Heimskringla - 07.09.1921, Page 3

Heimskringla - 07.09.1921, Page 3
WINNIPEG, 7. SEPT., 1921 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA ■síSan smáslakað til og loks látiS «iftit 'okkur aS fullu. Baráttan hef- ir veriS langdregiS orSaþjark án áhlaupa og stórsigra; hún hefir ver iS reipdráttur, þar sem unnist hef- ir þumlungur eftir þumlung og þegar kom aS stund sigursins, þá var þaS aSeins b!á endinn, sem vanst. Þannig hefir í meSferSinni dofnaS yfir þessu hlutverki þjóS- arinnar. ÞaS hefir kólnaS í hönd- unum á okkur. Tímalengdin hefir tekiS úr því allan sársauka og líka alla sigurgleSi. ÞaS hafa iþurkast úr því nálega allir skarpir drættir og svipmiklar línur. Og þegar sig- urinn vinst aS lokum, er þjóSin orSin þreytt og köld. Er þá ekki von, aS hún verSi fegin aS hvíla augun þreytt og tóm á litum fan- ans, án þess aS augun skjóti gneistum ástúSar og skilnings á fullveldistákninu. Hugarástand manna og afstaSa þeirra til fullveldis og framsókn- armála, er eins og gróSurlffiS í landinu. Á láglendinu er þaS bráS þroska og fjölskrúSugt, en verSur því fábreyttara og kyrkingslegra, sem ofar dregur í fjöllin. Því ofar sem dregur á æfi manna, því fá- -skilftnari og óhagkvæmari verSa menn um þau mál, sem æskulýS- urinn í landinu fylkir sér um. ÞaS ■er hin aldraSa sveit, sem Þ. E. 'mintist á. Mér virSist, aS síSan fullveldisdagurinn rann upp, hafi þeirri sveit fjölgaS ískygglega m'ikiS. Mér virSist, aS þeim mönn um fækka, sem hafa verulega trú á því, aS viS eigum og aS viS get um af eigin ramleik int af hönd- um hlutverk frjársborinnar þjóS- ar. Eg hefi hitt menn, sem á yngri árum sínum hafa veriS brennandi fullveldissinnar og lyst handseldri sök æskunnar í landinu á hendur íhaldinu, en sem nú eru sokknir ofan í bölsýni og trúleysi á full- veldismálefni okkar. Eg hefi heyrt þá hafa fullveldiS aS fíflskapar- málum og tala um fullveldisremb- ing í sambandi viS háskóla okkar og hæstarétt. ÞjóS, sem er í krögg um og á lítiS til af hjartahita, stendur berskjölduS Ifyrir eitur- tungum slíkra andlegra úrkynj- unga. ÞaS er tiltölulega miklu létt- ara aS níSa úr mönnum kjark, svo þeir snúi stöfnum til undanhalds, heldur en aS eggja menn til viS- náms, svo þeir leggist þungt á ár. ar gegn tvísýnum veSurbakka. En þeim mönnum, sem drepa kjark úrþjóSinni á ' hættulegum iímum meS háSglósum um öll okk ar fullveldistákn og þar á meSal fánann,1 get eg ekki annaS en gef- iS langt nef fyrirlitningarinnar og eg vil láta hýSa þá einskonar þjóS hýSingu; hýSa þá aS Lögbergi. ViS getum ekki neitaS því, aS fullveldi okkar er statt í hættu. Þar meS er ekki sagt, aS þaS sé ótímabært og aS viS séum ekki vaxnir því, aS sjá því borgiS. Svo hefir*viljaS til, aS fruíhbýlingsár okkar eru óvenjulega erfiS. Eina hættan, sem ógnar fullveldi okkar, er bölsýniS í landinu og skilnings- leysi á því, hvaS til okkar IfriSar heyrir. Okkur vantar sársaukánn, sem hristi Dani eftir 1 864 og okk- ur vantar þjóSarhugsjónina, sem gaf þeim orSin: “ÞaS sem tapast út á viS, skal vinnast inn á viS.” viS höfum engu aS tapa út á viS. Yfir okkur gín ekkert erlent vald, sem er líklegt, til þess aS slá okk- ur djúpu sári. ÞaS er engin sjáan- leg hætta á því, aS erlent vald dragi fánann okkar niSur. Þess- Vegna getur þjóSin gengiS óáreitt í áttipa- til óvissunnar meS skulda bölsýniS á aSra hönd en tómlætiS á hina. Okkur er aS berast fréttir um þaS þessa dagana, aS dönsk stór- blöt^ fari háSslegum prSum uMfull veldísbrask okkar í sambandi viS lánbeiSni okkar og fjárhagsvand- ræSi. Ékki verSur um þaS sagt, hversu mikil brögS eru aS þessu. Skiftir litlu, hvort þau 6ru mikil eSa lítil. ViS “kennum þelfinn". ÞaS þarf ekki aS koma okkur á óvart, þó enn kunni aS vera til stórdanskur andi í garS fullveldis- máls Islendinga, enda ekki hættu- 1 legt. Hitt er verra, aS til eru hér á landi íslenzkir Stór-Danir, sem þykir Dönum farast mjög aS von- ^ um í þessu'máli. Og því er ver, aS þessi þjóS er orSin svo geSlaus af margra alda sargi og gargi, aS hún beygir hálsinn fyrir hverri J smán. Þessvegna þarf svo mikils viS, til þess aS særa hana. En af í því, hvernig þjóSin bregst viS | þessu, iná marka, í hve mikilli ■ hættu fáninn er staddur fyrir því, að viS drögum hann sjálfir niSur. Eg á félagsbú meS einhverjum | manni, sem hefir veriS fenginn mér til forráSa ómyndugum og án míns samþykkis. Hann fer meS öll ráS bús okkar og alla ábyrgS. MeS aldrinu rís upp í mér manns- lundin sú, aS vilja sjálfur bera ábyrgSina. 'En hann segir: ‘ Vertu kyr, karl minn, viS sömu kosti. Þér mun ekki tjá, aS eiga meS þig sjálfur. Þér mun farnast illa.” En eg læt ekki letjast og fer aS eiga meS mig sjállfur. En fyrstu bú. skaparárin verSa óvenjulega erfiS og eg kemst í skuld og leita til fyrri félaga míns um bráSalbirgSar lán. Jú, hann tekur erindinu lík- lega, en lætur fylgja háSsglósur yfir kröggum sínum. Eg hefi um tvent aS velja, aS taka viS hjálp- inni ogbáSinu eSa þiggja hvorugt. Og framtíS mín sem búmanns er undir því komin, hvernig eg snýst viS. Taki eg kinnroSalaus viS hvorutveggja, velti skuld minni til ig láti sem ekkert hafi í skorist, verSur þess langt aS bíSa aS eg rétti viS. En ef mér þrútnar skap og eg læt hendur skiifta bú- mannsörlögum, vex eg upp úr nauSleitarmenskunni og get strok iS um frjálst ihöfuS. Og nú er þjóSin stödd í þess- um sporum. ViS höfum öSlast fullan skilning á varnarskyldunni, sem ihonum fylgir. ViS höfum öSl- ast fullveldi, ent ekki aS sama skapi fullveldis rr.eSv<tand. Úr- slitastundin nálgast, sem sker úr því, hvort víS rísum óbugaSir upp úr brimiöSri þessara tín»a, eSa hvort þjóSarmeSvitundin skolast burt meS henni fáninn úr landinu. Sú stund sker úr því, hvort viS drögum fánann niSur og leggjum álútir út á bónbjargarveginn, eSa f'vort hann framvegis blaktir yfir lítilli þjóS, sem hefir unniS þrek- virki. Ofsi ÞjóSverja hefir veriS lægS ur. En þaS hefir veriS gert meira. ÞaS er veriS aS reyna aS kúga þjóSina til bana. Þeim er goldin smán á smán ofan. Hvernig hafa þeir snúist viS. Þeir hafa snúist viS á þann hált. aS ^þeir eru meS dugn aSi sínum a|S koma sigurvegurum sínum í vandræSi. Þeir eru aS verSa bigurvegararnir. Þeir sækja ekki viSreisnarbaráttuna meS vopnum, heldur meS verklfærum. Vísan, sem eg las upp í upphafi máls míns, er eins og væri hún til þeirra kveSin. En sú vísa er þó kveSin til þess arar þjóSar. Hún er lausnarorS hennar á þessum tímum. Örlög fánans velta á því, aS viS látum hendur skifta þjóSarörlögunum. HiS mikla málefni Jóns SigurSs sonar er á þessum ajmælisdegi hans í rapn og veru miklu nauS- uglegar statt, heldur en þegar hann hóf baráttu sína. Þá átti ^ameinuS þjóS alt aS vinna, nú á sundruS þjóS öllu aS tapa, ef svo vil'l verkast. Minning Jóns kallar okkur saman í þéttar fylkingar um fánann. ÚrræSasnilli þings og þjóSar megum viS ekki treysta. Þar verSur lítiS annaS gert, en aS bisa viS aS velta skuldum úr ein, um staS í annan. ÚrræSin eru heima Ifyrir í venkahriþg) hvers manns, þar sem atorka og bjart- sýni le*ggja stein viS stein í grunn Reyndu það einn dag. Þegar car-þvottur kemst ofan ____ $1.00. i Þegar ísrjómi kemst ofan í 1 Oc. 1 eSli íþínu verSurSu aS eiga þegar læknis kaH kemst ofan f $2. hástól, þar sem þú mætir fyrir þegar dagblaS kemst ofan í 1 c. rétti. Engin ytri lög, venjur eSa regl- ur eru svo heimtufrekar eins og I sá dómari sem þar situr — þín eig ! in réttlætis tilfinning. Haldir þú þaS auSvelt aS lifa | samkvæmt þínum æSstu hugsjón- I uf, þá reyndu þaS einn dag! ByrjarSu á morgun og seg viS sjálfan þig: "1 dag skal eg lifa eins og sönn- j um manni sæmir. Hati, ótti og kreddur skulu engan þátt eiga í gjörSum mínum. Engin óþarfa orS vil eg maela. Framkoma mín í orSum og verkum skal hafa göfgandi og betrandi áhrif á alla sem egmæti. Verk mín skulu vera svo lítarlaus, aS iþegar nóttin kem- ur og eg held reikning yfir þau fyrir þeim sem situr á hástóli hástóli hjarta míns —réttlætinu— segi þaS: ‘Þú ihefir gert vell’” Reyndu\þaS einn dag! —The Fra—M.J.B. FYRIRSPURN Vill Heimskrir.gla eSa einhver, gera svo vel og svara eftirfarandi spurningum:— Var gamalmennaheimiliS Betel stofnaS fyrir aldraS og lasburSa fólk eingöngu, eSa einnig sem greiSaheimili fyrir umfarendur? Eru reikningar haldnir á Betel yfir öll útgjöld og tekjur, svo mögulegt sé aS sanna hvort stofn- unin he'fir veriS byrSarauki eSa inntektargrein? NJÓSNARI ATHS.:— HvaS H'eimskringlu snertir, er hún málum þessum ekki nægilega kunn til þess aS geta svaraS þeim til hlýtar. Hún hefir litiS svo á, sem “Betel" væri eingöngu stofn- aS fyrir aldraS fólk; og aS því er síSara atriSiS, framfærslukostnaS, snertir, er þaS víst aS reikningar eru haldnir yfir hann. En ekki get- ur hún sagt frekar um hag eSa ástæSur heimilisins. Fra>i villudýra. Hvenœr? Lauslega þýtt úr Seattle Times. EinKver aulinn spyr, hvenær vöruverS muni komast á þaS stig, Ameríka hefir einkennilegan sem þaS var fyrir stríSiS. SvariS skeiSvöll þar sem hlauphraSi villi. er sem fylgir: | dýra er reyndur á. Völlur þessi Þegar kol komast ofan í $9.00 er í Utah, og er þaS stór slétta, tonniS. I þar sem bíll getur auSveldlega Þegar far meS jámlbrautum fylgt hlaupaandi villidýri. Tíma DR. KR. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg., Cor. Portage & Smith Phone A2737 ViStalst. 2—4 og 7—8 e. h. Heimili aS 469 Simcoe St. Phone Sh. 2758 DR. WM. E. ANDERSON (Phm.B., M.Dj! C.M., M.C.P.& S„ L.R.C.&S.) Eye, Ear, Nose and Throat Specialist Office & Residence: 137Sherbrooke St.Winnipeg,Man. Talsími Sherb. 3108 Islenzk hjúkrunarkona viSstödd. MISS MARÍA MAGNÚSSON píano kennari 940 Ingersoll St., Sími A8020 kemst ofan í 2c á míluna. Þegar húsaleiga kemst ofan í $25.00 um mánuSinn. Þegar gasolía kemst ofan í 1 Oc galloniS. Þegar notkuri talsíma kest ofan í $1.00 um mánuSinn. Þegar máltíSin kem3t ofan í 25c Þegar daglaunin komast o'fan í $2.00 á dag. Þegar farmiSar á stræti'svögn- um komast ofan í 5c. Þegar rentur alf peningum kom- ast niSur í 5 %. ritiS “Everyday Science" skýrir frá athugunum þeim, sem þar hafa veriS gerSar. Elgúr nokkur hljóp fyrstu 5 km. meS 80 km. hraSa á klst., svo hægSi hann fljótlega á sér og hljóp aSeins meS 45 km. á klst. Sléttuúlfur hljóp meS 50 km. hraSa. Önnur úlfteg- und Kojote, hljóp 4 fyrstu km. meS 49 km. hraSa og hélt honum meS mikilli þrautseigju í langan tíma. HraSi fugla vaT prófaSur meS flugvél, sem flaug í kapp viS þá. Villiönd flaug 80 km. á klst. Þegar matreiSslumannskaup meS vindi og amerískur örn 72 kemst ofan í $5.00 um vikuna. meS sömu skilyrSum. Meistari í Þegar hárskurSur kemst ofan í þessu einkennilega kapphlaupi 25c. í Utah varS þó Antilópan; hún Þegar aSgangur aS kvikmynda- hljóp fyrstu 4 km. meS 98 km. húsum kemst ofan í 5c. hraSa á kl.st. —Mbl. KOL HREINASTA og BESTA tcgund KOLA bæSi til HEIMANOTKUNAR og fyrir STóRHYSI AUur fklwnrur tneS BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited' Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG Nýjar vörubirgðír konar aðrir strikaSir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætfð fúsir a<J sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. -------------- L i m i t e d ——---------—- MENRY AVE. EAST WINNIPEG RALPH A. COOPER Registered Optometrist and Ptpician. 762 Mulvey Ave., Fort Rouge, WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 Óvanalega nákvæm augnaskoSun, og gleraugu fyrir minna verS <n vanalega gerist. 0. P. SIGURÐSS0N, kiæSskeri 662 Notre Dame Ave. (vi5 borniS á Sherbrooke St. Fataefn* af beziu tegund og úr miklu aS velja. KonúS inn og skoSiS. Alt verk vort ábyrget a® vera vel af heodi leyet. Suits made to order. Breytiagar og vtðgerSir á fötum meS mjög rýmilegu vertíi W. J. LINDAL & CO. W. J. Lindal J. H. Líndal B. Stefánsson lslenzkir ISgfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvem þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvem miS- vikudag ■ í hver jum mánuSi. n ínn. —Dagur- KVÖLD.VÍSA Dotta á barmi dagsins — frá dróttir, hrömum sínum. Gott er varma og næSi aS ná Nótt, í örmum þínum. , M. J. B. !! Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjuaast ySur varanlega og óslitna ÞJONUSTU. ér æskjum virSingarfylst viSskhHa jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sern HEIMILI. Tals, Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúmn a3 finna ySur tS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Mpnager. 3/ GityOairy Limited Ný stofnun undir nýrri og fuli- komnari umsjón. SendiS oss rjóma ySar, og ef þér hafiS mjólk aS selja aS vetr- inum, þá kynnist okkux. Fljót afgreiSsla — skjót borgun, sanngjamt próf og hæSsta borgun er okkar mark og miS. ReyniS oes. I. M. CARRUTHERS, Managing Director J. W. HILLHOUSE, Secretary Treas. Arnl Andereon E. P. íiarlnnd GARLAND & ANDERS0N LÖGFítRÐIWGAR Phono: A-2197 ( Eledvic RafUvoy Chamhers RES. ’PHONE: F. R. 37f>5 De. geo. h. carlísle Stundar Eingöngiu Eyrna, Augna Nef og Kverka-ájúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Phone: A204)1 NESBITT’S DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt. PHONE A 7057 Sérstök athygli gefin lækna- ávísunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. Gætnir menn og færir setja upp fyfin. Or. M. B. Hal/dorson 401 Born BUILDINO Tal*. i A3S21. Cor. Port. ok Edm. Stundar elnvörCunffu berklasýkl og aöra lungnasjúkd<óma. Er att flnna á skrifstofu stnni kl. 11 tll 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Helmlll afi 46 Alloway Ave. Talafmli A888S Dr.y. O. Snidal TANNL4EKNIR 014 Someriet Block Portage Ave. WINNIPBO Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BIIILm.Vti Hornf Portase Ave. og ESdmonton St. Stundar elngöngu augna, eyrna. nef og kverka-ajúkdóma- AtJ hltta frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tfl 5. a.h. __ Phonei A3521 627 McMillan Ave. winnipej Vér höfum fullar birrBlr hretn- meff lyfseOla jrDar htoffah, vér uetu lyfja os meBala. Komll gerum meöuliQ nikv<eml«fa eftlr Aviaunum lknanna. Vör slnnum Sf?Un8aleyff:ÖntUnUm °* 'elJUm COLCLEUGH <& CO. Notre Dame og Sherbroofee 9ta. Phonesi N7038 og N7650 0,4 A. S. BAfíDAL selur llkklstur og annast um út- farfr. Allur útJúnahur si bestl. Ennfremur selur hann allskonar mtnntsvarfSa og lecstelna. »18 SHERBROOKB ST. Phonet N6007 WINNIPEG TH. JOHNSON, Úrmakari og GuIlsmiSur Selur giftmgaleyfisbréf. Bérstakt athyglt veltt pöntunum ogr viíJgJörnum ■**’-- - - • 248 Main St. útan af landt. Ph-inei A4637 J. J. Swanson u. G. Htnrtkseon J. J. SWANS0N & C0. PASTEIviNASALAR OG _ „ penlnga mltllar. Talstmt A6348 808 Parls Bulldlng Wtnnlpeg Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. Y. M. C. A. Bwrber Shop Vér óskum eftir viSokiftum ySar og ábyrgjumst gott verk og fuH- komnasta hreinlætí. KorrúS eifiu ékini og þér mtmnð koma aftnr. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vanghan St Skuggar og Skin v Eftir Ethcl Hebble. Þýckl af S. M. Long. 470 blaðsíður af spennandi lesmáH YerB $1.00 THE VIKING PRESS, LTD. Phone A8677 639 Notre Dame JENKINS & CO. The Family Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgerðarverkitæSi í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi Vér geymum reiShjól yfir vet urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskaS. AHar tegund- ir af skautum búnar til $Amr kvæmt pöntun. AreiSanlegt verk. Lipur afgreiSsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.