Heimskringla - 08.08.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.08.1923, Blaðsíða 1
8»nditt eftlr vc íf««t* tll Koyal CrnwB "'' |( «64 MalB St.. '¦ - Coupons og Pe Og Sandlti eftlr TerVUata tll Royal Crowa Soap L4d. umbáðir "4 Maln st" wlnn,P«« XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA. MIÐVIKUDAGINN 8. ÁGÚST, 1923. NÚMER 45 Forseti Band ríkjanna látinn. WAREEN GAMALIEL HARDING forseti Bandaríkjanna lézt 2. ágúst á gistihúsi í San Fiancisco. af Slagi. Hann var á heimleið úr ferð sinni til Alaska og Capada. (Sjá ritstjórn- argrein í þessu blaöi.i Aukakosning? Það er skoðun liberala i Winni- peg, að |>ar sem að þeirra flokks- maður vann í Cape Breton í auka- kosningunni til saníbandflþingsins, þ"á eé þ*ð áreiðanlegt. að K. .1. Mc- Murray K. C, þingmaður fyrir Norður Winnipeg. verði skipaour | yfir málafærslumaður (Solicitor- General) í ráðuneyti Kingsstjórn- arinn.ar, en ]>á verði hann að sækja um endurkosningu í Norður Winni- peg. Kosning hér sé því óumflýjan- leg. / Bracken fer til Ottawa. Forsætisráðlicna Bracken i'ór til Ottawa fyrir liclgina til viðtals og ráðagerða við Kingstjórnina um aíhendingu náttúruauð.æfa Mani-' toba í fylkisins hendur. Hinnnýi forseti Banda- ríkjanna. Ganada. Stjórnandi vínsölunnar. R. D. Waugli. fyrrmn horgarstjóri í Winnipeg, sem undanfarið hefir verið féhirðir í stjórnarnefnd Saar- héraðsins, hefir verið skipaður að- alumsjónarmaður stjóniarvínsölun11 ar í Manitob.'i. Hverjir hinir tveir meðstjóniendiir han> verða, er enn ekki krtniragt Aaron Sapiro. Aaron Sapiro Cré California er í Saskatchwvan um þessar mundir og ¦falar á fundum |)eim. sem I>ar er verið að haida um stofnun .sameig- inlegs fclagsskapar af hálfu bænda til þess að sjá um sölu á korni. Mr. Sapiro er nákunnugur öllu, er að pamvinnufélögum lýtur og sérstak- lega að því er sölu og markaði snertir. Bæður hans hafa mikil á- Eignir Hardings forseta eru að honum látnum metnar $700,000. — ' K'iiust hann yfir þær áður en hann var'ð forseti, og liggja þ»r mestar í hiuta hans í dagblaðinu Marion «Star. En svo átti hann hluti í ýms- um félögum, lánstofnunum. bönkum og fyrirtækjum í Marion. Önnur lönd Eignir Hardings. Kaþólskur stjórnmálaflokkur. Á ársfundi rómversk-kaþól.skra manna í Birmingham á Englandi nýlega. var talað um að stofna rómversk kaþólskan stjórnmála- flokk. Sá er hélt því fram, heitir Thomas Burns og benti & alþýðu- flokkinn (The poular party) á It- alíu og Miðflokkinn (Centre party) á Þýzkalandi til skýringar hug- mynd sinni nrn þessa flokksstofn- nn. Bi>urne kardináli mælti ein- dregið •'. iiióti hugmyndi."' >' ítalía borgar skuldir sínar. ítalía fer ólíkt að og Frakkland. Hún lofar að gera sitt ítrasta til liess að greiða Bandaríkjunum hrif og er mælt að þær hafi blásið j <skuldir sínai-, hvað sem innköllun hyr í segl vesturfylkjanna með að stofna þenna félagsskap. Lloyd George kemur til Canada. Aðalræðuna á World Brotherhood þinginu, sem haldið verður í Tor- onto 14. okt. n. k., flytur Lloyd George. Bapti.star standa fyrir þingi þessu. 1 uppskeruvinnu. Um 3000 manns komu til Winni- peg 9.1. mánudag úr sjávarfylkjun- um í Austur-Canada, til þess að vinna að uppskeru í Manitoba f haufit. Sleppur úr fangelsi. Jean Blair, ung kona sein dæmd var til eins árs fangeisisvistar í þessum bæ, fyrir þjófnað, slapp s.l. fimtudag og hefir ekki fundist enn »em komið er. Fangarnir voru að ganga um sér til hressingar í tugt- húsgarðinum, er hún hvarf. Haldið er að henni hafl komið hjálp utan- að frá til að'komast yfir vegginn, og að ekið hafi svo verið burt með hana í bíl. Sidney-verkfallinu lokiö. ¦ Á fundi verkfallsmanna s.l. mið- vikudag, samþyktu 65% af öllum viðstöddum, aft hætta verkfallinu og byrja aftur að vinna. British Empire Steel félagið segir, að af 3500 manns, sem þar hafi unnið, séu nú 2500 byrjaðir að vinna. Verkfall þetta var þannig tilkomið, að verkamenn báðu um 20 prósent launahækkun, en félagið neitaði að verða við^þeirri kröfu. lfðl á ])ýzku íkaðabótunum. bað er gagnstætt því sem Fi'akkland gerir og eru efnahagsásta>(Vur ítalíu þó talsvert vcrri en Frakklands. Mussolini stjórnarformaður ftalíu gerir ráð fyrir að semja við Banda- ríkin um greiðslu á skuldunum bráðlega og segist vænta þe-ss, að þau setji ítalíu ekki harðari skil- mála en svo, að hún geti rönd við reist. Bretar og Frakkar. Svarið sem Frakkar og Belgíu- menn gáfu Bretum, við tillögum iþeirra viðvíkjandi skaðabótum Þjóðverja, var svo ákveðið á móti þeim, að Bretar halda ekki til neins að halda samkomulagstilraunum á- fram. Baldvvin stjórnarformaður og Curzon Iávarður töluðu á þing- inu um að birta öll bréf og tillögur Brcta í málinu, til l)es.s að láta heiminn dæma iim, hvoru megin ósanngirnin væri. Tíu miljónir á eftirlaunum. Talið «r að um 10,000,000 manna hafi slasast í stríðinu mikla og séu nú á eftirlauniim. Nær þetta til allra þ]óðand.n, er i stríðip.u tóku liátt. Eiu 1,.>37,000 aí þeiin ú Þýzka- landi. 7(1,000 í Á.stral£u, 101,000 í Austurríki, 50,000 í Belgíu 45,000 í Canada, 157,000 í Bandai'ikjunum, 10,000 á Finnlandi, 1,500,000 a Frakk- landi, 1,170,000 á Bretlandi, 800,000 á ítalíu, 320,000 á, Póllandi, 100,000 f Rúmeníu, - 164,000 í Júgó-Slavíu, 775,000 á RússLandi, 230,000 í Ciecho- Sl(')vakfu og 20,000 á Nýja Sjálandi. —.-------------xx-----.----------- CALVIN COOLIDGE. Við lát W. (i. Ual'dings foi - tók v&raforseti Calvin Coolidge við forsetaembætti Bandarík.ianna. Calvin Coolidge vai- fæddur : þorpinu Píymouth í Vermont 4. júlí I 1872. Ætt á hann að rekja til Puri-j tananna. cr nániu land í Water- town í Massachusetts árið 1630. Úr föourgarði fór hann 1801 tii náms á Amherst t'ollege, og útskrif- aðist þaðan með heiðri árið 1895. Eftir það fór hann til Northampton til að nema lög og þar settist hanu að um tíma. i Lögfræðisstörfum gaf hann slg lítið við, þó hann hefði-skrifstofu í félagi með öðrum manni ofta.st næf. J?að bar brátt á skarpleik hans og hann var ]>egar að námi loknu farinn að reka opinber - - 1 Northampton, Mass., varð hann fyrst bæjarráðsinaðiii', síðan mála- færslumaður bæjarins, svo borgar Stjóri, þá neðri deilda^ þingmaður og seinna efri deildar þingmaður í Ma>sachusetts. l^á vara-ríkisstjóri þar og síðar ríkisstjóri. /Og ário 1920 varð hann varaforseti Banda- ríkjanna. Sem varaforseti sýndi hann mikla árvekni og var á öllum ráðgjafa- fundum forsetans, sem varaforsetar höfðu ekki áður gcrt. Árið 1905 giftist hann ungfrú fírace Goodhue. Hún var frá Nort- liampton ættuð og var skólakenn- ari. Þau eiga tvo sonu. Nýi forsetinn var ásamt konu sinni staddur hjá föður sínum að Plymouth, er honum barst freignin um lát Hardings, en það var að kvöldi 2. ágústs. Kl. 2.47 að morgni hins 3. ágúsbs tók hann emJbætJtis- eið sinn í húsi föður síns og tók faðir hans, John Coolidge, af hon- um eiðinn, því hann er lögmaoui'. Var þessi hraði á þessu hafður að ráði dómsmálaráðherra Doherty. Coolidgs forseti var á fimtudaginn að vinna að heyskapnum á biígarði föður síns og spjalla við vinnufólk- ið sem einn af þyf. Að morgni næsta dags var hann orðinn torseti Bandaríkjanna. Nýi forsetinn er nú kominn ti'l Washington og tekinn tll starfa. Var fyrsta verk hans að ráðstafa útför hins látna forseta. Engri sérstakri breytingu gerir hann ráð fyrir í aðalmálum stjórn- arinnar. En mælt er að Ilarding og Coolidge hafi algerlega samið uin þau. Varaforse-tl verður englnn fyr en eftir næstu kosningar. Þetta eru rúmar 7'miljónir til sa.m ans. cn skýrslur hafa ekki náðst frá Búlgaríu, Tyrklandi, EystrasaUs- löndunum, Portúgal, Ungveiji- landi pg Japan, og er aætlað að hart nær 3 miljónir séu þar af fötl- uðum mönnum á eftirlaunum. Af alþjóða skrifstofunni er mikið uui það hugsað, hvort ekki sé hægt að útvega einhverju af þessum ínonn- um atvinnu. Islendingadagskvæði í Winnipeg • • jk. 2. ágúst 1923. Minni Islands. Svöt er foldin sögukunna, sem oss ber að tigna' og unna :,: fram á fjörvakveld :,:. Hrjóstrafold með hremmitinda hörkujökla og geista vinda, :,: brim og ís og eld :,:. Svo er okkar allra móðir Islendinga, bræður goðir, :,: gefur veilu' ei grið :,-. Þorrabilið búin þanninn, brúnasíð og þur á manninn. :,: Á þó aðra hlið :,:. Himinblævi heilsast lætur hlýja daga og bjartar nætur, :,: vor með heiði vítt :,:. Þá er h'till ljóssins vafi, landið alt í sólskinshafi, :,: frjálst á svip og frítt :,:, Þá er yndi og líf í landi, ljóð og söngvar óteljandi :,: ditla í f jalli' og dal :,:. Glatt og bjart í sveit og sinni, ^ sami blær á framtíðinni, :,: þar skín sól á sal :,:. Svo er okkar ástrík móðir Islendingar, bræður góðir, :,: glæst að vori og von :,:. Festu' ei hug við húm og vetur, heiðríkjuna mundu betur, :,: Islands sanni son :,:. Jakob Thorarensen. Minni Landnemanna. Hálfrar aldar Ern stundir taldar Fljúgandi skari f skýjafari. V-irðist víðgeimur Vera blíðheimur, Leikur Ioftblámi Yfir Iandnámi. Skín af vinningum, Skipað er minningum Oss alt í kringum. Heill íslendingum! Víðsýni víkkar Og veröld prýkkar. Syngi söngvaldur Þeirra sigurgaldur. Héldu þeir velli Fram í háa elli, Höfðu hugrekki En hopuðu ekki. Er hraðan að þustu Og með hnefum lustu Sorgaratburðir Á sálarhurðir. Voru þeir að verki Undir víkings merki, Að nýjum sáttmála, Alt til náttmála, I fiskiveri Á flæðiskeri, Með hönd á plógi I hrikaskógi. Hófust flóðgarðar A hveli jarðar, Ristir voru skurðir Um rammar urðir. — Heyrðist háreysti, Er hljóp neisti I viðar valkesti, Lík vábresti. Hafist var handa Þar sem hallir standa Og akrar gróa Á grunni skóga, Kastað grjótiinútum Klettadyr út um Og bein í bergi Brotin að gullmergi. Afrekin verjum — — Þess eið vér sverjum Gegn voða hverjum. Vel sé frumherjum! I þeirra nafni Er enn fyrir stafui Lífþrungið stríð Á Iandnámstíð. Er ekki þörf Fyrir íslenzk störf, Þar sem Ián er ótrygt Og land óbygt? Völlur villilands Væntir landnemans, Bíður óbygð hans Með brúðarkrans. Lífs enginn nýtur, Er landnám þrýtur, — Það er hinn alauði Eilífi dauði. Framkvæmdafull Og með frelsisgull Verði landnámsöld Fram á efsta kvöld I andans heimi, I himingeimi, Um ægi og lönd Að yztu strönd! Gutt. J. Guttormsson. i -

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.