Heimskringla - 11.10.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 11.10.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. / HEIMSKRINGLA, WINNIPEG, 11. OKTÓBER, 1922 SOCGCÖOOSOOOOSCCCCOOCCOSOCOOOCCCOOSOOC'CÍ g | | Hinn síðasti Móhíkani. Kanadisk saga. O Eftir Fenimore Cooper. vaoeoooossesoooosecoocosoooosoooíoo Heyward gekk nú fram og aftur á milli þeirra, án þess að nokkur veitti honum eftirtekt. og hann hefði hæglega geta'ð flúið, ef kvíðinn yfir ásigkomulagi Alícu og Unk- asar, hefði ekki þannað honum það. Hann fór nú að leita að ungu stúlkunni, og gekk frá einum kofanum tií ann- are, en alstaðar jafn árangurslaust, og þegar hann var bú- inn að leita í öllum ibúðarkofunum, sneri hann aftur hryggur í huga til ráðhússins, til þess, að finna Davíð og fá að* vita hjá honum, hvar hana væri að finna. Hermennirnir sátu nú rólegir, töluðu saman og reyktu pípur sinar. Koma Heywards virtist ekki vekja neina sér- lega eftirtekt, og án þess að hika hið minsta fékk hann sér sæti með sama alvarlega svipnum og gestgjafar hans. Þegar hann hafði litið fljótlega í kringum sig. varð hann þess var, að Dvíð var enn ekki kominn, en hann sá, að Unkas stóð enn á sama stað o^ áðtir, jafn einbeittur, tigulegur og rólegur. Ungttr Húroni sat hjá honunt og vopnaðttr hermaður hallaði sér ttpp að dyrastafnum. Að undanskildum þessum varúðarreglum var hinn ttngi Móhí- kani algerlega frjáls; og þegar Heyward horfði á hann, fanst honum hann likjast mest vel gerðri myndastyttu. Þegar majórinn var að enda við þessar athugasemdir sínar, var hann óvænt vakinn af þessari kyrlátu þögn, sent honum hafði fallið svo vel, þar eð hann hélt, að enginn veitti sér eftirtekt. Einn af gömlti hermönnunum, sem tal- að gat allvel frönsku, sneri sér skyndilega að honum og sagði: “Minn canadiski faðir gleymir ekki börnum sínum, og eg er honum sannarlega þakklátur fyrir það. Vondur andi hefir sezt að í konu eins af minum ungu hermönn- um. Getur þú. gáfaði, ókunni maður, rekið hann út?’’ Heyward þekti dálítið til þeirra lista, sem Indíánarnir eru vanir að nota við slílf tækifæri, og hann skildi undir- eins, að hann gat haft mikil not af þesstt tilboði. Auk þessa vissi hann, að ekki var hyggilegt að láta tilfinning- ar sinar í ljós, og svaraði því með dularfulltim orðttm , spurningu öldttngsins: “Andarnir eru af mismttnandi tegundum, sumir láta undan valdi vizkttnnar, en aðrir ertt of magnaðir til þess, að geta fengið sig til að gera það.” “Bróðir minn er mikill læknir,” sagði öldungurinn ldóklega. “Eg vona, að hann vilji revna að hjálpa kon- unni. Er það ekki?” , | Majórinn drap 'við höfði sínu samþykkjandi, og Húr- oninn settist aftttr og fór að reykja rólegur úr pípti sinni, meðan hann beið eftir viðeigandi tækifæri til að fara: en það leið löng stund, þangað til hann áleit það sóma sínum samboðið, að yfirgefa félaga sína, svo hinum óþolinmóða skottulækni fanst verá liðin heil stund. þegar v'illimaðttr- inn loksins lagði píptt sina frá sér og vafði kápttnni tttn sig, ti! þess að fara út úr kofantim að heimsækja hina veiku. En á sama augnabliki og hinn gamil höfðingi ætlaði Þegar Húroninn var farinn, tók einn af höfðingjun- ttm til orða i þvi .-.kyni, að leiða athygli ttngu ntannanna frá staðfestuleysinu, sem þeir nýlega höfðtt séð. Með glaðri rödd og kurteisri ávarpaði hann Lævísa Ref nteð þessum orðum: “Delawararnir hafa verið að þefa hér hringinn í kring ttm bæinn, eins og birnir i kringum hunangskrús,” sagði hann. “En hefir no\<ur maður nokkru sinni fundið Húron sofandi. F.inn af Delawarunum er nú fangi hér.” “Tóktt ungu mennirnir mínir hársvörðinn hans?” spurði Lævísi Refur, og enni hans varð jafn dökt og ský- þrungið loft á ttndan þrumtiveðri. “Fætur hans voru góðir, en hendur hans eru hæfari fyrir þelahögg en stríðsöxi,” svaraði hinn og benti á Unkas, sem stóð jafn hnarreistur og hreyfingarlaus og áðttr. .Lævisa Ref kom nú alls ekki ti! hugar að lita strax á Unkas, hann áleit, að slík hegðan yrði skoðttð sem kvenleg forvitni. Hann hélt þess vegna áfram að reykja rólegur; en þegar pípan var tóm og hann hafði hreinsað öskuna úr henni og fest hana aftur við beltið, stóð hann upp og leit á fangann, sem var fáeln skref fyrir aftan hann. — Unkas, sem tekið hafði eftir hreyfingu Lævísa Refs, sneri sér skyndilega að Ijósintt og varð litið t attgu Húronans. Fttlla mínútu horfðu þessir djörfu og viltu menn hvor á annan. með rólegtt en fremur hörðtt augna- tilliti. Það var eins og líkami Unkasar stækkaði alt í einu. og nasaholurnar tútnuðu út eins og á ofsóttu tígris- dýri, sem býr sig til varnar. A Lævísa Ref vortt áhrifin öll önnttr. Trylt og ilskuleg ánægja sást koma t Ijós á andiiti hans, og eftir langan og þungan andardrátt hróp- aði hann : “Snari Hjörtur.” Á sama augnabliki og þetta alkttnna nafn var nefnt, stukku allir hermennirnir á fætur, og ttm litla stund gleymdu þeir að varðveita sína vanalegti rósemi. Hið hataða, en þó mikilsvirta nafn, ómaði á allra vörttm. Kvenfólkið og börnin, sem höfðu hópað sig saman fyrir utan dyrnar, hrópttðu einnig: “Snari Hjörtur!” En Móhíkaninn kunni að dylja gleði sina yfir þeirri, geðshræringu, sem nafn hans vakti. Aðeins rólegt, þóttfult bros sýndi fyrirlitninguna. sem hann bar til þeirra, er gerði Lævísa Ref næstum bandóðan, svo að hann hrópaði á ensku: “Móhíkani. þú skalt deyja!” En Unkas svaraði á hinu hreimfagra máli Delawar- anna : » *■** “Aldrei 'mttnti hin heilnæmtt vötn endurlífga htna dattðu Húrona. Hið straumharða fljót þvær bein þeirra. Karlmennirnir ertt kvenheiglar, og kvenfólkið þeirra ertt náttuglur. farið og kallið á Húronahttndana. að þeir skuli koma 6g sjá hermann. Nasaholur minar finna til leiðinda. Eg finn lykt af blóði löðttrmennis.” Margir af Húronunum ^kildu mál Ðelí stóð Lævísi Refur upp, vafði að sér kápu sinni og gekk sömuleiðis burtu. F.n hinir hermennirnir settust mak- indalega og kveiktu í piptim sinum, svo þeir litu út fyrir að vera rólegir. Þannig leið hér um bil hálf stund án þess að eitt orð væri talað. Þá var sá höfðingi, sem beðið hafði Hey- ward um hjálp, búinn úr pípu sinni, og bjó sig að nýju til að yfirgefa ráðhússalintt með þessum ímyndaða lækni. Með lítilli bendingu gaf hann i skyn. að hann skyldi verða sér samferða, og svo gengu þeir báðir úr þessttm reykjar- skýjum út í hið ferska kvöldloft sumarsins. Höfðinginn gekk á ttndan, en í stað þess að stefna til kofanna, sem Heyward var búinn að rannsaka, sneri hann til hliðar og gekk svo beina leið til næstu klettanna. Drengirnir vortt aftur farnir að leika sér á attða svæð- inu; við og við kveiktu þeir í nokkrttm hrísföngum, sem köstuðu svo birtu sinni á mjóa stiginn, sem þeir gengu eftir. Þegar eitt hrtsfangið logaði óvanalega mikið, sáu þeir Heyward og Indíáninn alt í eintt ttndarlega, dökka skepntt framttndan sér á stígnum. Indíáninn nam staðar og var í efa um. hvort hann ætti að halda áfrani eða ekki. Þessi stóra, svarta hrúga, sem i fyrstti sýndist liggja alveg kyr, fór nú að hreyfa sig. Litla stund var of dimt til þess, að þeir gætu séð glögt, hver eða hvernig þessi skepna var; en bráðlega log- aði eldurinn skærar, og þegar þeir utðu þess varir. að hún rttggáði efri hluta kroppsins á meðan hún annars sat kyr, vissi jafnvel Heyward að þetta var björn, og að hann hafði getið rétt til, fékk hann strax sönnun fyrir með því, að björninn fór strax að rymja með allmikltim hávaða og frekju. T*ar eð þetta var eina óvináttumerkið, sem dýrði lét í ljós, virtist höfðinginn verða rólegri, og þegar hann var i búinn að athuga það nákvæmlega, hélt hanti áfram. og I Heyward. sem vissi að margir Indiánar áttu tamda birni, fór að dæmi hans. Þeir komust lika óáreittir og ómeidd- ir fram hjá birninum. En þó að Húroninn veitti honum ettga eftirtekt lengur, var majórinn alls ekki ánægður, þar eð hann sá dvrið rölta rétt á eftir þeim. Hann ætlaði að fara að minnast á þetta við Indíán- ann, þegar hann opnaði barkarhttrð og gekk inn í helli i klettinum. Heyward varð fegintt að finna skjól og flýtti sér á eftir hinum, en áður en hann gat lokað dyrun- nm á eftir sér, var honttm ýtt hörkttlega til hltðar af dýr- inu, sem fvlti alveg dyrnar með loðna kroppntttn sínttm. Majórinn hafði nú engin önnur ráð, en að vera svo nálægt höfðingjanum og hatm gat. Þrátt fyrir þetta var björninn altaf á hælttm hans; já, jafnvel nokkrum sinnttm lagði hann framfætttr sína ttpp á axlir hans, eins og hann vildi stöðva hann. — Hve lengi taugar hans hefðtt getað þolað þessa æsing, er ekki hægt að segja, en til allrar hamingjtt hvarf hún bráðlega. Frá mjóa ganginum, sent þeir höfðu gengið eftir, komtt þeir nú að stórum helli, þar avvaranna’ °» sem Húronarnir geymdtt þá muni, er þeir álitu verðme-ta. æsmg þe.rra varð óhemjttleg. þegar Unkas mintist á hinn' Veiku konuna höfött þeir líka flutt þangað, af þvi þeir t'"’ 8l' a rænf'‘* l>eirra. Þetta tækifæri áleit Lævisi béldtt, að hún væri bezt varðveitt fvrir hinutú illa anda, <c ttr hepp.Iegt, og hann hikaði ekki við að beita hinni ef hún væri t hellinum: að líta á hana. var nægilegt til alk.mnu mælsktt stnnt. Htnttm siðustu bardögum sínt.m aí! sannfæra Ileyward ttm. að hann gat ekkert gert til að vi< >na vo alegu mótstööumenn Ivsti hann mjög nákvæm bæta úr því magnleysi, sem hiin þjáöist af. Hun var svo ega, og mintist á alla viðbttrði, stora og smáa, og að síð-1 magnþrota og rænulatts, að hún vissi ekki, hvað fram fór Ufti' v,ir an" mJf’!í fjölorðttr uni hina ógæfusömtt félaga ; kringum sig, þar sem hún lá t rúmi síntt. ttmkringd af ina, em repnir vortt i bardaganum. Alla hæfileika, fjöldamörgum konttm: og ásigkomttlag hennar var þarin- 'em " lanay v'rð.t nokkurs. eignaði hann þeim. Einn ijrf hann gat hiklaust sagt þeitn. sent viðstaddir vortt, . , | om a^he' tómhentur ttr veiðiför. Annar hafði verið ó- hin veika kona gæti engttm áhrifttm af listum s ut, kont nyr hermaður tnn um dyrnar. An þess að segja þreytandi við að njósna ttm og elt spor óvinanna. og eitt orð, gekk hann inn á milli hinna aðgætnu Húrona, og hinn þriðji var ötull, vaskur og eðallyndur. settist á annan enda hinnar litltt kvistahrúgu, sem Hey- ward hafði valið sér til sætis. Hryllingttr fór uin majór- inn, þegar hann, eftir að hafa litið á hinn nýkomna, sá að það var Lævísi Refttr. ■Konia þessa lymska og óvinveitta höfðingja hindraði Með fáum orðttm sagt, hann sló á alla þá strengi. sem hann vissj, að myndtt enduróma hjá fjölda áheyrendanna. “Hvila nú bein þessara ttngu manna í grafreit Húron- anna ?" sagði hann að síðttstu. “Þið vitið, að svo er ekki. Andar þeirra sveima t áttina til hinnar hverfandi sólar, gamla Húronahöfðingjann frá að fara. Fáeinar pípttr , og þeir eru nú þegar komnir að þvi að svífa yfir hin stórtt voru orðnar tómar, en þær voru óðara fyltar aftur og í j vötn, á leið til hintta dýrattðgti veiðihéraða. En þeir haf þeim kveikt. Lævisi Refur tók stríðsöxina frá belti sínu og fylti efri enda hennar, sem var búin út eins og ptptt- höfttð, og andaði svo að sér tóbaksreyknum gegnum hola ■skaftið; en það liðtt margar mínútur áður en nokkur tal- • aði, og þeir voru næstum allir huldir af reyk. ** “Velkominn!” sagði loks einn af hermönnttnum. “Hef- ir vinur minn fttndið elgsdýrin?” “Ungu mennirnir, sem rrteð mét* voru, hafa afar þung- •Hr hyrðar að bera,” svaraði Lævísi Refur. “Látið þið Sveiflureyr fara og ganga eftir veiðimannabrautinni, þar mun hann mæta þeim.” Þetta bannfærða nafn var naumast nefnt, þegar pip- urnar duttu úr munnum hermannanna, eins og þeir hefðu andað að sér einhverju óhreintt. og algerð grafarkyrð hvíldi yfir öllum. Flestir af þeim litu til jarðar, en nokkr- ir hinna yngri manna störðu tryllingslega á hvithærðan niann, sem sat á milli tveggja hinna elztu höfðingja ætt- stofnsins, þótt hann að Öðru leyti væri óbreyttur liðs- maðttr. Eins og flestir aðrir, sat hann alt að tvær mínútur þegjandi og horfði til jarðar. Svo stóð hann ttpp með hægð og rauf hina ógeðslegu þögn. “Þáð var ósatt,” sagði hann. “Eg á engan son. Hann, sem hét þessu nafni, er glevmdttr. Hinn mikli andi hefir sagt, að Vissjentujerna-fjölskyldan og ættin skuli deyja út, hverfa af jörðinni, og sá er gæfttríkur, sem veit, að hið vonda í ætt hans deyr með honttm. Meira hefi eg ekki að segja.” Þessi ógæfusami, gamli maður, sem var faðir hins ný- dæmda og deydda manns, stóð eitt attgnablik kyr og horfði á hópinn í kringum sig, eins og hann vonaðist eftir að- dáun fyrir það, hVe rólegtir hann var. En augu hans lýstu því, hve ólíkar tilfinningar hans voru hinum mikil- látu orðttm. Hin starandi augu mannanna gat hann ekki þolað lengur, og huldi hann því andlitið með dúk sinum og gekk hávaðalaust út úr kofanum til að leita huggunar hjá konu sirmi, sem nú var orðin gömul og barnlaus, eins oghann- é, _________________________ r.. j 5: méM lagt af stað an matarforða, vopna og hnífa, án striðs va — jafnnaktir og þeir komtt í heiminn. A það að vera þannigr' Bræðttr mínir, við megum ekki gleyrna þeim dattðtt. Rattðskinni hættir aldrei að mttna, missir aldrei minnið. Við skttlum af þessttm ástæðum hlaða svo mikltt a bak Móhíkanans, að hann skjögri undir gjöfuni okkar, og svo sendum við hann til hinna ungu manna okkat. Þeir biðja okkur um hjáip, en evru okkar eru lokttð. Þeir segja: Gleymið okkttr ekki. Og þegar þeir sjá anda Mó- ltíkanans koma til sín með byrðina, þá skilja þeir httgs- anir okkar og verða ánægðir og glaðir. F,n börnin okkar mttmi segja: Þannig breyttu feðttr okkar við óvini ’rina, nú verðttm við að gera eins og þeir. — Við höfum deytt j mrfrga hvíta menn, en jörðin er jafn föl fyrir þvi. Nei flekk á nafni Húrona er aðeins hægt að hylja með blóði. sem rennttr úr æðttm Indiána. Við skttlum deyða þenna Delawara.” Ahrif ræðttnnar voru mikil. Einkttm var það einn af hermönntinum. sem veitti hverjtt einasta orði nákvæma og æsta eftirtekt. og því lengur sem Lævísi Refttr talaði, þetss tryltari varð svipttr han^s, þangað til að síðustu, að hann lýsti djöfullegri ilsktt. Þegar hinn lymski ræðumaðtir þaignaði. spratt hann á fætitr og orgaði vonzkttlega. og um leið greip hann litltt, fágttðu stríðsöxina sina, sveiflaði henni fvrir ofan höfuð sitt og kastaði henni að Delawaranum af öllu afli, en Lævisi Refur sló hendi hans til hliðar áðttr en öxin ldsn- aði vtð harta, svo hún hitti ekki takmarkið, en hjó aðeins í sundttr fjöðrina. sem stóð upp af höfði Móhíkanans. “Nei.” hrópaði Lævísi Refur, þegar hann var sann- færður um, að fanginn var óskemdur. Sólin má skina á vanvirðtt hans. Kvenfólkið skal sjá hann skjálfa, annars verður hefnd okkar aðeins barnagaman. Farið þið með hann þangað sem þögnin ríkir, og við skulttm vita, hvort Delawari getur sofið ttm nóttina og dáið ttm morguninn.” Hendur Unkasar voru ttndireins bundnar, og með ills- vitandi þögn var hann leiddttr til dyra; þar nam hann staðar eitt augnablik. sneri sér við og leit með þóttafullri fyrirlitning á óvini stna. Svo hvarf hann, og litlu stðar stnttm veitt móttöku. Kvtðandi þvi, að hann gæti ekki stælt galdramenn Indíánanna nógtt vel og nákvæmlega, stóð hann kvr og var að htigsa ttm, hvað hann ætti nti^ að gera, en kom þá attga á Davíð Gamút í míðjum kvennahópnttm. Og áður en hann gat nokktið sagt hóf söngvarinn rödd sína og byrjaði á Iofsöng — treystandi sálma söngsins aðdáanlegtt áhrífum. Dávið var naumast þagnaðttr. þegar síðusttt tónarnir voru endurteknír af dímmri grafarrödd. Með galopmtm attgttm starði hann allskelkaður fram ttndan sér. og loks kom hann attga á Ioðna dýrið, sem sat og rttggaði hvíld- arlaust kroppnum sintim í dimmasta skoti hellisins, meðan það rumdi eitthvað. er ekki líktist söng Davíðs hið allra minsta. Óttasleginn hraðaði hann sér tiT dyranna, en hrópaði ttm leið á síntt móðttrmáli: “Hún bíðttr yðar, og er hér i nándinnt.” II. KAPITULI. Þó að Heyward grttnaði, að Davið hefði átt við eitt- hvað sérstakt með orðum sínum, gat hann þó ekki skilið, hvað það gat verið, enda voru þessar rannsakandi hugs- anir hans truflaðar með þvi. að höfðinginn gekk að rúm- intt og benti konunttm að fara. Þótt þær sárlangaði til að sjá, hvað hinn ókttrmi gæti framkvæmt, hlýddtt þær strax, og þegar þær vortt farnar, sneri höfðinginn sér að Heyward og sagði: “Nú getur bróðir minn sýnt, hvað hann getur.” Heyward var nú til neyddur að hætta við gruflanir sín ar, og þegar hann var búinn að httgsa sig ttnt eitt atigna- blik, fór hann að reyna að stæla djöflaæfingar Indíán- anna. En það er mjög sennilegt, að hann hefði gert sig sekan um yfirsjón, sem hefði vakið illan grttn á honum, ef þetta loðna, ferfætta dýr hefði ekki gripið fram t fyrir honum áður en hann gat byrjað. Þrisvar sinnttm reyndi hann að byrja, en jafnoft rttmdi björninn, og t hvert skifti heiftarlegar og hótandi. “Rólegttr!” sagði Ylúroninn og veiflaði hendinni hót- andi að birninum. “Spámenn eru afbrýðissamir. — F.g ætla að fara. En minnist þe*s, að -hún er gift einttm af mínum viiskustu mönnttm. Breytið við hana á réttan hátt.’ Höfðinginn fór og Heyward var nú aleinn hjá hinni veiku konu og hættulega dýrinu, sem sat nú og hlustfaði á fótatak Indiánanna, með þeim klóktndalega svip, sem björnum er eiginlegt að hafa. Þegar síðasta bergmálið af fótataki höfðingjans heyrðist etgi lengur, vék hann sét' við og labbaði til Heywards, sem leit kvíðandi í kring- um sig eftir einhverju vopni. Skapsmunir dýrsins virtust tnt alt i eintt hafa breyzt, það var hætt að rymja og stóð nú á afturfótitnum fyrir framan hann, og meðan Heyward veitti öllttm hreyfingum þess nákvæma eftirtekt, fé!I hið stóra og illúðlega höfuð til hliðar. en t stað þess sást hið hörkulega en drengilega andlit Valsattga. Það var rétt komið að því, að hinn ungi liðsforingi æpti af undrun, en hinn varkárni skógarbúi aðvaraði hann nógu snetmna. , * “Þeir eru hér kringttm okkur þessir þorparar, og sér- hvert hljóð, sem ekki á við galdra, myndi konia öllttm hópnttm til að ráðast á okkur.” “Segið þér mér tilganginn með þessttm dularbúningi, og hvers vegna þér hafið lagt út í jafn hættulegt æfin- týri.” svaraði Heyward og Valsauga gaf strax þessa skýringtt: “Herforinginn og Chingachgook eru óhultir t gömlum bjórakofa. Þar voga Indíánarnir ekki að ónáða þá, því t þesstt héraði bera Indíánar enn mjög mikla lotningu fyr- ir bjórunum. Unktis og eg fórum svo til hinna tjaldstað- anna. eins og um var talað. Hafið þér orðið var við hann ?” “Já,” svaraði Heyward. “Og það sent verst er, hann er fangi og á að deyja, þegar sól ris upp.” “Já. mig grttnaði, að svona myndi vera komið fyrir honum. ’ sagði Valsauga. “Og það er einmitt hans vegna, að eg er kominn hingað. Það er synd að láta Húronana fá slíkan pilt. Nú, það væri aitðivtað þessum httndum mikil ánægia, ef þeir gætu bttndið “Hið stökkvandi elgs- dýr” og “Langriffil” við sama staurinn,” bætti hann við, en Heyward greip fram í óþolinmóður: “Haldið þér yður við efnið,” síagSi hann. “Við vit- ttm ekki, á hvaða attgnabliki ITúronarnir korna aftur.” “Frá þeim stafar engin hætta,” svaraði Valsauga ró- legttr. “Töframaðurinn verðttr að hhfa nægan tínta, og við erttnt eins óhultir fyrir ónæði og trúboðinn, við byrj- unina á tveggja stunda fyrirlestri. — Nú. Unkas og eg rákumst svo á Htinn hóp af þessum þorpurttm, eu piltur- inn fór of langt áfram. Einn af óvimtntim flýði, og þeg- ar Unkas fór að elta hann, lenti hann í fyrirsát.” “Og Húroninn varð að borp*a blevðiskap sinn dýrti verði.” sagði Heyward, en Valsauga kinkaði kolli og dró hendina yfir hálsinn til merkis um, að hann skildi, við hvað átt var. Svo hélt hann áfram: “Þegar eg hafði mist drenginn, sneri eg mér að Hú- ronttnum, eins og þér eflaust skiljið. Þegtar eg var búinn að skjóta fáeina njósnara þeirra. kom eg allnærri kofurn þeirra. og samkvæmt vilja forsjónarinnar var eg svo heppinn, að mæta einttm af hinuni nafnkunnustit töfra- mönnum ættbálksins, sem var á þesstt augnabliki að búa sig undir stórkostlegan bardaga við Satan sjálfan. Eg gaf Svikaranum ttndireins högg á höfttðið, svo hann neyddist til að vera rólegttr ttm tíma, og svo stakk eg upp í hann valhnotubita til kvöldverðar, svo hann gæti ekki skrækt. Að þvi búnii hengdi eg hann upp á milli tveggja hálfvaxinna trjáa. og gerðist svo djarfur að klæða mig í sparifötin hans, og látast vera björn.” “Og þér hafið leikið það aðdáanlega Vel; björninn sjálfur hefð'í úkki getað gert það betur,” sagði Heyward i aðdáunarróm. “Eg hefði of litla eftirtekt veitt dýrunum i hinum viltu skógum t öll þessi ár, ef cg gæti ekki stælt hreyfing- ar bjarnarins þolanlega vel,” svaraði Valsaugfa rólegur. En ennþá höfttm við ekkert gert. Hvar er ttnga stúlkan ?” “Það má hamingjan vita! Eg hefi rannsakað hvern einastta kofa í þorpimt, án þess að hafa orðið hins minsta var um hana.” svaraði Heyward. “En þér heyrðuð samt, hvað söngvarinn sagði,, þegar hann yfirgaf okkur: Hún er hér og bíður yðar”. “Eg áleit. að hann ætti við þessa veiku kontt.” “Nei, það var áreiðanlega önnttr og dvpri meining í orðttm hans. Hellinttm er skift sttndttr í marga klefa, og birnir ættu að kunna að klifra: leyfið mér því að klifra tipp og gægjast yfir veggina. Það ertt eflaust geymdar hunangskrttkkttr i þessttnt klefttm. og eg er dýr, sem elsk- ar sætindi.” Með þunglamalegum bjarrnarhr'eyfingum klifraði hann ttppvegginn, en sneri strax aftur og hvíslaði: “Hún er þarna inni, og þér getið komist inn ttm dyrn- ar hérna. Ef eg hefði ekki verið smeykttr við að gera hana dattðhrædda, þá hef'ði ég verið fús tit að segja eitt- hVert httggandi orð við hana. En þér lítið nú heldttr ekki mjög aðlaðandi út. eins og þér erttð málaðttr, herra majór.” Heyward var þotinn til dyranna, ^n nam ,staðar efa- blandinn. Valsauga benti honitm á litla uppspretttt og réði honttm til að þvo málningttna af sér. 7 “Þegar þér komið aítur, ska! eg reyna að skreyta yð- ur á ný,” sagði hann. “Og það er líka jafnalment, að töframenn skifti um liti, eins og nýtizkumenn ykkar skifta ttm skrautfatnað.” Majórinn hikaði ekki við að þvo af sér málninguna, og attgnabliki síðar kvaddi hann félaga simt fljótlega og gekk inn til Altcu, sem hann fann mitt á milli þeirra mtina er Húronarnir ræntu í Fort William Henry. Húnjvar orðin föl og svipttrinn kvíðandi og efablandinn, sem ekki gat þó hulið fegurð hennar.. Davíð var btiinn að segja henni frá komu Heywards, en samt leit svo út, eins og hún yrði hrædd við sína eigin ró Id, þegar hun ka'lr.ði: “Dúncan!” “AHca.” svaraði hann og hljóp á milli koffortanna, kassanna vopnanna og húsimtnanna, þangað til h.mn kom til henn:,r. “Eg vissi, að þér mynduð ekki yfirgefa mig.” sagði hún og svipttr hennar gíaðnaði eitt augnablik. “En þér eruð einn,” bætti hún við. “Hve vænt sem mér þykir um það.’að þér hafið ekki gleymt mér, er það mín innilegasta ósk. að þér hefðuð ekki koitiið einn.” e— Meint.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.