Heimskringla - 08.08.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 8. ÁGGST, 1923.
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSfi*
Nýja-íslands os Minningarrit ís-
lenzkra hermanna. Þið og börn
ykkar gætuð ekki oftir ]>að verið
aninift en borgarar l>essa lands. Þið
hafið keypl bo'rgara-réttindl ykkar
hjá þessari ungu l>jóð með fórntýsi
ykkar og börn ykkar haí'a la.!,rt lífið
í söluna l'yiir il>au. Meira getur
enííinn í sölur lagt.
Og nú liefi eg ekki miklu við
þettfi að liieta. Eg liet'i ve/ið að
reyna að bonda á hvað ]>ið, iand-
nomarnir liafið geilð Cattada. Hvað
hafið l>ið gefið okkur, afkomend-
um ykkar? Við erum hér sanian
komin í dag í l>ví skyni, að sýna
að við heiðnim og þökkum ykkur
fyrir fórnfýsi þá er þið hafið sýnt
okkar vegna. í dag er það ósk
okkar yngri mannanna, som hér
eium fíeddir, að sýna hinum hug-
djörfu fruinlierjum. sem komu hing-
að frá I.slandi, til þess að ryð.iu
brautina fyrir okkur, verðskuldaða
virðingu og þakklæti. ílvað haf-
ið þið gert fyrij- okkur?
Þið hafið gefið okkur sögu ykk-
ar og arfinn ónietanlega. Auk þesa
að vera ('anadamenn eriiin við einn-
ig íslenzkir í anda. Þjóðerni vort er
tven.^konar. Kf til vill keinur ('ana-
da fyrst til greina hjá flestum okk-
ar yngri manna. Það er mjög eðli-
legt. Við erutn t'æddir hér og l>etta
er okkar föðurland. ísland þekkj-
um við aðeiris af sögum feðra okkar
og mæðra. En við getum aldi-ei
gleymt og viljum heldur ekki
gleyma, að við eigum ætt að rekja
til þeirra. er á eyjunni litlu búa í
norðurhöfum. Arfi okkar þaðan
gleymum við heldur ekki, né 1000
ara stríði þeirrar þjóðar né b6k-
mentum hennar. Hugrekkið seni
þið hafið sýnt og sem aldrei lætur
bugast, er ömögulegt að gleyma.
Þið hínir eldri eruð ekki eins ríkir
og við. Rætur okkar liggja dýpra
í jarðvegi þessa lands en ykkar,
vegna iþe.«s, að við erum hér fædd-
ir. Og við höfum einnig eins mik-
ið frá Islandi og þið hafið. Við
höfum einnig minninguna um
betjuskap ykkar og fórnfýsi til þess
að örfa pss og hvetja til manndáð-
ar. Yið l>yrjuin l>ar sem þið .skiljið
við. Og þið liafið lagt okkur tæki-
færin í ÍKMÍdur til efnalegrar vel-
ferðar. Hvað myndum við nú vera
að gera ef feður okkar hefði skort
hugrekki og framsýni til ]>ess að
yfirgefa ættland sitt og ryðja braut
ina'fyrir okkur I þessu nægta landi
Stríðið ykkar hefir gert okkur
mögulegt að komast áfram. Tak-
i.st okkur það ekki, er það ekki
ykkar skuld. Þið hafið gefið okk-
ur tækifæri að keppa að öllu .iöi'nu
hér við livern ,iem er. Þið voruð
að byggja fyrir okkur og undir-
staðan sem þið lögðuð var ósvikin
og traust.
Kn stærsta gjöfin af ölluin gjöf-
unuin .sem þið hafið okkur í té lát-
18, er ekki hluttaka okkar í cana-
disku þjóðlífi né tækifærin til efna-
legrar velniegunar, heldur karakter-
inn. Kg hcfi oft spurt menn að
|>ví, hvjar l>eir skoðuðtt hin helztu
einki'iini fslendinga liér: sérstak-
legfl licfi _g spuvt nemendur ú liá-
skólanum að þessu. Voru það
fluggáfur? SvariO við því hefir
vanalega verið nei. Námsmenn
okkar liafa góða hæfileika, þaC er
satt. Kn ]>á liafa fleiri nánisinenn.
Eg held að nær sé óhætt að segja af-
dráttarlaust og án nokkurs liró.ss.
að við höfum frá ykkur þegið það,
sem er flug-gáfum miklu dýrmæt-
ara, en það er stefnufesta og þraut-
ffegja og vilji til að vinna. An þessa,
eru flug-gáfur lítils verðar. ef ekki
hættulegar.
Og l>á lýk eg máli mínu. Við
yngri ineniiiniir finnum til þeas,
að við stöndum í þeirri skuld við
ykkur landnemana, sem við fáum
aldrei goldið. Ykkar starfi er senn
lokið, og við byrjum á því start'i
þar .sem l>ið farið frá ]>ví. Megi
okkur lánast að gera skyidur okkar
og leysa ]>að starf á eins göfugan
iiátt af hendi og ykkur.
Og nú, hr. forseti, um leið og cg
nem staðar, finn eg mér skylt, að
]>akka þér fyrir þann heiður, »em
þú liefir sýnt niér með því að biðja
mig að mæla í'yrir minni landnem-
anna. Kinnig þakka eg ykkur
heiðruðu tilheyrendum fyrir ]>á á-
gætu álieyrn er ]>ið hafið veitt þoss-
um athugasemdum mínum.
Sendingar.
(Að helman.)
j/r.
Marj maBttl segja um þetta
mál alt, og einstök atriði þess, ]>ótt
ekki sé gert í þetta sinn. Þannig
væri ekki ástæðulaust að ininn-
a.st nokkuð gjörr á efni og einkenni
ísli'iizkra blaða og tímarita, l>ví
margt má þar um segja bæði gott
og ilt. Kn samt skal það látið bíða
annars sambands og betra.
Einnig væri ekki úr vegi að víkja
'nokkuð að bréfaskiítum og bóka-
sendingum milli þjóðai'hlutanna,
en ]>að verður að bíða iietri tíma.
Meiri útbreiðslu íslenzkra blaða og
tímarita og bóka, er ekki áðeiní
æskileg, heldur að ýinsu leyti uauð-
¦ynjamál. Eins og sakir standa. ei
það óhjákvæmileg leið til meiri
viðkynningar, íslendinganna aust-
an hafs og vestan.
Meiri blaða- og bókaskifti geta
niiklu aorkað til þjóðemisverndun-
ar (vestan hafsi og vináttu-við-
lialds. ()g ]>að væri áreiðanlega
mikils'virði, að l>að tækist vel. sú
reynd mundi verða giftudrjúg.------
Þetía er fyrst og fremst skrifað
til að reyna að vekja áliuga á at-
hyglisvorðu málefni. Af ráðnum
liuga kýs eg heldur að það birtist í
blaði vo.stan liafs en austan, og
munu ]>eir lesandar sem skilja mál
mitt rétt, renna grun í, af liwr.iu
eg kýs ]>að heldur.
Eg álít það einskonar mæli-
kvarða á því, hverju önnur íslenzk
blöð láta sig mál þetta skifta, hvort
'l>au birta tvo fyrstu hlutana þess-
ara sendinga'r. eða ekki, en helm-
ildin til endurbirtingar er liér með
gefin.
K'oini-'t ]>etta mal á |>ann rekspöl
sem eg vænti, mun ekki standa á
mér til frekari íhlutunar.
IV.
Eitt af mörgu sem sýnir áhuga-
leysið um sérmól og sammál íslend-
ingsins austan liafs og vestan,
er sjaldgæfnin á að. aðrirhvorir
riti í blöð eða tímarit liinumegin
hafsins. Það virðist vera ein.skon-
ar þegjandi samkomulag um hlut-
ioysi, l>ótt það geti verið báðum
jafn skaðlegt. Aðeins einistakar
undante-kningar eiga sér stað, svn
soni ritgerðir efcir íslendinga i
Tímariti Þjóðræknisfélagsihs, og
örfáar greinar í hérlendum blöð-
ii'" eftir \'estur-fslendinga. Þær
groinar, sem eg man eftir af þeini
uppruna, oru fle.star rétt lesandi
og sumar all-góðar, og verðskulda
meiri athygli en hiotið hafa. Volt-
ur á nokkru. að slíkai- greinar séu
einlivors virði, en okki vitleysa, eða
annað vérra, eins og grein er l>irt-
ist í 26. blaði Heimskringlu, 28.
mai's a. 1. — eftir Þ. á (i. og nofnist
"A jörðu hér". Et' svara ætti ölí-
uni \itleysum, som finna má í þeirri
greiu, vieri ]>að iengra mái en
greinin sjálf, og longra en jafn-
ömerkilegur sanisetningur verð-
skuldaði. Þess vegna er iiiegilegt
að taka þetta l'iam:
Greinin á að vera einákonar lýs-
ing á andlegu ástandi íslenzku
]>jóðarinnar. Alt seni höf. segÍT
þarum, er annað tveggja alrangt
oð:i litað við ljósroik í'iingsýnnar'
miðaldaástar. Kynstaða og ]>raung-í
sýni virðist vera aðal uppistððurl
groinarinnar og allar ályktanir hi>f-
undar, af þeim toga spunnar.
Að l>etta sé ekki ofnnelt, niun
hver moðalgreindm' maður sjé og
viðui kenna — neniii liöfundurinn.
Si'in betur fór, tók Heimskringla
ekki. greinina athugasenidalaust
heldur bsetti l>ví vlð sem nauðsyn-
^egt var, ókunnugum tesendum til
skilningsauka.
I.itlu betur tekst "1>. á (;." að
komu "'liuglciðingum" sínuni í
bundið máJ en óVbundið, eing og
"SyndafalIs"jIoirl>urður hans f 28.
tbl. Hkr. ber órækast vitni um. En
í þessu sambandi er ekki ástæða til
að fjölyrða um'það.
Aðoins má gofa hiif. ]>að heilræði,
soin ritstjórar hér á Iandi inunu áð-
ur liafa ráðlegt lionum, að lialda
hugleiðingum sínum "um lífið og
fárið og undur" scm mcst innan
liúsa á (irund, og segja aðeins .sjálf-
um sér söguna af því "er formið
stóð óhlutað sundur" (Sic!)
Svo ncnni eg ekki að eyða fleiri
orðum um ]>essiar ritsmíðar Þ. á
fírund, og má hann virða þessa
umsögn mína ein,s <>g hann hefir
vit til.
G. Þ.
Islenzkar hjúkrunar-
konur.
Sérstök varasemi synist á því
höfð, að fréttir frá Wynyard birtist
ekki í íslenzku blöðunum að jafií-
aði, svo mikinn urmul cr l>au hafa
1>(> nieðfcrðis af "Fréttabréfum" úr
öðrum í.s]. bygðarlögum. Ycrður
tæpast undan ]>ví kvartað að í
Wynyard sé málgefið fóik. Þagn-
itr-rcglan verður lx') ekki brotin í
þetfca sinn, en eg get ekki stilt mig
um, að geta þess heiðurs, er tvær ís-
lonzkar .stiilkur — og sy.stur— frá
W.vnyard, uiinu sér, og um leið ís-
lendinguni yfir höfuð við hjúkrun-
arpróf, er fram fór við Almenna
Sjúkrahúsið í Regina á sfðastL vori.
Stúlkuniar voru Aldís og Sophia,
dætur Sigurjóns Sveinssonar í
Wynyard.
Alls útskrifuðust í þetta sinn 17
hjúkrunarkonur, ]>ær Sveinsons
sy.stur, svensk stúlka: Naina Gust-
afson og hinar 14 af hérlendum
ættum. Þrenn heiðurs — eða verð-
leika — viðurkeiiningar voru gefn-
ar við þetta próf, er féllu íslenzkm
systrunum og svensku stúlkunni í
skaut.
Sophia hlaut gull medalíu fyrir
framúrskarandi ]>ekkingu í al-
mennri hjúkrunarfræði og Aldís
systir liennar gullúr, fyrir yfirburðs
l>ekkingu á meðal sængurkvenna
— "Obstetries".
Prófskírteinin afhenti dómsmála-
ráðherra fylkisins, Mr. Cross, að við-
stöddu miklu fjölmenni í borgar-
ráðs byggingunni, þar sem einnig
fóru fram ræðuhöld, söngur og
hljóðfærasláttur.
en maður héðan fiá Wynyard er
viðstaddur var athöfnina sagði mér,
að ]>ær Sveinsons systur hefðu að-
cin.s borið smáa blómvendi. En
þess moiri heiður béru l>ær frá
borði: — Höfðu flétial o sér
blónisveiga úr þögulll trúmensku í
þjónustu kærleikans.
A. I. B.
Aðsent.
í Lögbergi frá 2G. júlí, er getið um
bók, sem nýkomin er út á Englandi
eftir aðmirál Consett, og er fastlega
haldið fram í bók þeoaari, að stríð-
ið mikla hefði ekki getað enst nema
fáa mánuði, ef Englendingar hefðu
ekki stöðugt selt Þjóðverjum í
gegnum hlutlausu löndin. vistir,
bæði efni og skotfæri og oins kol,
vitanlega í gróðraskyni, og verzlun
l>ossi hefði verið vernduð af sjó-
hernum brezka. Þetta er svo árétt-
að með i'itdrætti úr grein, tekinni
úr "Nation Rcv'íoh", þar ^em sagt
er að bók þessi sé bygð á verzlun-
ar skýrsluiii, scm ekki verða hrakt-
ar.
Lögberg á þakkir skilið fyrir að
birta þetta, því l)ó ]>að sé ekki nýtt
til þeirra sem ekki týndu því niður
að hugsa á stríðsárunum, og skoð-
uðu ]>að sem gérðist í stríðsmál-
unum í sínu rétta ljósi, þá voru
hinir svo margir, og fyrir þá getur
bók þássi orðið þörf hugvekja. Og
gleðilegt er að sjá hvað ritstjóran-
um hefur farið fram í víðsýni og
réttum skilningi á stríðsmálunum,
síðan hann skrifaði ritdóminn nafn-
fræga um "Vígslóða" Stephans G.
Þá var nú annað hljóð í strokkn-
um, þá vildi hann helst gjöra St. G.
landrækan fyrir þau kvæði; þó sér-
staklega fyrir vísuna: "Evrópa er
Dr. Kr. Austmann
848 Somerset Block.
Sími A 2737
Viðtalstími 7—8 e. h.
Heimili 469 Simeoe St.
Sími B 7288
DR. C H. VROMAN
Tannlæknir
Tennur yðar dregnar eSa lag-
aSar án allra kvala.
TaJw'mi A 4171 -
505 Boyd Bldg. Winnipegl
Dr. A. Blöhdal
818 SOMERSET BLDG,
Talsími N 6410
Stundar téretaklega kventjúík-
dóma og barna-sjúkdóma. A8
hitta ld. 10—12 f.lh. og 3_5 e.h.
Heimili: 806 Victor St
Sími A8180......
l'css er getið í blaði er eg hefi
séð frá Regina, að hjúkrunarkon- \ sláturhús o. s. frv. "Gaman er að
urnar hafi verið svo hlaðnar blóm-' börnunum þegar þau fara að sjá",
vöndum, frá vinum og skildfólki, sagði karlinn.
að þær gátu naumast losað hönd- _ ,
Por.
ina til að rétta þeiin er vildu heiisa.
Talsímar: N 6215 og A 7127
Bonnar, Hollands & Philp,
lögfraeðingar.
5034 Electric Railway Chambers
WINNIPEG
Viðgerðin á skóm yðar
þarf að vera falleg
um leið og hún er vnr&nleg og
með sanngjörnu verði.
Þetta fáið þér með því að koma
með skó yðar til
N. W. EVANS^
Boot and Shoe Repair
Á horni Arlington og Sargent
Abyggileg ljós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjun-tt ySur varanlega og ótlitna
ÞJONUSTU.
ér aetkjum virSingarfv]«t viSskiíta jarnt f>rir VERK.-
SMIÐJUR teTi HEIMILl. Talt. M£in 9580 CONTRACT
DEPT. UmboStmaSur vor ey reiSubuinn a8 rinna ySur
18 máli og gefa ySur ko»tnaSará_et)un.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. W. McLimont, Gen'l Manager.
Phones:
Office: N 6225. Heim.: A 7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor.
508 Great West Permanent Loan
Bldg., 356 Main St.
ArB' Aidfnon BJ. p. ftarloB*
GARLAND & ANDERSON
1.00 t'R.45B[Ji(HR
I'li»ne:A-_ltT
SOl Blectrlc Jtallna? Chambera
A Arborg 1. 0g 3. þriCjudag h. m.
H. J. Palmason.
Chartered Accountant
307 Confederation Life Bldg.
Phone: A 1173.
Audits, Accounting and Income
Tax Service.
M. B. Halldorson
401 Boyd Bldir.
Sk'lfstofusíml: A 3674.
Stundar sérstaklesa lungnasjúk-
dðma.
Kr ao finna a skrifstofu kl. H—lJ
f h. og; 2—6 e. h.
Helmili: 46 Alloway Av*.
Talsími: Sh. 3168.
Talalmli A88na
Dr. J. Q. Snidal
TANNLCEKNIR
«14 8omtr.fi Block
Porta»< Ave.
WINmPBIit
Dr. J. Stefánsson
Hor^fE_?ICAIí ARTS BLD«-
Hornl Kennedy o» Graham.
Standar elníönRn .or,,., ^rrum-,
nef- og kverkn-ajnkdöma.
A» hltta /rá kl. 11 tll 1_ f __
og- kl. s tl 5 c h.
Talslml A 3521. »
Helmll 373 Rlver Ave. K.
TaJtími: A 3521
I>r. J. Olson
Tannlæknir _.
216 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham & Kennedy St
' ! Winnipeg
Augnlækiiar.
204 ENDERTON BTJILDING
Portage and Hargrave. — A 6645
Kemur til Selkirk hvern laugardag
Lundar einu sinni á mánuði.
Daintry's DrugStore
Meðala sérfræíingnr.
"Vörugæoi og fljót afgreiðsU1
eru einkunnaorrð vor.
Horni Sargent og Lipton.
Phone: Sherb. 1166.
A. S. BARDAL
selur likkistur o>j annast um öt-
farlr. Allur útbúnatSur sá beztl
Ennfremur selur hann allskonar
minntsvaroa oe le_-telna__:_•
843 SHERBROOKE ST.
Phonei !*«O07 VVIVIVIPiiG
KOL!- - KOL!
HREINASTA ag BESTA TEGUND K0LA.
bæíi til HEIMANOTKUNAR og fýrir STÖRHÝSI.
Allur flutningur með BIFREIÐ.
Empire Goal Go. Limited
$____: N 6357—6358. 60? Electríc Ry. Bldg.
%^
^ýjar vörubirgðir
Timbur, FjalviíJur af öllurc
tegundum. geirettur og aiis-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsii að sýn*.
þó ekkert sé ke>T>t
The Empire Sash & Door Co,
L I m Í t i d
HENRY AVE EAST
WINNIPEG
W. J. LindaJ J. H. Lindal
B. Stefánsson
Islenzkir lögfræSingar
? Home Investment Building,
(468 Main St.)
Talsími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur aí5
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og
eru þar aS hitta. á eftirfylgjandi
tímum:
Lundar: Annanhvern miðvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj-
um mánuöi.
Gimli: Fyrsta MiSvikudag hvers
mánaSar.
Piney: ÞriSja föstudag i mánuni
hverjum.
r — * ARNI G. EGGERTSON
íslenzkur lögfræöingUT.
hefir heimild til þess aS flytja
mál bæSi í Manitoba og S*_k-
atchev^an.
-Skrifstofa: Wynyard, Sask.
R A L P H A. C O O P E R
Registcred Optometrist & Optician
762 Mulvey Ave., Ft Rouge.
WINNIPEG
Talsími Ft R. 3876.
övanalega nákvæm augnasko.un,
og gleraugu fyrir minna rer_ en
vanalega gerist
MRS. SWAINSON
627 Sargent Ave.
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaU-
birgSir af nýtízku kvenhittum.
Hún er eina ísienzka konan sem
slíka verzlun rekur í Winnipe_r-
Islendingar, látiS Mrs. Swain-
son njóta vi.skifta yðar.
Hcimasiml: B. 3075.
TH. JOHNSON,
Ormakari og GulI.miSui
Selur giftingaleyfisbréf.
Beratakt athysll veltt pöntunu_i
• og- vt.g-jöríum útan af lanií'
264 Main St. Phone A 4637
J. J. SWANSON & C0.
Talsími A 6340.
808 Paris Building, Winnipeg.
EldsábyrgöarumboSsmenp
Selja og annast fasteignir, út
vega peningalán o. s. frv.
UNÍÍJUE SHOE REPAIRING
HiíJ óvi'Öjafnanlegasta, bezta og
ódýrasta skóviðgerSarverkstœttí I
borginni.
A. JOHNSON
660 Notre Darne eigmi-d.
KING GE0RGE H0TEL
(A horni King og Alexandra).
Eina íslenzka hótelið í becnum.
Rá_smat5ur
Tk. BjarnasoB \