Heimskringla - 22.02.1922, Síða 2

Heimskringla - 22.02.1922, Síða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG 22. FEBRlÚAR 1922 Frá krcddutrúnni riI ^18 og gera vil^a 5’ans lil ^e9S ýtrasta, |>vert oían í liinar eigin- til fagnaðarerind- isins, éftir próf. dr.. theol. Em. LinderhoIm. Framlh. Eg skal fúslega kannast viS. acS dómsdags-kenningin gamla er bæ5i álhrifamikil og stórkostleg; eftir að Anti-kristurinn og KiS illa hefir sigraS hér á jörSu l'aetur 'hiún alt enda á efsta degi meS eilífri gjörnu hvatir holdlega lífsins. Hefði þeta veriS sama og aS geifa hina upprunalegu sköpun alveg upp á bátinn. En hafi sköpunin átt aS ná andlegri fuilkomnun sinni meS Jesú, hilaut Jesús svo sem guSs-maSur algerlega aS vera | sama eðlLs og vér. Annars verður lff hans tilgangslaust, kemur eklki oss viS eða mannkyninu. Sé hann guSs sonur. er hann annars eðlis en vér og getur ekki orðiS oss tii fyrir myndar; hann verSur oss þá menn. Sé Jesús aiftur á móti sannur ! maSur, eins og vér, , og hafi samt fordæmingu alls þorra þeirra hvor'K; til uppörvunar né huggunar j manna, sem lifaS hafa, en nýjum n£ jj] eftirbreytni. Vér erum ekki himni og nýrri jörS fyrir hina fáu cema menn, vér erum engir guS-j útvöldu aftir veraldartbáliS. Þetta væri aS vísu álhriifamikill sjón- leilkur, en virSist ömurlega til- gangslaust og í sjálfu sér óguS- j sem ^gur JjfaS lífi þ*?í, sem hann | legt. TrúarskoSun minni, sem |;fgjt ,0g dáiS'eins og hann dó, þá j hefir látiS myndast og mótaot af | getum vér meS Páli taliS hann fagnaSarerindi Jesú, hrýs hugur ‘Ihinn annan Adam", þ. e. and-1 viS þessari kenningu, enda virS- . ]egan fþSur nýrra kynslóSa. Ný- ist mér hún standa í beinni mót- j sþþpUnin er orSin aS veruleika í j sögn viS andann í kennngu Jesú. honum. Og því getum vér nú Og ekki breytti hann svo í lífi sínu j nefnt hann “mannsins son’’ í nýrri; viS breyzka menn og bersynduga. j merkingu — sem ávöxt og eftir- 1 Og lýsingin af hinuim elfsta degi vænt markmiS langrar mannlegr- ber ekki blæ af anda hans, heldur af hinum gySinglegu kenningum uip. dauSann, dómsdag og annaS líf. Enginn hugsandi maSur, sem nokkru sinni íhefir veriS snortinn ar þróunar. Og ef vér viljum túlka persónu j Jesú ifrá trúarlegu sjónarmiSi, þá er enginn dýpri og sannári skiln- i ingur til og meS meir ítök í trúar- af hölfuSkenningunum í fagnaSar- ]ff; manna en slkilningur frum- erindi Jesú. getur fallist á þessa kristninnar á þessu; en hann lýsir gySinglegu kenningu. AfleiSingar ser þeZ{ ; helgisögninni um. aS fagnaðarerindisins standa oss skýr heilagur andi hafi komiS yfr Jes- ar ifyrir sjónum en postulunum. j um ; «ikírninni — er sonar-réttur- Og eftirkomendum vorum verSa ;nn þar lcJþþjj]- út af þeirri ómet- þær enn ljósari, Opinberun GuSs a,n]egU andans gjöf, er honum er ekki lokiS. Þannig trúi eg á sigur hins kom- anda rúlkis meSal mannana barna. Eg h'Iýt einnig aS beiSast þess og trúa því, aS GuS, sem hefir gefiS oss öllum JífiS, muni einnig í öSru lífi geta frelsaS þá, sem ekki hatfa leitaS hans eSa ifundiS hann eSa hafa ekki fengiS hlutdeild í fagnaSarerindi Krists eSa hinni hæsbu opinberun GuSs, á hvaSa tíma sem er, þótt þeir frelsist ef til vill fyrst eftir þungar þjáning- anlegu andans hlotnaSiist í skírninni (sbr. Róm. 1,3). En þaS er ekkert dulrænt í þessari skýringu, eins og í frá- sögninni um hinn yfirnáttúrlega getnaS; aS maSur fyl/Iist andagift kemur þráfaldlega fyrir í veruleik- anum á sviSi siSferSis- og trúaf- lífsins. Fáir hafa gert sér hugmynd u-m, hversu stórkiostlega mikiS trúar- legt gildi er samfara skoSuninni og fu!'1i\issunni um, aS Jesús ha/fi ver- iS maSur, en ekki guS. í rauninni er þaS, aS meS kenningunni um ar og mik'lar raunir. — MeS Ofangreindri skoSun á hinn yfirnáttúrlega getnaS og guS- sköpun mannsins, sem einum j dóm Jesú fjarlægist hann meir og þættinum í þróuninni, fáum vér j meir hugi nútíSarmanna, eins og nú víStaékari og dýpri skilningi á raunar líka hugi fortíSarmann- persónu Jesú og starfi í hinni I anna. Og þetta er ekki nema eSli- miklu siS'ferSilegu og trúarlegu legt. Vitsmunahæifileikar vorir þióun mannkynsine. I veraldar- verSa þá alt öSruvísi en hans, alf- sögunni birtist löng röS tilkomu- staSa vor til goSs alt önnur og vér mikJlila trúailhöfunda. Koma þeir einlkum 'fram meSal ísraelsmanna, er unnu mest aS upptökum og þró un kristindómsins. Þar rySur op- inberunin sér æ betur og betur braut upp úr Ifýlgsnum sálarlífs- ins og stelfnir æ ákveSnar aS því, aS guSsmaðurinn, þ. e. maSurinn sem liifir eiftir GuSs vilja, geti orS- iS tfl. Og hér er þaS einmitt, sem höfum þa hvorki hiS siSferSislega afl hans né vald yfir niáttúrunni. Og halfi hann í jarSlífi sínu aSeins veriS duilbúinn guS, gat freisting- in auSvitaS aldrei náS neinum verulegum tökum á honum. Hún gat ekki leitt hann né tælt afvega. En fyrir bragSiS Ihlaut hann aS bresta skilning á hinni virkflegu afstöSu vorri til ihennar; hann gat þá ekki gert neinar réttmætar siS- vér eigum aS setja persónu Jesúj ferSiskröfur til vor, fordæmi ihe og starfsemi. í Jesú á, eftir því sem kristnir menn trúa, hin nýja andllega sköpun GuSs sér staS. Hann, er guSsmaSurinn, sem varS aS koma í heiminn, til þess aS gat ekki á neinn 'hátt slkuIdbundiS oss og hiS heflaga líferni hans hafSi þá ekki minstu þýSingu fyrir mannkyniS. Sé trúarkenningin rett. verSur hann og viS gagn- sköpun mannsins næSi fullkomn- ólíkar og ósambærilegar verur un sinni. j Haíi Jesús aftur á mófi veriS Af ásettu liáSi segi eg eikki, eins e‘nn af * oss og raunverulegur og trúarkenningin, guS.maðurinn. j maSur, þá ihelfir þaS bvennskonar, he'ldur guSs-maSurinn. Þvií aS mjög afdrifamiklar aíileiSingar. fyrri hugmyndin stafar frá helgi- I ^>VI" slíik trúarskoSun hefir bæSi sögnum heiSinna manna, en síS-! 1 f°r meS sér mikla huggun og ari hugmyndin er siSferSilegs og auk þess miklu dýpri ábyrgSarti'l- trúarlegs eSlis, sprOttin upp af finningu og siSferSiskröfu. verulegri trúai;reynslu, sem á sér djúpar rætur bæSi í spámanna- TÍtunum og í guSspjölIunuim. GuS- maSurinn ihlyti aS hafa fæSst á "yfirnáttúrlegan” hátt, vera getinn ElkoSun þessi he/fir fyrst og fremst ondraverSa huggun í för meS sér. Hann er einn af oss og he'fir þó getaS HiífaS svo dásamlegu Kfi. Hann er einn af 'oss og hefir af guði; en guSsmaSurinn verSur i þó veriS fær um a.S flytja oss slfka til fyrir siSferSislega og trúarlega j guSIega opinberun. Alt hf hans, endurfæSingu. GuSs-maSurinn j alt innræti hans, ver,Sur þá hinu verSur aS vera sannur maSur, j séidræga, syndum spilta mann- sama eSIis og vér. Því aS þaS er kyni til óvisnandi heiSuns, og eng- altolf bamaJeg trúarhugmynd. aS J in betri sönnun þess í sögunni. aS guS hafi skapaS manninn, en mis- i vér, þrát't fyrir alt, séum skapaðir tekistþaS svo hraparlega, aS hann ! í guSs mynd og eigum hlutdeild í ha/fi orSiS aS gera algerSa undan- eSIi hans, fönnun fyrir því, aS te'kningu og slíta sambandinu milli I guSs andi eigi sfn miklu ítök í kynslóSanna og einstaklinganna, manninum. AS einn á meSal vor til þess aS skapa mann, sem væri skuili þó hafa ge-taS fundiS og þekt alt annars eSIis, ætti aS vera maSI j GuS og orSiS sannfærSur um til- ur, sem væri fær um aS skilja guS veru hans, aS hans hafi veriS freistaS og aS hann hafi þó staS- ist allar freistingar, — þetta er og verSur oss til mikilla huggunar og undirstaSa öruggrar vonar um framtíS mannsins. Því er fagnaS- ar erindi Jesú l'í'ka fagnaS- arerindiS um Jesúm, jafnvel þótt vér gefum því nú aSra og dýpri merkingu en fornkristnin og hin gamla kenning um guSdóm Krists hefir gert. Hér skillur GySingdóm og kristindóm, sem gagnstætt GySingdóminum trúir því, aS GuS og GuSs vilji hafi getaS opin bera3t og náS takmarki sínu í raun verulegum manni. En adk þess héfir þetta. aS Jes- ús var sannur maSur, alvöru- þrungna nýja siSferðislega kröfu í för meS sér ti'l vor al'lra, sepa viljum heita kistnir, og y/firleitt til al'lra manna. Sé Ihann fæddur maS ur, eins og vér, hefir lífsbreytni hans einnig skuldbindingar í för j meS sér Ifyrir oss. Á meSan vér ! trúSum á hann sem dulbúinn guS, ! sem halfi fariS um og gert krafta- verk, gat lífsbreytni hans ekki 1 skyldaS oss til neins. Vér v'orum þá löglega afsakaSir. En nú erum vér þaS ekki lengur. Vissulega er- j um vér ólíkir aS upplagi og gáf- I ur vorar og andlegt atgerfi mis- munandi. En þrátt fyrir allan þennan mismun og þrátt fyr;r hina stórbreyttu sögulegu köllun vora, þá líkjumst vér 'nonum þo í þesisu, aS vér erum líka mjnn. En þetta er liílka þaS. sem mestu máli skiftir; a'ftur og afturhljótum vér aS spyfja oss meS sjálfum oss, er véi setjum oss lífsbreytni hans fyrir sjónir: Hvers vegna fetar þú ekki í fótspor 'hans? Hfversvegna breytir /þú tíkki eins og hann brey tti ? Þegar mönnum er orSiS þetta fyllflega ljóst, vænti eg, aS þtítta verði upphei/f nýrrar trúar, sem meS nýrn alvöru fari aS starfa aS því aS gera menn kristna í raun og sannleiika, meS því aS gera þá Krists Ifka, og aS þetta muni hafa þaS í iför meS sér, aS menn fari aS liifa hver meS öSrum réttlátu, kærleiksríku 'lílfi 'hér á jörSu. ÞaS verSur minni guSfræSi og mælgi í þeim kristindómi, minna talaS og minni mærS, en meira af fram ferSi Krists og innræti í þeim kristindómi. Því aS þá verSur þetta aSalatriSi í trúnni: Hvernig mundi Jesú hafa breytt, eif hann einmitt nú hefSi veriS í þínum I sporuim? Þannig htífir þá guSs andi og j kráftur opinberaS sig í manni, líkt og vér erum, en hvoilki í engli né neinskonar mil/li-veru milli guSs Og manna, tfl þess aS vér getuim allir orSiS hluttakendur í þes.s- um sama anda og þessum sama krafti. Eg sný mér nú aS sérstakri hliS á lífi Jesú og lífstarfi. Eins og þeg- ar hefir veriS drepiS á, hafa menn í gömlu guSfræSinni séS höfuS- tilganginn meS kvöl og dauSa j Jesú og oft jafnvel meS öllu lífi hans og starfi í kenningunni um I friSþæginguna, sem átti aS vera j svo sem til aS blíSka GuS. En j eins og vér þegar ihöfum séS, j htífir siá hinn nýi sikillningur á manneSlinu, sem hér er haldiS fram. slegiS stryki yfir sjálf ski'l- yrSin fyrir þessari kenningu um friSlþægingu fyrir dauðann á kross inuim<. En nú er tíftir aS sýna, aS kenning þessi stendur í mótsögn viS þaS, sem haldiS er fram af spámönnunum og þó einkum viS sjáillf fagnaSarerindi Jesú. Kenningin uim friSþæginguna viS GuS, svo sem flkilyrSi fyrir miskunn hans og /fyrirgefningu, er yfirstigin á báSum hátindum op- inberunarinnar í ritningunni. Eg segi hátindum. Því ekki er alt í ri/tningunni jafnmilkils virSi. En einmitt þetta helfir mönnum sézt ýfir, þerha'fa [eins og t.d. í Wald- enströms deilunni] veriS aS deila um sjálfa IfriSlþægingar-kenning- una, og þess vegna hafa þeir ekki j ko.mist aS neinn niSurstöSu. Menn I vissu ekki eSa hirtu ekki um aS I g*ta þess, aS bækur ritningar- | innar greina frá meira en þúsund j ára langri trúarbagSaþróun, og aS i þær þessvegna hljóta aS geyma margt IþaS, sem er mjög misjafnt aS gfldi og gæSum og ýmislegt. sem stendur í beinni mótsögn viS fagnaSarerindi Jesú; en eftir því á aS dæma\alit annaS,jafnvel þaS, sem haft er ef'tir postulunum. En aS því er friSlþægingarhug- myndina snertirmá greina á mflili 5 mismunandi hö'fuSáfanga í bilb- líunni: 1. ) Á tímabilinu fyrir spá- mannat'Imana í sögu Israe'ls er lit- iS S'ViO' á, aS GuS ilikt og alstaS- ar hjá heiSingjunum krefjast ein- hverrar fórnar ti/1 þess aS láta blíSkast og láta af því aS hefna og hegna. 2. ) I ritum hinna stærri spá- manna kringum 700 f. Kr., hjá þeim Ahnos (780—40, Hósea (760—30), Mika og Jesaja ( 740--700) koima Ifyrir ýmis um- rriæli, er menn þtíktu ekki eSa aS- gættu dkki áSur viS, trúarbragSa- kensluna, e-n eru þó einhver merki- Iegustu ummælin. sem valdiS hafa rhestuim skoSanaskilftum í trúar- bragSasögunni, en þar er því haldiS fram, aS GuS krefjist ekk* j fórnar tfl þess aS auSsýna miönn- \ um miílkunn og fyrirgefa. Krefst hann þess, sem er ’hvorttveggja í senn, einfaldara og þó þyngra: j ráS vendni, iSrunar og miskunn- j semi. Sjá Amos 5, 22, Hósea 6, i 6 og Jesaja 1, 1 I —18. Eftir her- leiSinguna kemur hiS sama í ljós ] og þá tíf tiil vill á enn djúpsærri hátt hjá Jesaja II. (sjá Jes. 43, 25 sbr. 55, 7, 5 7, 15—16 og Sálkn- ana 50, 7—15 og 5 1, 17—19). 3. ) En þessi kenning spámann- anna nær sér ekki niSri. Trú GySingdóms og SíSgySingdóms- ins lýsir sér aSallega í mus'teris- þjónustunni og musterisifórnunum, eins og 'fyrir er mælt í lögmálinu. Þannig stóSu æSri og l'ægri slkoS- unin ósamræmdar hliS viS hliS. (Sj'á Sálmana 51, 20----21.) 4) Jesús ttíkur aS etja á móti fórnsiSum SíSgySingsdómsins. en heldur ifram skoSun spámann- anna. Hann fórnar aldrei. Þung- lega ámœllir hann þeim, sem van- rækja siSferSflega skyldu sína til þess aS geta geifiS fórnargjöf (Korlean). Og Matt. 9, 13 hefur hann upp orS Hosea: Miskunsemi þrái eg, en ekki fórn. Og alstaSar er Jesús sjállfum sér samkvæmur, þar sem ihann lýsir GuSi sem hin- j um mis'kunnsama himneflka föður, ! er eigi aS vera oss til fyrirmynd- ar, þar seim ailt sé undir því kom- iS, aS vér elskum meSbræður viora og 'fyrirgtífum þeim, jafnvel óvinurn vorum. Sjá Matt. 5, 43—- 48. En skýrast og ýtarlegast hefir Jesús lýst'GuSi ogleiSinni tfl Iausn ar í líkingupni uim glataSa soninn’, sem meS.sanni hefir veriS nefnd fagnaðarer>ndiS í fagnaSarerind- inu. Þar sjáum vér hiS raunveru- lega og þó alvarlega skilyrSi, er Jesús setur fyrir frelsuninni: iSrun og bæn til GuSs um fyrirgefningu og einJægan vilja á því aS fyrir- geifa Srum (Matt. 18, 21—35, en einíkum 32). Þar er tíkki, eins og í hinuim ar'fgengu kenningum kirkjunnar, drepiS einu orSi á íullnægipgu eSa friSþægjandi fórndauSa þriSja manns og allra j sízt fórndauSa Jesú sjállfs. Þann GuS og iföSur, sem Jesús htífir lýst fyrir oss, þarf ekki aS biJíSka eSa mýlkja á sama hátt og guSi heiSingjanna meS 'blóSuigum i fórnuim. Þetta er einmitt þaS ó- umræSilega háleita í lýsingu Jesú á GuSi og samneyti því viS GuS, sem íhann reyndi aS kenna læri- sveinum sínum, aS þaS er fólgiS í hinu 'fuJlklomnasta trúnaSar- trausti, saml er ósamrýmanlegt þeirri hugsun, aS menn verSi aS blíSka GuS meS fórnum, því henni er jafnan samifara hræSsJan og óvissan um, aS 1 fórnin beri nokkurn árangur. Fórnin er eins- konar trúarJegur útreilkningur, sem þó tíkiki gtífur neina tryggingu. Gegn þessum augljósu staS- reyndum geta menn ekki tilfært orS Jesú í Mark. 10, 45 og Matt. 20,28 um, aS hann láti Iff sitt til lausnar fyrir marga, því aS þar er ekki átt viS lausnina undan GuSs reiSi, heldur lausnina af kla'fa þess illa. Sbr. Lúk. 13, 16. £-kki geta menn htíldur 'beitt fyrir sig innsetningarorSum kvöldmlál- tíSarinnar í Matt. 26, 28: “Því aS þetta er sáttmálablóS mitt, sem útlheit er fyrir marga," þvií aS þesisi orS, sem eru seinni tííma inn- skot, á aS vanta bæSi í Mark. 1 4, 24, Lúk. 22, 20 og þó al'lra sér- staklegast í elzta textann, I. Kor. 11, 25, sem ritaSur er um 50 e. J Kr., þar sem þó guSifræS'flega tú'likunin kemur þegar í ljós í vers- unurn næstu á ©ftir, (í v. 26 o. s.) svo og k'vöJdmá'ltíSarhugmynd, sem virSiisit eiga mtjög lítiS | viS síSustu máltíS Jesú. En úr því sveigjast textarnir a'Jtaif meir og meir í guSsþjónustu-áttina, eins og sijá má á Matt. 26, 27—28. ÞaS má þá slá því iföstu, aS Jesús hafi ekki lýst GuSi svo sem hann krefSist píningar hans og | og dauSa á krossinum sem sk.il- yrSis fyrir mískunnsemi hans og fyrirge.fningu. ÆSsta ætJunarverk : Jesú var ekki aS friSþægja, heldur aS opinbera GuS mönnunum. Framh Grein þesisi átti aS koma í síS- asta blaSi eins og 'kvæSiS sem henni fylgdi, en varS eftir af vangá. Minningarfundur “Hörpu”. SamsætiS er ifélaglS “Harpa” stóS 'fyrir föstud. 10. þ. m. fór mjög myndarflega fram; var stúk- unum Heíklu og Skuld alfhent allt- ,ari er félagiS ga'f stúkunum í minn ing um GuSr. sál. Búaaon. Var þaS mjög vandaSur hlutur, smíS- aSur af listasmiSnum Halldóri Jóhannessyni, sfl furskreyttur mer*kj um Goodtempl'ara-reglunnar: Trú von og kærleika, er Jón Patrik háfSi listlfengilega teiknaS, og sflifur flkyJd i er á var letraS: “Gjölf 'frá Hörpu-systrum til stúkn anna Htíklu og Skuld. í minningu um systir GuSrúnu Búas/on. Samsætinu stýrSi Mrs. L. Thomson iforseti Hörpu.Var GuS- rúnar sál. Búason minst, bæSi í bundnu og óbundnu nná'li. Fyrir h'önd stórstúkunnar taJaSi Arin- björn Bardal. Fyririh önd Heklu talaði Bergsveinn Lon&, er einnig afhenti stúkunum gjölfina, altariS og tvær bibilíur, er félagiS ga'f einnig, aSra til stúkunnar HeíkJu í minningu um GuSr. sáJ. Búason, en hina tfl sbúkunnar Skuldar í minningu um systir Karóliínu QaJ- mann. Fyrir hönd barnastúkunn- ar, er GuSrún Búason hafSi veitt forystu í 8 ár, talaS'i Pétur Sig- urSsson. Riohard Beck flutti frumort kvæði, guJl-fallegt, er hann hafði ort fyrir hönd féfagsins “I-fcrpu" og sem birtist í Heiimskringlu í v kunni sem leiS. Börn úr Barna- stúlkunni, er Miss GuSbjörg Pat- rick veitir nú forstöSu, sungu tvisv ar, og litil stúlka úr þei'm félags- skap afhjúpaSi gjöfina. Margt annaS var á skemtiskrá, sem alt fór ánægjullega fram. I byrjun skýrSi Mrs. S. Thomsson frá startfi f-Iu®r, sal. Búáson í féJaginu Hörpu, er var myndaS aif systrum úr stúlkunni Heklu meS því augna miSi aS innvinna fé fyrir hljóS- færi handa stúkunum, er þá voru sama sem hJjóSfæra'lausar. Mrs. Biiagon var fyrsti forseti þess fé- lagss/k'apar. Þegr ta'kmarkinu var náS og Harpa IhalfSi borgaS $1000 'fyrir þaS píanó sem stúk- urnar nú eiga, hætti ihún aS vinna og hefir legiS í dái, þar til nú viS frálfall GuSrúnar Búason, aS hún reis úr dvala log fann hvöt hjá sér til þess aS gera eittihvaS í minn- ingu úim' Ihana, sem 'fínustu tóna hörpunnar gat framleitt. AS alfflokinni skemtiiskrá var sezt aS borSum í neSri saJ hússins °g iþegnar veitingar. FélagiS Harpa heíjr nú ásett sér aS sofna ekki alftur, en vaka og reyna, tíftir miætti, aS halda minn- ingu Mrs. Búsason á lo'fti, meS því aS hjálpa þeim, sem í nauS- um 'eru staddir. GuSrún Búason' vann bæSii mikiS og vtíl í opin- berum stöSum, en stærstu verk hennar voru unnin í kyrþey. ÞaS eru verkin sem Harpa í iframtíS- inni viIJ taka á strengi sína. Minn- ist Iþess landar góSir, þegar þér heyriS óminn frá Hörpunni þeirri. ÆFIMINNING. GuSrún GuSmundsdóttár Nor- man andaSist á sjúkrahúisinu í Dauphin, Manitoba 1 0. júlí 9.1. ár, úr langvarandi innvortis sjúkdóm. GuSrún Iheitin var fædd 1864 á HáagarSii í Vestmannaeyjum. For- eldrar Ihennar voru GuSmundur Þorkeisson, ættaSur úr Mýrdál í Vestur-SkaptaifeJJssýslu, og kona hans Margrét Magnúsdóttir, ættuS úr Vestmanna'eyjum^ ÁriS 1894 gíftist hún fyrri manni sínum. GuSmundi Isleifssyni, sem var fæddur og uppallnn þar í eyjun- um og áttu þau eina dóttir, sem Margrét heitir, og nú er kona Víg- bálds Stöfánssonar kjötverzlunar- manns í WinnipegO'SÍs, Manitoba, ÁriS 1 903 dó maSur hennar GuS- mundur, en ekkjan hélt áfram bú- skap meS aSstoS GuSjóns bróSir síns, þar til hún iflutti til þessa lands áriS 1 905 og settist aS í Sel- kirk, Man. Seinni maSur hennar er Pétur Jónsson Normann, Skag- firSingur aS ættum; hann var þá ekkjumaSur meS 4 börn á æsku- skeiSi; honum giftist hún 1911. Til Winniipegosis fluttu þau áriS 1915 og settust aS í ísllenzku bygS inni á Red Deer Point. Systkini GuSrúnars ál. eru Hallldóra kona Gunnars Jónssonar bónda í SeL kirk, GuSjón bóndi í Winnipeg- osis og VillhjáJmur sem heima á i Selkirk. “Eftir lifir mann orS þótt maS- urinn deyi,” segir nrláltækiS og spakmæliS íslenzka. Endurminn- ingarnar um þessa látnu kontt váka í hugum þeirra sem kyntulst henni ‘bezt og vloru henni nánastt; samtíSamenn á meSan hún lifSt. Hún var kristin fcona og unni af hjarta lúterskri trú og hélt fast viS þau kri'Stflegu fræSi sem hún ha'fSi numíS í æsku. Hlún var bjartsýn og JílfsglöS og leit ctftast á björtu hliS lífsins; hún vann öfl sín uum- móSurstör/f meS alúS og skyldu- rækni, var góS stjúpmóSir og leysti þaS vandaistarf vel af hönd- um. Hún var orSvör og orSgóS ■um alla menn og gestrisin og hjáJp’fús. Hún bar sinn þunga sjúlk- dómskross meS þeirri trú og þoi- inmæSi sem |þ>eii/‘ einir geta aem fela sig af hjarta á vald skapara 'sánum og. ganga í hans trauisti ör- 'uggir til hinstu hvíldar þegar al- heims vissan (dauSinn) ber aS 'dyrum. Þessar endurminningar um hinat llátnu konu lifa Iengi Hrjá skild- mennum Ihennar og ö? .-um sera henni kyntust. BlaSiS í Vestmannayejum er hinsamílega beSiS aS flytja þes«a ælfiiminningu. Bréf frá Morden 1 'bréfi frá Morden er Heims- ’kringlu skrífaS-------"Mennonít- 'ar þeir sem gömílu kirkjunni tií- heyra og búa hér í þorpinu, eru nú á iförum héSan, eins og miörg- um er vafálaust kunnugt. Þeir hafa reynt aS selja lönd sín í einni heild, og þó aS margir hafi veriS aS hugsa um aS 'kauipa þessi lönd, þá helfir þaS þó ökiki enn gengiS 'fyrir sig meS söluna, því Menn- 'onitar hafa veriS ó'fáanJegir til aS bíða eftir nokkrum hluta af and- 'virSinu. Nú eru þeir því hættir viS |þá ihugmynd aS selja í heilu Jagi, og vi'lja nú stílja í smærrí hlutum. eitt og eitt land, (einn fjórSa úr “sectfbn”) eSa meir. Fyrsti hópurinn sem ætlar a'f staS, mun vera 1500, og mun Ihann leggja alf staS seinast í þessum mlánuSi, og svo mun hver hópur- inn áf öSrum fara, en um hel'm- ingur þeirra verSur hér til næsta haust'S. Mennonitar náSu í einhvem bezta partinn aif Manittoba, og bjóSa nú lönd sín fyrir $ 1 5 til $2 5 ekruna meS byggingum, sem víSa hafa kostaS mikiS, því þær eru traustar og vel úr garSi gerSar, en meS öSru sniSi og fyrirkomu- Iagi en alment gerrst.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.