandaríkjunum var allri flokka póli- tík rothögg reitt eftir að þátttaka þessara landa hófst í stríðinu. Ýms áríðandi heima- mál þessara þjóða voru látin bíða—bíða þess, að hættur styrjaldarinnar gengju um garð og öHum hörmungum ófriðarins linti. Engum dettur í hug að neita, að mörg mál hafi við þetta liðið stórmikmn baga, en eins og nú var komið, varð slíku ekki afstýrt. Sem vænta mátti fóru allir æsingamenn og öfgapostular í uppnám við stríðið, bæði hér í Canada og annars staðar. Hugðust þeir nú sjá gott fæn á að skara eld að eigin kökum og koma sínum áður óvmsælu stefnum á fram- færi. Til þess að framkvæma þetta, völdu þeir þá aðferð, að blása að neistum tortrygn- mnar og óánægjunnar hjá fólkinu og reyndu þannig af fremsta megni að hleypa öllu í bál og brand. Sem betur fór, náðu menn þessir þó ekki víðtækum eða miklum áhrifum, þótt hér og þar fengju þeir með blekkingum ýms- um heillað til sfn nokkra áhangendur í bili. Það skal hér tekið fram, að með þessum mönnum eigum vér ekki við jafnaðarmenn í heild sinni, eða aðra ákveðna og stefnufasta umbótamenn þjóðanna. Vér eigum að eins við þá æsinga og öfga menn, sem eru eitt í dag og annað á morgun, ýmist “óháðir” fólks- ins menn eða sterkir pólitíkusar og flokks- fylgjendur — rétt eftir því sem vindurinn blæs. Hér í Canada eigum vér við þá menn, sem ýmist* þykjast óháðir’ stuðnmgsmenn verkamanna og bænda, eða bjargfastir fylgj- endur einhverrar pólitiskrar stefnu, rétt eftir því hvaða “kantur” er uppi á þeim í þann og þann svipinn. — Vér eigum við þá menn, sem aldrei eru ánægðir, hvar á hnettinum sem þeir bua og þar af leiðandi sífeldlega nöldrandi og klagandi yfir öllu — æsandi um leið til sundrungar og ósamkomulags í hverju mannfélagi. Frá fyrstu tíð hafa áhrif slíkra manna verið hverri góðri hreyfingu til hnekkis. Um stefnu Heimskringlu síðan stríðið byrj- aði þarf hér ekki að fjölyrða, þar sem hún er vel kunn öllum lesendum blaðsins. Frá þeirri stundu þátttaka Canada í styrjöldinni hófst hefir stefna blaðs vors verið sú sama, að fylgja stríðsmálum þjóðarinnar af alefli og styðja þann málstað, er vorir þjóðhollustu og hugprúðustu samborgarar buðust til að leggja lífið í sölurnar fyrir. — Á meðan ís- lenzku hermennirnir voru að berjast á vígvell- inum gegn einveldinu þýzka, og margir þeirra að hníga í valinn í þágu sannra lýðfrelsishug- sjóna og mannréttinda, hefir Heimskringla sem minst viljað hreyfa þeim málum, er ef til vill gætu orðið oss hér heima fyrri til ósam- komulags og sundrungar. Af þeirri ástæðu höfum vér ekki hreyft eins mikið þjóðernis- máli vor Islendinga og vér hefðum að sjálf- sögðu gert, ef öðruvísi hefði á staðið. Skoð- un vor er sú, að jafnvel þó menn fylgi bók- staflega sömu stefnu í einhverju máli, geti þá greint um hvaða aðferð skuli viðhafa því til eflingar — í því var sundrungarhættan fólg- m fyrir vorn fámenna hóp á þessum stór- alvarlegu neyðartímum. Að Heimskringla hafi “spornað á móti” viðhaldi íslenzkrar tungu og þjóðerms undir núverandi ntstjórn, er sú argvítugasta lýgi, sem fáum utan ritstjóra Voraldar myndi koma til hugar að bera á blað vort. Þessu til sönn- unar vísum vér til ritstjórnargreina, er birst hafa í blaði voru um íslenzkt þjóðerni og við- hald íslenzkrar tungu. Sömuleiðis hafa við °g V1^* komið út í blaðinu aðsendar ritgerðir um sama efni — af þeim getum vér bent á ít- arlega og ágæta ritgerð um “fslenzkt þjóð- erni”, eftir J. J. Húnford, er birtist í blaði voru á öndverðu þessu ári Að vorri vitund hafa engar ritgerðir um þetta efni birst í Vor- öld, er taki ritgerð J. J. Húnfords fram að nemu Ieyti. Enda semur hann ekki ritgerðir sínar með því markmiði að slá um sig sjálfan °S rægja aðra heldur af einlægum áhuga fyrir málefninu sjálfu, og sterkum vilja að ræða það af rökum og viti. Þjóðernisgrein sína í síðustu Voröld byrj- ar ritstjórinn með árásum á aðra, og endar hana svo með giymjandi lofgjörðarstagli um sjálfan sig og blað sitt. En hann gleymir þó ekki að taka það fram, að ef vel eigi að fara, verði fslendingar alfir að vera samtaka þjóðernismáli sínu til stuðn- áttu gegn ákveðnum, grimmum og ófyrirleitn- um andstæðingum. Þegar einn af starfsmönnum “Daily Mail” sknfstofunnar tók að nta á töfluna úrslitin frá Southwest Ham kjördæmi, sló mestu þögn yfir mannfjöldann. Eg man ekki hverjir þarna voru, man að ems það, að er úrslit þessi urðu kunn, urðu allir á götunni eins og tryltir af gleði. Þetta voru mestmegnis verka- menn og við þetta tækifæri hrópuðu þeir og öskruðu sig hása. Sumir þeirra jafnvel döns- uðu af fögnuði og hentu höttum sínum í loft upp. Þessi afskaplega kæti þeirra orsakaðist af þvl» að Keir Hardie hafði tapað í kosning- unum. Ungur piltur, með opinn munn og augun kringlótt af hugaræsingu, haliaðist upp að Ijósstaur, veifaði hatti sínum og orgaði í sífellu. Myndm af þessu er enn skýr í huga minum þrátt fyrir flug áranna. Áhrif kosninga úrslita þessara eru gott sýn- ishorn af óvinsældum jafnaðarkenninganna á Englandi fyrir tuttugu og fimm árum síðan. Þær áttu þar þá hvergi vinsældum að fagna og hver, sem dirfðist að segja sig jafnaðar- mann, vakti tafarlaust tortrygm gagnvart sér hjá öllum þorra manna. Fyrir mann í opin- bern stöðu að aðhyllast jafnaðarkenningarnar þýddi ekki annað en stofna framtíðarheill sinni í hættu. Svo árum saman var það al manna rómur að heita mátti, að jafnaðar- hreyfingin ætti upptök sín hjá lægsta úrhraki mannfélagsins og væri í raun og veru nokkurs konar glæpamanna samband. Felagsskapur þessi samanstæði af guðleysingjum, bölsýnis- mönnum, öfga-frelsisdýrkendum og öðrum oinbogabörnum mannkynsins. Eðlilega kom því í Ijós tregða hjá verkamannalýðnum, ráð- vöndu dugnaðarfólki, að samþýðast þá breyt- ingu, er svo var brennimerkt af háttstandandi, heiðvirðum og rétttrúuðum mönnum í mann- félaginu. Stjórnin er nú að taka að sér Iandið, járnbrautirnar og aðal-um- sjón með iðnaði; hún ákveður verkalaun, gefur út reglugjörðir viðkomandi matvörum, tiltekur matvöruverð, verð á eldsneyti, kol- um o.s.frv. — og ekki emgöngu er þetta alt gert með samþykki fólks- ins, heldur gera stöðugt vart við sig nýjar og nýjar kröfur að af- skifti stjórnarinnar séu enn meiri og reglugjörðir hennar víðtækari — slíks öfluglega krafist af fólk- inu sjálfu. Augu almennings hvíla nú meir á stjórninni en áður; hve nær sem fjárhagsleg eða pólitisk þrætuefni gera vart við sig, er hrópað eftir að stjórnin skerist í leikinn. Fólk hefir eins og einhvern veginn vakn- að til þeirrar meðvitundar, að sambönd og afleiðingar ríkjandi skipulags orsakist með samþykki stjórnarinnar, svo auðveldasta úr- lausn hvers vandamáls og um leið heppilegasti vegurinn að ráðast að upptökum þess, sé að krefjast að stjórnin beiti valdi sínu til þess að hnekkja allri kúgun og yfirgangi með skyldandi og takmarkandi DODD8 NÝRNA PILLUR, tyrix aliskonar nýrnavflikL Lækna fyrir $2.50, hjá ölium lyísöhun eöa frá Dodd's Medieine Go, Æ Toronto, Ont menn eru að verða tilneyddir að hefjast til handa gegn auðvalds- hlunnindum einstaklinga, af þeirri einföldu ástæðu — að þeir mega til eins og nú er komið. Hvort sem kenningar þessar í eðli sínu eru réttar eða rangar, þá er nú svo komið, að þrátt fyrir óbyr fyrri alda er jafnaðar-hreyf- íngin nú óðum að hertaka heiminn. Við nú- verandi stnðslok sjaum ver Russland á valdi jafnaðarmanna, Þýzkaland sömuleiðis og öfl- ug hreyfing í átt mein jafnaðar að vakna á Englandi. Stjórnar formaður Frakklands er jafnaðarmaður. Hinn nýi kanzlari Þýzka- lands tilheyrir jafnaðarmanna flokknum. Stjórnar ráðherra Englands viðhafði grund- vallar reglur jafnaðarmanna í allri stríðsstjórn sinni. Sterk og ákveðin öfl eftir meiri jöfnuði gera vart við sig á Ítalíu. Fulltrúar Belgíu á meðal bandaþjóðanna voru og eru jafnaðar- menn og hin víðkunna Stokkhólms-ráðstefna átti að haldast undir umsjón jafnaðarmanna flokksins í Svíþjóð. mgs. Hvílíkt samræmi! Jafnaðar-hreyiingin. Grein sú, sem hér fer á eftir, birtist nýlega í einu helzta enska blaðinu her. Höfundur hennar er ákveðinn jafnaðarmaður, en stiltur gætinn og laus við allar öfgakenningar. Hann fylgir fastlega jafnaðarkenningunni á öllum sviðum, an þess að hjá honum geri vart við sig nokkur löngun til æsinga eða vilji að stofna til úlfúðar og ósamkomulags í mannfélaginu. Hefir hann ritað mikið um verkamanna mál og iýsa greinar hans ítarlegri hugsun og votta fylstu vandvirkni. Ofan- nefnd ntgerð hans hljoðar sem fylgir í ís- lenzkri þýðingu: “Kvöld eitt fyrir mörgum árum síðan hafði mannþyrping mikil safnast saman fyrir fram- an gamla “Daily Mail” stórhýsið, á Union götu í Glasgow. Almennar kosningar stóðu þá yLr á Englandi, úrslitin voru tekin að ber- ast og var mannsöfnuður þessi að bíða eftir þeim. j Um þessar kosningar sótti í einu kjördæmi, Southwest Hcun 1 London, ef eg man rétt, | maður að nafni James Keir Hardie. Hann var ! Cumnock maður. Var hann^borinn og barn- fæddur í kolanámu héraði, og gæddur fram j fram úr skarandi þreki og ágætum hæfileik- um; hafði hann þegar brotist það upp á við, að vera um eitt skeið meðlimur neðri mál- stofunnar brezku. Nú sótti hann fyrir South- west Ham kjördæmið — ekki sem Liberal eða Coijservative, heldur undir alt öðrum merkj- um, sem á þeim árum skoðuðust einkennileg mjög og dularfull — sem þingmannsefni verkamanna og jafnaðarmaður í ofan á lag. Undir þeim merkjum háði hann nú harða bar- Síðasti aldarfjórðungur hefir haft þau á- hrif, að lækna fólk yfirleitt af öllum ótta við jafnaðarkenningar og vekja hjá því öflugri kröfur að grundvallar reglur slíkrar hreyfing- ar séu viðhafðar í öllu stjórnarskipulagi. Jafnvel fólk, er tjáir sig mótsett jafnaðar- hreyfingunni og vill hvorki heyra hana eða sjá, aðhyllist umbóta-aðferðir hennar fult eins ákveðið og jafnaðarmenn sjálfir. Nú í mörg ár hefir meir og meir verið að koma í ljós sú tilhneiging hjá fólki, að skoða affarasælustu bót við öllum iðnaðar misfellum, öllum fjár- hagslegum ójöfnuði og til þess að útkljá öll pólitisk þrætuefni, að stjórnirnar “taki í taum- ana.” Að færa siík þrætumál út fyrir yfírráð og áhrif einstakhnga, en láta þau koma meir °g meir undir yfirrað stjornanna — meiri og meiri kröfur að stjórnin láti til sín taka fyrir hönd vissra stétta í mannfélaginu — alt slíkt er í insta eðli sínu fyllilega samkvæmt grund- vallar reglum og kenningum jafnaðarmanna og um leið samstiga þeim vinsælustu og al- þýðlegustu umbótum, sem vér eigum til. Án þess að segja neitt um, hvort kennmgar jafnaðarhreyfingarinnar eru réttar eða rang- ar, er ekki örðugt að skilja ástæðuna fyrir hinum mikla uppgangi þeirra. Ásamt þvf að vera nýjar kenningar miðandi að mannfélags- legri þroskun, eru þæí uppreisn gegn göllum nú ríkjandi skipulags. Þær eru til dæmis uppreisn gegn því, að börn og óþroskaðir unglingar séu hnept í 14' klukkustunda þrældóm á hverjum sólarhring —-og uppreisn gegn því, að mjólkurfélögin stóru verðsetji vöru sína eftir eigin geðþótta , Stjórnin leyfir eða lætur viðgangast, að j verkstæða eigendur hneppi unglinga í þræl-j dóm og leyfir mjólkurfélögunum að verðsetja í mjólk sína. Gott og vel, sé slíkt leyft af stjórninni, er Jiún engu síður þess um komin að banna það. Verkstæða eigendur verða þá að hlíta þeim lögum, er ákveða réttmætari vinnutíma fyrir unglingana, og mjólkurfélögin verða að koma fram fyrir tilsetta nefnd stjórn arinna og skýra fjárhag sinn, áður þau fái leyfi til að hækka vöruverð sitt. | Þanmg eru jafnaðarkennmgarn- ar eðlilega uppreisn gegn hlutum eins og þeir nú eru. Um fjölda margra ára skeið hefir verið að vakna megn óánægja hjá heild fólksins gegn því, sem nú er, og með því að samþykkja þá kenn- ingu, að stjórnin taki um stjórnvöl- ínn í öllum iðnaði eða umsjón alls iðnaðar, er heild fólksins að eins að þræða þá götu, er því hefir ver- ið þrýst í af athöfnum þeirra ein- staklmga, sem iðnaðinum hafa stjórnað þannig að orsaka núver- andi fjárhagslegt ástand — er rit- höfundurinn Hilaire Belloc lýsir sem ‘ægilegu siðferðislegu stjórnleysi.’ Gegn þessu ‘stjórnleysi’ hefir jafnaðarhreyfingin hafist — þeir einstaklingar og þær hugsjónir—, ef svo mætti að orði komast, er slíku stjórnleysi liggja til grundvall- ar, eru í raun og veru, þá alt er brotið til mergjar, aðal-orsakirnar að vexti og uppgangi jafnaðar kenninganna. Jafnaðar hreyfingin hóf göngu sína með nýrri stefnu — ríkiseign alls íðnaðar eða iðnaðargagna og notin af slíku væri í þénustu þjóð- arinnar sem heildar, en ekki gróða- framleiðsla að ems vissra einstak- linga. Svo ægilegt hefir iðnaðar ástand Evrópu verið á tímabili síðustu ald- ar, að þessi stefna — í einhverri mynd eða formi — hefir verið við- tekin af alþýðu og stjórnmála- mönnum. Krafan eftir stjórnarat höfnum til umbóta í hverju einu er nú svo víðtæk og svo samkvæm heilbrigðri skynsemi, að jafnvel allra íhaldssömustu stjórnmála- Svo miklum breytingum hefir al- mennings álitið tekið síðan ofan- nefndur atburður átti sér stað í borginni Glasgow, og hrópað var húrra fyrir ósigri eina þingmanns- efms jafnaðarmanna við kosning- arnar á Englandi í það sinn. Jafnaðar hreyfingin hefir breiðst til Canada, engu síður en annara staða og öfl er stuðla að vexti hennar og viðgangi eru nú augljós alt í knng um oss. Verkamanna- • hreyfingin mun standa bjargföst gegn öllum auðvalds hlunmndum’, hve nær sem einhver leiðtogi kem- ur til sögunnar, og lýsir með orðum þeirri óánægju, sem nú hér ríkir. | Mun þetta hljóta byr og aðstoð úr l þeim áttum, þar aðstoðar myndi 1 margur sízt vænta. Og hvað mun þá ske? Mun hver kúgun ekki hverfa, ef stjórnin hefst nægilega til handa til umsjónar og umbótar. Til hagsmuna fyrir þjóðina sam- þykti stjórnin takmörkunarlöggjöf gagnvart hveitimölunar verkstæð- unum og sömuleiðis var gefin út reglugjörð, er verðsetti brauðið. ‘ Takmarkanir þessar hafa haft lítil ' áhrif í þá átt að draga úr gróða á hveitimjöli, því verkamaðurinn- er kaupir eitt sigurlánsbréf með mán- aðar afborgunum veitir eftirtekt að bökunarfélag nærri honum, er sel- ur brauðið á hinu takmarkaða verði, er þess megnugt að kaupa tuttugu þúsund dollara virði af sig- urlánsbréfum. Áhrifin verða þau, að þroska þá ákvörðun frá hálfu fjöldans, að krefjast frekari takmarkana og á- framhalds þeirra, unz svo er komið, að margir einstaklingar er stórgrætt hafa á verzlunarstarfi sínu, verða frá því hraktir algerlega og við starfi þessu tekið af stjórninm sjálfri. Sú skoðun, að sökin liggi hjá takmörkuninni sjálfri, er nú ekki Líður að Jólum “í hvert sinn er líSur aS jólum, grípur sú Iöngun hvem mann meira eða minna, aÖ minnast vináttu kunningja sinna meíS ofur lítilli gjöf. Þessum fallega siÖ er nútíðin aÖ vísu aS reyna a» útrýma, en eíSli mannsins eins og jólin hafa gert þatS, verÍSur seint breytt.” — Til jólagjafa höfum vér ýmsa þarflega og sjálega muni, svo sem: Ljómandi falleg borð- og drykkjar-setti og silfur- borÖbúnacS.----Kven-silkitreyjur fyrir $3.25. Kven peisur frá $5.00 til $9.00. Kvenhúfur, hvítar sem snjó en hlýjar sem sængur, fyrir 85c. Kven flóka- skó, ómissandi í húsinu, fyrir $1.25. Karlmanna P,e‘8U/r,á.,ÖllUm rr'SUm upP aS $9' 75• Karlm. hús- a ^2'50- Kadm. keyrslu vetlinga frá $2.25 til $2.75. Einnig leikföng, brúSur, kerti, brjostsykur kassa, vasa-luktir, og sendibréfa papp- ír í kössum og fl. og fl. SIGURÐSS0N, TH0RVALDS0N C0MPANY, LTD. Arborg, Man. License No. 8—16028

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.