Heimskringla - 14.09.1921, Qupperneq 6
6. BLAÐSfrA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 14. SEPTEMBER 1921
MYRTLE
Eftir CHAlRLES GARVICE
Sigxnundur M. Long, þýddi.
penny er nóg; eg aetla a?5 fara ofan og ná í hósta-
pillur handa þér; eg skal ekki vera lengi í burtu.
“Nei, nei, vertu ekkert aS fara út í kvöld, þaS
i er orSiS svo áliSSi,” sagSi Minnie.
“ÞaS gerir ekkert til,” sagSi Myrtle, “eg kem
strax aftur.” Svo flýtti hún sér niSur stigann, og er
(hún gekk hjá heíbergisdyrum frú Schruttons, heyrSi
hún aS kerlingin hraut í rúmi sínu.
LyfjabúSin var á næsta götuhorni og hún var
næstum komin þangaS, er maSur kom út úr veit-
jngahúsi. ÞaS var auSséS aS hann hafSi drukkiS, en
hann var Iþó ekki fullur. Hann hvesti augun á Myrtle
og er hann sá hver hún var, greip hann í öxlina á
henni meS svo mikfu afli, aS hann sveiflaSi henni
í hálfhring. ,
‘ “ÞaS er nú ekki aS vanda,” sagSi blinda stúlkan! “Nei- er ÞaS mögulegt! eruS þaS þér Myrtle?”
. ..twa#. • *. spurSi hann. "Hvert eruS þér aS fara svona seint
brosandi og studdi hendinm a brjostið. Pao byrjaði, ^ }
þér eruS á heimleiS, vil eg gjarnan fylgja ySur,’
sagSi hann.
“Já, helzt um of,” sagSi Sir Joseph, “þú varst
þá alls ekki í góSu skapi, en eg vona aS þú sért orS-
“Egá heima í næstu götu,” sagSi hún. “Eg ætl-|inn gætnari nú. Sem se, eg vil reyna aS komast eftir
aSi ætlaSi aS kaupa hóstapillur handa Minnie —] þinni meiningu, og vona aS þú takir því kurteislega.
handa vinstúlku minni”, leiSrétti hún sig, því hún j Eg verS aS viSurkenna, aS ’ningaS til hefi eg ekki
mundi þá eftir því, aS enda á minni háttar götunum,
var ekki vanalegt aS segja ókunnugum meira en
góSu 'hófi gengdi, jafnvel þó þeir kæmu vel fyrir
andliti þessa unga manns eSa viSmóti hans, sem
skiþS þig, og eg hefSi aldrei óskað þessara samfunda
okkar hefSir þú ekki veriS frændi minn, og því
miður — já, þú fyrirgefur hreinskilni mína — erf-
ingi aS nafnbótum mínum. Eg veit, Brian, aS sum-
sjónir viS fyrsta tillit. En þaS var eitthvaS þaS í ar skoSanir þínar eru undarlegar, en eg vona aS þú
gerSi hann trúverSugan. | viSurkennir, aS jafn há staSa sem mín er, hefir sína
“Og þér voruS aS liSsinna öSrum og gera góS- álbyrgð og skyldur.
verk, og þá var þaS tvöföld synd aS áreita ySur,"
sagSi hann. “FariS þér nú inn og kaupiS pillurnar
eg skal bíSa ySar á meSan."
HefSi einhver annaS maSur komiS upp meS
þetta, mundi Myrtle hafa ímyndaS sér aS hann
vildi nota tækifæriS til aS ná vináttu hennar,
iS, aS hún þyrfti ekki aS tortryggja hann. Þegar
hún kom út úr búSinni, beiS hann á sama staS, en
hún var þá búin aS ná sér aftur.
Þau urSu samferSa til 102 Diglby stræti og
*• v m kvöldi?
Tett áður en eg kom inn. Eg ætlaSi aS blSja Tedd
Myrtle horfði a hann með brennandi augum,
— þaS var drengurinn sem leiðbeindi henni þe?arhrökk tU baka Qg sagS;. ..LoHg mér ag fara herra
bun söng úti á straetinu aS kaupa nokkrar hósta- ,Barge. þver hefir leyft ySur aS snerta mig?
pillur fyrir mig, en hann hafSi svo annríkt, aS eg “Ojæja, þú ert svona stór snúSug, eSa hvaS?
wildi ekki tefja hann; eg vona aS þaS líSi frá. sagSi hann mjög loSmæltur; um leiS náði hann í
“Nei, þaS er alls ekki víst,” sagSi Myrtle, “miklu hönd hennar og dró hana aS sér. "Komdu nú hérna, þögSu þau bæði. Hér staSnæmdust þau og’ litu
líklegra aS hóstinn haldi þér vakandi alla nóttina.” Myrtle. ViS hvaS ertu hrædd? HaldiS þér aS eg hvert á annaS og ungi maSurinn rétti fram hendina.
.... , * , . ,, • r • aetli aS kyssa yður? — ÞaS er einmitt þaS sem eg "GóSa nótt,” sagSi hann, “en viljiS þér ekki segja
Ónei, eg vona að það komi ekki fynr, þvi þa( ’’ | , . * ...
,, . , .. vil, en samt er engmn astæða til að þer latið sem mer nain yðar.->
getur þú ekki so 1 , sag i inme 1 eSa' , þér værug brjálaðar.” “Eg heiti Myrlle.” sv.'raSi hún og leit niSur fyr-
Vel getur þaS veriS, en þú hugsar ætí meira; “SlepiS mér,” hrópaSi Myrtle og reyndi aS ,r sig. svo leit hú . up' og hélt áfram. "ág þakka
ram aSra heldur en sjálfa þig. En hvaS var þaS sem Josa sig. Hann hló sigri hrósandi, því hann vissi ySur fyrir hjálpina. Silky Barge er siSleysingi —
þú varst aS syngja?” | aS hann hafSi í öllum höndum viS henni. Hann
Blinda stúlkan sagSi henni, aS þaS hefSi veriS beigSi hana á bak aftur og laut svo meS sínu vín—
sntt uppáhalds lag og almenningi líkar þaS afbragSs. þrungna andliti nSiur aS henni til aS kyssa hana.
vel,” hélt hún áfram, og sjálfstraust lýsti sér íorS-!Myrtle skalf af hræSslu viSbjóS, og hugsaSi aS
, , .. i hún væri þegar á hans valdi; en í því augnabliki
»jin hennar. En eg syng það ekki að jatnaði a got-| , . ,
, kom eitthvað ovænt tyrir. iHun tann að hann lin-
----1 því eg geymi það handa mer sjaltri, þvi eg; , ... , . *. .* . ,,
* r- ! kði a tokunum; hann ems og ruggaði litið eitt og ia
svo fyrir fótum hennar. En andspænís henni stóS nú
ungur maSur.
ÞaS var ekkert nýstárlegt aS slagsmál ætti sér
“ÞaS er fullkomlega rétt,” sagSi Brian.
“Já, þaS er gott, og eg er þér þakklátur fyrir
þaS — en þú verSur aS fyrirgefa, aS eg hlýt aS
minnast þess, aS síSast er viS föluSum saman, af-
sagSir þú aS taka aS þér þessar skyldur.”
“Já, sökum þess,' byrjaSi Brian, en Sir Joseph
henni fanst aS málrómur hans og öll framkoma þann tnk Iram * fyrir honum. I yrirgefSu aS eg tek orS_
íinn slSur til einverunnar þegar eg syng þaS. — En
bvaS gengur aS þér, Myrtle? ÞaS er sem mer heyrist
þaS á málróm þínum, aS eitthvaS hafi komiS fyrir.
“ÞaS er naumast í frásögur færandi,” svaraði
, ... * ac i i ii* staS í þeim hluta borgarinnar þar sem Myrtle bjó. ■ “Aumingja stúlkan," tautaSi hann. Hún heyr heyrSi
Myrte, og gerði ser upp hlatur; en það blekti ekki _ ... . ... , -i . * r , I, , J; „ .
. , , .. , „ ,. , , ______ ..rr_l ratæklmgarmr toku hvers annars malstað ef svo bar , þó hvaS hann sagSi og roSnaSi.
nina afar skörpu heyrn Iblindu stúlkunnar. "Eg
íbafSi ásett mér aS minnast ekki á þaS viS þig, og
Undir og manndáS og eSallyndi átti sér sttaS þar
ekki síSur en annarsstaSar. Svo Myrtle varS ekki
bó verS eg aS gera þaS. ÞaS er ekkert nema þaS, 1 , . , , , . , .. ,
* , c-,i d j serlega hyssa a þessari drengilegu hjaip sem henni
aS frú Schrutton vill láta mig giftast Silky Barge, . u, , (x. , , , •* , • *
,, ; var veitt. Hun hetði helzt strax farið leiðar sinnar
veSreiSaprangara. ^ ^ en þaS var e;ttbvaS þag sem hélt henni frá því, og
Minnie sneri sér snögglega viS og bandaSi fra er Hún aSgætti hjálparmanninn nákvæmar, varS
•sér hendinni, ein9 og þaS væri veriS aS bjóSa henni hén ag víg'urkenna meS sjálfri sér, aS auk þess sem
«hthvaS ógeSfelt. Réttu aS mér hendina, og f°f- hann var ungur og sterkur þá ’var hann líka fallegur,
aSu mér aS þreyfa á henni. Nei, nei! þaS læturj;og gvQ koma hinir beztu eiginleikar manns aldrei
;.þ« ekki viSgangast, sagSi hún lágt, eins og henni thetur í ljós, heldur en þegar hann ver rétt saklausrar
væri hugfróun í aS þreyfa á hinni brennheitu hendi stúlku Hinn ýturfagri vöxtur, björtu augu, og fagra
Myrtle, “þetta er hræSilegt, því hann er ekki góSur ajvarjega andlit hafgi mikij áhrif á Myrtle. Hienni
maSur, Myrtle. Eg hefi aSeins einu sinni heyrt hann yar jafnveJ næst skapi, aS fara spölkorn frá og lofa
4ala, er eg gekk fyrir dyrnar hjá Schrutton, og Tedd þessum mönnum aS jafna þetta meS sér, en hún
isagSi mér aS þaS væri Silky Barge sem væri aS kunni ekki vig ag yfirgefa hann- Loksins þegar
Aaía þar inni. Eg veit aS þú gerir þaS aldrei, Myrtle , 5i]ky f}arge skreiddist á fætur, færSi hann sig nær
“Nei, sagSi Myrtle, og var þungt niSri fyrir; hinum unga manni og ógnaSi honum.
en eg er svo hrædd og eg veit ekki hvaS um mig “Hverskyns maSur ertu.” sagði hann öskureiSur
werSur. “£g skaJ sýna þer hvaS þaS kostar aS jarSvarpa
“HvaS svo sem fyrir kemur, þá láttu þaS aldrei Velklæddum herramanni.”
verSa," sagSi Minnie, og dró um leiS hiS dökka En þegar hinn ungi maSur leit á Silky Barge,
höfuS Myrtle aS sínu ljósa hári. Eg veit, kæra rénaSi hugrekkiS aS miklum mun og hann flýtti sér
vina, aS þér líSur ekki vel, og hefir þaS erfitt stund- ag komast nokkrar faðmslengdir frá honum, en blóts
um, en þú mátt til aS vera sterk og ekki láta undan yrgj og hótanir skorti ekki. Hinn ungi maSur stakk
siga. ÞaS stendunr í einum sálmi sem eg kann, aS höndunum í vasana og sneri aS honum bakinu meS
maSur eigi aldrei aS sleppa voninni; en þú vilt ekki lftilsvirSingu.
jaS eg tali um trúarbrögS viS þig. "Eg skal muna eftir.þér, þaS máttu verSa viss
“Nei, því hvaS mundi þaS hjálpa?” sagSi um, kunningi,” sagði Silky Barge er hann sneri á_
<Myrtleu eins og hún væri hálf óþolinmóS. “Þar get leiSis til veitingahússins. “Og þegar viS mætumst
eg ekki leitaS mér huggunar eSa trausts, hefði þaS aftur skuluS þér fá þetta endurgoldiS — og henni
veriS eins og kent er í bilíunni, aS viS værum ölll þarna skal eg ekki heldur gleyma.”
bTæður og systur, og aþir kristnir skyldu elska hver Hann hvarf inn í húsið og hurSin féll aS stöfum.
annan, þá hefSi veriS öSru máli aS gegna; en viS En þegar Myrtle sneri viS til aS fara, stansaSi ungi
þuTÍum ekki annaS en aS líta út á strætiS og sjá maSurinn hana og rétti henni peninginn sem hún
alla þessa fátæku aumingja sem þar eru, og svo hafSi mist. Hann hafði tekiS hann upp af götunni.
drekka þeir og berjast og gera hver öSrum þaS ilý'Hún tók viS honum án þess aS segja nokkuS, en
stm þeir geta, meSan höfSingjarnir og ríka fólkiS hann sá aS hendin skalf og hún var föl í andliti og
---hinir svokölluSu bræSur þeirra og systur — akajvarirnar titruSu.
æftir aSalstrætunum í dýrum vögnúm. Mér hefir, Þér hafiS orSiS hræddar, sagS i hann. Eg
stundum orSiS eins og óglatt, þegar eg hefi séS þess- hefi þó ekki gert ySur mein? 1
ar ríku frúr, klæddar pelli og purpura, og hlaSnar Ne*. eS var heldur ekki hrædd, sagSi hún um
■gulli og gimsteinum, koma út úr verzlununum, eSa leiS og hún sneri heimielSis, en hljómurinn í orSun-
aS standa viS sýningargluggana og horfa eftir því ,um var t>vf I*kur ®em sem hún hefSi tekiS sér þaS til
*em þær vilja kaupa. — Nei, eg get ekki felt mig aS hann hug*a8i a*> hún hefSi orSiS hrædd, og
viS þaS sem prestarnir kenna, meSan ávextiirnir eru ekki skiliS þaS, aS hún fann virSingu sinni misboS-
iS, en eg þekki orsökina. Þú hefir leyft þér aS hafa
þessar hærri hugmyndir, sem svo eru kallaSar —
samlagaS þig þessum einfeldningum er vilja steypa
því sem nú er og eySileggja grundvöll þeirrar menn-
ingar og mannfélagsskipunar se mveriS hefir.”
Brian gerSi sig líklegan til aS tala, en iét sér
nægja aS ypta öxlum.
"I þínum augum er þaS glaepur aS vera ríkur;
völd er sama og undirokun; áhrif eru ranglæti.”
Þessa setningu sagSi gamli maSurinn uf leiS og hann
barSi í borSiS meS fingruunum.
“Þeta er nú töluvert orSum aukiS,” sagSi Brian,
og um leiS varS vart viS drætti í kringum munninn.
Har.n sem stóv til aS verSa barón, átti bágt meS aS
þola ýkjur og ósæmilegan talsmáta; en maSurinn
sem talaSi þessi orS, var alþektur aS því aS viS-
hafa hvorttvegja.
"Þú viShefur ef til vill vægari orS,” sagSi frændi
• hans, “en meiningin er hin sama. Nú, eg þarf ekki
aS segja þér hvaS mér er þaS ógeSíelt, aS maSur
af mínu holdi og blóSi og erfingi aS nafnbótum
mínum og mannvirSingum, skuli hafa þessar skoS-
anir. ÞaS er þaS sem hefir aSskiliS okkur. AnnaS
hefi eg ekki út á þig aS setja — nema ef þaS væri
eSa bróSir mundi eg ekki. kæruJeysi þitt í daglegri framlcomu. En svo ef til
segja þe.'m þaS," sagSi hún lágt. “Mér ------ mér viJJ heyrir þaS til skoSunum þínum, aS gera þig
eg
mér þótti vænt um aS þér börSuS hann.”
“ÞaS þótti mér líka," sagði hann brosandi,
kom mátulega. — EigiS þér ekki bróSir?”
"Hversvegna spyrjiS þér?” spurSi hún.
“Vegna þess aS þér ættuS aS segja honum —
eSa föSur ySar, aS hann skyldi líta eftir þessum ná-
unga.”
“Eg á hvorki bróSir — eSa föSur eSa móSur,"
sagði hún.
Hinn ungi maSur leit til hennar meS viSkvæmni.
“Þó eg ætti föSur
■•ekki sjáanlegri en þetta í hversdagslífinu.”
“Eg skil þig vel, Myrtle,” sagSi Minnie hnuggin,
‘“en eg veit aS þú mundir skilja mig ef eg væri fær
»am aS þýSa þetta fyrir þér, en því miSur skortir
jmig þekkingu til þess.”
Þó Minnie væri fákunnandi, hafði hún þó vit á
;jS tala ekki meira um þetta efni. Hún sneri sér aft-
•ur aS hljóSfærinu og byrjaSi aS syngja einn af þess-
um smáu kristilegu söngvum, sem voru samsvarandi
smekk hennar og þekkingi.
Myrtle hailaSi höfSi sínu aS öxlinni á Min-nie
og stundi þungan. ÞaS var eins og sálmalagiS hefSi
þegar komiS meira jafnvægi á geSsmuni hennar.
Þegar söngurinn hætti, stóS hán upp og sagSi al-
••varlega: “GefSu mér eínn penny, Minnie,, því sjálf
hefi eg ekki neitt."
“Eg get ekki gefiS þér meira en þetta," sagSi
-Minnie og fékk henni sexpence. “Eg hefi haft frem-
ur góSar tekjur í dag; eg hafSi níu pence eftir, þeg-
ar Tedd va búr búinn aS fá sína tvo.”
Myrtle tók viS peningunum og 9agSi: “Einn
iS meS því ofbeldi og ruddaskap er Silky Barge
sýndi henni, þyí þó hún hefSi alist upp í armæSu og
innan um ýmsan ruslaralýð, þá hafSi samt enginn
sýnt henni slíka svívirSingu fyr. Aldrei hafSi karl-
maSur kyst hana og hennar unga sál varS því í upp-
námi út af því er fyrir hafSi komiS.
ÞaS var sem hinn ungi maSur færi nærri um
hugarfar hennar: "Þessi maður er víst enginn vinur
ySar, sagSi hann hlýlega, er þau urSu samferSa
eftir götunni.
Vinnur minn? hafSi hún eftir, og viSbjóSur
lýsti sér í málróm hennar og svip. “Nei, þaS er
langt frá því.
ÞaS þykir mér vænt um, því hann er líkur því
aS vera siSleysmgi. En mér þykir næstum fyrir,
aS eg hafSi ekki hentugleika til aS kenna honum
hvaS þaS kostar aS svívirSa hjálparlausar stúlkur.
En á hinn bóginn finst mér þér vera helzt og ung
til aS vera ein úti svona seint aS kveldinu, en þér
hafiS líklega ekk getaS komist hjá því.’’
Myrtle aSeins hristi höfuSiS.
“EigiS þér heima hér nálægt? — Eg á viS, ef
mundi þykja minkun aS því.” Um leiS og hún sagSi
þetta varS hún kafrjóS. Hún hljóp upp stigann og
hvarf.
Hiinn ungi maSur beiS andartak. Svo gekk hann
rösklega í vesturátt og kom von bráSar inn í betri
hluta borgarinnar, þar sem keyrt var á dýrindis
vögnum eftir götunum, og hinir fáu sem gangandi
voru, gáfu sér betri tíma til aS horfa rannsakandi
augum á þenna fátæklega klædda mann, sem ólík-
legt var aS ætti heima á þessum slóSum. Hann
gekk þó óáreittur í áttina til einnar hinnar stærstu
og ríkmannlegustu byggingar á Lancaster torgi.
Þar stansaSi hann og hringdi dyrabjöllu og voru þá
dyrnar opnaSar af þjóni í einkennisbúning. Hann
mældi gestinn meS augunum eins og hann furSaSi
á dirfsku hans.
“Er Sir Joseph Haliford heima?” spurSi gestur.
inn meS hægS.
Þjóninum fanst sér miáboSiS. “Eg veit þaS ekki”
sagSi hann, “eSa hvaS viljiS þér honum? Og svo
eru þetta aSaldyrnar. VinnufólkiS fer uin aSrar
dyr..”
“Sir Joseph vonast eftir mér,” sagSi hinn ungi
maSur. “ViljiS þér segja honum aS eins aS persón-
an sem hann vænti eftir, sé komin.”
Án þess aS bíSa eftir leyfi, gekk hann inn í
ganginn, stansaSi þar kæruleysislega og athugaSi
myndirnar á veggjunum. ÁSur en þjóninn fór inn,
leit hann tortrygnislegum augum á manninn og föt-
in sem hengu frammi. Augna'bliki síSar kom hann
aftur og sagSi: “Þessa leiS, ungi maSur,” og fylgdi
gestinum inn í stóran og skrautlegan lestrasal. Gam-
all heldri maSur í kjólfötum sat viS borSiS, þannig
aS ljósbirtan sem var heldur dauf, féll beint á and—
lit hans, sem var hörkulegt. En nú er hann sá þennan
unga mann svo tötralega klæddan andspænis sér,
varS hann enn hörkulegri. Þeir horfSust í augu
nokkur augnablik, og þaS var ekki sjáanlegt aS
ungi maSurinn léti sér bregSa.”
Loksins sagði hann: “Þú hefir gert boS eftir
/ * *
mer.
“Já, sagSi maSurinn og henigSi sig lítiS eitt.
“Settu þig niSur,” hélt hann áfram, og leit háSs-
lega til frænda síns. “Já, eg hefi gert boS eftir þér
Brian, og aS dæma eftir því hvernig þú ert klæddur,
sýnist þaS svo sem þér hafi ekki gengiS vel; en þú
verSur aS afsaka, þó eg sé ekki vorkunsamur,”
sagSi hann og brosti háSsIega, því í einlægni talaS,
gleSur þaS mig ef eg á kollgátuna."
Brian svaraSi engu, og sat kyr í stólnum og
hvesti alvarlegum augum á frænda sinn.
“Eins og þig hefÍT máske grunaS," hélt Sir Jo-
seph áfram, “vil eg gera samninga milli okkar —
segðu ekki neitt!” sagSi hann aS lokum og benti
skipandi.
“Eg er ekki kominn til aStala,” sagði Brian,
“aS eins til aS heyra, hvaS þú hefir aS segja.”
“ÞaS er gott,” sagSi frændi hans. “Svo vona eg
aS þú hlustÍT á mig meS þolinmæSi. SíSast þegar
viS töluSum saman — þú veizt aS mér falla ekki
illdeilur — þá varstu slæmur í orSum. Eg vona aS
þú kannist viS þaS — Já, þú varst mjög vondur.”
“Mér þykir fyrir því," sagSi Brian,
fanst eg aSeins 9egja meiningu mína
veriS heldur byrstur.”
en mer
ef til vill
öSrum frábrugnari meS lélegum klæSnaSi.”
“Nei, þar getur þú skakt til,” sagSi Brian og
brosti lítilsháttar, “þetta eru beztu fötin sem eg hefi
— þau einu sem eg á.”
Sir Joseph þaut upp fokreiður: “ÞaS er sannar-
lega þér aS kenna. Eg hefi ekki veriS sár á skild-
ingunum viS þ'g, þar sem eg tók þi gtil mín, for-
eldralaust barn, sendi þig á Oxford háskólann og
gaf þér ríkulega vasapeniga.”
l’Eg veit þaS og viSurkenni þaS meS þakk-
látssemi," tók Brian fram í lágt.
“Þakklátur — því sem eg hefi gert þé rvel til,
fleygðirSu framan í mig,” hrópaSi frændi hans enn
nú reiSari en fyr. “Þú bítur hendina sem hefir fætt
þig; þú gengur þína eigin götu og” — um leiS
leit hann meS fyrirlitningu á fötin sem Brian var
í — “ÞaS er auSséS aS hún hefir legiS niSri í
skarninu. Nei, þú hefir ekki aSeins veriS þrjóskur
og þverúSarfullur.’
BlóSiS sté Brian til höfuSsins, og hann neytti
allrar orku til aS reyna aS stjórna sér. Honum tókst
þaS og sagSi ekkert, en stóS upp og bjóst til aS
fara, en þá rétti Sir Joseph hendina út og stansaSi
hann.
“Bíddu viS,” sagSi hann, ”eg gáSi mín ekki,
Brian; nú skulum viS reyna aS skilja hvem annan.
Eg hefi gert boS eftir þér til aS segja þér, aS eg
vil ekki minnast þess sem liðiS er. Eg hefSi ekki
átt aS vera svo harSur viS þig og hefSi ekki átt aS
feleyma — hann beygSi höfuSiS meS háSslegri auS-
mýkt — aS eg er af alþýSuætt, og þessvegna er
þaS ekkert undarlegt þó þú haldir meS þeim stóra
hóp — og sért ef til vill aS sumu leyti líkur þeim.
Eg hefi ekki gleymt því aS forfeSur okkar voru
verkamenn, og stórvirki sem þeir höfSu myndaS,
hefir auSgaS okkur og gefiS mér tækifæri til aS
ná — eg held aS þaS sé ekki oftaliS — hinni háu
stöSu sem eg hefi á hendi."
“SjáSu til! ÞaS er hnúturinn,” sagSi Brian al-
varlegur. “VierksmiSjan var kletturinn sem eg rak
mig á; hún var orsök til ósamlyndis okkar. Eg hefi
ekkert á móti auSsafni, en meS því móti samt, aS
réttvíslega sé breytt viS verkamennina sem vinna
fyrir peningunum. Okkur kom sæmilega vel saman
fram aS þeim degi sem eg af hendingu kom í verk-
smiSjuna. Eg hafSi oft beSiS þig aS lofa mér aS
sjá staSinn þar sem allir okkar peningar voru fram-
leiddir, en þú hafSir ætíS eytt því. En svo einn góS-
an veSurlag, fór eg þangaS einsamall. Þar var eng-
inn sem þekti mig, svo þaS var engin ástæSa til aS
dylja neitfi fyrir mér, og eg sá hvernig viS fórum aS
græSa perlinga. Eg sár aS meS því aS hálípína lífiS
úr vinnufólki, var hægt aS safna peningum. Þessi
afar stóra og fullkomna verksmiSja var einskonar
þrælastöS, þar sem unniS var nætur og daga fyrir
sultarlaunum, svs aS viS gætum búiS í slíku húsi
sem þessu hér, veriS vel klæddir og lifaS sældar-
lífi, og gegnum alt þetta náS Rinni veraldlegu upp-
hefS sem fjölskyldan hefir hlotiS."
Sir Joseph var staSinn upp. ReiSi eldur brann
úr augum hans og han gnísti tönnum eins og urr-
andi rakki: ‘íÞú talar eins og götuprédikari,” hvæsti
hann, en Briant strauk hendinni yfir enniS og dró
andann þungt.
(Framhald)