Heimskringla - 28.03.1923, Síða 2

Heimskringla - 28.03.1923, Síða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. MARZ, 1923, Albanía sem sjilfstætt ríki. Eftir Robert Swan Townshend. Albanía, sem er smæsta og yngsta rikiS á Balganskaganum, hlýtur a<5 vekja athygli amerískra fjármála- manna og kaupsýslumanna er hagnað hafa af eða áhuga fyrir þroskun er- lends iðnaðar og íramleiSslumögu- leikum. Þetta litið þekta riki er við Adríahafið andspænis Italíu, og nær sunnan frá hafnarbænum Santi Qu- aranta og norður til San Giovanni di Medua. Sunnan og suðaustan að land inu Hggur Grikkland, en Júgó-Slavia aS norðan og norðaustan. Það er alls 22,000 fermílna að stærð. I 500 ár, — eða þar til við lok Balkanstriðsins 1913, þegar Tyrkjr voru hraktir burtu af þeim 'hluta skagans — hafa Albanir lotiS valdi soildánsins. Þeir voru neyddir til aS ' kasta hinni kristnu trú <sinni og ger- ast Múhamaðstrúarmenr,. Albanska trngan var gerð útlæg úr hinum fáu Þeir sem Austurríikismenn höfðu bygt í norðurhlutanum, eyðilögðust að nokkru leyti á hinu síðasta undan- haldi þeirra. 1 suðurhlutanum bygðu ítalir ágæt'ar brautir fyrir hergagna- flutninga, og má segja um. þær sum- ar, að þær séu verkfræðislegt þrek- virki. Þeir bættti einnig stórkost- lega höfnina í. Valona, er þeir i strið- •inu notuðu sem <herskipalægi og flug- stöð. Jaínvel eftir strið'ð héldu þeir áfram umbótunum á Valona og l-ost- uðii til þe.ss ærnu fé: en það var auð- vitað til þess gert, aí tryggja þeim tilkall til þess hluta strandarinnar. Þessi höfn hefði getað orðið þeim mjög mikils virði, þar eð hún er andspænis hafnarborginni Brindisi, sem er ein af hinum stærstu her- skipastöðvum á Italiu. Með lirindisi og Valona hefðu þeir getað náð al- gerðum yíirráðum yíir innsigling- unni til Adria'hafsins. Albania á fjórar ágætar hafnar- jborgir. Santa Quaranta liggur syðst. Sú höfn er fremur smá og hefir !ít- ið vcrið bætt. en framtiðarmoguleik- ar eru þar góðir. Hún er eins og sjál.f skólum, sem þar voru, og einnig frá sagour lltV()r0Ur syðsta hluta lands- öllum embættisrekstri, og bannað að ^ -ns_ ()„ ma ka]]a n.ma m;irkaðsp1á.ss tala hana á götum úti. j nans jafnvel staða, sem liggja eins Eftir Balkanstríðið ákvað friðar- jan§t inn i landinu og Erseg og Kor- fundurinn í Lundúnum — 1913 — itzaborg. landamæri Albaníu, og hafa þau lít-j Valona. sem er næsli hafnarbær ið eða ekki breyzt síðan. Síðan .var lvrjr norSan, •heíir stóra og ágæta von Wied prins — nngur aðalsmað- höfn, serfl herstjórnin ítalska hafði. ur þýzkur — kosinn konungur og ejns 0g amir er sagt, ba-tt nij'g á hann beðinn að setjast i hásæti hins stríðsárunum. Sú borg er sem sjálf- nýstofnaða albanska ríkis. Ríkis- ,kjörin aíleiðsla eða útvirði mið- og stjórn hans mishepnaðist og varaði norðurhéraðanna i suðurhluta 'lands- arieins kringum fimm mánaða tíma. jns. svo sem Argycastro-og Tipelene. Þá flýði hann og bar þvi við, að hann f>g það hefir verið stungiB upp á. að yrði að fara til herdeildar sinnar í nin fyrirhugaða járnbraut yfir þver- Þýzkalandi. an P.alkanslkagann byrjaSi i Valone. I heimss,tyrjöldinni skifti bardaga- \;est kemur Djirazzo, fyrrum höf- linan Albaníu næstum í tvent, þar uhstaAur landsins. Hún er bygð á sem hún lá beint frá Durazzo og end nes; en;, ]„-, öhu heldur eyju. ISorgin aði aðeins fáar milur frá Koritza. sjálf varg fyrir miklum skemdum á Miöveldim héldu norðurhhitanum en stríðsárunum. en þá var hún austur- sambandsþjóðirnar þeim syðri. ViS r;sk flotastöð. Durazzo hefir sömu ófriðarlokin 1918 lenti Alhania í þýSingu fyrír miðhluta landsins og höndum sameinaSs hers sambands- /l0111- taldar borgir fyrír suðtirblut- manna. Ttalir réðu yfir mestum ann< sérstaklega héröðin kringum hlutanum, en sérstaklega þó Adría- borgirnar Tirana Cnúverandi stjórn- hafsströndinni. En Frakkar höfSu arsetur-), Elbassan og Kruya. sinn her í héröSunum kringum Kor- Xæsta og síSasta hafnarborgin er itza og Skutari. San Giovanni di Medua, sem er nyrzt Um þetta sama leyti áttu sér staS í j landinu. Hún getur tæpast skoSast París langar og flóknar umræSur um sem sjálfstæð borg. heldur miklu það, hvað gera skyldi við landsvæði fremur sem hafnarbær Scutari, þetta. Eins og altaf. þegar um það stærstu Iwirgarinnar i Albaníu, er hefir verið að ræða. að gera út um Sferidur við ScutarivatniS á landa- máí Albaniu. hafa riki. eins og t. d. mærum Júgó-Slaviu og Albaniu. Grikkland. Júgó-Slavía og Italía, h>á Santa Quaranta norður aS haldið því fram. að hún væri ekki Valona ganga fjöllin alveg i sjó fram. fær um að stjórna sér sjálf. Tilgang- r:1t þaöan og norður að San Gio- ur þeirra var sá, að skifta henni á vanni cii Vedua. er örlitið undírlendí milli sín. Grikkland ágirntist suður- fieins k'rra mílna breitl. 1!'nn hlutann, Júgó-Slavía norðausturhlut- ., ¦;•• !:,,• dsins er tii '. 1 fjft'l inerj ann og ttalía ströndina meðfram • ,..,•••. frjósömum dölum á niilli. Adríahafinu, auðvitað til þess, að þ;u- scm er agætt akurlendi. Albania þeir gætu veriS einráðir á þeim er einnig skreytt nokkrum fallegum slóðum. | st.'.ðuviitnum. og hefir auk þess yfir E.n á nieðan þessar flóknu og að ráða ótakmiirkuðu vatnsafli. i hin- heitu nmræður stóðu yfir i Paris, nnl mörgu ám. sem alstaðar fossa tóku Albanir ráðin i sínar hendur, ofan hliðarnar. og í apríl 1920 settu þeir stjórn á VeðráttufariS i landinu er viðast stofn í Tirana. Pranski herinn hafSi þannig. að vetrarkuldi er talsverður, sig í burtu. og eigi löngu síðar hinn en sumarveðráttan yndisleg. En á ítalski. I fyrsta sinni í sögunni var ströndinni og i liorgunum Valona, albanska þjóðin látin ein um sín eig- Durazzo og San Giovanni di Medua, in málefni. Og hún réði ráðum sín- er loftslagið samt í'.ðruvisi. Sumrin uni svo vel, að henni var jafnvel eru þar afskaplega h.it og sóttveiki veitt upptaka i alþjóðafélagið. í'ann- . mjög tiS. ig byrjaði Albania feril sinn sem Ibúatala landsins er um 1,500,000. riki. Hún er i einkennilegri aðsiöðu Tveir þriðju hlutar þeirra eru Múha- við alheimsfjölskylduna, því þó hún meðstrúarmenn. sem auðvitað s'afar hafi vfir mjög litlu að ráða af mót- aí áhrifum Tyrkja eða hinum lang- uðu fé. þá á hún enga þjóðskuld, og vinnu yfirráðum þeirra. Hinn hlut- henni hafa i rikum mæli verið veitt inn er bæði grisk-kaþólskur og róm- vegna utanaðkomandi ásókna og 6- eirða hins siðlausari hluta íbúanna. En þaS sem Albani vantaði var tæki- færi til að stjórna sér sjálfir. Og nú hafa þeir gert það í næstum tvö ár, og afleiðingin af því er sú, ;ið ]>að ástand, sem aö ofan getur, á sér ekki lengur staö. Albanir yfideitt eru hinir svæsn- ustu þjóðernissinnar. I meira en 700 ár hafa þeir barist látlaust fyrir þjóSerni sínu — tungu og siðum. Og þeir hafa tinnið sigur i þeirri bar- áttu. Fyrir þetta eitt eiga þeir til- giftast eða verða hjúkrunarkona.' 1 hin var nú 32 ára og svo ráðin og urna. Fæðið var 'lélegt, hrátt og hálf roskin, að foreldrar hennar sáu sér , soðið, og aumustu sjúklingarnir j þann kost vænstan,"að lofa henni fengu bókstaflega ekki neitt, sem þeir framvegis að sigla sinn sjó. Faðir gátu fært sér til munns. hennar gaf henni að heimanmuii'd líf- J Þarna 'var fjöldi sjúklinga haldinn eyri. sem árlega nam 40,000 krónum. af kóleru og taugaveiki. Fult eins Móðir hennar sagði við hana mörg- j margir hermenn dóu úr sóttum sem um árum seinna: "Það hefði ekkert af sárum. Manndauði náði 42 af onðiS úr þér, ef þú 'hefðir ekki farið | hverju hundraSi. þinna ferSa þvert á móti mínu geði. LlHEWHlTEST,LlGHTEST LB. lli'in segir sjálf í endurminningum sinum: "Eg átti um þrjár lifsstefn- kall til virðingar, og til þess að vera meira metnir en margir stór-pólitíkr tisar mundu vilja vera láta. I'eir hafa svo oft verið hrektir, sviknir og táldregnir. að þeir eru auðvitað orðnir nokkuð tortrygnir; en sé kom- iö heiðarlega og 'hreinskilnislega íram gagnvart þeim, er ekki betra að skifta viö neina menn en þá. Ef að Albani lofar eiiíhverju, þá svikur hann það aldrei. Albanía er tJkki rík að peningum, m iiittúru-auSlegðin er mekil. Hz'ernig stóð á þéssum ósköpumf I'lorence Nightingale leizt ekki á ur að velja: að verða rithöfundur. ' blikutia. Henni hafði verið talin trú um það af yfirvöldum hersins, áSur en hv'in fór aS heiman, að nógur forði vserj fyrir hendi til aö hlynna að Að nökkru leyti valdi hún fyrstu leiðina, þ\-i alla æfi ritaði hún margt og vel. Hún átti nægan kost ;ið ; sjúklingum. Hfin fann nú, að mikið velja næstu stefnuna og giftast, því , af þvi hafði farifi til annara hafna, margir karlmenn urðu ástfangnir af en sumt grafið og geyrnt innan um skotfæri og annað hergagnadót, og enginn vissi hvar var hvað. I'að voru átta h-ergagnaskrifstofur henni og báðu hennar. En hún fann hjá ser köllun til há leits starfs, sem hún gat ekki fórn að óskiftum kröftum sinum með þvi samvinnu I að giftast. [ ringulreií Fyrsta opinbira whirf haniar forstaða við heilsirhæli fyrir veikl- þó var til. ()g þegar hún fór aS rek aðar konur í I.undúnum. Þar fékk ast í þessu. fékk hún úþökk fyrir af skiítasemi. lítið um en mikil skriffinska og 'i stjórn, sem gerði þarj því i«r ófært að ná i hitt og þetta, sem Skbrungsskapur Florence. • l'að dugði enginn tepruskapur. Koiitza-héroðumim hafa fundist: hún strax orð á sig fyrir framúr- kol og kopar, og þar væri hægt að skarandi stiórnsemi. A stuttum tíma hafa mikla viðartekju. Það væri og I varð stofnun þessi að fyrirmynd hægt að yrkja upp alla Koritza-há- j annara. sléttuna, ef nvtizku verkfæri væru Henni bauSst enn betri staða við Florence 'þurfti að taka sér sjálf völd notuð. Ekki Iangt þaðan er hiS fagra Kings College sjúkrahúsið í Lund- i hendur og treysta meira sjálfri sér CX-hrida-vatn, sem er fult af fiski. únum. og ætlaði aS taka því, en þá en <>llum öðrum. Hún gerði þær m;i sjá hana fara einförum um sjúkra I A'lbassan-héraðinu má finna þá kom kaliið til hruiiar að fara aiistur kröfur, sem henni sýndist þurfa Og gkilana með lampatýru í hendinni baking P0WDEB ÍSNTAINS NOALU^ a^t blótsyrði og svardagar, en á eftir verður alt hljótt og heilagt sem í gnðshúsi." Fréttaritari heimsblaSsins Times skrifar heim: "Þegar allir læknarn- ir hafa tekið á sig náðir og myrkrið grúfir yfir sjúklingamergöinni, sem liggur þarna i mílulöngum röðum, þá að Svartahafi, til »8 hjúkra sjúkum heimtaSi hlutina meí myndugleika, Þegar þessí tigulega, grannvaxna og sœrSum bermðnnum á Kr'nnskaga. enda hafði hermálaráðherrann trygt k01l;l fer um sai;nlli hýrnar svipur Þá stóð Krimstríðið milli b'.ng- henni fullan stuðning ensku stjórnar- a],]ra aumingjanna af þakklæti yfir lendinga. Frakka og Tyrkja annars- innar til að koma því í lag, sem ;l0 fa ag sja hana." vegar en Kússa hins vegar. I'aðan þyrfti. Og sjálf gekk hún að verki. T,ag e]. mæ]t aö bessj blaDagrein bárust óttalegar sögur af þjáningum ef hún fékk enga til að vinna fyrir ; haft k()n)J0 skai(ijmi lv0ngfelIow til siúkia og særðra. en litil eða engin sig. Hun hefir verið að margra áliti Lj vrkja ,]ijo ^^ kvæð; <.SanU hjúkrun og allur útbúnaður til að aðeins sem mjúkhent líknarkona. En í j.-j],,,,^,,;,'^ þ;ir sem hann gefur lækna og líkna í mesta ólestri. Flor- hún var margt fleira. Þeir. sem ,R.nnj ti]nefnjo ..disin n]eg ,JÓ8ÍfJ.. ence Nightingale las fregnirnar kyntust henni á Knm. sáu að hún var ; ( T]u, |a(]v (|f ^ ]amp _ sja siöar)_ austan að ðg fann Aðara. að þama gæd dafburSa stiórnarhæfileikum. '__ Kithöfundur nokkur, sem var safliö. sem alstaðar má fá; það . var hennar vettvangur. Thin ritaði Þegar lnin fékk ekki nógu fljott handgenginn dg kunntlgur helztu andl Ix-ztu eliuviSarrunna, sem til eru, og tóbak, er jafnast á við það bezfa, sem framleitt er annarstaðar. Ná- lægt Vaksoa eru einar hinar beztu ' Asphalt"-námur. — Til skams tima hafa Frakkar haft yfirráð yfir þeim, eftir samningum við Tyrki. Alstað- ar i fjalla'hliðunum eru hjarðir fjár Og nauta af ágætu kyni. En dýr- nuetasta náttúru-auðlegSin. sem Al- bania á yfir að ráða. er þó liklega vatn er senailega nægilegt til að lýsa upp |hermálaráoherranuori Sir Sidney þaS fé. er hún þurfti frá herstjórn- alt landið. og til að reka jArnbrautir Herbert. sem 'hún þekti persónulega. inni. tók liún fé úr eigin vasa. — Og verksmiðjuiðnað i framtíðinni. og bauS honum þjónustu sina. Hún Hiin kom á fót þvottahúsi og lét kon- Og þá má ekki gleyma oliunánuinum tok þegar að safna liði meðal kvenna ' ur her.mannanan þvo. Hún lét stofna st-m n lega hat'a fundist ]>ar. - Kndi greinarinnar er hér slept. eigin vasa og safnaði samsk<,tum j skýrslur sökum þess. að hann fjallar um eða nreðal vina sintia. En einmitt imi | gera þurfti á húsakynnunum, og er ollu fremur hvöt til Ameriku- sama leyti hafði hermálaráðherrann kom þvi til leiðar. aS þeim varð fljótt mamia til að leggja fram fé til að skrifað henni og skorað á hana að ^ komið i verk. sem hún þekti, lagði fram stórfé úr 5 eldhús fyrir sjúklingana. Hún gaf og safnaði samskotum skvrslur tim þær endurbætur, sem nota auðæfi Albaniu : en þatJ kemur j takast á hendur undirbúning og for- islenzkum lesendum ekki mikiS við.' stöSu hjúkrunarkvennaflokks, sem En lýsingin á landinu, þó hún sé' sendast skyldi austur, og þetta bréf hvorki löng eSa ítarleg, er fróSleg J kom til hennar um leiS og hún sendi og breytir ef til vill á'liti því, em s'tt af staS. sumir meiin kunna aS hafa haft á j Fram ao" þessum tíma þektist naum- þessum litla bluta heimsins. og því &»t aS konur. og sízt konur af tign- höfum vér birt hana hér. Thin er trm ættum. tækju þátt i hjúkrun í lauskga þýdd úr mánaSarritinu styrjdldum. ÞaS starf var faliS ó- Current Historv. Floreace Nightingale. æfSum nýliðum og óbrotnum þjón- um lu'rl'ylkingariiinar. T.æknar töldu slikt ekki kvenna meðfæri og þœr Hán lét hjúkrunarstú'lkur sinar að- eins veita þjónustu sjúklingum þeirra lækna. sem óskuSu eftir hjálp þeirra. en ekkert fyrir aSra, því að hún vissi, að meS þolinmæí5i og vand- virkni þyrfti aS vinna sér transt allra. Hún hatði góðan aga á sjúkra- stúlkum sinum. T'ær virtu hana og clskuðu. I'ær kölluðu hana móður i aus stórmeiinum bæði á Englandi og viðar i Norðurálfu, sagSi um Flor- ence Nightingale, a'S hann hefSi aldrei ])ekt, hvorki mann né konu mcð jafn skarpri greind og hana. Meöan hún eftir styrjöldina enn var þar eystra til að koma ýmsu skipulagi á hitt og þetta, veiktist hún sjálf hættulega af næmri hitasótt, en. komst þó á fætur. Var þetta meö- fram fyrir altof mikið erfiði og vök- ur. Hún fór beim 1856 — með þeim. allra siSustu herdeildum, sem sendar | voru lieim. En eftir þessa legu og ; alt erl'iði austurfrá náði hún ajdrei fullri heilsu. líftir heimkomuna var F. N. dýrk- freniur til trafala á vígvellinum. T'að þótti því tiðindum sæta. er hefðankonan Florence Nightingale ' í dagbók sina : "I'ær eru allra beztu inn i Kaiserswerth hóf star fsitt, kom r^D9( j a?) ^ir;i sem hjúkrunakona til ! stúlkur, vandaðar og vingjarnleg->r, l'm sama leyti og hjúkrunarskól- sina og htin þær dættir sinar. Þær | «« »«« hetja. Hæði Victoria drotn- vortt stimar injiig litt æfðar og þekk- ingarsnauðar. svo að daglega fann hún til þess. hve miklar leiðbeining- ar þær þyrftu. Um þær ritaSi hún ing og aðrir þjóðhöfðingjar sæmdtt liana lieiðiirsinerkjum. Allir keptust uni að sýna heniii sóma. en hún var frábitin a'IIri viðhofn og reyndi að draga sig i hlé. I'að er í frásögur fært, að í veizlu, ýnis náttúruauðæfi. sem aðeins bíða eftir þvi að vera nottið. Meðan Albania laut yfirráðum Tyrkja. var þar lítið eða ekkerf a.ð- hafst í framfaraáttina. EinstÖku vegir voru lagðir og fjöllin í stiðtir- hluta landsins vortt rúin að timbri, ;n þar með eru líka aTlar framkvæmd- irnar upptaídar. Að venjtt kaus hinn lati Tvrki fremtir að ná hagnaði sín- versk-kaþólskur. Albanir eru harð- feng fjallaþjóð. T'eir reka lítinn eða engaii iðnað, en láta sér nægja með að gæta hjarðanna sinna í fjallahlíð- uniiin, rækta það sem þeir sjálfir þurfa með af korni og spinna í fötin handa stalfum sér. A f ástæðum. sem vel erti skiljan- legar. hefir það álit mj<">g verið breitt út. að Albanir væru litið annað en um með tollum, sköttum og seJktum, morðingjar. þjófar og ræningjar, og sem hann dembdi á ilniana og lét fá alls ekki f;erir t»m að stjórna sér eina einstaklinga. skreytta tyrknesk uni titlum, inn'heimta þá fyrir sig. Ríkisstjórn von Wieds var í mesta, máta skipulagslaus. Hann yfirgaf sjaldan stjórnarsetur sitt í Durazzo, og lét landið að mestu leyti afskifta- laust. Allir möguleikar til framfara voru þess vgna útilokaíSir. Meðan á striðinu stóð., var mikiS af ágætum vegum lagt um landið. sjálfir. F.n á ferSum mínum um landiS komst eg aS raun utn, aS þess- ar aSdróttanir erit ósannar. ÞaS er að visu satt, að um eitt skeið áttu sér þar staS hinar svo ikfilhtðu blóðugu róstttr, ekki ósvipaðar þeim, sem einu sinni voru ríkjandi i fjöllumim í suS- urhhia Bandaríkjanna. Það var einnig algeng venja að bera á sér skotvopn. En það var nauSsynlegt til sogunnar ensk stúlka, Florence Krímskaga. Nightingale. Hún var af gofugum Tjm haustið 1854 bjóst hún að ættum og ríkttm foreldrum. Hún heiman fisamt 38 hjúkrunarstúlkttm fæddist 1820 í Florence á Italiti. og' kaþólskum og lúterskum. Þær voru var hiin nefnd eftir lx.rginni. Strax misj(;fnllnl gafum gæddar og l'lor- i uppvexti komu í ljós brjóstgæSi I errce varfi bratt þess vís, að arieins hennar viS fátæka og sjúka. Ef ekki helmingur þeirra væri i rauninni var um sjúkar manneskjur aS ræSa, ' starfintt vaxinn. Seinna bættust hjúkraSi hún sjúkum dýrttm. Þegar f]eiri \ hópinn, tuiz samtals ttrSu þær hiin var konu'n uni tvitugt vildi hún j5()_ um fram alt komast til hjúkrunar- | náms á siúkrahúsi. Foreldrar henn-' Ilcnnanansjúkr^ihúsið á Kr'nn. ar lu'.fðu /ibeit á þeirri atvinnu eins ]>egar austttr kom var Florence fal- og fleiri í þ;i daga. Og tóku þvert in umsjón með hermannaspítala, sem fyrir. I'au reyntlu að dreifa huga ætla8ur var 1700 sjúklingum, en í hennar með því að láta hana ferðast. |)ctta skifti vortt þar saman komnir læta söng og hljóðfæraslátt og haf- , a . fj,")rða þúsund þjáðra manna. ast við meðal hefðarfólks 't dýrleg- j Rúmaröíin satnan liigð var 4 milur t»m fagnaði. T'etta náði ]>ó ekki til- /, lengd fenskar'). gangi síntim. Florence var sédega Astand þessa sjúkrahúss var alt fjömæf, t. d. varð hún með afbrigð- annat! en glæsilegt. Húsakynnin voru um vel að sér í latinu og grískti. Hún \ j|ia þriftiS. daunill og drungaleg. Þar var ekki verulega fríS, en vel vaxin nK)raSi af rottum og lús. Hey og og tignarleg i fasi, og húffl hafSi eitt- hálmur var í rúmunum og margir hvað við sig, sem ölhnn féJl vel í sjnklingar I:\gu á gólfinu. Rekkju- geð. sem sátt hana. An<llitið var góð Voðirnar fáu. sem fyrir hendi voru, legt og um leið göfugmannlegt, og vorn úr striga, og sjúklinguinim bar vott tim staSfestu og viljaþrek. ! þottu þær svo óþjálar, aS þeir af- Og enginn gleymdi 'hlýjunni í brosi hennar. Á utanferðum notaði hftn tiiiiann til að koma við á sjúkrahús- itiii, kynnast fyrirkomulagi þeirra og til að gleSja þar sjúklinga, sem hún kyntist. Hún vann loks samþykki foreldra sinna til að fá aS læra sjúkra hjúkrttn í Kaiserswerth. Þar dvaldi hún riknt ár og fór síðan til París- ar ti! að kynnast sjúkrahjúfkrun kaþólskra liiknarsystra og starfsemi þeirra. báSu þær. "Þvottur á fatnaSi hafSi svo að heita ekki átt sér staS nema eitt hvaS sex skyrtttr höfðu veriS þvegnar síðasta mánuðinn. Sjúkling- arnir höfðu engan sjúkrafatnaS, all- ir lágu í sínum einkennisbúningum, sem voru storknaðir af blóríi og at- aSir af ryki og óþverra. Engin sápa var til, engin handklæði, engar þvottaskálar. Allir voru lúsugir. Engir mathnífar voru til, engir fortkar; sjúklingarnir notuðu fing- og ;ettii frenmr heima í himnariki en sem liðsforingjum úr Krímstyrjöld- á hospitala. I'ær fli'.gra um stofttrn- inni var haldin i Kundúnum, hafi ar likt og handalausir englar og færa seðlum verið titbýtt meðal þeirra og sálttm fró. en láta likamana eiga sig þeir I.eðnir að svara spurningunni, hvtr hefði gengið bezt fram og sýnt mesta liugprýði þar eystra. Þegar i friði óhreina Og illa hirta." T'essum ófullkoninu hjúkrunar- stúlkum hjálpaði hún við verkin, en seðlaíhtr voru athugaðir, var svarið lét hinar duglegri vera þar. sem þörf ™*r ..ndantekningarlaust hið sama: var á sjálfstæðri vaiidavinnu annars- Florence Xightingale! staðar. Og miklu lofsorði lýkur hiin á sumar þeirra í dagbókum' sínttni. X'glitingalc-sjóðitrinn. Hermálaráðherraim Siilney Her- Arangnrinn. bert Sekst f-vrir stot"ml sJoSs *& Eftir tveggia mánaða starf var nu'nningar um F. N. Og skyldi rent- sjfikrahtisið gerbrevtt. A 6 mánuð- »'» hans varið til n.entunar og líf- „iii minkaði manndauðinn niður i! «ryria hjúkrimarkvenna. Sjó«urintt 2% og læknarnir dáðust að .lugnaði va.'ð fljótt gi'ldur og hefir vaxitt hennar. Keglan lávarður og yfirfor- | smám saman upp i miljónir. I'etta ðstoðaði hana neð r;'ið ; PÓ"' Florence vænst uni af öllu, sem ingi hersins ai1 og dáð og mintist hennar sem aS- stoðar herstjóra. Hcnncnnirnir clskito'n hana. Um leið og hún sýndi daglega ein- urð og djörfung og fann duglega að' ölltt illtt skipulagi. var hún sama kvenlega blíða hjúkrunarkonan við sóttarsængina. Bréfkafli frá einum hermanninum lýsir þessu betur en langt mál: "Hvilik 'huggun a« sjá hana ganga um stofurnar. Hún yrSir á einn eða tvo, kinkar kolli aS mörgum og bros- ir. Hún getur ekki gert öllum sömu skil því a« við liggjum þarna hundr- uðtim raman. En okkur finst sem við ga'ium kyst skugga hennar er hún liður fram hjá rúmunum, og siSun lagt okkur ánægíSa út af á kodd ann. ÁSttr en hún kemur inn heyr- fyrir hana var gert. Nightingale hjúkrunarskólirtn. Þá var næst fyrir forgöngu ríki's- stjórnarinnar, "s'tofnaSur skóli fyrir hjiikrunarkoniir i sambandi við hi<5 niikla St. Thomas sjúkrahús í Lund- únum. lTún var lengi "lífiS og sálin í þessiini skóla. Uún var látin prófa námsstúlkurnar og benda á, hverjar væru bezt gefnar. Er þaS aS ágæt- um haft hve glöggskygn hún var og fljót aS finna, hverjar voru beztttm hæfileikum gæddar til starfsins og hverjar síSur. Þeir, sem kyntust hjúkrunarkonum þeim, sem komu frá skólanum á meSan Florence Nightin- gale naut viS, dáðust aS íþví, hve þær væru gegnumþrungnar af anda bjart- sýnis og göfuglyndis. Afburíakon-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.