Heimskringla - 31.08.1921, Page 4

Heimskringla - 31.08.1921, Page 4
4. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. ÁGOST, 1921 HEIMSKRINQLA (i> 18S6) Keuiur út ft hverjum miSvlkudegl. og cigendur: THE VIKíNG PRESS, LTD. 729 SHKttBltOOKK ST., WIPINIPEG, MAN. TalNÍmll xsr.r.T V.rO blallMliiN «f!.#0 ftricnniciirlna twr*- |«t fyrir Iriiiu. Atlar buricanlr seadlat rAiunmnul bluöuliiu. RáSjmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar: BJöRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON Vtaaðaluift tlt klallulKi THE VIKISIU FBBSS, I.tll., Ilut 3171, Wlanitec. Maa. VtanAaluift tll rltatlfcraaa EDITOR HBIMSK31INGVA. Box 3171 WtanlfW. Uua The '‘Halmekrhn gla“ fc) prlntad and F»fc- U*ba by the Vlktae Prass, LUaitod. at 729 Sharbaaoka Straat, Wlnnlpen. ManU teba. Telapbone: M-6B37. WINNIPEG, MANITOBA 31. ÁGOST 1921 Álit brezku blaðanna um Hon. Arthur Meighen. í>á er Hon. Arthur Meighen aftur kominn heim, eftir að hafa dvalið um sex vikna tíma á forsætisráðherrastefnu Brezku ríkisráðherr- anna. Framkoma hans á þessum tíma, virð- isthafa vakið almenna eftirtekt, og hafa jafn- vel mörg af mótstöðublöðum Umon-stjórn- arinnar ekki getað varist að dáðst að honum. Jafnvel blaðið Free Press lætur í ljósi aðdá- un sína viðvíkjandi framkomu hans fyrir hönd Canada. Auðvitað hefir Lögberg ekki ennþá gert það, en það hefir ef til vill verið af vangá, eða þá annríki að kenna. Ritstjór- inn á svo hörmulega annríkt nú á dögum, því úr öllum áttum finnast honum meinvættir og forynjur raska sinni eðaliyndu en brokk- gengu ró! Eins og getið hefir verið um hér áður í blaðinu, var Mr. Meighen öflugasti forvígis- maður þess að láta umheiminn vita hvað var að gerast á ráðstefnu þessari, meðan hún stóð ytfir, því hann hélt því fram, að þjóð in hefði rétt og heimtingu á að vita hvað þeir, sem vinnumenn hennar, væru að starfa Það er einnig Ijóst nú orðið, að það var Meighen að þakka að það var gert mögulegt fyrir Harding forseta að kalla stefnumót það er ákveðið er nú að haldið verði íWashington meðal stórþjóðanna, til að ræða um Kyrra- hafsstrandar málin og niðurfærslu herútgerð ar þjóðanna. Hans óbilandi kjarkur og stað festa fyrir h°nd Canada þegar endurnýjun japanska samningsins kom til umræðu, óe'f- að opnaði veginn fyrir Washington-fundin- ** um. Meðan Mr. Meighen dvaldi á Englandi, hélt hann fáar opinberar ræður, en þær fáu sem hann hélt, voru þrungnar af sannfærandi afli og sumum af ræðum hans, eins og til dæmis ræða sú sem hann hélt við afhjúpun minnisvarðans sem reistur var yfir föllnu canadisku hermennina við Vimy Ridge, hefir verið jafnað við ræðu Lincolns að Gettys- burgburg. London Times segir meðal íuinars um þá ræðu, að hún hafi verið “hámark fegurðar og hreinleika”. “Að hún hafi sýnt þær djúpu hugsjónir sem leiddu Canada til að taka þátt í heimsstyrjöldinni miklu sam- hliða sambandsþjóðunum,” og Mr. Meighen kveður það með þessum orðum: “Dvöl þín á meðal vor var stutt. Tími þinn, sökum annríkis við stjórnarstörfin, var takmarkað- ur, en heim til þín flytur þú með þér þá dýpstu lotning frá öllum er þér kyntust. Þeg- ar þú hverfur héðan, þá kveðjum vér einn hinn trúasta og ærlegasta son Brezka ríkis- • ** íns. Eastern Daily Press, Norwick, segir meðal annars: “Mr. Meigen stranglega ávítaði brezku blöðin fyrir að þau vanræktu að skýra frá canadiskum fréttum; en vér álítum að þetta lagist, eftir því sem verzl- im á milli ríkjanna eykst og þörfin fyrir sömu fjárhagslegu hagsmunum verður ríkari, þá hlýtur að skapast meiri löngun eftir fréttum og nánari þekking milli þjóðanna.” Manchester Guardian getur þess, að eftir því sem álíður ráðstefnuna, þá hljóti allir að I viðurkenna hvað stóran þátt Mr. Meighen , hafi átt þar í og viðurkenning hans hljóti alt i af vaxandi að fara. “Fyrsta stigið til að t leysa úr ráðgátum ríkisins er að þora að kannast við erfiðleikana og öll þau mismun- andi gerfi er þeir klæðast í. Þetta hefir Mr. Meighen gert óg erurn vér honurn í stórri þakklætisskuld þar fyrir, og án þess að taka tillit til nokkurra canadiskra pólitískra flokks mála vildum vér óska að þetta yrði ekki sú síðasta ráðstefna er hann sæti vor á meðal.” The Yorkshire Evening News fer þannig orðum um hann: “Meighen er áhtinn fá- orður vor á meðal. Hann kýs sér ekki, eða heldur geðjast honum að dekri og blysum tízkunnar sem ætíð er haldið á lofti fyrir þeim sem í háum embættum standa. En héinn er æfinlega einlægur, hvatir hans eru góðar, sannfæringarþerk hans er óbifanlegt og merki hans er hreint og flekklaust. “Canada sendir okkur með manni sem Meighen, mentaðan stjórnmálamann á háu stigi; mann sem sómi er að hvar sem hann er staddur, og í hvaða sessi sem hann situr. Hans glögga og brennandi skarpskygni sem heldur sínu stryki líkt og ör fljúgi og kryfur hvert mál til mergjar, sýnir okkur bezt hvað stóran skerf Canada er að leggja til að græða sundurflakandi sár þjóðanna. Það er eitthvað það við hann sem bendir á traust og einlægni. Áður en hann Iagði af stað hingað og á meðan hann var á ferðinni, voru honum send óteljandi tilboð um að vera við ýms tækifæri, en hann afþakkaði þau öll. “Eg þarf á öllum mínum kröftum að halda,” sagði hann, “til að geta leyst af hendi það stóra verk er mín bíður. Eg get með því bezt unnið fyrir land mitt og þjóð, að eg verji öllum mínum kröftum í hennar þarfir.” Þann- ig kaus hann heldur að hafna öllum veizlum og vellystingum, en að eyða nokkru af kröft- um sínum frá stjórnarstarfinu. Hjarta hans er stórt og hugsjónir hans eru fullkomnar. Hann stendur sem sérstakur og óbifanlegur á meðal allra forsætisráðherra brezka veldis- fc ** íns. The Evening Telegram and Post Dundee, segir.:— “Það hefir enginn vakið meiri aðdá- un hjá Lloyd George en canadiski forsætis- ráðherrann Mr. Arthur Meighen. Ræður hans sýna skarpskygni og dýpt og halda beint að efninu. Þekking hans á málum brezka ríkis- ins er ótakmörkuð og sannfæringarafl hans ómótstæðilegt.” Yorkshire Evening News, Leeds, mælir á á þessa Ieið: “Það er á allra vitorði, að Canada sem liggur svo nálægt Bandaríkjun- um, óskar af heilum hug, fyrir hagsmuna sakir brezka veldisins, að friður og eindrægni komi í stað heiftar og blóðsúthelhnga í írsku málunum. Mr. Meighen forsætisráðherra Canada, og hershöfðinginn Smuts frá Suður- Afríku, hafa á göfugan og heiðarlegan hátt reynt að greiða úr þeim málum og rétta við hluta Irlands. The Star, London, segir: “Þegar Búa- stríðið stóð yfir, bauð Arthur Meighen sig í sjálfboðaliðið, en fékk ekki inngöngu. Hefði boð hans verið þegið, hefði hann bar- ist á móti liði Smuts hershöfðingja, en nú sitja þessir tveir menn saman á ráðstefnu stjórnmála ráðherranna að númer 10 Down- ing street og dáðst hvor að annars miklu stjórnmálahæfileikum og augu allra þjóða hvíla ef til vill meira með aðdáun á þessum tveim mönnum en nokkrum öðrum er sitja ráðstefnu þessa.” Mörg fleiri brezku stórblöðin hafa mælt sama rómi um framkomu og viðurkenningu Mr. Meighens og er óhætt að fullyrða að enginn hefir hlotið stærri fremd eða veitt landi sínu meiri sóma á nokkurri ráðstefnu, en einmitt Hon. Arthur Meighen. að reyna að létta undir með þeim sem ör- magr.ast æíla svo þeir geti hvílst og orðið færir um að byrja aftur á nýjan leik og vinná meira gagn fyrir sig og sína þjóð. Öumflýjanleg skattaálög sem stríðið hef- ir orsakáð, hvíla á oss. Jórnbrautarkerfi það sem ríkið var knúð til að fcaka að sér, getur ekki orðið annað en byrði, nema það sé endurbætt og starfrækt landsins umhverfis það aukist. Þjóðheilla vegna ber oss að vinna að þeim málum af fremsta megni og velja oss þá einu fyrir leiðtoga sem vér getum treyst til að fylgja þeirri stefnu á farsælan hátt. Vöru viðskifti vor við önnur lönd hafa minkað að m.un og eru aðal orsakir þess, getuleysi Evrópu-landanna að kaupa vörur vorar og hinn voðalegi tollgarður sem Banda- ríkin hafa hlaðið um sig, og útlit er fyrir að muni loka markaði þeirra fyrir varningi okkar. Vinnuleysi fer vaxandi. I janúar 1920 voru við vinnu á 2242 mismunandi verk- stæðum í landinu 395,290 manns, en í júní í sumar unnu á sömu verkstæðum 319,710 manns, eða 75,580 færri en fyrir tæpu hálfu öðru ári síðan. Peningar vorir hafa falhð í verði sem nem- ur 12—14 cent á hverjum dollar sem kaupa verður fyrir í Bandaríkunum, og veldur þar af leiðandi hærra verði á innfluttri vöru en Iægra á vorum eigin vörum. óspektarmenn sem mótfallnir eru öllu stjórnarfyrirkomulagi, ganga um og reyna að æsa upp lýðinn án þess að reyna að sýna heppilegri veg til að ráða úr vandamálum landsins. En því fer betur, að það rísa einnig upp margar hreinar og sterkar raddir, sem vilja landi sínu og þjóð vel, sem þora að standa við sannfæringu sína og benda á hversu bet- | ur mætti fara. Orð þeirra eru hlý og sterk, og snerta það bezta sem til er í manneðlinu. Þau munu dreifa burt skýjunum, svo dagur- inn sem upp er runninn verði sólfagur og happaríkur fyrir land og lýð. fyrir kornsölu yfirleitt í haust. Rannsókn frá hálfu óháðrar nefndar að öllu leyti, er það eina sem greitt getur viðunanlega fram úr þessu máli. Kornframleiðendur æskia hennar nú þegar; og hún er ákjósanlegust fyrir kornverzlun- ina í heild sinni og alt landið. Kornverzlunin. Morgunroðinn. Spáir hann heiðríki eða dimmviðri? Að morgni, þegar ekki sést ský á lofti, þegar dagsbrúnin er að lyfta sér hærra og hærra upp á himinhvolfið, þegar dimma næt- urinnar hverfur smátt og smátt lengra undan og þegar hún er að lokum alveg horfin, þá læsir sig yfir austurioftið fagur roði sem boð- ar upprás sólar. Ef roðinn er hreinn og skír, er hann fyrir- boði þess að fagyr dagur sé upprunninn. Ef skýjadrög færast smátt og smátt yfir hann, er dimmviðri í nánd og hildarleikur náttúru- aflanna kveður senn inngangsorðin að étorm- slegnum, geðstirðum, ömurlegum degi. En jafnvel á stundum, ef hlýviðri kemur upp, verða skýjadrögin að hverfa og sólfagur dag- ur fer í hönd. Vér erum búnir að ganga í gegnum voða- Iegan dag og næturlausa hvíldarvana nóttu og enn eru mörg ský á lofti. Þung byrði hvílir á baki canadisku þjóð- arinnar, sem allir verða að leggja sinn skerf til að bæta úr. Ekki með sérplægni með því að vilja ýta byrðinni yfir á aðra og telja sjálfum sér trú um að baggar sínir séu of þungir og öðrum að kenna, heldur með því Verður kornverzlunin í Canada rekin í ár með sama hætti og að undanförnu? Þannig spyrja margir. Og til þess eru nokkrar ástæður. Það eru aðeins nokkrir dagar þar til að kornið fer að streyma til markaðar. Enginn getur láð framleiðandan- um þó hann fýsi að vita eitthvað fyrir fram um söluna á því. Að öðru leyti var, eins og menn rekur minni til, nefnd send út af örk- inni í sumar til þess að rannsaka kornverzlun- arreksturinn. Nefnd þessi þóttist komast að þeirri niðurstöðu, að hann væri ekki sem ákjósanlegastur. En þá var stólinn settur fyrir dyrnar af kornfélögunum, og henni ekki leyft að rannsaka þetta til hlýtar. Og þar við situr ennþá. Þó kornfélögin hefðu ástæðu til að hefta starf nefndarinnar, komst hún a<5 nógu miklu til þess, að vekja grun hjá mönnum um að þessi verzlunar rekstur hefði ekki verið og væri ekki sem affara- sælastur. Einnig það gefur mönnum ástæðu til að spyrja, hvernig sölunni verði hagað framvegis. Að haldið sé tafarlaust áfram með að rannsaka kærur nefnndarinnar, er því það fyrsta sem beinast liggur fyrir að gera, til þess að koinast að einhverri vissu um þetta og svo að enginn misskilningur geti átt sér stað um það. Séu kærur nefndarinnar ekki á rökum bygðar, er þetta afar nauðsyn- legt, svo að órétturinn sem korfélögunum er sýndur með þeim, komist sem fyrst í ljós Ef þær kærur eru á rökum bygðar, er rann- sókn á þeim einnig nauðsynleg, til þess að það sé sem fyrst hægt að bæta úr þeim göll-, um sem á kornsölunni kunna að vera. Hér er utn eina stærstu atvinnu grein landsins að ræða. Þó ekki sé nema lítill agnúi á verzl- unarrekstri hennar, getur það leitt af sér óheyrilegt tap fyrir framleiðendurna. Nefndin sem sambandsstjórnin skipaði í sumar til að rannsaka þetta, hefir tjáð sig fúsa til þess að láta óháðri nefnd í té gögn þau er hún byggir kærur sínar á, svo framar- lega, að kornfélögin leyfi að rannsókn fari fram á viðskiftarekstri þeirra. Þegar þetta er skrifað, hefir ekkert svar komið frá korn- félögunum þessu viðvíkjandi. Þau hafa held- ur ekki borið á móti neinu af því er nefndin bar á þau. Alt mælir því með því, að máli þessu sé ekki frestað. Dráttur á því er að eins til þess að vekja meiri grun hjá kom- framleiðéncXim um að alt sé ekki með feldu. Að korrifélögin neiti allri rannsókn eins lengi og þeini er það fært og þau eru ekki laga- lega knúin til að Ieyfa hann, er hvorki til þess að afla þeirra hlið fylgis í augum al- mennirgs, né til hins, að bæta eða greiða Kyeðjusamsæti írú Stefaiiíu Guð~ mundsdóttir. DODPS >} h-t*'. ■. V . •* v J Samkoma sú er haldin var í Goodtempilarahúsinu.til að kveSja frú Stefaníu GuSmundsdóttur leik konu, á föstudagskvöldiS, var fjölmenn. Hon. Thos. H. Johnson setti samkomuna, og mintist hann hlý- lega leikkonunnar, s&m vaeri fleira til lista lagt, en leiklist; hin mann. vænlegu börn hennar bæru þess vott, aS hún hefSi aliS þau Upp þannig, aS þaS vekti aSdáun allra er til þektu. Nokkrar heimsfrægar leikkonur kvaSst hann hafa séS leika, en engin hefSi hrifiS sig jafnmikiS og frú Stefanía. Frú S. K. Hall söng þá “DraumalandiS”, og var klöppuS fram aftur. — Þá flutti séra Jónas A. SigurSsson frá Churchbridge, kveSjuræSu, og mæltist ágætlega aS vanda. Lauk hann hinu mesta lofsorSi á afburSa list frúarinnar og imannkosti og hiS mikla menn. ingarlega gildi leiksviSsins. Frú F. Swanson flutti stutt kveSju. ávarp til heiSursgestisins. Hon. Thos. H. Johnson afhenti þá frú Steíaníu sjóS ($300.00) frá þeim er fyrir samkomunni stóSu; leikfélaginu og nokkrum vinum, er hann kvaS eiga aS vera afar lítinn vott um virSingu og þakklæti þeirra er notiS hefSu list ar hennar hér vestra. Þá söng frú S. K. Hall einsöng. AS því loknu, ávarpaSi heiS- ursgesturinn samkomuna og þakk- aSi öllum er hún hefSi kynst hér og notiS svo mikillar ástúSar hjá og velgerninga, hjartanlega. Leik- félaginu, er hún hafSi starfaS meS flutti hún alúSar þakkir, og kvaS veru sína hér hafa veriS eins og sólríkan sumardag, og vafalaust mundi sig langa til aS hverfa hing- aS aftur. Var þá sungiS “Fósturlandsins freyja” og nokkrir ættjarSarsöngv ar, og “HvaS er svo glatt”. Þá var prógraminu lokiS, og var síSan öllum gefiS tækifæri til aS kveSja frú Stefaníu og son hennar Óskar, er lögSu af staS áleiSis heim á sunnudaginn, 28. ágúst. Dætur hennar Emelía og Anna, setjast aS hér í bænum fyrst um sinn. —F. S ....Dodd’s nýmapithir eru bezta aýntmiie'ðaRS. Lækna ©g gigt, bakrerk, hjwtabiian, þvagteppu, og önrrur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pillr kosta 50c askjan eSa 6 öskjur fyr* ir $2.50, og fást hjá öUmn lyfsöL am eÖa frá Tbe Dodd’s Medic.ine. Co. Ltd., foronto Ont...........- Islendingur fræg- ur farmaður. (Einhver kunningi Heimskr. hefir sent henni blaS sem geþS er út í Nome í Alaska. 1 blaSinu er löng grein um Islending einn er Kapteinn S. K. GuSmundsson heitir. Hefir hann veriS í sigling- um síSastliSiS ár og rataS í þaS æfnitýri sem hér segir frá og þýtt er úr áSur nefndu blaSi. Kunnum vér þeirn er sendi oss v blaSiS beztu þakkir fyrir hugul- semina.) LandiS miLli KolymaJfljóitsins og hinnar fornu borgar Yakutsk í Síberíu, má heita mjög lítiS kunn- ugt Ameríku og Evrópu mönnum. Útlendir menn hafa aS vísu heim- sótt strandirnar, þó sjaldgæft hafi 'þaS einnig veriS. En af ferSum um landiS út frá þeim fara engar sögur. Og til bæjar þar, sem kall- ast Verkhoyansk, lengst inn í landi, og frægur er fyrir aS vera kaldasti blettur jarSarinnar, hefir enginn AmeríkumaSur stigiS fæti, fyr en nú rétt nýlega. Og maSurinn sem kannaSi fyrstur héSan þessa ókunnu stigu heitir Kapt. S. K. GuSmundsson frá Nome í Alaska, íslenzkur aS ætt. Kapt. GuS- mundsson var fyrir verzlunarskipi' því er “Isbjörninn” (Polar Bear) heitir. Kom hann nýlega heim til Nome eftir eins árs útivist í Sí_ beríu. HafSi skipiS fariS þangaS meS vörur til aS selja; og þó sam- fara því væri meira en lítiS stíma- brak, kom kapt. GuSmundsson ! því verki í framkvæmd meS frá- bærum dugnaSi og bar ekki all- i lítS úr þeim bítum. En ferSalagiS alt, bæSi á sjó og landi mlá heita aS hafi veriS ein eldraunin á fæt- ur annari og skal sú saga sögS hér : lesendum blaSsins til fróSleiks og skemtunar. “Isbjörninn” [pm kapt. GuS- mundsson var skipstjóri á, lagSi af staS frá Nome 24. júní í fyrra. Á skipinu vom auk skipstjóraHans Carlson stýrimaSur, Einar Olson túlkur, Erie Wilson og Peter J. Paulson sem skipsmenn. HafSi stjórnin í Anadyr sent verzlunar- félagi í Nome skeyti um þaS, aS reyna aS senda hinum illa stadda. og matvörulausa lýS vöru hiS- fyrsta. Vegna óvanalega mikils íss, fyrir norSan Sílberíu höfSu ekki. skir> komist þangaS í 3 ár. 1 fyrra hafSi rússneskt skip reynt aS kom- ast þangaS meS vörur, en komst ekki til Kolyma og fraus inni » nánd viS staS þann er Cape Serge heitir. Fleiri verzlunarskip höfSu reynt aS komast þangaS, en urSu öll frá aS hverfa viS svon búiS. AfleiSingin af þessu var sú, aS íbúarnir í Kolyma voru orSnir mjög'hart leiknir aS því er vistir j og fatnaS snerti. Um IeiS og stjórn in í Anadyr baS verzlunarfélagiS í Nome hjálpar, IofaSi hún því aS sjá um aS ferS skipsins er sent yrSi meS vörur, skyldi ekki á neinn hátt tafin eSa heft. Einu skilmálarnir sem hún setti, vorui þeÍT, aS skipiS kæmi viS í Anadyr- annaShvort á leiSinni til Kolyma eSa þegar (þaS færi þaSan til baka til Nome. En þar sem ekki varS komist inn á höfnina í Anádyr fyrir ís, fór “Hbjörninn” beina leiS til Kolyma meS vörurnar. 1 7. júlí kemst “Isibjörninn” inn á fjörS þann er Kaluychian heitir. Var Maud, skip Amundsens norska íshafsfarans þar, en var þá aS Ieggja af staS til Norme. Keypti GuSmundsson af því 2400 gallon af olíu. BauS Amundsen þeim yfir á skip sitt og voru þeir þar í veizlu og yfirlæti, og var ekkert til þess sparaS af hálf.u hins fræga norS- urfara aS gera þeim stundina glaSa. Rússneska skipiS sem áSur er getiS, fann GuSmundsson úti fyrir Cape Serge, og var þaS um- girt af ís. Skipshöfn þess leiS mjög illa; höfSu margir fengiS skyr- bjúg af tilbreytingalausri fæSu. Tveir af skipsmÖnnunum voru dauSir, en 4 llágu veikir. Kapt. GuSmundsson færSi þeim bæSi meSul og garSmat og hjálpaSi þeim á alla lund sem hann gat. SíSan braut hann ísinn 16 mílur út frá skipinu og kom (því út í auSan sjó. Hélt kapt. GuSmunds. son þá áfram ferSinni og 20 júlí fór harin fram hjá NorSur.Horni (Cape North) ; þar varS hann var viS skip er lagt hafSi út frá Nome sumariS áSur og ætlaSi til Koly-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.