Heimskringla


Heimskringla - 06.09.1922, Qupperneq 1

Heimskringla - 06.09.1922, Qupperneq 1
TSÍS r BERG’MAL. ..L Efíir-ómar af: “’Mid pleasures and palaces ’tho we may roam, Be it ever so humble, ther a no place like horae." (John Howard Payne.) Þann cr “Svít-Hóm” sendi sínu landi. að gjöf, Lét það Tyrkjann í Túnis Tyrfa í gröf — ISrtin bar heim uppgrafning Utan fyrir hóf. \ Bftirsjá yngrt upp tók það ráð: AS hlaða upp hans beS, Er hafSi svo spáS. \ II. ‘ Þó alt gengi aS óskum I erlendum bce, Er hreisiS tnanns heitna Samt hjartféTgnast œ, ■ Þó þrœtt sé af þjóðleiS Til þaks undir snœ.” Svo söngálfar sungu, Er Sveinbjórn tók land, I bergmáli er búa Og brimhreim viS sand — Scm höfn fagnar haf-jó Scm hlcypt þótti í strand. Þcir sungu: Vor Sveinbjörn Ei sökk út í lönd, Uns söngvari samtíS Sig sœi um hönd, Mcð beiniti hans bliknuð Sér bjargaði að strönd. III. Og sall kom þú, Sveinbjörn!' 1 A söngradda-bckki — Við'léð gcetum IciðiS þitt, En lögin þin ekki. Og sœll kom þú, Sveinbjörn Að Sccmornar-stcin! McS lista-hljóms Uiftvin Um Ufandi bcin. “Þó alt gangi að óskum I erlendum bce, Er hreisið manns hcima Samt hjartfólgnast ce. Þó þrcett sé af þjóðlcið Til þaks undir sna. Stephan G— 27.—7.—'22. Þetta mælist alment svo illa fyrir, aö nú er sagt útlit til, afi ekki einungis járnbrautarþjónar, helditr hópar af öðrum verkámönnum í bandartkjun- um, eða allir Independent Worlds Workers. ætli aö gera verkfalj.'Verð- ur þá ástandiS suSurfrá svipa'S og i Winnipeg fyrir þrem árum, er One Big Union menn gerSu verkfalliS. I'jóSverjar hafa enn sent alþjóSa- fclaginu alvarlegt sliíeyti tim þaS, aS sjá svo fyrir, aS franski heritln verSi fluttur burtu úr Saar-héröSunum. ' 'Kolaskorturiun 30.000,000 tonn. Afleiöingin af kolaverkfallinu et sógö sú, aö 30 miljótiir tonna af kol- um skorti i Bandaríkjunum þetta ár- iS þyrfti^ aS framleiöa á mánttSi. I staö Ur bœnum. vildu sttnnudagaskóla Sam- Foreldrar sem nota bandssafnaöarins á komandi vetri fyrir börn sín, eru vinsamlega beönir aS senda þatt til kirkjttnnar næst- Ef kol ættu aö vera tmnin eins jjomandi sunnttdag kl. 3 e. h.. til viö- tals viö kennara skólans. AS sjálf- scgStt eru þatt börn engu síöur vel- og þörf krefttr, 6,000.000 tonna þess hefir nú ekkert veriS unniS aö þvt stöan 1. apr’th eöa í 5 mánttSi. jj Gainall bóndi. j Xýlega dó bóndi nokkttr. John Dtys- f dale að nafni, nálægt Craigsville W. Va Skýrslttr um aldttr hans bera þaö meö sér, aö hann hafi veriö fæddttr 1796. og því 126 ára gamall. komin. sem ekki eiga foreldra eöa aöstandenditr í söfnuöinum. Kenslan er öllum heimil. sem' fæta vilja sér hana í nyt. Ragnar E. Kvaran. Ungfrú Helga Pálson. Þýzkaland tapaöi viS stríöiö ný- lendum, sent voru 43.481 fermíla aö stærö meö 6,560.000 ibúttm. Séra Rögnv. Pétursson kom ásamt fyú sinni vestan frá Wynyard um miöjá síöustu viktt. lyyyy^cccccey^yzccccccrscccccccccccccccccccc^^ CANADA Brackcn fcr til I.c Pas. Forsætisráöherra Bracken TTrá ser snögga ferö til Le Pas s.l. viku. Hann lætur ntikiö af auSi landsins þar noröurfrá.’ Hev segir hattn þar ótakmarkaö á 800,000 ekra svæSi aö tninsta kosti. Ög kálmeti. sem þar vex, bjóst hann ekki viö svo nfikltt sem raun er á svo norðarlega. Hann var útnefndur 1 einu hljóöi á stjórnmálafundi bænda þar sem þing- mannsefni. « Kvenmaður rektor Wesley-skólans. Rektorsstööuna viö Wesley-skól- ann í Winnipeg hefir kona hlotið, er ungfrú Rowes nefnist Hún hefir 7 tindanfarin ár veriö yfirkennari á Alma College í St. Thomas, Ont. Canadiski döllarinn í fulhi gildi. I fyrsta skifti síðan 1914 vár can- adiski dollarinn metinn t fttllu gildi •og affallalauS í New York s.l. mið- vikudag. Hinar góöu upskertthorfur i Vestur-Canada og batnandi viö- skifti eru talin orsökin til þéss, aö Canadadollarinn er nú jafn Banda- ríkjadollarnttm. Afföllin uröu hæst .20 cent, á ööru ári striösins, þegar Canada fór aö taka lánin n\ikltt. Tilraun gerð til að ræna banka. Á þriðjudaginn vikuna setn leiö, var gerö tilraun til aö brjótast inn í anka í Elie, Man. Ræninginn var $500; Prince Edward Island $ . f .... Cí „ . . ... hveiti. Eitthvaö er nú aö. þegar menn veröa aö svelta innan um slíka ftatnleiöslu. Mrsí'^ifovmrs hjurgað frá drnknun. Mrs. Downes, konu Downes þing- manns í Winnipeg, lá viö druknun s.l. föstudag aö Winnipeg Beach. Mrs. Dovvnes hafði veriö að ganga írammi á bryggju, varö fótaskortur og datt út af bryggjtmni. L. W. Lunn, hertnaÖur, varð til þess að bjarga henni. Hann var fjarrt, þeg- av þetta atvikaöist, og varð björgun- in því erfiðari. Lunn stakk sér og náöi i konuna..' En á leiðinni ttpp frá botni rakst hann á slá út frá bryggj- unni og hálf-dasaðist eöa rotaöist. Bæöi björguöust þó. Mrs. Downes er á sjúkrahúsi og tíöur illa. þó von- a'S sé. aö hún lifi þaö af. Lunn er einnig lasinn, en ekki hættulega. (Lunn þessi hefir bjargaö tveim stúlkum áötir frá druknun í sutnar viS Winnipeg Beach. I þakklætis- skyni fyrir þaö hefir veriö lagt til, aö Roval Humane félagiö sýni hon- ttm heiður og lattni honum fyrir aö hnfa bjargaö þ'essum manflslífum Lunn er frá Ástralíu. Þingmannakaup. Þingmannakaup t hinttm ýmsu fylkjum Canada segir blaöiö “Cal- gary Albertan'’ þetta: *I Alberta $2(H)0; British Columbia $1800; Manitoba $1800, Saskatchewan $I8(X); Quebec $1500: Ontario $1400. Nova Scotia $700; New Brunswick $200. BRETLANDI írland. Næstkortiandi laugardág. hefir stjórnin á Suður-Irlandi fund til þess aö ráþstafa verkum Dail Ereann þingsins, kjósa tnenn í embætti þau, ef latts ertt. og þingforseta. Sá, cr þmgforsetaembættinu gegnir, er próf. John McNeil. en mælt er, að haiin mttni ekki ætla aö gegna því framvegis. Þaö er getið nokkttrra. ev l’tklegir sdp til aö liljóta þessi em- bætti. Eftirmaöur Collins er sagt aö verða muiii Richard Mulchay. ð fir- hershöföingi Beaslev gengnir þvá nú. Stjórnarleiötoginn er sagt , aö veröa tmtni William Cosgrano. En hitt er fullyrt, að hvorki De Valera né neinn a. fylgismönnum hans mttnf veröa í stjórninni. Vakir nú fyrir Suöiii- Irlandi, aö mynda eins öflttga stjórn og unt er. Brrtlpnd getur borgað. EorsætisráSherra Lloyd George st.gir, aö Bretland geti og ætli aö borga Bandaríkjunum allar skuldir sinar jafnóöum og þær falla i gjald- daga. Dr. M. B. Halldorsson fór sttöur til Newhav^n, Connecticut. í gær. — Situr þar þing Leikntannafélags Un- ítara kirkjufélagsins. — ÞaSan ger- ir hann ráö fyrir að skreppa suSur til New York og Philadelphia. Hans er von hingaö aftur ttndir aðra helgi. Björn Sigvaldason frá Arborg kom heim úr för sinni vestur aö hafi s.l. miövikttdag. Hann dvaldi firnrn vikna tíma vesturfrá. Hann lét hiö bezta af ferSalaginu og tók til þess, aö ’lslendingar vestur þar væru skemtilegir og gestrisnir heim aö sækja. illa útbúinn og varö fyrst aö fá sér hamar og meitil úr sntiðju þar, er hann brauzt inn í.' En hvaö sem til kom, þoröi hann ekki annaö en aö flýja, áöur en hann gat opnað ör- yggisskáp bankans. Þetta er þriöji bankinn, sem reynt hefir veriö aö ræna t Manitoba s.l. tvær vikur. Eft- iv aöferö innbrotsþjófanna aö dæma. er haldið, aö þeir hafi ekki veriö sömu mennirnir, heldur séu þrir hóp- ar af þeim. 100 mcelar af ekrunni. Samkvæmt þesstt hlýtur annaðhvort Austttr-Canada aö vera sparsamt eða þá Vestur-Canada fratn r hófí evðslu samt. BANDARÍKIN. • Járnbrauiaverkfallið alvarlegt. i Það, sem mesta eftirtekt vekur í sambandi viö járnbrautaverkfalliö, er þaS, aö H. M. Doherty, dóms- Þaö kvaö mega benda á nokkra málaráðherra Bandaríkjanna, gaf út :aði í grend viö Brandon, þar sem skipun þess efnis, aö verkfallsmenn 00 mælar af höfrttm fáist af einni mættu ekkert skiíta sér af járn- <ru. Mikill eöa mestur hluti alls brautarekstrinum, og láta nienn þá í veitikorns, sem til markaðar hefir friöi, er nú heföu hann meö höndum, srið flutt, reynist fyrsta flokks sem eru auðvitað verkfallsbrjótar. , ÖNNURLÖND. • Atkvœðagrciðslan í Efri-Slestu. Nýlega fór fram almelin atkvæöa greiösla i Efri-Slesíu um þaö mal, hvort landiö ætti að takast á hendur siálfstjórn eöa vera t sambandi viö Prússland. Atkvæöagreiöslan fór þannig, aö meS sjalfstjórn voru 54,000 atkvæöi, en 513,126 á móti eöa með sambandi við Prússland. Hver tnaöur og kona fttllra 21 árs aö aldri. höföu rétt til aö greiða at- kvæöi. 74% af öllu atkvæöisbæru fólki, greiddi atkvæöi. Indverjar. Maður er staddur t Canada frá Itidlandi, er segir frá því, aö Ind- verjttm búi efst í huga að« segja skil- iö viö brezka ríkið, ef IndÍand fái ekki söniu réttindi og aðrar nýlend- ttr Breta. Maöur þessi er Right Hon. S. Sastri, og gegnir ríkisráösstöðu á Indlandi. Ef Bretland veitir ekki Indlandi þpssi réttindi, segir hann þaö reiöttbúiö að segja sambandinu viö Bretland slitið. AS því er þessi krafa Indverja snertir Canada, ættu Tndverjar hér aö öölast borgaraleg réttindi sem hverjir aörir ákjósan- legir innflytjendur. Segir Sastri nqkkra af þeitn hafa veriö búsetta í British Columbia árum saman og sarnt ekki hafa öölast þegnréttindi. Hann spyr, hvers yegna þeir séu á- litnir óákjósanlegir þegnar hér. Kvetifélag Sambandssafnaöar hef- ákveðið aö hafa stóra og marg- breytilega útsölu á þessu hausti. Eru félagskohut' og allar aörar konur, vinveittar þessutn söfnuöi. hér meö beönar aö Öafa þetta í hyggju og búa ig ttndir útsöluna. meö því aö ptjóna, hekla og sauma fyrir hinar vtnsu deildir sölunnar. Forstöðukon- u'' hinna ýmsu deilda eru þessar: Barnaföt: Mrs. Rögnv. Pétursson. Svuntur: Mrs. H. Davíösson. Handklæöi c/g koddaver: Mrs. Sv. Arnason. Hannyröir: Mrs. J. Gottskálksson. Vasaklútar: Mrs. P. Anderson. Prjónles: Mrs. E. Isfeld. Sitt af hverju: Mrs. Jakobsson. . Heimatilbúin mat: Mrs. P. S. Páls son. ASaÍ-umsifmarkonur eru: Mrs. Th. Borgfjörö og Mrs. Björgvin Stefánsson. ÞaS hefir verið minst á það stund- um, aö hitntm yngri Islendingum sé ósýnna aö keppa viö námsmeun hér ;t etnu eða ööru sviöi. eti áöur tiök- isl. NokkuS getur veriö hæft i þessu. En aö þvi er hljómleikanám snertir, viröist þetta nýlega hafa breyzt. svo . að segja má. aö erfitt sé fyrir aöra aS keppa við Islendinga. 1 Toronto efndi félag til samkepni i hljómleika- ihst á Canadian National Exhibition. Kepti þar alt bezta námsfólk í Can- ada um að leika á ýmiskonar hljóS- íæri,• píafié) þó helzt. VerSlaun voru gefin tuikil þeim. er frani úr skör- ■ uöu Lítiö tækifæri gæti maöur nú[ haldiö, aö væri fvrir íslenzkt fólk aö ( vinna þar fyrir launttm og heiðri. En | það reyndist nú samt annaö. . Því] fyrstu verölaunin fvrir aS leika á píanó fékk íslepzk stúlka úr þessum bæ. Er þaö ungfrú Helga Pálsson, 15 ára gömul, dóttfr Jónasar Pálsson- ar píanókennara í Winnipeg. Þessutn fvrstu verSlaunum, sem voru $100, fylgdi og gullmedalía, sú eina gttll- medalía, sem veitt var viö satnkepni þessa. Þetta gengur kraftaverki næst, aö þessi eina islenzka stúlka þarna skyldi skara svona fram úr öllttm nemendum landsins. er þar voru sam- an kontnir. Um ieiö og hún hefir áunnið sér sjálfri heiöur, hefir hún og sýnt þaö. aö yngri kynslóð íslend- ir.ga hér stenzt samkepni viö hérlent fólk og dálitiö meira, ÞaS þarf ekki her aö taka þaö fram, aö Ilelga hefir lært aö leika á hljóöfæri hjá fööur sínum, og hefir viö próf hér ávalt skaraö fram úr. jHrúgald. Smá-fréttir og fróðlcikur úr ýmsum áttum. I liorginni Riga í Eystrasaltslönd- unum ertt stúlkur á símastöSitini, sem tala rússnesku, þýzku, ensku og fronsku, attk Eystrasaltslanda-tnál- anna, sem eru þrjú, ef ekki fleiri. Þaö er greiöara fyrir útlenda menn aö síma þar en hér. I Búlgariu eru 'eins niargar meyjar og sveinar á háskólum landsins. Ef f jörskyldufaðir í Kína er spttröur aö þvi, hve tnörg börn hana eigi, segir liann oftast sær, ef hann á dreng og stúlku, aö hann eijjl aö- eins eitt barn. I Spokane bilaöi loftfar hér um bil I 10.000 fet frá jöröu og datt niður. 1 því var stúlka, er Ethel Delvin héL Falliö haföi ekki önnur áhrif á hana en þau, aö hún læknaöist af hevrnar- leysi, er hún haföi haft frá barndómt. TILKYNNING. ' \ Eg hefi í hvggjtt að flytja saman- hangandi erindi ttm ýms trúarleg og guðfræðileg efni á vetri þeim, er hönd fer. Verkefni mitt veröttr fvrst framan af úr trúar- og bókmentasögu Gyöingdómsins. Mig langar til þess aö gera grein fyrir helztu ritum Gamla testatnénrisins. ttpprttna þeirra og efni, og rekja sögtt veigamestu trúarhugmyndanna með Israelsmönn ttm fram til daga Krists. Þeir, sem kynntt að hafa httg á aö sækja er- irdi þessi, ertt vinsamlegast beðnir aö kóma til viðtals viö ntig í kirkju Sambandssafnaðar kl. 4 næstkomandi ssmnudag. til þess aö ræöa ttm nán- ara fvrirkotnulag. Éitt erindi yröi aö líkindtim flutt á viktt hverri, og ertt allir velkomnir á þaö aö hjýöa. Ragnar E. Kvaran. Úr bréfi-------- Skúli af náðum Norrisar nauma-bráð mun ausa. Molum háöur miskunnar mannsins “ráöalaúsa”. Visindamaöur einn fullyrðir, aö litlatáin á kvenfólki sé aö hverfa. Máli sínu til stuðnings segir hann, aö nú séu ekki nenta tvö liöamót á tánni og einstöku sinnum ekki nenta eitt. En kvenfólk á forntiö Grikkja telur hann hafa haft þrjú liðamót á tánni. Lagi á skóm er aö nokkru ttm þetta kent. I Canada tekjuskatt. Platinum Prazlítt. greiða 194,256 manns hefir nýlega fundist i Italskttr tnaöitr, sem fróðttr er í öllu. er að glæpttm lýtur, fullyröir, ;.ð k^ienlúlk standi karlmönnttm ekki á sporði í aö frernja glæpi. I allri Evróptt segir hann glæpi frarnda af kvenfólki finim sinnutn færri en glæpi, er karlmenn fremja. AS snúa háriö í 'hnúta yfir eyr- unutn, eins og kvenfólk nú gerir, er sagt aö hafi sketnmandi áh|if á heyrnina. Söngmeistarar-. banna kon- ttm, er þeir kenna, aö gera slíkL Um 20,000 konur og stúlkur á* Frakklandi heyra til félagssköpum, er leggja stund á ýmsa leiki utan húss. Baseball- knattleikur er 'aö veröa einn af þjóöleikjum Frakka. A Frakklandi fæöast 10 af httndr- aöi fleir; stúlkur en dréngir. Hér utn bil 85 af hverju hundraði matjna á Indlandi stundar akttryrkjtt. Nærri helmnigttr allra tbúa jarö- atinnar á heinia t Kína og a Indlandi. I Tapan hefir sonurinn undantekn ingarlítiö til þessa lagt fyrir sij santa starf og faöirimt; þettá er nú aö hrevtast. A stjórnarskrifstofum vinna færri konttr á Tyrklandi en i nokkru öörtt landi. I Sttmar komtr, et' leikfimiskenslu sttmda í kvennaskólum á Englandi, hafa $2500 í árslaun. Brúöarmeyjar í Kína eru ávalt klæddar svörtum klæðum. Áriö á Júpíter er jafnlangt 12 ár- um hér á jörött. Meira en helmingur íbúa Banda- ríkjanna er í Missisippi-dflnum. Eiö vinna innfæddir menn t Assam á Indlandi á þann hátt, aö þeir stíga inn i hring úr kaðli. Sá sem eið vinnttr, æskir meö því þess, aö hann rotni eins og kaöallinn gerir, ef ha»n 'segi ekki satt. The Lister Institute t Lundúnum, setn er efnafræöisrannsóknastofnun, hefir eldhús, sem hel^tu menn þess- Lyons á Frakklandi er meira | arar fræöigreinar vinna í viö aö búa spurtnið og ofið af silki en í nokkrum (.q mat handa 2000 tegundum af svo öðrum bæ. S. Stúkan Hekla er aö undirbúa stna rlegpt sjúkrasjóös-tombólu, og verö- hún höfð 9. október í Goodtempl- tt Yolanda prinsessa,. elzta barn kon- tmgshjónanna á Ítalíu, er “húsbónd- inn” á heimili konungsfjölskyldunn- ar. * Hún krefst nú fjár þess. sem henni er lagt til af ríkinu, og kveöst ætla aö sjá dálítiö meira af heimin- ttm en hún hafi enn séö. I búöir sjtja. þinghhúsinu \ konur fyrir Svíþjóö eru í- þær, er á þingi Bandaríkin hafa oröiö aö greiða áriö sem leiö $792,500 til erlendra örsmáum kvikindum (microbes), að þt-.tt sjást ekki meö berum augum. i Vegna þess aö enginn stafur í rússnesku rnáli svarar til “H” aö sagt e*% taka blöö þar sér þaö skáldaleyfi, aÖ kalla t. d. Harding forseta “Gar- den” forseta, og Mr. Hoover Mr„ “Uver”. Þaö er hægt aö sjá í smásjá einn fimm httndruö þúsundasta hluta af blóðdropa, sem fallið hefir á klæön- aö.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.