Heimskringla - 19.02.1919, Page 7
WINNIPEG, 19. FEBR. 1919
HEIMSKRINGL^
7. BLAÐSIÐA
Hvernig faðir hans
drap hann.
H. E. þýddi.
ÁriS 1883 ritaði George Peck
bækur, sem hann kallaSi ”Bad
Boy” eSa “Vondur drengur”. ÞaS
var ætlast tíl þess, aS hver algeng-
ur maSur hefSi skemtun af þeiim,
og seldust þessar bækur óvenju-
lega vel. Skal eg nú setja hér sýn-
iöhorn af því sem í þeim má
finna.
“Nei—nei,” sagSi matsölumaS-
urinn um leiS og hann skrifaSi
ostinn í reikning föSur drengsins
og tó'k upp vindilstúfinn, sem hann
hafSi lagt á borSiS og sem dreng-
urinn hafSi veriS aS nugga viS
steinolíutunnuna. “Nei, karl minn,
þessi hljóSpípa myndi hræSa
hvaSa hund sem til hennar heyrSi.
HeyrSu, til hvers var pabbi þinn
aS hlaupa á skyrtunni eftir lækn-
inum á sunnudagsmorguninn?
Hann leit út fyrir aS vera hrædd-
ur. Varimamma þín veik aftur?"
“ó, nei, mamma er nú nógu
fiísk, síSan hún fékk loSskinns-
fóSruSu yfirhöfnina. Hún þótt-
ist vera íæringarveik og hóstaSi
svo aS maSur hélt aS upp úr
'henni ætluSu lifur og lungu, og
kom pabba til þess aS trúa því, aS
hún gæti ekki lifaS og fékk svo
tækninn til þess aS ráSleggja loS-
skinn-fóSraSa kápu og pái (þ. e.
pabbi) fór og keypti kápuna og
mömmu batnaSi mjög fljótt. Hún
er hætt aS hósta og getur nú geng-
iS tíu mílur. ÞaS var eg sem var
veikur. SjáSu til, eg vildi koma
páa í kirkjuna aftur og fá hann
til þess aS hætta aS drekka; svo
eg fékk dreng til þess aS skrifa
honum bréf meS kvenmanns-
hönd og skrifa undir þaS nafn
einnar stúlkunnar í söngflokknum
og seim pabbi var skotinn í eftir
hans hrærigrautar venju, og lét
segja í bréfinu, aS hana langaSi á-
kaft til þess aS hann kæmi aftur
til kirkju og aS sér fyndist kirkjan
eySileg og tóm þegar hann væri
þar ekki meS sitt brosandi andlit
og góSgjarna hjarta, og aS gjöra
svo vel aS gjöra þaS fyrir sig aS
koma. ,
Pái fékk bréfiS á laugardags-
kvöld og virtist þá glaSna yfir
honum; en hann hefir víst dreymt
um þaS um nóttina, því á sunnu-
dagsmorguninn var hann óSur og
greip í eyraS á mér og sagSi, aS
mér skyldi ekki takast aS búa til
gæs úr sér í annaS sinn. Hann
sagSist vita, aS eg hefSi skrifaS
bréfiS, og eg skyldi fara upp á
vörugeymsluloft og búa mig und-
ir hiS almáttugasta barsmíS, sem
nokkur strákur hefSi nokkurn tíma
fengiS, og hann fór ofan og braut
í sundur epla tunnu og tók einn
stafinn til þess aS berja mig meS.
Jaeja, nú varS eg aS hugsa no'kk-
uS fljótt, en eg var hans maki. 1
her'berginu mínu fékk eg mér
þurkaða blöSru, sem eg og leik-
bróðÍT minn fengum ok'kur í slát-
urhúsinu, og eg blés svolítiS í
hana, svo hún varS hálf flöt í lag-
inu og batt svo fyrir, og eg lét
hana ofan í buxurnar mínar aS
aftanverSu, rétt þar sem pái slær,
þegar hann flengir mig. Eg vissi,
aS þegar tunnustafurinn skylli á
blöSrunni, þá mjmdi hún springa.
Svo kom pápi upp og fann mig
þar grátandi.
Mér gengur eins vel aS gráta
eins og vatni aS renna í gegn um
opinn krana, og pái fór úr treyj-
unni og var sorglegur svipinn. Eg
var hræddur um aS hann myndi
kannske hætta viS aS berja mig,
þegar hann sá mig gráta, en eg
vildi halda áfram meS blöSru-
»
tilraunina, svo eg gerSi mig harS-
neskjulegan á svipinn eins og eg
vsbtí aS mana hann aS gjöra sitt
versta, og þá tók hann mig stein-
bítstaki og lagSi mig þvert yfir
kistu. Eg þorSi ekki aS brjótast
mikiS um, því eg var hræddur um
aS blaSran imyndi losna, og pái
segir: “Nú skal eg venja þig af
bölvaSri vitleysunni, Hennery,
eSa eg brýt í þér hrygginn”; og
hann hrækti í lófana og sló svo
eitt mikiS högg utan á beztu bux-
urnar mínar. Já, þú hefSir dáið,
ef þú hefSir heyrt hvellinn af
sprengingunni. ÞaS var nærri nóg
til þess aS varpa mér af kist-
unni. ÞaS var eins og kvei'kt
hefSi veriS í sprengitundri niSri í
tunnu niSri í kjallara og pái hvítn-
aSi af hræSslu. Eg valt ofán af
kistunni á gólfiS og nuggaSi fram-
an í mig hveiti til þess aS sýnast
fölur í andliti og svo sparkaSi eg
út fótunum eins og maSur, sem er
aS deyja á leiksviSi þegar búiS er
aS stinga hann meS spýtukúbb.
Svo stundi eg og sagSi: "Pábbi,
þú hefir drepiS mig, en eg fyrirgef
þér”; og svo sneri eg mér viS og
tugSi sápuna, sem eg hafSi í
munninum til þess aS froSufella.
Jæja, pái var allur af baki dott-
in n. Hann hrópaSi þá: “Mikli
guS! hvaS hefi eg gjört? Eg hefi
brotiS sundur í honum hrygginn.
Æ, aumingja drengurinn iminn, þú
mátt ekki deyja.” Eg hélt áfram
aS tyggja sápuna og froSan vall
út úr munninum á mér, og eg dróg
aS mér fæturna og sparkaSi þeim
út í loftiS, og hárreitti sjálfan mig
og ranghvolfdi í mér augunum,
svo sparkaSi eg af öilum kröftum
í kviSinn á pabba, því hann var
hálfboginn yfir mér, og sparkaði
allveg úr honum goluna, og svo
fór eg aS verSa stífur í liSamótun-
um og sagði þá: "Pabbi, þaS er
of seint! Hér dey eg viS hliS
morSingjans! FarSu eftir tækn-
inum.” Pái fleygSi treyjunni sinni
yfir mig og hljóp ofan stigann og
sagSi um leiS: “Eg er búinn aS
myrða minn hrausta dreng." Og
hann sagSi mömmu aS fara upp á
loft og vera hjá mér, því eg hefSi
dottiS ofan af kistu og sprengt í
mér blóSæS, og svo fór hann eft-
*
ir lækninum.
Þegar hann var kominn út um
framdyrnar, þá settist eg upp og
'kveikti í sígarettu, og mamma
kom upp og eg sagSi henni frá
hvemig eg hafSi leikiS á páa, og
ef hún vildi taka aS sér aS gráta
þegar pái kæmi aftur, þá myndi
mxmsssssEMms&ewsaMm
„A jlÉPPE} ,C
ylLJIIl t>a fft nppIýnlHKar nm nokkufi af vlirnm I>elm, aem lýat er I þeunm BiekllnK-
nm, ]>A aendu ou llnu og aeKfiu hvern bækllnKlnn 1X1 Aakar n» ffl—hnnn ver»ur þftr
aendur um hæl, koatnatiarlauat. — BæklInKarnlr hafa a» Innlhalda ver» ok lýalnKar
• mðrKum vUruteKUndnm, aem ekkl eru akrftSar I vorrl njju Vor ok Sumar VerSakrft.—
SKRIPA EFTIH EIKTAKI 1 DAG OG VKRTU AÐNJÖTANDi ÞKSS SPARNAÐAR,
SKM 1 I*EIM KR AÐ FIJiNA.
n. EATON C?,..™
WINNIPEG w CANADA
eg fá hann til þess aS fara til
kirkju aítur og eiSfesta aS drekka
aldrei framar; og mamma hló og
sagSist vilja gjöra þaS. Svo þeg-
ar pái og laéknirinn komu, sat
mamlma á hjólhesti, sem eg var
vanur aS brúka og sem var á vöru-
geymslu loftinu, og hún hélt svunt-
unni fyrir andlitinu og öskraSi
hræSilega. Pái var náfölur og
hann sagSi lækninum aS ’hann
hefSi aS eins veriS aS leika sér
viS mig meS svolitlum fjalarstúf
og sér hefSi heyrst eitthvaS brotna
og hann væri hræddur um, aS
hryggurinn í mér hefSi brotnaS,
þegar eg valt af kistunni. Lækn-
irinn vildi þreifa á bakinu til þess
aS finna hvort þaS væri brotiS, en
eg opnaði augun og starSi hugsun-
arleysislega út í loftiS eins og
kona, sem leiSir hund í bandi, og
eg sagSi lækninum aS þaS væri
þýSingarlaust aS setja saman í
mér hrygginn, því hann væri brot-
inn í mörgum stöSum; og eg vildi
ekki lofa honúm aS þreifa á
blöSrunni.
Eg sagSi páa, aS eg væri aS
deyja og aS eg vildi aS hann
gerSi tvent fyrir mig. Hann tár-
feldi og sagSist vilja gjöra þaS.
Og eg sagSi honum aS lofa mér
því aS hann skyldi hætta aS
drekka og svo aS hann skyldi fara
reglulega til kirkju. Og hann
kvaSst aldrei skyldi smakka einn
dropa og fara til kirkju á hverjum
sunnudegi. Eg lét hann krjúpa á-
kné viS hliðina á mér og sverja
þaS og læknirinn var vitni og
mamma sagSist vera svo glöS og
hún kalIaSi á læknirinn fram í
ganginn og sagSi honum alla sög-
una, og læknirinn kom aftur inn í
herbergiS og sagSi pabba aS fara
út, því hann væri hræddur um aS
nærvera hans hefSi æsandi áhrif á
sjúklinginn, og hann sagSi pabba
aS fara í frakkann og ganga út sér
til hressingar, eSa fara til kirkju,
en mamma og hann skyldu færa
mig í annaS herbergi og gera alt
sem þau gætu til þess aS mín síS-
asta stund yrSi sem skemti'legust.
Pái grét og lét á sig pípúhattinn og
sagSist fara til kirkju og hann
kysti mig og hveiti kom á nefiS á
honum og eg átti bágt meS aS
verjast hlátri, þegar eg sá hvítt
hveitiS á rauSu nefinu á bonum
og þegar eg hugsaSi til þess, hvaS
fólkiS í kirkjunni myndi hlæja aS
honum. En í mjög döpru skapi
fór hann út og þá stóS eg upp og
dróg sprengdu blöSruna upp úr
buxunum mínum og mamma og
læknirinn ætluSu aS springa af
hlátri. Þegar pái kolm aftur frá
kirkju og spurSi eftir mér, þá
sagði mamma aS eg væri farinn
ofan í bæ. Hún sagSi, aS lækn-
irinn hefði fundiS, aS hryggurinn
í mér var bara genginn úr liSi og
hann hefSi komiS honum í liSinn
aftur og eg væri orSinn frískur.
Pái sagSi aS sér þætti þetta mjög
undarlegt. "Því eg heyrSi hrygg-
inn brotna, þegar eg barði hann
meS tunnustafnum.” ÞaS var
taugatitringur og óstyrkur í páa
þaS sem eftir var dagsins og
mamma heldur aS hann gruni
eitthvaS. En heyrSu, heldurSu
ekki aS þaS sé meinlaust aS leika
svolítiS á gamlan mann, þegar
maSur gjörir þaS í góSum til-
gangi?
*
---O .......
Kafli úr bréfi.
Frá Hólar, Sask.
Tíðin hefir verið hér afbragðs góð
allan þennan vetur, það sem aí er,
sólskin og frostleysur; bændur hafa
því getað haft skepnur sínar úti,
nema það sem nauðsynlega hefir
þurft í húsi að vera, svo sem mjólk-
urkýr, kálfa og eins það seim þurft
hefir að brúka af hestum; enda
kom það sér vel, því fóður var lítið
frá sumrinu. Uppskera var hér rýr
í haust. Það steðjaði alt að henni
f sumar: frost f júlí, hagl þar á eft-
ir, padda eðia lús, sem sumir kalla
það, og held eg að paddan bafi eleki
minst skemt.
Hér byrjaði spanska veikin að
gera vart við sig í nóvember og er
hér enn, en lítur út fyrir að vera í
rénum. Eg sá í Lögbergi, að sagt er
hún breiðist óðfluga hér út; það
hygg eg ekki wera rétt, þó hún fari
nógu hart, en ef hægt er að stemma
stigu fyrir henni með varasemi, þá
er óvíst hún fari mikið víðar; fólk
virðist vera nægilega hrætt við
Ihana til þess og er það ekki að é-
stæðulauisu.
f hinni svokölluðu Hóiabygð eru
22 iheimili og þar af hafa 10 fiengið
veikina, sumir létt, aðrir þunigt;
fjó"ir hafa dáið, tveir unglings pilt-
ar á beztia aildri, hjá Árna Jóhannes-
syni, bróðir konu Árna, og Daníel
Guðmumdisson uppeldissonur þeirra
hjóna, og er ’ ð sorglega hart; þess-
ir tveir piltar dóu í nóveinbe^; litlu
eftir að veiíkin kom Ihér; og nú fyrir
skömmu, 16. janúar, dó Sigurlög
Jóniatansdóttir, kona Guðmundar
Steifánssonar bónda ihér ,í bygð, góð
kona og vel látin, og er hennar sárt
sakmað af bygðarbíium. Auk þess
hefir veikin komið á nokkur heim-
ili Ihérlendra manna, sem eru mun
fleiri en þau íslenzku, en engir dá-
ið, l»að eg til veit.”
------«-------
Jón biskup Arason.
(Á 400 ára afmæll siSaskiftanna
haustiS 1917.)
HeiSrist enn þá Hóla-karl
hraustur, vitur, sterkur
og merkur;
einnig fremur öSrum snjall,
er hemn fór meS vísna-spjall,
óg kjama-iklerkur. ►
Ant var honum, Isa-láS,
um þín beztu gæSi
og fræSi;
varSi þau meS dug og dáð.
Djörf og stór vom’ öll hans ráS
og krö'ftug kvæSi.
Margan orti biskup brag,
búinn fríSum gerSum
og sverSum,
— þá var sungiS þetta Iag,
þegar hann var um glaSan dag
meS flokk á ferSum.
Hvotki hann fór meS víl né vol,
— viS þó margur stundi
og mundi
höggin sjö og handaskol,
er höfuS leysti öx frá bol
og dreyrinn dundi.
Eyra’ hans náSu inndæl ljóS
engla sungin rómi
og hljómi;
leiddu huga hans, er stóS
höggsto'kk viS, svo mild og góS,
frá dauSa’ og dómi.
Helgir skarar himnum frá
horfSu: — Hann krýpur niSur
og biSur
til guSs meS höfuS höggstokk á.
Þeir hófu fagra sönginn þá:
“Á fold sé friSur.”
AS loknu stríSi hann laut þér nú,
líknarherrann blíSi
og þýSi.
Brennheit var hún, bænin sú,
er baS hann fyrir kirkju’ og trú
og 'láSi’ og lýSi.
Himins sali huga viS
hann sá opna skína,
er sýna
honum inn í heilagt sviS;
hann fékk drottins náSar friS
i sálu sína.
MeS hersveit engla hélt hann þá
himins sæluranna
aS kanna.
MóSur drottins, Maríá,
milda og hreina fékk aS sjá,
þá sólu sanna.
Hjá helgum mönnum hlaut hann
stól.
Hún kvaSst vísaS geta
til seta.
Þessi himinsólna sól
syninum líknarmilda fól
hans mál aS meta.
“Ling-klingl” ómar Lfkaböng.
LiSiS Hóla-bóla
og skóla
kvatt er upp af klukkusöng.
KliSurinn sá sér ruddi göng
um holt og hóla.
DauStthringing dag og nátt
dunar, þótt viS strenginn
sé enginn;
hringd viS þjóSar hjartaslátt,
er heyrSi vera feldan lágt
sinn dýrsta drenginn.
StöSugt biskups nafn var nefnt
í niSi’ af málmsins hljómi
og ómi.
KliSurinn verSur: Hans skal hefnt
hilmis Dana böSlum stefnt
aS drottins dómi.
Öldin laut aS öSrum kliS,
óimi’ af nýrri hringing
sem ynging
færSi trú og fomum siS,
en fólkinu þaS, sem hér tók viS,
varS þrauta þynging.
Hrakar frelsi, hnignar lýS,
Helgir týndust dómar
og ómar.
En hann, sem fyrir þá háSi striS
á höggstokk, sagan alla tíS
meS réttu rómar.
Þ. G.
— Lögrétta.
-------o--------
Hefnd.
(Framh. frá 3. bls.)
heilann um, hvaS þaS getur ver-
iS, sem hann er »vo oft aS tala
um; þegar eg finn Tumer, skal eg
spyrja hann um þetta. En systir,
haldiS þér aS honum batni?”
ÞaS var auSlesiS úr augnaráSi
föSursins, hverju hann óskaSi aS
hjúkrunarkonan svaraSi.
Hún horfSi meS alvömsvip á
hinn litla sóttheita sjúkling sinn;
leiS ylhýrt bros yfir andlit hennar,
um leiS og hún leit á McGill Qg
spurSi meS stillingu: “Ertu via*
um, aS þaS Væri svo miklu betra,
en aS hann yrSi aS litlum engli—
frelsaSur frá ölhi því, sem ilt er og
Ijótt?”
McGill þreif um hönd hennar,
en hrinti hemni frá sér í sömu svip-
an og sagði meS hásum rómi:
“Þér vitiS ekki hvaS þér taliS
um, systir; einungis sá, sem er
faSir eSa móSir getur dæmt um,
hvers virSi lífiS drengsins er mér
---engill” — 'hann hló kuldahlát-
ur, stóS upp og fót út
(Meira.).
Frá íslandi.
Undianfamia d«ga hefir verið tads-
vert frost síðari hluta nætur og á
miongniama -en mjög rrniikið dmgið úr
því é daginn. í gætkveldi (9.) vaí-
þvínær frosUiaust, en í morgun var
6.1 st. ifroist. Á ÍBafirði var iþað að
eins 1.8, 3.2 é Aku're'yri og 0.7 á Seyð-
isfirði en 0.4 1 Veistmannaeyjuini.
A Grímsstöðmn var 15 st. frost. Nú
norðanétt um alt land.
Blöðin “Landið” og “Þjóðóífur”
mu:iu nú bætt að konia út fyrir fult
og alt. Söirtuleiðis má gera ráð fyr
ir því, að “Fréttir” hvíli sig um hríð,
þær hafa ekki komið út sfðian fyrir
jól. Heyrst ibefir að “Vestri” é faa-
firði hafi étt að hætta útkomu uan
nýárið og “Norðurland” á Akureyiri
h’afir ekki komið út síðustu mén-
uðina. óvíst inmi enn nema fileiri
blöð beltist úr lustinni.
Prentnð ritfæri
Lesendur Heimskringfu ereta
keypl Kjá ess laglega pr ntaSa
bréfhaosa og umslog. — af
hverju — fyrir $7.00. " rifflf
nöfn og áritun o, s. frv. skvrt og
senckð peningana með pöntuninni.
TheVikmg Press, Ltd.
Box 3171 Winnipeg
NÝ SAGA — Æfintýri Jeff*
Clayton eSa RauSa DrekamerkiS,
nú fullprentuS og tð tölu á skrif-
stofu Heimskringlu. Kottar 35c.
tend póstfrítt .
. I I
Mórauða Músin
Þessi taga er bráðtun upp-
gengin eg aettu þeir, tem vilja
eignast bélrina, að teada ots
pöntun sína sem fyrst. Kost-
ar 50 cent Sead póstfrítt.