Heimskringla - 08.08.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 08.08.1923, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 8. ÁGGST, 1923. HEIMSKRINGIA 7. BLAÐSIÐA, - i The Dominion Bank HORM NOTRE DAMB A»E. OO SHKIUIHOOKE 8T. Höfuístóll, uppb. Varasjóíur ...... Allar eignir, yfir .. .1 6,000 000 .% 7,700,000 .$120,000,000 S4rstakt athygli veitt viðsklffc- um kaupmanna off verzlunarf* a»a. SparisjóSsdeildin. Veitir af innstæðufé greiddir Jafn háir og annarsstað&r tIO- gengat PHOSB A WWS. P. B. TUCKER, Ráðsmaður Dánarfregn. Þriðjudaginn, 3. júií, andaðist ;iö heimili Mrs. Heigu Davidson, 518 fiherbrooke stræti hér f borginni, móðir hennar, 93 ára gömul, Björg, dóttij Kristjáns Arngrímesonar og Heigu Skúiadóttur, er iengi bjuggu með rausn og sóma að Sigríðar- Btöðum í Ljósavatnsíkarði í Fnjóskadai i Þingeyjarsýsiu. I>ar fæddist hún 11. maí 1830, ]>ar ólst hún upp, og þar giftist hún Stef- áni Jónssyni frá Einarsstöðuin í Reykjadal í sömu sýslu, ário 1851. Þau reistu bú að Hólum í Reykja- dal og bjuggu ]>ar blómahúi i 13 ár. !Þá seldu þau búið tii að fara til Brazilíu. Af þeirri för varð þó ekki, en í þess stað fluttu þau í Fiatey í Skjálfandaflóa og bjuggu ]>ar í morg ár. Frá Garði i Aðal- Reykjadal fóru ]>au til Ameríku ár- Jð 1877 og settust að Mikley, dvöldu /sunnanvert á eyjunni .nokkiir ár, 6VO cin tvö ái' í Austur-'Selkirk. Þá keyptu þau Jónsnee( sem er sér- stakJega fagur staður í aorður- hluta íslenzku bygðarinnar í Jiiki- ey. 3>ar var heimili þei-rra mörg ár. leiö þeim þar vcl og nutu ]iau vinsælda allra sem þeim kyntust. l?ar var á síðari árum í sambýli við þau, sonur þeirra, Kjartan ákip- stjói'i Stcfánsson og kona hans, Vilhjálmína dóttir séra Oddí hoit- ins Gíslasonar. 3>egar Kjartan var burtkallaður, í blóma lífsins, urðu þau öll að fara frá Jónsnesi. Þau Björg og Stefán fengu sér húsnæði annars.st.aðar á Mikiey þangað til hann var kallaður heim. ekki mörjr- um árum seinna. Þá fór Björg til llclgu dóttur sinnar liér í Winni- pcg, og lijá lienni var hi'in það sem eftir var æiinnav, 13 ár, og naut þar ástríkis og umönnunar til síðustu stundar. Aðeins cin dóttir, auk Mrs. David- son, Mrs. Þuríður Sigurlaug Ktl- mini&ter í Grand Forks, N. Dakota, lifir móður sína, en auk sonarins, scm getið var höfðu Stefán og hún mist tvær dætur, báðar uppkomnar og giftar. Björg sáluga hafði þegið að gjöf frá iskaparanum fiábæra heilsu. Ellin, fremur en nokkur séretakur sjúkdómur vann bug á henni. Ki'aftarnir dvínuðu smátt og smátt þangað til jarðneska ijósið livarf með öllu. Séra Björn B. Jónsson, D. D. stýrði kveðju athöfn á heimilinu en svo fór dóttir hrnnar, Bt». Davidsson, með líkið norour í ISIikley, þar sem maðurinn hennar sáiugi og sonur voru jarðaðir, á ]:eim stöðvum sem henni voru kær- astir allra í Ameríku. t'tfara-at- höfnina liar framkvæmdi sóknar- presturinn, <séra Sigurður ólalsson að viðstöddum langflestum Mikl- eyingum. Betri manneskju en Björg eáluga var væri óefað erfitt að finna. Yf- irlætislaus var hún í ailri fram- komu, cn ósjálfrátt held eg «að hver einasti maður, sem kyntist henni, hafi fundið hvað gæðin henar voru hrein og góð. Hún var sannkrist- in kona. Kristinni trú hélt hún með festu og samvizkusemi, en trú- in var líka sálu hennar nautn, og hún lifði trúna, svo líf hennar var einnig og samræmi bygt á Jesú Kristi. Ósérhlífin, atorkusöm og geðprúð var hún í hvívetna. Ást- rík eiginkona og móðir var hún sínum nánustu, og öllum undan- tekningarlaust vildi hún vel til "Far ]n'i í friði, friður Guðs }iig hafðu þökk fyrir alt og alt. Gekst þú með Gruði, Guð þér nú fylgi; hans dýrðarhnossi þú hijóta skait." Vinur^, Innrásin í Ruhrhéraðið. í tímaritinu "Det nye Nord" hafa lengi undanfarið staðið mjög mcikilegar greinar um mannfræði: útkynjun, kynblöndun' og mann- kynbætur. Mun mcga tclja ])i<>-a. fræðigrein tiltölulega unga, en það er víst, að rannsóknir þeirra vís- indamanna sem fást við þesei fræði munu hafa geysilega mikil áhrif um heim allan. Enda fullyrða þes* ir menn, að um fátt varði þjóðirnar meira en þetta: að halda kyninu hraustu og heilbrigðu, andlega og iíkamlega. Hafa rannsóknirnar þegar leitt í Ijós merkil.egar stað- reyndir. 1 maihefti þessa tímarits eru enn greinar nm þessi ct'ni. Jafnframt er þar vikið að afleiðingunum af framí'erði Erakka í Rulirhéraðimi. Flestir þeir, sem um þetta skrifa eru vísindamenn frá hlutlausum löndum. Fara hér á eftir nokkrar giefsur úr greinum þaasum, T. Þjóðfiiitningar fyrri alda fóru fiam á löngum tímabilum. Þjóða- i'liitningar þeir, scm nú iial'a átt sér stað á fáiim árum, munu vcra roeiri en nokkru sinni hafa átt sér stað áður. Það er taiið .víst. að yf- ir 600 þús. manns hafi sfðustu þrjú árin flust að austan til Mfð-Evrópu. f Bertín einni munu nú vora um 400 lnis. Rússar, Galisíumcnn og Orikkii'. Þeir bera einkenni kyn- bicndinganna: auðsveipir, fullir þræisótta en grimmir undir niðri. Sfðustu ])rjú árin hefir 1M milj. manna flust til New York: Lang- flcstir koma l'rá Galisín, (irikkiandi, Armeníu, Póllandi og Rússlandi. A Norðurlöndum og ÞýskalandJ cni mcnn farnir að fá aiigun opin fyrir hættunni scm stafar af kynblönd- uninni sem er samfara þessum inn- flutningi, 1 Sviss iiafa komið fram róttækar tilllögur um að verjast iiiiifíutningiini. Og siimir merk- ustu vísindamenn Bandaríkjanna hafa ritað eftirtektarverðar grein- ar uiii ])ctta efni. En á landamærum tveggja merk- ustu mentaþjóða Norðiirálfunnar gerast nú abburðir, sem eru enn Iskyggilegri. Fransknr her svcim- ar um Rínailöndin og Ruhrhéraðið og svo lítur út scm sá innflutning- ur cigi að standa icngi. I þeim her er fjöldi svertíngja frá Afríku. Afleiðingarnar ve-rða ekki einung- is alvarlegar fyrir Þýskaland, held- ur og fyrir alla Norðurálfuna. Þegai Kngicndingar fluttu svert- ingjana til Bandaríkjanna, gerðu þeir l)á að þ'rælum hvíta kyn- flokksins. En svertingjarnir scm Frakkar flytja til Þýskaiands eru yfinnenn og settir_til höfuðs hinum hvítu mönnum og konum scm þar bi'ia. T?etta hefir aldrei borið við fyr í sögu Norðurálfunnar. Allar niðurstöður kynfræðinganna benda liikhmst í þá átt að afleiðingarn- ar af þessu tiltæki muni verða mjög alvarlcgar. ' TT. Meðai svertingjanna í Afríku hafa kynsjúkdómarnir náð geysimikilli útbreiðslu og orðið mjög illkynjað- ir. I>að er talið að 9 sjúkdómar af 10 í Abyssiníu stafi beinlínis eða ó- beinlínis af sýfílis. Nálega hver einasti innborinn maður í Túnis hefir haft sýfílis. -Sýi'ílis er hmgtíð- asti sjúkdómurinn í Marokkó og það er talin fuilkomin vundantekn- ing að nokkur kvenmaður þar 1 landi hafi ekki haft einhvern kyn- sjúkdóm. T>að 61 áætlað að helm- ingur íbúanna á Madagaskar hafi haft sýfílis. í Mið-Afrfku hafa kynsjúkdómarnir reynst svo skæð- ir, að sumir kynþættir aru hartnær t'itdauðir. f haust voru um ])að bil 25 þús- und Afríkumenn í franska liernum á 3>ýiska.landi samkvæmt opiníber- um skýrslum. Þeim hefir fjölgað mikið síðan, því að nálega dagiega berast fréttir um það, a'ð slíkir her- menn hafi verið sendir til einhverr- ar býzkrar borgar. í>að var árin 1918—1919 sem þess- ir Afríkumenn voru fyrst fluttir til Jpýskalands. Fara nú hér á eftir nokkrar töJur sem >ýna afleiðing- arnar í þeim héruðum sem þessir hermenn dveljast f. Fyrst eru tölur frá sjúkrahúsunum f Pfals. Svo niargar konur komu á þau með kynsjúkdóma: Árið 1912 119: l!)ll 139, 1916 302; 1918 290; 1919 S25; 1920 758. f Aaehen eru tölurnar þessar (líka konuri: 1!»17 258; 1918 40S; 1919 846; 1920 720. í Wicsbaden: 1917 1557; 1918 1647; 1919 2399; 1920 2137. I Koblens: 1917 155; íois^ 10X; lijl!) 1054. Allshcrjaryfirlit um kynsji'ikdóm- ana i hinum hernumdu héruðum er ekki til, en tölurnar frá hinum ein- stöku borgum benda allar í sömu átt. í borginni Mains, sem Frakkar hafa tekið. cr tala þeirra sem hafa kynsjúkdóma þrefalt hærri en i Jafnstórum borgum þýskum sem ekki liaf'a vcrið hernumdar. 1 mörg- um borgum cru orðin m»tu vand- ræði með að koma sjúklingunum fyrir. í sjúkraln'isinu í LudWigs- hafen varð að rýma burt öllum berklaveikissjúkdóma til þess að gcta tckið á móti stúlkum með kynsjúkdóma. f KaisersJautern hef- ir tala þeseara sjúklinga aukist um síðan innrásin hófst, í Neu- stadt a. lí. hofir hún ])refaldast. I | sjúkrahúsi borgarinnar Landau voru árlega 15 slíkir sjúkiingar fyr- ir stflðið, 27 áilcga á stríðsárunum en nú 152. X>að er engum vafa undirorpið að það eru aðallega Afríkuher- mennirnir, sem valda ])cssum ó- sköpum. Það sézt einnig af opin- berum gögnuin um þá siðferðis- glæpl, scm l'raindir hal'a verið. Það eru Afríkiilicriiicnniriiir sem fremja þá langflesta. Jlið aiiiim ftstand sem fólkið býr við ni'i, í þessum héruðum, eykur smitunarhættuna stórkostlcga. ni j Fáir utan I'ýskalands vita um ])á hættu sem vofir yfir l)ýsku þjóð- ¦ inni vegna innrásar franska hers-1 ins. í kjölfar innrásarliersins koma | hverskonaf ofbeldisverk: nauðgun | á konum og ungiiin stúlkum og' hin svívirðVlcgustu ofbeldisverk cru f'ramin á karlmönnum og di'cngjum. T?að er ekki nóg með það, að þetta særir blygðunartilfinningu almenn- ings, kynsjúkdömahættan vcx stór- kostlega, framtíð hinnar þunguðu konu er gjörs])ilt og þá er það ofan á, að sfkvæmið verður kynblend- ingur. Innanríkisráðhcrra þýska rikis- ins hefir lagt fyrir þýska ])ingið nákvæma skýrslu um 65 morð, 65 ofbeldisverk og 170 siðí'erðisglæpi, sem innrásarherinn hefir framið á T>ýskalandi. Meginið af þessari skýrslu var þvtnæst blrt í eJnu heista læknatímaritinu. Siðferði&glæpirnlr voru framdir á 45 konum, 111 ungum stúlkuni, 5 karlmönnum og 11 drengjum. Það voru aJls 315 menn sem frömdu þessa glæpi og fengu oft til ]>oss aðstoð t'élaga sinna — jafnvel á fjölförnustu götum. Flcstir ])essara manna voru frá Afríku. Tveir drengjanna voru 7 ára gamllr, tveir 11 ára o. s. frv. Oft l'römdn margir ódæðisvcrkið hver á fætur öðrum. Fiíikkland f'ær lítinn heiður at' því að láta þessa nýlcnduhermenn dveljast meðai hinnar ])ýsku nienn togarþjoðar. Enginn veit hversu lengi þar muni standa þessi ósköi). Saarhéraðinu ætla þeir að halda í 15 ár. Hversu margt getur l við á þvf tfmabili. I>ý>ka þióðfn kallar allan heiminn til vitnis um svívirðinguna sem hún verður að þola. IV. CÍemenceau hefir einu sinni sagt opinberJega að Þjoðverjar væru 10—20 miljónum fleiri liér á iörðu en þeir ættu að vcra. Mundi það vera tilætlunin að gera eitt af tvennu, að fækka þeim, eða soimpart gjöra kynið franskt, sumpart spilla því mcð svertingja- kynblöndun? Misjafnt siðferði sigurvegaranna er jafngamait mannkyninu. Og sek- ir cni þjóðverjar sjálfir ura ]>að að hafa misbeitt va*ldi sínu er þeir voni sigiirvegarar. En siðjferði hinna frönsku sigurvcgara nvi, gagnvart ])ýsku þjóðinni or oinsdæmi. Þetta að eyða smátt og smátt þjóðar- mergnum sjálfum, hinnar sigruðu þjóðar, síðasta (týrmætasta erfða- fé honnar. Það er gert með því að reka úr landi eða varpa í fangelsi beetu mönnunum, þeim sem o'kki vilja beygja hné fyrir byssustingjun.um. Minnir það á stjórnarfar Karls 5. og Filippusar 2. á Spáni á miðöldun- um, ])á or þeir og eftirkomendur hoiria létu hinn katólíka rannsókn- arrétt flæma bestu mennina i'ir landi áratugum eða öldum saman. T>að er gjört með þvf að svelta þióðina og einangra. — lloilbrigðis- niálastjórinn í borginni Essen hefir t. d. gofið út opinbera skýrslu um < ástandið þar. Yegna innrásarinn- ar or boigin orðin nálcga mjólkur- laus. 150—160 þús. lítrar af mjólk konm daglega til borgarinnar áður, en nú "8—15 þús. lítrar. Þetta verð- ur að nægja handa 487 þús. ibúum borgarinnar. Þar af eru 216000 böm undir tveggja ára aldri, 5400 Imng- aðar konur, 10140 sjúklingar aivar- lega voikir og alls 63836 persónur, sem endilcga þyrttú að fá mjólk. Afleiðingin er sú að fyrstn átta vik- urnar eftir að in.irásin hófst dóu 272 iiiirn á fyrsta ári og tala 'ierkla- voikra óx I)essar fáu vikur n'imlega um 23 Þetta or loks gert með kynblönd- un hinnar giifugu germönsku kyn- kvíslar og lágtstandandi .svcrtingja kynþáttum. Því að það eru ekki einungis Afríkumennirnir frá Al- gier, Tunis, Marokko, Madagaskar. Senegal og Kongó, sem teijast mcga miður gott kyn. Hermonnirnir frá Suðiir-Frakklandi eru einnig svo blandaðir blökkumannakyn])átt- nm. að ])á verðu að telja í líkum flokki. Y. Þesasr glefsur eru einungis mjög ófullkomið sýnishorn af l>ví scm nú er ritað um öll hlutlaus íönd um innrásina í Ruhr. Frá Bandaríkjunum mun komin setningin sem nú er á vörum mjög margra: Yið fórum i stríðið til ]ics.s að binda enda á allar styrjald- ir. Við höfum sainið frið sem alveg bindur enda á friðinn. Sagan segir það aiveg ótvírætt að slíkt framferði sem nú á sér stað i heiminum, hlýtur að hafa í för moð scr nýja styrjöld". Og næsta styrj- öldin, sogja margir, verður tortím- ing hinna hvítu manna. Það virðist alveg fyrirsjáanlegt að Frakkar og Þjóðverjar geta ekki ' jafnað þetta mál sín á milli. Hvor- ugir munu telja sig geta horfið frá ! þeirri stofnu sem þeir hafa tekið •Eina vonin er sú að önnur rlki skerist í lcikinn og þá hugsa menn helzt til Englands og Bandaríkj- anna. Tíminn. SÖGUBÆKUR. Eftirfarandi sögubækur fást keyptar á skrifstofu Heims- kringlu, 853 Sargent Ave., Box 3171: Jón og Lára........................................->0c Viltur vegar.................'.......................75c Skuggar og skin.................................$1.00 Pólskt Blóð........................................75c Myrtle...............r............................$1-00 BónorS skipstjórans............................ 40c Ættareinkennið ................................ 40c Til kaupenda Heimskringlu. Hér á eftir fer skrá yfir nöfn beirra, sem góðfúslega hafa lofa'ð Heimskringlu að vera umiboðsmenn hennar, í hinum ýmsu bygðum Islendinga. Þegar skrá sú hefir verið birt undanfarið, hefir fjöldí. bf vinum blaðsins brugðist við að borga þeini áskriftarKjök' sín, og er blaðið þeim velunnurum sínum mjög þakklátt fyrir það.l Ef að þeir, sem nú skulda blaðinu, héldu uppi þeim góða, gamla vana, og iyndu umboðsmann blaðsins í sinni bygð að máli, um leið og þeir sjá hver hann er, væri það sá mesti greiði, sem þeir gætu gert blaðinu. Sumarmánuðurnir eru fjárhagslega erfiðir fyrir blöðin, og vér erum sannfærðir um, að ef kaupendurnir þektu alla þá erfiðleika, mundu þeir ekki draga blaðið á andvirði sínu. Innköllunarmenn Heimskringlu: í Canada: Ár'borg ..„......................... .......G. 0. Einarsson Árnes ....................„...............F. Finnbogason. Antler....................„...........j»......Magnús Tait Baldur —................................Sigtr. Sigvaldason Beckville................................ Björn Þórðarson Bifróst............,................... Eiríkur Jóhannsson Bredenbury ........................ Hjálmar O. Loftsson Brown ............................Thorsteinn J. Gíslason Churchbridge........................ Magnús Hinriksson Cypress River............................ Páll Andersort Elfros................................ J. H. Goodmundson Framnes ............................ Guðm. Magnússon Foam Lake................................John Janusson Gimli............................ ........... B. B. Olson Glenboro ..........................!> .... G. J. Oleson Geysir ............................ Eiríkur Jóhannsson Hecla ................................ Jóhannes Johnson Hnausa ................................ F. Finnbogason Howardville........................Thorv. Thorarinsson Húsavík....................................John Kernestéd; f " Icelandic River .................... Sveinn Thorvald»on tl u -Tl og Ihorvaldur Ihorarinson f f U A -T' ' Isarold ................ .................... Arni Jonsson Innisfail ............"................ Jónas J. Húnfjörð Kandahar ................................ A. Helgason Kristnes .................................... J. Janusson Leslie ........................................ J. JanussoTD Langruth ............................ Ólafur Thorleifsson LiHesve ................................ Philip Johnson Lonley Lake............................Ingim. Ólafsson Lundar .................................... Dan. Lindal Mary HiH ........................ Eiríkur Guðmundsson Mozart....................................A. A. Johnson Markerville ........................ Jónas J. Húnfjörð Nes ........................................ Páfl E. Isfeld Oak View .... ........................Sigurður Sigfússon Otto .................................... Philip Johnson Piney ................„...................S. S. Anderson Red Deer............................ Jónas J. Húrífjörð Reykjavík...............................Ingim. Ólafsson Swan River............................ Halldór Egilsson Stony.Hill ................................ Philip Johnson Selkirk................B. Thorsteinsson og Jón Elíasson Siglunes....................................Guðm. Jónsson Steep Rock ................................ Fred Snidal Thornnill ............................ Thorst. 'J. GísJason Víðir ................................,.... Jón Sigurðsson Winnipegosis .................... .... August Johnson Winnipeg Beach........„............... John Kernested Wynyard ............................ Guðl. Kristjánsson Vogar ................................ Guðm. Jónsson> Vancouver...................Mrs. Valgerður Josephson 1 Bandaríkjunum. ' Blaine............................Mrs. M. J. Benedictson Bantry ................................Sigurður Jónsson Edinburg................................S. M. Breiðfjörð Garðar ................................ S. M. Breiðfjörð Grafton ........ ........................ Elis Austmann Halíson ................................ Árni Magnússon Ivanhoe ...................."............ G. A. Dalmann Los Angeles .................... G. J. Goodrmmdson Milton ............................ Gunnar Kristjánsson Mountain Minneota ....................,........... G. A. Dalmann Minneapolis ................................ H. Lárusson Pembina ........................ Þorbjörn Björnsson Point Roberts ....................Sigurður Thordarson Spanish Fork ........................ Einar H. Johnson Seattle............................'Mrs. Jakobína Johnson Svold....................................Björn Sveinsson Upbam ................................ Sigurður Jónssdn Heimskringla News & Publishing Co. Winnipeg, Manitoba. P. 0. Bor 3171 853 Sargent At#.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.